Úrskurðir og álit
-
30. mars 2023 /Mál nr. 45/2023 Úrskurður 30. mars 2023
Beiðni um eiginnafnið Sólsteinn (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
30. mars 2023 /Mál nr. 44/2023 Úrskurður 30. mars 2023
Beiðni um eiginnafnið Hugrós (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
30. mars 2023 /Mál nr. 43/2023 Úrskurður 30. mars 2023
Beiðni um eiginnafnið Edor (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
30. mars 2023 /Mál nr. 42/2023 Úrskurður 30. mars 2023
Beiðni um eiginnafnið Isidora (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
30. mars 2023 /Mál nr. 41/2023 Úrskurður 30. mars 2023
Beiðni um eiginnafnið Luca (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
30. mars 2023 /Mál nr. 40/2023 Úrskurður 30. mars 2023
Beiðni um eiginnafnið Arora (kvk.) er hafnað.
-
30. mars 2023 /Mál nr. 39/2023 Úrskurður 30. mars 2023
Beiðni um eiginnafnið Lalía (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
30. mars 2023 /Mál nr. 38/2023 Úrskurður 30. mars 2023
Beiðni um eiginnafnið Kim (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
30. mars 2023 /Mál nr. 37/2023 Úrskurður 30. mars 2023
Beiðni um eiginnafnið Náttey (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
30. mars 2023 /Mál nr. 36/2023 Úrskurður 30. mars 2023
Beiðni um eiginnafnið Dal er samþykkt og skal nafnið fært á skrá yfir kynhlutlaus nöfn.
-
30. mars 2023 /Mál nr. 35/2023 Úrskurður 30. mars 2023
Beiðni um eiginnafnið Emelý (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
30. mars 2023 /Mál nr. 34/2023 Úrskurður 30. mars 2023
Beiðni um eiginnafnið Karabaldi (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
-
09. mars 2023 /Mál nr. 33/2023 Úrskurður 9. mars 2023
Beiðni um eiginnafnið Leya (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
09. mars 2023 /Mál nr. 32/2023 Úrskurður 9. mars 2023
Beiðni um eiginnafnið Sigurmáni (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
09. mars 2023 /Mál nr. 31/2023 Úrskurður 9. mars 2023
Beiðni um eiginnafnið Myrkár (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
09. mars 2023 /Mál nr. 30/2023 Úrskurður 9. mars 2023
Beiðni um eiginnafnið Lillýana (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
09. mars 2023 /Mál nr. 29/2023 Úrskurður 9. mars 2023
Beiðni um eiginnafnið Emilí (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá sem ritháttarafbrigði nafnsins Emilý.
-
09. mars 2023 /Mál nr. 28/2023 Úrskurður 9. mars 2023
Beiðni um eiginnafnið Fædon (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
09. mars 2023 /Mál nr. 27/2023 Úrskurður 9. mars 2023
Beiðni um eiginnafnið Chloé (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
09. mars 2023 /Mál nr. 26/2023 Úrskurður 9. mars 2023
Beiðni um eiginnafnið Benjamin (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá sem ritháttarafbrigði nafnsins Benjamín.
-
09. mars 2023 /Mál nr. 24/2023 Úrskurður 9. mars 2023
Beiðni um eiginnafnið Eiva (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
09. mars 2023 /Mál nr. 23/2023 Úrskurður 9. mars 2023
Beiðni um eiginnafnið Naní (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
09. mars 2023 /Mál nr. 22/2023 Úrskurður 9. mars 2023
Beiðni um eiginnafnið Dímon (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
09. mars 2023 /Mál nr. 21/2023 Úrskurður 9. mars 2023
Beiðni um eiginnafnið Gleymmérei (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
-
09. mars 2023 /Mál nr. 19/2023 Úrskurður 9. mars 2023
Beiðni um eiginnafnið Gúrí (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
09. febrúar 2023 /Mál nr. 18/2023 Úrskurður 9. febrúar 2023
Beiðni um eiginnafnið Agl er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá yfir kynhlutlaus nöfn.
-
09. febrúar 2023 /Mál nr. 17/2023 Úrskurður 9. febrúar 2023
Beiðni um eiginnafnið Výrin er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá yfir kynhlutlaus nöfn.
-
09. febrúar 2023 /Mál nr. 16/2023 Úrskurður 9. febrúar 2023
Beiðni um eiginnafnið Blom er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá yfir kynhlutlaus nöfn.
-
09. febrúar 2023 /Mál nr. 15/2023 Úrskurður 9. febrúar 2023
Beiðni um eiginnafnið Aisha (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
09. febrúar 2023 /Mál nr. 14/2023 Úrskurður 9. febrúar 2023
Beiðni um eiginnafnið Jóga (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
09. febrúar 2023 /Mál nr. 13/2023 Úrskurður 9. febrúar 2023
Beiðni um eiginnafnið Vega (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
09. febrúar 2023 /Mál nr. 12/2023 Úrskurður 9. febrúar 2023
Beiðni um eiginnafnið Athen (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
09. febrúar 2023 /Mál nr. 11/2023 Úrskurður 9. febrúar 2023
Beiðni um eiginnafnið Marianne (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá sem ritháttarafbrigði eiginnafnsins Maríanna.
-
09. febrúar 2023 /Mál nr. 9/2023 Úrskurður 9. febrúar 2023
Beiðni um eiginnafnið Myrkrún (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
09. febrúar 2023 /Mál nr. 8/2023 Úrskurður 9. febrúar 2023
Beiðni um eiginnafnið Ganna (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
09. febrúar 2023 /Mál nr. 7/2023 Úrskurður 9. febrúar 2023
Beiðni um eiginnafnið Adolph (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá sem ritháttarafbrigði eiginnafnsins Adolf.
-
-
13. janúar 2023 /Mál nr. 165/2022 Úrskurður 13. janúar 2023
Beiðni um eiginnafnið Kenny (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
05. janúar 2023 /Mál nr. 5/2023 Úrskurður 5. janúar 2023
Beiðni um eiginnafnið Xavier (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
05. janúar 2023 /Mál nr. 4/2023 Úrskurður 5. janúar 2023
Beiðni um eiginnafnið Æja (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
05. janúar 2023 /Mál nr. 3/2023 Úrskurður 5. janúar 2023
Beiðni um eiginnafnið Klaría (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
05. janúar 2023 /Mál nr. 1/2023 Úrskurður 5. janúar 2023
Beiðni um eiginnafnið Hyrrokkin (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
05. janúar 2023 /Mál nr. 164/2022 Úrskurður 5. janúar 2023
Beiðni um eiginnafnið Adolfína (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
05. janúar 2023 /Mál nr. 163/2022 Úrskurður 5. janúar 2023
Beiðni um eiginnafnið Sólbráð (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
05. janúar 2023 /Mál nr. 162/2022 Úrskurður 5. janúar 2023
Fallist er á föðurkenninguna Mikaelsson.
-
05. janúar 2023 /Mál nr. 161/2022 Úrskurður 5. janúar 2023
Beiðni um eiginnafnið Bendt (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá sem ritmynd nafnsins Bent (kk.).
-
05. janúar 2023 /Mál nr. 160/2022 Úrskurður 5. janúar 2023
Beiðni um eiginnafnið Nathalía (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá sem ritmynd nafnsins Nathalia (kvk.).
-
-
05. janúar 2023 /Mál nr. 158/2022 Úrskurður 5. janúar 2023
Beiðni um eiginnafnið Múr (kk.) er samþykkt.
-
05. janúar 2023 /Mál nr. 157/2022 Úrskurður 5. janúar 2023
Beiðni um eiginnafnið Valía (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
05. janúar 2023 /Mál nr. 156/2022 Úrskurður 5. janúar 2023
Beiðni um eiginnafnið Sonny (kk.) er samþykkt.
-
05. janúar 2023 /Mál nr. 152/2022 Úrskurður 5. janúar 2023
Beiðni um eiginnafnið Hakim (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
05. janúar 2023 /Mál nr. 155/2022 Úrskurður 5. janúar 2023
Beiðni um eiginnafnið Amir (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
05. janúar 2023 /Mál nr. 151/2022 Úrskurður 5. janúar 2023
Beiðni um eiginnafnið Zachary (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
10. desember 2022 /Mál nr. 154/2022 Úrskurður 10. desember 2022
Beiðni um eiginnafnið Borghild (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
10. desember 2022 /Mál nr. 153/2022 Úrskurður 10. desember 2022
Beiðni um eiginnafnið Jakey (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
30. nóvember 2022 /Mál nr. 150/2022 Úrskurður 30. nóvember 2022
Beiðni um eiginnafnið Sigurbogi (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
30. nóvember 2022 /Mál nr. 149/2022 Úrskurður 30. nóvember 2022
Fallist er á móðurkenninguna Júlíönudóttur og Júlíönuson.
-
30. nóvember 2022 /Mál nr. 148/222 Úrskurður 30. nóvember 2022
Beiðni um eiginnafnið Scott (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
30. nóvember 2022 /Mál nr. 147/2022 Úrskurður 30. nóvember 2022
Beiðni um eiginnafnið Hrímir (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
30. nóvember 2022 /Mál nr. 146/2022 Úrskurður 30. nóvember 2022
Beiðni um eiginnafnið Hófí (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
30. nóvember 2022 /Mál nr. 145/2022 Úrskurður 30. nóvember 2022
Beiðni um eiginnafnið Þórína (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
30. nóvember 2022 /Mál nr. 144/2022 Úrskurður 30. nóvember 2022
Fallist er á föðurkenninguna Jesúsdóttir.
-
30. nóvember 2022 /Mál nr. 143/2022 Úrskurður 30. nóvember 2022
Beiðni um eiginnafnið Kappi (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
30. nóvember 2022 /Mál nr. 142/2022 Úrskurður 30. nóvember 2022
Beiðni um eiginnafnið Askalín (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
30. nóvember 2022 /Mál nr. 141/2022 Úrskurður 30. nóvember 2022
Beiðni um eiginnafnið Sammy (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
30. nóvember 2022 /Mál nr. 140/2022 Úrskurður 30. nóvember 2022
Beiðni um eiginnafnið Díon (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
30. nóvember 2022 /Mál nr. 139/2022 Úrskurður 30. nóvember 2022
Beiðni um eiginnafnið Bjart er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá yfir kynhlutlaus nöfn.
-
30. nóvember 2022 /Mál nr. 138/2022 Úrskurður 30. nóvember 2022
Beiðni um eiginnafnið Miguel (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
07. október 2022 /Mál nr. 128/2022 Úrskurður 7. október 2022
Beiðni um millinafnið Úlfstað er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
07. október 2022 /Mál nr. 127/2022 Úrskurður 7. október 2022
Beiðni um eiginnafnið Elfríð (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
07. október 2022 /Mál nr. 126/2022 Úrskurður 7. október 2022
Beiðni um eiginnafnið Salomína (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
07. október 2022 /Mál nr. 124/2022 úrskurður 7. október 2022
Beiðni um eiginnafnið Elio (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
07. október 2022 /Mál nr. 123/2022 Úrskurður 7. október 2022
Beiðni um eiginnafnið Hanný (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
07. október 2022 /Mál nr. 122/2022 Úrskurður 7. október 2022
Beiðni um eiginnafnið Birningur (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
07. október 2022 /Mál nr. 121/2022 Úrskurður 7. október 2022
Beiðni um eiginnafnið Lauf er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá yfir kynhlutlaus nöfn.
-
07. október 2022 /Mál nr. 120/2022 Úrskurður 7. október 2022
Beiðni um eiginnafnið Vana (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
07. október 2022 /Mál nr. 119/2022 Úrskurður 7. október 2022
Beiðni um eiginnafnið Salvía (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
05. september 2022 /Mál nr. 118/2022 Úrskurður 5. september 2022
Beiðni um eiginnafnið Freya (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá sem ritháttarafbrigði af nafninu Freyja.
-
05. september 2022 /Mál nr. 117/2022 Úrskurður 5. september 2022
Beiðni um millinafnið Frostberg er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
05. september 2022 /Mál nr. 116/2022 Úrskurður 5. september 2022
Beiðni um eiginnafnið Sólmyrkvi (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
05. september 2022 /Mál nr. 115/2022 Úrskurður 5. september 2022
Beiðni um eiginnafnið Ívör (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
05. september 2022 /Mál nr. 114/2022 Úrskurður 5. september 2022
Beiðni um eiginnafnið Leónardó (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
05. september 2022 /Mál nr. 113/2022 Úrskurður 5. september 2022
Beiðni um eiginnafnið Sólar (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
05. september 2022 /Mál nr. 112/2022 Úrskurður 5. september 2022
Beiðni um eiginnafnið Sirrey (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
05. september 2022 /Mál nr. 111/2022 Úrskurður 5. september 2022
Beiðni um eiginnafnið Díbus (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
05. september 2022 /Mál nr. 110/2022 Úrskurður 5. september 2022
Beiðni um eiginnafnið Akarn er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá yfir kynhlutlaus nöfn.
-
05. september 2022 /Mál nr. 109/2022 Úrskurður 5. september 2022
Beiðni um eiginnafnið Dalur (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
05. september 2022 /Mál nr. 108/2022 Úrskurður 5. september 2022
Beiðni um eiginnafnið Brimey (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
05. september 2022 /Mál nr. 107/2022 Úrskurður 5. september 2022
Beiðni um eiginnafnið Litríkur (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
05. september 2022 /Mál nr. 106/2022 Úrskurður 5. september 2022
Beiðni um eiginnafnið Gísella (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
10. ágúst 2022 /Mál nr. 105/2022 Úrskurður 10. ágúst 2022
Beiðni um eiginnafnið Celin (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
10. ágúst 2022 /Mál nr. 104/2022 Úrskurður 10. ágúst 2022
Beiðni um eiginnafnið Myríam (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá sem ritháttarafbrigði nafnsins Mirjam.
-
10. ágúst 2022 /Mál nr. 103/2022 Úrskurður 10. ágúst 2022
Beiðni um eiginnafnið Menja (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
10. ágúst 2022 /Mál nr. 102/2022 Úrskurður 10. ágúst 2022
Beiðni um eiginnafnið Lárentína (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
10. ágúst 2022 /Mál nr. 101/2022 Úrskurður 10. ágúst 2022
Beiðni um eiginnafnið Emelí (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
-
10. ágúst 2022 /Mál nr. 99/2022 Úrskurður 10. ágúst 2022
Beiðni um eiginnafnið Marþór (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
10. ágúst 2022 /Mál nr. 98/2022 Úrskurður 10. ágúst 2022
Beiðni um eiginnafnið Heró (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
10. ágúst 2022 /Mál nr. 97/2022 Úrskurður 10. ágúst 2022
Beiðni um eiginnafnið Gunna (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
10. ágúst 2022 /Mál nr. 96/2022 Úrskurður 10. ágúst 2022
Beiðni um eiginnafnið Týri (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
10. ágúst 2022 /Mál nr. 95/2022 Úrskurður 10. ágúst 2022
Beiðni um eiginnafnið Salvadór (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
10. ágúst 2022 /Mál nr. 94/2022 Úrskurður 10. ágúst 2022
Beiðni um eiginnafnið Sigurhörður (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
10. ágúst 2022 /Mál nr. 92/2022 Úrskurður 10. ágúst 2022
Beiðni um eiginnafnið Iðar (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
10. ágúst 2022 /Mál nr. 91/2022 Úrskurður 10. ágúst 2022
Beiðni um eiginnafnið Ílena (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
10. ágúst 2022 /Mál nr. 90/2022 Úrskurður 10. ágúst 2022
Beiðni um eiginnafnið Hild er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
10. ágúst 2022 /Mál nr. 89/2022 Úrskurður 10. ágúst 2022
Beiðni um eiginnafnið Snæfrost er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá yfir kynhlutlaus nöfn
-
11. júlí 2022 /Mál nr. 93/2022 Úrskurður 11. júlí 2022
Beiðni um eiginnafnið Marino (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá sem ritháttarafbrigði nafnsins Marínó.
-
20. júní 2022 /Mál nr. 88/2022 Úrskurður 20. júní 2022
Beiðni um eiginnafnið Buck (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
20. júní 2022 /Mál nr. 87/2022 Úrskurður 20. júní 2022
Beiðni um eiginnafnið Bliki (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
20. júní 2022 /Mál nr. 86/2022 Úrskurður 20. júní 2022
Á grundvelli 3. mgr. 6. gr. laga, nr. 45/1996, um mannanöfn er fallist á beiðni XXX um að nota millinafnið Worms. Nafnið skal hins vegar ekki fært á mannanafnaskrá.
-
20. júní 2022 /Mál nr. 85/2022 Úrskurður 20. júní 2022
Beiðni um eiginnafnið Elias (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá sem ritháttarafbrigði nafnsins Elías.
-
20. júní 2022 /Mál nr. 84/2022 Úrskurður 20. júní 2022
Beiðni um eiginnafnið Vanadís (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
20. júní 2022 /Mál nr. 83/2022 Úrskurður 20. júní 2022
Beiðni um eiginnafnið Marla (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
20. júní 2022 /Mál nr. 82/2022 Úrskurður 20. júní 2022
Beiðni um eiginnafnið Ljósbera (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
20. júní 2022 /Mál nr. 81/2022 Úrskurður 20. júní 2022
Beiðni um eiginnafnið Ísvöld (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
20. júní 2022 /Mál nr. 80/2022 Úrskurður 20. júní 2022
Beiðni um eiginnafnið Adil (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
-
20. júní 2022 /Mál nr. 77/2022 úrskurður 20. júní 2022
Beiðni um millinafnið Hagg er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
20. júní 2022 /Mál nr. 76/2022 Úrskurður 20. júní 2022
Beiðni um millinafnið Ísjak er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
20. júní 2022 /Mál nr. 74/2022 Úrskurður 20. júní 2022
Beiðni um eiginnafnið Jósi (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
20. júní 2022 /Mál nr. 73/2022 Úrskurður 20. júní 2022
Beiðni um eiginnafnið Alf (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
20. júní 2022 /Mál nr. 72/2022 Úrskurður 20. júní 2022
Beiðni um eiginnafnið Búálfur (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
09. júní 2022 /Mál nr. 79/2022 Úrskurður 9. júní 2022
Beiðni um eiginnafnið Náttrós (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
24. maí 2022 /Mál nr. 75/2022 Úrskurður 24. maí 2022
Beiðni um eiginnafnið Sæmey (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
24. maí 2022 /Mál nr. 66/2022 Úrskurður 24. maí 2022
Beiðni um eiginnafnið Kenya (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
24. maí 2022 /Mál nr. 65/2022 Úrskurður 24. maí 2022
Beiðni um eiginnafnið Þórunnbjörg (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
24. maí 2022 /Mál nr. 54/2022 Úrskurður 24. maí 2022
Beiðni um eiginnafnið Fævý (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
24. maí 2022 /Mál nr. 53/2022 Úrskurður 24. maí 2022
Beiðni um eiginnafnið Stinne (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
-
24. maí 2022 /Mál nr. 71/2022 Úrskurður 24. maí 2022
Beiðni um eiginnafnið Jökli (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
24. maí 2022 /Mál nr. 70/2022 Úrskurður 24. maí 2022
Beiðni um eiginnafnið Vin (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
24. maí 2022 /Mál nr. 69/2022 Úrskurður 24. maí 2022
Beiðni um eiginnafnið Emmi (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
-
24. maí 2022 /Mál nr. 67/2022 Úrskurður 24. maí 2022
Beiðni um millinafnið Skipstað er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
24. maí 2022 /Mál nr. 64/2022 Úrskurður 24. maí 2022
Beiðni um eiginnafnið Omel (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
24. maí 2022 /Mál nr. 63/2022 úrskurður 24. maí 2022
Beiðni um eiginnafnið Esi (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
24. maí 2022 /Mál nr. 62/2022 Úrskurður 24. maí 2022
Beiðni um eiginnafnið Hlýja (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
24. maí 2022 /Mál nr. 61/2022 Úrskurður 24. maí 2022
Beiðni um eiginnafnið Jónborg (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
24. maí 2022 /Mál nr. 60/2022 úrskurður 24. maí 2022
Beiðni um eiginnafnið Jonna (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
24. maí 2022 /Mál nr. 59/2022 Úrskurður 24. maí 2022
Beiðni um eiginnafnið Sprettur (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
24. maí 2022 /Mál nr. 58/2022 Úrskurður 24. maí 2022
Beiðni um eiginnafnið Adele (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
24. maí 2022 /Mál nr. 57/2022 Úrskurður 24. maí 2022
Beiðni um eiginnafnið Ray (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
24. maí 2022 /Mál nr. 56/2022 Úrskurður 24. maí 2022
Beiðni um eiginnafnið Klöpp (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
26. apríl 2022 /Mál nr. 55/2022 Úrskurður 26. apríl 2022
Beiðni um eiginnafnið Adríanna (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
25. apríl 2022 /Mál nr. 52/2022 Úrskurður 25. apríl 2022
Beiðni um eiginnafnið Eia (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
25. apríl 2022 /Mál nr. 51/2022 Endurupptaka Úrskurður 25. apríl 2022
Eiginnafnið Baltazar (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá sem ritháttarafbrigði nafnsins Baltasar.
-
25. apríl 2022 /Mál nr. 50/2022 Úrskurður 25. apríl 2022
Beiðni um eiginnafnið Hafsjór (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
25. apríl 2022 /Mál nr. 49/2022 Úrskurður 25. apríl 2022
Beiðni um eiginnafnið Gaja (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
25. apríl 2022 /Mál nr. 48/2022 Úrskurður 25. apríl 2022
Beiðni um eiginnafnið Alpa (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
25. apríl 2022 /Mál nr. 47/2022 Úrskurður 25. apríl 2022
Beiðni um eiginnafnið Dolma (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
25. apríl 2022 /Mál nr. 46/2022 úrskurður 25. apríl 2022
Beiðni um eiginnafnið Denný (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
25. apríl 2022 /Mál nr. 45/2022 Úrskurður 25. apríl 2022
Beiðni um eiginnafnið Rayna (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
25. apríl 2022 /Mál nr. 43/2022 Úrskurður 25. apríl 2022
Beiðni um eiginnafnið Benni (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
25. apríl 2022 /Mál nr. 42/2022 Endurupptökubeiðni Úrskurður 25. apríl 2022
Beiðni um eiginnafnið Theadór (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
25. apríl 2022 /Mál nr. 41/2022 úrskurður 25. apríl 2022
Beiðni um eiginnafnið Jóda (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
25. apríl 2022 /Mál nr. 40/2022 Úrskurður 25. apríl 2022
Beiðni um eiginnafnið Tangi (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
05. apríl 2022 /Mál nr. 39/2022 Úrskurður 5. apríl 2022
Beiðni um eiginnafnið Eyvin (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
22. mars 2022 /Mál nr. 35/2022 Úrskurður 22. mars 2022
Beiðni um eiginnafnið Meinert (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
22. mars 2022 /Mál nr. 34/2022 Úrskurður 22. mars 2022
Beiðni um eiginnafnið Eyð (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
22. mars 2022 /Mál nr. 33/2022 Úrskurður 22. mars 2022
Beiðni um eiginnafnið Arntýr (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
22. mars 2022 /Mál nr. 32/2022 Úrskurður 22. mars 2022
Beiðni um eiginnafnið Hröfn (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
22. mars 2022 /Mál nr. 31/2022 Úrskurður 22. mars 2022
Beiðni um eiginnafnið Miðrik (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
22. mars 2022 /Mál nr. 30/2022 Úrskurður 22. mars 2022
Beiðni um eiginnafnið Isak (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá sem ritháttarafbrigði eiginnafnsins Ísaks.
-
22. mars 2022 /Mál nr. 29/2022 Úrskurður 22. mars 2022
Beiðni um eiginnafnið Dillý (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
22. mars 2022 /Mál nr. 28/2022 Úrskurður 22. mars 2022
Beiðni um eiginnafnið Ayah (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
22. mars 2022 /Mál nr. 37/2022 úrskurður 22. mars 2022
Beiðni um eiginnafnið Alexsandra (kvk.) er hafnað.
-
01. mars 2022 /Mál nr. 38/2022 Úrskurður 1. mars 2022
Beiðni um eiginnafnið Nieljohníus (kk.) er samþykkt.
-
01. mars 2022 /Mál nr. 26/2022 Úrskurður 1. mars 2022
Beiðni um eiginnafnið Diddi (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
01. mars 2022 /Mál nr. 24/2022 Úrskurður 1. mars 2022
Beiðni um eiginnafnið Karna (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
01. mars 2022 /Mál nr. 25/2022 Úrskurður 1. mars 2022
Beiðni um eiginnafnið Paradís (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
01. mars 2022 /Mál nr. 23/2022 Endurupptaka Úrskurður 1. mars 2022
Beiðni um eiginnafnið Ýda (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá sem ritmynd nafnsins Ída (kvk.).
-
01. mars 2022 /Mál nr. 22/2022 Endurupptaka Úrskurður 1. mars 2022
Beiðni um eiginnafnið Amarie (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
01. mars 2022 /Mál nr. 21/2022 Úrskurður 1. mars 2022
Beiðni um eiginnafnið Villiblóm er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá yfir kynhlutlaus nöfn.
-
01. mars 2022 /Mál nr. 20/2022 Úrskurður 1. marsl 2022
Beiðni um eiginnafnið Hildís (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
01. mars 2022 /Mál nr. 19/2022 Úrskurður 1. mars 2022
Beiðni um eiginnafnið Þórunnborg (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
01. mars 2022 /Mál nr. 18/2022 Úrskurður 1. mars 2022
Beiðni um eiginnafnið Mattheó (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
01. mars 2022 /Mál nr. 17/2022 Úrskurður 1. mars 2022
Beiðni um eiginnafnið Ivan (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
26. janúar 2022 /Mál nr. 194/2021 Úrskurður 26. janúar 2022
Beiðni um eiginnafnið Óríon (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
26. janúar 2022 /Mál nr. 190/2021 Úrskurður 26. janúar 2021
Beiðni um eiginnafnið Telekía (kvk.) er samþykkt og skal það fært á mannanafnaskrá.
-
26. janúar 2022 /Mál nr. 188/2021 Úrskurður 26. janúar 2022
Beiðni um eiginnafnið Ástmarý (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
26. janúar 2022 /Mál nr. 16/2022 Úrskurður 26. janúar 2022
Beiðni um eiginnafnið Lucy (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
26. janúar 2022 /Mál nr. 15/2022 Úrskurður 26. janúar 2022
Beiðni um eiginnafnið Ýda (kvk.) er hafnað.
-
26. janúar 2022 /Mál nr. 14/2022 Úrskurður 26. janúar 2022
Beiðni um eiginnafnið Norður er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá á lista yfir kynhlutlaus nöfn.
-
26. janúar 2022 /Mál nr. 13/2022 Úrskurður 26. janúar 2022
Beiðni um eiginnafnið Matheo (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
26. janúar 2022 /Mál nr. 12/2022 Úrskurður 26. janúar 2022
Beiðni um eiginnafnið Ragn er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá á lista yfir kynhlutlaus nöfn.
-
26. janúar 2022 /Mál nr. 11/2022 Úrskurður 26. janúar 2022
Beiðni um eiginnafnið Dylan (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
26. janúar 2022 /Mál nr. 5/2022 Endurupptökubeiðni Úrskurður 26. janúar 2022
Beiðni um eiginnafnið Eldhamar (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá. Millinafnið Eldhamar skal tekið af mannanafnaskrá.
-
-
13. janúar 2022 /Mál nr. 9/2022 Úrskurður 13. janúar 2022
Beiðni um eiginnafnið Issa (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
13. janúar 2022 /Mál nr. 8/2022 Úrskurður 13. janúar 2022
Beiðni um eiginnafnið Chris (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
13. janúar 2022 /Mál nr. 7/2022 Úrskurður 13. janúar 2022
Beiðni um eiginnafnið Viola (kk.) er samþykkt og skal það fært á mannanafnaskrá.
-
13. janúar 2022 /Mál nr. 6/2022 Úrskurður 13. janúar 2022
Beiðni um eiginnafnið Bæssam (kk.) er samþykkt og skal það fært á mannanafnaskrá.
-
13. janúar 2022 /Mál nr. 4/2022 Úrskurður 13. janúar 2022
Beiðni um eiginnafnið Rósmar (kk.) er samþykkt og skal það fært á mannanafnaskrá.
-
13. janúar 2022 /Mál nr. 3/2022 Úrskurður 13. janúar 2022
Beiðni um eiginnafnið Brim (kvk.) er samþykkt og skal það fært á mannanafnaskrá.
-
13. janúar 2022 /Mál nr. 2/2022 Úrskurður 13. janúar 2022
Beiðni um eiginnafnið Jöklar (kk.) er samþykkt og skal það fært á mannanafnaskrá.
-
13. janúar 2022 /Mál nr. 1/2022 Úrskurður 13. janúar 2022
Beiðni um eiginnafnið Lúgó (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
13. janúar 2022 /Mál nr. 193/2021 Úrskurður 13. janúar 2022
Beiðni um eiginnafnið Lóley (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.