Úrskurðir og álit
-
01. júlí 2021 /Mál nr. 70/2021 Úrskurður 1. júlí 2021
Beiðni um eiginnafnið Eló er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá á lista yfir kynhlutlaus nöfn.
-
01. júlí 2021 /Mál nr. 69/2021 Úrskurður 1. júlí 2021
Beiðni um eiginnafnið Álfkell (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
01. júlí 2021 /Mál nr. 68/2021 Úrskurður 1. júlí 2021
Beiðni um eiginnafnið Joseph (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
01. júlí 2021 /Mál nr. 63/2021 Úrskurður 1. júlí 2021
Beiðni um eiginnafnið Margaret (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
-
01. júlí 2021 /Mál nr. 58/2021 Úrskurður 1. júlí 2021
Beiðni um eiginnafnið Ólasteina (kvk) er hafnað.
-
01. júlí 2021 /Nr. 316/2021 Úrskurður
Ákvarðanir Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsóknir kærenda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda þau til Grikklands eru felldar úr gildi. Lagt er fyrir Útlendingastofnun að taka mál kærenda og barna þeirra til efnismeðferðar.
-
28. júní 2021 /Matsmál nr. 14/2019, úrskurður 5. nóvember 2020
Blönduósbær gegn Finnboga Ottó Guðmundssyni og Jóni Guðmundssyni
-
28. júní 2021 /Matsmál nr. 1/2020, úrskurður 31. maí 2021
Íslenska ríkið og Minjastofnun Íslands gegn Friðjóni Guðjohnsen
-
24. júní 2021 /Mál nr. 74/2021 Úrskurður 24. júní 2021
Beiðni um eiginnafnið Matteó (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
22. júní 2021 /Nr. 288/2021 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að brottvísa kæranda frá Íslandi og ákveða honum tveggja ára endurkomubann er staðfest.
-
22. júní 2021 /Nr. 277/2021 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að brottvísa kæranda frá Íslandi og ákveða honum fimm ára endurkomubann er staðfest.
-
22. júní 2021 /Nr. 270/2021 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að brottvísa kæranda frá Íslandi og ákveða honum endurkomubann til landsins í 20 ár er staðfest.
-
22. júní 2021 /Nr. 274/2021 Úrskurður
Ákvörðun lögreglustjórans á Suðurnesjum um að frávísa kæranda frá Íslandi er staðfest.
-
22. júní 2021 /Nr. 284/2021 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um dvalarleyfi á grundvelli 70. gr. laga um útlendinga er felld úr gildi. Lagt er fyrir stofnunina að taka mál kæranda til meðferðar á ný.
-
22. júní 2021 /Nr. 254/2021 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að brottvísa kæranda frá Íslandi og ákveða honum tveggja ára endurkomubann er felld úr gildi.
-
22. júní 2021 /Nr. 269/2021 Úrskurður
Beiðni kæranda um endurupptöku er samþykkt. Ákvörðun Útlendingastofnunar er felld úr gildi. Lagt er fyrir Útlendingastofnun að taka mál kæranda til nýrrar meðferðar.
-
22. júní 2021 /Nr. 275/2021 Úrskurður
Ákvörðun lögreglustjórans á Suðurnesjum um að frávísa kæranda frá Íslandi er felld úr gildi.
-
22. júní 2021 /Nr. 285/2021 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um dvalarleyfi á grundvelli 70. gr. laga um útlendinga er staðfest.
-
22. júní 2021 /Nr. 290/2021 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um dvalarleyfi á grundvelli 78. gr. laga um útlendinga er staðfest.
-
22. júní 2021 /Nr. 283/2021 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um dvalarleyfi á grundvelli 70. gr. laga um útlendinga er staðfest.
-
21. júní 2021 /Mál nr. 73/2021 Úrskurður 21. júní 2021
Beiðni um eiginnafnið Elliot (kk.) er hafnað.
-
21. júní 2021 /Mál nr. 73B/2021 Úrskurður 21. júní 2021
Beiðni um eiginnafnið Elliot (kk.) er hafnað. Vegna þessa máls hefur mannanafnanefnd ákveðið að úrskurða nafnmyndina Ellíot (kk.) á mannanafnaskrá sem eiginnafn.
-
18. júní 2021 /Nr. 267/2021 Úrskurður
Fallist er á beiðni kæranda um endurupptöku á máli hans. Ákvörðun Útlendingastofnunar er felld úr gildi. Lagt er fyrir Útlendingastofnun að taka mál kæranda til efnismeðferðar.
-
16. júní 2021 /Nr. 271/2021 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Grikklands er staðfest.
-
16. júní 2021 /Nr. 263/2021 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Grikklands er staðfest.
-
16. júní 2021 /Nr. 278/2021 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Ungverjalands er staðfest.
-
16. júní 2021 /Nr. 273/2021 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kærenda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda þau til Grikklands er staðfest.
-
16. júní 2021 /Nr. 287/2021 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar, dags. 20. maí 2021, um að fella niður þjónustu við kæranda, er felld úr gildi.
-
16. júní 2021 /Nr. 268/2021 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Ungverjalands er staðfest.
-
16. júní 2021 /Nr. 264/2021 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Ungverjalands er staðfest.
-
15. júní 2021 /Mál nr. 66/2021 Úrskurður 15. júní 2021
Beiðni um eiginnafnið Kóbra (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
15. júní 2021 /Nr. 282/2021 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar, dags. 18. maí 2021, um að fella niður þjónustu við kæranda, er felld úr gildi.
-
15. júní 2021 /Nr. 286/2021 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar, dags. 18. maí 2021, um að fella niður þjónustu við kæranda er felld úr gildi.
-
10. júní 2021 /Nr. 260/2021 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Grikklands er felld úr gildi. Lagt er fyrir Útlendingastofnun að taka mál kæranda til meðferðar á ný.
-
10. júní 2021 /Nr. 258/2021 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og endursenda hann til Grikklands er felld úr gildi. Lagt er fyrir Útlendingastofnun að taka mál kæranda til meðferðar á ný.
-
10. júní 2021 /Nr. 246/2021 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Grikklands er staðfest.
-
10. júní 2021 /Nr. 245/2021 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Grikklands er staðfest.
-
10. júní 2021 /Nr. 261/2021 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Grikklands er staðfest.
-
10. júní 2021 /Nr. 255/2021 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Grikklands er staðfest.
-
10. júní 2021 /Nr. 250/2021 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Austurríkis er staðfest.
-
10. júní 2021 /Nr. 253/2021 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli c-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Þýskalands er staðfest.
-
10. júní 2021 /Nr. 257/2021 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Ungverjalands er felld úr gildi. Lagt er fyrir Útlendingastofnun að taka mál kæranda til meðferðar á ný.
-
10. júní 2021 /Nr. 251/2021 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hana til Rúmeníu er staðfest.
-
10. júní 2021 /Nr. 256/2021 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann aftur til Ungverjalands er staðfest.
-
10. júní 2021 /Nr. 252/2021 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli c-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Þýskalands er staðfest.
-
10. júní 2021 /Nr. 259/2021 Úrskurður
Beiðni kæranda um endurupptöku máls fyrir kærunefnd á grundvelli 24. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993 er hafnað.
-
03. júní 2021 /Nr. 242/2021 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og endursenda hann til Grikklands er staðfest.
-
03. júní 2021 /Nr. 221/2021 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kærenda og barna þeirra um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum er staðfest.
-
03. júní 2021 /Nr. 247/2021 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hana til Grikklands er felld úr gildi. Lagt er fyrir Útlendingastofnun að taka mál kæranda til meðferðar á ný.
-
03. júní 2021 /Nr. 238/2021 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Grikklands er staðfest.
-
03. júní 2021 /Nr. 248/2021 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Ungverjalands er staðfest.
-
03. júní 2021 /Nr. 187/2021 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Ungverjalands er staðfest.
-
03. júní 2021 /Nr. 236/2021 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Ungverjalands er staðfest.
-
03. júní 2021 /Nr. 244/2021 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Ungverjalands er staðfest.
-
01. júní 2021 /Nr. 174/2021 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að brottvísa kæranda frá Íslandi og ákveða honum endurkomubann í fjögur ár er felld úr gildi. Lagt er fyrir Útlendingastofnun að taka málið til nýrrar meðferðar.
-
-
26. maí 2021 /Mál nr. 57/2021 Úrskurður 26. maí 2021
Beiðni um millinafnið Krossá er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
26. maí 2021 /Mál nr. 56/2021 Úrskurður 26. maí 2021
Beiðni um eiginnafnið Gosi (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
26. maí 2021 /Mál nr. 55/2021 Úrskurður 26. maí 2021
Beiðni um eiginnafnið Egilína (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
26. maí 2021 /Mál nr. 54/2021 Úrskurður 26. maí 2021
Beiðni um eiginnafnið Haron (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
26. maí 2021 /Mál nr. 53/2021 Úrskurður 26. maí 2021
Beiðni um eiginnafnið Martel (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
26. maí 2021 /Mál nr. 52/2021 Úrskurður 26. maí 2021
Beiðni um eiginnafnið Elizabeth (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá sem ritháttur eiginnafnsins Elísabet (kvk.).
-
25. maí 2021 /Nr. 127/2021 Úrskurður
Ákvarðanir Útlendingastofnunar um að synja kærendum um dvalarleyfi á grundvelli sérstakra tengsla við landið, sbr. 78. gr. laga um útlendinga, eru staðfestar.
-
25. maí 2021 /Nr. 223/2021 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja beiðni kæranda um endurupptöku máls er staðfest.
-
25. maí 2021 /Nr. 231/2021 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um dvalarleyfi á grundvelli 70. gr. laga um útlendinga er staðfest.
-
25. maí 2021 /Nr. 234/2021 Úrskurður
Kæru kæranda á ákvörðun Útlendingastofnunar er vísað frá kærunefnd útlendingamála.
-
25. maí 2021 /Nr. 232/2021 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um dvalarskírteini, sbr. 90. og 2. mgr. 92. gr. laga um útlendinga, er staðfest.
-
25. maí 2021 /Nr. 225/2021 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um dvalarleyfi á grundvelli 78. gr. laga um útlendinga er staðfest.
-
25. maí 2021 /Nr. 229/2021 Úrskurður
Ákvarðanir Útlendingastofnunar eru felldar úr gildi. Lagt er fyrir Útlendingastofnun að veita kæranda og barni hennar dvalarleyfi á grundvelli 70. og 71. gr. laga um útlendinga, að uppfylltum skilyrðum 55. gr. laganna.
-
25. maí 2021 /Nr. 224/2021 Úrskurður
Kæru kæranda á ákvörðun Útlendingastofnunar er vísað frá kærunefnd útlendingamála.
-
20. maí 2021 /Nr. 220/2021 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Grikklands er staðfest.
-
20. maí 2021 /Nr. 216/2021 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum er staðfest.
-
20. maí 2021 /Nr. 217/2021 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar er felld úr gildi. Kæranda er veitt alþjóðleg vernd á grundvelli 1. mgr. 37. gr. laga um útlendinga, sbr. 1. mgr. 40. gr. s.l. Lagt er fyrir stofnunina að veita kæranda dvalarleyfi á grundvelli 73. gr. laga um útlendinga.
-
20. maí 2021 /Nr. 207/2021 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kærenda um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum er staðfest.
-
17. maí 2021 /Nr. 226/2021 Úrskurður
Beiðni kæranda um endurupptöku máls hans fyrir kærunefnd á grundvelli 24. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993 er hafnað.
-
12. maí 2021 /Nr. 159/2021 Úrskurður
Beiðni kæranda um endurupptöku er samþykkt. Lagt er fyrir Útlendingastofnun að taka mál kæranda til efnismeðferðar.
-
12. maí 2021 /Nr. 177/2021 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hana til Grikklands er staðfest.
-
12. maí 2021 /Nr. 214/2021 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnun um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli c-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Ítalíu er staðfest.
-
12. maí 2021 /Nr. 210/2021 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann aftur til Ítalíu er staðfest.
-
12. maí 2021 /Nr. 215/2021 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Grikklands er staðfest.
-
12. maí 2021 /Nr. 190/2021 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Grikklands er staðfest.
-
-
06. maí 2021 /Nr. 206/2021 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Grikklands er staðfest.
-
06. maí 2021 /Nr. 191/2021 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Grikklands er staðfest.
-
06. maí 2021 /Nr. 209/2021 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Grikklands er staðfest.
-
06. maí 2021 /Nr. 198/2021 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum er staðfest.
-
06. maí 2021 /Nr. 205/2021 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Grikklands er staðfest.
-
30. apríl 2021 /Nr. 196/2021 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um dvalarleyfi á grundvelli 51. gr. laga um útlendinga er staðfest.
-
29. apríl 2021 /Nr. 176/2021 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hana til Möltu er staðfest.
-
29. apríl 2021 /Nr. 125/2021 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og endursenda hann til Grikklands er staðfest.
-
29. apríl 2021 /Nr. 189/2021 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Grikklands er staðfest.
-
29. apríl 2021 /Nr. 186/2021 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Grikklands er felld úr gildi. Lagt er fyrir Útlendingastofnun að taka mál kæranda til meðferðar á ný.
-
29. apríl 2021 /Nr. 183/2021 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Grikklands er felld úr gildi. Lagt er fyrir Útlendingastofnun að taka mál kæranda til meðferðar á ný.
-
29. apríl 2021 /Nr. 188/2021 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann aftur til Grikklands er staðfest.
-
29. apríl 2021 /Nr. 107/2021 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli c-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Danmerkur er staðfest.
-
28. apríl 2021 /Nr. 192/2021 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að brottvísa kæranda frá Íslandi og ákveða honum tveggja ára endurkomubann er staðfest.
-
21. apríl 2021 /Nr. 181/2021 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Grikklands er staðfest.
-
21. apríl 2021 /Nr. 182/2021 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Grikklands er staðfest.
-
21. apríl 2021 /Nr. 180/2021 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum ásamt því að vísa henni frá Íslandi er staðfest.
-
21. apríl 2021 /Nr. 179/2021 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum ásamt því að vísa honum frá Íslandi er staðfest.
-
21. apríl 2021 /Nr. 178/2021 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Grikklands er staðfest.
-
21. apríl 2021 /Mál nr. 36B/2021 Úrskurður 21. apríl 2021
Beiðni um eiginnöfnin Tatyana (kvk.) og Tatiana (kvk.) er hafnað Beiðni um eiginnafnið Tatíana (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá sem ritháttur nafnsins Tatjana (kvk.).
-
21. apríl 2021 /Mál nr. 49/2021 Úrskurður 21. apríl 2021
Beiðni um eiginnafnið Hneta (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
21. apríl 2021 /Mál nr. 48/2021 Úrskurður 21. apríl 2021
Beiðni um eiginnafnið Ísóbel (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
21. apríl 2021 /Mál nr. 47/2021 Úrskurður 21. apríl 2021
Beiðni um eiginnafnið Seres (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
21. apríl 2021 /Mál nr. 46/2021 Úrskurður 21. apríl 2021
Beiðni um eiginnafnið Logn er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá á lista yfir kynhlutlaus nöfn.
-
21. apríl 2021 /Mál nr. 45/2021 Úrskurður 21. apríl 2021
Beiðni um eiginnafnið Eli (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá sem ritháttur eiginnafnsins Elí (kk.).
-
21. apríl 2021 /Mál nr. 44/2021 Úrskurður 21. apríl 2021
Beiðni um eiginnafnið Iren (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
21. apríl 2021 /Mál nr. 43/2021 Úrskurður 21. apríl 2021
Beiðni um eiginnafnið Sturlaug (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
21. apríl 2021 /Mál nr. 42/2021 Úrskurður 21. apríl 2021
Beiðni um eiginnafnið Gormur (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
21. apríl 2021 /Mál nr. 41/2021 Úrskurður 21. apríl 2021
Beiðni um eiginnafnið Noah (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
21. apríl 2021 /Nr. 167/2021 úrskurður
Beiðni kæranda um endurupptöku máls hans fyrir kærunefnd á grundvelli 24. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993 er hafnað.
-
21. apríl 2021 /Nr. 165/2021 Úrskurður
Beiðni kæranda um endurupptöku máls fyrir kærunefnd á grundvelli 24. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993 er hafnað.
-
21. apríl 2021 /Nr. 175/2021 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Grikklands er staðfest.
-
21. apríl 2021 /Nr. 168/2021 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum er felld úr gildi. Lagt er fyrir Útlendingastofnun að taka mál kæranda til meðferðar á ný.
-
21. apríl 2021 /Nr. 166/2021 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Grikklands er felld úr gildi. Lagt er fyrir Útlendingastofnun að taka mál kæranda til meðferðar á ný.
-
20. apríl 2021 /Nr. 170/2021 úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja kæranda um ótímabundið dvalarleyfi, sbr. 58. gr. laga um útlendinga, er staðfest.
-
20. apríl 2021 /Nr. 169/2021 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja kæranda um dvalarleyfi á grundvelli sérstakra tengsla, sbr. 78. gr. laga um útlendinga, er staðfest.
-
20. apríl 2021 /Nr. 171/2021 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja kæranda um dvalarskírteini samkvæmt 90. gr. laga um útlendinga er staðfest.
-
20. apríl 2021 /Nr. 173/2021 Úrskurður
Ákvarðanir Útlendingastofnunar um að synja kæranda og börnum hennar um dvalarleyfi á grundvelli fjölskyldusameiningar eru felldar úr gildi. Lagt er fyrir Útlendingastofnun að veita kæranda og börnum hennar dvalarleyfi á grundvelli 70. og 71. gr. laga um útlendinga, að uppfylltum skilyrðum 55. gr. laganna.
-
20. apríl 2021 /Nr. 172/2021 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja kæranda um dvalarleyfi á grundvelli sérstakra tengsla, sbr. 78. gr. laga um útlendinga, er felld úr gildi. Lagt er fyrir Útlendingastofnun að veita kæranda dvalarleyfi á grundvelli 78. gr. laga um útlendinga, að uppfylltum skilyrðum 55. gr. laganna.
-
15. apríl 2021 /Nr. 163/2021 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Grikklands er staðfest.
-
15. apríl 2021 /Nr. 162/2021 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Grikklands er staðfest.
-
15. apríl 2021 /Nr. 154/2021 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Grikklands er felld úr gildi. Lagt er fyrir Útlendingastofnun að taka mál kæranda til meðferðar á ný.
-
15. apríl 2021 /Nr. 156/2021 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Grikklands er staðfest.
-
15. apríl 2021 /Nr. 157/2021 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Grikklands er staðfest.
-
15. apríl 2021 /Nr. 115/2021 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Grikklands er staðfest.
-
15. apríl 2021 /Nr. 114/2021 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Grikklands er staðfest.
-
15. apríl 2021 /Nr. 118/2021 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Grikklands er felld úr gildi. Lagt er fyrir Útlendingastofnun að taka mál kæranda til meðferðar á ný.
-
15. apríl 2021 /Nr. 119/2021 Úrskurður
Fallist er á beiðni kæranda um endurupptöku á máli hans. Ákvörðun Útlendingastofnunar er felld úr gildi. Lagt er fyrir Útlendingastofnun að taka mál kæranda til efnismeðferðar.
-
15. apríl 2021 /Nr. 155/2021 Úrskurður
Fallist er á beiðni kæranda um endurupptöku á máli hans. Ákvörðun Útlendingastofnunar er felld úr gildi. Lagt er fyrir Útlendingastofnun að taka mál kæranda til efnismeðferðar.
-
08. apríl 2021 /Nr. 153/2021 Úrskurður
Beiðni kæranda um endurupptöku er samþykkt. Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum er staðfest. Lagt er fyrir kæranda að hverfa af landi brott. Kæranda er veittur 30 daga frestur til að yfirgefa landið sjálfviljugur.
-
08. apríl 2021 /Nr. 152/2021 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og endursenda hann til Grikklands er staðfest.
-
08. apríl 2021 /Nr. 146/2021 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Grikklands er staðfest.
-
08. apríl 2021 /Nr. 148/2021 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Grikklands er staðfest.
-
08. apríl 2021 /Nr. 150/2021 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og endursenda hann til Grikklands er staðfest.
-
08. apríl 2021 /Nr. 147/2021 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Grikklands er staðfest.
-
31. mars 2021 /Nr. 151/2021 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um dvalarleyfi á grundvelli 51. gr. laga um útlendinga er staðfest.
-
25. mars 2021 /Nr. 133/2021 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Grikklands er staðfest.
-
25. mars 2021 /Nr. 130/2021 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum ásamt því að vísa honum frá Íslandi er staðfest.
-
25. mars 2021 /Nr. 137/2021 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Grikklands er staðfest.
-
25. mars 2021 /Mál nr. 40/2021 Úrskurður 25. mars 2021
Beiðni um eiginnafnið Karlynja (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
-
25. mars 2021 /Mál nr. 38/2021 Úrskurður 25. mars 2021
Beiðni um eignnafnið Arman (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
-
25. mars 2021 /Mál nr. 36/2021 Úrskurður 25. mars 2021
Beiðni um eiginnöfnin Tatiana og Tatyana (kvk.) er hafnað. Vegna þessa máls hefur mannanafnanefnd ákveðið að úrskurða nafnið Tatjana (kvk.) á mannanafnaskrá sem eiginnafn.
-
25. mars 2021 /Mál nr. 35/2021 Úrskurður 25. mars 2021
Beiðni um eiginnafnið Bryn er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá á lista yfir kynhlutlaus nöfn.
-
25. mars 2021 /Mál nr. 34/2021 Úrskurður 25. mars 2021
Beiðni um eiginnafnið Sædóra (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
25. mars 2021 /Mál nr. 33/2021 Úrskurður 25. mars 2021
Beiðni um millinafnið Draumland er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
25. mars 2021 /Mál nr. 32/2021 Úrskurður 25. mars 2021
Beiðni um eiginnafnið Myrktýr (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
25. mars 2021 /Mál nr. 31/2021 Úrskurður 25. mars 2021
Beiðni um millinafnið Kvikan er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
25. mars 2021 /Mál nr. 30/2021 Úrskurður 25. mars 2021
Beiðni um eiginnafnið Imma (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
25. mars 2021 /Mál nr. 29/2021 Úrskurður 25. mars 2021
Beiðni um eiginnafnið Róm (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
25. mars 2021 /Mál nr. 28/2021 Úrskurður 25. mars 2021
Beiðni um eiginnafnið Vetur (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
25. mars 2021 /Mál nr. 27/2021 Úrskurður 25. mars 2021
Beiðni um eiginnafnið Janey (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
25. mars 2021 /Mál nr. 26/2021 Úrskurður 25. mars 2021
Beiðni um eiginnafnið Arkíta (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
25. mars 2021 /Mál nr. 23/2021 Úrskurður 25. mars 2021
Beiðni um eiginnafnið Emill (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
25. mars 2021 /Nr. 134/2021 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og endursenda hann til Grikklands er staðfest.
-
25. mars 2021 /Nr. 131/2021 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Grikklands er staðfest.
-
25. mars 2021 /Nr. 129/2021 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Grikklands er staðfest.
-
18. mars 2021 /Nr. 117/2021 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Grikklands er felld úr gildi. Lagt er fyrir Útlendingastofnun að taka mál kæranda til meðferðar á ný.
-
17. mars 2021 /Nr. 121/2021 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um dvalarleyfi á grundvelli fjölskyldusameiningar er staðfest.
-
17. mars 2021 /Nr. 124/2021 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um dvalarskírteini fyrir aðstandendur EES- og EFTA-borgara er staðfest.
-
17. mars 2021 /Nr. 120/2021 Úrskurður
Ákvarðanir Útlendingastofnunar um að synja umsóknum kæranda og barna hennar um dvalarleyfi eru staðfestar.
-
17. mars 2021 /Nr. 123/2021 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að brottvísa kæranda frá Íslandi og ákveða honum tveggja ára endurkomubann er staðfest.
-
17. mars 2021 /Nr. 122/2021 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um dvalarleyfi á grundvelli sérstakra tengsla við landið, sbr. 78. gr. laga um útlendinga, er staðfest.
-
17. mars 2021 /Nr. 128/2021 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að brottvísa kæranda frá Íslandi og ákveða honum fimm ára endurkomubann er staðfest.
-
17. mars 2021 /Nr. 126/2021 Úrskurður
Ákvarðanir Útlendingastofnunar um að synja umsóknum kæranda og barna hennar um dvalarleyfi eru felldar úr gildi. Lagt er fyrir stofnunina að taka mál kæranda og barna hennar til meðferðar á ný.
-
11. mars 2021 /Nr. 113/2021 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum er staðfest.
-
11. mars 2021 /Nr. 110/2021 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Grikklands er staðfest.
-
11. mars 2021 /Nr. 111/2021 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Grikklands er staðfest.
-
11. mars 2021 /Nr. 109/2021 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Grikklands er staðfest.
-
11. mars 2021 /Nr. 106/2021 Úrskurður
Beiðni kæranda um endurupptöku máls hans fyrir kærunefnd á grundvelli 24. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993 er hafnað.
-
11. mars 2021 /Nr. 112/2021 Úrskurður
Beiðni kæranda um endurupptöku máls hennar fyrir kærunefnd á grundvelli 24. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993 er hafnað.
-
11. mars 2021 /Nr. 108/2021 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Grikklands er staðfest.
-
-
04. mars 2021 /Nr. 98/2021 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Grikklands er staðfest.
-
04. mars 2021 /Nr. 71/2021 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Grikklands er felld úr gildi. Lagt er fyrir Útlendingastofnun að taka mál kæranda til meðferðar á ný.
-
04. mars 2021 /Nr. 103/2021 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Grikklands er staðfest.
-
04. mars 2021 /Nr. 77/2021 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Grikklands er felld úr gildi.
-
04. mars 2021 /Nr. 92/2021 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og endursenda hann til Grikklands er staðfest.
-
04. mars 2021 /Nr. 75/2021 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Grikklands er staðfest.
-
04. mars 2021 /Nr. 95/2021 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli c-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Noregs er staðfest.
-
04. mars 2021 /Nr. 104/2021 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Grikklands er felld úr gildi. Lagt er fyrir Útlendingastofnun að taka mál kæranda til meðferðar á ný.
-
04. mars 2021 /Nr. 89/2021 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Grikklands er felld úr gildi. Lagt er fyrir Útlendingastofnun að taka mál kæranda til meðferðar á ný.
-
04. mars 2021 /Nr. 74/2021 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Grikklands er staðfest.
-
04. mars 2021 /Nr. 69/2021 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Ítalíu er staðfest.
-
04. mars 2021 /Nr. 96/2021 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Grikklands er felld úr gildi. Lagt er fyrir Útlendingastofnun að taka mál kæranda til meðferðar á ný.
-
04. mars 2021 /Nr. 70/2021 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og endursenda hann til Grikklands er staðfest.
-
04. mars 2021 /Nr. 97/2021 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Grikklands er staðfest.
-
04. mars 2021 /Nr. 90/2021 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Grikklands er staðfest.
-
-
25. febrúar 2021 /Nr. 87/2021 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum ásamt því að vísa honum frá Íslandi er staðfest.
-
25. febrúar 2021 /Nr. 86/2021 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að afturkalla alþjóðlega vernd og dvalarleyfi kæranda hér á landi ásamt því að synja honum um dvalarleyfi á grundvelli mannúðarsjónarmiða er staðfest.
-
25. febrúar 2021 /Nr. 85/2021 Úrskurður
Beiðni kæranda um endurupptöku máls hans fyrir kærunefnd á grundvelli 24. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993 er hafnað.
-
25. febrúar 2021 /Nr. 81/2021 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum er staðfest.
-
24. febrúar 2021 /Mál nr. 25/2021 Úrskurður 24. febrúar 2021
Beiðni um eiginnafnið Ingaló (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
24. febrúar 2021 /Mál nr. 24/2021 Úrskurður 24. febrúar 2021
Beiðni um eiginnafnið Sanný (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
24. febrúar 2021 /Mál nr. 22/2021 Úrskurður 24. febrúar 2021
Beiðni um eiginnafnið Lucas (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.