Úrskurðir og álit
-
03. júní 2003 /Mál nr. 13/2003. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi 11. apríl 2003, sem barst kærunefnd útboðsmála 14. apríl, kærir Þór hf. ákvörðun Norðurorku hf. um að taka tilboði Ís-Röra ehf. í útboði kærða auðkennt sem „Aðveita Hjalteyri-Efnisútboð.
-
12. maí 2003 /Mál nr. 14/2003. Úrskurður kærunefndar:
Með bréfi 23. apríl 2003, sem barst kærunefnd útboðsmála sama dag, kærir Hýsir ehf.. framkvæmd Ríkiskaupa á rammasamningsútboði Ríkiskaupa nr. 13249 auðkennt sem ?Lyf fyrir sjúkrahús - Blóðstorkuþáttur VIII.
-
12. maí 2003 /Mál nr. 11/2003. Úrskurður kærunefndar:
Með bréfi 24. mars 2003, sem barst kærunefnd útboðsmála sama dag, kærir TölvuMyndir hf. útboð Ríkiskaupa nr. 13157 auðkennt sem "Lögreglukerfi - Upplýsingakerfi fyrir lögregluna.
-
06. maí 2003 /Mál nr. 10/2003. Úrskurður kærunefndar:
Með bréfi dagsettu 28. nóvember 2002, sem barst kærunefnd útboðsmála sama dag, kærði Nýherji hf. útboð Ríkiskaupa nr. 13082 auðkennt "Hljóð- og myndsendingarkerfi fyrir Kennaraháskóla Íslands".
-
25. apríl 2003 /Mál nr. 8/2003. Úrskurður kærunefndar:
Með bréfi 3. mars 2003, sem barst kærunefnd útboðsmála sama dag, kæra Íslenskir aðalverktakar hf., Landsafl hf. og ISS ehf. ákvörðun Ríkiskaupa sem fram kemur í bréfi, dags. 4. febrúar 2003, til forsvarsmanns kærenda um að hafna tilboði kærenda í útboðinu nr. 12733 auðkennt „Rannsókna- og nýsköpunarhús við Háskólann á Akureyri - Einkaframkvæmd.
-
16. apríl 2003 /Mál nr. 7/2003. Úrskurður kærunefndar:
Með bréfi 3. mars 2003, sem barst kærunefnd útboðsmála sama dag, kærir Garðlist ehf. athafnaleysi Hafnarfjarðarbæjar við að bjóða út garðslátt á íþróttasvæðum bæjarins.
-
11. apríl 2003 /Mál nr. 6/2003. Úrskurður kærunefndar:
Með bréfi 27. febrúar 2003, sem barst kærunefnd útboðsmála sama dag, kærir Verkfræðistofan F.H.G. ehf.. það verklag Vegagerðarinnar í útboði Vegagerðarinnar auðkennt „Reykjanesbraut (41); Gatnamót við Stekkjarbakka, eftirlit 03-035
-
11. apríl 2003 /Mál nr. 4/2003. Úrskurður kærunefndar:
Með bréfi 21. febrúar, sem barst kærunefnd útboðsmála sama dag, kærir Garðlist ehf. athafnaleysi Reykjavíkurborgar að bjóða út garðslátt á íþróttasvæðum borgarinnar.
-
27. mars 2003 /Mál nr. 36/2002. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi 6. desember 2002, kærir Verkfræðistofa F.H.G. ehf. útboð Vegagerðarinnar auðkennt "Reykjanesbraut (41), breikkun Hvassahraun - Strandarheiði".
-
19. mars 2003 /Mál nr. 3/2003. Bókun.
Lögð er fram kæra G.J. Fjármálaráðgjafar sf., dags. 17. febrúar 2003, vegna meints brots íslenska ríkisins á útboðsreglum samkvæmt ákvæðum tilskipunar nr. 92/50/EBE, sbr. 1. mgr. 4. gr., sbr.3. gr., og 12. gr. laga nr. 94/2001, um opinber innkaup.
-
03. mars 2003 /Mál nr. 2/2003. Úrskurður kærunefndar:
Með bréfi 16. janúar 2003, sem barst kærunefnd útboðsmála sama dag, kærir Batteríið Arkitektar samkeppni um hönnun skrifstofubygginga fyrir þrjú ráðuneyti á Stjórnarráðsreitnum í Reykjavík.
-
03. mars 2003 /Mál nr. 1/2003. Úrskurður kærunefndar:
Með bréfi 29. janúar 2003, sem barst kærunefnd útboðsmála sama dag, kærir Deloitte & Touche hf. ákvörðun stjórnar Innkaupastofnunar Reykjavíkur, dags. 28. janúar 2003, um að taka ekki lægsta tilboði á grundvelli lokaðs útboðs nr. ISR-0210/RBORG.
-
13. febrúar 2003 /Mál nr. 37/2002. Úrskurður kærunefndar:
Með bréfi 19. desember 2003, sem barst kærunefnd útboðsmála sama dag, kærir Hýsir ehf. rammasamningsútboð Ríkiskaupa nr. 13174 auðkennt
-
13. febrúar 2003 /Mál nr. 32/2002. Úrskurður kærunefndar:
Með bréfi 21. nóvember 2002, sem barst kærunefnd útboðsmála sama dag, kærir Hýsir ehf. rammasamningsútboð Ríkiskaupa nr. 13128 auðkennt
-
13. febrúar 2003 /Mál nr. 28/2002. Úrskurður kærunefndar:
Með bréfi 22. október 2002 kæra Samtök verslunarinnar f.h. A. Karlssonar hf. útboð Orkuveitu Reykjavíkur nr. OR 02/10 auðkennt "Tæki og búnaður í eldhús".
-
05. febrúar 2003 /Mál nr. 34/2002. Ákvörðun kærunefndar:
Með bréfi dagsettu 28. nóvember 2002, sem barst kærunefnd útboðsmála sama dag, kærir Nýherji hf. útboð Ríkiskaupa nr. 13082 auðkennt
-
05. febrúar 2003 /Mál nr. 33/2002. Úrskurður kærunefndar:
Með bréfi 23. október, sem barst kærunefnd útboðsmála sama dag, kærir Strengur hf. forval Ríkiskaupa nr. 13101 auðkennt
-
03. febrúar 2003 /Mál nr. 31/2002. Úrskurður kærunefndar:
Með bréfi 15. nóvember 2002, sem barst kærunefnd útboðsmála 18. nóvember 2002, kærir Grunnur - Gagnalausnir ehf. framkvæmd útboðs Orkuveitu Reykjavíkur nr. OR/02006, auðkennt
-
30. janúar 2003 /Mál nr. 1/2003. Ákvörðun kærunefndar:
Með bréfi 29. janúar 2003 kærir Deloitte & Touche hf. ákvörðun stjórnar Innkaupastofnunar Reykjavíkurborgar, dags. 28. janúar 2003, um að taka ekki tilboði Deloitte & Touche í lokuðu útboði nr. ISR 0210/RBORG, auðkennt
-
13. janúar 2003 /Mál nr. 35/2002. Úrskurður kærunefndar:
Með bréfi 4. desember 2002, sem barst kærunefnd útboðsmála 5. desember 2002, kærir Strengur hf. ákvörðun Ríkiskaupa um að hafna Streng hf. í forvali nr. 13088, auðkennt
-
19. desember 2002 /Mál nr. 29/2002. Ákvörðun kærunefndar:
Með bréfi 12. nóvember 2002 kærir Hringrás ehf. útboð byggðasamlagsins Sorpu auðkennt
-
10. desember 2002 /Mál nr. 30/2002. Úrskurður kærunefndar:
Með bréfi 15. nóvember 2002, sem barst kærunefnd útboðsmála sama dag, kærir Hringiðan ehf. útboð Ríkiskaupa nr. 13000 auðkennt
-
10. desember 2002 /Mál nr. 24/2002. Úrskurður kærunefndar:
Með bréfi 20. september 2002 kærir Málar ehf. útboð Ríkiskaupa nr. 13094 auðkennt
-
29. nóvember 2002 /Mál nr. 32/2002. Ákvörðun kærunefndar:
Með bréfi 21. nóvember 2002, sem barst kærunefnd útboðsmála sama dag, kærir Hýsir ehf. rammasamningsútboð Ríkiskaupa nr. 13128 auðkennt
-
26. nóvember 2002 /Mál nr. 23/2002. Úrskurður kærunefndar:
Með bréfi 18. september 2002, sem barst kærunefnd sama dag, kærir Penninn hf. rammasamningsútboð Ríkiskaupa nr. 13068 auðkennt
-
26. nóvember 2002 /Mál nr. 20/2002. Úrskurður kærunefndar
Með bréfum 19. og 27. ágúst 2002 kærir Verkfræðistofa FHG ehf. útboð Vegagerðarinnar auðkennt - Hringvegur (1) um Þjórsá, vegur og brú, eftirlit 2002-2003.
-
22. nóvember 2002 /Mál nr. 21/2002. Úrskurður kærunefndar:
Með bréfi 28. ágúst 2002, sem barst kærunefnd útboðsmála 29. sama mánaðar, kærir Thorarensen-Lyf hf. útboð Ríkiskaupa nr. 12965 auðkennt -Automated Haematology Analysers
-
11. nóvember 2002 /Mál nr. 15/2002. Úrskurður kærunefndar:
Með bréfi 14. júní 2002, sem barst kærunefnd útboðsmála 18. sama mánaðar, kærir Thorarensen-Lyf hf. samning Sjúkrahússapóteksins ehf. við Ísfarm ehf. 17. október 2001 um kaup á röntgenskuggaefnum.
-
28. október 2002 /Mál nr. 18/2002. Úrskurður kærunefndar
Með bréfi 15. ágúst 2002, sem barst kærunefnd útboðsmála sama dag, kærir Flutningatækni ehf. samningskaup Ríkiskaupa nr. 13083 auðkennt
-
28. október 2002 /Mál nr. 19/2002. Úrskurður kærunefndar:
Með bréfi 19. ágúst 2002, sem barst kærunefnd útboðsmála sama dag, kærir Eykt ehf. samningskaup Ríkiskaupa nr. 13083 auðkennt
-
18. október 2002 /Mál nr. 27/2002. Ákvörðun kærunefndar:
Með bréfi 14. október, sem barst kærunefnd útboðsmála sama dag, kærir Fura ehf. útboð byggðasamlagsins Sorpu auðkennt
-
15. október 2002 /Mál nr. 25/2002. Ákvörðun kærunefndar
Ár 2002, þriðjudaginn 15. október, er fundur kærunefndar útboðsmála haldinn. Fundinn sækja Páll Sigurðsson formaður, Sigfús Jónsson og Auður Finnbogadóttir varamaður.Fyrir er tekið málið nr. 25/2002:)...
-
27. september 2002 /Mál nr. 1/2001.
Með bréfi 15. júní 2001, sem barst kærunefnd útboðsmála 18. sama mánaðar, framsendi fjármálaráðuneytið kæru Nýherja hf. dagsett 14. sama mánaðar vegna útboðs Innkaupastofnunar Reykjavíkurborgar „ISR/0110/FMR, TÖLVUBÚNAÐUR FYRIR GRUNNSKÓLA OG FRÆÐSLUMIÐSTÖÐ REYKJAVÍKUR
-
26. september 2002 /Mál nr. 6/2001. Ákvörðun kærunefndar:
Með bréfi 28. nóvember 2001, sem barst kærunefnd útboðsmála 29. sama mánaðar, kæra Samtök iðnaðarins útboð Vegagerðarinnar "Vestfjarðarvegur, Múli " Vattarnes.
-
26. september 2002 /Mál nr. 4/2001. Úrskurður kærunefndar:
Með bréfi 6. júlí 2001, sem barst kærunefnd útboðsmála sama dag, kærir Netverslun Íslands hf. útboð Ríkiskaupa nr. 12765 "Rafrænt markaðstorg ríkisins " Samstarfsútboð.
-
11. september 2002 /Mál nr. 16/2002. Úrskurður kærunefndar
Með bréfi 8. júlí 2002, sem barst kærunefnd útboðsmála sama dag, kærir Spöng ehf. útboð Framkvæmdasýslu ríkisins nr. 12968 auðkennt
-
08. ágúst 2002 /Mál nr. 12/2002. Úrskurður kærunefndar
Með bréfi 10. júní 2002, sem barst kærunefnd útboðsmála sama dag, kæra Ístak hf. og Nýsir hf. útboð Ríkiskaupa nr. 12733 auðkennt
-
20. júní 2002 /Mál nr. 12/2002. Ákvörðun kærunefndar
Með bréfi 10. júní 2002, sem barst kærunefnd útboðsmála sama dag, kæra Ístak hf. og Nýsir hf. útboð Ríkiskaupa nr. 12733 auðkennt
-
06. júní 2002 /Mál nr. 10/2002. Úrskurður kærunefndar
Með bréfum 9. apríl 2002 og 22. apríl 2002 kærir Lúkas D. Karlsson ehf. útboð Ríkiskaupa nr. 12974 auðkennt
-
04. júní 2002 /Mál nr. 8/2002. Úrskurður kærunefndar
Með bréfi 26. mars 2002, sem barst kærunefnd útboðsmála sama dag, kæra A.B. Pípulagnir ehf., útboð Reykjavíkurborgar auðkennt - Fóðrun holræsa 2002, 2003 og 2004.
-
04. júní 2002 /Mál nr. 9/2002. Úrskurður kærunefndar
Með bréfi 13. maí 2002, sem barst kærunefnd útboðsmála degi síðar, kæra Samtök iðnaðarins, fyrir hönd J.Á. verktakar ehf., framkvæmdir Vegagerðarinnar við brú á þjóðvegi 1 yfir Þverá í Rangárvallasýslu.
-
29. maí 2002 /Mál nr. 7/2002. Úrskurður kærunefndar
Með bréfi 11. mars 2002, sem barst kærunefnd útboðsmála sama dag, kæra Samtök iðnaðarins, fyrir hönd Trésmiðju Þráins Gíslasonar sf., útboð Byggðasafns Akraness og nærsveita og Landmælinga Íslands á sýningarbúnaði, sbr. auglýsingu í Póstinum 31. janúar 2002.
-
06. maí 2002 /Mál nr. 6/2002. Úrskurður kærunefndar:
Með bréfi 1. apríl 2002, sem barst kærunefnd útboðsmála 2. sama mánaðar, kærir Njarðtak ehf. samþykkt bæjarstjórnar Borgarbyggðar frá 14. mars 2002, þar sem samþykkt var að hafna öllum tilboðum í sorphreinsun í Borgarbyggð og rekstur gámastöðvar í Borgarnesi, jafnframt því sem samþykkt var að bjóða þjónustu þessa út á nýjan leik.
-
02. apríl 2002 /Mál nr. 2/2002. Úrskurður kærunefndar:
Með bréfi 30. janúar 2002, sem barst kærunefnd útboðsmála 4. febrúar sama árs, kærir Iðufell ehf., útboð Vegagerðarinnar „Norðfjarðarvegur, Reyðarfjörður - Sómastaðir
-
28. febrúar 2002 /Mál nr. 1/2002. Úrskurður kærunefndar:
Með bréfi 17. janúar 2002, sem barst kærunefnd útboðsmála 18. sama mánaðar, kærir Njarðtak ehf. útboð Borgarbyggðar „Sorphreinsun í Borgarbyggð og rekstur gámastöðvar í Borgarnesi
-
29. janúar 2002 /Mál nr. 1/2002. Ákvörðun kærunefndar:
Með bréfi 17. janúar 2002, sem barst kærunefnd útboðsmála 18. sama mánaðar, kærir Njarðtak ehf. útboð Borgarbyggðar „Sorphreinsun í Borgarbyggð og rekstur gámastöðvar í Borgarnesi
-
08. janúar 2002 /Mál nr. 8/2001. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi 29. desember 2001, sem barst kærunefnd útboðsmála 31. sama mánaðar, kæra Grímur Bjarndal Jónsson og Þráinn Elíasson innkaup Umferðarráðs á umsjón með skriflegum og verklegum ökuprófum á öllu landinu
-
17. desember 2001 /Mál nr. 5/2001. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi, dags. 13. ágúst 2001, kærir Tómas Jónsson hrl. f.h. Nýherja hf. útboð Ríkiskaupa nr. 12576, sem bar heitið
-
01. október 2001 /Mál nr. 4/2001. Ákvörðun kærunefndar:
Með bréfi 29. ágúst 2001 krefjast Ríkiskaup þess að úrskurður kærunefndar útboðsmála 17. ágúst 2001 í máli nr. 4/2001, Netverslun Íslands hf. gegn Ríkiskaupum verði endurupptekinn með vísan til 1. töluliðs 1. mgr. 24. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993, en með úrskurðinum var útboð Ríkiskaupa nr. 12765 Rafrænt markaðstorg ríkisins Samstarfsútboð
-
04. júlí 2001 /Mál nr. 2/2001. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi 26. júní 2001, sem barst kærunefnd útboðsmála 3. júlí sama árs, framsendi fjármálaráðuneytið nefndinni kæru Aðalflutninga ehf. á útboði Ríkiskaupa nr. 12645 "Flutningur á áfengi og tóbaki innanlands fyrir ÁTVR."
-
04. júlí 2001 /Mál nr. 3/2001. Úrskurður kærunefndar:
Með bréfi 26. júní 2001, sem barst kærunefnd útboðsmála 4. júlí sama árs, framsendi fjármálaráðuneytið nefndinni kæru R. Sigmundssonar ehf. á útboði Ríkiskaupa nr. 12730 "GPS-landmælinga tæki.
-
18. júní 2001 /Mál nr. 1/2001. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi 15. júní 2001, sem barst kærunefnd útboðsmála 18. sama mánaðar, framsendi fjármálaráðuneytið kæru Nýherja hf. dagsett 14. sama mánaðar vegna útboðs Innkaupastofnunar Reykjavíkurborgar ISR/0110/FMR, TÖLVUBÚNAÐUR FYRIR GRUNNSKÓLA OG FRÆÐSLUMIÐSTÖÐ REYKJAVÍKUR" með vísan til XIII. kafla laga nr. 94/2001 um opinber innkaup.
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.