Úrskurðir og álit
-
14. október 2020 /Nr. 355/2020 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um ótímabundið dvalarleyfi er felld úr gildi. Lagt er fyrir Útlendingastofnun að taka mál kæranda til nýrrar meðferðar.
-
08. október 2020 /Nr. 331/2020 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar er felld úr gildi. Kæranda er veitt alþjóðleg vernd á grundvelli 1. mgr. 37. gr. laga um útlendinga, sbr. 1. mgr. 40. gr. s.l. Lagt er fyrir stofnunina að veita kæranda dvalarleyfi á grundvelli 73. gr. laga um útlendinga.
-
08. október 2020 /Nr. 336/2020 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum er staðfest.
-
-
08. október 2020 /Nr. 322/2020 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum er staðfest.
-
08. október 2020 /Nr. 333/2020 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum er staðfest.
-
08. október 2020 /Nr. 332/2020 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum er staðfest.
-
06. október 2020 /Mál nr. 88/2020 Úrskurður 6. október 2020
Beiðni um eiginnafnið Amando (kk.) er hafnað. Eiginnafnið Amandó (kk.) skal fært á mannanafnaskrá.
-
01. október 2020 /Nr. 321/2020 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja beiðni kæranda um langtímavegabréfsáritun er felld úr gildi.
-
01. október 2020 /Nr. 323/2020 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja beiðni kæranda um vegabréf fyrir útlending er staðfest.
-
01. október 2020 /Nr. 320/2020 Úrskurður
Kæru kæranda á ákvörðun Útlendingastofnunar er vísað frá kærunefnd útlendingamála.
-
30. september 2020 /Mál nr. 92/2020 Úrskurður 30. september 2020
Beiðni um eiginnafnið Sólheiður (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
29. september 2020 /Nr. 330/2020 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja kæranda um dvalarleyfi á grundvelli 51. gr. laga um útlendinga er staðfest.
-
28. september 2020 /Nr. 328/2020 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja kæranda um dvalarleyfi á grundvelli 61. gr. laga um útlendinga er staðfest.
-
25. september 2020 /Nr. 327/2020 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja kæranda um dvalarleyfi á grundvelli 62. gr. laga um útlendinga er staðfest.
-
25. september 2020 /Nr. 326/2020 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja kæranda um dvalarleyfi á grundvelli 62. gr. laga um útlendinga er staðfest.
-
24. september 2020 /Nr. 319/2020 úrskurður
Beiðni kærenda og barna þeirra um endurupptöku er samþykkt. Ákvarðanir Útlendingastofnunar í málum M, K, A, B, C og D, dags. 25. júlí 2019 eru felldar úr gildi. Lagt er fyrir stofnunina að veita M, K, A, B, C og D dvalarleyfi á grundvelli 2. mgr. 74. gr. laga um útlendinga.
-
24. september 2020 /Nr. 315/2020 Úrskurður
Fallist er á beiðni kæranda og barns hennar um endurupptöku á máli þeirra. Lagt er fyrir Útlendingastofnun að veita kæranda og barni hennar dvalarleyfi á grundvelli 1. mgr. 74. gr. laga um útlendinga. Ákvörðun Útlendingastofnunar í máli kæranda varðandi umsókn hennar um alþjóðlega vernd er staðfest.
-
24. september 2020 /Nr. 316/2020 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um fjölskyldusameiningu er felld úr gildi. Lagt er fyrir stofnunina að taka mál kæranda til meðferðar að nýju.
-
21. september 2020 /Mál nr. 87/2020 Úrskurður 21. september 2020
Beiðni um eiginnafnið Agok (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
21. september 2020 /Mál nr. 86/2020 Úrskurður 21. september 2020
Beiðni um millinafnið Kalddal er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
21. september 2020 /Mál nr. 85/2020 Úrskurður 21. september 2020
Beiðni um eiginnafnið Klettur (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
21. september 2020 /Mál nr. 84/2020 Úrskurður 21. september 2020
Beiðni um eiginnafnið James (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
21. september 2020 /Mál nr. 83/2020 Úrskurður 21. september 2020
Beiðni um eiginnafnið Morten (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
21. september 2020 /Mál nr. 82/2020 Úrskurður 21. september 2020
Beiðni um eiginnafnið Virgil (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
21. september 2020 /Mál nr. 81/2020 Úrskurður 21. september 2020
Beiðni um eiginnafnið Leonel (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
21. september 2020 /Mál nr. 80/2020 Úrskurður 21. september 2020
Beiðni um eiginnafnið Ivy (kvk. er hafnað.
-
21. september 2020 /Mál nr. 79/2020 Úrskurður 21. september 2020
Beiðni um millinafnið Óldal er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
21. september 2020 /Mál nr. 77/2020 Úrskurður 21. september 2020
Beiðni um eiginnafnið Theadór (kk.) er hafnað.
-
21. september 2020 /Mál nr. 76/2020 Úrskurður 21. september 2020
Beiðni um eiginnafnið Sofia (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá sem ritmynd nafnanna Sofía (kvk.) Soffía (kvk.) og Sophia (kvk.).
-
21. september 2020 /Mál nr. 75/2020 Úrskurður 21. september 2020
Beiðni um eiginnafnið Ragný (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá
-
21. september 2020 /Mál nr. 65/2020 Úrskurður 21. september 2020
Beiðni um eiginnafnið Dyljá (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá sem ritimynd nafnsins Diljá.
-
17. september 2020 /Nr. 298/2020 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli c-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Austurríkis er felld úr gildi.
-
17. september 2020 /Nr. 310/2020 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum er staðfest.
-
17. september 2020 /Nr. 312/2020 Úrskurður
Beiðni kæranda um endurupptöku máls hans fyrir kærunefnd á grundvelli 24. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993 er hafnað.
-
17. september 2020 /Nr. 308/2020 Úrskurður
Beiðni kæranda um endurupptöku máls hans fyrir kærunefnd á grundvelli 24. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993 er hafnað.
-
16. september 2020 /Nr. 314/2020 Úrskurður
Kæru kæranda á ákvörðun Útlendingastofnunar er vísað frá kærunefnd útlendingamála.
-
16. september 2020 /Nr. 305/2020 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja kæranda um dvalarleyfi á grundvelli 62. gr. laga um útlendinga er staðfest.
-
16. september 2020 /Nr. 307/2020 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja kæranda um dvalarleyfi á grundvelli fjölskyldusameiningar er felld úr gildi. Lagt er fyrir Útlendingastofnun að taka mál kæranda til nýrrar meðferðar.
-
16. september 2020 /Nr. 280/2020 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um dvalarleyfi á grundvelli hjúskapar, sbr. 70. gr. laga um útlendinga, er staðfest.
-
16. september 2020 /Nr. 302/2020 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja kæranda um ótímabundið dvalarleyfi er staðfest.
-
16. september 2020 /Nr. 306/2020 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja kæranda um dvalarleyfi á grundvelli fjölskyldusameiningar er felld úr gildi. Lagt er fyrir Útlendingastofnun að taka mál kæranda til nýrrar meðferðar.
-
16. september 2020 /Nr. 309/2020 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að brottvísa kæranda frá Íslandi og ákveða honum tveggja ára endurkomubann til landsins er staðfest.
-
-
10. september 2020 /Nr. 296/2020 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum ásamt því að vísa honum frá Íslandi er felld úr gildi. Lagt er fyrir Útlendingastofnun að taka umsókn kærenda um alþjóðlega vernd til nýrrar meðferðar.
-
03. september 2020 /Nr. 295/2020 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi á grundvelli mannúðarsjónarmiða er felld úr gildi. Lagt er fyrir stofnunina að veita kæranda alþjóðlega vernd á grundvelli 1. mgr. 37. gr. laga um útlendinga.
-
03. september 2020 /Nr. 293/2020 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli c-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Portúgals er felld úr gildi.
-
03. september 2020 /Nr. 291/2020 Úrskurður
Beiðni kæranda um endurupptöku er samþykkt. Ákvörðun Útlendingastofnunar er felld úr gildi. Lagt er fyrir Útlendingastofnun að taka mál kæranda til efnismeðferðar.
-
03. september 2020 /Nr. 290/2020 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum er staðfest.
-
03. september 2020 /Nr. 288/2020 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli c-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Portúgals er staðfest.
-
03. september 2020 /Nr. 294/2020 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um fjölskyldusameiningu á grundvelli 2. mgr. 45. gr. laga um útlendinga felld úr gildi. Lagt er fyrir Útlendingastofnun að taka mál kæranda til nýrrar meðferðar.
-
27. ágúst 2020 /Nr. 286/2020 Úrskurður
Beiðni kæranda um endurupptöku máls fyrir kærunefnd á grundvelli 24. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993 er hafnað.
-
27. ágúst 2020 /Nr. 283/2020 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kærenda um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum er staðfest.
-
27. ágúst 2020 /Nr. 287/2020 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum er staðfest.
-
27. ágúst 2020 /Nr. 243/2020 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum er felld úr gildi. Kæranda er veitt alþjóðleg vernd á grundvelli 1. mgr. 37. gr. laga um útlendinga, sbr. 1. mgr. 40. gr. s.l. Lagt er fyrir stofnunina að veita kæranda dvalarleyfi á grundvelli 73. gr. laga um útlendinga.
-
27. ágúst 2020 /Nr. 285/2020 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kærenda um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum er staðfest.
-
27. ágúst 2020 /Nr. 277/2020 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli c-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Belgíu er staðfest.
-
27. ágúst 2020 /Nr. 284/2020 Úrskurður
Beiðni kæranda um endurupptöku máls hans fyrir kærunefnd á grundvelli 24. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993 er hafnað.
-
20. ágúst 2020 /Nr. 282/2020 Úrskurður
Beiðni kæranda um endurupptöku er samþykkt. Lagt er fyrir Útlendingastofnun að veita kæranda dvalarleyfi á grundvelli 2. mgr. 74. gr. laga um útlendinga. Ákvörðun Útlendingastofnunar í máli kæranda varðandi umsókn hans um alþjóðlega vernd er staðfest
-
20. ágúst 2020 /Nr. 278/2020 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli c-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Frakklands er staðfest.
-
20. ágúst 2020 /Nr. 258/2020 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli c-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Rúmeníu er staðfest.
-
20. ágúst 2020 /Nr. 281/2020 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Rúmeníu er staðfest.
-
20. ágúst 2020 /Nr. 279/2020 Úrskurður
Beiðni kæranda um endurupptöku máls hans fyrir kærunefnd á grundvelli 24. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993 er hafnað.
-
19. ágúst 2020 /Nr. 248/2020 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar er felld úr gildi. Lagt er fyrir Útlendingastofnun að veita kæranda dvalarleyfi á grundvelli hjúskapar, sbr. 70. gr. laga um útlendinga, að uppfylltum skilyrðum 55. gr. laganna.
-
17. ágúst 2020 /Mál nr. 74/2020 Úrskurður 17. ágúst 2020
Beiðni um eiginnafnið Miró (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
17. ágúst 2020 /Mál nr. 73/2020 Úrskurður 17. ágúst 2020
Beiðni um eiginnafnið Ísbrá (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
17. ágúst 2020 /Mál nr. 72/2020 Úrskurður 17. ágúst 2020
Beiðni um eiginnafnið Elían (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
17. ágúst 2020 /Mál nr. 71/2020 Úrskurður 17. ágúst 2020
Beiðni um eiginnafnið Andres (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá sem ritmynd nafnsins Andrés (kk.)
-
17. ágúst 2020 /Mál nr. 70/2020 Úrskurður 17. ágúst 2020
Beiðni um eiginnafnið Kaya (kvk.) er hafnað.
-
17. ágúst 2020 /Mál nr. 69/2020 Úrskurður 17. ágúst 2020
Beiðni um eiginnafnið Mári (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
17. ágúst 2020 /Mál nr. 68/2020 Úrskurður 17. ágúst 2020
Beiðni um eiginnafnið Sólskríkja (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
17. ágúst 2020 /Mál nr. 67/2020 Úrskurður 17. ágúst 2020
Beiðni um eiginnafnið Franka (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
17. ágúst 2020 /Mál nr. 66/2020 Úrskurður 17. ágúst 2020
Beiðni um eiginnafnið Sólhrafn (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
17. ágúst 2020 /Mál nr. 64/2020 Úrskurður 17. ágúst 2020
Beiðni um eiginnafnið Heiður (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
17. ágúst 2020 /Mál nr. 63/2020 Úrskurður 17. ágúst 2020
Beiðni um eiginnafnið Súddi (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
17. ágúst 2020 /Mál nr. 62/2020 Úrskurður 17. ágúst 2020
Beiðni um eiginnafnið Nathalía (kvk.) er hafnað.
-
17. ágúst 2020 /Mál nr. 61/2020 Úrskurður 17. ágúst 2020
Beiðni um eiginnafnið Josefina (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá sem ritmynd nafnsins Jósefína (kvk.)
-
17. ágúst 2020 /Mál nr. 60/2020 Úrskurður 17. ágúst 2020
Beiðni um eiginnafnið José (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
17. ágúst 2020 /Mál nr. 59/2020 Úrskurður 17. ágúst 2020
Beiðni um eiginnafnið Candice (kvk.) er hafnað.
-
17. ágúst 2020 /Mál nr. 55/2020 Úrskurður 17. ágúst 2020
Beiðni um eiginnafnið Svaný (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
17. ágúst 2020 /Mál nr. 51/2020 Úrskurður 17. ágúst 2020
Beiðni um eiginnafnið Gáki (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
17. ágúst 2020 /Mál nr. 45/2020 Úrskurður 17. ágúst 2020
Beiðni um millinafnið Nikk er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
-
13. ágúst 2020 /Nr. 272/2020 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum er staðfest.
-
13. ágúst 2020 /Nr. 273/2020 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum er staðfest.
-
13. ágúst 2020 /Nr. 274/2020 Úrskurður
Lagt er fyrir Útlendingastofnun að veita kæranda dvalarleyfi á grundvelli 2. mgr. 74. gr. laga um útlendinga. Ákvörðun Útlendingastofnunar í máli kæranda varðandi umsókn hans um alþjóðlega vernd er staðfest.
-
13. ágúst 2020 /Nr. 275/2020 Úrskurður
Beiðni kæranda og barna hennar um endurupptöku máls fyrir kærunefnd á grundvelli 24. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993 er hafnað.
-
07. ágúst 2020 /Nr. 194/2020 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja kæranda um vegabréfsáritun til Íslands er staðfest.
-
-
23. júlí 2020 /Nr. 262/2020 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi á grundvelli mannúðarsjónarmiða er felld úr gildi. Lagt er fyrir stofnunina að veita kæranda alþjóðlega vernd á grundvelli 2. mgr. 37. gr. laga um útlendinga.
-
23. júlí 2020 /Nr. 264/2020 Úrskurður
Beiðni kærenda um endurupptöku máls þeirra fyrir kærunefnd á grundvelli 24. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993 er hafnað.
-
23. júlí 2020 /Nr. 250/2020 Úrskurður
Beiðni kæranda um endurupptöku er samþykkt. Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli c-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Grikklands er felld úr gildi.
-
23. júlí 2020 /Nr. 247/2020 Úrskurður
Beiðni kæranda um endurupptöku er samþykkt. Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli c-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Hollands er felld úr gildi.
-
23. júlí 2020 /Nr. 269/2020 úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar er felld úr gildi. Kæranda er veitt alþjóðleg vernd á grundvelli 1. mgr. 37. gr. laga um útlendinga, sbr. 1. mgr. 40. gr. s.l. Lagt er fyrir stofnunina að veita kæranda dvalarleyfi á grundvelli 73. gr. laga um útlendinga.
-
23. júlí 2020 /Nr. 261/2020 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um alþjóðlega vernd er staðfest. Lagt er fyrir Útlendingastofnun að veita kæranda dvalarleyfi skv. 1. mgr. 74. gr. laga um útlendinga.
-
23. júlí 2020 /Nr. 268/2020 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar er felld úr gildi. Kæranda er veitt alþjóðleg vernd á grundvelli 1. mgr. 37. gr. laga um útlendinga, sbr. 1. mgr. 40. gr. s.l. Lagt er fyrir stofnunina að veita kæranda dvalarleyfi á grundvelli 73. gr. laga um útlendinga.
-
23. júlí 2020 /Nr. 237/2020 Úrskurður
Beiðni kæranda um endurupptöku máls hans fyrir kærunefnd á grundvelli 24. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993 er hafnað.
-
20. júlí 2020 /Mál nr. 57/2020 úrskurður 20. júlí 2020
Beiðni um eiginnafnið Keli (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
20. júlí 2020 /Mál nr. 54/2020 Úrskurður 20. júlí 2020
Beiðni um eiginnafnið Manuela (kvk.) er hafnað.
-
20. júlí 2020 /Mál nr. 53/2020 Úrskurður 20. júlí 2020
Beiðni um eiginnafnið Dahlía (kvk.) er hafnað.
-
17. júlí 2020 /Nr. 257/2020 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að frávísa kæranda frá Íslandi er felld úr gildi.
-
16. júlí 2020 /Nr. 255/2020 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að frávísa kæranda frá Íslandi er felld úr gildi.
-
16. júlí 2020 /Nr. 256/2020 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að frávísa kæranda frá Íslandi er felld úr gildi.
-
16. júlí 2020 /Nr. 254/2020 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að frávísa kæranda frá Íslandi er felld úr gildi.
-
16. júlí 2020 /Nr. 253/2020 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að frávísa kæranda frá Íslandi er felld úr gildi.
-
16. júlí 2020 /Mál nr. 58/2020 Úrskurður 16. júlí 2020
Beiðni um eiginnafnið Baltazar (kk.) er hafnað.
-
16. júlí 2020 /Mál nr. 52/2020 Úrskurður 16. júlí 2020
Beiðni um eiginnafnið Melódía (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
16. júlí 2020 /Nr. 245/2020 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja kæranda um ótímabundið dvalarleyfi er felld úr gildi. Lagt er fyrir Útlendingastofnun að taka mál kæranda til nýrrar meðferðar.
-
16. júlí 2020 /Nr. 241/2020 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að afturkalla dvalarleyfi kæranda á grundvelli 59. gr. laga um útlendinga er staðfest.
-
16. júlí 2020 /Nr. 246/2020 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að frávísa kæranda frá Íslandi er felld úr gildi.
-
16. júlí 2020 /Nr. 240/2020 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um ótímabundið dvalarleyfi er staðfest.
-
16. júlí 2020 /Nr. 252/2020 - Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar er felld úr gildi. Lagt er fyrir Útlendingastofnun að veita kæranda dvalarleyfi á grundvelli hjúskapar, sbr. 70. gr. laga um útlendinga, að uppfylltum skilyrðum 55. gr. laganna.
-
16. júlí 2020 /Nr. 531/2020 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að frávísa kæranda frá Íslandi er felld úr gildi.
-
16. júlí 2020 /Nr. 249/2020 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að brottvísa kæranda frá Íslandi og ákveða honum tveggja ára endurkomubann er felld úr gildi.
-
16. júlí 2020 /Nr 244/2020 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að brottvísa kæranda frá Íslandi og ákveða honum fimm ára endurkomubann er felld úr gildi. Lagt er fyrir Útlendingastofnun að taka mál kæranda til nýrrar meðferðar.
-
16. júlí 2020 /Nr. 239/2020 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um dvalarleyfi á grundvelli 70. gr. laga um útlendinga er felld úr gildi. Lagt er fyrir Útlendingastofnun að taka mál kæranda til nýrrar meðferðar.
-
15. júlí 2020 /Nr. 193/2020 Úrskurður
Ákvarðanir Útlendingastofnunar um að synja kærendum um vegabréfsáritanir til Íslands eru staðfestar.
-
14. júlí 2020 /Mál nr. 56/2020 Úrskurður 14. júlí 2020
Beiðni um eiginnafnið Döggvi (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
13. júlí 2020 /Matsmál nr. 3/2020, úrskurður 2. júlí 2020
RARIK ohf. gegn Bjarna Sigjónssyni og Akurnesbúinu ehf.
-
09. júlí 2020 /Nr. 242/2020 Úrskurður
Ákvarðanir Útlendingastofnunar um að synja umsóknum kærenda um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum eru staðfestar.
-
09. júlí 2020 /Nr. 238/2020 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum er staðfest.
-
02. júlí 2020 /Nr. 230/2020 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum er staðfest.
-
02. júlí 2020 /Nr. 234/2020 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi á grundvelli mannúðarsjónarmiða er felld úr gildi að hluta. Lagt er fyrir stofnunina að veita kæranda dvalarleyfi á grundvelli 2. mgr. 74. gr. laga um útlendinga.
-
02. júlí 2020 /Nr. 235/2020 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar er felld úr gildi. Kæranda er veitt alþjóðleg vernd á grundvelli 1. mgr. 37. gr. laga um útlendinga, sbr. 1. mgr. 40. gr. s.l. Lagt er fyrir stofnunina að veita kæranda dvalarleyfi á grundvelli 73. gr. laga um útlendinga.
-
02. júlí 2020 /Nr. 232/2020 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum er staðfest.
-
02. júlí 2020 /Nr. 231/2020 - Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kærenda um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum er staðfest.
-
25. júní 2020 /Nr. 228/2020 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli c-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Hollands er staðfest.
-
25. júní 2020 /Nr. 218/2020 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli c-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hana til Finnlands er staðfest.
-
25. júní 2020 /Nr. 202/2020 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli c-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Hollands er staðfest.
-
25. júní 2020 /Nr. 227/2020 Úrskurður
Beiðni kæranda um endurupptöku er samþykkt. Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli c-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Póllands er felld úr gildi.
-
25. júní 2020 /Nr. 229/2020 Úrskurður
Lagt er fyrir Útlendingastofnun að veita kæranda og barni hennar dvalarleyfi á grundvelli 74. gr. laga um útlendinga nr. 80/2016. Ákvarðanir Útlendingastofnunar hvað varðar umsóknir kæranda og barns hennar um alþjóðlega vernd eru staðfestar.
-
22. júní 2020 /Mál nr. 50/2020 Úrskurður 22. júní 2020
Beiðni um eiginnafnið Myrkvar (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
22. júní 2020 /Mál nr. 49/2020 Úrskurður 22. júní 2020
Beiðni um eiginnafnið Salvador (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
22. júní 2020 /Mál nr. 48/2020 Úrskurður 22. júní 2020
Beiðni um eiginnafnið Álfa (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
22. júní 2020 /Mál nr. 47/2020 Úrskurður 22. júní 2020
Beiðni um eiginnafnið Isadora (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
22. júní 2020 /Mál nr. 46/2020 Úrskurður 22. júní 2020
Beiðni um eiginnafnið Taríel (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
22. júní 2020 /Mál nr. 44/2020 Úrskurður 22. juní 2020
Beiðni um eiginnafnið Steinbogi (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
22. júní 2020 /Mál nr. 42/2020 Úrskurður 22. júní 2020
Beiðni um eiginnafnið Ísobel (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
22. júní 2020 /Mál nr. 41/2020 Úrskurður 22. júní 2020
Beiðni um eiginnafnið Dídí (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
22. júní 2020 /Mál nr. 35/2020 Úrskurður 22. júní 2020
Á grundvelli 3. mgr. 6. gr. laga, nr. 45/1996, um mannanöfn er fallist á beiðni XXX að nota millinafnið Haveland. Nafnið skal hins vegar ekki fært á mannanafnaskrá.
-
18. júní 2020 /Nr. 226/2020 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum er felld úr gildi að hluta. Lagt er fyrir stofnunina að veita kæranda dvalarleyfi á grundvelli 74. gr. laga um útlendinga
-
18. júní 2020 /Nr. 214/2020 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum er staðfest.
-
18. júní 2020 /Nr. 216/2020 Úrskurður
Beiðni kæranda um endurupptöku máls fyrir kærunefnd á grundvelli 24. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993 er hafnað.
-
18. júní 2020 /Nr. 224/2020 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum er felld úr gildi.
-
18. júní 2020 /Nr. 223/2020 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum ásamt því að vísa honum frá Íslandi er staðfest.
-
18. júní 2020 /Nr. 220/2020 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar er felld úr gildi. Kæranda er veitt alþjóðleg vernd á grundvelli 1. mgr. 37. gr. laga um útlendinga, sbr. 1. mgr. 40. gr. s.l. Lagt er fyrir Útlendingastofnun að veita kæranda dvalarleyfi á grundvelli 73. gr. laga um útlendinga.
-
18. júní 2020 /Nr. 221/2020 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja kæranda um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum er staðfest.
-
18. júní 2020 /Nr. 225/2020 Úrskurður
Ákvörðunum Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda og barna hennar um alþjóðlega vernd er staðfest. Lagt er fyrir Útlendingastofnun að veita kæranda og börnum hennar dvalarleyfi skv. 2. mgr. 74. gr. laga um útlendinga.
-
18. júní 2020 /Nr. 219/2020 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum ásamt því að vísa honum frá Íslandi er staðfest.
-
18. júní 2020 /Nr. 204/2020 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum er felld úr gildi. Lagt er fyrir Útlendingastofnun að taka málið til nýrrar meðferðar.
-
11. júní 2020 /Nr. 208/2020 Úrskurður
Beiðni kæranda um endurupptöku máls fyrir kærunefnd á grundvelli 24. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993 er hafnað.
-
11. júní 2020 /Nr. 209/2020 Úrskurður
Beiðni kæranda um endurupptöku máls fyrir kærunefnd á grundvelli 24. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993 er hafnað.
-
11. júní 2020 /Nr. 207/2020 Úrskurður
Beiðni kæranda um endurupptöku máls fyrir kærunefnd á grundvelli 24. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993 er hafnað.
-
11. júní 2020 /Nr. 200/2020 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli c-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Frakklands er staðfest.
-
11. júní 2020 /Mál nr. 43/2020 Úrskurður 11. júní 2020
Beiðni um eiginnafnið Gára (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
11. júní 2020 /Nr. 205/2020 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli c-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Þýskalands er staðfest.
-
11. júní 2020 /Nr. 213/2020 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli c-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Þýskalands er staðfest.
-
04. júní 2020 /Nr. 203/2020 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum er staðfest.
-
04. júní 2020 /Nr. 201/2020 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar er felld úr gildi að hluta. Lagt er fyrir Útlendingastofnun að veita kæranda dvalarleyfi á grundvelli 2. mgr. 74. gr. laga um útlendinga.
-
28. maí 2020 /Nr. 191/2020 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kærenda um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum er felld úr gildi.
-
28. maí 2020 /Nr. 196/2020 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum er staðfest.
-
28. maí 2020 /Nr. 189/2020 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum er staðfest.
-
28. maí 2020 /Nr. 195/2020 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kærenda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli c-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda þau til Hollands er staðfest.
-
28. maí 2020 /Nr. 198/2020 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum ásamt því að vísa honum frá Íslandi er staðfest.
-
28. maí 2020 /Nr. 199/2020 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum ásamt því að vísa henni frá Íslandi er staðfest.
-
28. maí 2020 /Nr. 197/2020 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum er staðfest.
-
22. maí 2020 /Nr. 190/2020 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að brottvísa kæranda frá Íslandi og ákveða honum tveggja ára endurkomubann til Íslands er staðfest.
-
22. maí 2020 /Nr. 153/2020 Úrskurður
Ákvarðanir Útlendingastofnunar um að brottvísa kærendum frá Íslandi og ákveða þeim endurkomubann til landsins í tvö ár er felld úr gildi.
-
22. maí 2020 /Nr. 143/2020 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að brottvísa kæranda frá Íslandi og ákveða henni tveggja ára endurkomubann til landsins er felld úr gildi.
-
22. maí 2020 /Nr. 180/2020 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja kæranda um dvalarleyfi á grundvelli fjölskyldusameiningar er felld úr gildi. Lagt er fyrir Útlendingastofnun að taka mál kæranda til nýrrar meðferðar.
-
22. maí 2020 /Nr. 86/2020 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að brottvísa kæranda frá Íslandi og ákveða honum tveggja ára endurkomubann til landsins er felld úr gildi.
-
22. maí 2020 /Nr. 188/2020 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um ótímabundið dvalarleyfi er felld úr gildi. Lagt er fyrir Útlendingastofnun að taka mál kæranda til nýrrar meðferðar.
-
22. maí 2020 /Nr. 155/2020 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um ótímabundið dvalarleyfi er felld úr gildi. Lagt er fyrir Útlendingastofnun að taka mál kæranda til nýrrar meðferðar.
-
22. maí 2020 /Nr. 179/2020 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um dvalarleyfi vegna starfs sem krefst sérfræðiþekkingar, sbr. 61. gr. laga um útlendinga, er felld úr gildi. Lagt er fyrir Útlendingastofnun að taka mál kæranda til nýrrar meðferðar.
-
20. maí 2020 /Nr. 186/2020 Úrskurður
Beiðni kæranda um endurupptöku er samþykkt. Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli c-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Ítalíu er felld úr gildi.
-
20. maí 2020 /Nr. 81/2020 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Grikklands er felld úr gildi. Lagt er fyrir Útlendingastofnun að taka mál kæranda til meðferðar á ný.
-
20. maí 2020 /Nr. 175/2020 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli c-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Svíþjóðar er staðfest.
-
20. maí 2020 /Nr. 182/2020 Úrskurður
Beiðni kæranda um endurupptöku er samþykkt. Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli c-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Grikklands er felld úr gildi. Lagt er fyrir Útlendingastofnun að taka mál kæranda til efnismeðferðar.
-
20. maí 2020 /Nr. 185/2020 Úrskurður
Beiðni kæranda um endurupptöku er samþykkt. Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli c-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Ítalíu er felld úr gildi.
-
20. maí 2020 /Nr. 120/2020 Úrskurður
Beiðni kæranda um endurupptöku er samþykkt. Ákvörðun Útlendingastofnunar er felld úr gildi. Lagt er fyrir Útlendingastofnun að taka mál kæranda til efnismeðferðar.
-
20. maí 2020 /Nr. 174/2020 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli c-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Svíþjóðar er staðfest.
-
20. maí 2020 /Nr. 183/2020 Úrskurður
Beiðni kæranda um endurupptöku er samþykkt. Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli c-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Ítalíu er felld úr gildi.
-
20. maí 2020 /Nr. 184/2020 Úrskurður
Beiðni kæranda um endurupptöku er samþykkt. Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli c-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Ítalíu er felld úr gildi.
-
19. maí 2020 /Mál nr. 40/2019 Úrskurður 19. maí 2019
Beiðni um millinafnið Best er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
19. maí 2020 /Mál nr. 39/2020 Úrskurður 19. maí 2020
Beiðni um eiginnafnið Palli (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
19. maí 2020 /Mál nr. 38/2020 Úrskurður 19. maí 2020
Beiðni um eiginnafnið Blíður (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
19. maí 2020 /Mál nr. 37/2020 Úrskurður 19. maí 2020
Beiðni um eiginnafnið Lennon (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
19. maí 2020 /Mál nr. 36/2020 Úrskurður 19. maí 2020
Beiðni um eiginnafnið Agney (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
19. maí 2020 /Mál nr. 34/2020 Úrskurður 19. maí 2020
Beiðni um eiginnafnið Háski (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
19. maí 2020 /Mál nr. 33/2020 Úrskurður 19. maí 2020
Beiðni um eiginnafnið Teó (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
19. maí 2020 /Mál nr. 32/2020 Úrskurður 19. maí 2020
Beiðni um eiginnafnið Sigríðurjóna (kvk.) er hafnað.
-
19. maí 2020 /Mál nr. 31/2020 Úrskurður 19. maí 2020
Beiðni um eiginnafnið Toggi (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
19. maí 2020 /Mál nr. 30/2020 Úrskurður 19. maí 2020
Beiðni um eiginnafnið Bianca (kvk.) er hafnað.
-
19. maí 2020 /Mál nr. 29/2020 úrskurður 19. maí 2020
Beiðni um eiginnafnið Kat (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
19. maí 2020 /Mál nr. 28/2020 Úrskurður 19. maí 2020
Beiðni um eiginnafnið Rose (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
15. maí 2020 /Nr. 192/2020 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar í máli kæranda að því er varðar umsókn hans um alþjóðlega vernd, dvalarleyfi á grundvelli mannúðarsjónarmiða og frávísun er staðfest. Felld er úr gildi ákvörðun um brottvísun og endurkomubann.
-
14. maí 2020 /Nr. 178/2020 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum er staðfest.
-
07. maí 2020 /Nr. 172/2020 úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsóknir kæranda og barna hans um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og endursenda hann til Grikklands eru felldar úr gildi. Lagt er fyrir Útlendingastofnun að taka umsóknir kæranda og barna hans til meðferðar á ný.
-
07. maí 2020 /Nr. 167/2020 Úrskurður
Beiðni kæranda og barns hennar um endurupptöku er samþykkt. Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli c-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hana til Ítalíu er felld úr gildi. Lagt er fyrir Útlendingastofnun að taka mál kæranda og barns hennar til efnismeðferðar.
-
07. maí 2020 /Nr. 165/2020 Úrskurður
Beiðni kæranda um endurupptöku er samþykkt. Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli c-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Ítalíu er felld úr gildi.
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.