Hoppa yfir valmynd

Úrskurðir og álit


Kærunefnd útlendin..
Sýni 2601-2800 af 3513 niðurstöðum.

Áskriftir

  • 01. mars 2018 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 100/2018 - Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda og barna hennar um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum er felld úr gildi að hluta.


  • 01. mars 2018 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 72/2018 - Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum ásamt því að brottvísa honum frá Íslandi og ákveða endurkomubann er staðfest.


  • 01. mars 2018 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 70/2018 - Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum ásamt því að brottvísa honum frá Íslandi og ákveða endurkomubann er felld úr gildi að hluta.


  • 01. mars 2018 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 99/2018 - Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um alþjóðlega vernd er staðfest. Lagt er fyrir stofnunina að veita kæranda dvalarleyfi á grundvelli 74. gr. laga um útlendinga.


  • 22. febrúar 2018 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 83/2018 - Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum er staðfest.


  • 22. febrúar 2018 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 98/2018 - Úrskurður

    Ákvörðunum Útlendingastofnunar um að synja umsóknum kæranda og barna hennar um alþjóðlega vernd eru staðfestar. Sá þáttur ákvarðana Útlendingastofnunar er varðar dvalarleyfi á grundvelli mannúðarsjónarmiða er felldur úr gildi. Lagt er fyrir stofnunina að veita kæranda og börnum hennar dvalarleyfi á grundvelli 74. gr. laga um útlendinga


  • 22. febrúar 2018 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 96/2018 - Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum ásamt því að brottvísa honum frá Íslandi og ákveða endurkomubann er staðfest.


  • 22. febrúar 2018 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 94/2018 Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar að því er varðar umsókn um alþjóðlega vernd, dvalarleyfi á grundvelli mannúðarsjónarmiða og frávísun er staðfest. Felld er úr gildi ákvörðun um brottvísun og endurkomubann. Lagt er fyrir Útlendingastofnun að gera ríkislögreglustjóra viðvart um niðurstöðu kærunefndar. Lagt er fyrir kæranda að hverfa af landi brott. Kærandi er veittur 7 daga frestur til að yfirgefa landið sjálfviljugur.


  • 22. febrúar 2018 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 93/2018 Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum ásamt því að brottvísa honum frá Íslandi og ákveða endurkomubann er staðfest.


  • 22. febrúar 2018 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 90/2018 Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum er staðfest.


  • 22. febrúar 2018 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 89/2018 Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum er staðfest.


  • 22. febrúar 2018 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 97/2018 - Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsóknum kæranda og börnum hennar um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum ásamt því að brottvísa henni frá Íslandi og ákveða endurkomubann er staðfest.


  • 22. febrúar 2018 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 95/2018 Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda og barna hennar um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum er staðfest. Ákvörðun stofnunarinnar um að brottvísa kæranda og börnum hennar frá Íslandi og ákveða þeim endurkomubann er felld úr gildi.


  • 22. febrúar 2018 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 85/2018 - Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsóknum kæranda og barns hennar um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum ásamt því að brottvísa henni frá Íslandi og ákveða endurkomubann er felld úr gildi að hluta.


  • 20. febrúar 2018 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 91/2018- Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli c-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og endursenda hann til Noregs er staðfest.


  • 20. febrúar 2018 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 92/2018 - Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda og barns hennar um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli c-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og endursenda þau til Noregs er staðfest.


  • 20. febrúar 2018 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 87/2018 - Úrskurður

    Ákvarðanir Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda og sonar hans um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli c-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og endursenda þá til Þýskalands eru staðfestar.


  • 20. febrúar 2018 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 86/2018 - Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli c-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og endursenda hann til Svíþjóðar er staðfest.


  • 15. febrúar 2018 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 75/2018 - Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að brottvísa kæranda frá Íslandi og ákveða honum endurkomubann er staðfest.


  • 15. febrúar 2018 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 84/2018 Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um dvalarleyfi á grundvelli 71. gr. laga um útlendinga er staðfest.


  • 15. febrúar 2018 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 32/2018 Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um dvalarleyfi á grundvelli 78. gr. laga um útlendinga felld úr gildi. Lagt er fyrir Útlendingastofnun að taka umsókn kæranda til meðferðar á ný.


  • 15. febrúar 2018 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 77/2018 - Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um dvalarleyfi á grundvelli 68. gr. laga um útlendinga er felld úr gildi. Lagt fyrir Útlendingastofnun að veita kæranda dvalarleyfi á grundvelli 68. gr. laga um útlendinga að uppfylltum skilyrðum 1. mgr. 55. gr. sömu laga.


  • 08. febrúar 2018 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 65/2018 - Úrskurður

    Ákvarðanir Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda og barns hennar um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum ásamt því að brottvísa kæranda frá Íslandi og ákveða endurkomubann er felld úr gildi að hluta.


  • 08. febrúar 2018 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 63/2018 - Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum ásamt því að brottvísa honum frá Íslandi og ákveða endurkomubann er staðfest.


  • 08. febrúar 2018 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 64/2018 - Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum ásamt því að brottvísa honum frá Íslandi og ákveða endurkomubann er felld úr gildi að hluta.


  • 08. febrúar 2018 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 45/2018 - Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum er staðfest. Ákvörðun stofnunarinnar um að brottvísa kæranda frá Íslandi og ákveða honum endurkomubann er felld úr gildi.


  • 08. febrúar 2018 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 55/2018 Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar að því er varðar umsókn um alþjóðlega vernd, dvalarleyfi á grundvelli mannúðarsjónarmiða og frávísun er staðfest. Felldur er úr gildi sá þáttur ákvörðunar stofnunarinnar er varðar brottvísun og endurkomubann. Lagt er fyrir kæranda að hverfa af landi brott. Kæranda er veittur 15 daga frestur til að yfirgefa landið sjálfviljugur.


  • 08. febrúar 2018 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 48/2018 Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar að því er varðar umsókn um alþjóðlega vernd, dvalarleyfi á grundvelli mannúðarsjónarmiða og frávísun er staðfest. Felldur er úr gildi sá þáttur ákvörðunar stofnunarinnar er varðar brottvísun og endurkomubann. Lagt er fyrir kæranda að hverfa af landi brott. Kæranda er veittur 7 daga frestur til að yfirgefa landið sjálfviljugur.


  • 08. febrúar 2018 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 45/2017 Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar að því er varðar umsókn um alþjóðlega vernd, dvalarleyfi á grundvelli mannúðarsjónarmiða og frávísun er staðfest. Felldur er úr gildi sá þáttur ákvörðunar stofnunarinnar er varðar brottvísun og endurkomubann. Lagt er fyrir kæranda að hverfa af landi brott. Kæranda er veittur 7 daga frestur til að yfirgefa landið sjálfviljugur.


  • 08. febrúar 2018 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 30/2018 Úrskurður

    Lagt er fyrir Útlendingastofnun að veita kæranda dvalarleyfi á grundvelli 74. gr. laga um útlendinga. Ákvörðun Útlendingastofnunar í máli kæranda varðandi umsókn hans um alþjóðlega vernd er staðfest.


  • 08. febrúar 2018 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 29/2018 Úrskurður

    Lagt er fyrir Útlendingastofnun að veita kæranda og börnum hennar dvalarleyfi á grundvelli 74. gr. laga um útlendinga. Ákvarðanir Útlendingastofnunar í máli kæranda og barna hennar varðandi umsóknir þeirra um alþjóðlega vernd eru staðfestar.


  • 06. febrúar 2018 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 67/2018 - Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli c-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og endursenda hann til Litháens er staðfest.


  • 06. febrúar 2018 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 71/2018 - Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli c-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og endursenda hann til Þýskalands er staðfest.


  • 06. febrúar 2018 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 66/2017 - Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og endursenda hann til Möltu er felld úr gildi. Lagt er fyrir Útlendingastofnun að taka umsókn kæranda til efnismeðferðar.


  • 06. febrúar 2018 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 68/2018 - Úrskurður

    Beiðni kæranda um endurupptöku er samþykkt. Lagt er fyrir Útlendingastofnun að taka mál kæranda til efnismeðferðar.


  • 01. febrúar 2018 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 54/2018 - Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum er staðfest. Ákvörðun stofnunarinnar um að brottvísa kæranda frá Íslandi og ákveða honum endurkomubann er felld úr gildi.


  • 01. febrúar 2018 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 52/2018 - Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum ásamt því að brottvísa honum frá Íslandi og ákveða endurkomubann er staðfest.


  • 01. febrúar 2018 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 53/2018 Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar að því er varðar umsókn um alþjóðlega vernd, dvalarleyfi á grundvelli mannúðarsjónarmiða og frávísun er staðfest. Felld er úr gildi ákvörðun um brottvísun og endurkomubann. Lagt er fyrir Útlendingastofnun að gera ríkislögreglustjóra viðvart um niðurstöðu kærunefndar. Lagt er fyrir kæranda að hverfa af landi brott. Kæranda er veittur 7 daga frestur til að yfirgefa landið sjálfviljugur.


  • 25. janúar 2018 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 44/2018 - Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum er staðfest. Ákvörðun stofnunarinnar um að brottvísa kæranda frá Íslandi og ákveða honum endurkomubann er felld úr gildi.


  • 25. janúar 2018 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 36/2018 - Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum er staðfest. Ákvörðun um að brottvísa kæranda frá Íslandi og ákveða honum, endurkomubann er felld úr gildi.


  • 25. janúar 2018 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 46/2018 - Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum ásamt því að brottvísa honum frá Íslandi og ákveða endurkomubann er felld úr gildi að hluta.


  • 25. janúar 2018 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 50/2018 Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar er felld úr gildi. Lagt er fyrir stofnunar að taka mál kæranda til nýrrar meðferðar.


  • 25. janúar 2018 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 49/2018 Úrskurður

    Ákvarðanir Útlendingastofnunar í máli kæranda og ólögráða barns hennar eru felldar úr gildi. Lagt er fyrir stofnunina að taka umsóknir kæranda og barns hennar um endurnýjun dvalarleyfis til nýrrar meðferðar.


  • 25. janúar 2018 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 43/2018 Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum ásamt því að brottvísa honum frá Íslandi og ákveða endurkomubann er staðfest.


  • 23. janúar 2018 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 39/2018 - Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum ásamt því að brottvísa honum frá Íslandi og ákveða endurkomubann er staðfest.


  • 23. janúar 2018 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 38/2018 - Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum ásamt því að brottvísa henni frá Íslandi og ákveða endurkomubann er staðfest.


  • 23. janúar 2018 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 33/2018 - Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum ásamt því að brottvísa honum frá Íslandi og ákveða endurkomubann er staðfest.


  • 23. janúar 2018 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 42/2018 - Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og endursenda hann til Möltu er staðfest.


  • 23. janúar 2018 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 37/2018 Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum ásamt því að brottvísa honum frá Íslandi og ákveða endurkomubann er staðfest.


  • 23. janúar 2018 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 35/2018 Úrskurður

    Beiðni kæranda um endurupptöku er samþykkt. Ákvörðun Útlendingastofnunar er felld úr gildi. Lagt er fyrir stofnunina að taka mál kæranda til efnislegrar meðferðar.


  • 23. janúar 2018 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 34/2018 - Úrskurður

    Beiðni kæranda um endurupptöku er samþykkt. Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda og barna hennar um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli c-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og endursenda þau til Tékklands er felld úr gildi.


  • 23. janúar 2018 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 40/2018 - Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum ásamt því að brottvísa honum frá Íslandi og ákveða endurkomubann er staðfest.


  • 18. janúar 2018 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 26/2018 Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um dvalarleyfi á grundvelli 70 gr. laga um útlendinga er staðfest.


  • 18. janúar 2018 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 25/2018 Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um dvalarleyfi á grundvelli 78. gr. laga um útlendinga er staðfest.


  • 18. janúar 2018 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 28/2018 - Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um ótímabundið dvalarleyfi er felld úr gildi. Lagt er fyrir Útlendingastofnun að taka málið til meðferðar á ný.


  • 18. janúar 2018 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 27/2018 - Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um dvalarleyfi sem aðstandandi EES-brogara, sbr. XI. kafla laga um útlendinga, er staðfest.


  • 18. janúar 2018 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 31/2018 - Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um dvalarleyfi á grundvelli náms, sbr. 65. gr. laga um útlendinga, er staðfest.


  • 11. janúar 2018 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 719/2017 - Úrskurður

    Frestun réttaráhrifa. Fallist er á beiðni aðila um frestun réttaráhrifa


  • 11. janúar 2018 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 12/2018 - Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda og barna hennar um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum ásamt því að brottvísa þeim frá Íslandi og ákveða endurkomubann er staðfest.


  • 11. janúar 2018 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 18/2018 Úrskurður

    Beiðni kæranda og barna hennar um endurupptöku máls fyrir kærunefnd á grundvelli 24. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993 er hafnað.


  • 11. janúar 2018 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 17/2018 Úrskurður

    Beiðni kæranda um endurupptöku máls fyrir kærunefnd á grundvelli 24. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993 er hafnað.


  • 11. janúar 2018 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 13/2018 Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum ásamt því að brottvísa honum frá Íslandi og ákveða endurkomubann er staðfest.


  • 11. janúar 2018 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 12/2018 Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsóknum kæranda og barna hennar um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum ásamt því að brottvísa kæranda frá Íslandi og ákveða endurkomubann er staðfest.


  • 11. janúar 2018 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 13/2018 - Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum ásamt því að brottvísa honum frá Íslandi og ákveða endurkomubann er staðfest.


  • 11. janúar 2018 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 5/2018 - Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum ásamt því að brottvísa honum frá Íslandi og ákveða endurkomubann er staðfest.


  • 11. janúar 2018 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 5/2018 Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum ásamt því að brottvísa honum frá Íslandi og ákveða endurkomubann er staðfest.


  • 09. janúar 2018 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 20/2018 Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli c-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Búlgaríu er felld úr gildi. Lagt er fyrir Útlendingastofnun að taka umsókn kæranda til efnismeðferðar.


  • 09. janúar 2018 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 22/2018 - Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda og barna hennar um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli c-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og endursenda hana til Þýskalands er felld úr gildi.


  • 09. janúar 2018 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 21/2018 - Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli c-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og endursenda hann til Þýskalands er felld úr gildi.


  • 09. janúar 2018 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 23/2018 Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli c-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Hollands er felld úr gildi. Lagt er fyrir Útlendingastofnun að taka umsókn kæranda til meðferðar á ný.


  • 09. janúar 2018 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 22/2018

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda og barna hennar um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli c-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda þau til Þýskalands er felld úr gildi. Lagt er fyrir Útlendingastofnun að taka umsókn kæranda og barna hennar til meðferðar á ný.


  • 09. janúar 2018 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 16/2018 Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli c-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Belgíu er felld úr gildi. Lagt er fyrir Útlendingastofnun að taka umsókn kæranda til meðferðar á ný.


  • 09. janúar 2018 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 15/2018 Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli c-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Danmerkur er felld úr gildi. Lagt er fyrir Útlendingastofnun að taka umsókn kæranda til meðferðar á ný.


  • 09. janúar 2018 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 10/2018 Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Ítalíu er staðfest.


  • 09. janúar 2018 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 10/2018 - Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli c-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og endursenda hann til Ítalíu er staðfest.


  • 09. janúar 2018 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 20/2018 - Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli c-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og endursenda hann til Búlgaríu er felld úr gildi.


  • 09. janúar 2018 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 9/2018 Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Grikklands er staðfest.


  • 04. janúar 2018 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 3/2018 - Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum er staðfest. Ákvörðun stofnunarinnar um að brottvísa kæranda frá Íslandi og ákveða honum endurkomubann er felld úr gildi.


  • 04. janúar 2018 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 1/2018 úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að brottvísa kæranda frá Íslandi og ákveða honum tveggja ára endurkomubann er staðfest.


  • 04. janúar 2018 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 6/2018 - Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum er staðfest. Ákvörðun stofnunarinnar um að brottvísa kæranda frá Íslandi og ákveða honum endurkomubann er felld úr gildi.


  • 04. janúar 2018 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 4/2018 - Úrskurður

    Ákvarðanir Útlendingastofnunar um að synja umsóknum kæranda og barna hennar um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum eru staðfestar. Ákvörðun stofnunarinnar um að brottvísa kæranda frá Íslandi og ákveða henni endurkomubann er felld úr gildi.


  • 04. janúar 2018 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 7/2018 Úrskurður

    Beiðni kæranda um endurupptöku máls fyrir kærunefnd á grundvelli 24. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993 er hafnað.


  • 04. janúar 2018 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 3/2018 Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar að því er varðar umsókn um alþjóðlega vernd, dvalarleyfi á grundvelli mannúðarsjónarmiða og frávísun er staðfest. Felld er úr gildi ákvörðun um brottvísun og endurkomubann.


  • 04. janúar 2018 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 2/2018 Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að brottvísa kæranda frá Íslandi og ákveða honum tveggja ára endurkomubann er staðfest.


  • 04. janúar 2018 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 6/2018 Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar að því er varðar umsókn um alþjóðlega vernd, dvalarleyfi á grundvelli mannúðarsjónarmiða og frávísun er staðfest. Felld er úr gildi ákvörðun um brottvísun og endurkomubann. Kærandi skal yfirgefa landið innan 7 daga.


  • 04. janúar 2018 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 8/2018 Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum ásamt því að brottvísa honum frá Íslandi og ákveða endurkomubann er staðfest.


  • 04. janúar 2018 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 4/2018 Úrskurður

    Ákvarðanir Útlendingastofnunar er varða umsóknir um alþjóðlega vernd, dvalarleyfi á grundvelli mannúðarsjónarmiða og frávísanir eru staðfestar. Felld er úr gildi ákvörðun um brottvísun og endurkomubann.


  • 30. desember 2017 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 723/2017 Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja kæranda um vegabréfsáritun til Íslands er felld úr gildi. Lagt er fyrir stofnunina að taka umsókn kæranda til nýrrar meðferðar.


  • 21. desember 2017 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 648/2017 - Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að brottvísa kæranda frá Íslandi og ákveða honum endurkomubann er felld úr gildi.


  • 21. desember 2017 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 716/2017 Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli c-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og endursenda hann til Spánar er felld úr gildi.


  • 19. desember 2017 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 712/2017 - Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að brottvísa kæranda frá Íslandi og ákveða honum endurkomubann er staðfest.


  • 19. desember 2017 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 711/2017 - Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að brottvísa kæranda frá Íslandi og ákveða henni endurkomubann er staðfest.


  • 19. desember 2017 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 710/2017 - Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um dvalarleyfi á grundvelli 4. mgr. 51. gr. laga um útlendinga er staðfest.


  • 19. desember 2017 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 632/2017 - Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um dvalarleyfi á grundvelli 5. mgr. 65. gr. laga um útlendinga er felld úr gildi. Lagt er fyrir Útlendingastofnun að endurnýja dvalarleyfi kæranda vegna náms að uppfylltum öðrum skilyrðum laganna.


  • 19. desember 2017 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 709/2017 - Úrskurður

    Kæra á ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um dvalarleyfi á grundvelli þess að kærandi geti einungis lagt inn eina umsókn um dvalarleyfi í einu er vísað frá.


  • 19. desember 2017 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 244/2017 - Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum er staðfest.


  • 14. desember 2017 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 615/2017 - Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum er staðfest. Ákvörðun stofnunarinnar um að brottvísa kæranda frá Íslandi og ákveða honum endurkomubann er felld úr gildi.


  • 14. desember 2017 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 667/2017 - Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum er staðfest. Ákvörðun stofnunarinnar um að brottvísa kæranda frá Íslandi og ákveða honum endurkomubann er felld úr gildi.


  • 14. desember 2017 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 675/2017 - Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda og barna hennar um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum er staðfest. Ákvörðun Útlendingastofnunar um að brottvísa kæranda frá Íslandi og ákveða þeim endurkomubann er felld úr gildi.


  • 14. desember 2017 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 683/2017 - Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum er felld úr gildi að hluta.


  • 12. desember 2017 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 688/2017 - Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli c-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og endursenda hann til Finnlands er staðfest.


  • 12. desember 2017 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 679/2017 - Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli c-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og endursenda hann til Ítalíu er staðfest.


  • 12. desember 2017 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 690/2017 - Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli c-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og endursenda hann til Þýskalands er felld úr gildi.


  • 12. desember 2017 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 689/2017 - Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda og barna hennar um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli c-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og endursenda þau til Þýskalands er felld úr gildi.


  • 12. desember 2017 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 699/2017 - Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli c-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og endursenda hann til Spánar er felld úr gildi.


  • 12. desember 2017 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 691/2017 - Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og endursenda hann til Grikklands er felld úr gildi.


  • 12. desember 2017 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 672/2017 - Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda og barna hennar um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli c-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og endursenda þau til Tékklands er staðfest.


  • 12. desember 2017 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 701/2017 - Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli c-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og endursenda hana til Lettlands er felld úr gildi.


  • 12. desember 2017 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 686/2017 - Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda og barns hennar um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli c-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og endursenda þau til Þýskalands er staðfest.


  • 12. desember 2017 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 673/2017 - Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli c-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og endursenda hann til Danmerkur er felld úr gildi.


  • 12. desember 2017 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 687/2017 - Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli c-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og endursenda hann til Búlgaríu er felld úr gildi.


  • 12. desember 2017 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 692/2017 - Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli c-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og endursenda hann til Ítalíu er felld úr gildi.


  • 12. desember 2017 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 676/2017 - Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli c-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og endursenda hann til Svíþjóðar er staðfest.


  • 12. desember 2017 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 694/2017 - Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli c-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og endursenda hann til Ítalíu er felld úr gildi.


  • 12. desember 2017 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 693/2017 - Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli c-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og endursenda hann til Þýskalands er felld úr gildi.


  • 12. desember 2017 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 700/2017 - Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli c-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og endursenda hann til Þýskalands er felld úr gildi. Lagt er fyrir Útlendingastofnun að taka umsókn kæranda til meðferðar á ný.


  • 12. desember 2017 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 695/2017 - Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli c-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og endursenda hana til Frakklands er felld úr gildi.


  • 12. desember 2017 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 697/2017 - Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli c-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og endursenda hana til Frakklands er felld úr gildi.


  • 12. desember 2017 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 696/2017 - Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda og barns hennar um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og endursenda þau til Grikklands er felld úr gildi.


  • 12. desember 2017 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 698/2017 - Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og endursenda hann til Möltu er felld úr gildi.


  • 12. desember 2017 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 702/2017 - Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli c-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og endursenda hann til Búlgaríu er felld úr gildi. Lagt er fyrir Útlendingastofnun að taka umsókn kæranda til meðferðar á ný.


  • 12. desember 2017 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 673/2017 -Úrskurður

    Dyflinnarmál, Danmörk, ákv. ÚTL felld úr gildi


  • 12. desember 2017 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 682/2017 - Úrskurður

    Alþjóðleg vernd, 36. gr. laga um útlendinga, Ítalía, ákv. ÚTL staðfest


  • 07. desember 2017 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 597/2017 - Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum er staðfest. Ákvörðun stofnunarinnar um að brottvísa kæranda frá Íslandi og ákveða honum endurkomubann er felld úr gildi.


  • 07. desember 2017 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 662/2017 Úrskurður

    Ákvarðanir Útlendingastofnunar hvað varðar umsóknir kæranda og barns hennar um alþjóðlega vernd eru staðfestar. Lagt er fyrir Útlendingastofnun að veita kæranda og barni hennar dvalarleyfi á grundvelli 74. gr. laga um útlendinga nr. 80/2016.


  • 05. desember 2017 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 657/2017 - Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli c-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og endursenda hann til Þýskalands er staðfest.


  • 05. desember 2017 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 668/2017 - Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli c-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og endursenda hann til Noregs er staðfest.


  • 05. desember 2017 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 657/2017 - Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli c-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og endursenda hann til Þýskalands er staðfest.


  • 05. desember 2017 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 670/2017 - Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli c-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og endursenda hann til Svíþjóðar er staðfest.


  • 05. desember 2017 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 660/2017 - Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli c-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og endursenda hann til Noregs er staðfest.


  • 05. desember 2017 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 666/2017 - Úrskurður

    Alþjóðleg vernd, 36. gr. laga um útlendinga, Ítalía, ákv. ÚTL staðfest


  • 05. desember 2017 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 674/2017 - Úrskurður

    Alþjóðleg vernd, 36. gr. laga um útlendinga, Ítalía, ákv. ÚTL staðfest


  • 23. nóvember 2017 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 647/2017 - Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að brottvísa kæranda frá Íslandi og ákveða honum endurkomubann er felld úr gildi.


  • 23. nóvember 2017 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 646/2017 - Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum ásamt því að brottvísa honum frá Íslandi og ákveða endurkomubann er staðfest.


  • 23. nóvember 2017 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 617/2017 - Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum ásamt því að synja umsókn kæranda um dvalarleyfi á grundvelli 78. gr. laga um útlendinga er staðfest.


  • 23. nóvember 2017 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 639/2017 - Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að brottvísa kæranda frá Íslandi og ákveða honum endurkomubann er staðfest.


  • 21. nóvember 2017 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 608/2017 - Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli c-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og endursenda hann til Frakklands er felld úr gildi. Lagt er fyrir Útlendingastofnun að taka umsókn kæranda til efnismeðferðar.


  • 21. nóvember 2017 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 640/2017 - Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli c-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og endursenda hann til Þýskalands er staðfest.


  • 21. nóvember 2017 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 633/2017 - Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli c-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og endursenda hana til Noregs er staðfest.


  • 21. nóvember 2017 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 636/2017 - Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli c-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og endursenda hann til Hollands er staðfest.


  • 21. nóvember 2017 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 609/2017 - Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli c-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og endursenda hann til Frakklands er felld úr gildi. Lagt er fyrir Útlendingastofnun að taka umsókn kæranda til efnismeðferðar.


  • 21. nóvember 2017 / Kærunefnd útlendingamála

    Úrskurður nr. 645/2017

    Alþjóðleg vernd, 36. gr. laga um útlendinga, Austurríki, ákv. ÚTL staðfest


  • 21. nóvember 2017 / Kærunefnd útlendingamála

    Úrskurður nr. 637/2017

    Dyflinnarmál, Þýskaland, ákv ÚTL staðfest, barnafjölskylda


  • 21. nóvember 2017 / Kærunefnd útlendingamála

    Úrskurður nr. 610/2017

    Alþjóðleg vernd, 36. gr. laga um útlendinga, Ítalía, ákv. ÚTL felld úr gildi, rannsókn ábótavant


  • 21. nóvember 2017 / Kærunefnd útlendingamála

    Úrskurður nr. 650/2017

    Alþjóðleg vernd, 36. gr. laga um útlendinga, Ítalía, ákv. ÚTL staðfest


  • 21. nóvember 2017 / Kærunefnd útlendingamála

    Úrskurður nr. 611/2017

    Alþjóðleg vernd, 36. gr. laga um útlendinga, Ítalía, ákv. ÚTL felld úr gildi, rannsókn ábótavant


  • 21. nóvember 2017 / Kærunefnd útlendingamála

    Úrskurður nr. 638/2017

    Dyflinnarmál, Þýskaland, ákv. ÚTL staðfest, barnafjölskylda


  • 14. nóvember 2017 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 625/2017 - Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um dvalarleyfi vegna starfs sem krefst sérfræðiþekkingar, sbr. 61. gr. laga um útlendinga, er felld úr gildi. Lagt er fyrir Útlendingastofnun að taka mál kæranda til meðferðar á ný.


  • 14. nóvember 2017 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 634/2017 - Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um dvalarleyfi á grundvelli 1. málsl. 6. mgr. 57. gr. laga um útlendinga er staðfest.


  • 14. nóvember 2017 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 504/2017 - Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda og barna hennar um dvalarleyfi á grundvelli a-liðar 1. mgr. 55. gr. laga um útlendinga er felld úr gildi. Lagt er fyrir Útlendingastofnun að taka umsóknir kæranda og barna hennar til meðferðar á ný.


  • 14. nóvember 2017 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 624/2017 - Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um dvalarleyfi á grundvelli 5. mgr. 65. gr. laga um útlendinga er staðfest.


  • 14. nóvember 2017 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 630/2017 - Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um dvalarleyfi á grundvelli 65. gr. laga um útlendinga er staðfest.


  • 14. nóvember 2017 / Kærunefnd útlendingamála

    Úrskurður nr. 568/2017

    Dvalarleyfi, fjölskyldusameining, ákvörðun ÚTL staðfest


  • 14. nóvember 2017 / Kærunefnd útlendingamála

    Úrskurður nr. 627/2017

    Dvalarleyfi, 6. mgr. 57. gr., ákvörðun ÚTL felld úr gildi


  • 14. nóvember 2017 / Kærunefnd útlendingamála

    Úrskurður nr. 569/2017

    Dvalarleyfi, fjölskyldusameining, ákvörðun ÚTL felld úr gildi


  • 14. nóvember 2017 / Kærunefnd útlendingamála

    Úrskurður nr. 628/2017

    Dvalarleyfi, vistráðning, ákvörðun ÚTL staðfest


  • 14. nóvember 2017 / Kærunefnd útlendingamála

    Úrskurður nr. 626/2017

    Dvalarleyfi, vistráðning, ákvörðun ÚTL staðfest


  • 09. nóvember 2017 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 622/2017 - Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda og barns hennar um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum er staðfest.


  • 09. nóvember 2017 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 618/2017 - Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum ásamt því að brottvísa henni frá Íslandi og ákveða endurkomubann er staðfest.


  • 09. nóvember 2017 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 619/2017 - Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum ásamt því að brottvísa honum frá Íslandi og ákveða endurkomubann er staðfest.


  • 09. nóvember 2017 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 621/2017 - Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum er staðfest.


  • 09. nóvember 2017 / Kærunefnd útlendingamála

    Úrskurður nr. 614/2017

    Alþjóðleg vernd, örugg ríki, brottvísun og endurkomubann, ákvörðun ÚTL staðfest


  • 07. nóvember 2017 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 511/2017 - Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar er staðfest.


  • 07. nóvember 2017 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 616/2017 - Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og endursenda hann til Ítalíu er staðfest.


  • 07. nóvember 2017 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 604/2017 - Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli c-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og endursenda hann til Finnlands er staðfest.


  • 07. nóvember 2017 / Kærunefnd útlendingamála

    Úrskurður nr. 605/2017

    Dyflinnarmál, Svíþjóð, ákv. ÚTL staðfest


  • 02. nóvember 2017 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 596/2017 - Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum er staðfest. Ákvörðun stofnunarinnar um að brottvísa kæranda frá Íslandi og ákveða honum endurkomubann er felld úr gildi.


  • 02. nóvember 2017 / Kærunefnd útlendingamála

    Úrskurður nr. 589/2017

    Alþjóðleg vernd, ákv ÚTL felld úr gildi, ný meðferð, rannsókn máls


  • 02. nóvember 2017 / Kærunefnd útlendingamála

    Úrskurður nr. 600/2017

    Alþjóðleg vernd, örugg ríki, andmælaréttur, ákvörðun ÚTL felld úr gildi


  • 02. nóvember 2017 / Kærunefnd útlendingamála

    Úrskurður nr. 601/2017

    Alþjóðleg vernd, örugg ríki, andmælaréttur, ákvörðun ÚTL felld úr gildi


  • 26. október 2017 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 592/2017 - Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda og barns hennar um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum er felld úr gildi. Kæranda og barni hennar er veitt alþjóðleg vernd á grundvelli 1. mgr. 37. gr. laga um útlendinga, sbr. 1. mgr. 40. gr. s.l. Lagt er fyrir stofnunina að veita kæranda og barni hennar dvalarleyfi á grundvelli 73. gr. laga um útlendinga.


  • 26. október 2017 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 593/2017 - Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum er felld úr gildi. Kæranda er veitt alþjóðleg vernd á grundvelli 2. mgr. 45. gr. laga um útlendinga. Lagt er fyrir Útlendingastofnun að veita kæranda dvalarleyfi á grundvelli 73. gr. laganna.


  • 24. október 2017 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 586/2017 - Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og endursenda hann til Ungverjalands er felld úr gildi. Lagt er fyrir Útlendingastofnun að taka umsókn kæranda til efnismeðferðar.


  • 24. október 2017 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 527/2017 - Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli c-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og endursenda hann til Svíþjóðar er staðfest.


  • 24. október 2017 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 583/2017 - Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og endursenda hann til Ungverjalands er felld úr gildi.


  • 24. október 2017 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 581/2017 - Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og endursenda hann til Ungverjalands er felld úr gildi. Lagt er fyrir Útlendingastofnun að taka umsókn kæranda til efnismeðferðar.


  • 24. október 2017 / Kærunefnd útlendingamála

    Úrskurður nr. 580/2017

    Endurupptaka, Alþjóðleg vernd, a-liður 36. gr., sérstakar ástæður, ákvörðun ÚTL felld úr gildi


  • 19. október 2017 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 572/2017 - Úrskurður

    Beiðni kæranda um endurupptöku er samþykkt. Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda og barna hennar um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli c-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og endursenda þau til Möltu er felld úr gildi.


  • 19. október 2017 / Kærunefnd útlendingamála

    Úrskurður nr. 578/2017

    Endurupptaka, Alþjóðleg vernd, barnafjölskylda, ákv. ÚTL staðfest að hluta, dvalarleyfi á grv. 74. gr.


  • 19. október 2017 / Kærunefnd útlendingamála

    Úrskurður nr. 575/2017

    Endurupptaka, Alþjóðleg vernd, barnafjölskylda, ákv. ÚTL staðfest að hluta, dvalarleyfi á grv. 74. gr.


  • 19. október 2017 / Kærunefnd útlendingamála

    Úrskurður nr. 579/2017

    Endurupptaka, Alþjóðleg vernd, barnafjölskylda, ákv. ÚTL staðfest að hluta, dvalarleyfi á grv. 74. gr.


  • 19. október 2017 / Kærunefnd útlendingamála

    Úrskurður nr. 574/2017

    Endurupptaka, Alþjóðleg vernd, barnafjölskylda, ákv. ÚTL staðfest að hluta, dvalarleyfi á grv. 74. gr.


  • 17. október 2017 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 571/2017 - Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um dvalarleyfi á grundvelli 65. gr. laga um útlendinga er staðfest.


  • 17. október 2017 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 567/2017 - Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um dvalarleyfi á grundvelli 78. gr. laga um útlendinga er staðfest.


  • 17. október 2017 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 566/2017 - Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um dvalarleyfi á grundvelli 78. gr. laga um útlendinga er staðfest.


  • 17. október 2017 / Kærunefnd útlendingamála

    Úrskurður nr. 563/2017

    Brottvísun og endurkomubann, ákvörðun ÚTL staðfest


  • 17. október 2017 / Kærunefnd útlendingamála

    Úrskurður nr. 562/2017

    Brottvísun og endurkomubann, ákvörðun ÚTL staðfest að hluta


  • 17. október 2017 / Kærunefnd útlendingamála

    Úrskurður nr. 564/2017

    Dvalarleyfi, 1. mgr. 51. gr., ákvörðun ÚTL staðfest


  • 10. október 2017 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 550/2017 - Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Búlgaríu er felld úr gildi. Lagt er fyrir Útlendingastofnun að taka mál kæranda til efnismeðferðar.


  • 10. október 2017 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 553/2017 - Úrskurður

    Beiðni kæranda um endurupptöku er samþykkt. Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli c-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Svíþjóðar er felld úr gildi.


  • 10. október 2017 / Kærunefnd útlendingamála

    Úrskurður nr. 552/2017

    Alþjóðleg vernd, hefur hlotið alþjóðlega vernd í Ungverlandi, Ungverjaland, 2. mgr. 36. gr., sérstakar ástæður, ákv. ÚTL felld úr gildi


  • 05. október 2017 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 548/2017 - Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli c-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og endursenda hann til Þýskalands er staðfest.


  • 05. október 2017 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 542/2017 - Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda og barna hennar um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum er staðfest.


  • 05. október 2017 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 543/2017 - Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af er staðfest.


  • 05. október 2017 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 541/2017 - Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum er staðfest.


  • 05. október 2017 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 546/2017 Úrskurður

    Fallist er á beiðni kæranda og barns hans um endurupptöku. Lagt er fyrir Útlendingastofnun að taka umsóknir þeirra til efnismeðferðar á grundvelli ákvæðis I til bráðabirgða laga um útlendinga nr. 80/2016 eins og þeim var breytt með lögum nr. 81/2017.


  • 05. október 2017 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 544/2017 - Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum er staðfest.


  • 05. október 2017 / Kærunefnd útlendingamála

    Úrskurður nr. 540/2017

    Alþjóðleg vernd, barnafjölskylda, ákvörðun ÚTL staðfest að hluta, dvalarleyfi á grv. 74. Gr. Laga um útlendinga


  • 28. september 2017 / Kærunefnd útlendingamála

    Úrskurður nr. 526/2017

    Dyflinnarmál, Finnland, ákvörðun ÚTL staðfest


  • 28. september 2017 / Kærunefnd útlendingamála

    Úrskurður nr. 532/2017

    Alþjóðleg vernd, örugg ríki, brottvísun og endurkomubann, ákvörðun ÚTL staðfest

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum