Úrskurðir og álit
-
12. október 2021 /Mál nr. 140/2021 Úrskurður 12. október 2021
Beiðni um eiginnafnið Úrsúley (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
12. október 2021 /Mál nr. 138/2021 Úrskurður 12. október 2021
Beiðni um eiginnafnið Ói (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
12. október 2021 /Mál nr. 137/2021 Úrskurður 12. október 2021
Beiðni um eiginnafnið Elika (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
12. október 2021 /Mál nr. 136/2021 Úrskurður 12. október 2021
Beiðni um eiginnafnið Kristan (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
12. október 2021 /Mál nr. 134/2021 Úrskurður 12. október 2021
Beiðni um eiginnafnið Elliott (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
12. október 2021 /Mál nr. 133/2021 Úrskurður 12. október 2021
Beiðni um eiginnafnið Kristóbert (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
12. október 2021 /Mál nr. 132/2021 Endurupptökubeiðni Úrskurður 12. október 2021
Beiðni um eiginnafnið Zion (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
12. október 2021 /Mál nr. 131/2021 Úrskurður 12. október 2021
Beiðni um eiginnafnið Hel (kvk) er hafnað.
-
12. október 2021 /Mál nr. 130/2021 Úrskurður 12. október 2021
Beiðni um millinafnið Ármúla er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
12. október 2021 /Mál nr. 129/2021 Úrskurður 12. október 2021
Beiðni um eiginnafnið Arne (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
12. október 2021 /Mál nr. 128/2021 Úrskurður 12. október 2021
Beiðni um eiginnafnið Kalli (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
12. október 2021 /Mál nr. 127/2021 Úrskurður 12. október 2021
Beiðni um millinafnið Thunderbird er hafnað
-
12. október 2021 /Mál nr. 125/2021 Úrskurður 12. október 2021
Beiðni um eiginnafnið Annarósa (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
12. október 2021 /Mál nr. 120B/2021 Endurupptökubeiðni Úrskurður 12. október 2021
Eiginnafnið Villiljós (kynhlutlaust) skal tekið af mannanafnaskrá. Beiðni um millinafnið Villiljós er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
-
-
07. október 2021 /Nr. 468/2021 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsóknir kærenda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli c-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda þau til Ítalíu er staðfest.
-
07. október 2021 /Nr. 466/2021 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda og barna hennar um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda þau til Grikklands er felld úr gildi.
-
07. október 2021 /Nr. 492/2021 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Grikklands er felld úr gildi. Lagt er fyrir stofnunina að taka mál kæranda til efnismeðferðar.
-
07. október 2021 /Nr. 490/2021 Úrskurður
Fallist er á beiðni kæranda um endurupptöku á máli hans. Ákvörðun Útlendingastofnunar er felld úr gildi. Lagt er fyrir Útlendingastofnun að taka mál kæranda til efnismeðferðar.
-
07. október 2021 /Nr. 489/2021 Úrskurður
Beiðni kæranda um endurupptöku er samþykkt. Ákvörðun Útlendingastofnunar er felld úr gildi. Lagt er fyrir Útlendingastofnun að taka mál kæranda til efnismeðferðar.
-
07. október 2021 /Nr. 488/2021 Úrskurður
Fallist er á beiðni kæranda um endurupptöku á máli hans. Ákvörðun Útlendingastofnunar er felld úr gildi. Lagt er fyrir Útlendingastofnun að taka mál kæranda til efnismeðferðar.
-
07. október 2021 /Nr. 487/2021 Úrskurður
Beiðni kærenda um endurupptöku og frestun réttaráhrifa á málum þeirra er hafnað.
-
07. október 2021 /Nr. 486/2021 Úrskurður
Beiðni kæranda um endurupptöku máls fyrir kærunefnd á grundvelli 24. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993 er hafnað.
-
07. október 2021 /Nr. 485/2021 Úrskurður
Beiðni kæranda um endurupptöku er samþykkt. Ákvörðun Útlendingastofnunar er felld úr gildi og lagt er fyrir Útlendingastofnun að taka mál kæranda til efnismeðferðar.
-
07. október 2021 /Nr. 483/2021 Úrskurður
Beiðni kæranda um endurupptöku er samþykkt. Ákvörðun Útlendingastofnunar er felld úr gildi og lagt er fyrir Útlendingastofnun að taka mál kæranda til efnismeðferðar.
-
07. október 2021 /Nr. 478/2021 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Argentínu er felld úr gildi. Lagt er fyrir Útlendingastofnun að taka mál kæranda til nýrrar meðferðar.
-
07. október 2021 /Nr. 475/2021 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Síle er felld úr gildi. Lagt er fyrir Útlendingastofnun að taka mál kæranda til nýrrar meðferðar.
-
07. október 2021 /Nr. 467/2021 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Grikklands er felld úr gildi.
-
05. október 2021 /Nr. 497/2021 Úrskurður
Beiðni kæranda um endurupptöku máls fyrir kærunefnd á grundvelli 24. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993 er hafnað. Beiðni kæranda um frestun réttaráhrifa samkvæmt lögum um útlendinga nr. 80/2016 er hafnað.
-
04. október 2021 /Mál nr. 135/2021 Úrskurður 4. október 2021
Beiðni um eiginnafnið Emi (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
30. september 2021 /Nr. 473/2021 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum er staðfest.
-
30. september 2021 /Nr. 477/2021 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að kærandi sé flóttamaður en skuli útilokaður frá landinu er staðfest. Ákvörðun um að veita kæranda bráðabirgðadvalarleyfi er felld úr gildi.
-
30. september 2021 /Nr. 472/2021 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli c-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Spánar er staðfest.
-
30. september 2021 /Nr. 471/2021 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum er staðfest.
-
29. september 2021 /Nr. 420/2021 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að brottvísa kæranda frá Íslandi og ákveða henni tveggja ára endurkomubann er felld úr gildi.
-
29. september 2021 /Nr. 419/2021 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að brottvísa kæranda frá Íslandi og ákveða honum tveggja ára endurkomubann er felld úr gildi.
-
29. september 2021 /Nr. 416/2021 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um dvalarleyfi á grundvelli 4. mgr. laga um útlendinga er staðfest.
-
23. september 2021 /Nr. 463/2021 Úrskurður
Beiðni kæranda um endurupptöku er samþykkt. Ákvörðun Útlendingastofnunar er felld úr gildi og lagt er fyrir Útlendingastofnun að taka mál kæranda til efnismeðferðar.
-
22. september 2021 /Nr. 465/2021 Úrskurður
Beiðni kæranda um endurupptöku máls hans fyrir kærunefnd á grundvelli 24. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993 er hafnað.
-
22. september 2021 /Nr. 464/2021 Úrskurður
Beiðni kæranda um endurupptöku er samþykkt. Ákvörðun Útlendingastofnunar er felld úr gildi. Lagt er fyrir Útlendingastofnun að taka mál kæranda til efnismeðferðar.
-
22. september 2021 /Nr. 462/2021 Úrskurður
Fallist er á beiðni kæranda um endurupptöku á máli hans. Ákvörðun Útlendingastofnunar er felld úr gildi. Lagt er fyrir Útlendingastofnun að taka mál kæranda til efnismeðferðar.
-
22. september 2021 /Nr. 412/2021 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Grikklands er staðfest.
-
22. september 2021 /Nr. 469/2021 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli c-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Ítalíu er staðfest.
-
22. september 2021 /Nr. 460/2021 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda og barns hans um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda þau til Grikklands er staðfest.
-
22. september 2021 /Nr. 456/2021 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Grikklands er staðfest.
-
22. september 2021 /Nr. 450/2021 Úrskurður
Beiðni kæranda um endurupptöku er samþykkt. Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Grikklands er felld úr gildi.
-
22. september 2021 /Nr. 461/2021 Úrskurður
Beiðni kæranda um endurupptöku er samþykkt. Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Grikklands er felld úr gildi.
-
22. september 2021 /Nr. 455/2021 Úrskurður
Beiðni kæranda um endurupptöku er samþykkt. Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Grikklands er felld úr gildi.
-
22. september 2021 /Nr. 499/2021 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Grikklands er felld úr gildi.
-
16. september 2021 /Nr. 445/2021 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum er staðfest.
-
16. september 2021 /Nr. 444/2021 Úrskurður
Beiðni kærenda um endurupptöku máls fyrir kærunefnd á grundvelli 24. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993 er hafnað.
-
16. september 2021 /Nr. 453/2021 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar er felld úr gildi. Kærandi telst flóttamaður skv. 2. mgr. 37. gr. laga um útlendinga og er veitt alþjóðleg vernd með vísan til 1. mgr. 40. gr. sömu laga. Lagt er fyrir Útlendingastofnun að veita kæranda dvalarleyfi á grundvelli 73. gr. laga um útlendinga.
-
16. september 2021 /Nr. 452/2021 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar er felld úr gildi. Kærandi telst flóttamaður skv. 2. mgr. 37. gr. laga um útlendinga og er veitt alþjóðleg vernd með vísan til 1. mgr. 40. gr. sömu laga. Lagt er fyrir Útlendingastofnun að veita kæranda dvalarleyfi á grundvelli 73. gr. laga um útlendinga.
-
16. september 2021 /Nr. 454/2021 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar er felld úr gildi. Kærandi telst flóttamaður skv. 2. mgr. 37. gr. laga um útlendinga og er veitt alþjóðleg vernd með vísan til 1. mgr. 40. gr. sömu laga. Lagt er fyrir Útlendingastofnun að veita kæranda dvalarleyfi á grundvelli 73. gr. laga um útlendinga.
-
16. september 2021 /Nr. 451/2021 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar er felld úr gildi. Kærandi telst flóttamaður skv. 2. mgr. 37. gr. laga um útlendinga og er veitt alþjóðleg vernd með vísan til 1. mgr. 40. gr. sömu laga. Lagt er fyrir Útlendingastofnun að veita kæranda dvalarleyfi á grundvelli 73. gr. laga um útlendinga.
-
16. september 2021 /Nr. 436/2021 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að brottvísa kæranda frá Íslandi og ákveða honum endurkomubann til Íslands í 18 ár er staðfest.
-
16. september 2021 /Nr. 437/2021 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um dvalarleyfi á grundvelli 70. gr. laga um útlendinga er staðfest.
-
16. september 2021 /Nr. 435/2021 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn hennar um dvalarskírteini fyrir aðstandendur EES- og EFTA-borgara er felld úr gildi. Lagt er fyrir stofnunina að taka mál kæranda til meðferðar á ný.
-
16. september 2021 /Nr. 434/2021 Úrskurður
Beiðni kæranda um endurupptöku máls fyrir kærunefnd á grundvelli 24. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993 er hafnað.
-
16. september 2021 /Nr. 433/2021 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um dvalarleyfi á grundvelli 70. gr. laga um útlendinga, sbr. 3. mgr. 69. gr., er felld úr gildi. Lagt er fyrir stofnunina að taka mál kæranda til meðferðar á ný.
-
16. september 2021 /Nr. 432/2021 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um niðurfellingu dvalarréttar á grundvelli 1. mgr. 92. gr. laga um útlendinga er felld úr gildi.
-
16. september 2021 /Nr. 431/2021 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um dvalarleyfi á grundvelli 70. gr. laga um útlendinga er staðfest.
-
16. september 2021 /Nr. 430/2021 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að dvalarleyfi sem kæranda var veitt með gildistíma frá 29. júní 2021 til 28. júní 2022 teljist vera fyrsta dvalarleyfi samkvæmt 51. gr. laga um útlendinga er staðfest.
-
16. september 2021 /Nr. 439/2021 Úrskurður
Beiðni kæranda um endurupptöku máls fyrir kærunefnd á grundvelli 24. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993 er hafnað.
-
10. september 2021 /Nr. 443/2021 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um dvalarleyfi á grundvelli 62. gr. laga um útlendinga er staðfest.
-
09. september 2021 /Nr. 442/2021 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að brottvísa kæranda frá Íslandi og ákveða honum tveggja ára endurkomubann er staðfest.
-
09. september 2021 /Nr. 429/2021 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli c-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Grikklands er felld úr gildi. Lagt er fyrir Útlendingastofnun að taka mál kæranda til efnismeðferðar.
-
09. september 2021 /Nr. 428/2021 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kærenda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda þau til Grikklands er staðfest.
-
09. september 2021 /Nr. 427/2021 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Grikklands er staðfest.
-
09. september 2021 /Nr. 426/2021 Úrskurður
Beiðni kæranda um endurupptöku máls fyrir kærunefnd á grundvelli 24. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993 er hafnað.
-
09. september 2021 /Nr. 425/2021 Úrskurður
Beiðni kæranda um endurupptöku er samþykkt. Ákvörðun Útlendingastofnunar er felld úr gildi og lagt er fyrir Útlendingastofnun að taka mál kæranda til efnismeðferðar.
-
09. september 2021 /Nr. 424/2021 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Grikklands er felld úr gildi. Lagt er fyrir Útlendingastofnun að taka mál kæranda til meðferðar á ný.
-
09. september 2021 /Nr. 423/2021 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Grikklands er staðfest.
-
09. september 2021 /Nr. 421/2021 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Grikklands er felld úr gildi. Lagt er fyrir Útlendingastofnun að taka mál kæranda til efnismeðferðar.
-
09. september 2021 /Nr. 417/2021 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Grikklands er felld úr gildi. Lagt er fyrir Útlendingastofnun að taka mál kæranda til meðferðar á ný.
-
09. september 2021 /Nr. 414/2021 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Grikklands er felld úr gildi. Lagt er fyrir Útlendingastofnun að taka mál kæranda til meðferðar á ný.
-
09. september 2021 /Mál nr. 126/2021 Úrskurður 9. september 2021
Beiðni um eiginnafnið Manley (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
09. september 2021 /Mál nr. 124/2021 Úrskurður 9. september 2021
Beiðni um eiginnafnið Gjóska (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
09. september 2021 /Mál nr. 123/2021 Úrskurður 9. september 2021
Beiðni um eiginnafnið Niels (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
09. september 2021 /Mál nr. 121/2021 Úrskurður 9. september 2021
Beiðni um eiginnafnið Jasmin (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
09. september 2021 /Mál nr. 120/2021 Úrskurður 9. september 2021
Beiðni um eiginnafnið Villiljós er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá á lista yfir kynhlutlaus nöfn.
-
09. september 2021 /Mál nr. 119/2021 Úrskurður 9. september 2021
Beiðni um eiginnafnið Svalur (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
09. september 2021 /Nr. 322/2021 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnun um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hana til Ítalíu er staðfest.
-
09. september 2021 /Mál nr. 117/2021 Úrskurður 9. september 2021
Beiðni um eiginnafnið Drómi (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
09. september 2021 /Mál nr. 115/2021 Úrskurður 9. september 2021
Beiðni um eiginnafnið Úlfgrímur (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
09. september 2021 /Mál nr. 114/2021 Úrskurður 9. september 2021
Beiðni um eiginnafnið Liisa (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
09. september 2021 /Mál nr. 113/2021 Úrskurður 9. september 2021
Beiðni um eiginnafnið Sverð er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá á lista yfir kynhlutlaus nöfn.
-
09. september 2021 /Mál nr. 112/2021 Endurupptökubeiðni Úrskurður 9. september 2021
Beiðni um eiginnafnið Alpha er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá á lista yfir kynhlutlaus nöfn.
-
09. september 2021 /Mál nr. 111/2021 Úrskurður 9. september 2021
Beiðni um eiginnafnið Snæ er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá á lista yfir kynhlutlaus nöfn.
-
09. september 2021 /Mál nr. 110/2021 Endurupptökubeiðni Úrskurður 9. september 2021
Beiðni um eiginnafnið Lilith (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
09. september 2021 /Mál nr. 108/2021 Úrskurður 9. september 2021
Beiðni um eiginnafnið Skúmur (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
09. september 2021 /Mál nr. 106/2021 Úrskurður 9. september 2021
Beiðni um eiginnafnið Vopna (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
09. september 2021 /Mál nr. 105/2021 Úrskurður 9. september 2021
Beiðni um eiginnafnið Degen (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
09. september 2021 /Mál nr. 104/2021 Úrskurður 9. september 2021
Beiðni um eiginnafnið Blake (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
09. september 2021 /Mál nr. 103/2021 Úrskurður 9. september 2021
Beiðni um eiginnafnið Sasi (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
09. september 2021 /Mál nr. 102/2021 Úrskurður 9. september 2021
Beiðni um millinafnið Sæm er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
09. september 2021 /Mál nr. 101/2021 Endurupptökubeiðni Úrskurður 9. september 2021
Beiðni um eiginnafnið Tatiana (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá sem ritháttur nafnanna Tatíana (kvk.) og Tatjana (kvk.).
-
09. september 2021 /Mál nr. 100/2021 Úrskurður 9. september 2021
Beiðni um eiginnafnið Matilda (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
09. september 2021 /Mál nr. 118/2021 Úrskurður 9. september 2021
Beiðni um millinafnið Zar er hafnað. Beiðni um eiginnafnið Zar (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
09. september 2021 /Mál nr. 99/2021 Úrskurður 9. september 2021
Beiðni um millinafnið Eden er hafnað. Beiðni um eiginnafnið Eden (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
09. september 2021 /Mál nr. 109/2021 Endurupptökubeiðni Úrskurður 9. september 2021
Beiðni um eiginnafnið Cleopatra (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá sem ritháttur nafnsins Kleópatra (kvk.).
-
08. september 2021 /Matsmál nr. 3/2021, úrskurður 14. júlí 2021
Vegagerðin gegn Helgu Guðnýju Kristjánsdóttur
-
08. september 2021 /Matsmál nr. 1/2021, úrskurður 27. ágúst 2021
Umhverfis- og auðlindaráðherra gegn Guðrúnu Maríu Valgeirsdóttur R3 ehf. Bryndísi Jónsdóttur Sigurði Jónasi Þorbergssyni Sigurði Baldurssyni Garðari Finnssyni Hilmari Finnsyni og Gísla Sverrisyni
-
02. september 2021 /Nr. 409/2021 Úrskurður
Beiðni kæranda um endurupptöku máls fyrir kærunefnd á grundvelli 24. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993 er hafnað.
-
02. september 2021 /Nr. 405/2021 Úrskurður
KÆRUNEFND ÚTLENDINGAMÁLA Þann 2. september 2021 er kveðinn upp svohljóðandi úrskurður nr. 405/2021 í stjórnsýslumáli nr. KNU21080026 Beiðni [...] um endurupptöku I. Málsatvik Þann 10. jú)...
-
02. september 2021 /Nr. 403/2021 Úrskurður
Beiðni kæranda um endurupptöku er samþykkt. Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Grikklands er felld úr gildi.
-
02. september 2021 /Nr. 422/2021 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að afturkalla alþjóðlega vernd og dvalarleyfi kæranda og barns hennar hér á landi ásamt því að synja þeim um dvalarleyfi á grundvelli mannúðarsjónarmiða er staðfest.
-
02. september 2021 /Nr. 406/2021 Úrskurður
Fallist er á beiðni kæranda um endurupptöku á máli hans. Ákvörðun Útlendingastofnunar er felld úr gildi. Lagt er fyrir Útlendingastofnun að taka mál kæranda til efnismeðferðar.
-
30. ágúst 2021 /Nr. 415/2021 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að brottvísa kæranda frá Íslandi og ákveða honum tveggja ára endurkomubann er staðfest.
-
26. ágúst 2021 /Nr. 400/2021 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum er staðfest.
-
26. ágúst 2021 /Nr. 399/2021 Úrskurður
Ákvarðanir Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsóknir kærenda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda þau til Ungverjalands eru staðfestar.
-
26. ágúst 2021 /Nr. 396/2021 Úrskurður
Ákvarðanir Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsóknir kærenda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda þau til Grikklands er staðfest.
-
26. ágúst 2021 /Nr. 401/2021 Úrskurður
Beiðni kæranda um endurupptöku er samþykkt. Ákvörðun Útlendingastofnunar er felld úr gildi og lagt er fyrir Útlendingastofnun að taka mál kæranda til efnismeðferðar.
-
26. ágúst 2021 /Nr. 397/2021 Úrskurður
Ákvarðanir Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsóknir kærenda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda þau til Grikklands er staðfest.
-
26. ágúst 2021 /Nr. 398/2021 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Grikklands er staðfest.
-
26. ágúst 2021 /Nr. 393/2021 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kærenda og barna þeirra um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda þau til Grikklands er staðfest.
-
20. ágúst 2021 /Nr. 397/2021 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda og barni hans um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum ásamt því að vísa þeim frá landinu er staðfest.
-
20. ágúst 2021 /Nr. 387/2021 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Ungverjalands er staðfest.
-
20. ágúst 2021 /Nr. 389/2021 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Grikklands er staðfest.
-
20. ágúst 2021 /Nr. 388/2021 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Grikklands er felld úr gildi. Lagt er fyrir Útlendingastofnun að taka mál kæranda til meðferðar á ný.
-
20. ágúst 2021 /Nr. 374/2021 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Ítalíu er staðfest.
-
20. ágúst 2021 /Nr. 394/2021 Úrskurður
Fallist er á beiðni kæranda um endurupptöku. Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja því að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og vísa honum frá landinu er felld úr gildi.
-
20. ágúst 2021 /Nr. 383/2021 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að dvalarleyfi sem kæranda var veitt með gildistíma frá 24. apríl 2021 til 27. apríl 2022 teljist vera fyrsta dvalarleyfi samkvæmt 51. gr. laga um útlendinga er staðfest.
-
20. ágúst 2021 /Nr. 368/2021 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um dvalarleyfi á grundvelli 72. gr. laga um útlendinga er staðfest.
-
20. ágúst 2021 /Nr. 367/2021 Úrskurður
Ákvörðun lögreglustjórans á Suðurnesjum um að vísa kæranda frá landinu á grundvelli c-liðar 1. mgr. 106. gr. laga um útlendinga er staðfest.
-
20. ágúst 2021 /Nr. 366/2021 Úrskurður
Ákvörðun lögreglustjórans á Suðurnesjum um að vísa kæranda frá landinu á grundvelli c-liðar 1. mgr. 106. gr. laga um útlendinga er staðfest.
-
20. ágúst 2021 /Nr. 365/2021 Úrskurður
Ákvörðun lögreglustjórans á Suðurnesjum um að vísa kæranda frá landinu á grundvelli c-liðar 1. mgr. 106. gr. laga um útlendinga er staðfest.
-
20. ágúst 2021 /Nr. 364/2021 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um niðurfellingar dvalarréttar kæranda og aðstandenda hennar á grundvelli 1. mgr. 92. gr. laga um útlendinga er staðfest. Felldur er úr gildi sá hluti hinnar kærðu ákvörðunar þar sem kæranda og aðstandendum hennar er gert að yfirgefa landið.
-
20. ágúst 2021 /Nr. 363/2021 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um niðurfellingar dvalarréttar kæranda á grundvelli 1. mgr. 92. gr. laga um útlendinga er staðfest. Felldur er úr gildi sá hluti hinnar kærðu ákvörðunar þar sem kæranda er gert að yfirgefa landið.
-
20. ágúst 2021 /Nr. 362/2021 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja kæranda um dvalarleyfi á grundvelli 72. gr. laga um útlendinga er staðfest.
-
20. ágúst 2021 /Nr. 361/2021 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að brottvísa kæranda frá Íslandi og ákveða honum endurkomubann til Íslands í fjögur ár er staðfest.
-
20. ágúst 2021 /Nr. 360/2021 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að brottvísa kæranda frá Íslandi og ákveða honum endurkomubann til Íslands í fjögur ár er staðfest.
-
16. ágúst 2021 /Nr. 298/2021 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um dvalarleyfi á grundvelli 4. mgr. 51. gr. laga um útlendinga er staðfest.
-
12. ágúst 2021 /Nr. 359/2021 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar hvað varðar umsókn kærenda og barns þeirra um alþjóðlega vernd hér á landi er staðfest. Lagt er fyrir Útlendingastofnun að veita þeim dvalarleyfi skv. 1. mgr. 74. gr. laga um útlendinga.
-
12. ágúst 2021 /Nr. 356/2021 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Grikklands er staðfest.
-
12. ágúst 2021 /Nr. 349/2021 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Grikklands er staðfest.
-
12. ágúst 2021 /Nr. 357/2021 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum er staðfest.
-
12. ágúst 2021 /Nr. 352/2021 Úrskurður
Ákvarðanir Útlendingastofnunar eru felldar úr gildi. Kærendum og barni þeirra er veitt alþjóðleg vernd á grundvelli 1. mgr. 37. gr. laga um útlendinga, sbr. 1. mgr. 40. gr. sömu laga. Lagt er fyrir stofnunina að veita kærendum og barni þeirra dvalarleyfi á grundvelli 73. gr. laga um útlendinga.
-
12. ágúst 2021 /Nr. 358/2021 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Grikklands er felld úr gildi. Lagt er fyrir Útlendingastofnun að taka mál kæranda til meðferðar á ný.
-
11. ágúst 2021 /Mál nr. 86/2021 Úrskurður 11. ágúst 2021
Beiðni um eiginnafnið Bond (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
11. ágúst 2021 /Mál nr. 98/2021 Úrskurður 11. ágúst 2021
Beiðni um eiginnafnið Eljar (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
11. ágúst 2021 /Mál nr. 97/2021 Úrskurður 11. ágúst 2021
Beiðni um eiginnafnið Blár (kk.) er samþykkt og skal nafnið fær á mannanafnaskrá.
-
-
-
11. ágúst 2021 /Mál nr. 94/2021 Úrskurður 11. ágúst 2021
Beiðni um eiginnafnið Gunnarson (kk.) er hafnað.
-
11. ágúst 2021 /Mál nr. 93/2021 Úrskurður 11. ágúst 2021
Beiðni um eiginnafnið Apollo (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
11. ágúst 2021 /Mál nr. 92/2021 Úrskurður 11. ágúst 2021
Beiðni um eiginnafnið Kvika (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
11. ágúst 2021 /Mál nr. 91/2021 Úrskurður 11. ágúst 2021
Beiðni um millinafnið Foss er hafnað. Beiðni um eiginnafnið Foss (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
11. ágúst 2021 /Mál nr. 90/2021 Úrskurður 11. ágúst 2021
Beiðni um eiginnafnið Lissie (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
11. ágúst 2021 /Mál nr. 88/2021 Úrskurður 11. ágúst 2021
Beiðni um eiginnafnið May (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
11. ágúst 2021 /Mál nr. 87/2021 Úrskurður 11. ágúst 2021
Beiðni um eiginnafnið Sarah (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
11. ágúst 2021 /Mál nr. 84/2021 Úrskurður 11. ágúst 2021
Beiðni um eiginnafnið Annþór (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
11. ágúst 2021 /Mál nr. 83/2021 Úrskurður 11. ágúst 2021
Beiðni um eiginnafnið Eileif (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
11. ágúst 2021 /Mál nr. 82/2021 Úrskurður 11. ágúst 2021
Beiðni um millinafnið Dalland er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
11. ágúst 2021 /Mál nr. 81/2021 Úrskurður 11. ágúst 2021
Beiðni um millinafnið Octavius er hafnað. Beiðni um eiginnafnið Octavius (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
11. ágúst 2021 /Mál nr. 80/2021 Úrskurður 11. ágúst 2021
Beiðni um eiginnafnið Svarthöfði (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
11. ágúst 2021 /Mál nr. 64/2021 Endurupptökubeiðni Úrskurður 11. ágúst 2021
Beiðni um eiginnafnið Kona (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
10. ágúst 2021 /Matsmál nr. 2/2021, úrskurður 14. júlí 2021
Vegagerðin gegn dánarbúi Páls Auðar Þorlákssonar
-
-
06. ágúst 2021 /Mál nr. 76/2021 Úrskurður 6. ágúst 2021
Beiðni um eiginnafnið Saara (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
06. ágúst 2021 /Mál nr. 71/2021 Úrskurður 6. ágúst 2021
Beiðni um eiginnafnið António (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
06. ágúst 2021 /Mál nr. 62/2021 Úrskurður 6. ágúst 2021
Beiðni um eiginnafnið Charlie (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
06. ágúst 2021 /Mál nr. 60/2021 úrskurður 6. ágúst 2021
Beiðni um eiginnafnið Skylar er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá á skrá yfir kynhlutlaus nöfn
-
06. ágúst 2021 /Mál nr. 51/2021 Úrskurður 6. ágúst 2021
Beiðni um eiginnafnið Thalia (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá
-
05. ágúst 2021 /Mál nr. 77/2021 Úrskurður 5. ágúst 2021
Beiðni um eiginnafnið Rói (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
03. ágúst 2021 /Mál nr. 89/2021 Úrskurður 3. ágúst 2021
Beiðni um eiginnafnið Eleana (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
26. júlí 2021 /Mál nr. 65/2021 Endurupptökubeiðni Úrskurður 26. júlí 2021
Beiðni um eiginnafnið Lúsífer (kk.) er hafnað.
-
26. júlí 2021 /Mál nr. 85/2021 Úrskurður 26. júlí 2021
Beiðni um eiginnafnið Casandra (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
15. júlí 2021 /Nr. 342/2021 Úrskurður
Beiðni kæranda um endurupptöku, á grundvelli 1. mgr. 24. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993, er hafnað.
-
15. júlí 2021 /Nr. 327/2021 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum er felld úr gildi. Lagt er fyrir Útlendingastofnun að taka málið til nýrrar meðferðar.
-
-
15. júlí 2021 /Nr. 345/2021 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Grikklands er staðfest.
-
15. júlí 2021 /Nr. 336/2021 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hana til Kýpur er felld úr gildi. Lagt er fyrir Útlendingastofnun að taka mál kæranda til efnismeðferðar.
-
15. júlí 2021 /Nr. 331/2021 Úrskurður
Ákvarðanir Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsóknir kærenda og barns þeirra um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda þau til Grikklands eru staðfestar.
-
15. júlí 2021 /Nr. 313/2021 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Grikklands er felld úr gildi. Lagt er fyrir Útlendingastofnun að taka mál kæranda til meðferðar á ný.
-
13. júlí 2021 /Mál nr. 79/2021 Úrskurður 13. júlí 2021
Beiðni um eiginnafnið Nara (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
13. júlí 2021 /Mál nr. 78/2021 Úrskurður 13. júlí 2021
Beiðni um eiginnafnið Líonel (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
08. júlí 2021 /Nr. 321/2021 Úrskurður
Ákvarðanir Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsóknir kærenda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda þau til Grikklands er staðfest.
-
08. júlí 2021 /Nr. 330/2021 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann aftur til Grikklands er staðfest.
-
08. júlí 2021 /Nr. 324/2021 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsóknir kærenda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli c-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda þau til Svíþjóðar er staðfest.
-
08. júlí 2021 /Nr. 329/2021 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Grikklands er staðfest.
-
08. júlí 2021 /Nr. 325/2021 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Grikklands er staðfest.
-
08. júlí 2021 /Nr. 318/2021 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Ungverjalands er staðfest.
-
08. júlí 2021 /Nr. 317/2021 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Ungverjalands er staðfest.
-
08. júlí 2021 /Nr. 276/2021 Úrskurður
Ákvarðanir Útlendingastofnunar um að synja umsókn kærenda og barna þeirra um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum er staðfest.
-
08. júlí 2021 /Nr. 314/2021 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum er staðfest.
-
08. júlí 2021 /Nr. 315/2021 Úrskurður
Ákvarðanir Útlendingastofnunar um að synja umsóknum kærenda um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum eru staðfestar.
-
06. júlí 2021 /Mál nr. 67/2021 Úrskurður 6. júlí 2021
Beiðni um eiginnafnið Guðrúnhalla (kvk.) er hafnað.
-
01. júlí 2021 /Nr. 320/2021 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum er staðfest.
-
01. júlí 2021 /Nr. 319/2021 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og endursenda hann til Ungverjalands er staðfest.
-
01. júlí 2021 /Nr. 311/2021 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda og barns hennar um útgáfu vegabréfa fyrir útlendinga er staðfest
-
01. júlí 2021 /Nr. 310/2021 Úrskurður
Beiðni kæranda um endurupptöku er samþykkt. Lagt er fyrir Útlendingastofnun að taka mál kæranda til efnismeðferðar.
-
01. júlí 2021 /Nr. 296/2021 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Grikklands er staðfest.
-
01. júlí 2021 /Nr. 295/2021 Úrskurður
Beiðni kæranda um endurupptöku máls fyrir kærunefnd á grundvelli 24. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993 er hafnað.
-
01. júlí 2021 /Nr. 294/2021 Úrskurður
Ákvarðanir Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda og sonar hans um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli c-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda þá til Danmerkur er staðfest.
-
01. júlí 2021 /Nr. 297/2021 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Grikkland er felld úr gildi. Lagt er fyrir Útlendingastofnun að taka mál kæranda til efnismeðferðar.
-
01. júlí 2021 /Nr. 302/2021 Úrskurður
Beiðni kæranda um endurupptöku máls fyrir kærunefnd á grundvelli 24. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993 er hafnað.
-
01. júlí 2021 /Mál nr. 75/2021 Úrskurður 1. júlí 2021
Beiðni um eiginnafnið Nýdönsk (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
01. júlí 2021 /Mál nr. 72/2021 Úrskurður 1. júlí 2021
Beiðni um eiginnafnið Lillín (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.