Hoppa yfir valmynd

Úrskurðir og álit


Heilbrigðisráðuneytið
Sýni 401-600 af 1864 niðurstöðum.
Raða eftir: Dagsetningu Mikilvægi

Áskriftir

  • 16. september 2020 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    332/2020

    Kærufrestur. Kæru vísað frá úrskurðarnefnd velferðarmála þar sem hún barst að liðnum kærufresti. Ekki var talið afsakanlegt að kæran barst ekki fyrr eða að veigamiklar ástæður mæltu með því að kæran yrði tekin til meðferðar.


  • 16. september 2020 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 225/2020

    Heimilisuppbót Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja umsókn kæranda um heimilisuppbót. Skilyrði um að vera einhleyp samkvæmt 8. gr. laga nr. 99/2007 var ekki uppfyllt.


  • 16. september 2020 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 98/2020 - Úrskurður

    Afhending gagna og upplýsinga. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um aðgang að athugasemdum, tölvupóstum, innanhúsráðgjöf og samantektum er varða hana og mál hennar nema hvað varðar aðgang að tölvupóstum milli stofnunarinnar og Íslandspósts. Sá hluti ákvörðunar Tryggingastofnunar er felldur úr gildi og kæranda skal veittur aðgangur að umræddum gögnum. Þeim hluta kæru sem varðar afgreiðslu Tryggingastofnunar á beiðni um afrit af ráðgjöf, afrit af fundargerðum og símtölum vegna mála kæranda er vísað frá þar sem umbeðin gögn eru ekki til og því telst ekki vera um synjun stjórnvalds að ræða í skilningi 19. gr. stjórnsýslulaga.


  • 16. september 2020 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 185/2020

    Heimilisuppbót. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja umsókn kæranda um heimilisuppbót. Skilyrði um að vera einhleyp samkvæmt 8. gr. laga nr. 99/2007 var ekki uppfyllt.


  • 16. september 2020 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 179/2020

    Læknismeðferð erlendis. Felld úr gildi ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um frekari endurgreiðslu á erlendum sjúkrakostnaði og málinu vísað aftur til stofnunarinnar til nýrrar meðferðar.


  • 16. september 2020 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 151/2020

    Beiðni um endurupptöku. Synjað beiðni kæranda um endurupptöku úrskurðar úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 151/2020


  • 16. september 2020 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 149/2020

    Ofgreiddar bætur. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja dánarbúi um niðurfellingu endurgreiðslukröfu vegna ofgreiddra bóta á árinu 2018. Úrskurðarnefndin taldi að skilyrðið um góða trú væri ekki uppfyllt í málinu þar sem eignir dánarbúsins væru umtalsverðar og skuldir óverulegar. Þá væri að öðru leyti ekki tilefni til niðurfellingar endurgreiðslukröfunnar.


  • 16. september 2020 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 63/2020

    Læknismeðferð erlendis. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um endurgreiðslu á kostnaði vegna læknismeðferðar erlendis.


  • 16. september 2020 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 44/2020

    Læknismeðferð erlendis. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um endurgreiðslu á kostnaði vegna læknismeðferðar erlendis.


  • 16. september 2020 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 37/2020

    Heimilisuppbót. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að stöðva greiðslur heimilisuppbótar til kæranda og endurkrefja hana um ofgreiddar bætur með 15% álagi. Fullorðnir synir kæranda voru skráðir til heimilis hjá henni.


  • 09. september 2020 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    280/2020

    Greiðsluþátttaka í heilbrigðisþjónustu/Lyfjakostnaður. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um útgáfu lyfjaskírteinis vegna lyfsins Xerodent.


  • 09. september 2020 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 241/2020

    Hjálpartæki. Staðfest synjun Sjúkratrygginga Íslands á styrk til kaupa á sérútbúinni sessu.


  • 09. september 2020 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 223/2020

    Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkumat. Úrskurðarnefndin telur rétt að kærandi láti reyna á endurhæfingu áður en til örorkumats kemur.


  • 09. september 2020 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 222/2020

    Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkumat. Úrskurðarnefndin telur rétt að kærandi láti reyna á endurhæfingu áður en til örorkumats kemur.


  • 09. september 2020 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 219/2020

    Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri og tengdar greiðslur. Skilyrði 75% örorku samkvæmt örorkustaðli ekki uppfyllt.


  • 09. september 2020 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 208/2020

    Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkumat. Ekki talið að endurhæfing hafi verið fullreynd.


  • 09. september 2020 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 199/2020

    Ferðakostnaður innanlands. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um greiðsluþátttöku í ferðakostnaði.


  • 09. september 2020 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 187/2020

    Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri og tengdar greiðslur. Skilyrði 75% örorku samkvæmt örorkustaðli ekki uppfyllt.


  • 07. september 2020 / Úrskurðir heilbrigðisráðuneytis

    Úrskurður nr. 22/2020

    Með bréfi, dags. 19. júlí 2019, kærði A, hér eftir nefnd kærandi, málsmeðferð embættis landlæknis vegna álits, dags. 23. apríl 2019, í kvörtunarmáli sem beindist að kæranda og krefst þess að málsmeðferðin verði ómerkt og málið sent á ný til meðferðar hjá landlækni. Kröfum kæranda um að málsmeðferðin verði ómerkt og málið sent á ný til meðferðar hjá landlækni er hafnað. Málsmeðferð embættis landlæknis er staðfest.


  • 02. september 2020 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    076/2020

    Örorkumat. Felld úr gildi ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri og tengdar greiðslur og málinu vísað aftur til stofnunarinnar til mats á örorku. Að mati úrskurðarnefndar er endurhæfing ekki raunhæf að sinni eins og ástandi kæranda er háttað.


  • 02. september 2020 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 209/2020

    Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkumat. Ekki talið að endurhæfing hafi verið fullreynd.


  • 02. september 2020 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 196/2020

    Örorkumat Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkumat. Ekki talið að endurhæfing hafi verið fullreynd.


  • 02. september 2020 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 182/2020

    Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkumat. Ekki talið að endurhæfing hafi verið fullreynd


  • 02. september 2020 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 172/2020

    Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri og tengdar greiðslur. Skilyrði 75% örorku samkvæmt örorkustaðli ekki uppfyllt.


  • 02. september 2020 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 170/2020

    Slysatrygging. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um bætur úr slysatryggingum almannatrygginga


  • 02. september 2020 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 158/2020

    Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um um örorkumat. Úrskurðarnefndin telur rétt að kærandi láti reyna á starfsendurhæfingu áður en til örorkumats kemur.


  • 02. september 2020 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 151/2020

    Endurupptaka. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um endurupptöku á örorkumati kæranda.


  • 26. ágúst 2020 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 245/2020

    Kærufrestur Kæru vísað frá úrskurðarnefnd velferðarmála þar sem hún barst að liðnum kærufresti. Ekki var talið afsakanlegt að kæran barst ekki fyrr eða að veigamiklar ástæður mæltu með því að kæran yrði tekin til meðferðar


  • 26. ágúst 2020 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 231/2020

    Kærufrestur. Kæru vísað frá úrskurðarnefnd velferðarmála þar sem hún barst að liðnum kærufresti. Ekki var talið afsakanlegt að kæran barst ekki fyrr eða að veigamiklar ástæður mæltu með því að kæran yrði tekin til meðferðar


  • 26. ágúst 2020 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 41/2020 - Úrskurður

    Ofgreiddar bætur. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja beiðni kæranda um niðurfellingu ofgreiðslukröfu sem myndaðist þegar kærandi bjó erlendis.


  • 26. ágúst 2020 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 30/2020 - Úrskurður

    Ellilífeyrir. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um synjun á umsókn kæranda um ellilífeyri sjómanna. Kærandi uppfyllti ekki skilyrði um að lögskráðir sjódagar skyldu hafa verið að minnsta kosti 180 dagar að meðaltali í 25 ár.


  • 26. ágúst 2020 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 164/2020

    Heimilisuppbót Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að stöðva greiðslu heimilisuppbótar afturvirkt og krefjast endurgreiðslu ofgreiddrar heimilisuppbótar með 15% álagi. Skilyrði um að vera einhleypur samkvæmt 8. gr. laga nr. 99/2007 var ekki lengur uppfyllt.


  • 26. ágúst 2020 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 154/2020

    Uppbót á lífeyri Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja umsókn kæranda um uppbót á lífeyri. Tekjur kæranda voru umfram þau tekjumörk sem tilgreind eru í 11. gr. reglugerðar nr. 1200/2018 um heimilisuppbót og uppbætur á lífeyri.


  • 26. ágúst 2020 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 148/2020

    Ofgreiddar bætur Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins að synja umsókn kæranda um niðurfellingu á endurgreiðslukröfu vegna ofgreiddra bóta. Ekki fallist á að tilefni sé til niðurfellingar endurgreiðslukröfunnar á grundvelli 11. gr. reglugerðar nr. 598/2009.


  • 26. ágúst 2020 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 346/2020 - Úrskurður

    Kærufrestur. Kæru vísað frá úrskurðarnefnd velferðarmála þar sem hún barst að liðnum kærufresti. Ekki var talið afsakanlegt að kæran barst ekki fyrr eða að veigamiklar ástæður mæltu með því að kæran yrði tekin til meðferðar.


  • 26. ágúst 2020 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 13/2020

    Umönnunarmat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að ákvarða umönnun sonar kæranda samkvæmt 2. flokk, 43% greiðslur.


  • 26. ágúst 2020 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 4/2020

    Umönnunarmat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að ákvarða umönnun sonar kæranda samkvæmt 2. flokki, 43% greiðslur.


  • 19. ágúst 2020 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 197/2020 - Úrskurður

    Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um bætur úr sjúklingatryggingu. Fallist á mat Sjúkratrygginga Íslands á varanlegum miska kæranda 4 stig. Ekki talið að sjúklingatryggingaratvikið hafi skert aflahæfi kæranda.


  • 19. ágúst 2020 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 190/2020 - Úrskurður

    Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um synjun bóta úr sjúklingatryggingu. Úrskurðarnefnd velferðarmála taldi að rannsókn og meðferð kæranda hafi verið hagað eins vel og unnt hefði verið og í samræmi við þekkingu og reynslu á viðkomandi sviði.


  • 19. ágúst 2020 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 171/2020 - Úrskurður

    Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um bætur úr sjúklingatryggingu. Úrskurðarnefndin taldi að varanlegur miski vegna sjúklingatryggingaratburðar hafi verið rétt metin 16 stig.


  • 19. ágúst 2020 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 129/2020 - Úrskurður

    Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um synjun bóta úr sjúklingatryggingu. Úrskurðarnefnd velferðarmála taldi að rannsókn og meðferð hafi verið hagað eins vel og unnt hafi verið og í samræmi við þekkingu og reynslu á viðkomandi sviði. Þá taldi úrskurðarnefndin að tjón kæranda væri vel þekktur fylgikvilli þess áverka sem kærandi var fyrir.


  • 19. ágúst 2020 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 168//2020 - Úrskurður

    Örorkumat Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkumat. Ekki talið að endurhæfing hafi verið fullreynd.


  • 19. ágúst 2020 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 142/2020 - Úrskurður

    Örorkumat Felld úr gildi ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um breytingu á gildandi örorkumati og málinu vísað aftur til stofnunarinnar til nýrrar meðferðar. Úrskurðarnefndin taldi rétt að stofnunin mæti örorku kæranda samkvæmt örorkustaðli að undangenginni læknisskoðun vegna upplýsinga um versnandi heilsufar.


  • 19. ágúst 2020 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 140/2020 - Úrskurður

    Örorkumat Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri og tengdar greiðslur. Skilyrði 75% örorku samkvæmt örorkustaðli ekki uppfyllt.


  • 19. ágúst 2020 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 147/2020 - Úrskurður

    Endurhæfingarlífeyrir. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um greiðslu endurhæfingarlífeyris. Endurhæfingaráætlun var ekki talin uppfylla skilyrði 7. gr. laga um félagslega aðstoð þar sem að hún var hvorki talin nægjanlega umfangsmikil né markviss.


  • 19. ágúst 2020 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 131/2020 - Úrskurður

    Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkumat. Ekki talið að endurhæfing hafi verið fullreynd.


  • 19. ágúst 2020 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 104/2020 - Úrskurður

    Örorkumat / Endurhæfingarlífeyrir Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri og tengdar greiðslur. Skilyrði 75% örorku samkvæmt örorkustaðli ekki uppfyllt. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um greiðslu endurhæfingarlífeyris. Endurhæfingaráætlun var ekki talin uppfylla skilyrði 7. gr. laga um félagslega aðstoð þar sem að hún var hvorki talin nægjanlega umfangsmikil né markviss.


  • 06. ágúst 2020 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    312/2020

    Kærufrestur Kæru vísað frá úrskurðarnefnd velferðarmála þar sem hún barst að liðnum kærufresti. Ekki var talið afsakanlegt að kæran barst ekki fyrr eða að veigamiklar ástæður mæltu með því að kæran yrði tekin til meðferðar.


  • 08. júlí 2020 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 135/2020 - Úrskurður

    Afhending gagna og upplýsinga. Felld úr gildi ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um aðgang að upplýsingum um nöfn og menntun starfsmanna sem komu að máli hennar. Kæranda skal veittur aðgangur að upplýsingum um nöfn og menntun starfsmanna sem komu að máli hennar


  • 08. júlí 2020 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 115/2020 - Úrskurður

    Endurhæfingarlífeyrir Staðfest ákvörðun Tryggingstofnunar ríkisins um að synja kæranda um endurhæfingarlífeyri. Skilyrði a-liðar 1. mgr. 18. gr. laga um almannatryggingar, sbr. 3. mgr. 7. gr. laga um félagslega aðstoð, um búsetutíma á Íslandi voru ekki uppfyllt.


  • 08. júlí 2020 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 103/2020 - Úrskurður

    Mæðra-/feðralaun. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um stöðvun á greiðslu mæðralauna til kæranda frá ákveðnu tímamarki og endurkröfu vegna umrædds tímabils. Talið að kærandi væri ekki einhleyp í skilningi 1. mgr. 2. gr. laga um félagslega aðstoð þar sem hún hafði gengið í hjúskap og þyrfti því að endurgreiða mæðralaun vegna þess tímabils sem hún var í hjúskap.


  • 08. júlí 2020 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 502/2019 - Úrskurður

    Heimilisuppbót Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að stöðva greiðslu heimilisuppbótar afturvirkt. Skilyrði um að vera einhleypur samkvæmt 8. gr. laga nr. 99/2007 var ekki lengur uppfyllt.


  • 08. júlí 2020 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 74/2020 - Úrskurður

    Greiðsluþátttaka í heilbrigðisþjónustu. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja umsókn kæranda um greiðsluþátttöku í ferðakostnaði innanlands. Umrædd þjónusta var talin vera fyrir hendi í heimabyggð kæranda.


  • 08. júlí 2020 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 35/2020 - Úrskurður

    Sjúkradagpeningar. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja umsókn kæranda um greiðslu sjúkradagpeninga. Talið að kærandi uppfyllti ekki skilyrði 1. mgr. 32. gr laga um sjúkratryggingar fyrir greiðslu sjúkradagpeninga þar sem hún naut fyrst launagreiðslna og síðan örorkulífeyris


  • 08. júlí 2020 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 84/2020

    Læknismeðferð erlendis. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um endurgreiðslu á erlendum sjúkrakostnaði.


  • 08. júlí 2020 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 68/2020

    Sjúkradagpeningar. Felld úr gildi ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að greiða hálfa sjúkradagpeninga og réttur til greiðslu fullra dagpeninga viðurkenndur.


  • 01. júlí 2020 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 119/2020 - Úrskurður

    Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkumat. Ekki talið að endurhæfing hafi verið fullreynd.


  • 01. júlí 2020 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 549/2019 - Úrskurður

    Örorkumat Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri og tengdar greiðslur. Skilyrði 75% örorku samkvæmt örorkustaðli ekki uppfyllt. Ekki fallist á að ákvörðun Tryggingastofnunar brjóti í bága við 65. og 76. gr. stjórnarskrárinnar.


  • 01. júlí 2020 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 109/2020 - Úrskurður

    Örorkumat Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkumat. Ekki talið að endurhæfing hafi verið fullreynd.


  • 01. júlí 2020 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 118/2020 - Úrskurður

    Slysatrygging/örorka. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar um 5% varanlega örorku kæranda.


  • 01. júlí 2020 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 116/2020 - Úrskurður

    Slysatrygging/örorka. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar um 8% varanlega örorku kæranda.


  • 01. júlí 2020 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 100/2020 - Úrskurður

    Slysatrygging/örorka. Felld úr gildi ákvörðun Tryggingastofnunar um 8% varanlega örorku kæranda. Úrskurðarnefndin taldi að varanleg örorka kæranda væri hæfilega metin 10%.


  • 01. júlí 2020 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 85/2020 - Úrskurður

    Slysatrygging/örorka. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar um 5% varanlega örorku kæranda.


  • 01. júlí 2020 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 144/2020

    Slysatrygging/örorka. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um 8% varanlega læknisfræðilega örorku vegna slyss.


  • 01. júlí 2020 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 102/2020

    Örorkumat Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um upphafstíma örorkumats kæranda. Að mati úrskurðarnefndar velferðarmála liggja ekki fyrir gögn sem staðfesta að kærandi hafi uppfyllt læknisfræðileg skilyrði örorku fyrir 1. nóvember 2019


  • 01. júlí 2020 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 27/2020

    Slysatrygging/örorka. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um 5% varanlega læknisfræðilega örorku vegna slyss.


  • 26. júní 2020 / Úrskurðir heilbrigðisráðuneytis

    Úrskurður nr. 19/2020

    Læknir sem kvartað var undan til embættis landlæknis kærði málsmeðferð embættisins á kvörtuninni og taldi einn þeirra þriggja er undirrituðu álit landlæknis hafa verið vanhæfan til að koma að gerð álitsins, á grundvelli 6. tölul. 1. mgr. 3. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993.


  • 24. júní 2020 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 124/2020 - Úrskurður

    Hjálpartæki. Staðfest synjun Sjúkratrygginga Íslands um styrk til kaupa á tilbúnum bæklunarskóm.


  • 24. júní 2020 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 123/202020 - Úrskurður

    Hjálpartæki. Staðfest synjun Sjúkratrygginga Íslands um styrk til kaupa á tilbúnum bæklunarskóm.


  • 24. júní 2020 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 114/2020 - Úrskurður

    Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkumat. Ekki talið að endurhæfing hafi verið fullreynd.


  • 24. júní 2020 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 97/2020 - Úrskurður

    Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkumat. Ekki talið að endurhæfing hafi verið fullreynd.


  • 24. júní 2020 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 106/2020 - Úrskurður

    Greiðsluþátttaka í heilbrigðisþjónustu - liðskiptaaðgerð. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um greiðsluþátttöku vegna liðskiptaaðgerðar á mjöðm.


  • 24. júní 2020 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 517/2019 - Úrskurður

    Hjálpartæki. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um styrk til kaupa á þríhjóli.


  • 24. júní 2020 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 39/2020 - Úrskurður

    Slysatrygging/örorka. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um 5% varanlega læknisfræðilega örorku vegna slyss.


  • 24. júní 2020 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 90/2020 - Úrskurður

    Greiðsluþátttaka. Ferðakostnaður. Felld úr gildi ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja umsókn um þátttöku í ferðakostnaði innanlands. Að mati úrskurðarnefndar voru skilyrði fyrir greiðsluþátttöku uppfyllt í tilviki kæranda þar sem um væri að ræða alvarlegan sjúkdóm í skilningi 2. mgr. 2. gr. reglugerðar nr. 871/2004.


  • 24. júní 2020 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 40/2020 - Úrskurður

    Slysatrygging/örorka. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar um 3% varanlega örorku kæranda.


  • 16. júní 2020 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 108/2020 - Úrskurður

    Felld úr gildi ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um synjun bóta úr sjúklingatryggingu. Úrskurðarnefndin taldi að rannsaka þyrfti frekar hvort skortur á upplýsingagjöf til kæranda hafi valdið tjóni.


  • 16. júní 2020 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 88/2020 - Úrskurður

    Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um synjun bóta úr sjúklingatryggingu. Ekki talið að að bótaskylda væri fyrir hendi á grundvelli 1. tölul. 2. gr. laga um sjúklingatrygginu.


  • 16. júní 2020 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 83/2020 - Úrskurður

    Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um bætur úr sjúklingatryggingu. Úrskurðarnefnd velferðarmála taldi tímabil þjáningabóta væri réttilega metið en ekki kom til greiðslu þar sem tjónið uppfyllti ekki skilyrði 1. málsl. 2. mgr, 5. gr. laga um sjúklingatryggingu um að tjónið nemi ákveðinni lágmarksfjárhæð.


  • 16. júní 2020 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 82/2020 - Úrskurður

    Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um synjun bóta úr sjúklingatryggingu. Úrskurðarnefnd velferðarmála taldi að rannsókn og meðferð hafi verið hagað eins vel og unnt hafi verið og í samræmi við þekkingu og reynslu á viðkomandi sviði. Þá taldi úrskurðarnefndin að tjón kæranda væri vel þekktur fylgikvilli þess áverka sem hann var fyrir.


  • 16. júní 2020 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 72/2020 - Úrskurður

    Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um synjun bóta úr sjúklingatryggingu. Úrskurðarnefnd velferðarmála taldi að rannsókn og meðferð kæranda hafi verið hagað eins vel og unnt hefði verið og í samræmi við þekkingu og reynslu á viðkomandi sviði.


  • 16. júní 2020 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 60/2020 - Úrskurður

    Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um bætur úr sjúklingatryggingu. Talið að varanleg einkenni kæranda væru afleiðingar þess áverka sem hann var fyrir en ekki vangreiningar. Þá var ekki talið að sjúklingatryggingaratvikið hafi skert aflahæfi kæranda.


  • 16. júní 2020 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 57/2020 - Úrskurður

    Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um synjun bóta úr sjúklingatryggingu. Taldi úrskurðarnefndin að sú meðferð sem kærandi hlaut hafi verið hagað eins vel og unnt hafi verið og í samræmi við þekkingu og reynslu á viðkomandi sviði.


  • 16. júní 2020 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 54/2020 - Úrskurður

    Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um synjun bóta úr sjúklingatryggingu. Ekki talið að að bótaskylda væri fyrir hendi á grundvelli 1-4. tölul. 2. gr. laga um sjúklingatrygginu vegna meðferðar kæranda.


  • 16. júní 2020 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 9/2020 - Úrskurður

    Felld úr gildi ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um synjun bóta úr sjúklingatryggingu. Úrskurðarnefndin taldi að meðferð hafi ekki verið hagað eins vel og unnt hefði verið. Bótaskylda væri því fyrir hendi á grundvelli 2. gr. laga um sjúklingatryggingu.


  • 10. júní 2020 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    336/2020

    Örorkubætur Kærð ákvörðun er framsend félagsmálaráðuneytinu með vísan til 2. mgr. 7. gr stjórnsýslulaga þar sem ágreiningsefni um greiðslu dráttarvaxta samkvæmt 5. gr. laga um nr. 38/2001 um vexti og verðbætur fellur utan við úrskurðarvald úrskurðarnefndar velferðarmála.


  • 10. júní 2020 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 554/2019 - Úrskurður

    Ferðakostnaður innanlands. Felld úr gildi ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um greiðsluþátttöku í ferðakostnaði innanlands og málinu vísað aftur til stofnunarinnar til nýrrar meðferðar.


  • 10. júní 2020 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 553/2019 - Úrskurður

    Ferðakostnaður innanlands. Felld úr gildi ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um greiðsluþátttöku í ferðakostnaði innanlands og málinu vísað aftur til stofnunarinnar til nýrrar meðferðar.


  • 10. júní 2020 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 18/2020 - Úrskurður

    Ferðakostnaður innanlands. Felld úr gildi ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um greiðsluþátttöku í ferðakostnaði innanlands og málinu vísað aftur til stofnunarinnar til nýrrar meðferðar.


  • 10. júní 2020 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 38/2020 - Úrskurður

    Slysatrygging. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja umsókn kæranda um bætur úr slysatryggingum almannatrygginga. Úrskurðarnefndin taldi að sú athöfn kæranda að taka þátt í knattspyrnuleik í afþreyingarskyni með samstarfsmönnum hefði ekki staðið í slíku sambandi við vinnu kæranda að tryggingavernd laga um slysatryggingar almannatrygginga næði til þess.


  • 10. júní 2020 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 12/2020 - Úrskurður

    Barnalífeyrir. Endurupptaka. Vísað frá þeim hluta kæru sem varðaði ákvörðun Tryggingastofnunar um samþykkt greiðslna barnalífeyris tvö ár aftur í tímann. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar um að synja beiðni kæranda um endurupptöku á ákvörðun stofnunarinnar.


  • 10. júní 2020 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 538/2019 - Úrskurður

    Heimilsuppbót Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að stöðva greiðslur heimilisuppbótar til kæranda og endurkrefja um ofgreiddar bætur með 15% álagi. Kærandi uppfyllti ekki skilyrði 8. gr. laga nr. 99/2007 um félagslega aðstoð um að búa ein og vera ein um heimilisrekstur án þess að njóta fjárhagslegs hagræðis af sambýli eða samlögum við aðra og upplýsti ekki Tryggingastofnun ríkisins um breytingu á heimilisaðstæðum, sbr. 2. málsl. 1. mgr. 39. gr. laga nr. 1007/2007 um almannatryggingar.


  • 10. júní 2020 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 529/2019 - Úrskurður

    Heimilsuppbót Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að stöðva greiðslur heimilisuppbótar til kæranda og endurkrefja um ofgreiddar bætur með 15% álagi. Kærandi uppfyllti ekki skilyrði 8. gr. laga nr. 99/2007 um félagslega aðstoð um að búa einn og vera einn um heimilisrekstur án þess að njóta fjárhagslegs hagræðis af sambýli eða samlögum við aðra og upplýsti ekki Tryggingastofnun ríkisins um breytingu á heimilisaðstæðum, sbr. 2. málsl. 1. mgr. 39. gr. laga nr. 1007/2007 um almannatryggingar.


  • 10. júní 2020 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 524/2019

    Uppbót/styrkur til bifreiðakaupa. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um uppbót/styrk til bifreiðakaupa. Skilyrði um að ökumaður sé heimilismaður kæranda, sbr. 1. tölul. 2. mgr. 4. gr. reglugerðar nr. 170/2009 ekki uppfyllt, og tilgangur með bifreiðareign kæranda var einungis að sinna félagslegum þáttum. Ekki heimilt að víkja frá skilyrðum laga um félagslega aðstoð og reglugerðar nr. 170/2009 með vísan til 1. gr. laga nr. 38/2018 um þjónustu við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir.


  • 04. júní 2020 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 67/2020 - Úrskurður

    Örorkumat Felld úr gildi ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri og tengdar greiðslur og vísað aftur til stofnunarinnar til nýrrar meðferðar. Að mati úrskurðarnefndar var misræmi í gögnum málsins varðandi mat á andlegri færni kæranda.)


  • 04. júní 2020 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 111/2020 - Úrskurður

    Tannlækningar. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um greiðsluþátttöku í tannlækningum.


  • 04. júní 2020 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 110/2020 - Úrskurður

    Örorkumat Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkumat. Úrskurðarnefndin telur rétt að kærandi gangist undir sérhæft mat á möguleikum til endurhæfingar áður en til örorkumats kemur.


  • 04. júní 2020 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 101/2020 - Úrskurður

    Örorkumat Felld úr gildi ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um breytingu á gildandi örorkumati og málinu vísað aftur til stofnunarinnar til nýrrar meðferðar. Að mati úrskurðarnefndar var misræmi í gögnum málsins varðandi mat á andlegri færni kæranda


  • 04. júní 2020 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 64/2020 - Úrskurður

    Slysatrygging/örorka. Felld úr gildi ákvörðun Tryggingastofnunar um 15% varanlega örorku kæranda. Úrskurðarnefndin taldi að varanleg örorka kæranda væri hæfilega metin 20%.


  • 04. júní 2020 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 46/2020 - Úrskurður

    Slysatrygging/örorka. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar um 8% varanlega örorku kæranda.


  • 27. maí 2020 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 96/2020 - Úrskurður

    Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkumat. Ekki talið að endurhæfing hafi verið fullreynd.


  • 27. maí 2020 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 55/2020 - Úrskurður

    Örorkumat Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri og tengdar greiðslur. Skilyrði 75% örorku samkvæmt örorkustaðli ekki uppfyllt.


  • 27. maí 2020 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 25/2020 - Úrskurður

    Slysatrygging/örorka. Felld úr gildi ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um 8% varanlega læknisfræðilega örorku vegna slyss og ákvörðuð varanleg læknisfræðileg örorka 10%.


  • 27. maí 2020 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 21/2020 - Úrskurður

    Örorkumat Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri og tengdar greiðslur. Skilyrði 75% örorku samkvæmt örorkustaðli ekki uppfyllt.


  • 27. maí 2020 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 81/2020 - Úrskurður

    Örorkumat Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkumat. Ekki talið að endurhæfing hafi verið fullreynd.


  • 27. maí 2020 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 75/2020 - Úrskurður

    Örorkumat Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri og tengdar greiðslur. Skilyrði 75% örorku samkvæmt örorkustaðli ekki uppfyllt


  • 27. maí 2020 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 5/2020 - Úrskurður

    Örorkumat Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri og tengdar greiðslur. Skilyrði 75% örorku samkvæmt örorkustaðli ekki uppfyllt. Felld úr gildi ákvörðun stofnunarinnar að synja kæranda um örorkustyrk. Fallist á að skilyrði örorkustyrks væru uppfyllt og málinu heimvísað til ákvörðunar á tímalengd örorkustyrks.


  • 19. maí 2020 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 535/2019 - Úrskurður

    Barnalífeyrir Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja umsókn kæranda um barnalífeyri vegna stjúpbarna hans. Skilyrði 2. mgr. 20. gr. laga um almannatryggingar ekki uppfyllt þar sem stjúpbörn kæranda eiga framfærsluskylda feður á lífi.


  • 19. maí 2020 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 548/2019 - Úrskurður

    Slysatrygging. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um bætur úr slysatryggingum almannatrygginga


  • 19. maí 2020 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 522/2019 - Úrskurður

    Greiðsluþátttaka í heilbrigðisþjónustu – augasteinsaðgerð. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um greiðsluþátttöku vegna augasteinsaðgerðar.


  • 19. maí 2020 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 59/2020 - Úrskurður

    Meðlag Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að hafa milligöngu um meðlagsgreiðslur til barnsmóður kæranda. Lögformleg meðlagsákvörðun lá fyrir.


  • 13. maí 2020 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 495/2019 - Úrskurður

    Örorkumat Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkumat. Ekki talið að endurhæfing hafi verið fullreynd.


  • 13. maí 2020 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 3/2020-Úrskurður

    Umönnunarmat Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að ákvarða umönnun sonar kærenda samkvæmt 4. flokki, 25% greiðslur. Felld úr gildi ákvörðun stofnunarinnar um upphafstíma umönnunarmatsins og þeim hluta málsins vísað aftur til stofnunarinnar til nýrrar meðferðar


  • 13. maí 2020 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 542/2019 - Úrskurður

    Umönnunarmat Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að ákvarða umönnun dóttur kæranda samkvæmt 4. flokki, 25% greiðslur. Felld úr gildi ákvörðun stofnunarinnar um upphafstíma umönnunarmatsins og þeim hluta málsins vísað aftur til stofnunarinnar til stofnunarinnar til nýrrar meðferðar.


  • 13. maí 2020 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 43/2020 - Úrskurður

    Örorkumat Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkumat. Ekki talið að endurhæfing hafi verið fullreynd.


  • 13. maí 2020 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 8/2020 - Úrskurður

    Tannlækningar. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um greiðsluþátttöku í tannlækningum


  • 13. maí 2020 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 87/2020 - Úrskurður

    Örorkumat Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkumat. Ekki talið að endurhæfing hafi verið fullreynd.


  • 06. maí 2020 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 36/2020 - Úrskurður

    Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um synjun bóta úr sjúklingatryggingu. Úrskurðarnefnd velferðarmála taldi að rannsókn og meðferð hafi verið hagað eins vel og unnt hefði verið og í samræmi við þekkingu og reynslu á viðkomandi sviði.


  • 06. maí 2020 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 11/2020 - Úrskurður

    Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um synjun bóta úr sjúklingatryggingu. Taldi úrskurðarnefndin að sú meðferð sem kærandi hlaut hafi verið hagað eins vel og unnt hafi verið og í samræmi við þekkingu og reynslu á viðkomandi sviði.


  • 06. maí 2020 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 521/2019 - Úrskurður

    Tannlækningar. Felld úr gildi ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja beiðni um framlengingu samþykktar á greiðsluþátttöku í kostnaði vegna tannréttinga. Málinu vísað aftur til stofnunarinnar til nýrrar meðferðar.


  • 06. maí 2020 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 24/2020 - Úrskurður

    Örorkumat Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkumat. Ekki talið að endurhæfing hafi verið fullreynd.


  • 06. maí 2020 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 561/2019 - Úrskurður

    Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um synjun bóta úr sjúklingatryggingu. Ekki talið að bótaskylda væri fyrir hendi á grundvelli 2. gr. laga um sjúklingatryggingu vegna tafa á meðferð.


  • 06. maí 2020 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 527/2019

    Endurupptaka. Synjað beiðni kæranda um endurupptöku máls nr. 527/2019 hjá úrskurðarnefnd velferðarmála.


  • 29. apríl 2020 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 530/2019 - Úrskurður

    Umönnunarmat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að ákvarða umönnun sonar kæranda samkvæmt 2. flokk, 43% greiðslur.


  • 29. apríl 2020 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 556/2019 - Úrskurður

    Örorkumat Felld úr gildi ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um breytingu á gildandi örorkumati og málinu vísað aftur til stofnunarinnar til nýrrar meðferðar. Úrskurðarnefndin taldi rétt að stofnunin mæti örorku kæranda samkvæmt örorkustaðli að undangenginni læknisskoðun vegna upplýsinga um versnandi heilsufar.


  • 29. apríl 2020 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 496/2019 - Úrskurður

    Tannlækningar. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um greiðsluþátttöku í tannlækningum.


  • 29. apríl 2020 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 494/2019 - Úrskurður

    Sjúkraþjálfun. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um greiðsluþátttöku í sjúkraþjálfun.


  • 29. apríl 2020 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 543/2019 - Úrskurður

    Örorkumat Felld úr gildi ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um breytingu á gildandi örorkumati og málinu vísað aftur til stofnunarinnar til nýrrar meðferðar. Að mati úrskurðarnefndar var misræmi í gögnum málsins varðandi mat á andlegri færni kæranda.


  • 29. apríl 2020 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 23/2020 - Úrskurður

    Endurupptökubeiðni Endurupptökubeiðni synjað. Úrskurðarnefnd velferðarmála taldi að ekki yrði ráðið af gögnum málsins að niðurstaða nefndarinnar hafi byggst á ófullnægjandi eða röngum upplýsingum um málsatvik, sbr. 1. mgr. 24. gr. laga nr. 37/1993 né að kærandi eigi rétt á endurupptöku málsins á grundvelli ólögfestra reglna stjórnsýsluréttar.


  • 29. apríl 2020 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 14/2020 - Úrskurður

    Örorkumat Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkumat. Ekki talið að endurhæfing hafi verið fullreynd.


  • 22. apríl 2020 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 354/2019 - Úrskurður

    Ofgreiddar bætur Staðfest ákvörðun um endurreikning og uppgjör Tryggingastofnunar ríkisins á tekjutengdum bótum ársins 2018.


  • 22. apríl 2020 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 341/2019 - Úrskurður

    Ellilífeyrir Staðfest afgreiðsla Tryggingastofnunar ríkisins á umsókn kæranda um ellilífeyri. Fallist á útreikning Tryggingastofnunar á búsetuhlutfalli kæranda. Fallist á það mat Tryggingastofnunar að „witwer-pension“ skuli skerða ellilífeyrisgreiðslur frá stofnuninni með sama hætti og greiðslur úr skyldubundnum atvinnutengdum lífeyrissjóðum.


  • 22. apríl 2020 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 425/2019 - Úrskurður

    Læknismeðferð erlendis. Tannlækningar. Staðfest synjun Sjúkratrygginga Íslands um endurgreiðslu á erlendum sjúkrakostnaði. Heilbrigðisþjónusta fór fram í búsetulandi kæranda.


  • 22. apríl 2020 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 397/2018 - Endurupptekið

    Örorkubætur Staðfestar voru ákvarðanir Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri og endurupptöku á örorkumati hans. Staðfest var einnig ákvörðun stofnunarinnar um stöðvun örorkulífeyrisgreiðslna og endurkröfu ofgreiddra bóta með 15% álagi. Kærandi var búsettur erlendis og tilkynnti Tryggingastofnun ekki um flutninginn. Þeim hluta kæru, sem varðar beiðni kæranda um gögn, var vísað frá úrskurðarnefndinni. Fjallað var um að úrskurðarnefnd velferðarmála fjallar einungis um tilteknar stjórnvaldsákvarðanir samkvæmt lögum um almannatryggingar. Þá voru nefndarmenn úrskurðarnefndarinnar ekki taldir vanhæfir til að úrskurða í málinu.


  • 22. apríl 2020 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 477/2019 - Úrskurður

    Rekstur bifreiða Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um upphafstíma greiðslu uppbótar vegna reksturs bifreiðar


  • 22. apríl 2020 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 491/2019 - Úrskurður

    Meðlag Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um upphafstíma milligöngu um meðlagsgreiðslur til kæranda. Þeim hluta kæru er varðar ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að stöðva milligöngu meðlagsgreiðslna til kæranda er vísað frá nefndinni þar sem að meira en tvö ár liðu frá þeirri ákvörðun þar til kæra barst úrskurðarnefndinni, sbr. 2. mgr. 28. gr. stjórnsýslulaga.


  • 22. apríl 2020 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 456/2019 - Úrskurður

    Ofgreiddar bætur Staðfest ákvörðun um endurreikning og uppgjör Tryggingastofnunar ríkisins á tekjutengdum bótum ársins 2018 og útreikning á hækkun greiðslna vegna frestunar lífeyristöku.


  • 22. apríl 2020 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 440/2019 - Úrskurður

    Uppbót/styrkur til bifreiðakaupa Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um uppbót/styrk til bifreiðakaupa. Skilyrði um að ökumaður sé heimilismaður kæranda, sbr. 1. tölul. 2. mgr. 2. gr., 1. tölul. 2. mgr. 3. gr., og 1. tölul. 2. mgr. 4. gr. reglugerðar nr. 170/2009 ekki uppfyllt.


  • 01. apríl 2020 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 433/2019

    Slysatrygging/örorka Felld úr gildi ávörðun Sjúkratrygginga Íslands um 15% varanlega læknisfræðilega örorku vegna slyss sem kærandi varð fyrir og varanleg læknisfræðileg örorka ákveðin 22%. Kröfu um greiðslu lögmannsþóknunar var hafnað.


  • 01. apríl 2020 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 510/2019 - Úrskurður

    Slysatrygging/örorka og kostnaður Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um 7% varanlega læknisfræðilega örorku vegna slyss. Staðfest afgreiðsla Sjúkratrygginga Íslands á umsókn um endurgreiðslu kostnaðar vegna heyrnartækis í kjölfar slyssins.


  • 01. apríl 2020 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 486/2019 - Úrskurður

    Slysatrygging/örorka Felld úr gildi ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um 5% varanlega læknisfræðilega örorku vegna slyss og ákvörðuð 9% varanleg læknisfræðileg örorka.


  • 01. apríl 2020 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 526/2019 - Úrskurður

    Uppbót/styrkur til bifreiðakaupa Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um mismun á uppbót og styrk til bifreiðakaupa. Skilyrði um verulega hreyfihömlun samkvæmt 3. tölul. 2. mgr. 4. gr. reglugerðar nr. 170/2009 ekki uppfyllt.


  • 01. apríl 2020 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 520/2019 - Úrskurður

    Umönnunarmat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að ákvarða umönnun sonar kæranda samkvæmt 3. flokki, 35% greiðslur, er staðfest.


  • 01. apríl 2020 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 505/2019 - Úrskurður

    Örorkumat Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri og tengdar greiðslur og örorkustyrk. Skilyrði 75% örorku samkvæmt örorkustaðli ekki uppfyllt og gögn málsins benda ekki til þess að kærandi búi við örorku sem sé 50% eða meiri.


  • 01. apríl 2020 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 403/2019

    Læknismeðferð erlendis Staðfest afgreiðsla Sjúkratrygginga Íslands á umsókn kæranda um endurgreiðslu á erlendum tannlæknakostnaði. Vísað frá þeim hluta kæru sem varðar ákvörðun, dags. 14. mars 2019, þar sem kærufrestur var liðinn.


  • 01. apríl 2020 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 500/2019 - Úrskurður

    Endurhæfingarlífeyrir Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um greiðslu endurhæfingarlífeyris. Endurhæfingaráætlun var ekki talin uppfylla skilyrði 7. gr. laga um félagslega aðstoð þar sem að hún var hvorki talin nægjanlega umfangsmikil né markviss.


  • 01. apríl 2020 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 527/2019

    Slysatrygging Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja umsókn kæranda um bætur úr slysatryggingum almannatrygginga. Skilyrði 1. mgr. 5. gr. laga um slysatryggingar almannatrygginga um skyndilegan utanaðkomandi atburð ekki uppfyllt.


  • 27. mars 2020 / Úrskurðir heilbrigðisráðuneytis

    Úrskurður nr. 17/2020

    Menntaskólinn í tónlist sótti um undanþágu í þremur liðum frá takmörkun á skólastarfi fyrir útskriftarnema. Ráðuneytið hafnaði beiðninni.


  • 25. mars 2020 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 413/2019 - Úrskurður

    Örorkumat Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri og tengdar greiðslur. Skilyrði 75% örorku samkvæmt örorkustaðli ekki uppfyllt. Ekki fallist á að um brot á 65. og 76. gr. stjórnarskrá lýðveldisins Íslands nr. 33/1944, 9. gr. samnings Sameinuðu þjóðanna um efnahagsleg, félagsleg og menningarleg réttindi, 28. gr. samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks og 12. gr. félagsmálasáttmála Evrópu, væri að ræða.


  • 25. mars 2020 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 509/2019 - Úrskurður

    Slysatrygging/örorka Felld úr gildi ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um 10% varanlega læknisfræðilega örorku vegna slyss og ákvörðuð 15% varanleg læknisfræðileg örorka.


  • 25. mars 2020 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 484/2019 - Úrskurður

    Slysatrygging/örorka Felld úr gildi ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um 8% varanlega læknisfræðilega örorku vegna slyss og ákvörðuð 13% varanleg læknisfræðileg örorka.


  • 25. mars 2020 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 481/2019 - Úrskurður

    Slysatrygging/örorka Felld úr gildi ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um 15% varanlega læknisfræðilega örorku vegna slyss og ákvörðuð 18% varanleg læknisfræðileg örorka.


  • 25. mars 2020 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 474/2019 - Úrskurður

    Slysatrygging/örorka Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um 5% varanlega læknisfræðilega örorku vegna slyss.


  • 25. mars 2020 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 489/2019 - Úrskurður

    Örorkumat Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkumat. Ekki talið að endurhæfing hafi verið fullreynd.


  • 25. mars 2020 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 560/2019 - Úrskurður

    Felld úr gildi ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um bætur úr sjúklingatryggingu. Úrskurðarnefnd velferðarmála taldi að sjúklingatryggingaratvikið hafi leitt til skerðingar á varanlegri getu kæranda til að afla vinnutekna.


  • 25. mars 2020 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 559/2019 - Úrskurður

    Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um synjun bóta úr sjúklingatryggingu. Ekki talið að að bótaskylda væri fyrir hendi á grundvelli 1. tölul. 2. gr. laga um sjúklingatrygginu vegan dráttar á greiningu eða þeirrar meðferðar sem kærandi fékk.


  • 24. mars 2020 / Úrskurðir heilbrigðisráðuneytis

    Úrskurður nr. 16/2020

    Heilbrigðisvísindasvið Háskóla Íslands sótti um undanþágu frá skólastarfi vegna verkefna og rannsókna nemenda í ýmsum deildum Heilbrigðisvísindasviðs. Ráðuneytið samþykkti hluta beiðninnar en hafnaði henni að öðru leyti.


  • 23. mars 2020 / Úrskurðir heilbrigðisráðuneytis

    Úrskurður nr. 15/2020

    Klassíski listdansskólinn ehf. sótti um undanþágu frá takmörkun á skólastarfi vegna starfsemi sinnar fyrir nemendur á leik- og grunnskólastigi og fyrir nemendur á listdansbraut til stúdentsprófs. Ráðuneytið hafnaði beiðninni.


  • 23. mars 2020 / Úrskurðir heilbrigðisráðuneytis

    Úrskurður nr. 14/2020

    Skólaskrifstofa Sveitarfélagsins Hornarfjarðar sótti um undanþágu frá takmörkun á skólastarfi vegna fjölda nemenda á tveimur deildum. Ráðuneytið hafnaði beiðninni.


  • 18. mars 2020 / Úrskurðir heilbrigðisráðuneytis

    Úrskurður nr. 9/2020

    Hrafnagilsskóli óskaði eftir undanþágu frá takmörkun á skólastarfi í þremur liðum. Ráðuneytið samþykkti eina beiðni varðandi stærð bekkjar, hafnaði lið 2 og vísaði frá 3. lið.


  • 18. mars 2020 / Úrskurðir heilbrigðisráðuneytis

    Úrskurður nr. 12/2020

    Myndlistaskólinn í Reykjavík sótti um undanþágu frá takmörkun á skólastarfi vegna verklegs náms. Ráðuneytið hafnað beiðninni.


  • 18. mars 2020 / Úrskurðir heilbrigðisráðuneytis

    Úrskurður nr. 11/2020

    Námsflokkar Reykjavíkur sóttu um undanþágu frá takmörkun á skólastarfi vegna viðkvæmra nemendahópa. Ráðuneytið hafnaði beiðninni.


  • 18. mars 2020 / Úrskurðir heilbrigðisráðuneytis

    Úrskurður nr. 13/2020

    Verkmenntaskólinn á Akureyri sótti um undanþágu frá takmörkunum vegna verklegra áfanga. Ráðuneytið hafnaði beiðninni.


  • 18. mars 2020 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 469/2019 - Úrskurður

    Umönnunarbætur. Felld úr gildi ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um umönnunarbætur vegna umönnunar móður hennar. Málinu vísað aftur til stofnunarinnar til rannsóknar á því hvort kærandi uppfyllti skilyrði fyrir greiðslum umönnunarbóta á tilteknu tímabili.


  • 18. mars 2020 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 2/2020 - Úrskurður

    Framlag vegna náms. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um upphafstíma milligöngu um greiðslur framlags vegna náms. Ekki heimilt að hafa milligöngu um greiðslur framlags vegna náms lengra aftur í tímann en tólf mánuði frá því að nauðsynleg gögn berast Tryggingastofnun, sbr. 4. mgr. 63. gr. laga nr. 100/2007 um almannatryggingar og 7. og 10. reglugerðar nr. 945/2009.


  • 16. mars 2020 / Úrskurðir heilbrigðisráðuneytis

    Úrskurður nr. 6/2020

    Menntaskólinn í Kópavogi sótti um undanþágu frá takmörkun á skólastarfi fyrir viðkvæma hópa, annars vegar fyrir nemendur með einhverfu á starfsbraut og hins vegar fyrir kennslu í Krýsuvík. Ráðuneytið samþykkti beiðnirnar með skilyrðum.


  • 16. mars 2020 / Úrskurðir heilbrigðisráðuneytis

    Úrskurður nr. 7/2020

    Svalbarðsstrandarhreppur óskaði eftir undanþágu frá takmörkun á skólastarfi vegna leik- og grunnskóla sveitarfélagsins. Ráðuneytið samþykkti beiðnina með skilyrðum.


  • 16. mars 2020 / Úrskurðir heilbrigðisráðuneytis

    Úrskurður nr. 8/2020

    Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra óskaði eftir undanþágu frá takmörkunum á skólastarfi vegna verklegrar kennslu. Ráðuneytið hafnaði beiðni skólans.


  • 11. mars 2020 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 23/2020 - Úrskurður

    Örorkumat Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkumat. Ekki talið að endurhæfing hafi verið fullreynd.


  • 11. mars 2020 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 17/2020 - Úrskurður

    Örorkumat. Felld úr gildi ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri og tengdar greiðslur og málinu vísað aftur til stofnunarinnar til mats á örorku. Að mati úrskurðarnefndar er endurhæfing fullreynd.


  • 11. mars 2020 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 464/2019 - Úrskurður

    Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri og tengdar greiðslur. Skilyrði 75% örorku samkvæmt örorkustaðli ekki uppfyllt


  • 11. mars 2020 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 461/2019 - Úrskurður

    Örorkumat. Felld úr gildi ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri og tengdar greiðslur og málinu vísað aftur til stofnunarinnar til mats á örorku. Að mati úrskurðarnefndar er endurhæfing fullreynd að svo stöddu.


  • 11. mars 2020 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 501/2020

    Ferðakostnaður. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja umsókn um þátttöku í ferðakostnaði innanlands. Að mati úrskurðarnefndar voru skilyrði fyrir greiðsluþátttöku ekki uppfyllt í tilviki kæranda þar sem ekki væri um að ræða alvarlegan augnsjúkdóm í skilningi 2. mgr. 2. gr. reglugerðar nr. 871/2004.


  • 04. mars 2020 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 334/2019 - Úrskurður

    Beiðni um endurupptöku Beiðni um endurupptöku synjað. Að mati úrskurðarnendar velferðarmála var hvorki ráðið af gögnum málsins að niðurstaða nefndarinnar hafi byggst á ófullnægjandi eða röngum upplýsingum um málsatvik, sbr. 1. mgr. 24. gr. laga nr. 37/1993 né að kærandi eigi rétt á endurupptöku málsins á grundvelli ólögfestra reglna stjórnsýsluréttar.


  • 04. mars 2020 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 516/2019 - Úrskurður

    Örorkumat Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkumat. Ekki talið að endurhæfing hafi verið fullreynd.


  • 04. mars 2020 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 6/2020 - Úrskurður

    Örorkumat Felld úr gildi ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri og tengdar greiðslur og málinu vísað aftur til stofnunarinnar til mats á örorku. Að mati úrskurðarnefndar er endurhæfing fullreynd að svo stöddu.


  • 04. mars 2020 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 442/2019 - Úrskurður

    Endurhæfingarlífeyrir. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um framlengingu greiðslu endurhæfingarlífeyris. Endurhæfingaráætlun var ekki talin uppfylla skilyrði 7. gr. laga um félagslega aðstoð þar sem að hún var ekki talin nægjanlega markviss.


  • 04. mars 2020 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 555/2019 - Úrskurður

    Örorkumat. Felld úr gildi ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri og tengdar greiðslur og vísað aftur til stofnunarinnar til nýrrar meðferðar. Að mati úrskurðarnefndar var misræmi í gögnum málsins varðandi mat á andlegri og líkamlegri færni kæranda.


  • 28. febrúar 2020 / Úrskurðir heilbrigðisráðuneytis

    Úrskurður nr. 4/2020

    Kærð var ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að krefja kæranda um endurgreiðslu vegna ofnotkunar á gjaldliðnum þung meðferð í starfi sem sjúkraþjálfari. Ráðuneytið staðfesti ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að endurkrefja kæranda um 1.356.115 kr. vegna ofnotkunar á gjaldliðnum þung meðferð. Viðvörun sú sem Sjúkratryggingar Íslands veittu kæranda var einnig staðfest sem og ákvörðun stofnunarinnar að senda tilkynningu til Embættis landlæknis vegna ófullnægjandi skráningar í sjúkraskrá.


  • 28. febrúar 2020 / Úrskurðir heilbrigðisráðuneytis

    Úrskurður nr. 3/2020

    Kærð var ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að krefja kæranda um endurgreiðslu vegna ofnotkunar á gjaldliðnum þung meðferð í starfi sem sjúkraþjálfari. Ráðuneytið staðfesti ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að endurkrefja kæranda um 2.509.945 kr. vegna ofnotkunar á gjaldliðnum þung meðferð sem og ákvörðun stofnunarinnar um að senda tilkynningu til Embættis landlæknis vegna ófullnægjandi skráningar í sjúkraskrá.


  • 19. febrúar 2020 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 434/2019 - Úrskurður

    Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um synjun bóta úr sjúklingatryggingu. Ekki talið að að bótaskylda væri fyrir hendi á grundvelli 1. tölul. 2. gr. laga um sjúklingatrygginu vegna tafa á meðferð.


  • 19. febrúar 2020 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 426/2019 - Úrskurður

    Úrskurðarnefnd velferðarmála Mál nr. 426/2019 Miðvikudaginn 19. febrúar 2020 A gegn Tryggingastofnun ríkisins Ú R S K U R Ð U R Mál þetta úrskurða Rakel Þorsteinsdóttir lögfræðingur, Eva Dís Pálmadótt)...


  • 19. febrúar 2020 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 278/2019 - Úrskurður

    Felld úr gildi ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um 5% greiðsluþátttöku vegna tæknifrjóvgunarmeðferðar kærenda og málinu vísað aftur til Sjúkratrygginga Íslands til nýrrar meðferðar. Úrskurðarnefnd velferðarmála taldi ákvæði reglugerðar nr. 1239/2018 fela í sér mismunun og beindi þeim tilmælum til stjórnvaldsins að rannsaka nánar hvort tæknifrjóvgunarmeðferð sem kærendur gengust undir hefði verið nauðsynleg einungis sökum krabbameinsmeðferðar kæranda.


  • 19. febrúar 2020 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 478/2019 - Úrskurður

    Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkumat. Úrskurðarnefnd velferðarmála taldi rétt að kærandi gengist undir sérhæft mat á möguleikum til endurhæfingar áður en til örorkumats kæmi.


  • 19. febrúar 2020 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 471/2019 - Úrskurður

    Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkumat. Ekki talið að endurhæfing hefði verið fullreynd.


  • 19. febrúar 2020 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 451/2019 - Úrskurður

    Slysatrygging. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja umsókn kæranda um bætur úr slysatryggingum almannatrygginga. Úrskurðarnefnd velferðarmála taldi umrætt atvikið virtst hafa orðið vegna þess að kærandi sneri á sér fótinn og/eða missteig sig, en ekki vegna skyndilegs utanaðkomandi atburðar.


  • 19. febrúar 2020 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 449/2019 - Úrskurður

    Örorkumat. Felld úr gildi ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri og tengdar greiðslur og málinu vísað aftur til stofnunarinnar til nýrrar meðferðar. Úrskurðarnefndin taldi ljóst að misræmi væri á milli skoðunarskýrslu og annarra gagna sem fyrir lágu varðandi mat á andlegri færni kæranda.


  • 19. febrúar 2020 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 532/2019 - Úrskurður

    Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um synjun bóta úr sjúklingatryggingu. Ekki talið að sjúklingatryggingaratvik hafi leitt ekki leitt til tjóns í skilningi laga um sjúklingatryggingu.


  • 19. febrúar 2020 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 490/2019 - Úrskurður

    Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um bætur úr sjúklingatryggingu. Úrskurðarnefnd velferðarmála taldi að við endurupptöku ákvörðunar Sjúkratrygginga Íslands hafi ekki legið fyrir ný gögn er gæfu tilefni til að breyta fyrri ákvörðun um synjun bótaskyldu.


  • 14. febrúar 2020 / Úrskurðir heilbrigðisráðuneytis

    Úrskurður nr. 2/2020

    Kærð var ákvörðun Embættis landlæknis sem synjaði kæranda um starfsleyfi sem osteópati. Ráðuneytið staðfesti ákvörðun embættisins.


  • 12. febrúar 2020 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Nr. 432/2019 - Úrskurður

    Afhending gagna og upplýsinga. Felld úr gildi ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um aðgang að upplýsingum um starfsfólk stofnunarinnar og þeim hluta málsins vísað aftur til stofnunarinnar til nýrrar meðferðar. Þeim hluta kæru sem varðar afgreiðslu Tryggingastofnunar ríkisins á beiðni um afrit af fundargerð og frekari gögnum um aðkomu lækna er vísað frá þar sem umbeðin gögn eru ekki til og því telst ekki vera um synjun stjórnvalds að ræða í skilningi 19. gr. stjórnsýslulaga.


  • 12. febrúar 2020 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 436/2019 - Úrskurður

    Heimilisuppbót. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja umsókn kæranda um heimilisuppbót. Talið að kærandi deildi aðstöðu með öðrum og nyti fjárhagslegs hagræðis af því.


  • 12. febrúar 2020 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 435/2019 - Úrskurður

    Heimilisuppbót. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja umsókn kæranda um heimilisuppbót. Talið að kærandi deildi aðstöðu með öðrum og nyti fjárhagslegs hagræðis af því.


  • 12. febrúar 2020 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 394/2019 - Úrskurður

    Felld úr gildi ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um bætur úr sjúklingatryggingu. Að mati úrskurðarnefndar velferðarmála verður 7. gr. skaðabótalaga ekki túlkuð með öðrum hætti en samkvæmt orðanna hljóðan og með þeim hætti að 7. gr. skaðabótalaga, leidd af meginreglu 1. mgr. ákvæðisins, kveði á um að miða skuli við tjónsdag við útreikning lágmarksárslauna samkvæmt 3. mgr. 7. gr. skaðabótalaga.


  • 12. febrúar 2020 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 412/2019 - Úrskurður

    Heimilisuppbót. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að stöðva greiðslur heimilisuppbótar til kæranda. Ekki fallist á að kærandi nyti ekki fjárhagslegs hagræðis af sambýli við son sinn.


  • 12. febrúar 2020 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 255/2019 - Úrskurður

    Ofgreiddar bætur. Felld úr gildi ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um endurreikning og uppgjör á tekjutengdum bótum. Úrskurðarnefnd velferðarmála taldi hagnað af atvinnustarfsemi kæranda standa í svo nánu sambandi við reiknað endurgjald af atvinnustarfseminni að ekki væru rök til þess að telja hagnaðinn hafa fallið til á öðru tímabili heldur en hið reiknaða endurgjald


  • 12. febrúar 2020 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 525/2019 - Úrskurður

    Ofgreiddar bætur. Ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja umsókn kæranda um barnalífeyri vegna náms.


  • 12. febrúar 2020 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 454/2019 - Úrskurður

    Heimilisuppbót. Felld úr gildi afgreiðsla Tryggingastofnunar ríkisins á umsókn kæranda um heimilisuppbót og upphafstíma greiðslna heimilisuppbótar til kæranda breytt vegna ársins 2018, þar sem ekkert í gögnum málsins gaf til kynna að kærandi hefði ekki verið einn um heimilisrekstur á umræddu tímabili. Staðfest ákvörðun stofnunarinnar um greiðslur til kæranda vegna ársins 2019.


  • 12. febrúar 2020 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 366/2019 - Úrskurður

    Endurhæfingarlífeyrir. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að greiðsluhlutfall endurhæfingarlífeyris til kæranda skyldi vera 37,95%.


  • 12. febrúar 2020 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 347/2019 - Úrskurður

    Ofgreiddar bætur. Felld úr gildi ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um endurreikning og uppgjör á tekjutengdum bótum. Úrskurðarnefndin taldi Tryggingastofnun ekki hafa rannsakað málið nægjanlega áður en hin kærða ákvörðun var tekin, sbr. 10. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993 og 38. gr. laga um almannatryggingar.

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum