Úrskurðir og álit
-
20. nóvember 2024 /Mál nr. 121/2024 Úrskurður 20. nóvember 2024
Beiðni um eiginnafnið Gandri (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
20. nóvember 2024 /Mál nr. 120/2024 Úrskurður 20. nóvember 2024
Beiðni um millinafnið Brettingur er hafnað. Beiðni um eiginnafnið Brettingur (kk.) er samþykkt og skal það fært á mannanafnaskrá.
-
20. nóvember 2024 /Mál nr. 119/2024 Úrskurður 20. nóvember 2024
Beiðni um millinafnið Úlfberg er samþykkt.
-
22. október 2024 /Mál nr. 118/2024 Úrskurður 22. október 2024
Beiðni um eiginnafnið Þeódór (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá
-
21. október 2024 /Mál nr. 117/2024 Úrskurður 21. október 2024
Beiðni um eiginnafnið Aveline (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá sem ritháttarafbrigði nafnsins Avelín.
-
21. október 2024 /Mál nr. 116/2024 Úrskurður 21. október 2024
Beiðni um eiginnafnið Mateo (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá sem ritháttarafbrigði nafnsins Mateó.
-
21. október 2024 /Mál nr. 115/2024 Úrskurður 21. október 2024
Beiðni um eiginnafnið Arslan (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
21. október 2024 /Mál nr. 114/2024 Úrskurður 21. október 2024
Beiðni um eiginnafnið Vorsól (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
21. október 2024 /Mál nr. 113/2024 Úrskurður 21. október 2024
Beiðni um eiginnafnið Aster er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá yfir kynhlutlaus nöfn.
-
21. október 2024 /Mál nr. 112/2024 Úrskurður 21. október 2024
Beiðni um eiginnafnið Oddey (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
21. október 2024 /Mál nr. 111/2024 Úrskurður 21. október 2024
Beiðni um eiginnafnið Kristmey (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
21. október 2024 /Mál nr. 109/2024 Úrskurður 21. október 2024
Beiðni um eiginnafnið Heiðsteinn (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
21. október 2024 /Mál nr. 108/2024 Úrskurður 21. október 2024
Beiðni um eiginnafnið Lindey (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
21. október 2024 /Mál nr. 107/2024 Úrskurður 21. október 2024
Beiðni um eiginnafnið Vestur er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá yfir kynhlutlaus nöfn.
-
21. október 2024 /Mál nr. 106/2024 Úrskurður 21. október 2024
Beiðni um eiginnafnið Kaspían (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
16. september 2024 /Mál nr. 105/2024 Úrskurður 16. september 2024
Beiðni um eiginnafnið Imba (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
16. september 2024 /Mál nr. 104/2024 Úrskurður 16. september 2024
Beiðni um eiginnafnið Dúrra (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
16. september 2024 /Mál nr. 103/2024 Úrskurður 16. september 2024
Beiðni um eiginnafnið Hafsól (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
16. september 2024 /Mál nr. 102/2024 Úrskurður 16. september 2024
Beiðni um eiginnafnið Melía (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
16. september 2024 /Mál nr. 101/2024 Úrskurður 16. september 2024
Beiðni um eiginnafnið Marselín (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
16. september 2024 /Mál nr. 100/2024 Úrskurður 16. september 2024
Beiðni um eiginnafnið Gonzales er hafnað. Beiðni um millinafnið Gonzales er hafnað.
-
16. september 2024 /Mál nr. 99/2024 Úrskurður 16. september 2024
Beiðni um eiginnafnið Sisa (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
16. september 2024 /Mál nr. 98/2024 Úrskurður 16. september 2024
Beiðni um eiginnafnið Baldr er hafnað.
-
16. september 2024 /Mál nr. 97/2024 Úrskurður 16. september 2024
Beiðni um eiginnafnið Milan (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
16. september 2024 /Mál nr. 95/2024 Úrskurður 16. september 2024
Beiðni um eiginnafnið Ekkó (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
03. september 2024 /Mál nr. 92/2024 Úrskurður 3. september 2024
Beiðni um eiginnafnið Kilja (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
03. september 2024 /Mál nr. 90/2024 Úrskurður 3. september 2024
Beiðni um eiginnafnið Álft (kvk.) er hafnað.
-
03. september 2024 /Mál nr. 83/2024 Úrskurður 3. september 2024
Beiðni um millinafnið Baróns er samþykkt.
-
28. ágúst 2024 /Mál nr. 96/2024 Úrskurður 28. ágúst 2024
Beiðni um eiginnafnið Buffý (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
23. ágúst 2024 /Mál nr. 89/2024 Úrskurður 23. ágúst 2024
Beiðni um eiginnafnið Josef (kk.) er hafnað.
-
23. ágúst 2024 /Mál nr. 87/2024 Úrskurður 23. ágúst 2024
Beiðni um eiginnafnið Hennie (kvk.) er hafnað.
-
23. ágúst 2024 /Mál nr. 79/2024 Úrskurður 23. ágúst 2024
Beiðni um eiginnafnið Amira (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
-
19. ágúst 2024 /Mál nr. 93/2024 Úrskurður 19. ágúst 2024
Beiðni um eiginnafnið Arló er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá yfir kynhlutlaus nöfn.
-
19. ágúst 2024 /Mál nr. 91/2024 Úrskurður 19. ágúst 2024
Beiðni um eiginnafnið Todor (k.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
19. ágúst 2024 /Mál nr. 88/2024 Úrskurður 19. ágúst 2024
Beiðni um eiginnafnið Marló er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá yfir kynhlutlaus nöfn.
-
19. ágúst 2024 /Mál nr. 85/2024 Úrskurður 19. ágúst 2024
Beiðni um eiginnafnið Ástborg (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
19. ágúst 2024 /Mál nr. 84/2024 Úrskurður 19. ágúst 2024
Beiðni um eiginnafnið Líana (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
19. ágúst 2024 /Mál nr. 82/2024 Úrskurður 19. ágúst 2024
Beiðni um eiginnafnið Konstantína (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
19. ágúst 2024 /Mál nr. 80/2024 Úrskurður 19. ágúst 2024
Beiðni um eiginnafnið Logar (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
19. ágúst 2024 /Mál nr. 78/2024 Úrskurður 19. ágúst 2024
Beiðni um eiginnafnið Salvarr (kk.) er hafnað.
-
19. ágúst 2024 /Mál nr. 77/2024 Úrskurður 19. ágúst 2024
Beiðni um eiginnafnið Santos (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
-
02. júlí 2024 /Mál nr. 75/2024 Úrskurður 2. júlí 2024
Beiðni um eiginnafnið Núri (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
02. júlí 2024 /Mál nr. 74/2024 Úrskurður 2. júlí 2024
Beiðni um eiginnafnið Foster (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
02. júlí 2024 /Mál nr. 73/2024 Úrskurður 2. júlí 2024
Beiðni um eiginnafnið Roj (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
02. júlí 2024 /Mál nr. 72/2024 Úrskurður 2. júlí 2024
Beiðni um eiginnafnið Ana (kvk.) er samþykkt og skal fært á mannanafnaskrá.
-
02. júlí 2024 /Mál nr. 71/2024 Úrskurður 2. júlí 2024
Beiðni um eiginnafnið Ahelia (kvk.) er samþykkt og skal fært á mannanafnaskrá.
-
02. júlí 2024 /Mál nr. 69/2024 Úrskurður 2. júlí 2024
Beiðni um eiginnafnið Maríabet (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
27. maí 2024 /Mál nr. 70/2024 Úrskurður 27. maí 2024
Beiðni um eiginnafnið Fjalley (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
23. maí 2024 /Mál nr. 68/2024 Úrskurður 23. maí 2024
Beiðni um eiginnafnið Maríel (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
21. maí 2024 /Mál nr. 67/2024 Úrskurður 21. maí 2024
Beiðni um eiginnafnið Magnólía (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
-
15. maí 2024 /Mál nr. 65/2024 Úrskurður 15. maí 2024
Beiðni um eiginnafnið Freysi (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
15. maí 2024 /Mál nr. 64/2024 Úrskurður 15. maí 2024
Beiðni um eiginnafnið Klaki (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
02. maí 2024 /Mál nr. 63/2024 Úrskurður 2. maí 2024
Beiðni um eiginnafnið Lóla (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
26. apríl 2024 /Mál nr. 58/2024 Úrskurður 26. apríl 2024
Beiðni um eiginnafnið Kaya (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá sem ritháttarafbrigði nafnsins Kaja.
-
26. apríl 2024 /Mál nr. 55/2024 Úrskurður 26. apríl 2024
Beiðni um eiginnafnið Flati (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
24. apríl 2024 /Mál nr. 62/2024 Úrskurður 24. apríl 2024
Beiðni um eiginnafnið Libya (kvk.) er hafnað.
-
24. apríl 2024 /Mál nr. 61/2024 Úrskurður 24. apríl 2024
Beiðni um eiginnafnið Láki (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
24. apríl 2024 /Mál nr. 60/2024 Úrskurður 24. apríl 2024
Beiðni um eiginnafnið Jones (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
24. apríl 2024 /Mál nr. 59/2024 Úrskurður 24. apríl 2024
Beiðni um eiginnafnið Arianna (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá sem ritháttarafbrigði nafnsins Aríanna.
-
16. apríl 2024 /Mál nr. 18/2024 Úrskurður 16. apríl 2024
Beiðni um eiginnafnið Bergman (kk.) er hafnað. Beiðni um millinafnið Bergman er hafnað.
-
16. apríl 2024 /Mál nr. 57/2024 Úrskurður 16. apríl 2024
Beiðni um eiginnafnið Cyrus (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá sem ritháttarafbrigði nafnsins Sýrus.
-
16. apríl 2024 /Mál nr. 54/2024 Úrskurður 16. apríl 2024
Fallist er á föðurkenninguna Konráðsdóttir.
-
16. apríl 2024 /Mál nr. 53/2024 Úrskurður 16. apríl 2024
Beiðni um eiginnafnið Kriss er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá yfir kynhlutlaus nöfn.
-
-
-
16. apríl 2024 /Mál nr. 50/2024 Úrskurður 16. apríl 2024
Beiðni um eiginnafnið Dímítrí (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
16. apríl 2024 /Mál nr. 49/2024 Úrskurður 16. apríl 2024
Beiðni um eiginnafnið Althea (kvk) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
16. apríl 2024 /Mál nr. 48/2024 Úrskurður 16. apríl 2024
Beiðni um eiginnafnið Bjartdís (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
16. apríl 2024 /Mál nr. 47/2024 Úrskurður 16. apríl 2024
Beiðni um eiginnafnið Herkúles (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
16. apríl 2024 /Mál nr. 46/2024 Úrskurður 16. apríl 2024
Beiðni um eiginnafnið Óðr er hafnað. Beiðni um eiginnafnið Óður er samþykkt og skal fært á mannanafnaskrá.
-
16. apríl 2024 /Mál nr. 45/2024 Úrskurður 16. apríl 2024
Beiðni um millinafnið Boom er hafnað. Beiðni um eiginnafnið Boom er hafnað.
-
20. mars 2024 /Mál nr. 35/2024 Úrskurður 20. mars 2024
Beiðni um eiginnafnið Móari (kk.) er hafnað. Beiðni um millnafnið Móari er hafnað.
-
20. mars 2024 /Mál nr. 44/2024 Úrskurður 20. mars 2024
Fallist er á föðurkenninguna Alexandersdóttir.
-
13. mars 2024 /Mál nr. 43/2024 Úrskurður 13. mars 2024
Beiðni um eiginnafnið Luka (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
13. mars 2024 /Mál nr. 42/2024 Úrskurður 13. mars 2024
Beiðni um eiginnafnið Náttrún (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
13. mars 2024 /Mál nr. 40/2024 Úrskurður 13. mars 2024
Beiðni um eiginnafnið Universe (kk.) er hafnað.
-
-
13. mars 2024 /Mál nr. 38/2024 Úrskurður 13. mars 2024
Beiðni um eiginnafnið Terra (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
13. mars 2024 /Mál nr. 33/2024 Úrskurður 13. mars 2024
Beiðni um eiginnafnið Eymir (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
13. mars 2024 /Mál nr. 32/2024 Úrskurður 13. mars 2024
Beiðni um millinafnið Aftur er hafnað. Beiðni um eiginnafnið Aftur er hafnað.
-
13. mars 2024 /Mál nr. 27/2024 Úrskurður 13. mars 2024
Beiðni um eiginnafnið Snæfellsjökuls er hafnað. Millinafnið Snæfellsjökuls er samþykkt.
-
-
-
-
07. mars 2024 /Mál nr. 37/2024 Úrskurður 7. mars 2024
Beiðni um eiginnafnið Bessa (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
07. mars 2024 /Mál nr. 36/2024 Úrskurður 7. mars 2024
Beiðni um eiginnafnið Smíta (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
07. mars 2024 /Mál nr. 31/2024 Úrskurður 7. mars 2024
Beiðni um eiginnafnið Tótla (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
-
07. mars 2024 /Mál nr. 28/2024 Úrskurður 7. mars 2024
Beiðni um eiginnafnið Bjarkarr (kk.) er hafnað.
-
07. mars 2024 /Mál nr. 26/2024 Úrskurður 7. mars 2024
Beiðni um eiginnafnið Íena (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
07. mars 2024 /Mál nr. 25/2024 Úrskurður 7. mars 2024
Beiðni um eiginnafnið Eyrarrós (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
07. mars 2024 /Mál nr. 23/2024 Úrskurður 7. mars 2024
Beiðni um eiginnafnið Þruma (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
07. mars 2024 /Mál nr. 22/2024 Úrskurður 7. mars 2024
Beiðni um eiginnafnið Sammi (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
07. mars 2024 /Mál nr. 20/2024 Úrskurður 7. mars 2024
Beiðni um eiginnafnið Paolo (kk.) er samþykkt.
-
07. mars 2024 /Mál nr. 19/2024 Úrskurður 7. mars 2024
Beiðni um eiginnafnið Æví (kvk.) er samþykkt og skal það fært á mannanafnaskrá.
-
07. mars 2024 /Mál nr. 17/2024 Úrskurður 7. mars 2024
Beiðni um eiginnafnið Ár er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá yfir kynhlutlaus nöfn.
-
07. mars 2024 /Mál nr. 16/2024 Úrskurður 7. mars 2024
Beiðni um eiginnafnið Veronica (kvk.) er samþykkt og skal það fært á mannanafnaskrá sem ritháttarafbrigði nafnsins Veroníka.
-
07. mars 2024 /Mál nr. 15/2024 Úrskurður 7. mars 2024
Beiðni um eiginnafnið Hendrix (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
07. mars 2024 /Mál nr. 14/2024 Úrskurður 7. mars 2024
Beiðni um eiginnafnið Alífa (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
07. mars 2024 /Mál nr. 13/2024 Úrskurður 7. mars 2024
Beiðni um eiginnafnið Þórhannes (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
07. mars 2024 /Mál nr. 12/2024 Úrskurður 7. mars 2024
Beiðni um eiginnafnið Mánarós (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
07. mars 2024 /Mál nr. 11/2024 Úrskurður 7. mars 2024
Beiðni um eiginnafnið Adriana (kvk.) er samþykkt og skal það fært á mannanafnaskrá sem ritháttarafbrigði nafnsins Adríana.
-
07. mars 2024 /Mál nr. 10/2024 Úrskurður 7. mars 2024
Beiðni um eiginnafnið Laki (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
24. janúar 2024 /Mál nr. 78/2023 Endurupptökubeiðni Úrskurður 24. janúar 2024
Beiðni um nafnið Annamaría (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
24. janúar 2024 /Mál nr. 119/2023 Úrskurður 24. janúar 2024
Beiðni um eiginnafnið Emír (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
24. janúar 2024 /Mál nr. 9/2024 Úrskurður 24. janúar 2024
Beiðni um eiginnafnið Bergveig (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
24. janúar 2024 /Mál nr. 8/2024 Úrskurður 24. janúar 2024
Beiðni um eiginnafnið Helgarut (kvk.) er hafnað.
-
24. janúar 2024 /Mál nr. 7/2024 Úrskurður 24. janúar 2024
Beiðni um eiginnafnið Jóní (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
24. janúar 2024 /Mál nr. 6/2024 Úrskurður 24. janúar 2024
Beiðni um eiginnafnið Siddý (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
24. janúar 2024 /Mál nr. 5/2024 Úrskurður 24. janúar 2024
Beiðni um eiginnafnið Stari (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
24. janúar 2024 /Mál nr. 4/2024 Úrskurður 24. janúar 2024
Beiðni um eiginnafnið Kleifar (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
24. janúar 2024 /Mál nr. 3/2024 Úrskurður 24. janúar 2024
Beiðni um eiginnafnið Palma (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
24. janúar 2024 /Mál nr. 2/2024 Úrskurður 24. janúar 2024
Beiðni um eiginnafnið Elling (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
24. janúar 2024 /Mál nr. 1/2024 Úrskurður 24. janúar 2024
Beiðni um eiginnafnið Nift (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
24. janúar 2024 /Mál nr. 131/2023 Úrskurður 24. janúar 2024
Beiðni um eiginnafnið Pomóna (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
24. janúar 2024 /Mál nr. 130/2023 Úrskurður 24. janúar 2024
Beiðni um eiginnafnið Föld (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
24. janúar 2024 /Mál nr. 129/2023 Úrskurður 24. janúar 2024
Beiðni um eiginnafnið Vanja (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
24. janúar 2024 /Mál nr. 128/2023 Úrskurður 24. janúar 2024
Beiðni um eiginnafnið Náttfari (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
24. janúar 2024 /Mál nr. 127/2023 Úrskurður 24. janúar 2024
Beiðni um eiginnafnið Magnína (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
08. desember 2023 /Mál nr. 126/2023 Úrskurður 8. desember 2023
Fallist er á móðurkenninguna Katrínudóttir
-
06. desember 2023 /Mál nr. 125/2023 Úrskurður 6. desember 2023
Beiðni um eiginnafnið Gjöll (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
06. desember 2023 /Mál nr. 124/2023 Úrskurður 6. desember 2023
Beiðni um eiginnafnið Íviðja (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
06. desember 2023 /Mál nr. 123/2023 Úrskurður 6. desember 2023
Beiðni um eiginnafnið Talia (kvk.) er hafnað.
-
06. desember 2023 /Mál nr. 122/2023 Úrskurður 6. desember 2023
Beiðni um eiginnafnið Leah (kvk.) er hafnað.
-
06. desember 2023 /Mál nr. 121/2023 Úrskurður 6. desember 2023
Beiðni um eiginnafnið Strympa (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
06. desember 2023 /Mál nr. 120/2023 Úrskurður 6. desember 2023
Beiðni um eiginnafnið Olivía (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
06. desember 2023 /Mál nr. 118/2023 Úrskurður 6. desember 2023
Beiðni um eiginnafnið Óri (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
06. desember 2023 /Mál nr. 117/2023 Úrskurður 6. desember 2023
Beiðni um eiginnafnið Þyra (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
06. desember 2023 /Mál nr. 115/2023 Úrskurður 6. desember 2023
Beiðni um eiginnafnið Værð (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
06. desember 2023 /Mál nr. 114/2023 Úrskurður 6. desember 2023
Beiðni um eiginnafnið Apel er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá yfir kynhlutlaus nöfn.
-
06. desember 2023 /Mál nr. 113/2023 Úrskurður 6. desember 2023
Beiðni um eiginnafnið Armand (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
06. desember 2023 /Mál nr. 112/2023 Úrskurður 6. desember 2023
Beiðni um eiginnafnið Doddi (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
06. desember 2023 /Mál nr. 111/2023 Úrskurður 6. desember 2023
Beiðni um eiginnafnið Octavia (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá sem ritháttarafbrigði nafnsins Oktavía.
-
06. desember 2023 /Mál nr. 110/2023 Úrskurður 6. desember 2023
Beiðni um eiginnafnið Pálma (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
30. október 2023 /Mál nr. 109/2023 Úrskurður 30. október 2023
Beiðni um eiginnafnið Enya (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
30. október 2023 /Mál nr. 108/2023 Úrskurður 30. október 2023
Beiðni um eiginnafnið Laurasif er hafnað.
-
30. október 2023 /Mál nr. 107/2023 Úrskurður 30. október 2023
Beiðni um eiginnafnið Márey (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
30. október 2023 /Mál nr. 106/2023 Úrskurður 30. október 2023
Beiðni um eiginnafnið Garbó (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
30. október 2023 /Mál nr. 105/2023 Úrskurður 30. október 2023
Beiðni um eiginnafnið Vilfreð (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá
-
30. október 2023 /Mál nr. 104/2023 Úrskurður 30. október 2023
Beiðni um eiginnafnið Harley (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
30. október 2023 /Mál nr. 102/2023 Úrskurður 30. október 2023
Beiðni um millinafnið Árheim er samþykkt.
-
03. október 2023 /Mál nr. 76/2023 Úrskurður 25. ágúst 2023
Beiðni um eiginnafnið Fox (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá
-
02. október 2023 /Mál nr. 103/2023 Úrskurður 2. október 2023
Beiðni um eiginnafnið Brynylfa (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
02. október 2023 /Mál nr. 101/2023 Úrskurður 2. október 2023
Beiðni um eiginnafnið Bábó (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
02. október 2023 /Mál nr. 100/2023 Úrskurður 2. október 2023
Beiðni um eiginnafnið Winter (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
02. október 2023 /Mál nr. 99/2023 Úrskurður 2. október 2023
Beiðni um eiginnafnið Merkel (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
02. október 2023 /Mál nr. 98/2023 Úrskurður 2. október 2023
Beiðni um millinafnið Árland er samþykkt.
-
02. október 2023 /Mál nr. 97/2023 Úrskurður 2. september 2023
Beiðni um eiginnafnið Octavía (kvk.) er hafnað.
-
02. október 2023 /Mál nr. 96/2023 Úrskurður 2. október 2023
Beiðni um eiginnafnið Eldrós (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
02. október 2023 /Mál nr. 95/2023 Úrskurður 2. október 2023
Beiðni um eiginnafnið Evin (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
02. október 2023 /Mál nr. 94/2023 Úrskurður 2. október 2023
Beiðni um eiginnafnið Andrei (kk.) er samþykkt og skal fært á mannanafnaskrá.
-
02. október 2023 /Mál nr. 93/2023 Úrskurður 2. október 2023
Beiðni um eiginnafnið Zulima (kvk.) er samþykkt og skal fært á mannanafnaskrá.
-
02. október 2023 /Mál nr. 92/2023 Úrskurður 2. október 2023
Beiðni um eiginnafnið Kaia (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá sem ritháttarafbrigði nafnsins Kaja.
-
02. október 2023 /Mál nr. 91/2023 Úrskurður 2. október 2023
Beiðni um eiginnafnið Tatía (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
02. október 2023 /Mál nr. 90/2023 Úrskurður 2. október 2023
Beiðni um eiginnafnið Cara (kvk.) er hafnað.
-
02. október 2023 /Mál nr. 89/2023 Úrskurður 2. október 2023
Beiðni um eiginnafnið Broteva (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
02. október 2023 /Mál nr. 88/2023 Úrskurður 2. október 2023
Beiðni um eiginnafnið Ezra (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá sem ritháttarafbrigði nafnsins Esra.
-
02. október 2023 /Mál nr. 87/2023 Úrskurður 2. október 2023
Beiðni um föðurkenninguna Barteksdóttir er hafnað.
-
02. október 2023 /Mál nr. 86/2023 Úrskurður 2. október 2023
Beiðni um eiginnafnið Brynjarr (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá sem ritháttarafbrigði nafnsins Brynjar.
-
05. september 2023 /Mál nr. 85/2023 Úrskurður 5. september 2023
Beiðni um eiginnafnið Óbi (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
29. ágúst 2023 /Mál nr. 84/2023 Úrskurður 29. ágúst 2023
Beiðni um eiginnafnið Reykjalín (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
25. ágúst 2023 /Mál nr. 83/2023 Úrskurður 25. ágúst 2023
Beiðni um eiginnafnið Þórberg (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
25. ágúst 2023 /Mál nr. 82/2023 Úrskurður 25. ágúst 2023
Fallist er á föðurkenninguna Róbertsdóttir.
-
25. ágúst 2023 /Mál nr. 81/2023 Úrskurður 25. ágúst 2023
Beiðni um eiginnafnið Valerí (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
25. ágúst 2023 /Mál nr. 80/2023 Úrskurður 25. ágúst 2023
Beiðni um eiginnafnið Hrafnea (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
25. ágúst 2023 /Mál nr. 79/2023 Úrskurður 25. ágúst 2023
Beiðni um eiginnafnið Trausta (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
25. ágúst 2023 /Mál nr. 78/2023 Úrskurður 25. ágúst 2023
Beiðni um eiginnafnið Annamaría (kvk.) er hafnað.
-
25. ágúst 2023 /Mál nr. 77/2023 Úrskurður 25. ágúst 2023
Beiðni um eiginnafnið Özur (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá sem ritháttarafbrigði eiginnafnsins Össur.
-
25. ágúst 2023 /Mál nr. 74/2023 Úrskurður 14. ágúst 2023
Beiðni um eiginnafnið Konstantín (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
25. ágúst 2023 /Mál nr. 75/2023 Úrskurður 25. ágúst 2023
Beiðni um eiginnafnið Aðaley (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
17. júlí 2023 /Mál nr. 73/2023 Úrskurður 17. júlí 2023
Beiðni um eiginnafnið Austin (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
17. júlí 2023 /Mál nr. 72/2023 Úrskurður 17. júlí 2023
Beiðni um eiginnafnið Stirni er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá yfir kynhlutlaus nöfn.
-
17. júlí 2023 /Mál nr. 71/2023 Úrskurður 17. júlí 2023
Beiðni um eiginnafnið Panpan (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
17. júlí 2023 /Mál nr. 70/2023 Úrskurður 17. júlí 2023
Beiðni um eiginnafnið Indika (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
17. júlí 2023 /Mál nr. 69/2023 Úrskurður 17. júlí 2023
Beiðni um eiginnafnið Michell (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
07. júní 2023 /Mál nr. 68/2023 Úrskurður 7. júní 2023
Beiðni um eiginnafnið Narfey (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
07. júní 2023 /Mál nr. 67/2023 Úrskurður 7. júní 2023
Beiðni um eiginnafnið Straumur (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
07. júní 2023 /Mál nr. 66/2023 Úrskurður 7. júní 2023
Beiðni um eiginnafnið Aariah (kvk.) er hafnað.
-
07. júní 2023 /Mál nr. 65/2023 Úrskurður 7. júní 2023
Beiðni um eiginnafnið Alica (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
07. júní 2023 /Mál nr. 64/2023 Úrskurður 7. júní 2023
Beiðni um eiginnafnið Elenora (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá sem ritháttarafbrigði eiginnafnsins Elenóra.
-
07. júní 2023 /Mál nr. 62/2023 Úrskurður 7. júní 2023
Beiðni um eiginnafnið Quin er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá sem kynhlutlaust.
-
07. júní 2023 /Mál nr. 61/2023 Úrskurður 7. júní 2023
Beiðni um eiginnafnið Yggdrasil er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá sem kynhlutlaust.
-
07. júní 2023 /Mál nr. 60/2023 Úrskurður 7. júní 2023
Beiðni um eiginnafnið Jim (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
-
07. júní 2023 /Mál nr. 58/2023 Úrskurður 7. júní 2023
Beiðni um eiginnafnið Marion (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá sem ritháttarafbrigði eiginnafnsins Maríon.
-
07. júní 2023 /Mál nr. 57/2023 Úrskurður 7. júní 2023
Beiðni um eiginnafnið Chrissie (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
07. júní 2023 /Mál nr. 56/2023 Úrskurður 7. júní 2023
Beiðni um eiginnafnið Sumar er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá yfir kynhlutlaus nöfn.
-
05. maí 2023 /Mál nr. 55/2023 Úrskurður 5. maí 2023
Beiðni um eiginnafnið Hóffý (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
04. maí 2023 /Mál nr. 54/2023 Úrskurður 4. maí 2023
Beiðni um eiginnafnið Núra (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
04. maí 2023 /Mál nr. 53/2023 Úrskurður 4. maí 2023
Beiðni um eiginnafnið Jónía (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá
-
04. maí 2023 /Mál nr. 52/2023 Úrskurður 4. maí 2023
Beiðni um eiginnafnið Sasha (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
04. maí 2023 /Mál nr. 51/2023 Úrskurður 4. maí 2023
Beiðni um eiginnafnið Gró (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
04. maí 2023 /Mál nr. 50/2023 Úrskurður 4. maí 2023
Beiðni um eiginnafnið Bubbi (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
04. maí 2023 /Mál nr. 49/2023 Úrskurður 4. maí 2023
Beiðni um eiginnafnið Nóla (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
-
04. maí 2023 /Mál nr. 47/2023 Úrskurður 4. maí 2023
Beiðni um eiginnafnið Yndís (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
04. maí 2023 /Mál nr. 46/2023 Úrskurður 4. maí 2023
Beiðni um eiginnafnið Talitha (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.