Hoppa yfir valmynd

Úrskurðir og álit


Sýni 3001-3200 af 20203 niðurstöðum.

Áskriftir

  • 07. júlí 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 218/2022-Úrskurður

    Ofgreiddar bætur. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um innheimtu ofgreiddra atvinnuleysisbóta vegna tekna kæranda.


  • 07. júlí 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Endurupptekið mál nr. 351/2021- Úrskurður

    Viðurlög. Ítrekunaráhrif. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður rétt kæranda til atvinnuleysisbóta í þrjá mánuði þar sem hann hafnaði atvinnuviðtali.


  • 07. júlí 2022 / Matsnefnd eignarnámsbóta

    Matsmál nr. 7/2021, úrskurður 28. júní 2022

    Vegagerðin ohf. gegn Skurn ehf.


  • 07. júlí 2022 / Matsnefnd eignarnámsbóta

    Matsmál nr. 6/2021, úrskurður 7. júní 2022

    Vegagerðin ohf. gegn Fannarfelli ehf. og Betri kaupum ehf.


  • 07. júlí 2022 / Matsnefnd eignarnámsbóta

    Matsmál nr. 5/2021, úrskurður 7. júní 2022

    Vegagerðin ohf. gegn Titaya ehf.


  • 06. júlí 2022 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 247/2022 Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Grikklands er staðfest.


  • 06. júlí 2022 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 244/2022 Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Grikklands er staðfest.


  • 06. júlí 2022 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 245/2022 úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsóknir kærenda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda þau til Síle er staðfest.


  • 06. júlí 2022 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 250/2022 Úrskurður

    Beiðni kæranda um endurupptöku er samþykkt. Ákvörðun Útlendingastofnunar er felld úr gildi og lagt er fyrir Útlendingastofnun að taka mál kæranda til efnismeðferðar.


  • 06. júlí 2022 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 258/2022 Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli c-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Ítalíu er staðfest.


  • 06. júlí 2022 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 251/2022 Úrskurður

    Beiðni kæranda um endurupptöku er samþykkt. Ákvörðun Útlendingastofnunar er felld úr gildi og lagt er fyrir Útlendingastofnun að taka mál kæranda til efnismeðferðar.


  • 06. júlí 2022 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 249/2022 Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Grikklands er staðfest.


  • 06. júlí 2022 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 246/2022 Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Grikklands er staðfest.


  • 04. júlí 2022 / Kærunefnd útboðsmála

    Mál nr. 6/2022. Úrskurður kærunefndar útboðsmála.

    Rammasamningur. Auglýsing útboðs á EES-svæðinu. Jafnræði. Gagnsæi. Útboð ógilt. Álit á skaðabótaskyldu.


  • 01. júlí 2022 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 260/2022 Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnun um að synja um útgáfu vegabréfsáritunar er staðfest


  • 01. júlí 2022 / Úrskurðir heilbrigðisráðuneytis

    Úrskurður nr. 17/2022

    Kærandi kærði ákvörðun embættis landlæknis um að synja honum um sérfræðileyfi í heimilislækningum. Byggði kærandi aðallega á því að beita skyldi ákvæðum eldri reglugerða um veitingu sérfræðileyfa um umsókn hans, m.a. vegna réttmætra væntinga. Ráðuneytið féllst ekki á málsástæður kæranda í því sambandi og taldi að beita skyldi ákvæðum núgildandi reglugerðar nr. 467/2015 við meðferð umsóknarinnar, líkt og embætti landlæknis hafði gert í ákvörðun sinni. Samkvæmt gögnum málsins væri ljóst að kærandi hefði ekki lokið viðurkenndu formlegu sérnámi í heimilislækningum, líkt og gerð er krafa um í reglugerð nr. 467/2015 fyrir veitingu sérfræðileyfis í greininni. Uppfyllti kærandi þannig ekki skilyrði reglugerðarinnar fyrir veitingu sérfræðileyfis. Var ákvörðun embættis landlæknis því staðfest.


  • 30. júní 2022 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 242/2022 Úrskurður

    Beiðni kæranda um endurupptöku máls fyrir kærunefnd á grundvelli 24. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993 og frestun réttaráhrifa er hafnað.


  • 30. júní 2022 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 243/2022 Úrskurður

    Ákvarðanir Útlendingastofnunar eru felldar úr gildi. Lagt er fyrir Útlendingastofnun að taka mál kærenda og barna þeirra til nýrrar meðferðar.


  • 30. júní 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Félagsþjónusta og húsnæðismál

    Mál nr. 206/2022- Úrskurður

    Afhending gagna. Kæru vísað frá þar sem kæranda hafði hvorki verið synjað um aðgang að gögnum er varða mál hans né hafði aðgangur verið takmarkaður að einhverju leyti.


  • 30. júní 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Félagsþjónusta og húsnæðismál

    Mál nr. 205/2022- Úrskurður

    Félagslegt leiguhúsnæði. Stigagjöf. Lagt fyrir Reykjavíkurborg að taka beiðni kæranda um endurmat á stigagjöf vegna milliflutnings til efnislegrar afgreiðslu.


  • 30. júní 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Félagsþjónusta og húsnæðismál

    Mál nr. 191/2022- Úrskurður

    Fjárhagsaðstoð. Staðfest ákvörðun Hafnarfjarðarbæjar um að greiða kæranda skerta fjárhagsaðstoð vegna höfnunar á virkniúrræði.


  • 30. júní 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Félagsþjónusta og húsnæðismál

    Mál nr. 174/2022- Úrskurður

    Félagslegt leiguhúsnæði. Málshraði. Ekki fallist á að afgreiðsla Reykjavíkurborgar í máli kæranda hafi dregist óhæfilega í skilningi 4. mgr. 9. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993.


  • 30. júní 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Félagsþjónusta og húsnæðismál

    Mál nr. 172/2022- Úrskurður

    Félagslegt leiguhúsnæði. Milliflutningur. Málshraði. Ekki fallist á að afgreiðsla Reykjavíkurborgar í máli kæranda hafi dregist óhæfilega í skilningi 4. mgr. 9. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993.


  • 30. júní 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Félagsþjónusta og húsnæðismál

    Mál nr. 104/2022- Úrskurður

    Styrkur til áfangaheimilis. Kæru vísað frá þar sem ákvörðun Reykjavíkurborgar um að synja félagasamtökum um styrk til áfangaheimilis var ekki kæranleg til úrskurðarnefndar velferðarmála


  • 30. júní 2022 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 243/2022 Úrskurður

    Ákvarðanir Útlendingastofnunar eru felldar úr gildi. Lagt er fyrir Útlendingastofnun að taka mál kærenda og barna þeirra til nýrrar meðferðar.


  • 29. júní 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 154/2022 - Úrskurður

    Sjúklingatrygging. Felld úr gildi ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um bætur samkvæmt lögum nr. 111/2000 um sjúklingatryggingu. Málinu vísað til Sjúkratrygginga Íslands til nýrrar meðferðar.


  • 29. júní 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 153/2022 - Úrskurður

    Greiðsluþátttaka í heilbrigðisþjónustu. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um greiðsluþátttöku vegna tæknifrjóvgunar.


  • 29. júní 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 98/2022 - Úrskurður

    Sjúklingatrygging. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um bætur samkvæmt lögum nr. 111/2000 um sjúklingatryggingu.


  • 29. júní 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 94/2022 - Úrskurður

    Slysatrygging/örorka. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um 3% varanlega læknisfræðilega örorku vegna slyss.


  • 29. júní 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 145/2022 - Úrskurður

    Sjúklingatrygging. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um bætur samkvæmt lögum nr. 111/2000 um sjúklingatryggingu.


  • 29. júní 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Barnaverndarmál

    Mál nr. 143/2022-Úrskurður

    Staðfest ákvörðun barnaverndarnefndar um að aflétta ekki nafnleynd vegna tilkynningar.


  • 29. júní 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 108/2022 - Úrskurður

    Sjúklingatrygging. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um bætur samkvæmt lögum nr. 111/2000 um sjúklingatryggingu.


  • 29. júní 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Barnaverndarmál

    Mál nr. 158/2022-Úrskurður

    Staðfestur úrskurður barnaverndarnefndar um umgengni kæranda við son hennar.


  • 29. júní 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál 105/2022 - Úrskurður

    Læknismeðferð erlendis. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um endurgreiðslu á kostnaði vegna læknismeðferðar erlendis.


  • 29. júní 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 36/2022 - Úrskurður

    Hjálpartæki. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja umsókn um styrk til kaupa á aflbúnaði fyrir hjólastól.


  • 29. júní 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Barnaverndarmál

    Mál nr. 408/2022-Úrskurður

    Felldur úr gildi ákvörðun fjölskyldusviðs um að loka máli sonar kæranda.


  • 29. júní 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Barnaverndarmál

    Mál nr. 99/2022-Úrskurður

    Staðfestur úrskurður barnaverndarnefndar um umgengni kæranda við dóttur sína.


  • 29. júní 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 152/2022 - Úrskurður

    Slysatrygging. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um bætur úr slysatryggingum almannatrygginga.


  • 29. júní 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Barnaverndarmál

    Mál nr. 84/2022-Úrskurður

    Staðfest ákvörðun barnaverndar um að synja kæranda um leyfi til að gerast stuðningsfjölskylda.


  • 29. júní 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Barnaverndarmál

    Mál nr. 160/2022-Úrskurður

    Umgengni


  • 29. júní 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 168/2022 - Úrskurður

    Slysatrygging/örorka. Felld úr gildi ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um 3% varanlega læknisfræðilega örorku vegna slyss og varanleg læknisfræðileg örorka ákvörðuð 4%.


  • 29. júní 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 163/2022 - Úrskurður

    Sjúklingatrygging. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um bætur samkvæmt lögum nr. 111/2000 um sjúklingatryggingu.


  • 24. júní 2022 / Úrskurðir á málefnasviði innviðaráðuneytisins

    Úrskurður í máli nr. IRN22010308

    Kópavogsbær: Hafnað kröfu kæranda um ógildingu ákvörðunar þess efnis að synja beiðni um lækkun á gatnagerðargjöldum


  • 23. júní 2022 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 200/2022 Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Grikklands er staðfest.


  • 23. júní 2022 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 237/2022 Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Grikklands er staðfest.


  • 23. júní 2022 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 199/2022 Úrskurður

    Ákvarðanir Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsóknir kæranda og barns hennar um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda þær til Grikklands eru staðfestar.


  • 23. júní 2022 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 240/2022 Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Grikklands er staðfest.


  • 23. júní 2022 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 196/2022 Úrskurður

    Beiðni kæranda um endurupptöku er hafnað.


  • 23. júní 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 144/2022 - Úrskurður

    Uppbót/styrkur til bifreiðakaupa. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um styrk til bifreiðakaupa. Skilyrði 1. mgr. 7. gr. reglugerðar nr. 905/2021 um verulega hreyfihömlun ekki uppfyllt.


  • 23. júní 2022 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 198/2022 Úrskurður

    Ákvarðanir Útlendingastofnunar eru staðfestar.


  • 23. júní 2022 / Úrskurðir á málefnasviði innviðaráðuneytisins

    Úrskurður í máli nr. IRN22010598

    Ákvörðun um samþykki á samningi milli sveitarfélags og Y um styrk vegna líkamsræktarstöðvar úrskurðuð ólögmæt


  • 23. júní 2022 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 234/2022 Úrskurður

    Beiðni kæranda um endurupptöku er hafnað.


  • 23. júní 2022 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 37/2022- Úrskurður

    Tryggingarfé: Leigusali gerði ekki skriflega kröfu.


  • 23. júní 2022 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 36/2022-Álit

    Bygging svala á rishæð. Samþykki.


  • 23. júní 2022 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 35/2022- Álit

    Lóð. Uppsetning girðingar.


  • 23. júní 2022 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 34/2022- Álit

    Leigusamningur: Utanhússframkvæmdir. Krafa leigjanda um afslátt af leigu.


  • 23. júní 2022 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 33/2022- Úrskurður

    Fallist á kröfu leigusala í tryggingu. Leigjandi lét málið ekki til sín taka.


  • 23. júní 2022 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 32/2022- Úrskurður

    Krafa leigusala um að fá húsnæðisbætur og sérstakan hússnæðisstuðning greiddan beint til sín. Krafa leigjanda um lækkun/niðurfellingu leigu.


  • 23. júní 2022 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 31/2022-álit

    Ný eignaskiptayfirlýsing: Sameiginlegur kostnaður/sérkostnaður.


  • 23. júní 2022 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 27/2022- Úrskurður

    Krafa leigusala í tryggingu: Vangoldin leiga.


  • 23. júní 2022 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 26/2022- Álit

    Hleðslukerfi fyrir rafbíla í bílakjallara: Tvö kerfi. Séreign.


  • 23. júní 2022 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 22/2022- Álit

    Viðhald á hitalögnum: Sameiginlegur kostnaður/sérkostnaður.


  • 23. júní 2022 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 21/2022- Álit

    Lóð: Sameign/séreign. Hagnýting lóðar.


  • 23. júní 2022 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 16/2022- Álit

    Frístundabyggð: Fundarboðun. Ákvörðunartaka um framkvæmdasjóð.


  • 23. júní 2022 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 12/2022- Álit

    Ótímabundinn leigusamningur: Krafa leigusala um bætur vegna skemmda, þrifa og leigu í uppsagnarfresti.


  • 23. júní 2022 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 236/2022 Úrskurður

    Ákvarðanir Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsóknir kæranda og barna hennar um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda þau til Grikklands eru staðfestar.


  • 22. júní 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 253/2020 e - Úrskurður

    Umönnunarmat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um upphafstíma umönnunarmats sonar kæranda samkvæmt 3. flokki, 70% greiðslur.


  • 22. júní 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 256/2022 - Úrskurður

    Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri. Ekki talið að endurhæfing hafi verið fullreynd.


  • 22. júní 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 239/2022 - Úrskurður

    Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri. Ekki talið að endurhæfing hafi verið fullreynd.


  • 22. júní 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 179/2022- Úrskurður

    Nám. Ofgreiddar bætur. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að stöðva greiðslur atvinnuleysisbóta til kæranda og að innheimta ofgreiddar bætur þar sem hún stundaði nám.


  • 22. júní 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 178/2022- Úrskurður

    Nám. Ofgreiddar bætur. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að stöðva greiðslur atvinnuleysisbóta til kæranda og að innheimta ofgreiddar bætur þar sem hann stundaði nám.


  • 22. júní 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 135/2022- Úrskurður

    Almenn skilyrði. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að synja umsókn kæranda um atvinnuleysisbætur þar sem hann var staddur erlendis.


  • 22. júní 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 127/2022- Úrskurður

    Frávísun. Enginn ágreiningur til staðar í málinu þar sem Vinnumálastofnun hafði afturkallað hina kærðu ákvörðun.


  • 22. júní 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 124/2022- Úrskurður

    Nám. Ofgreiddar bætur. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að stöðva greiðslur atvinnuleysisbóta til kæranda og að innheimta ofgreiddar bætur þar sem hún stundaði nám.


  • 22. júní 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 122/2022-Úrskurður

    Sjálfstætt starfandi. Almenn skilyrði. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að synja umsókn kæranda um atvinnuleysisbætur þar sem hann var með opna launagreiðendaskrá.


  • 22. júní 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 121/2022-Úrskurður

    Ofgreiddar bætur. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um innheimtu ofgreiddra atvinnuleysisbóta vegna tekna kæranda. Tekjuáætlun ekki í samræmi við rauntekjur.


  • 22. júní 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 92/2022-Úrskurður

    Frávísun. Enginn ágreiningur til staðar í málinu þar sem Vinnumálastofnun hafði afturkallað hina kærðu ákvörðun.


  • 22. júní 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 82/2022-Úrskurður

    Frávísun. Enginn ágreiningur til staðar í málinu þar sem Vinnumálastofnun hafði þegar leiðrétt greiðslur til kæranda.


  • 22. júní 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 244/2022 - Úrskurður

    Örorkumat. Felld úr gildi ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri og tengdar greiðslur og vísað aftur til stofnunarinnar til nýrrar meðferðar. Að mati úrskurðarnefndar var misræmi í gögnum málsins varðandi mat á andlegri færni kæranda.


  • 22. júní 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 241/2022 - Úrskurður

    Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri. Ekki talið að endurhæfing hafi verið fullreynd.


  • 22. júní 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 140/2022 - Úrskurður

    Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri og tengdar greiðslur. Skilyrði 75% örorku samkvæmt örorkustaðli ekki uppfyllt.


  • 22. júní 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 215/2022 - Úrskurður

    Endurhæfingarlífeyrir. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um greiðslu endurhæfingarlífeyris. Endurhæfingaráætlun var ekki talin uppfylla skilyrði 7. gr. laga um félagslega aðstoð þar sem að hún var hvorki talin nægjanlega umfangsmikil né markviss.


  • 22. júní 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál 188/2022 - Úrskurður

    Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkumat. Úrskurðarnefndin telur rétt að kærandi láti reyna á endurhæfingu áður en til örorkumats kemur.


  • 22. júní 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 123/2022 - Úrskurður

    Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri. Ekki talið að endurhæfing hafi verið fullreynd.


  • 22. júní 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 199/2022 - Úrskurður

    Umönnunarmat. Felld úr gildi ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins að synja kærendum um breytingu á gildandi umönnunarmati. Fallist á að umönnun dóttur kærenda skuli meta til 4. flokks, 25% greiðslur, tímabundið.


  • 20. júní 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Barnaverndarmál

    Mál nr. 193/2022-Úrskurður

    Staðfest ákvörðun barnaverndarnefndar um að synja kæranda um fjárstyrk til greiðslu lögmannskostnaðar.


  • 20. júní 2022 / Mannanafnanefnd

    Mál nr. 88/2022 Úrskurður 20. júní 2022

    Beiðni um eiginnafnið Buck (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.


  • 20. júní 2022 / Mannanafnanefnd

    Mál nr. 87/2022 Úrskurður 20. júní 2022

    Beiðni um eiginnafnið Bliki (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.


  • 20. júní 2022 / Mannanafnanefnd

    Mál nr. 86/2022 Úrskurður 20. júní 2022

    Á grundvelli 3. mgr. 6. gr. laga, nr. 45/1996, um mannanöfn er fallist á beiðni XXX um að nota millinafnið Worms. Nafnið skal hins vegar ekki fært á mannanafnaskrá.


  • 20. júní 2022 / Mannanafnanefnd

    Mál nr. 85/2022 Úrskurður 20. júní 2022

    Beiðni um eiginnafnið Elias (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá sem ritháttarafbrigði nafnsins Elías.


  • 20. júní 2022 / Mannanafnanefnd

    Mál nr. 84/2022 Úrskurður 20. júní 2022

    Beiðni um eiginnafnið Vanadís (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.


  • 20. júní 2022 / Mannanafnanefnd

    Mál nr. 83/2022 Úrskurður 20. júní 2022

    Beiðni um eiginnafnið Marla (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.


  • 20. júní 2022 / Mannanafnanefnd

    Mál nr. 82/2022 Úrskurður 20. júní 2022

    Beiðni um eiginnafnið Ljósbera (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.


  • 20. júní 2022 / Mannanafnanefnd

    Mál nr. 81/2022 Úrskurður 20. júní 2022

    Beiðni um eiginnafnið Ísvöld (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.


  • 20. júní 2022 / Mannanafnanefnd

    Mál nr. 80/2022 Úrskurður 20. júní 2022

    Beiðni um eiginnafnið Adil (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.


  • 20. júní 2022 / Mannanafnanefnd

    Mál nr. 78/2022 Úrskurður 20. júní 2022

    Beiðni um millinafnið Kobold er hafnað.


  • 20. júní 2022 / Mannanafnanefnd

    Mál nr. 77/2022 úrskurður 20. júní 2022

    Beiðni um millinafnið Hagg er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.


  • 20. júní 2022 / Mannanafnanefnd

    Mál nr. 76/2022 Úrskurður 20. júní 2022

    Beiðni um millinafnið Ísjak er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.


  • 20. júní 2022 / Mannanafnanefnd

    Mál nr. 74/2022 Úrskurður 20. júní 2022

    Beiðni um eiginnafnið Jósi (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.


  • 20. júní 2022 / Mannanafnanefnd

    Mál nr. 73/2022 Úrskurður 20. júní 2022

    Beiðni um eiginnafnið Alf (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.


  • 20. júní 2022 / Mannanafnanefnd

    Mál nr. 72/2022 Úrskurður 20. júní 2022

    Beiðni um eiginnafnið Búálfur (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.


  • 16. júní 2022 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 227/2022 Úrskurður

    Beiðni kærenda um endurupptöku máls fyrir kærunefnd á grundvelli 24. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993 er hafnað.


  • 16. júní 2022 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 233/2022 Úrskurður

    Ákvarðanir Útlendingastofnunar eru felldar úr gildi. Lagt er fyrir Útlendingastofnun að taka mál kærenda og barna þeirra til nýrrar meðferðar.


  • 16. júní 2022 / Kærunefnd útboðsmála

    Mál nr. 10/2022. Úrskurður kærunefndar útboðsmála.

    Tilboð. Valforsendur. Frávikstilboð. Lögvarðir hagsmunir.


  • 16. júní 2022 / Kærunefnd útboðsmála

    Mál nr. 2/2022. Úrskurður kærunefndar útboðsmála.

    Viðmiðunarfjárhæðir. Útboðsskylda. Uppskipting innkaupa. Félagsþjónusta og önnur sértæk þjónusta.


  • 15. júní 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 149/2022 - Úrskurður

    Formannmarki. Kæru vísað frá þar sem ágreiningsefnið á ekki undir úrskurðarnefnd velferðarmála.


  • 15. júní 2022 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 226/2022 Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um dvalarleyfi á grundvelli 58. gr. laga um útlendinga er staðfest. ​


  • 15. júní 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Barnaverndarmál

    Mál nr. 3/2022-Úrskurður

    Staðfestur úrskurður barnaverndarnefndar um umgengni móður við son hennar.


  • 15. júní 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Barnaverndarmál

    Mál nr. 7/2022-Úrskurður

    Staðfest ákvörðun barnaverndar að loka máli.


  • 15. júní 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Barnaverndarmál

    Mál nr. 29/2022-Úrskurður

    Staðfestur úrskurður barnaverndarnefndar um umgengni föðurömmu.


  • 15. júní 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Barnaverndarmál

    Mál nr. 76/2022-Úrskurður

    Felld úr gildi ákvörðun barnaverndar um að loka máli.


  • 15. júní 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Barnaverndarmál

    Mál nr. 62/2022-Úrskurður

    Beiðni um endurupptöku úrskurðar synjað.


  • 15. júní 2022 / Úrskurðir um sjávarútveg og fiskeldi

    Ákvörðun Fiskistofu um að hafna umsókn um úthlutun byggðakvóta.

    Byggðakvóti. Úthlutun aflaheimilda. Skilyrði fyrir úthlutun. Heimilisfang eiganda báts. Byggðarlag.


  • 15. júní 2022 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 226/2022 Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um dvalarleyfi á grundvelli 58. gr. laga um útlendinga er staðfest.


  • 15. júní 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 230/2022 - Úrskurður

    Meðlag. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að stöðva milligöngu um meðlagsgreiðslur til kæranda frá 1. desember 2021. Þeim hluta kæru er varðar ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um endurkröfu ofgreidds meðlags er vísað frá úrskurðarnefndinni og framsend félags- og vinnumarkaðsráðuneytinu með vísan til 2. mgr. 7. gr stjórnsýslulaga þar sem ágreiningsefni um endurkröfu ofgreidds meðlags fellur utan við úrskurðarvald úrskurðarnefndar velferðarmála.


  • 15. júní 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 186/2022 - Úrskurður

    Barnalífeyrir vegna náms. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um upphafstíma greiðslu barnalífeyris vegna náms. Kærandi uppfyllti ekki skilyrði fyrir greiðslum fyrr en frá fyrsta degi næsta mánaðar eftir að hann varð 18 ára, sbr. 3. gr. laga nr. 99/2007 um félagslega aðstoð og 1. mgr. 53. gr. laga um almannatryggingar.


  • 14. júní 2022 / Úrskurðir heilbrigðisráðuneytis

    Úrskurður nr. 13/2022

    Í málinu hafði sjúklingur kvartað til embættis landlæknis vegna aðgerðar sem framkvæmd hafði verið af kæranda. Var það niðurstaða embættis landlæknis að fullnægjandi ábending hefði ekki verið til staðar fyrir aðgerðinni og að kærandi hefði sýnt af sér vanrækslu. Í kæru byggði kærandi aðallega á því að sá óháði sérfræðingur, sem veitt hafði umsögn um málið hjá embætti landlæknis, hefði ekki næga faglega þekkingu til að leggja mat á málið auk þess sem hann hefði komist að rangri niðurstöðu. Í úrskurðinum vísaði ráðuneytið til þess að það hefði ekki heimild að lögum til að endurskoða læknisfræðilegt mat, heldur aðeins hvort málsmeðferð embættis landlæknis hefði verið í samræmi við lög. Gæti ráðuneytið þannig ekki lagt nýtt mat á læknisfræðilega niðurstöðu í áliti landlæknis. Að því er varðaði faglegt hæfi óháðs sérfræðings taldi ráðuneytið, með vísan til menntunar hans og reynslu, að hann hefði faglega þekkingu til að veita umsögn um kvörtun í málinu. Var málsmeðferð embættis landlæknis því staðfest.


  • 13. júní 2022 / Úrskurðir heilbrigðisráðuneytis

    Úrskurður nr. 16/2022

    A krafðist endurupptöku eða afturköllun á úrskurði ráðuneytisins nr. 14/2021 þar sem umsókn A um löggildingu heilbrigðisstéttarinnar B var synjað. Byggði A á því að ýmsir annmarkar hefðu verið á úrskurði ráðuneytisins í málinu. Að mati ráðuneytisins hafði úrskurðurinn ekki verið byggður á ófullnægjandi upplýsingum í skilningi 24. gr. stjórnsýslulaga. Þá væru ekki forsendur fyrir afturköllun á grundvelli 25. gr. sömu laga, enda yrði ekki talið að úrskurðurinn væri haldinn annmörkum sem gætu leitt til ógildingar hans. Var beiðni A því synjað.


  • 13. júní 2022 / Úrskurðir heilbrigðisráðuneytis

    Úrskurður nr. 15/2022

    Kærandi kærði synjun embættis landlæknis um að aðhafast ekki vegna bréfs sem embættið hafði sent til velferðarráðuneytisins í mars 2016, þar sem fjallað var með gagnrýnum hætti um kæranda. Í úrskurði ráðuneytisins sagði að það teldi ljóst að tilgangur bréfsins hefði aðeins verið að upplýsa ráðuneytið um tiltekin atriði. Bréfið hefði ekki haft neinar lögfylgjur í för með sér og ekki falið í sér töku stjórnvaldsákvörðunar í skilningi stjórnsýslulaga, sem væri kæranleg til ráðuneytisins. Embætti landlæknis hafði jafnframt tekið málið til nýrrar skoðunar og upplýst kæranda um að það myndi ekki aðhafast með bréfi í janúar 2022. Taldi ráðuneytið jafnframt að það bréf hefði ekki falið í sér ákvörðun sem væri kæranleg til ráðuneytisins. Var kærunni því vísað frá ráðuneytinu.


  • 10. júní 2022 / Úrskurðir heilbrigðisráðuneytis

    Úrskurður nr. 14/2022

    Í málinu krafðist kærandi endurupptöku á úrskurði nr. 15/2021 sem hún taldi m.a. hafa verið reistan á ófullnægjandi eða röngum upplýsingum, sbr. 24. gr. stjórnsýslulaga. Byggði kærandi m.a. á því að embætti landlæknis hefði veitt sérfræðileyfi til annars aðila þar sem aðstæður væru sambærilegar máli hennar og að úrskurðurinn fæli í sér brot gegn jafnræðisreglu. Ráðuneytið aflaði upplýsinga um mál aðilans og komst að þeirri niðurstöðu að það mál og mál kæranda væru ekki sambærileg í lagalegu tilliti. Vísaði ráðuneytið jafnframt til þess viðurkennda sjónarmiðs að túlkun lægra settra stjórnvalds á tilteknum lagaákvæðum bindi ekki æðra stjórnvald á grundvelli jafnræðisreglu 10. gr. stjórnsýslulaga. Var það mat ráðuneytisins að skilyrði fyrir endurupptöku væru ekki fyrir hendi og var beiðni kæranda því synjað.


  • 09. júní 2022 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 217/2022 Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hana til Argentínu er staðfest. ​


  • 09. júní 2022 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 223/2022 Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Grikklands er staðfest.


  • 1082/2022. Úrskurður frá 1. júní 2022

    Kærandi óskaði eftir upplýsingum frá Orkustofnun, en fyrir lá að hann var meðal umsækjenda um starf hjá stofnuninni. Þar sem ráðning í opinbert starf væri ákvörðun um rétt eða skyldu í skilningi 2. mgr. 1. gr. stjórnsýslulaga, nr. 37/1993, var óhjákvæmilegt með vísan til 2. mgr. 4. gr. upplýsingalaga, nr. 140/2012, að vísa henni frá úrskurðarnefnd um upplýsingamál.


  • 1081/2022. Úrskurður frá 1. júní 2022

    Kæranda var synjað um aðgang að tveimur tölvupóstum frá framkvæmdastjóra sænska fyrirtækisins Swerec til framkvæmdastjóra Úrvinnslusjóðs á þeim grundvelli að þeir innihéldu upplýsingar um mikilvæga virka fjárhags- eða viðskiptahagsmuni tiltekinna þjónustuaðila Úrvinnslusjóðs og fyrirtækisins Swerec og innihéldu persónulegar hugleiðingar framkvæmdastjóra Swerec, sem hefðu verið settar fram undir því fororði að efni hans kæmi einungis fyrir augu framkvæmdastjóra Úrvinnslusjóðs. Úrskurðarnefndin taldi að hvorugur pósturinn félli undir takmörkunarákvæði 9. gr. upplýsingalaga, nr. 140/2012, og lagði fyrir Úrvinnslusjóð að veita kæranda aðgang að þeim.


  • 1080/2022. Úrskurður frá 1. júní 2022

    Í málinu lá fyrir að Sveitarfélagið Ölfus hafði afgreitt þær gagnabeiðnir sem kærandi beindi að sveitarfélaginu og lágu til grundvallar kærum hans til úrskurðarnefndarinnar. Samkvæmt upplýsingum til úrskurðarnefndarinnar lágu ekki fyrir frekari gögn hjá sveitarfélaginu sem það teldi að féllu undir beiðnir kæranda. Þar sem ekki teldist um synjun að ræða í skilningi 20. gr. upplýsingalaga var kærunni vísað frá úrskurðarnefnd um upplýsingamál.


  • 1079/2022. Úrskurður frá 1. júní 2022

    Seðlabanki Íslands synjaði kæranda um aðgang að tilteknum gögnum um Eignasafn Seðlabanka Íslands ehf. og Hildu ehf. Ákvörðun bankans var byggð á því að það væri ekki bankans að svara beiðnum um upplýsingar og gögn um starfsemi Eignasafns Seðlabanka Íslands og Hildu, því félögin hefðu verið aðskilin frá Seðlabanka Íslands. Úrskurðarnefndin taldi að það hefði ekki þýðingu í málinu þar sem beiðnum kæranda hefði sannarlega verið beint að Seðlabankanum, sem hefði borið að taka beiðnir hans til efnislegrar meðferðar á grundvelli IV. kafla upplýsingalaga, nr. 140/2012. Var beiðnum kæranda því vísað til Seðlabankans til nýrrar meðferðar og afgreiðslu.


  • 1078/2022. Úrskurður frá 1. júní 2022

    Kæranda var synjað um aðgang að gögnum sem sýndu fram á hvað tvö hópbílafyrirtæki greiddu til Isavia ohf. í gjöld vegna afnota af svonefndum nær- og fjarstæðum við Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Synjun Isavia studdist fyrst og fremst við 9. gr. upplýsingalaga, þar sem upplýsingarnar vörðuðu mikilvæga virka fjárhags- og viðskiptahagsmuni þeirra fyrirtækja sem upplýsingarnar vörðuðu. Úrskurðarnefndin taldi að Isavia hefði ekki fært fullnægjandi rök fyrir því hvernig afhending gagnanna kynni að vera til þess fallin að valda fyrirtækjunum tjóni. Var félaginu því gert að afhenda kæranda gögnin.


  • 1077/2022. Úrskurður frá 1. júní 2022

    Kærandi óskaði eftir tilteknum gögnum við Ísafjarðarbæ. Ísafjarðarbær taldi beiðnina vera svo til samhljóða beiðni sem kærandi hefði áður sent bænum, sem hefði verið svarað með fullnægjandi hætti. Úrskurðarnefndin taldi að beiðni kæranda væri a.m.k. að hluta til beiðni um gögn sem ekki hafði verið óskað eftir áður. Ekki lá fyrir að Ísafjarðarbær hefði afgreitt beiðnina með fullnægjandi hætti, svo sem með því að afmarka beiðnina við fyrirliggjandi gögn í vörslum sveitarfélagsins og meta rétt kæranda til aðgangs að þeim með hliðsjón af takmörkunarákvæðum laganna og hvort veita skuli aðgang að gögnum að hluta til. Var því ekki hjá því komist að vísa beiðni kæranda til Ísafjarðarbæjar til nýrrar meðferðar og afgreiðslu.


  • 09. júní 2022 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 219/2022 Úrskurður

    Ákvarðanir Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsóknir kærenda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda þau til Grikklands eru staðfestar.


  • 09. júní 2022 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 216/2022 Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli c-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Ítalíu er staðfest.


  • 09. júní 2022 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 225/2022 Úrskurður

    Kröfu kæranda um endurupptöku er hafnað.


  • 09. júní 2022 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 220/2022 Úrskurður

    Beiðni kæranda um endurupptöku er samþykkt. Ákvörðun Útlendingastofnunar er felld úr gildi og lagt er fyrir Útlendingastofnun að taka mál kæranda til efnismeðferðar.


  • 09. júní 2022 / Mannanafnanefnd

    Mál nr. 79/2022 Úrskurður 9. júní 2022

    Beiðni um eiginnafnið Náttrós (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.


  • 08. júní 2022 / Matsnefnd eignarnámsbóta

    Matsmál nr. 2/2020, úrskurður 23. maí 2022

    Reykjavíkurborg gegn Eygló Gunnarsdóttur


  • 08. júní 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 138/2022 - Úrskurður

    Uppbót/styrkur til bifreiðakaupa. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um styrk til bifreiðakaupa. Skilyrði 1. mgr. 7. gr. reglugerðar nr. 905/2021 um verulega hreyfihömlun ekki uppfyllt.


  • 08. júní 2022 / Yfirfasteignamatsnefnd

    Mál nr. 2/2022

    [], Ísafjarðarbær


  • 08. júní 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 132/2022 - Úrskurður

    Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri og tengdar greiðslur. Skilyrði 75% örorku samkvæmt örorkustaðli ekki uppfyllt.


  • 08. júní 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 110/2022 - Úrskurðir

    Örorkumat. Felld úr gildi ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri og tengdar greiðslur og vísað aftur til stofnunarinnar til nýrrar meðferðar. Að mati úrskurðarnefndar var misræmi í gögnum málsins varðandi mat á andlegri færni kæranda.


  • 08. júní 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 88/2022 - Úrskurður

    Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri og tengdar greiðslur. Skilyrði 75% örorku samkvæmt örorkustaðli ekki uppfyllt.


  • 08. júní 2022 / Yfirfasteignamatsnefnd

    Mál nr. 1/2022

    Dælustöðvarvegur [], Mosfellsbæ


  • 08. júní 2022 / Yfirfasteignamatsnefnd

    Mál nr. 12/2021

    Egilsgata [], Borgarnesi


  • 08. júní 2022 / Yfirfasteignamatsnefnd

    Mál nr. 11/2021

    Egilsgata [], Borgarnesi


  • 08. júní 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 165/2022 - Úrskurður

    Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri og tengdar greiðslur. Skilyrði 75% örorku samkvæmt örorkustaðli ekki uppfyllt.


  • 03. júní 2022 / Úrskurðir um matvæli og landbúnað

    Stjórnsýslukæra vegna ákvörðunar Matvælastofnunar um vörslusviptingu á sauðfé á grundvelli 37. gr. laga nr. 55/2013 um velferð dýra.

    Vörslusvipting, lög um velferð dýra, málsmeðferðarreglur (meðalhóf, kæruréttur og upplýsingaréttur)


  • 03. júní 2022 / Úrskurðarnefnd kosningamála

    Úrskurður nr. 4/2022 - Kæra vegna sveitarstjórnarkosninga í Garðabæ

    Úrskurður nr. 4/2022 Kæra vegna sveitarstjórnarkosninga í Garðabæ


  • 02. júní 2022 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 142/2022 Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar er felld úr gildi. Lagt fyrir Útlendingastofnun að veita kæranda dvalarleyfi á grundvelli mannúðarsjónarmiða, sbr. 2. mgr. 74. gr. laga um útlendinga.


  • 02. júní 2022 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 143/2022 Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar er felld úr gildi. Lagt fyrir Útlendingastofnun að veita kæranda dvalarleyfi á grundvelli mannúðarsjónarmiða, sbr. 2. mgr. 74. gr. laga um útlendinga.


  • 02. júní 2022 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 208/2022 Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar er felld úr gildi. Kæranda er veitt alþjóðleg vernd á grundvelli 1. mgr. 37. gr. laga um útlendinga, sbr. 1. mgr. 40. gr. sömu laga.


  • 02. júní 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Félagsþjónusta og húsnæðismál

    Mál nr. 204/2022 - Úrskurður

    Afhending gagna. Frávísun. Kæru vísað frá þar sem kæranda hafði hvorki verið synjað um aðgang að gögnum er varða mál hans né hafði aðgangur verið takmarkaður að einhverju leyti.


  • 02. júní 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Félagsþjónusta og húsnæðismál

    Mál nr. 181/2022 - Úrskurður

    Húsnæðisbætur. Staðfest ákvörðun Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar um að synja beiðni kæranda um greiðslu húsnæðisbóta aftur í tímann. Húsnæðisbætur greiddar frá umsóknarmánuði.


  • 02. júní 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Félagsþjónusta og húsnæðismál

    Mál nr. 161/2022 - Úrskurður

    Fjárhagsaðstoð. Lán. Staðfest synjun Reykjanesbæjar á umsókn kæranda um lán til tryggingar húsaleigu. Þar sem kærandi leigði herbergi var réttur til húsnæðisbóta ekki til staðar og skilyrði greinar 4.5.7. í reglum Reykjanesbæjar um fjárhagsaðstoð því ekki uppfyllt.


  • 02. júní 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Félagsþjónusta og húsnæðismál

    Mál nr. 117/2022 - Úrskurður

    Málefni fatlaðra. Staðfest ákvörðun Hafnarfjarðarbæjar um að synja beiðni kæranda um áframhaldandi stoðþjónustu frá tilteknu fyrirtæki. Sú þjónusta sem Hafnarfjarðarbær bauð kæranda ekki í andstöðu við ákvæði 8. gr. laga nr. 38/2018.


  • 02. júní 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Félagsþjónusta og húsnæðismál

    Mál nr. 83/2022 - Úrskurður

    Húsnæðisbætur. Staðfest ákvörðun Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar um greiðslu húsnæðisbóta frá umsóknarmánuði.


  • 02. júní 2022 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 143/2022 Úrskurður

    Lagt er fyrir Útlendingastofnun að veita kæranda dvalarleyfi á grundvelli 2. mgr. 74. gr. laga um útlendinga.


  • 02. júní 2022 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 142/2022 Úrskurður

    Lagt er fyrir Útlendingastofnun að veita kæranda dvalarleyfi á grundvelli 2. mgr. 74. gr. laga um útlendinga


  • 01. júní 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 128/2022 - Úrskurður

    Hjálpartæki. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja umsókn um styrk til kaupa á túrnærbuxum.


  • 01. júní 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 106/2022 - Úrskurður

    Sjúklingatrygging. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um bætur samkvæmt lögum nr. 111/2000 um sjúklingatryggingu.


  • 01. júní 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 130/2022 - Úrskurður

    Slysatrygging/örorka. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um 8% varanlega læknisfræðilega örorku vegna slyss.


  • 01. júní 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 114/2022 - Úrskurður

    Sjúkradagpeningar. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að greiða A fulla sjúkradagpeninga frá fimmtánda veikindadegi.


  • 01. júní 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 61/2022 - Úrskurður

    Sjúklingatrygging. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um bætur samkvæmt lögum nr. 111/2000 um sjúklingatryggingu.


  • 01. júní 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 77/2022 - Úrskurður

    Tannlækningar. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um greiðsluþátttöku í tannréttingum.


  • 01. júní 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 17/2022 - Úrskurður

    Sjúklingatrygging. Synjun Sjúkratrygginga Íslands á umsókn um bætur úr sjúklingatryggingu staðfest. Meðferð á sjálfstætt starfandi meðferðarstöð.


  • 01. júní 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 13/2022 - Úrskurður

    Slysatrygging/örorka. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um 3% varanlega læknisfræðilega örorku vegna slyss.


  • 01. júní 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 151/2022 - Úrskurður

    Læknismeðferð. Felld úr gildi synjun Sjúkratrygginga Íslands á umsókn um greiðsluþátttöku vegna læknismeðferðar á grundvelli 23. gr. laga nr. 112/2008 um sjúkratryggingar. Fallist er á að skilyrði fyrir kuðungsígræðslu á hægra eyra séu uppfyllt.


  • 31. maí 2022 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 214/2022 Úrskurður

    Réttaráhrifum úrskurðar kærunefndar útlendingamáli í málum aðila, dags. 13. apríl 2022, er frestað á meðan aðilar reka mál sín fyrir dómstólum til ógildingar á endanlegum ákvörðunum í málum sínum á stjórnsýslustigi. Frestun réttaráhrifa úrskurðarins er bundin því skilyrði að aðilar beri málin undir dómstóla innan fimm daga frá birtingu ákvörðunar þessarar og óski eftir flýtimeðferð.


  • 31. maí 2022 / Kærunefnd jafnréttismála

    Mál nr. 16/2021- Úrskurður

    Ráðning í starf. Mismunun á grundvelli kyns. Ekki brot.


  • 25. maí 2022 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 205/2022 Úrskurður

    Kröfu kæranda um endurupptöku er hafnað.


  • 25. maí 2022 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 206/2022 Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Grikklands er staðfest.


  • 25. maí 2022 / Kærunefnd útboðsmála

    Mál nr. 17/2022. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála.

    Valforsendur. Fjárhagslegt hæfi. Fyrri ákvörðun um að fella úr gildi stöðvun samningsgerðar. Hafnað kröfu um stöðvun samningsgerðar.


  • 25. maí 2022 / Kærunefnd útboðsmála

    Mál nr. 13/2022. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála.

    Hæfi. Sjálfkrafa stöðvun samningsgerðar.


  • 25. maí 2022 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 202/2022 Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hana til Rúmeníu er staðfest.


  • 25. maí 2022 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 204/2022 Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Grikklands er staðfest


  • 25. maí 2022 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 203/2022 Úrskurður

    Ákvarðanir Útlendingastofnunar eru felldar úr gildi. Lagt er fyrir Útlendingastofnun að taka mál kærenda til meðferðar á ný.


  • 24. maí 2022 / Mannanafnanefnd

    Mál nr. 75/2022 Úrskurður 24. maí 2022

    Beiðni um eiginnafnið Sæmey (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.


  • 24. maí 2022 / Mannanafnanefnd

    Mál nr. 66/2022 Úrskurður 24. maí 2022

    Beiðni um eiginnafnið Kenya (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.


  • 24. maí 2022 / Úrskurðir heilbrigðisráðuneytis

    Úrskurður nr. 11/2022

    Í málinu höfðu tvö apótek kært ákvörðun Lyfjastofnunar um að synja þeim um undanþágu frá kröfu lyfjalaga um tvo lyfjafræðinga að störfum á almennum afgreiðslutíma. Í úrskurði ráðuneytisins var fallist á með Lyfjastofnun að umfang starfsemi apótekanna væru í heild mikil. Ráðuneytið tók einnig til skoðunar hvort veita mætti undanþágu frá kröfunni á tilteknum tímum dags. Að virtum gögnum málsins komst ráðuneytið þeirri niðurstöðu að umfang innan dags gæti aldrei talist „lítið“ í skilningi 5. mgr. 37. gr. lyfjalaga, sem væri forsenda fyrir því að veita mætti undanþágu frá kröfu laganna um tvo lyfjafræðinga að störfum. Taldi ráðuneytið þannig ekki unnt að veita apótekunum undanþágu frá kröfunni um tvo lyfjafræðinga að störfum frá klukkan 09-10 á virkum dögum. Var ákvörðun Lyfjastofnunar um að synja um undanþágu því staðfest.


  • 24. maí 2022 / Mannanafnanefnd

    Mál nr. 65/2022 Úrskurður 24. maí 2022

    Beiðni um eiginnafnið Þórunnbjörg (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.


  • 24. maí 2022 / Mannanafnanefnd

    Mál nr. 54/2022 Úrskurður 24. maí 2022

    Beiðni um eiginnafnið Fævý (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.


  • 24. maí 2022 / Mannanafnanefnd

    Mál nr. 53/2022 Úrskurður 24. maí 2022

    Beiðni um eiginnafnið Stinne (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.


  • 24. maí 2022 / Mannanafnanefnd

    Mál nr. 44/2022 Úrskurður 24. maí 2022

    Beiðni um eiginnafnið Ísjak (kk.) er hafnað.


  • 24. maí 2022 / Mannanafnanefnd

    Mál nr. 71/2022 Úrskurður 24. maí 2022

    Beiðni um eiginnafnið Jökli (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.


  • 24. maí 2022 / Mannanafnanefnd

    Mál nr. 70/2022 Úrskurður 24. maí 2022

    Beiðni um eiginnafnið Vin (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.


  • 24. maí 2022 / Mannanafnanefnd

    Mál nr. 69/2022 Úrskurður 24. maí 2022

    Beiðni um eiginnafnið Emmi (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.


  • 24. maí 2022 / Mannanafnanefnd

    Mál nr. 68/2022 Úrskurður 24. maí 2022

    Beiðni um eiginnafnið Senjor (kk.) er hafnað.


  • 24. maí 2022 / Mannanafnanefnd

    Mál nr. 67/2022 Úrskurður 24. maí 2022

    Beiðni um millinafnið Skipstað er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.


  • 24. maí 2022 / Mannanafnanefnd

    Mál nr. 64/2022 Úrskurður 24. maí 2022

    Beiðni um eiginnafnið Omel (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.


  • 24. maí 2022 / Mannanafnanefnd

    Mál nr. 63/2022 úrskurður 24. maí 2022

    Beiðni um eiginnafnið Esi (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.


  • 24. maí 2022 / Mannanafnanefnd

    Mál nr. 62/2022 Úrskurður 24. maí 2022

    Beiðni um eiginnafnið Hlýja (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.


  • 24. maí 2022 / Mannanafnanefnd

    Mál nr. 61/2022 Úrskurður 24. maí 2022

    Beiðni um eiginnafnið Jónborg (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.


  • 24. maí 2022 / Mannanafnanefnd

    Mál nr. 60/2022 úrskurður 24. maí 2022

    Beiðni um eiginnafnið Jonna (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.


  • 24. maí 2022 / Mannanafnanefnd

    Mál nr. 59/2022 Úrskurður 24. maí 2022

    Beiðni um eiginnafnið Sprettur (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.


  • 24. maí 2022 / Mannanafnanefnd

    Mál nr. 58/2022 Úrskurður 24. maí 2022

    Beiðni um eiginnafnið Adele (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.


  • 24. maí 2022 / Mannanafnanefnd

    Mál nr. 57/2022 Úrskurður 24. maí 2022

    Beiðni um eiginnafnið Ray (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.


  • 24. maí 2022 / Mannanafnanefnd

    Mál nr. 56/2022 Úrskurður 24. maí 2022

    Beiðni um eiginnafnið Klöpp (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.


  • 23. maí 2022 / Matsnefnd eignarnámsbóta

    Matsmál nr. 17/2019, úrskurður 7. apríl 2022

    Vegagerðin gegn Lárusi Heiðarssyni og Sigríði Björnsdóttur


  • 23. maí 2022 / Matsnefnd eignarnámsbóta

    Matsmál nr. 16/2019, úrskurður 7. apríl 2022

    Vegagerðin gegn Eiríki Kjerúlf


  • 19. maí 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 44/2022 - Úrskurður

    Kærufrestur. Kæru vísað frá þar sem hún barst að liðnum kærufresti. Ekki talið afsakanlegt að kæra barst ekki fyrr né að veigamiklar ástæður mæltu með því að kæran yrði tekin til meðferðar.


  • 19. maí 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 169/2022 - Úrskurður

    Kærufrestur. Kæru vísað frá þar sem hún barst að liðnum kærufresti. Ekki talið afsakanlegt að kæra barst ekki fyrr né að veigamiklar ástæður mæltu með því að kæran yrði tekin til meðferðar.


  • 19. maí 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 118/2022 - Úrskurður

    Nám. Ofgreiddar bætur. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að stöðva greiðslur atvinnuleysisbóta til kæranda og að innheimta ofgreiddar bætur þar sem hann stundaði nám.


  • 19. maí 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 116/2022 - Úrskurður

    Viðurlög. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að stöðva greiðslur atvinnuleysisbóta þar sem kærandi hafnaði starfi.

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta