Úrskurðir og álit
-
22. mars 2022 /Mál nr. 31/2022 Úrskurður 22. mars 2022
Beiðni um eiginnafnið Miðrik (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
22. mars 2022 /Mál nr. 30/2022 Úrskurður 22. mars 2022
Beiðni um eiginnafnið Isak (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá sem ritháttarafbrigði eiginnafnsins Ísaks.
-
22. mars 2022 /Mál nr. 29/2022 Úrskurður 22. mars 2022
Beiðni um eiginnafnið Dillý (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
22. mars 2022 /Mál nr. 28/2022 Úrskurður 22. mars 2022
Beiðni um eiginnafnið Ayah (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
22. mars 2022 /Mál nr. 37/2022 úrskurður 22. mars 2022
Beiðni um eiginnafnið Alexsandra (kvk.) er hafnað.
-
01. mars 2022 /Mál nr. 38/2022 Úrskurður 1. mars 2022
Beiðni um eiginnafnið Nieljohníus (kk.) er samþykkt.
-
01. mars 2022 /Mál nr. 26/2022 Úrskurður 1. mars 2022
Beiðni um eiginnafnið Diddi (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
01. mars 2022 /Mál nr. 24/2022 Úrskurður 1. mars 2022
Beiðni um eiginnafnið Karna (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
01. mars 2022 /Mál nr. 25/2022 Úrskurður 1. mars 2022
Beiðni um eiginnafnið Paradís (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
01. mars 2022 /Mál nr. 23/2022 Endurupptaka Úrskurður 1. mars 2022
Beiðni um eiginnafnið Ýda (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá sem ritmynd nafnsins Ída (kvk.).
-
01. mars 2022 /Mál nr. 22/2022 Endurupptaka Úrskurður 1. mars 2022
Beiðni um eiginnafnið Amarie (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
01. mars 2022 /Mál nr. 21/2022 Úrskurður 1. mars 2022
Beiðni um eiginnafnið Villiblóm er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá yfir kynhlutlaus nöfn.
-
01. mars 2022 /Mál nr. 20/2022 Úrskurður 1. marsl 2022
Beiðni um eiginnafnið Hildís (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
01. mars 2022 /Mál nr. 19/2022 Úrskurður 1. mars 2022
Beiðni um eiginnafnið Þórunnborg (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
01. mars 2022 /Mál nr. 18/2022 Úrskurður 1. mars 2022
Beiðni um eiginnafnið Mattheó (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
01. mars 2022 /Mál nr. 17/2022 Úrskurður 1. mars 2022
Beiðni um eiginnafnið Ivan (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
26. janúar 2022 /Mál nr. 194/2021 Úrskurður 26. janúar 2022
Beiðni um eiginnafnið Óríon (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
26. janúar 2022 /Mál nr. 190/2021 Úrskurður 26. janúar 2021
Beiðni um eiginnafnið Telekía (kvk.) er samþykkt og skal það fært á mannanafnaskrá.
-
26. janúar 2022 /Mál nr. 188/2021 Úrskurður 26. janúar 2022
Beiðni um eiginnafnið Ástmarý (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
26. janúar 2022 /Mál nr. 16/2022 Úrskurður 26. janúar 2022
Beiðni um eiginnafnið Lucy (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
26. janúar 2022 /Mál nr. 15/2022 Úrskurður 26. janúar 2022
Beiðni um eiginnafnið Ýda (kvk.) er hafnað.
-
26. janúar 2022 /Mál nr. 14/2022 Úrskurður 26. janúar 2022
Beiðni um eiginnafnið Norður er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá á lista yfir kynhlutlaus nöfn.
-
26. janúar 2022 /Mál nr. 13/2022 Úrskurður 26. janúar 2022
Beiðni um eiginnafnið Matheo (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
26. janúar 2022 /Mál nr. 12/2022 Úrskurður 26. janúar 2022
Beiðni um eiginnafnið Ragn er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá á lista yfir kynhlutlaus nöfn.
-
26. janúar 2022 /Mál nr. 11/2022 Úrskurður 26. janúar 2022
Beiðni um eiginnafnið Dylan (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
26. janúar 2022 /Mál nr. 5/2022 Endurupptökubeiðni Úrskurður 26. janúar 2022
Beiðni um eiginnafnið Eldhamar (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá. Millinafnið Eldhamar skal tekið af mannanafnaskrá.
-
-
13. janúar 2022 /Mál nr. 9/2022 Úrskurður 13. janúar 2022
Beiðni um eiginnafnið Issa (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
13. janúar 2022 /Mál nr. 8/2022 Úrskurður 13. janúar 2022
Beiðni um eiginnafnið Chris (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
13. janúar 2022 /Mál nr. 7/2022 Úrskurður 13. janúar 2022
Beiðni um eiginnafnið Viola (kk.) er samþykkt og skal það fært á mannanafnaskrá.
-
13. janúar 2022 /Mál nr. 6/2022 Úrskurður 13. janúar 2022
Beiðni um eiginnafnið Bæssam (kk.) er samþykkt og skal það fært á mannanafnaskrá.
-
13. janúar 2022 /Mál nr. 4/2022 Úrskurður 13. janúar 2022
Beiðni um eiginnafnið Rósmar (kk.) er samþykkt og skal það fært á mannanafnaskrá.
-
13. janúar 2022 /Mál nr. 3/2022 Úrskurður 13. janúar 2022
Beiðni um eiginnafnið Brim (kvk.) er samþykkt og skal það fært á mannanafnaskrá.
-
13. janúar 2022 /Mál nr. 2/2022 Úrskurður 13. janúar 2022
Beiðni um eiginnafnið Jöklar (kk.) er samþykkt og skal það fært á mannanafnaskrá.
-
13. janúar 2022 /Mál nr. 1/2022 Úrskurður 13. janúar 2022
Beiðni um eiginnafnið Lúgó (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
13. janúar 2022 /Mál nr. 193/2021 Úrskurður 13. janúar 2022
Beiðni um eiginnafnið Lóley (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
13. janúar 2022 /Mál nr. 192/2021 Úrskurður 13. janúar 2022
Beiðni um eiginnafnið Fjara (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
13. janúar 2022 /Mál nr. 191/2021 Úrskurður 13. janúar 2022
Beiðni um eiginnafnið Haffý (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
13. janúar 2022 /Mál nr. 189/2021 Úrskurður 13. janúar 2022
Beiðni um eiginnafnið Sólmáni (kk.) er samþykkt og skal það fært á mannanafnaskrá.
-
13. janúar 2022 /Mál nr. 181/2021 Úrskurður 13. janúar 2022
Beiðni um eiginnafnið Laxdal (kk.) er hafnað.
-
13. janúar 2022 /Mál nr. 174/2021 Endurupptökubeiðni Úrskurður 13. janúar 2022
Beiðni um eiginnafnið Regin (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
13. janúar 2022 /Mál nr. 139/2021 Endurupptökubeiðni Úrskurður 13. janúar 2022
Beiðni um eiginnafnið Moon (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
04. janúar 2022 /Mál nr. 195/2021 Úrskurður 4. janúar 2022
Beiðni um eiginnafnið Myrkey (kvk.) er samþykkt og skal það fært á mannanafnaskrá.
-
16. desember 2021 /Mál nr. 187/2021 Úrskurður 16. desember 2021
Beiðni um millinafnið Eyrfeld er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
16. desember 2021 /Mál nr. 186/2021 Úrskurður 16. desember 2021
Beiðni um eiginnafnið Thalía (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
16. desember 2021 /Mál nr. 184/2021 Úrskurður 16. desember 2021
Beiðni um eiginnafnið Villiam (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
16. desember 2021 /Mál nr. 183/2021 Úrskurður 16. desember 2021
Beiðni um eiginnafnið Myrkva (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
16. desember 2021 /Mál nr. 182/2021 Úrskurður 16. desember 2021
Beiðni um eiginnafnið Meyja (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
16. desember 2021 /Mál nr. 180/2021 Úrskurður 16. desember 2021
Beiðni um millinafnið Vest er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
16. desember 2021 /Mál nr. 179/2021 Úrskurður 16. desember 2021
Beiðni um millinafnið Klingenberg er hafnað.
-
16. desember 2021 /Mál nr. 178/2021 Úrskurður 16. desember 2021
Beiðni um eiginnafnið Aró (kynhlutlaust) er samþykkt og skal það fært á mannanafnaskrá.
-
16. desember 2021 /Mál nr. 176/2021 Úrskurður 16. desember 2021
Beiðni um eiginnafnið Morri (kk.) er samþykkt og skal það fært á mannanafnaskrá.
-
16. desember 2021 /Mál nr. 175/2021 Úrskurður 16. desember 2021
Beiðni um eiginnafnið Safíra (kvk.) er samþykkt og skal það fært á mannanafnaskrá.
-
16. desember 2021 /Mál nr. 173/2021 Úrskurður 16. desember 2021
Beiðni um eiginnafnið Björnúlfur (kk.) er samþykkt og skal það fært á mannanafnaskrá.
-
16. desember 2021 /Mál nr. 172/2021 Endurupptökubeiðni Úrskurður 16. desember 2021
Beiðni um eiginnafnið Pírati (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
16. desember 2021 /Mál nr. 168/2021 Úrskurður 16. desember 2021
Beiðni um eiginnafnið Mín (kvk) er hafnað.
-
16. desember 2021 /Mál nr. 167/2021 Úrskurður 16. desember 2021
Beiðni um millinafnið Þorskfjörð er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
16. desember 2021 /Mál nr. 166/2021 Úrskurður 16. desember 2021
Beiðni um eiginnafnið Beggi (kk.) er samþykkt og skal það fært á mannanafnaskrá.
-
16. desember 2021 /Mál nr. 165/2021 Úrskurður 16. desember 2021
Beiðni um eiginnafnið Baggi (kk.) er samþykkt og skal það fært á mannanafnaskrá.
-
09. desember 2021 /Mál nr. 185/2021 Úrskurður 9. desember 2021
Beiðni um eiginnafnið Aaliyah (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
23. nóvember 2021 /Mál nr. 164/2021 Úrskurður 23. nóvember 2021
Beiðni um millinafnið Winter er hafnað.
-
23. nóvember 2021 /Mál nr. 160/2021 Úrskurður 23. nóvember 2021
Beiðni um eiginnafnið Jasmine (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
17. nóvember 2021 /Mál nr. 163/2021 Úrskurður 17. nóvember 2021
Beiðni um eiginnafnið Lílú (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
17. nóvember 2021 /Mál nr. 162/2021 Úrskurður 17. nóvember 2021
Beiðni um eiginnafnið Tereza (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
17. nóvember 2021 /Mál nr. 161/2021 Úrskurður 17. nóvember 2021
Beiðni um eiginnafnið Arún (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
17. nóvember 2021 /Mál nr. 159/2021 Úrskurður 17. nóvember 2021
Beiðni um eiginnafnið Lán (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
17. nóvember 2021 /Mál nr. 158/2021 Úrskurður 17. nóvember 2021
Beiðni um eiginnafnið Heiðr (kk.) er hafnað.
-
17. nóvember 2021 /Mál nr. 157/2021 Úrskurður 17. nóvember 2021
Beiðni um eiginnafnið Ítalía (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
17. nóvember 2021 /Mál nr. 156/2021 Úrskurður 17. nóvember 2021
Beiðni um eiginnafnið Éljagrímur (kk.) er samþykkt og skal það fært á mannanafnaskrá.
-
17. nóvember 2021 /Mál nr. 155/2021 Úrskurður 17. nóvember 2021
Beiðni um eiginnafnið Gunni (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
17. nóvember 2021 /Mál nr. 154/2021 Úrskurður 17. nóvember 2021
Beiðni um eiginnafnið Frostsólarún (kvk.) er hafnað.
-
17. nóvember 2021 /Mál nr. 153/2021 Úrskurður 17. nóvember 2021
Beiðni um eiginnafnið Gottlieb (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
17. nóvember 2021 /Mál nr. 152/2021 Úrskurður 17. nóvember 2021
Beiðni um eiginnafnið Leonardo (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
17. nóvember 2021 /Mál nr. 151/2021 Úrskurður 17. nóvember 2021
Beiðni um millinafnið Kaldakvísl er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
17. nóvember 2021 /Mál nr. 150/2021 Úrskurður 17. nóvember 2021
Beiðni um millinafnið Eldhamar er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
17. nóvember 2021 /Mál nr. 149/2021 Úrskurður 17. nóvember 2021
Beiðni um eiginnafnið Ullr (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá sem ritháttarmynd eiginnafnsins Ullur (kk.).
-
17. nóvember 2021 /Mál nr. 148/2021 Úrskurður 17. nóvember 2021
Beiðni um eiginnafnið Árnþór (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
17. nóvember 2021 /Mál nr. 146/2021 Úrskurður 17. nóvember 2021
Beiðni um eiginnafnið Erykah (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá sem ritháttarmynd eiginnafnsins Erika (kvk.).
-
17. nóvember 2021 /Mál nr. 122/2021 Úrskurður 17. nóvember 2021
Beiðni um eiginnafnið Linnet (kk.) er hafnað.
-
17. nóvember 2021 /Mál nr. 116/2021 Úrskurður 17. nóvember 2021
Beiðni um eiginnafnið Geitin (kvk.) er hafnað.
-
12. október 2021 /Mál nr. 147/2021 Úrskurður 12. október 2021
Beiðni um eiginnafnið Skúa (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
12. október 2021 /Mál nr. 145/2021 Endurupptökubeiðni Úrskurður 12. október 2021
Beiðni um eiginnafnið Rosemarie (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
12. október 2021 /Mál nr. 144/2021 Úrskurður 12. október 2021
Beiðni um eiginnafnið Dýrlaug (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
12. október 2021 /Mál nr. 143/2021 Úrskurður 12. október 2021
Beiðni um eiginnafnið Hunter (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
12. október 2021 /Mál nr. 142/2021 Úrskurður 12. október 2021
Beiðni um eiginnafnið Kateri (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
12. október 2021 /Mál nr. 141/2021 Úrskurður 12. október 2021
Beiðni um eiginnafnið Varði (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
12. október 2021 /Mál nr. 140/2021 Úrskurður 12. október 2021
Beiðni um eiginnafnið Úrsúley (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
12. október 2021 /Mál nr. 138/2021 Úrskurður 12. október 2021
Beiðni um eiginnafnið Ói (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
12. október 2021 /Mál nr. 137/2021 Úrskurður 12. október 2021
Beiðni um eiginnafnið Elika (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
12. október 2021 /Mál nr. 136/2021 Úrskurður 12. október 2021
Beiðni um eiginnafnið Kristan (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
12. október 2021 /Mál nr. 134/2021 Úrskurður 12. október 2021
Beiðni um eiginnafnið Elliott (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
12. október 2021 /Mál nr. 133/2021 Úrskurður 12. október 2021
Beiðni um eiginnafnið Kristóbert (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
12. október 2021 /Mál nr. 132/2021 Endurupptökubeiðni Úrskurður 12. október 2021
Beiðni um eiginnafnið Zion (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
12. október 2021 /Mál nr. 131/2021 Úrskurður 12. október 2021
Beiðni um eiginnafnið Hel (kvk) er hafnað.
-
12. október 2021 /Mál nr. 130/2021 Úrskurður 12. október 2021
Beiðni um millinafnið Ármúla er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
12. október 2021 /Mál nr. 129/2021 Úrskurður 12. október 2021
Beiðni um eiginnafnið Arne (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
12. október 2021 /Mál nr. 128/2021 Úrskurður 12. október 2021
Beiðni um eiginnafnið Kalli (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
12. október 2021 /Mál nr. 127/2021 Úrskurður 12. október 2021
Beiðni um millinafnið Thunderbird er hafnað
-
12. október 2021 /Mál nr. 125/2021 Úrskurður 12. október 2021
Beiðni um eiginnafnið Annarósa (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
12. október 2021 /Mál nr. 120B/2021 Endurupptökubeiðni Úrskurður 12. október 2021
Eiginnafnið Villiljós (kynhlutlaust) skal tekið af mannanafnaskrá. Beiðni um millinafnið Villiljós er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
-
04. október 2021 /Mál nr. 135/2021 Úrskurður 4. október 2021
Beiðni um eiginnafnið Emi (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
09. september 2021 /Mál nr. 126/2021 Úrskurður 9. september 2021
Beiðni um eiginnafnið Manley (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
09. september 2021 /Mál nr. 124/2021 Úrskurður 9. september 2021
Beiðni um eiginnafnið Gjóska (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
09. september 2021 /Mál nr. 123/2021 Úrskurður 9. september 2021
Beiðni um eiginnafnið Niels (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
09. september 2021 /Mál nr. 121/2021 Úrskurður 9. september 2021
Beiðni um eiginnafnið Jasmin (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
09. september 2021 /Mál nr. 120/2021 Úrskurður 9. september 2021
Beiðni um eiginnafnið Villiljós er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá á lista yfir kynhlutlaus nöfn.
-
09. september 2021 /Mál nr. 119/2021 Úrskurður 9. september 2021
Beiðni um eiginnafnið Svalur (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
09. september 2021 /Mál nr. 117/2021 Úrskurður 9. september 2021
Beiðni um eiginnafnið Drómi (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
09. september 2021 /Mál nr. 115/2021 Úrskurður 9. september 2021
Beiðni um eiginnafnið Úlfgrímur (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
09. september 2021 /Mál nr. 114/2021 Úrskurður 9. september 2021
Beiðni um eiginnafnið Liisa (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
09. september 2021 /Mál nr. 113/2021 Úrskurður 9. september 2021
Beiðni um eiginnafnið Sverð er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá á lista yfir kynhlutlaus nöfn.
-
09. september 2021 /Mál nr. 112/2021 Endurupptökubeiðni Úrskurður 9. september 2021
Beiðni um eiginnafnið Alpha er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá á lista yfir kynhlutlaus nöfn.
-
09. september 2021 /Mál nr. 111/2021 Úrskurður 9. september 2021
Beiðni um eiginnafnið Snæ er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá á lista yfir kynhlutlaus nöfn.
-
09. september 2021 /Mál nr. 110/2021 Endurupptökubeiðni Úrskurður 9. september 2021
Beiðni um eiginnafnið Lilith (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
09. september 2021 /Mál nr. 108/2021 Úrskurður 9. september 2021
Beiðni um eiginnafnið Skúmur (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
09. september 2021 /Mál nr. 106/2021 Úrskurður 9. september 2021
Beiðni um eiginnafnið Vopna (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
09. september 2021 /Mál nr. 105/2021 Úrskurður 9. september 2021
Beiðni um eiginnafnið Degen (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
09. september 2021 /Mál nr. 104/2021 Úrskurður 9. september 2021
Beiðni um eiginnafnið Blake (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
09. september 2021 /Mál nr. 103/2021 Úrskurður 9. september 2021
Beiðni um eiginnafnið Sasi (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
09. september 2021 /Mál nr. 102/2021 Úrskurður 9. september 2021
Beiðni um millinafnið Sæm er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
09. september 2021 /Mál nr. 101/2021 Endurupptökubeiðni Úrskurður 9. september 2021
Beiðni um eiginnafnið Tatiana (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá sem ritháttur nafnanna Tatíana (kvk.) og Tatjana (kvk.).
-
09. september 2021 /Mál nr. 100/2021 Úrskurður 9. september 2021
Beiðni um eiginnafnið Matilda (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
09. september 2021 /Mál nr. 118/2021 Úrskurður 9. september 2021
Beiðni um millinafnið Zar er hafnað. Beiðni um eiginnafnið Zar (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
09. september 2021 /Mál nr. 99/2021 Úrskurður 9. september 2021
Beiðni um millinafnið Eden er hafnað. Beiðni um eiginnafnið Eden (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
09. september 2021 /Mál nr. 109/2021 Endurupptökubeiðni Úrskurður 9. september 2021
Beiðni um eiginnafnið Cleopatra (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá sem ritháttur nafnsins Kleópatra (kvk.).
-
11. ágúst 2021 /Mál nr. 86/2021 Úrskurður 11. ágúst 2021
Beiðni um eiginnafnið Bond (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
11. ágúst 2021 /Mál nr. 98/2021 Úrskurður 11. ágúst 2021
Beiðni um eiginnafnið Eljar (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
11. ágúst 2021 /Mál nr. 97/2021 Úrskurður 11. ágúst 2021
Beiðni um eiginnafnið Blár (kk.) er samþykkt og skal nafnið fær á mannanafnaskrá.
-
-
-
11. ágúst 2021 /Mál nr. 94/2021 Úrskurður 11. ágúst 2021
Beiðni um eiginnafnið Gunnarson (kk.) er hafnað.
-
11. ágúst 2021 /Mál nr. 93/2021 Úrskurður 11. ágúst 2021
Beiðni um eiginnafnið Apollo (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
11. ágúst 2021 /Mál nr. 92/2021 Úrskurður 11. ágúst 2021
Beiðni um eiginnafnið Kvika (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
11. ágúst 2021 /Mál nr. 91/2021 Úrskurður 11. ágúst 2021
Beiðni um millinafnið Foss er hafnað. Beiðni um eiginnafnið Foss (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
11. ágúst 2021 /Mál nr. 90/2021 Úrskurður 11. ágúst 2021
Beiðni um eiginnafnið Lissie (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
11. ágúst 2021 /Mál nr. 88/2021 Úrskurður 11. ágúst 2021
Beiðni um eiginnafnið May (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
11. ágúst 2021 /Mál nr. 87/2021 Úrskurður 11. ágúst 2021
Beiðni um eiginnafnið Sarah (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
11. ágúst 2021 /Mál nr. 84/2021 Úrskurður 11. ágúst 2021
Beiðni um eiginnafnið Annþór (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
11. ágúst 2021 /Mál nr. 83/2021 Úrskurður 11. ágúst 2021
Beiðni um eiginnafnið Eileif (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
11. ágúst 2021 /Mál nr. 82/2021 Úrskurður 11. ágúst 2021
Beiðni um millinafnið Dalland er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
11. ágúst 2021 /Mál nr. 81/2021 Úrskurður 11. ágúst 2021
Beiðni um millinafnið Octavius er hafnað. Beiðni um eiginnafnið Octavius (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
11. ágúst 2021 /Mál nr. 80/2021 Úrskurður 11. ágúst 2021
Beiðni um eiginnafnið Svarthöfði (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
11. ágúst 2021 /Mál nr. 64/2021 Endurupptökubeiðni Úrskurður 11. ágúst 2021
Beiðni um eiginnafnið Kona (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
06. ágúst 2021 /Mál nr. 76/2021 Úrskurður 6. ágúst 2021
Beiðni um eiginnafnið Saara (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
06. ágúst 2021 /Mál nr. 71/2021 Úrskurður 6. ágúst 2021
Beiðni um eiginnafnið António (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
06. ágúst 2021 /Mál nr. 62/2021 Úrskurður 6. ágúst 2021
Beiðni um eiginnafnið Charlie (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
06. ágúst 2021 /Mál nr. 60/2021 úrskurður 6. ágúst 2021
Beiðni um eiginnafnið Skylar er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá á skrá yfir kynhlutlaus nöfn
-
06. ágúst 2021 /Mál nr. 51/2021 Úrskurður 6. ágúst 2021
Beiðni um eiginnafnið Thalia (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá
-
05. ágúst 2021 /Mál nr. 77/2021 Úrskurður 5. ágúst 2021
Beiðni um eiginnafnið Rói (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
03. ágúst 2021 /Mál nr. 89/2021 Úrskurður 3. ágúst 2021
Beiðni um eiginnafnið Eleana (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
26. júlí 2021 /Mál nr. 65/2021 Endurupptökubeiðni Úrskurður 26. júlí 2021
Beiðni um eiginnafnið Lúsífer (kk.) er hafnað.
-
26. júlí 2021 /Mál nr. 85/2021 Úrskurður 26. júlí 2021
Beiðni um eiginnafnið Casandra (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
13. júlí 2021 /Mál nr. 79/2021 Úrskurður 13. júlí 2021
Beiðni um eiginnafnið Nara (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
13. júlí 2021 /Mál nr. 78/2021 Úrskurður 13. júlí 2021
Beiðni um eiginnafnið Líonel (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
06. júlí 2021 /Mál nr. 67/2021 Úrskurður 6. júlí 2021
Beiðni um eiginnafnið Guðrúnhalla (kvk.) er hafnað.
-
01. júlí 2021 /Mál nr. 75/2021 Úrskurður 1. júlí 2021
Beiðni um eiginnafnið Nýdönsk (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
01. júlí 2021 /Mál nr. 72/2021 Úrskurður 1. júlí 2021
Beiðni um eiginnafnið Lillín (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
01. júlí 2021 /Mál nr. 70/2021 Úrskurður 1. júlí 2021
Beiðni um eiginnafnið Eló er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá á lista yfir kynhlutlaus nöfn.
-
01. júlí 2021 /Mál nr. 69/2021 Úrskurður 1. júlí 2021
Beiðni um eiginnafnið Álfkell (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
01. júlí 2021 /Mál nr. 68/2021 Úrskurður 1. júlí 2021
Beiðni um eiginnafnið Joseph (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
01. júlí 2021 /Mál nr. 63/2021 Úrskurður 1. júlí 2021
Beiðni um eiginnafnið Margaret (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
-
01. júlí 2021 /Mál nr. 58/2021 Úrskurður 1. júlí 2021
Beiðni um eiginnafnið Ólasteina (kvk) er hafnað.
-
24. júní 2021 /Mál nr. 74/2021 Úrskurður 24. júní 2021
Beiðni um eiginnafnið Matteó (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
21. júní 2021 /Mál nr. 73/2021 Úrskurður 21. júní 2021
Beiðni um eiginnafnið Elliot (kk.) er hafnað.
-
21. júní 2021 /Mál nr. 73B/2021 Úrskurður 21. júní 2021
Beiðni um eiginnafnið Elliot (kk.) er hafnað. Vegna þessa máls hefur mannanafnanefnd ákveðið að úrskurða nafnmyndina Ellíot (kk.) á mannanafnaskrá sem eiginnafn.
-
15. júní 2021 /Mál nr. 66/2021 Úrskurður 15. júní 2021
Beiðni um eiginnafnið Kóbra (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
-
26. maí 2021 /Mál nr. 57/2021 Úrskurður 26. maí 2021
Beiðni um millinafnið Krossá er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
26. maí 2021 /Mál nr. 56/2021 Úrskurður 26. maí 2021
Beiðni um eiginnafnið Gosi (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
26. maí 2021 /Mál nr. 55/2021 Úrskurður 26. maí 2021
Beiðni um eiginnafnið Egilína (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
26. maí 2021 /Mál nr. 54/2021 Úrskurður 26. maí 2021
Beiðni um eiginnafnið Haron (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
26. maí 2021 /Mál nr. 53/2021 Úrskurður 26. maí 2021
Beiðni um eiginnafnið Martel (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
26. maí 2021 /Mál nr. 52/2021 Úrskurður 26. maí 2021
Beiðni um eiginnafnið Elizabeth (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá sem ritháttur eiginnafnsins Elísabet (kvk.).
-
-
21. apríl 2021 /Mál nr. 36B/2021 Úrskurður 21. apríl 2021
Beiðni um eiginnöfnin Tatyana (kvk.) og Tatiana (kvk.) er hafnað Beiðni um eiginnafnið Tatíana (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá sem ritháttur nafnsins Tatjana (kvk.).
-
21. apríl 2021 /Mál nr. 49/2021 Úrskurður 21. apríl 2021
Beiðni um eiginnafnið Hneta (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
21. apríl 2021 /Mál nr. 48/2021 Úrskurður 21. apríl 2021
Beiðni um eiginnafnið Ísóbel (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
21. apríl 2021 /Mál nr. 47/2021 Úrskurður 21. apríl 2021
Beiðni um eiginnafnið Seres (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
21. apríl 2021 /Mál nr. 46/2021 Úrskurður 21. apríl 2021
Beiðni um eiginnafnið Logn er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá á lista yfir kynhlutlaus nöfn.
-
21. apríl 2021 /Mál nr. 45/2021 Úrskurður 21. apríl 2021
Beiðni um eiginnafnið Eli (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá sem ritháttur eiginnafnsins Elí (kk.).
-
21. apríl 2021 /Mál nr. 44/2021 Úrskurður 21. apríl 2021
Beiðni um eiginnafnið Iren (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
21. apríl 2021 /Mál nr. 43/2021 Úrskurður 21. apríl 2021
Beiðni um eiginnafnið Sturlaug (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
21. apríl 2021 /Mál nr. 42/2021 Úrskurður 21. apríl 2021
Beiðni um eiginnafnið Gormur (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
21. apríl 2021 /Mál nr. 41/2021 Úrskurður 21. apríl 2021
Beiðni um eiginnafnið Noah (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
25. mars 2021 /Mál nr. 40/2021 Úrskurður 25. mars 2021
Beiðni um eiginnafnið Karlynja (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
-
25. mars 2021 /Mál nr. 38/2021 Úrskurður 25. mars 2021
Beiðni um eignnafnið Arman (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
-
25. mars 2021 /Mál nr. 36/2021 Úrskurður 25. mars 2021
Beiðni um eiginnöfnin Tatiana og Tatyana (kvk.) er hafnað. Vegna þessa máls hefur mannanafnanefnd ákveðið að úrskurða nafnið Tatjana (kvk.) á mannanafnaskrá sem eiginnafn.
-
25. mars 2021 /Mál nr. 35/2021 Úrskurður 25. mars 2021
Beiðni um eiginnafnið Bryn er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá á lista yfir kynhlutlaus nöfn.
-
25. mars 2021 /Mál nr. 34/2021 Úrskurður 25. mars 2021
Beiðni um eiginnafnið Sædóra (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
25. mars 2021 /Mál nr. 33/2021 Úrskurður 25. mars 2021
Beiðni um millinafnið Draumland er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
25. mars 2021 /Mál nr. 32/2021 Úrskurður 25. mars 2021
Beiðni um eiginnafnið Myrktýr (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
25. mars 2021 /Mál nr. 31/2021 Úrskurður 25. mars 2021
Beiðni um millinafnið Kvikan er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
25. mars 2021 /Mál nr. 30/2021 Úrskurður 25. mars 2021
Beiðni um eiginnafnið Imma (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
25. mars 2021 /Mál nr. 29/2021 Úrskurður 25. mars 2021
Beiðni um eiginnafnið Róm (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
25. mars 2021 /Mál nr. 28/2021 Úrskurður 25. mars 2021
Beiðni um eiginnafnið Vetur (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
25. mars 2021 /Mál nr. 27/2021 Úrskurður 25. mars 2021
Beiðni um eiginnafnið Janey (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.