Úrskurðir og álit
-
31. október 2022 /1099/2022. Úrskurður frá 19. október 2022
Deilt var um rétt kæranda til aðgangs að samningi milli dótturfélags Ríkisútvarpsins og Storytel um heimild til að dreifa hljóðbókum Ríkisútvarpsins á streymisveitu Storytel. Synjun Ríkisútvarpsins byggðist á því að samningurinn varðaði mikilvæga viðskiptahagsmuni Storytel auk þess sem almannahagsmunir krefðust þess að hann færi leynt þar sem Ríkisútvarpið væri að þessu leyti í samkeppni við aðra. Úrskurðarnefndin taldi að um rétt kæranda færi samkvæmt 14. gr. upplýsingalaga, sem varðar upplýsingar um aðila sjálfan. Þá taldi nefndin að viðskiptahagsmunir Storytel og samkeppnislegir hagsmunir Ríkisútvarpsins vægju ekki eins þungt og hagsmunir kæranda af því að fá aðgang að samningnum. Var því lagt fyrir Ríkisútvarpið að afhenda kæranda samninginn.
-
31. október 2022 /Ákvörðun Fiskistofu um úthlutun byggðakvóta (2)
Byggðakvóti. Úthlutun aflaheimilda. Skilyrði fyrir úthlutun. Sérreglur sveitarfélags. Kæruheimild.
-
31. október 2022 /Ákvörðun Fiskistofu um úthlutun byggðakvóta (1)
Byggðakvóti. Úthlutun aflaheimilda. Skilyrði fyrir úthlutun. Sérreglur sveitarfélags. Kæruheimild.
-
28. október 2022 /Mál 379/2022-Úrskurður
Staðfestur úrskurður barnaverndarnefndar um umgengni föður við dóttur sína.
-
28. október 2022 /Mál 369/2022-Úrskurður
Staðfestur úrskurður barnaverndarnefndar um umgengni kæranda við dóttur sína.
-
28. október 2022 /Mál 327/2022-Úrskurður
Felldur úr gildi úrskurður barnaverndarnefndar um umgengni kæranda við dótturson hennar.
-
28. október 2022 /Úrskurður vegna stjórnsýslukæru: Enginn atvinnurekstur í félagi. Ákvörðun ársreikningaskrár felld úr gildi.
Ákvörðun ársreikningaskrár hjá ríkisskattstjóra um sektarálagningu vegna síðbúinna skila ársreiknings. Enginn atvinnurekstur í félagi. Ákvörðun ársreikningaskrár felld úr gildi.
-
27. október 2022 /Nr. 430/2022 Úrskurður
Beiðni kæranda um endurupptöku máls fyrir kærunefnd á grundvelli 24. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993 er hafnað.
-
27. október 2022 /Mál nr. 465/2022-Úrskurður
Félagslegt leiguhúsnæði. Staðfest synjun Reykjavíkurborgar á umsókn kæranda um félagslegt leiguhúsnæði. Skilyrði e-liðar 4. gr. reglna sveitarfélagsins um félagslegt leiguhúsnæði ekki uppfyllt.
-
-
-
27. október 2022 /Úrskurður nr. 22/2022
Í málinu hafði kærandi kært ákvörðun embættis landlæknis um að vísa frá umsókn hennar um almennt lækningaleyfi á þeim grundvelli að hún hefði ekki lagt fram starfsleyfi, líkt og embættið taldi að gera mætti kröfu um á grundvelli 1. mgr. 16. gr. reglugerðar nr. 465/2015. Var það mat ráðuneytisins að umsókn kæranda um almennt lækningaleyfi yrði ekki vísað frá embætti landlæknis á þeim grundvelli, enda féllu aðstæður kæranda ekki með skýrum hætti undir orðalag ákvæðisins. Taldi ráðuneytið að ákvæði 1. mgr. 2. gr. laga nr. 26/2010, um viðurkenningu á faglegri menntun og hæfi til starfa hér á landi, útilokaði ekki að breskir ríkisborgarar ættu rétt á að gegna hér á landi starfi með sömu skilmálum og giltu um íslenska ríkisborgara, framvísuðu þeir hæfnisvottorði eða vitnisburði um þá formlegu menntun og hæfi sem krafist væri, enda uppfylltu þeir t.a.m. skilyrði tilskipunar Evrópuþingsins og ráðsins 2005/36/EB, sbr. a-lið ákvæðisins. Bæri embætti landlæknis því að leggja efnislegt mat á sambærileika menntunar hennar við innlendar kröfur líkt og gert væri ráð fyrir í almenna kerfi IV. kafla reglugerðar nr. 510/2020, að teknu tilliti til dóms EFTA-dómstólsins í máli E-3/20. Þar sem embætti landlæknis hafði ekki lagt mat á umsóknina var hin kærða ákvörðun felld úr gildi og lagt fyrir embættið að taka málið til nýrrar meðferðar.
-
27. október 2022 /Nr. 429/2022 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum er staðfest.
-
26. október 2022 /Mál nr. 302/2022 - Úrskurður
Læknismeðferð erlendis. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um endurgreiðslu á kostnaði vegna læknismeðferðar erlendis.
-
26. október 2022 /Mál nr. 446/2022 - Úrskurður
Hjálpartæki. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um styrk til kaupa á þríhjóli.
-
26. október 2022 /Mál nr. 444/2022 - Úrskurður
Sjúklingatrygging. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um varanlega örorku samkvæmt lögum nr. 111/2000 um sjúklingatryggingu, er staðfest.
-
26. október 2022 /Mál nr. 443/2022 - Úrskurður
Sjúklingatrygging. Felld úr gildi ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um bætur samkvæmt lögum nr. 111/2000 um sjúklingatryggingu. Málinu vísað til Sjúkratrygginga Íslands til nýrrar meðferðar.
-
26. október 2022 /Mál nr. 426/2022 - Úrskurður
Hjálpartæki. Staðfest afgreiðsla Sjúkratrygginga Íslands á umsókn um styrk til kaupa á blóðsykurstrimlum.
-
26. október 2022 /Mál nr. 425/2022 - Úrskurður
Hjálpartæki. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um styrk til kaupa á hnéspelkum.
-
26. október 2022 /Mál nr. 302/2021 e - Úrskurður
Tannlækningar. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um greiðsluþátttöku í tannréttingum.
-
26. október 2022 /Mál nr. 346/2022 - Úrskurður
Slysatrygging/örorka. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um 0% varanlega læknisfræðilega örorku vegna slyss.
-
24. október 2022 /Mál nr. 1/2022 - Úrskurður
Ráðning í starf. Mismunun á grundvelli fötlunar. Stjórnvald. Hæfnismat. Ekki fallist á brot.
-
24. október 2022 /Ákvörðun Fiskistofu um að hafna umsókn um úthlutun byggðakvóta.
Byggðakvóti. Skilyrði fyrir úthlutun. Endurnýjun skips. Flutningur aflaheimilda. Lögvarðir hagsmunir
-
20. október 2022 /Nr. 422/2022 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Grikklands er staðfest.
-
-
-
20. október 2022 /Mál nr. 376/2022
Frávísun. Enginn ágreiningur til staðar í málinu þar sem Vinnumálastofnun hafði afturkallað hina kærðu ákvörðun.
-
20. október 2022 /Mál 307/2022-Úrskurður
Frávísun. Enginn ágreiningur til staðar í málinu þar sem Vinnumálastofnun hafði afturkallað hina kærðu ákvörðun.
-
20. október 2022 /Mál nr. 306/2022- Úrskurður
Frávísun. Enginn ágreiningur til staðar í málinu þar sem Vinnumálastofnun hafði afturkallað hina kærðu ákvörðun.
-
20. október 2022 /Mál nr. 277/2022
Frávísun. Enginn ágreiningur til staðar í málinu þar sem Vinnumálastofnun hafði afturkallað hina kærðu ákvörðun.
-
20. október 2022 /Mál nr. 167/2021 - Endurupptekið
Endurupptaka. Felld úr gildi ákvörðun Vinnumálastofnunar um að synja beiðni kæranda um endurupptöku máls. Ákvörðun reist á röngum lagagrundvelli og því til staðar efnislegur annmarki.
-
20. október 2022 /Nr. 428/2022 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum er staðfest.
-
20. október 2022 /Nr. 427/2022 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hana til Síle er staðfest.
-
20. október 2022 /Nr. 426/2022 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli c-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Spánar er staðfest.
-
20. október 2022 /Nr. 424/2022 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Grikklands er staðfest.
-
20. október 2022 /Mál nr. 59/2022 - Álit
Gluggaframkvæmdir. Frávik frá hefðbundinni kostnaðarskiptingu.
-
-
20. október 2022 /Nr. 420/2022 Úrskurður
Beiðni kæranda um endurupptöku máls fyrir kærunefnd á grundvelli 24. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993 er hafnað.
-
20. október 2022 /Nr. 419/2022 Úrskurður
Beiðni kærenda um endurupptöku mála fyrir kærunefnd á grundvelli 24. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993 er hafnað.
-
20. október 2022 /Mál nr. 56/2022- Álit
Jafnskiptur kostnaður/hlutfallskiptur kostnaður: Framkvæmdir við sorptunnuskýli.
-
-
-
20. október 2022 /Nr. 421/2022 Úrskurður
Beiðni kæranda um endurupptöku og frestun framkvæmdar er hafnað.
-
19. október 2022 /1/2022 A gegn Háskóla Íslands
Ár 2022, 19. október, lauk áfrýjunarnefnd í kærumálum háskólanema, þau Elvar Jónsson lögmaður og formaður nefndarinnar, Eva Halldórsdóttir lögmaður og Pétur Marteinn Urbancic Tómasson lögfræðingur málinu nr. 1/2022.
-
19. október 2022 /Mál nr. 535/2021-Úrskurður
Ofgreiddar bætur. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um endurreikning og uppgjör á tekjutengdum bótum ársins 2020.
-
19. október 2022 /Mál nr. 437/2022-Úrskurður
Kærufrestur. Kæru vísað frá úrskurðarnefnd velferðarmála þar sem hún barst að liðnum kærufresti. Ekki var talið afsakanlegt að kæran barst ekki fyrr eða að veigamiklar ástæður mæltu með því að kæran yrði tekin til meðferðar.
-
19. október 2022 /Mál nr. 390/2022 - Úrskurður
Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri. Ekki talið að endurhæfing hafi verið fullreynd.
-
19. október 2022 /Mál nr. 297/2022 - Úrskurður
Ofgreiddar bætur. Staðfest ákvörðun um endurreikning og uppgjör Tryggingastofnunar ríkisins á tekjutengdum bótum ársins 2021.
-
19. október 2022 /Mál nr. 370/2022 - Úrskurður
Formágalli. Kæru vísað frá úrskurðarnefnd velferðarmála þar sem ekki lá fyrir stjórnvaldsákvörðun frá Tryggingastofnun ríkisins.
-
19. október 2022 /Mál nr. 405/2022-Úrskurður
Ofgreiddar bætur. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins að synja umsókn kæranda um niðurfellingu á endurgreiðslukröfu vegna ofgreiddra bóta. Ekki fallist á að tilefni sé til niðurfellingar endurgreiðslukröfunnar á grundvelli 11. gr. reglugerðar nr. 598/2009
-
19. október 2022 /Mál nr. 266/2022 - Úrskurður
Ofgreiddar bætur. Staðfest ákvörðun um endurreikning og uppgjör Tryggingastofnunar ríkisins á tekjutengdum bótum ársins 2021.
-
19. október 2022 /Mál nr. 224/2022 - Úrskurður
Endurupptaka. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um endurupptöku bótauppgjöra áranna 2017, 2018 og 2019.
-
19. október 2022 /Mál nr. 345/2021 e - Úrskurður
Sjúklingatrygging. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um bætur samkvæmt lögum nr. 111/2000 um sjúklingatryggingu.
-
19. október 2022 /Mál nr. 402/2022 - Úrskurður
Ofgreiddar bætur. Staðfest ákvörðun um endurreikning og uppgjör Tryggingastofnunar ríkisins á tekjutengdum bótum ársins 2021.
-
19. október 2022 /Mál nr. 400/2022 - Úrskurður
Ofgreiddar bætur. Staðfest ákvörðun um endurreikning og uppgjör Tryggingastofnunar ríkisins á tekjutengdum bótum ársins 2021.
-
17. október 2022 /Ákvörðun Fiskistofu um úthlutun byggðakvóta.
Byggðakvóti. Úthlutun aflaheimilda. Skilyrði fyrir úthlutun. Lagaheimild. Sérreglur fyrir byggðarlög.
-
13. október 2022 /1098/2022. Úrskurður frá 5. október 2022
Kærðar voru tafir Tryggingastofnunar á beiðni kæranda um upplýsingar. Af hálfu Tryggingastofnunar kom fram að erindi kæranda hefði ekki borist stofnuninni og hefði því litið á erindi úrskurðarnefndarinnar sem framsendingu á erindi kæranda sem stofnunin svaraði í kjölfarið. Var því ekki um að ræða synjun á aðgangi að gögnum sem kæranleg væri til nefndarinnar á grundvelli 1. mgr. 20. gr. upplýsingalaga og kærunni vísað frá.
-
13. október 2022 /1097/2022. Úrskurður frá 5. október 2022
Kærð var afgreiðsla Borgarbyggðar á beiðni kæranda um afrit úr dagbók eða málaskrá slökkviliðsins á tilteknu tímabili. Af hálfu sveitarfélagsins kom fram að ekki væri til nein skrá yfir inn- og útsend erindi hjá slökkviliðinu og að engin gögn um það mál sem kærandi vísaði til lægju fyrir hjá slökkviliðinu. Úrskurðarnefndin hafði ekki forsendur til að draga þær staðhæfingar Borgarbyggðar í efa. Að mati nefndarinnar var þannig ekki um að ræða synjun um aðgang að fyrirliggjandi gögnum, sbr. 1. mgr. 20. gr. upplýsingalaga, og kærunni því vísað frá.
-
13. október 2022 /1096/2022. Úrskurður frá 5. október 2022
Reykjavíkurborg afhenti kæranda gögn um samskipti Reykjavíkurborgar við lóðarhafa á Einimel í tengslum við deiliskipulagstillögu en afmáð öll nöfn einstaklinga og eftir atvikum netföng þeirra og símanúmer úr gögnunum. Að því er varðaði útstrikanir á nöfnum starfsmanna Reykjavíkurborgar féllst úrskurðarnefndin ekki á að slíkar upplýsingar teldust til einkamálefna einstaklinga í skilningi 9. gr. upplýsingalaga. Var ákvörðunin því felld úr gildi og Reykjavíkurborg gert að afhenda kæranda gögnin án útstrikana á nöfnum einstaklinga en skylt að strika yfir upplýsingar um einkanetföng og -símanúmer, enda lægi ekki fyrir að þær hafi verið birtar með lögmætum hætti.
-
13. október 2022 /1095/2022. Úrskurður frá 5. október 2022
Deilt var um afgreiðslu Matvælastofnunar á beiðni kæranda um upplýsingar. Matvælastofnun vísaði frá erindi kæranda þar sem það lyti ekki að afhendingu gagna og uppfyllti þar af leiðandi ekki skilyrði upplýsingalaga. Úrskurðarnefndin taldi hluta beiðninnar ekki hafa hlotið þá efnislegu meðferð á lægra stjórnsýslustigi sem nefndinni væri fært að endurskoða og lagði fyrir Matvælastofnun að taka málið til nýrrar meðferðar. Að öðru leyti var kærunni vísað frá þar sem beiðni kæranda lyti ekki að afhendingu gagna.
-
13. október 2022 /1094/2022. Úrskurður frá 5. október 2022
Kærð var synjun Fiskistofu á beiðni kæranda um aðgang að upptökum úr dróna sem sýndu brottkast á fiski. Kæran barst rúmum mánuði eftir að kærufrestur skv. 1. mgr. 22. gr. upplýsingalaga rann út. Úrskurðarnefndin taldi skilyrði 1. mgr. 28. gr. stjórnsýslulaga ekki uppfyllt og var kærunni því vísað frá.
-
-
12. október 2022 /Mál nr. 363/2022 - Úrskurður
Örorkumat. Felld úr gildi ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri og tengdar greiðslur og málinu vísað aftur til stofnunarinnar til nýrrar meðferðar.
-
12. október 2022 /Mál nr. 395/2022 - Úrskurður
Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri. Ekki talið að endurhæfing hafi verið fullreynd.
-
12. október 2022 /Mál nr. 373/2022 - Úrskurður
Örorkumat. Felld úr gildi ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um gildistíma örorkumats. Úrskurðarnefndin fellst á að gildistími örorkumats skuli ákvarðaður til fimm ára til samræmis við síðustu tvö örorkumöt.
-
12. október 2022 /Mál nr. 320/2022 - Úrskurður
Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri. Úrskurðarnefndin telur rétt að kærandi láti reyna á endurhæfingu áður en til örorkumats kemur.
-
12. október 2022 /Nr. 410/2022 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að brottvísa kæranda frá Íslandi og ákveða honum endurkomubann er staðfest.
-
12. október 2022 /Nr. 355/2022 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að brottvísa kæranda frá Íslandi og ákveða honum endurkomubann er felld úr gildi.
-
12. október 2022 /Nr. 414/2022 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að brottvísa kæranda frá Íslandi og ákveða honum endurkomubann er felld úr gildi. Lagt er fyrir Útlendingastofnun að taka mál kæranda til meðferðar á ný.
-
12. október 2022 /Nr. 425/2022 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja kæranda um útgáfu vegabréfsáritunar er staðfest.
-
12. október 2022 /Mál nr. 404/2022 - Úrskurður
Uppbót/styrkur til bifreiðakaupa. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um styrk til bifreiðakaupa. Skilyrði 1. mgr. 7. gr. reglugerðar nr. 905/2021 um verulega hreyfihömlun ekki uppfyllt.
-
12. október 2022 /Nr. 412/2022 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um dvalarleyfi á grundvelli 78. gr., sbr. 4. mgr. 51. gr. laga um útlendinga er staðfest.
-
11. október 2022 /Nr. 416/2022 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar í máli kæranda er felld úr gildi og lagt fyrir Útlendingastofnun að taka mál hans til meðferðar á ný.
-
11. október 2022 /Nr. 417/2022 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi á grundvelli mannúðarsjónarmiða, og frávísun er staðfest.
-
11. október 2022 /Mál nr. 421/2022-Úrskurður
Fjárhagsaðstoð. Lán. Staðfest synjun Reykjanesbæjar á umsókn kæranda um lán til tryggingar húsaleigu. Skilyrði 23. gr. reglna Reykjanesbæjar um fjárhagsaðstoð ekki uppfyllt.
-
11. október 2022 /Mál nr. 392/2022-Úrskurður
Fjárhagsaðstoð. Staðfest synjun Sveitarfélagsins Hornafjarðar á umsókn kæranda um fjárhagsaðstoð þar sem tekjur voru hærri en grunnfjárhæð fjárhagsaðstoðar.
-
11. október 2022 /Mál nr. 340/2022-Úrskurður
Málefni fatlaðs fólks. Sértækt búsetuúrræði. Málshraði. Afgreiðsla Velferðarþjónustu Árnesþings í máli kæranda var ekki í samræmi við málshraðareglu 9. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993.
-
11. október 2022 /Mál nr. 335/2022-Úrskurður
Húsnæðisbætur. Staðfest ákvörðun Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar um innheimtu ofgreiddra húsnæðisbóta. Eignastaða hærri en áætlun gerði ráð fyrir.
-
11. október 2022 /Mál nr. 255/2022-Úrskurður
Félagslegt leiguhúsnæði. Staðfest afgreiðsla Reykjavíkurborgar vegna endurnýjunar samnings um félagslegt leiguhúsnæði sem áfangahúsnæði.
-
11. október 2022 /Mál nr. 74/2022-Úrskurður
Tímabundinn leigusamningur. Krafa leigusala í tryggingu leigjanda.
-
-
11. október 2022 /Mál nr. 60/2022-Úrskurður
Tímabundinn leigusamningur. Riftun leigjanda. Ástand hins leigða.
-
11. október 2022 /Mál nr. 49/2022-Úrskurður
Ótímabundinn leigusamningur: Ástand hins leigða við upphaf leigutíma.
-
-
11. október 2022 /Mál nr. 41/2022-Úrskurður
Leigusala heimilt að ganga að tryggingarfé vegna viðgerðar á borðplötu.
-
-
-
11. október 2022 /Nr. 397/2022 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum ásamt því að vísa honum frá Íslandi er staðfest.
-
10. október 2022 /Mál 429/2022-Úrskurður
Staðfest ákvörðun barnaverndar um að aflétta ekki nafnleynd vegna tilkynningar.
-
10. október 2022 /Úrskurður í máli nr. IRN22010908
Samgöngustofa: kærð ákvörðun um að krefja kæranda um að sitja sérstakt námskeið til að hljóta ökuréttindi sín aftur vísað frá
-
07. október 2022 /Álit innviðaráðuneytisins í máli nr. IRN22080122
Sameinað sveitarfélag Langanesbyggðar og Svalbarðshrepps, framkvæmd sveitarstjórnarfundar
-
07. október 2022 /Mál nr. 128/2022 Úrskurður 7. október 2022
Beiðni um millinafnið Úlfstað er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
07. október 2022 /Mál nr. 127/2022 Úrskurður 7. október 2022
Beiðni um eiginnafnið Elfríð (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
07. október 2022 /Mál nr. 126/2022 Úrskurður 7. október 2022
Beiðni um eiginnafnið Salomína (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
07. október 2022 /Mál nr. 124/2022 úrskurður 7. október 2022
Beiðni um eiginnafnið Elio (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
07. október 2022 /Mál nr. 123/2022 Úrskurður 7. október 2022
Beiðni um eiginnafnið Hanný (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
07. október 2022 /Mál nr. 122/2022 Úrskurður 7. október 2022
Beiðni um eiginnafnið Birningur (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
07. október 2022 /Mál nr. 121/2022 Úrskurður 7. október 2022
Beiðni um eiginnafnið Lauf er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá yfir kynhlutlaus nöfn.
-
07. október 2022 /Mál nr. 120/2022 Úrskurður 7. október 2022
Beiðni um eiginnafnið Vana (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
07. október 2022 /Mál nr. 119/2022 Úrskurður 7. október 2022
Beiðni um eiginnafnið Salvía (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
06. október 2022 /Nr. 411/2022 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Grikklands er staðfest.
-
06. október 2022 /Mál nr. 559/2021-Endurupptekið
Ofgreiddar bætur. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um innheimtu ofgreiddra atvinnuleysisbóta þar sem kærandi var ekki með gilt atvinnuleyfi.
-
06. október 2022 /Mál nr. 385/2022-Úrskurður
Greiðslur atvinnuleysisbóta. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að greiða kæranda ekki atvinnuleysisbætur í 72 daga vegna ótekins orlofs hjá fyrrum vinnuveitanda og að hún ætti ekki rétt á tekjutengdum atvinnuleysisbótum.
-
06. október 2022 /Mál nr. 324/2022- Úrskurður
Ofgreiddar bætur. Felld úr gildi ákvörðun Vinnumálastofnunar um innheimtu ofgreiddra atvinnuleysisbóta. Kærandi stundaði ekki nám í skilningi laga nr. 54/2006 um atvinnuleysistryggingar.
-
06. október 2022 /Nr. 325/2022 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli c-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Austurríkis er staðfest.
-
06. október 2022 /Nr. 406/2022 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli c-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Belgíu er staðfest.
-
06. október 2022 /Nr. 405/2022 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli c-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Belgíu er staðfest.
-
06. október 2022 /Nr. 401/2022 Úrskurður
Beiðni kæranda um endurupptöku máls fyrir kærunefnd á grundvelli 24. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993 er hafnað.
-
06. október 2022 /Nr. 404/2022 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Grikklands er staðfest.
-
06. október 2022 /Nr. 403/2022 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli c-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Spánar er staðfest.
-
06. október 2022 /Nr. 408/2022 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsóknir kærenda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli c-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda þau til Ítalíu er staðfest.
-
05. október 2022 /Mál nr. 192/2022 - Úrskurður
Læknismeðferð erlendis. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um endurgreiðslu á kostnaði vegna læknismeðferðar erlendis.
-
05. október 2022 /Mál nr. 167/2022 - Úrskurður
Örorkumat. Felld úr gildi ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um breytingu á upphafstíma gildandi örorkumati. Úrskurðarnefndin fellst á að skilyrði fyrir greiðslum örorkulífeyris séu uppfyllt tvö ár aftur í tímann í samræmi við 4. mgr. 53. gr. laga um almannatryggingar.
-
05. október 2022 /Mál nr. 430/2022 - Úrskurður
Slysatrygging/örorka. Felld úr gildi ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um 8% varanlega læknisfræðilega örorku vegna slyss og varanleg læknisfræðileg örorka ákvörðuð 10%.
-
05. október 2022 /Mál nr. 414/2022 - Úrskurður
Lyfjaskírteini. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um útgáfu lyfjaskírteinis vegna lyfsins metýlfenídats.
-
05. október 2022 /Mál nr. 397/2022 - Úrskurður
Slysatrygging/örorka. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um 8% varanlega læknisfræðilega örorku vegna slyss.
-
05. október 2022 /Mál nr. 394/2022 - Úrskurður
Slysatrygging/örorka. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um 7% varanlega læknisfræðilega örorku vegna slyss.
-
05. október 2022 /Mál nr. 391/2022 - Úrskurður
Slysatrygging/örorka. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um 5% varanlega læknisfræðilega örorku vegna slyss.
-
05. október 2022 /Mál nr. 387/2022 - Úrskurður
Slysatrygging/örorka. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um 13% varanlega læknisfræðilega örorku vegna slyss.
-
05. október 2022 /Mál nr. 354/2022 - Úrskurður
Hjálpartæki. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja umsókn um styrk til kaupa á vinnustól.
-
05. október 2022 /Mál nr. 159/2022 - Úrskurður
Sjúklingatrygging. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um bætur samkvæmt lögum nr. 111/2000 um sjúklingatryggingu.
-
04. október 2022 /Úrskurður nr. 21/2022
Kærandi, sem dvelur á hjúkrunarheimili, kærði ákvörðun A um að setja á heimsóknarbann á hjúkrunarheimili vegna Covid-19. Ráðuneytið taldi að ákvörðun um að setja á almennt heimsóknarbann á hjúkrunarheimili fæli ekki í sér töku stjórnvaldsákvörðunar sem beindist gegn kæranda umfram aðra heimilismenn og væri þannig kæranleg til ráðuneytisins á grundvelli stjórnsýslulaga. Þá taldi ráðuneytið að bréf sem A hafði sent vegna beiðni eiginmanns hennar um undanþágu frá heimsóknarbanni hefði ekki falið í sér töku stjórnvaldsákvörðunar sem væri kæranleg til ráðuneytisins. Í málinu lágu ekki fyrir ákvarðanir A sem vörðuðu hana eða eiginmann hennar með beinum hætti. Að því virtu og þar sem engin ákvörðun um heimsóknarbann væri í gildi taldi ráðuneytið ekki unnt að taka málið til efnislegrar meðferðar. Var kærunni því vísað frá ráðuneytinu.
-
03. október 2022 /Úrskurður nr. 20/2022
Í málinu höfðu aðstandendur A, sem var látinn, kvartað til embættis landlæknis vegna heilbrigðisþjónustu sem honum var veitt á tilteknu hjúkrunarheimili. Komst embætti landlæknis að þeirri niðurstöðu að alvarleg vanræksla og mistök hefðu átt sér stað við veitingu heilbrigðisþjónustu til A. Hjúkrunarheimilið kærði málsmeðferð embættisins til ráðuneytisins á grundvelli 6. mgr. 12. gr. laga nr. 41/2007, um landlækni og lýðheilsu. Byggði hjúkrunarheimilið m.a. á því að andmælaréttar hefði ekki verið gætt og að rökstuðningur í niðurstöðu embættis landlæknis væri ófullnægjandi. Í umfjöllun um andmælarétt taldi ráðuneytið að þeir aðilar sem kvörtunin varðaði hefðu haft fullnægjandi upplýsingar um málið og fengið tækifæri til að tjá sig um það áður en embætti landlæknis gaf út álit, sbr. 13. gr. stjórnsýslulaga. Hvað rökstuðning embættis landlæknis varðaði var það mat ráðuneytisins að í tveimur töluliðum í áliti embættisins hefði rökstuðningur ekki verið nægjanlega greinargóður. Að virtum frekari rökstuðningi í áliti embættisins, sem og gögnum málsins, taldi ráðuneytið þó ekki tilefni til að ómerkja málsmeðferð embættisins vegna þessa annmarka. Var málsmeðferð embættis landlæknis í málinu staðfest.
-
30. september 2022 /Ákvörðun Fiskistofu um úthlutun byggðakvóta.
Byggðakvóti. Úthlutun aflaheimilda. Skilyrði fyrir úthlutun. Fiskvinnslusamningar. Lögvarðir hagsmunir.
-
29. september 2022 /Mál nr. 407/2022-Úrskurður
Félagslegt leiguhúsnæði. Staðfest synjun Sveitarfélagsins Skagafjarðar á umsókn kæranda um félagslegt leiguhúsnæði. Skilyrði 1. gr. reglna sveitarfélagsins um húsnæðismál ekki uppfyllt þar sem kærandi átti fasteign.
-
29. september 2022 /Mál nr. 375/2022-Úrskurður
Afhending gagna. Lögvarðir hagsmunir. Kæru vísað frá þar sem kærandi hafði þegar fengið umbeðin gögn afhent.
-
29. september 2022 /Mál nr. 285/2022-Úrskurður
Fjárhagsaðstoð. Staðfest ákvörðun Akureyrarbæjar um að greiða kæranda skerta fjárhagsaðstoð vegna tekna maka.
-
-
28. september 2022 /Mál nr. 349/2022 - Úrskurður
Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri og tengdar greiðslur. Skilyrði 75% örorku samkvæmt örorkustaðli ekki uppfyllt.
-
28. september 2022 /Mál nr. 398/2022 - Úrskurður
Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri. Ekki talið að endurhæfing hafi verið fullreynd.
-
28. september 2022 /Mál nr. 409/2022-Úrskurður
Umönnunarmat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um breytingu á gildandi umönnunarmati samkvæmt 4. flokki, 25% greiðslur vegna sonar hennar.
-
27. september 2022 /Nr. 396/2022 Úrskurður
Kröfu kæranda um endurupptöku á umsókn um alþjóðlega vernd er hafnað.
-
27. september 2022 /Nr. 398/2022 Úrskurður
Beiðni kærenda um endurupptöku máls þeirra og barna þeirra fyrir kærunefnd á grundvelli 24. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993 er hafnað.
-
27. september 2022 /Úrskurður vegna ákvörðunar Skattsins um þóknun verjanda
Ráðuneytinu hefur borist kæra X, verjanda Y, dags. 21. júní 2022, þar sem kærð er ákvörðun Skattsins um þóknun verjanda.
-
26. september 2022 /Úrskurður í máli nr. IRN22040105
Samgöngustofa: Staðfest ákvörðun um að hafna kröfu kæranda um skaðabætur vegna seinkunnar á flugi
-
26. september 2022 /Úrskurður í máli nr. IRN22010975
Samgöngustofa: Staðfest ákvörðun um bótaskyldu vegna aflýsingar á flugi
-
26. september 2022 /Nr. 394/2022 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja kæranda um útgáfu vegabréfsáritunar er staðfest.
-
26. september 2022 /Nr. 393/2022 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja kæranda um útgáfu vegabréfsáritunar er staðfest.
-
26. september 2022 /Nr. 392/2022 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja kæranda um útgáfu vegabréfsáritunar er staðfest.
-
-
22. september 2022 /Nr. 380/2022 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Argentínu er staðfest.
-
22. september 2022 /Nr. 385/2022 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Ítalíu er staðfest.
-
22. september 2022 /Nr. 384/2022 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Grikklands er staðfest.
-
22. september 2022 /Nr. 374/2022 Úrskurður
Beiðni kæranda um endurupptöku er samþykkt. Ákvörðun Útlendingastofnunar er felld úr gildi og lagt er fyrir Útlendingastofnun að taka mál kæranda til efnismeðferðar.
-
22. september 2022 /Nr. 389/2022 Úrskurður
Beiðni kæranda um endurupptöku er samþykkt. Ákvörðun Útlendingastofnunar er felld úr gildi og lagt er fyrir Útlendingastofnun að taka mál kæranda til efnismeðferðar. Beiðni kæranda um frestun réttaráhrifa úrskurðar kærunefndar er vísað frá.
-
-
-
22. september 2022 /Nr. 375/2022 Úrskurður
Beiðni kæranda um endurupptöku er samþykkt. Ákvörðun Útlendingastofnunar er felld úr gildi og lagt er fyrir Útlendingastofnun að taka mál kæranda til efnismeðferðar.
-
-
-
22. september 2022 /Nr. 382/2022 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Grikklands er staðfest.
-
22. september 2022 /Nr. 383/2022 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Grikklands er staðfest.
-
22. september 2022 /Nr. 379/2022 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli c-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Þýskalands er staðfest.
-
-
22. september 2022 /Mál nr. 381/2022-Úrskurður
Viðurlög. Ofgreiddar bætur. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður rétt kæranda til atvinnuleysisbóta í tvo mánuði vegna ótilkynntrar dvalar erlendis. Einnig staðfest ákvörðun stofnunarinnar um innheimtu ofgreiddra bóta.
-
22. september 2022 /Mál nr. 372/2022-Úrskurður
Nám. Ofgreiddar bætur. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að stöðva greiðslur atvinnuleysisbóta til kæranda og að innheimta ofgreiddar bætur þar sem hún stundaði nám.
-
22. september 2022 /Nr. 373/2022 Úrskurður
Beiðni kæranda um endurupptöku er samþykkt. Ákvörðun Útlendingastofnunar er felld úr gildi og lagt er fyrir Útlendingastofnun að taka mál kæranda til efnismeðferðar.
-
-
22. september 2022 /Mál nr. 213/2022-Úrskurður
Frávísun. Enginn ágreiningur til staðar í málinu þar sem Vinnumálastofnun hafði afturkallað hina kærðu ákvörðun.
-
-
21. september 2022 /Mál nr. 358/2022 - Úrskurður
Félagslegur viðbótarstuðningur við aldraða. Staðfest ákvörðun um að synja kæranda um veitingu félagslegs viðbótarstuðnings við aldraða á þeim grundvelli hún uppfyllti ekki skilyrði um að hafa varanlegt búsetuleyfi eða að hafa verið búsett hér landi í að minnsta kosti tvö ár.
-
21. september 2022 /Mál nr. 352/2022 - Úrskurður
Ofgreiddar bætur. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um endurreikning og uppgjör á tekjutengdum bótum ársins 2021.
-
21. september 2022 /Mál nr. 315/2022 - Úrskurður
Kærufrestur. Kæru vísað frá úrskurðarnefnd velferðarmála þar sem kærufrestur var liðinn.
-
21. september 2022 /Mál nr. 308/2022 - Úrskurður
Ofgreiddar bætur. Staðfest ákvörðun um endurreikning og uppgjör Tryggingastofnunar ríkisins á tekjutengdum bótum ársins 2021.
-
21. september 2022 /Mál nr. 434/2022-Úrskurður
Formágalli. Kæru vísað frá úrskurðarnefnd velferðarmála þar sem ákvarðanir fjármála- og efnahagsráðuneytisins sæta ekki endurskoðun úrskurðarnefndar velferðamála.
-
21. september 2022 /Mál nr. 280/2022 - Úrskurður
Formannmarki. Kæru vísað frá þar sem að ekki er til staðar ágreiningur á milli kæranda og Tryggingastofnunar ríkisins.
-
21. september 2022 /Mál nr. 318/2022 - Úrskurður
Ofgreiddar bætur. Staðfest ákvörðun um endurreikning og uppgjör Tryggingastofnunar ríkisins á tekjutengdum bótum ársins 2021.
-
21. september 2022 /1093/2022. Úrskurður frá 29. ágúst 2022
Kærð var töf á afgreiðslu skrifstofu Alþingis á beiðni um aðgang að stjórnsýsluúttekt Ríkisendurskoðunar um framkvæmda- og rekstrarkostnað Landeyjahafnar. Úrskurðarnefndin rakti að skv. 4. mgr. 2. gr. upplýsingalaga sættu ákvarðanir Alþingis ekki kæru til úrskurðarnefndar um upplýsingamál. Því væri óhjákvæmilegt að vísa kærunni frá nefndinni. Úrskurðarnefndin vakti athygli kæranda á því að stjórnsýsluúttekt Ríkisendurskoðunar væri aðgengileg í heild sinni á vef Ríkisendurskoðunar.
-
21. september 2022 /1092/2022. Úrskurður frá 29. ágúst 2022
Kærandi felldi sig ekki við það hvernig Garðabær hefði staðið að afhendingu gagna um sig, konu sína og dóttur þeirra. Af því tilefni beindi kærandi spurningum til úrskurðarnefndar um upplýsingamál m.a. um það hvort um refsivert athæfi sé að ræða þegar aðili sem fellur undir gildissvið upplýsingalaga ýmist afhendir gögn sem eru efnislega röng eða upplýsir ekki beiðanda um það að tiltekin gögn sem liggja fyrir séu ekki afhent, og hver séu viðurlög við slíku. Úrskurðarnefndin taldi að í málinu hefði kæranda ekki verið synjað um aðgang að gögnum. Kæran sneri að atriðum sem féllu utan valdsviðs nefndarinnar og var henni því vísað frá úrskurðarnefndinni.
-
21. september 2022 /1091/2022. Úrskurður frá 29. ágúst 2022
Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið synjaði kærendum um aðgang að greinargerð fyrrverandi félagsmanna samtakanna Hugarafls um starfs- og stjórnunarhætti samtakanna og framkomu formanns gagnvart félagsmönnum. Synjunin byggðist á því að hagsmunir þeirra sem hefðu tjáð sig í greinargerðinni vægju þyngra en hagsmunir kærenda af því að fá aðgang að henni, þar sem í greinargerðinni kæmu fram upplýsingar um einkamálefni þeirra sem sanngjarnt og eðlilegt væri að færu leynt. Úrskurðarnefndin taldi að um rétt kærenda til aðgangs færi skv. 14. gr. upplýsingalaga. Taldi nefndin að kærendur hefðu hagsmuni af því að fá aðgang að greinargerðinni m.a. þar sem hún hefði orðið tilefni neikvæðrar fjölmiðlaumfjöllunar um samtökin. Var því lagt fyrir ráðuneytið að veita kærendum aðgang að greinargerðinni að hluta, sbr. 3. mgr. 5. gr., en því gert skylt að afmá tilteknar upplýsingar um einkamálefni þeirra sem rituðu greinargerðina.
-
21. september 2022 /1090/2022. Úrskurður frá 29. ágúst 2022
Deilt var um rétt kæranda til aðgangs að gögnum um greiðslur sem Isavia hefur fengið vegna sérleyfa um verslun með útivistarfatnað og minjagripi í Flugstöð Leifs Eiríkssonar á tilteknu tímabili. Synjun Isavia byggðist á 9. gr. þar sem upplýsingarnar vörðuðu mikilvæga virka fjárhags- eða viðskiptahagsmuni þriðju aðila. Þá hélt Isavia fram að gögnin lægju ekki fyrir í skilningi upplýsingalaga heldur væru þau á mismunandi stöðum í bókhaldi félagsins og hefðu ekki verið tekin saman. Úrskurðarnefndin féllst ekki á það og taldi málsmeðferð Isavia ekki hafa verið fullnægjandi. Var beiðni kæranda því vísað til Isavia til nýrrar meðferðar og afgreiðslu.
-
-
16. september 2022 /Mál nr. 17/2022. Úrskurður kærunefndar útboðsmála.
Fjárhagsleg hæfi. Fyrirvari. Málskostnaður.
-
16. september 2022 /Mál nr. 4/2022. Úrskurður kærunefndar útboðsmála.
Lögvarðir hagsmunir. Málskostnaður.
-
16. september 2022 /Nr. 369/2022 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja kæranda um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum er felld úr gildi. Lagt er fyrir Útlendingastofnun að taka málið til nýrrar meðferðar.
-
16. september 2022 /Nr. 333/2022 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja kæranda um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum er felld úr gildi. Lagt er fyrir Útlendingastofnun að taka málið til nýrrar meðferðar.
-
16. september 2022 /Nr. 372/2022 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar í máli kæranda er felld úr gildi. Lagt er fyrir Útlendingastofnun að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til nýrrar meðferðar.
-
16. september 2022 /Nr. 370/2022 Úrskurður
Ákvarðanir Útlendingastofnunar í málum kærenda og barna þeirra eru felldar úr gildi og lagt fyrir Útlendingastofnun að taka mál kærenda og barna þeirra til meðferðar á ný.
-
16. september 2022 /Nr. 371/2022 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar í máli kæranda er felld úr gildi og lagt fyrir Útlendingastofnun að taka mál hans til meðferðar á ný.
-
16. september 2022 /Nr. 373/2022 Úrskurður
Beiðni kæranda um endurupptöku máls fyrir kærunefnd á grundvelli 24. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993 er hafnað.
-
14. september 2022 /Mál nr. 362/2022 - Úrskurður
Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkumat á þeim grundvelli að endurhæfing sé ekki fullreynd.
-
14. september 2022 /Mál nr. 374/2022 - Úrskurður
Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkumat á þeim grundvelli að endurhæfing sé ekki fullreynd.
-
14. september 2022 /Mál nr. 355/2022 - Úrskurður
Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri og tengdar greiðslur. Skilyrði 75% örorku samkvæmt örorkustaðli ekki uppfyllt.
-
14. september 2022 /Mál nr. 258/2022 - Úrskurður
Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri og tengdar greiðslur. Skilyrði 75% örorku samkvæmt örorkustaðli ekki uppfyllt.
-
14. september 2022 /Nr. 356/2022 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um dvalarleyfi á grundvelli 71. gr. laga um útlendinga er felld úr gildi. Lagt er fyrir Útlendingastofnun að taka mál kæranda til nýrrar meðferðar.
-
14. september 2022 /Nr. 360/2022 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um dvalarleyfi á grundvelli b-liðar 9. mgr. 70. gr. og 78. gr. laga um útlendinga er staðfest.
-
12. september 2022 /Mál nr. 248/2022-Úrskurður
Staðfestur úrskurður barnaverndarnefndar um umgengni kæranda við dætur hennar.
-
12. september 2022 /Mál nr. 344/2022-Úrskurður
Staðfestur úrskurður barnaverndarnefndar um enga umgengni kæranda við dóttur hennar.
-
12. september 2022 /Nr. 413/2022 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um endurnýjun á dvalarleyfi á grundvelli 1. mgr. 69. gr., 1. mgr. 55. gr. og 8. mgr. 70. gr. laga um útlendinga er felld úr gildi. Lagt er fyrir Útlendingastofnun að taka mál kæranda til meðferðar á ný.
-
12. september 2022 /Nr. 239/2022 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Ítalíu er staðfest.
-
12. september 2022 /Álit innviðaráðuneytisins í máli nr. IRN22010399
Ísafjarðarbær, útboð á vetrarþjónustu
-
-
07. september 2022 /Mál nr. 249/2022 - Úrskurður
Slysatrygging/örorka. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um 15% varanlega læknisfræðilega örorku vegna slyss.
-
07. september 2022 /Mál nr. 247/2022 - Úrskurður
Slysatrygging/örorka. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um 15% varanlega læknisfræðilega örorku vegna slyss.
-
07. september 2022 /Mál nr. 234/2022 - Úrskurður
Sjúklingatrygging. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um bætur samkvæmt lögum nr. 111/2000 um sjúklingatryggingu.
-
07. september 2022 /Úrskurður nr. 19/2022
Kærandi kærði ákvörðun embættis landlæknis um að svipta hann starfsleyfi sem hjúkrunarfræðingur. Þar sem kæran barst utan kærufrests tók ráðuneytið til skoðunar hvort taka bæri kæruna til meðferðar, sbr. 1. mgr. 28. gr. stjórnsýslulaga. Að mati ráðuneytisins hafði kærandi ekki sýnt fram á afsakanlegar ástæður þess að kæran barst of seint. Ráðuneytið tók jafnframt til skoðunar hvort veigamiklar ástæður mæltu með því að kæran yrði tekin til meðferðar með þeirri niðurstöðu að slíkar ástæður væru ekki fyrir hendi. Var kærunni því vísað frá ráðuneytinu.
-
07. september 2022 /Mál nr. 219/2022 - Úrskurður
Slysatrygging/örorka. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um 5% varanlega læknisfræðilega örorku vegna slyss.
-
07. september 2022 /Úrskurður nr. 18/2022
Kærandi kærði ákvörðun embættis landlæknis um að synja honum um sérfræðileyfi í bæklunarskurðlækningum. Í úrskurði ráðuneytisins var ekki talið að kærandi hefði haft réttmætar væntingar um að eldri reglugerðir um veitingu læknaleyfa myndu gilda um umsóknina. Yrði þannig að leggja mat á umsóknina á grundvelli núgildandi reglugerðar nr. 467/2015. Af gögnum málsins var ljóst að kærandi hafði ekki lokið formlega viðurkenndu sérnámi í greininni, líkt og reglugerð nr. 467/2015 gerir kröfu um fyrir veitingu sérfræðileyfis. Uppfyllti kærandi þannig ekki skilyrði reglugerðarinnar. Var ákvörðun embættis landlæknis því staðfest.
-
07. september 2022 /Nr. 339/2022 Úrskurður
Ákvarðanir Útlendingastofnunar eru felldar úr gildi. Lagt er fyrir Útlendingastofnun að taka mál kæranda og barns hennar til meðferðar á ný.
-
07. september 2022 /Nr. 344/2022 Úrskurður
Beiðni kæranda um endurupptöku er samþykkt. Ákvörðun Útlendingastofnunar er felld úr gildi. Lagt er fyrir Útlendingastofnun að taka mál kæranda til nýrrar meðferðar.
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.