Úrskurðir og álit
-
06. nóvember 2024 /Mál nr. 51/2024-Úrskurður
Tryggingarfé. Krafa leigusala í tryggingafé vegna þrifa. Skemmdir innanstokksmunir.
-
06. nóvember 2024 /Mál nr. 40/2024-Úrskurður
Atvinnuhúsnæði: Riftun leigjanda. Innheimta leigusala á gjaldi við undirritun leigusamnings.
-
-
-
06. nóvember 2024 /Mál nr. 25/2024-Úrskurður
Krafa leigusala í tryggingu vegna leigu og bóta vegna tjóns á hinu leigða.
-
-
06. nóvember 2024 /Mál nr. 21/2024-Úrskurður
Tryggingarfé. Krafa leigusala um verðbætur aftur í tímann og gjald vegna geymslu búslóðar.
-
-
-
06. nóvember 2024 /Mál nr. 44/2024-Álit
Krafa húsfélags um gjald sinni eigandi ekki sameignarþrifum. Samþykki fyrir myndavél í sameign.
-
06. nóvember 2024 /Mál nr. 33/2024-Álit
Hlutfallsskiptur kostnaður/jafnskiptur kostnaður: Eftirlitsgjald með framkvæmdum
-
-
-
08. október 2024 /Mál nr. 119/2023-Álit
Uppsetning á vegg í sameign. Einkabílastæði fyrir framan bílskúr. Hagnýting sameiginlegrar lóðar. Kostnaðarþátttaka vegna framkvæmda á lóð.
-
01. október 2024 /Mál nr. 142/2023-Álit
Hugtakið hús. Húsfélag/húsfélagsdeild. Lögmæti viðauka við eignaskiptayfirlýsingu.
-
-
01. október 2024 /Mál nr. 98/2023-Álit
Sameiginlegur kostnaður/sérkostnaður: Viðgerð á þaki svalalokunar.
-
01. október 2024 /Mál nr. 24/2024-Úrskurður
Ráðstöfun tryggingarfjár vegna ólögmætrar riftunar leigjanda.
-
01. október 2024 /Mál nr. 17/2024-Úrskurður
Krafa leigusala í tryggingarfé tekin til efnislegrar úrlausnar.
-
-
-
01. október 2024 /Mál nr. 3/2024-Álit
Sameiginlegur bílakjallari. Kostnaðarskipting vegna viðgerða.
-
-
-
29. ágúst 2024 /Mál nr. 7/2024-Úrskurður
Innheimta leigusala á verðbótum á leigu ekki í samræmi við ákvæði í leigusamningi aðila.
-
-
29. ágúst 2024 /Mál nr. 1/2024-Úrskurður
Tryggingarfé: Ágreiningi um bótaskyldu leigjanda ekki vísað til kærunefndar innan tilskilins frests. Heimilt að halda eftir fjárhæð vegna verðbóta.
-
-
-
03. júlí 2024 /Mál nr. 112/2023-Álit
Bótaábyrgð húsfélags vegna tjóns á séreign af völdum viðgerða á sameign
-
-
01. júlí 2024 /Mál nr. 18/2024-Úrskurður
Tryggingarfé: Leigusali gerði ekki skriflega kröfu í tryggingarféð innan tilskilins frests
-
01. júlí 2024 /Mál nr. 10/2024-Úrskurður
Tryggingarfé: Leigjandi hætti við að taka herbergi á leigu.
-
01. júlí 2024 /Mál nr. 4/2024-Úrskurður
Tryggingarfé: Leigusali gerði ekki skriflega kröfu í tryggingarféð innan tilskilins frests
-
01. júlí 2024 /Mál nr. 143/2023-Álit
Eigendaskipti: Greiðandi kröfu vegna sameiginlegra framkvæmda.
-
-
01. júlí 2024 /Mál nr. 134/2023-Úrskurður
Tryggingarfé: Ágreiningi um bótaskyldu leigjanda ekki vísað til kærunefndar innan tilskilins frests.
-
01. júlí 2024 /Mál nr. 133/2023-Úrskurður
Krafa leigusala í tryggingu leigjanda tekin til efnislegrar úrlausnar.
-
01. júlí 2024 /Mál nr. 127/2023-Úrskurður
Krafa leigusala í tryggingu leigjanda tekin til efnislegrar úrlausnar.
-
-
-
16. maí 2024 /Mál nr. 147/2023-Úrskurður
Tryggingarfé. Eigendaskipti ekki tilkynnt leigjanda í samræmi við ákvæði húsaleigulaga.
-
16. maí 2024 /Mál nr. 137/2023-Úrskurður
Tryggingarfé. Endurgreiðslukrafa vegna ofgreiddrar leigu og orkukostnaðar. Varnaraðili lét málið ekki til sín taka fyrir kærunefnd.
-
16. maí 2024 /Mál nr. 136/2023-Úrskurður
Tryggingarfé. Leigusala óheimilt að ráðstafa tryggingarfé þar sem hann varð ekki af leigutekjum.
-
16. maí 2024 /Mál nr. 120/2023-Úrskurður
Tryggingarfé. Ágreiningi um bótaskyldu leigjanda vísað of seint til kærunefndar.
-
-
-
-
-
16. maí 2024 /Mál nr. 100/2023-Álit
Breytingar á sameign sem gerðar voru fyrir gildistöku laga um fjöleignarhús. Glerkofi á sameiginlegri lóð. Lagnir tengdar sameiginlegri lagnagrind. Lögmaður á húsfund.
-
11. apríl 2024 /Mál nr. 94/2023-Álit
Ákvörðun um uppsetningu á hleðslustöðvum í sameiginlegum bílakjallara. Notkun á eldra kerfi.
-
-
-
-
-
11. apríl 2024 /Mál nr. 121/2023-Úrskurður
Leigusala óheimilt að halda eftir tryggingarfé vegna leigu og viðskilnaðar leigjanda.
-
11. apríl 2024 /Mál nr. 117/2023-Úrskurður
Ábyrgð leigjenda fallin úr gildi: Ágreiningi um bótaskyldu leigjenda ekki vísað til kærunefndar innan frests.
-
-
11. apríl 2024 /Mál nr. 74/2023-Úrskurður
Leigusala ber að endurgreiða tryggingarfé. Bótakröfu leigusala hafnað.
-
-
12. mars 2024 /Mál nr. 113/2023-Úrskurður
Ágreiningi um bótaskyldu leigjanda vísað til kærunefndar utan frests.
-
12. mars 2024 /Mál nr. 108/2023-Úrskurður
Ágreiningi um bótaskyldu leigjanda ekki vísað til kærunefndar innan frests.
-
-
-
-
12. mars 2024 /Mál nr. 81/2023-Úrskurður
Krafa leigusala í tryggingu leigjanda tekin til efnismeðferðar.
-
12. mars 2024 /Mál nr. 80/2023-Úrskurður
Krafa leigjanda um endurgreiðslu á leigu. Bótakrafa leigjanda.
-
-
05. febrúar 2024 /Mál nr. 83/2023-Úrskurður
Leigusala heimilt að ganga að tryggingu leigjanda vegna leigu og nýrra borðplatna.
-
05. febrúar 2024 /Mál nr. 71/2023-Úrskurður
Leigusamningur um atvinnuhúsnæði. Frávik frá ákvæðum húsaleigulaga. Leigjandi greiði sjálfsábyrgð.
-
05. febrúar 2024 /Mál nr. 68/2023-Úrskurður
Leigjanda ber að greiða kostnað vegna þrifa og lásaskipta.
-
05. febrúar 2024 /Mál nr. 62/2023-Úrskurður
Tryggingarfé: Leigusala óheimilt að halda öllu tryggingarfénu eftir.
-
-
-
05. febrúar 2024 /Mál nr. 38/2023-Álit
Hugtakið hús: Eitt hús eða fleiri. Ákvörðunartaka: Breyting á útliti svala.
-
22. desember 2023 /Mál nr. 92/2023-Álit
Skaðabótaábyrgð húsfélags. Leki meðfram gluggum. Ábyrgð verktaka.
-
-
-
22. desember 2023 /Mál nr. 84/2023-Úrskurður
Leigusala heimilt að ráðstafa tryggingarfé vegna leigu. Kröfu leigjanda um skaðabætur hafnað.
-
22. desember 2023 /Mál nr. 82/2023-Úrskurður
Endurgreiðsla tryggingarfjár. Ágreiningi um bótaskyldu leigjanda ekki vísað til kærunefndar innan fjögurra vikna.
-
-
-
-
22. desember 2023 /Mál nr. 70/2023-Álit
Ákvörðunartaka: Fjarlægja girðingu. Sorptunnuskýli. Breyting bílskúrs í leiguhúsnæði. Aðgengi að sameign.
-
-
-
-
22. desember 2023 /Mál nr. 49/2023-Úrskurður
Leigusali vísaði ágreiningi um bótaskyldu leigjanda of seint til kærunefndar.
-
-
-
-
29. nóvember 2023 /Mál nr. 63/2023-Úrskurður
Krafa leigusala í tryggingu. Leigjandi tók ekki afstöðu til kröfunnar innan fjögurra vikna.
-
29. nóvember 2023 /Mál nr. 54/2023-Úrskurður
Ótímabundinn leigusamningur: Hækkun leigu á leigutíma.
-
29. nóvember 2023 /Mál nr. 44/2023-Úrskurður
Tímabundinn leigusamningur: Forsendubrestur. Upplýsingaskortur við úrlausn málsins.
-
29. nóvember 2023 /Mál nr. 37/2023-Álit
Ákvörðunartaka í litlu húsfélagi. Sameiginlegur kostnaður/sérkostnaður.
-
-
-
17. október 2023 /Mál nr. 16/2023-Úrskurður
Leigusamningur: Bílastæði. Aðgangsstýring. Hleðslustöðvar.
-
17. október 2023 /MÁL nr. 17/2023-Úrskurður
Leigusamningur: Bílastæði. Aðgangsstýring. Hleðslustöðvar.
-
-
17. október 2023 /Mál nr. 61/2023-Úrskurður
Tryggingarfé: Kröfu leigusala vegna vinnu leigumiðlara hafnað.
-
-
17. október 2023 /Mál nr. 41/2023-Úrskurður
Tryggingarfé. Leigusala heimilt að ráðstafa hluta vegna leigu.
-
-
17. október 2023 /Mál nr. 31/2023 - Álit
Færslur í rekstarreikning. Greiðslur úr sameiginlegum hússjóði. Kostnaður vegna eignaskiptayfirlýsingar.
-
17. október 2023 /Mál nr. 26/2023- Úrskurður
Frístundahús: Lóðarleigusamningur framlengdur um 20 ár.
-
17. október 2023 /Mál nr. 11/2023-Álit
Atkvæðisréttur á húsfundi. Hækkun hússjóðsgjalda vegna málsóknar. Frávísun á hluta málsins: Litis pendens.
-
18. september 2023 /Mál nr. 55/2023-Álit
Samþykki húsfundar: Tenging við sameiginlega lagnagrind fyrir kaldavatnslögn.
-
18. september 2023 /Mál nr. 51/2023-Álit
Ákvörðunartaka: Bann gegn notkun nagladekkja í sameiginlegri bílageymslu.
-
-
-
18. september 2023 /Mál nr. 39/2023-Úrskurður
Leigusala ber að endurgreiða tryggingarfé. Ágreiningi um bótaskyldu leigjanda ekki vísað til nefndarinnar innan frests
-
-
-
-
-
18. september 2023 /Mál nr. 14/2023-Úrskurður
Fjárhæð leigu. Frávik frá skiptingu reksturskostnaðar. Hússjóður.
-
18. september 2023 /Mál nr. 59/2023-Úrskurður
Krafa leigjanda um að leigusali greiði kostnað vegna fatahreinsunar.
-
-
24. ágúst 2023 /Mál nr. 4/2023-Álit
Hugtakið hús. Eitt hús eða fleiri. Ákvörðunartaka. Svalalokanir.
-
-
-
-
06. júlí 2023 /Mál nr. 10/2023-Álit
Frístundabyggð: Lögmæti aðalfundar. Kostnaður vegna snjómoksturs.
-
-
-
-
06. júlí 2023 /Mál nr. 104/2022-Álit
Lögmæti húsfunda. Fundarstaður. Greiðslur úr hússjóði. Fundarboðun. Húsreglur.
-
28. júní 2023 /Mál nr. 6/2023-Úrskurður
Afsláttur af leigu. Kostnaður leigjanda. Lagfæringar á þvottavél.
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
25. maí 2023 /Mál nr. 8/2023-Úrskurður
Munnlegur leigusamningur. Krafa leigjanda um endurgreiðslu tryggingarfjár.
-
-
28. apríl 2023 /Mál nr. 92/2022 - Úrskurður
Krafa leigusala í tryggingu leigjanda. Málskostnaðarkrafa.
-
-
28. apríl 2023 /Mál nr. 110/2022-Úrskurður
Krafa leigusala í tryggingu leigjanda vegna málunar. Málskostnaðarkrafa.
-
-
-
28. apríl 2023 /Mál nr. 133/2022
Leigusamningur: Tjón á loftljósum. Afsláttur af leigu. Uppsögn leigusala. Málskostnaðarkrafa.
-
-
-
-
-
27. mars 2023 /Mál nr.. 109/2022-Úrskurður
Krafa leigusala í tryggingu leigjanda vegna ástands hins leigða við lok leigutíma.
-
27. mars 2023 /Mál nr. 100/2022-Álit
Sameiginleg bílastæði: Kostnaðarskipting. Jafnskiptur kostnaður.
-
27. mars 2023 /Mál nr. 99/2022-Álit
Ótímabundinn leigusamningur: Ofgreiddur orkukostnaður. Bótakrafa leigusala. Skuldajöfnun.
-
-
27. mars 2023 /Mál nr. 63/2022-Álit
Rafmagnstengill fyrir bílahleðslu í bílakjallara. Ákvörðunartaka.
-
-
-
13. febrúar 2023 /Mál nr. 108/2022-Úrskurður
Ótímabundinn leigusamningur. Tryggingarfé. Skaðabótakrafa leigusala.
-
13. febrúar 2023 /Mál nr. 106/2022-Álit
ÁLIT KÆRUNEFNDAR HÚSAMÁLA í máli nr. 106/2022 Skaðabótaábyrgð húsfélags. Sameiginlegur kostnaður/sérkostnaður. I. Málsmeðferð kærunefndar Með álitsbeiðni, dags. 14. október 2022, beindu A og B, hér )...
-
13. febrúar 2023 /Mál nr. 102/2022-Álit
Krafa eiganda vegna vanskila fyrri eigenda á hússjóðsgjöldum.
-
-
-
-
-
-
-
19. janúar 2023 /Mál nr. 87/2022-Álit
Frístundabyggð: Fundarboð á aðalfundi. Kostnaður vegna brennu og flugeldasýningar.
-
-
-
-
-
01. desember 2022 /Mál nr. 84/2022-Úrskurður
Tímabundinn leigusamningur: Krafa leigusala í tryggingu leigjanda.
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
10. nóvember 2022 /Mál nr. 62/2022- Álit
Fundarstjórn. Hagnýting séreignarhluta og sameiginlegrar lóðar. Ný eignaskiptayfirlýsing.
-
-
-
-
20. október 2022 /Mál nr. 59/2022 - Álit
Gluggaframkvæmdir. Frávik frá hefðbundinni kostnaðarskiptingu.
-
-
20. október 2022 /Mál nr. 56/2022- Álit
Jafnskiptur kostnaður/hlutfallskiptur kostnaður: Framkvæmdir við sorptunnuskýli.
-
-
-
11. október 2022 /Mál nr. 74/2022-Úrskurður
Tímabundinn leigusamningur. Krafa leigusala í tryggingu leigjanda.
-
-
11. október 2022 /Mál nr. 60/2022-Úrskurður
Tímabundinn leigusamningur. Riftun leigjanda. Ástand hins leigða.
-
11. október 2022 /Mál nr. 49/2022-Úrskurður
Ótímabundinn leigusamningur: Ástand hins leigða við upphaf leigutíma.
-
-
11. október 2022 /Mál nr. 41/2022-Úrskurður
Leigusala heimilt að ganga að tryggingarfé vegna viðgerðar á borðplötu.
-
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.