Hoppa yfir valmynd

Úrskurðir og álit


Sýni 401-600 af 20203 niðurstöðum.

Áskriftir

  • 1187/2024. Úrskurður frá 16. maí 2024

    Óskað var eftir gögnum og lista yfir málsgögn vegna máls hjá Seðlabanka Íslands sem varðaði miðlun Arion banka hf. á bankaupplýsingum kæranda til óviðkomandi aðila. Seðlabanki Íslands taldi gögnin vera undirorpin sérstakri þagnarskyldu sem mælt er fyrir um í 1. mgr. 41. gr. laga um Seðlabanka Íslands, nr. 92/2019. Úrskurðarnefnd um upplýsingamál taldi að kærandi ætti rétt til aðgangs að hluta þeirra upplýsinga sem væri að finna í gögnunum, meðal annars vegna þess að upplýsingarnar væri að finna í gagnsæistilkynningu vegna málsins sem birt var á vef Seðlabanka Íslands. Var því lagt fyrir Seðlabanka Íslands að afhenda þær upplýsingar. Úrskurðarnefndin féllst á að aðrar upplýsingar væru undirorpnar sérstakri þagnarskyldu. Þá var beiðnum kæranda að hluta til vísað til bankans til nýrrar meðferðar og afgreiðslu. Að öðru leyti voru ákvarðanir bankans staðfestar.


  • 16. maí 2024 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Félagsþjónusta og húsnæðismál

    Mál nr. 89/2024-Úrskurður

    Fjárhagsaðstoð. Staðfest ákvörðun Reykjavíkurborgar um að synja umsókn kæranda um fjárhagsaðstoð aftur í tímann.


  • 16. maí 2024 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 88/2024-Úrskurður

    Viðurlög. Ítrekunaráhrif. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður rétt kæranda til atvinnuleysisbóta í þrjá mánuði þar sem hann tilkynnti ekki um veikindi.


  • 16. maí 2024 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Félagsþjónusta og húsnæðismál

    Mál nr. 560/2023-Úrskurður

    Málefni fatlaðs fólks. NPA. Staðfest ákvörðun Hafnarfjarðarbæjar um að synja beiðni kæranda um flutning fjármagns á milli ára. Athugasemd gerð við töf á afgreiðslu erindis kæranda og að hin kærða ákvörðun hafi hvorki verið rökstudd né leiðbeint um heimild til að fá hana rökstudda.


  • 16. maí 2024 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Félagsþjónusta og húsnæðismál

    Mál nr. 142/2024-Úrskurður

    Félagslegt leiguhúsnæði. Felld úr gildi ákvörðun Kópavogsbæjar um uppsögn húsaleigusamnings vegna félagslegs leiguhúsnæðis. Kærandi yfir eignamörkum en ekki lagt mat á félagslegar aðstæður hans áður en til uppsagnar kom.


  • 16. maí 2024 / Mannanafnanefnd

    Mál nr. 66/2024 Úrskurður 15. maí 2024

    Beiðni um eiginnafnið Hroði (kk.) er hafnað.


  • 16. maí 2024 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 147/2023-Úrskurður

    Tryggingarfé. Eigendaskipti ekki tilkynnt leigjanda í samræmi við ákvæði húsaleigulaga.


  • 16. maí 2024 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 137/2023-Úrskurður

    Tryggingarfé. Endurgreiðslukrafa vegna ofgreiddrar leigu og orkukostnaðar. Varnaraðili lét málið ekki til sín taka fyrir kærunefnd.


  • 16. maí 2024 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 136/2023-Úrskurður

    Tryggingarfé. Leigusala óheimilt að ráðstafa tryggingarfé þar sem hann varð ekki af leigutekjum.


  • 16. maí 2024 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 120/2023-Úrskurður

    Tryggingarfé. Ágreiningi um bótaskyldu leigjanda vísað of seint til kærunefndar.


  • 16. maí 2024 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 510/2024 Úrskurður

    Ákvarðanir Útlendingastofnunar er staðfestar.


  • 16. maí 2024 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 125/2023-Álit

    Sólskálar. Leki. Athafnaleysi.


  • 16. maí 2024 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 111/2023-Álit

    Misritun í fundarboði: Verulegur/óverulegur galli.


  • 16. maí 2024 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 109/2023-Álit

    Ákvörðunartaka: Uppsetning sturtu í sameign.


  • 16. maí 2024 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 104/2023-Álit

    Krafa um húsfund.


  • 16. maí 2024 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 100/2023-Álit

    Breytingar á sameign sem gerðar voru fyrir gildistöku laga um fjöleignarhús. Glerkofi á sameiginlegri lóð. Lagnir tengdar sameiginlegri lagnagrind. Lögmaður á húsfund.


  • 15. maí 2024 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 583/2023-Úrskurður

    Læknismeðferð erlendis. Staðfest synjun Sjúkratrygginga Íslands um endurgreiðslu á kostnaði vegna læknismeðferðar erlendis


  • 15. maí 2024 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 604/2023-Úrskurður

    Sjúklingatrygging. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um bætur samkvæmt lögum nr. 111/2000 um sjúklingatryggingu.


  • 15. maí 2024 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 588/2023-Úrskurður

    Læknismeðferð erlendis. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að fella niður skráningu A og þeirra sem með honum dvöldust erlendis til sjúkratrygginga.


  • 15. maí 2024 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 440/2023-Úrskurður

    Tannlækningar. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um greiðsluþátttöku í tannréttingum.


  • 15. maí 2024 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 37/2024-Úrskurður

    Slysatrygging/örorka. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um 8% varanlega læknisfræðilega örorku vegna slyss.


  • 15. maí 2024 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 29/2024 - Úrskurður

    Slysatrygging/öroka. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um 0% varanlega læknisfræðilega örorku vegna slyss.


  • 15. maí 2024 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 615/2023 - Úrskurður

    Sjúklingatrygging. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um bætur samkvæmt lögum nr. 111/2000 um sjúklingatryggingu.


  • 15. maí 2024 / Mannanafnanefnd

    Mál nr. 65/2024 Úrskurður 15. maí 2024

    Beiðni um eiginnafnið Freysi (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.


  • 15. maí 2024 / Mannanafnanefnd

    Mál nr. 64/2024 Úrskurður 15. maí 2024

    Beiðni um eiginnafnið Klaki (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.


  • 15. maí 2024 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 513/2024 Úrskurður

    Kröfu aðila um frestun réttaráhrifa er hafnað.


  • 15. maí 2024 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 49/2024- Úrskurður

    Tannlækningar. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um greiðsluþátttöku í tannlækningum.


  • 15. maí 2024 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 8/2024-Úrskurður

    Lyfjaskírteini. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um útgáfu lyfjaskírteinis vegna lyfsins semaglutide.


  • 15. maí 2024 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 5/2024 - Úrskurður

    Slysatrygging/örorka. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um 5% varanlega læknisfræðilega örorku vegna slyss.


  • 15. maí 2024 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 63/2024-Úrskurður

    Slysatrygging/örorka. Felld úr gildi ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um 10% varanlega læknisfræðilega örorku vegna slyss og varanleg læknisfræðileg örorka ákvörðuð 15%.


  • 14. maí 2024 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 507/2024 Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja kæranda um vegabréfsáritun til landsins er staðfest.


  • 10. maí 2024 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 105/2024-Úrskurður

    Biðtími. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður rétt kæranda til atvinnuleysisbóta í tvo mánuði. Kærandi missti starf sitt af ástæðu sem hann átti sjálfur sök á.


  • 10. maí 2024 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 100/2024-Úrskurður

    Viðurlög. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að stöðva greiðslur atvinnuleysisbóta til kæranda þar sem hún tilkynnti ekki um veikindi.


  • 10. maí 2024 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 92/2024 - Úrskurður

    Frávísun. Enginn ágreiningur til staðar í málinu þar sem Vinnumálastofnun hafði afturkallað hina kærðu ákvörðun.


  • 10. maí 2024 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 85/2024-Úrskurður

    Biðtími. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður rétt kæranda til atvinnuleysisbóta í tvo mánuði. Námi hætt án gildra ástæðna.


  • 10. maí 2024 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 487/2024 Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum er staðfest.


  • 10. maí 2024 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 468/2024 Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar er staðfest. Endurkomubann kæranda verður fellt úr gildi fari hann frá Íslandi innan 15 daga.


  • 10. maí 2024 / Kærunefnd jafnréttismála

    Mál nr. 16/2023 - Úrskurður

    Skipan nefndar. Aðild. Lögvarðir hagsmunir. Frávísun.


  • 08. maí 2024 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 448/2024 Úrskurður

    Stjórnsýslukæru sem barst eftir lok kærufrests, sbr. 7. gr. laga um útlendinga, er vísað frá, sbr. 28. gr. stjórnsýslulaga.


  • 08. maí 2024 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 31/2024/Úrskurður

    Endurhæfingarlífeyrir. Felld úr gildi ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um upphafstíma endurhæfingarlífeyris. Úrskurðarnefndin fellst á að skilyrði fyrir greiðslum endurhæfingarlífeyris séu uppfyllt frá 1. október 2023.


  • 08. maí 2024 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 462/2024 Úrskurður

    Ákvörðun lögreglustjórans á Suðurnesjum um frávísun kæranda frá Íslandi er felld úr gildi.


  • 08. maí 2024 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 474/2024 Úrskurður

    Ákvörðun lögreglustjórans á Suðurnesjum um frávísun kæranda frá Íslandi er staðfest.


  • 08. maí 2024 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 463/2024 Úrskurður

    Ákvörðun lögreglustjórans á Suðurnesjum um frávísun kæranda frá Íslandi er staðfest.


  • 08. maí 2024 / Úrskurðir um matvæli og landbúnað

    Ákvörðun Matvælastofnunar um synjun á dýralæknaleyfi

    Starfsleyfi, dýralæknaleyfi, dýralæknaráð, viðurkenning á faglegri menntun og hæfi


  • 08. maí 2024 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 475/2024 Úrskurður

    Ákvörðun lögreglustjórans á Suðurnesjum um frávísun kæranda frá Íslandi er staðfest.


  • 08. maí 2024 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 461/2024 Úrskurður

    Ákvörðun lögreglustjórans á Suðurnesjum um frávísun kæranda frá Íslandi er staðfest. ​


  • 08. maí 2024 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 453/2024 Úrskurður

    Kæra á ákvörðun lögreglustjórans á Suðurnesjum um frávísun kæranda frá Íslandi er vísað frá kærunefnd.


  • 08. maí 2024 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 457/2024 Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um dvalarleyfi á grundvelli sérstakra tengsla við landið, sbr. 78. gr. laga um útlendinga er staðfest. Ákvörðun um brottvísun og endurkomubann er felld úr gildi.


  • 08. maí 2024 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 476/2024 Úrskurður

    Ákvörðun lögreglustjórans á Suðurnesjum um frávísun kæranda frá Íslandi er staðfest.


  • 08. maí 2024 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 356/2024 Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að hafna umsókn kæranda um dvalarleyfi á grundvelli 4. mgr. 51. gr. laga um útlendinga er staðfest. Einnig er staðfest ákvörðun um brottvísun á grundvelli 2. mgr. 98. gr. laga um útlendinga. Endurkomubann kæranda er stytt í tvö ár.


  • 08. maí 2024 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 349/2024 Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um dvalarleyfi á grundvelli náms, sbr. 65. gr. laga um útlendinga er staðfest.


  • 08. maí 2024 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 134/2024-Úrskurður

    Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um upphafstíma örorkulífeyris kæranda. Að mati úrskurðarnefndar velferðarmála lágu ekki fyrir gögn sem staðfestu að kærandi hafi uppfyllt læknisfræðileg skilyrði örorku fyrir þann tíma sem Tryggingastofnun miðaði við.


  • 08. maí 2024 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 93-2024-Úrskurður

    Endurhæfingarlífeyrir. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um upphafstíma endurhæfingarlífeyris kæranda. Kærandi uppfyllti ekki skilyrði fyrir greiðslum endurhæfingarlífeyris fyrr en frá fyrsta degi næsta mánaðar eftir að virk endurhæfing hófst, sbr. 1. mgr. 7. gr. laga um félagslega aðstoð og 1. mgr. 32. gr. laga um almannatryggingar.


  • 08. maí 2024 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 83/2024-Úrskurður

    Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri. Ekki talið að endurhæfing hafi verið fullreynd.


  • 08. maí 2024 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 447/2024 Úrskurður

    Stjórnsýslukæru sem barst eftir lok kærufrests, sbr. 7. gr. laga um útlendinga, er vísað frá, sbr. 28. gr. stjórnsýslulaga.


  • 02. maí 2024 / Mannanafnanefnd

    Mál nr. 63/2024 Úrskurður 2. maí 2024

    Beiðni um eiginnafnið Lóla (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.


  • 02. maí 2024 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Félagsþjónusta og húsnæðismál

    Mál nr. 80/2024-Úrskurður

    Félagslegt leiguhúsnæði. Málshraði. Frávísun. Lögvarðir hagsmunir. Kæru vísað frá þar sem kærandi hafði þegar fengið úthlutað húsnæði.


  • 02. maí 2024 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Félagsþjónusta og húsnæðismál

    Mál nr.75/2024-Úrskurður

    Fjárhagsaðstoð. Staðfest synjun Reykjavíkurborgar á umsóknum kæranda um fjárhagsaðstoð. Kærandi var með tekjur yfir grunnfjárhæð fjárhagsaðstoðar.


  • 02. maí 2024 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Fæðingar- og foreldraorlof

    Mál nr. 36/2024-Úrskurður

    Ofgreiðsla. Kærufrestur. Felldar úr gildi ákvarðanir Fæðingarorlofssjóðs um endurgreiðslu ofgreiddra fæðingarorlofsgreiðslna. Fæðingarorlofssjóði gert að rannsaka nánar hvort kærandi hafi lagt niður störf á því tímabili sem ágreiningur málsins laut að.


  • Úrskurður nr. 1/2024 - Kæra vegna gildis framboðs til forsetakjörs

    Ár 2024, 1. maí, kom úrskurðarnefnd kosningamála saman til að úrskurða um kæru Viktors Traustasonar á gildi framboðs hans til forsetakjörs hinn 1. júní 2024


  • 1186/2024. Úrskurður frá 30. apríl 2024

    Kærð var töf á afgreiðslu Vestmannaeyjabæjar á beiðni um upplýsingar um hve stórt hlutfall íbúa með lögheimili í Vestmannaeyjabæ væri á vinnumarkaði. Af hálfu Vestmannaeyjabæjar kom fram að erindi kæranda fyndist ekki í skjalakerfi sveitarfélagsins. Úrskurðarnefndin taldi af þeim sökum að ekki gæti verið um drátt á afgreiðslu beiðninnar að ræða, og var kærunni vísað frá nefndinni.


  • 1185/2024. Úrskurður frá 30. apríl 2024

    Óskað var eftir lögregluskýrslum vegna tjóns á vatnsleiðslu. Lögreglan í Vestmannaeyjum synjaði beiðninni með vísan til þess að gögnin vörðuðu rannsókn sakamáls og féllu utan gildissviðs upplýsingalaga. Úrskurðarnefnd um upplýsingamál taldi að lögregluskýrslur vegna málsins teldust varða rannsókn sakamáls í skilningi 1. mgr. 4. gr. upplýsingalaga, nr. 140/2012, og vísaði kærunni frá nefndinni.


  • 1184/2024. Úrskurður frá 30. apríl 2024

    Óskað var upplýsinga hjá Hagstofu Íslands um töflu um fjölda foreldra sem andast. Kærandi taldi svör stofnunarinnar ófullnægjandi. Við meðferð málsins hjá úrskurðarnefnd um upplýsingamál kom í ljós að engin gögn lægju fyrir hjá stofnuninni sem heyrðu undir beiðni kæranda. Þar sem ekki lá fyrir kæranleg ákvörðun til úrskurðarnefndarinnar var ákvörðun Hagstofu Íslands staðfest.


  • 1183/2024. Úrskurður frá 30. apríl 2024

    Ríkislögreglustjóri synjaði beiðni kæranda um aðgang að hljóðupptöku af símtali milli einstaklings og fjarskiptamiðstöðvar ríkislögreglustjóra. Synjunin byggðist á því að upptakan innihéldi upplýsingar sem vörðuðu einkamálefni annarra og að hagsmunir þeirra af því að upptakan færi leynt vægju þyngra en hagsmunir kæranda af að fá aðgang að henni. Úrskurðarnefnd um upplýsingamál taldi að hagsmunir kæranda af að fá aðgang að upptökunni væru ríkir og féllst á að kærandi ætti rétt til aðgangs að hljóðupptökunni.


  • 1182/2024. Úrskurður frá 30. apríl 2024

    Kærandi óskaði eftir gögnum um greiðsluþátttöku Sjúkratrygginga Íslands í kostnaði við tannréttingar hans. Sjúkratryggingar Íslands fullyrtu að öll gögn málsins hjá stofnuninni hefðu verið afhent kæranda. Úrskurðarnefnd um upplýsingamál taldi að um aðgang að gögnum í máli um ákvörðun um greiðsluþátttöku Sjúkratrygginga Íslands í kostnaði við tannlækningar og tannréttingar færi samkvæmt ákvæðum stjórnsýslulaga. Kærunni var því vísað frá nefndinni.


  • 1181/2024. Úrskurður frá 30. apríl 2024

    Óskað var eftir gögnum um yfirtöku Orku náttúrunnar á rekstri hleðslustöðva hjá Vestmannaeyjabæ. Sveitarfélagið kvaðst ekki hafa heimild til að afhenda gögnin því Orka náttúrunnar legðist gegn afhendingu þeirra. Úrskurðarnefnd um upplýsingamál tók til skoðunar hvort 4. tölul. 10. gr. upplýsingalaga, nr. 140/2012, um takmarkanir á upplýsingarétti vegna samkeppnishagsmuna aðila í opinberri eigu stæði í vegi fyrir afhendingu gagnanna. Niðurstaða nefndarinnar var að svo væri ekki. Lagt var fyrir Vestmannaeyjabæ að afhenda kæranda gögnin.


  • 30. apríl 2024 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 138/2024-Úrskurður

    Kærufrestur liðinn. Kæru vísað frá úrskurðarnefnd velferðarmála.


  • 30. apríl 2024 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 451/2024 Úrskurður

    Stjórnsýslukæru sem barst eftir lok kærufrests, sbr. 7. gr. laga um útlendinga, er vísað frá, sbr. 28. gr. stjórnsýslulaga.


  • 30. apríl 2024 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 452/2024 Úrskurður

    Beiðni kæranda um endurupptöku máls fyrir kærunefnd á grundvelli 24. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993 er hafnað.


  • 30. apríl 2024 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 104/2024-Úrskurður

    Kæru vísað frá úrskurðarnefndinni.


  • 30. apríl 2024 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 111/2024-Úrskurður

    Ofgreiddar bætur. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins að synja umsókn kæranda um niðurfellingu á endurgreiðslukröfu vegna ofgreiddra bóta. Ekki fallist á að tilefni sé til niðurfellingar endurgreiðslukröfunnar á grundvelli 11. gr. reglugerðar nr. 598/2009.


  • 30. apríl 2024 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 53/2024-Úrskurður

    Endurhæfingarlífeyrir. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja umsókn kæranda um endurhæfingarlífeyri. Kærandi uppfyllti ekki skilyrði um 12 mánaða búsetu á Íslandi. Úrskurðarnefndin getur ekki virt að vettugi skýr og afdráttarlaus fyrirmæli laga þótt þau kunni að vera í ósamræmi við skuldbindingar Íslands samkvæmt EES-samningnum.


  • 30. apríl 2024 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 102/2024-Úrskurður

    Meðlag. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að hafa milligöngu um meðlagsgreiðslur til barnsmóður kæranda. Lögformleg meðlagsákvörðun lá fyrir.


  • 29. apríl 2024 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 78/2024-Úrskurður

    Viðurlög. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður rétt kæranda til atvinnuleysisbóta í tvo mánuði þar sem hún mætti ekki á boðaðan fund hjá stofnuninni.


  • 29. apríl 2024 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 76/2024-Úrskurður

    Nám. Ofgreiddar bætur. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að stöðva greiðslur atvinnuleysisbóta til kæranda og að innheimta ofgreiddar bætur þar sem hann stundaði nám.


  • 29. apríl 2024 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 73/2024-Úrskurður

    Virk atvinnuleit. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að synja umsókn kæranda um atvinnuleysisbætur þar sem hann var óvinnufær.


  • 29. apríl 2024 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 71/2024-Úrskurður

    Viðurlög. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður rétt kæranda til atvinnuleysisbóta í tvo mánuði þar sem hann mætti ekki í boðað viðtal hjá stofnuninni.


  • 29. apríl 2024 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 68/2024-Úrskurður

    Viðurlög. Ofgreiddar bætur. Ótekinn biðtími. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður rétt kæranda til atvinnuleysisbóta í tvo mánuði vegna ótilkynntra tekna. Einnig staðfest ákvörðun stofnunarinnar um innheimtu ofgreiddra atvinnuleysisbóta. Þá var ákvörðun Vinnumálastofnunar um að setja greiðslur atvinnuleysisbóta til kæranda á bið einnig staðfest. Kærandi hafði ekki áunnið sér rétt til nýs bótatímabils.


  • 29. apríl 2024 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 61/2024-Úrskurður

    Biðtími. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður rétt kæranda til atvinnuleysisbóta í tvo mánuði. Kærandi missti starf sitt af ástæðu sem hún átti sjálf sök á.


  • 29. apríl 2024 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 59/2024-Úrskurður

    Virk atvinnuleit. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að greiða kæranda ekki atvinnuleysisbætur fyrir tímabil sem hann var óvinnufær.


  • 29. apríl 2024 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 40/2024-Úrskurður

    Frávísun. Enginn ágreiningur til staðar í málinu þar sem Vinnumálastofnun hafði afturkallað hina kærðu ákvörðun.


  • 29. apríl 2024 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 436/2024 Úrskurður

    Kröfu aðila um frestun réttaráhrifa er hafnað. ​


  • 26. apríl 2024 / Kærunefnd útboðsmála

    Mál nr. 1/2024. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála.

    Sérfræðingur. Útboðsgögn. Kröfu um stöðvun innkaupaferlis hafnað.


  • 26. apríl 2024 / Mannanafnanefnd

    Mál nr. 58/2024 Úrskurður 26. apríl 2024

    Beiðni um eiginnafnið Kaya (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá sem ritháttarafbrigði nafnsins Kaja.


  • 26. apríl 2024 / Mannanafnanefnd

    Mál nr. 55/2024 Úrskurður 26. apríl 2024

    Beiðni um eiginnafnið Flati (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.


  • 24. apríl 2024 / Mannanafnanefnd

    Mál nr. 62/2024 Úrskurður 24. apríl 2024

    Beiðni um eiginnafnið Libya (kvk.) er hafnað.


  • 24. apríl 2024 / Mannanafnanefnd

    Mál nr. 61/2024 Úrskurður 24. apríl 2024

    Beiðni um eiginnafnið Láki (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.


  • 24. apríl 2024 / Mannanafnanefnd

    Mál nr. 60/2024 Úrskurður 24. apríl 2024

    Beiðni um eiginnafnið Jones (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.


  • 24. apríl 2024 / Mannanafnanefnd

    Mál nr. 59/2024 Úrskurður 24. apríl 2024

    Beiðni um eiginnafnið Arianna (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá sem ritháttarafbrigði nafnsins Aríanna.


  • 24. apríl 2024 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 74/2024-Úrskurður

    Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri og tengdar greiðslur. Skilyrði 75% örorku samkvæmt örorkustaðli ekki uppfyllt.


  • 24. apríl 2024 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 416/2024 Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum er staðfest.


  • 24. apríl 2024 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 114/2024-Úrskurður

    Endurhæfingarlífeyrir. Felld úr gildi ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um endurhæfingarlífeyri og málinu heimvísað til rannsóknar á því hvort kærandi uppfyllti skilyrði fyrir greiðslum endurhæfingarlífeyris. Að mati úrskurðarnefndar velferðarmála var mál kæranda ekki nægjanlega upplýst áður en Tryggingastofnun tók hina kærðu ákvörðun, sbr. 46. gr. laga um almannatryggingar og 10. gr. stjórnsýslulaga..


  • 24. apríl 2024 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 18/2024-Úrskurður

    Örorkumat. Felld úr gildi ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um upphafstíma örorkulífeyris kæranda. Úrskurðarnefndin fellst á að skilyrði fyrir greiðslum örorkulífeyris sé uppfyllt fyrsta dag næsta mánaðar eftir að kærandi sótti upphaflega um örorkulífeyri.


  • 24. apríl 2024 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 60/2024-Úrskurður

    Endurhæfingarlífeyrir. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um greiðslu endurhæfingarlífeyris. Endurhæfingaráætlun var ekki talin uppfylla skilyrði 7. gr. laga um félagslega aðstoð þar sem að hún var hvorki talin nægjanlega umfangsmikil né markviss.


  • 24. apríl 2024 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 46/2024-Úrskurður

    Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri. Ekki talið að endurhæfing hafi verið fullreynd.


  • 24. apríl 2024 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 32/2024-Úrskurður

    Örorkumat. Felld úr gildi ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri og tengdar greiðslur og vísað aftur til stofnunarinnar til nýrrar meðferðar. Að mati úrskurðarnefndar var misræmi í gögnum málsins varðandi mat á líkamlegri færni kæranda.


  • 24. apríl 2024 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 27/2024-Úrskurður

    Örorkumat. Felld úr gildi ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri og tengdar greiðslur og vísað aftur til stofnunarinnar til mats á örorku. Að mati úrskurðarnefndar er starfsendurhæfing ekki raunhæf.


  • 23. apríl 2024 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Barnaverndarmál

    Mál nr. 50/2024-Úrskurður

    Felld úr gildi ákvörðun barnaverndarþjónustu um að loka máli barns.


  • 22. apríl 2024 / Úrskurðir um sjávarútveg og fiskeldi

    Úrskurður nr. 1 um ákvörðun Fiskistofu um áminningu vegna brots á 2. mgr. 2. gr. laga nr. 57/1996 um nytjastofa sjávar

    Nytjastofnar sjávar. Brottkast. Áminning. Andmælaréttur.


  • 19. apríl 2024 / Kærunefnd jafnréttismála

    Mál nr. 13/2023 - Úrskurður

    Framkoma á vinnustað. Frávísun.


  • 19. apríl 2024 / Kærunefnd jafnréttismála

    Mál nr. 6/2024 - Úrskurður

    Uppsögn. Leiðréttingarkrafa. Launamismunun. Kyn. Kynþáttur. Þjóðernisuppruni. Fjölþætt mismunun. Ekki fallist á brot vegna launamismununar. Fallist á brot gegn banni við uppsögn.


  • 18. apríl 2024 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Fæðingar- og foreldraorlof

    Mál nr. 77/2024-Úrskurður

    Greiðsluáætlun. Staðfestur útreikningur Fæðingarorlofssjóðs á mánaðarlegum greiðslum til kæranda. Ekki litið til tekna á erlendum vinnumarkaði.


  • 18. apríl 2024 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Barnaverndarmál

    Mál nr. 563/2023--Úrskurður

    Felld úr gildi ákvörðun barnaverndarþjónustu um loka máli sonar kæranda.


  • 18. apríl 2024 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Barnaverndarmál

    Mál nr. 58/2024-Úrskurður

    Staðfestur úrskurður umdæmisráð um umgengni móður við börn hennar.


  • 17. apríl 2024 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 598/2023-Úrskurður

    Tannlækningar. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um greiðsluþátttöku í tannlækningum.


  • 17. apríl 2024 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 559/2023-Úrskurður

    Tannlækningar erlendis. Staðfest afgreiðsla Sjúkratrygginga Íslands á umsókn um þátttöku í kostnaði vegna tannlækninga erlendis.


  • 17. apríl 2024 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 522/2023-Úrskurður

    Tannlækningar. Staðfest afgreiðsla Sjúkratrygginga Íslands á umsókn um greiðsluþátttöku í tannlækningum.


  • 17. apríl 2024 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 618/2023-Úrskurður

    Tannlækningar. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um greiðsluþátttöku í tannlækningum. Úrskurðarnefnd velferðarmála


  • 17. apríl 2024 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 16/2024-Úrskurður

    Tannlækningar. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um greiðsluþátttöku í tannlækningum


  • 17. apríl 2024 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 595/2023-Úrskurður

    Tannlækningar. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um greiðsluþátttöku í tannlækningum.


  • 17. apríl 2024 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 448/2023-Úrskurður

    Tannlækningar. Staðfest synjun Sjúkratrygginga Íslands um greiðsluþátttöku í kostnaði vegna tannréttinga samkvæmt IV. kafla reglugerðar nr. 451/2013.


  • 16. apríl 2024 / Úrskurðir um matvæli og landbúnað

    Stjórnsýslukæra vegna ákvörðunar MAST um álagningu stjórnvaldssektar vegna brota á reglum um útivist nautgripa.

    Stjórnsýslulög, stjórnvaldssekt, lög um velferð dýra,


  • 16. apríl 2024 / Mannanafnanefnd

    Mál nr. 18/2024 Úrskurður 16. apríl 2024

    Beiðni um eiginnafnið Bergman (kk.) er hafnað. Beiðni um millinafnið Bergman er hafnað.


  • 16. apríl 2024 / Mannanafnanefnd

    Mál nr. 57/2024 Úrskurður 16. apríl 2024

    Beiðni um eiginnafnið Cyrus (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá sem ritháttarafbrigði nafnsins Sýrus.


  • 16. apríl 2024 / Mannanafnanefnd

    Mál nr. 54/2024 Úrskurður 16. apríl 2024

    Fallist er á föðurkenninguna Konráðsdóttir.


  • 16. apríl 2024 / Mannanafnanefnd

    Mál nr. 53/2024 Úrskurður 16. apríl 2024

    Beiðni um eiginnafnið Kriss er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá yfir kynhlutlaus nöfn.


  • 16. apríl 2024 / Mannanafnanefnd

    Mál nr. 52/2024 Úrskurður 16. apríl 2024

    Beiðni um millinafnið Sæ er samþykkt.


  • 16. apríl 2024 / Mannanafnanefnd

    Mál nr. 51/2024 Úrskurður 16. apríl 2024

    Beiðni um millinafnið Jórvík er samþykkt.


  • 16. apríl 2024 / Mannanafnanefnd

    Mál nr. 50/2024 Úrskurður 16. apríl 2024

    Beiðni um eiginnafnið Dímítrí (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.


  • 16. apríl 2024 / Mannanafnanefnd

    Mál nr. 49/2024 Úrskurður 16. apríl 2024

    Beiðni um eiginnafnið Althea (kvk) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.


  • 16. apríl 2024 / Mannanafnanefnd

    Mál nr. 48/2024 Úrskurður 16. apríl 2024

    Beiðni um eiginnafnið Bjartdís (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.


  • 16. apríl 2024 / Mannanafnanefnd

    Mál nr. 47/2024 Úrskurður 16. apríl 2024

    Beiðni um eiginnafnið Herkúles (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.


  • 16. apríl 2024 / Mannanafnanefnd

    Mál nr. 46/2024 Úrskurður 16. apríl 2024

    Beiðni um eiginnafnið Óðr er hafnað. Beiðni um eiginnafnið Óður er samþykkt og skal fært á mannanafnaskrá.


  • 16. apríl 2024 / Mannanafnanefnd

    Mál nr. 45/2024 Úrskurður 16. apríl 2024

    Beiðni um millinafnið Boom er hafnað. Beiðni um eiginnafnið Boom er hafnað.


  • 15. apríl 2024 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 392/2024 Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja kæranda um vegabréfsáritun til landsins er staðfest.


  • 12. apríl 2024 / Úrskurðir á málefnasviðum menningar- og viðskiptaráðuneytisins

    Úrskurður vegna kæru á ákvörðun nefndar um endurgreiðslu vegna kvikmyndagerðar

    MVF23100006 – Lykilorð: Endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar, niðurstaða endurgreiðslunefndar staðfest, jafnræðisregla, þýðing nefndarálita við túlkun lagaákvæða, lagaskil.


  • 11. apríl 2024 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 590/2023-Úrskurður

    Viðurlög. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður rétt kæranda til atvinnuleysisbóta í tvo mánuði þar sem hann sinnti ekki atvinnuviðtali.


  • 11. apríl 2024 / Úrskurðir um sjávarútveg og fiskeldi

    Stjórnsýslukæra vegna ákvörðunar MAST um álagningu stjórnvaldssektar vegna brota á lögum um fiskeldi nr. 71/2008

    Stjórnvaldssekt, Rannsóknarregla, Andmælaréttur, Fiskeldi


  • 11. apríl 2024 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr.. 54/2024-Úrskurður

    Viðurlög. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður rétt kæranda til atvinnuleysisbóta í tvo mánuði þar sem hún mætti ekki á boðað námskeið.


  • 11. apríl 2024 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 30/2024-Úrskurður

    Viðurlög. Felld úr gildi ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður rétt kæranda til atvinnuleysisbóta í tvo mánuði. Kærandi hafði þegar upplýst um veikindi.


  • 11. apríl 2024 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 19/2024-Úrskurður

    Viðurlög. Ítrekunaráhrif. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að stöðva greiðslur atvinnuleysisbóta þar sem kærandi hafnaði starfi.


  • 11. apríl 2024 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 15/2024-Úrskurður

    Biðtími. Felld úr gildi ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður rétt kæranda til atvinnuleysisbóta í tvo mánuði. Ekki rannsakað nægjanlega hvort ástæður kæranda fyrir uppsögn hafi verið gildar. Málinu vísað til nýrrar meðferðar stofnunarinnar.


  • 11. apríl 2024 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 14/2024-Úrskurður

    Ofgreiddar bætur. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um innheimtu ofgreiddra bóta þar sem kærandi var með opna launagreiðendaskrá.


  • 11. apríl 2024 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 94/2023-Álit

    Ákvörðun um uppsetningu á hleðslustöðvum í sameiginlegum bílakjallara. Notkun á eldra kerfi.


  • 11. apríl 2024 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 78/2023-Álit

    Skaðabótaábyrgð húsfélags. Viðgerðir í séreign.


  • 11. apríl 2024 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 126/2023-Úrskurður

    Leigugreiðslur. Viðskilnaður leigjanda.


  • 11. apríl 2024 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 124/2023-Úrskurður

    Afsláttur af leigu. Bótakrafa leigjanda.


  • 11. apríl 2024 / Úrskurðir heilbrigðisráðuneytis

    Úrskurður nr. 12/2024

    Kærandi kærði málshraða Sjúkratrygginga Íslands þar sem stofnunin hafði ekki gengið til samninga við kæranda þrátt fyrir vilja kæranda þar um. Þá taldi kærandi einnig að Sjúkratryggingar hefðu ekki gætt að jafnræði við málsmeðferðina. Í úrskurði ráðuneytisins kom fram að Í 1. mgr. 49. gr. laga um sjúkratryggingar kæmi fram að ágreiningur um framkvæmd samninga og val á viðsemjendum sæti ekki endurskoðun ráðherra. Kæru samkvæmt 4. mgr. 9. gr. stjórnsýslulaga, nr. 37/1993, skal beint til þess stjórnvalds sem ákvörðun í máli verður kærð til. Þar sem ákvarðanir Sjúkratrygginga um framkvæmd samninga og val á viðsemjendum verður ekki skotið til ráðherra verður kærum sem varða málshraða stofnunarinnar um sama efni ekki heldur skotið til ráðuneytisins. Brást ráðuneytinu því heimild samkvæmt lögum til að taka málið til meðferðar. Átti það jafnframt við um aðrar kröfur kæranda í málinu.


  • 11. apríl 2024 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 123/2023-Úrskurður

    Fjárhæð leigu. Afsláttur af leigu.


  • 11. apríl 2024 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 121/2023-Úrskurður

    Leigusala óheimilt að halda eftir tryggingarfé vegna leigu og viðskilnaðar leigjanda.


  • 11. apríl 2024 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 117/2023-Úrskurður

    Ábyrgð leigjenda fallin úr gildi: Ágreiningi um bótaskyldu leigjenda ekki vísað til kærunefndar innan frests.


  • 11. apríl 2024 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 99/2023-Úrskurður

    Tímabundinn leigusamningur: Forgangsréttur leigjanda.


  • 11. apríl 2024 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 74/2023-Úrskurður

    Leigusala ber að endurgreiða tryggingarfé. Bótakröfu leigusala hafnað.


  • 10. apríl 2024 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 574/2024-Úrskurður

    Ofgreiddar bætur. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um meðhöndlun á greiðslu styrks við endurreikning og uppgjör á tekjutengdum bótum kæranda vegna ársins 2022.


  • 10. apríl 2024 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 28/2024-Úrskurður

    Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri og tengdar greiðslur. Kæranda hafði ekki verið veitt alþjóðleg vernd sem flóttamaður og uppfyllti því ekki skilyrði til þess að vera tryggður í íslenskum almannatryggingum frá komudegi.


  • 10. apríl 2024 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 567/2023-Úrskurður

    Endurhæfingarlífeyrir. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja umsókn kæranda um endurhæfingarlífeyri. Kærandi uppfyllti ekki skilyrði um 12 mánaða búsetu á Íslandi. Úrskurðarnefndin getur ekki virt að vettugi skýr og afdráttarlaus fyrirmæli laga þótt þau kunni að vera í ósamræmi við skuldbindingar Íslands samkvæmt EES-samningnum.


  • 10. apríl 2024 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 51/2024-Úrskurður

    Ellilífeyrir. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um fjárhæð ellilífeyrisgreiðslna til kæranda í janúar 2024.


  • 10. apríl 2024 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 65/2024-Úrskurður

    Ellilífeyrir. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um fjárhæð ellilífeyrisgreiðslna til kæranda í janúar 2024.


  • 10. apríl 2024 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 26/2024-Úrskurður

    Ofgreiddar bætur. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins að synja umsókn kæranda um niðurfellingu á endurgreiðslukröfu vegna ofgreiddra bóta. Ekki fallist á að tilefni sé til niðurfellingar endurgreiðslukröfunnar á grundvelli 11. gr. reglugerðar nr. 598/2009


  • 10. apríl 2024 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 55/2024-Úrskurður

    Meðlag. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að hafa milligöngu um meðlagsgreiðslur til barnsmóður kæranda. Lögformleg meðlagsákvörðun lá fyrir. Ekki fallist á að um brot á stjórnsýslulögum nr. 37/1993 væri að ræða.


  • 10. apríl 2024 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 70/2024-Úrskurður

    Meðlag. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að hafa milligöngu um meðlagsgreiðslur til barnsmóður kæranda. Lögformleg meðlagsákvörðun lá fyrir.


  • 10. apríl 2024 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 62/2024-Úrskurður

    Endurupptaka. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um endurupptöku á ákvörðun um upphafstíma greiðslna félagslegs viðbótarstuðnings við aldraða. Úrskurðarnefndin taldi að ekki væru veigamiklar ástæður sem mæltu með því að endurupptaka ákvörðun Tryggingastofnunar.


  • 10. apríl 2024 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 252/2024 Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um dvalarleyfi fyrir námsmenn, sbr. 65. gr. laga um útlendinga, staðfest. Einnig er staðfest ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um ótímabundið dvalarleyfi, sbr. 58. gr. laga um útlendinga. Felld er úr gildi ákvörðun Útlendingastofnunar um brottvísun og endurkomubann kæranda.


  • 10. apríl 2024 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 309/2024 Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að afturkalla dvalarleyfi kæranda á grundvelli hjúskapar, sbr. 70. gr., sbr. 59. gr. laga um útlendinga, er staðfest. Sá hluti ákvörðunarinnar er varðar brottvísun og endurkomubann er felldur úr gildi.


  • 10. apríl 2024 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 335/2024 Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um endurnýjun á dvalarleyfi vegna fjölskyldusameiningar fyrir börn, sbr. 4. mgr. 71. gr. og 2. mgr. 52. gr. laga um útlendinga, er staðfest.


  • 10. apríl 2024 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 250/2024 Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um dvalarrétt fyrir aðstandendur EES- og EFTA-borgara, sbr. 1. og 2. mgr. 92. gr. laga um útlendinga, er staðfest.


  • 09. apríl 2024 / Úrskurðir heilbrigðisráðuneytis

    Úrskurður nr. 13/2024

    Kærandi kærði niðurstöðu færni- og heilsumatsnefndar sem hafði komist að þeirri niðurstöðu að forsendur fyrir færni- og heilsumati væru ekki nægjanlegar í tilfelli kæranda. Í umsögn færni- og heilsumatsnefndar, sem ráðuneytið óskaði eftir, kom fram að í kæru kæmu fram ný gögn í máli kæranda. Þá hefði nefndinni einnig borist frekari upplýsingar eftir að afgreiðslu málsins lauk. Með hinum nýju gögnum væri að samanlögðu komnar fram ástæður til að samþykkja umsókn kæranda um færni- og heilsumat. Var kæranda tilkynnt það af hálfu nefndarinnar. Af þeim sökum skorti kæranda lögvarða hagsmuni til að fá úrskurð um málið enda hafði hin nýja ákvörðun komið í stað hinnar kærðu ákvörðunar og kröfur kæranda teknar til greina að öllu leyti.


  • 08. apríl 2024 / Úrskurðir heilbrigðisráðuneytis

    Úrskurður nr. 10/2024

    Kærandi kærði ákvörðun embættis landlæknis um að synja tilkynningu um veitingu heilbrigðisþjónustu. Kærandi hugðist veita heilbrigðisþjónustu sem fólst í líkamsskoðun í kjölfar slysa og gefa út vottorð vegna afleiðinga þeirra miðað við fyrra líkamsástand. Embætti landlæknis taldi að slíkur rekstur heilbrigðisþjónustu væri einungis á færi lækna sem lokið hefðu sérfræðinámi í heimilislækningum. Í úrskurði ráðuneytisins kom fram að á heilbrigðisstofnunum störfuðu læknar undir faglega ábyrgum lækni, þ.e. yfirlækni og framkvæmdastjóra lækninga. Þrátt fyrir að almennum læknum gæti verið falið að rita vottorð í ákveðnum tilvikum eða undir ákveðnum kringumstæðum gæti það ekki sem slíkt orðið grundvöllur þess að þeir teldust þá þegar bærir til að bera ábyrgð á rekstri sem gengi út á slíkt. Var ákvörðun landlæknis í málinu staðfest.


  • 05. apríl 2024 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 336/2024 Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar er staðfest. Endurkomubann kæranda verður fellt úr gildi fari hann sjálfviljugur frá Íslandi. ​


  • 04. apríl 2024 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Félagsþjónusta og húsnæðismál

    Mál nr. 570/2023-Úrskurður

    Fjárhagsaðstoð. Staðfest ákvörðun Garðabæjar um greiðslu fjárhagsaðstoðar til kæranda.


  • 04. apríl 2024 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Félagsþjónusta og húsnæðismál

    Mál nr. 57/2024-Úrskurður

    Akstursþjónusta fatlaðs fólks. Staðfest ákvörðun Reykjavíkurborgar um að synja umsókn kæranda um aksturþjónustu. Kærandi ekki fatlaður í skilningi laga nr. 38/2018 um þjónustu við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir.


  • 04. apríl 2024 / Úrskurðir á málefnasviðum menningar- og viðskiptaráðuneytisins

    Úrskurður vegna stjórnsýslukæru: Ársreikningi skilað með skattaframtali

    Ákvörðun ársreikningaskrár hjá ríkisskattstjóra um sektarálagningu vegna síðbúinna skila ársreiknings. Ársreikningi skilað með röngum hætti. Ákvörðun ársreikningaskrár staðfest.


  • 27. mars 2024 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 297/2024 Úrskurður

    Ákvarðanir Útlendingastofnunar í málum kærenda eru staðfestar.


  • 27. mars 2024 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 198/2024 Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja kæranda um vegabréfsáritun til landsins er staðfest.


  • 27. mars 2024 / Kærunefnd útboðsmála

    Mál nr. 48/2023. Úrskurður kærunefndar útboðsmála.

    Útboðsgögn. Bindandi samningur. Fyrirvari. Frávikstilboð. Byggt á getu annarra.


  • 27. mars 2024 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 329/2024 Úrskurður

    Ákvarðanir Útlendingastofnunar um að synja umsóknum kæranda og barna hennar um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum eru staðfestar. ​


  • 27. mars 2024 / Kærunefnd útboðsmála

    Mál nr. 40/2023. Úrskurður kærunefndar útboðsmála.

    Örútboð. Rammasamningur. Útboðsskilmáli. Óvirkni samnings. Álit á skaðabótaskyldu. Málskostnaður.


  • 26. mars 2024 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 327/2024 Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja kæranda um vegabréfsáritun til landsins er staðfest.


  • 26. mars 2024 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 333/2024 Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja kæranda um langtímavegabréfsáritun er staðfest. Sá hluti ákvörðunarinnar sem varðaði brottvísun og endurkomubann er felldur úr gildi.


  • 25. mars 2024 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 317/2024 Úrskurður

    Kröfu kærenda um endurtekna umsókn og frestun réttaráhrifa er hafnað.


  • 22. mars 2024 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 13/2024-Úrskurður

    Viðurlög. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður rétt kæranda til atvinnuleysisbóta í tvo mánuði þar sem hann mætti ekki í boðað viðtal hjá stofnuninni.


  • 22. mars 2024 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 12/2024-Úrskurður

    Biðtími. Felld úr gildi ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður rétt kæranda til atvinnuleysisbóta í tvo mánuði. Ekki rannsakað nægjanlega hvort kærandi hafi misst starf sitt af ástæðum sem hann átti sjálfur sök á. Málinu vísað til nýrrar meðferðar stofnunarinnar.


  • 22. mars 2024 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 7/2024-Úrskurður

    Viðurlög. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að stöðva greiðslur atvinnuleysisbóta til kæranda þar sem hann mætti ekki á boðað námskeið hjá stofnuninni.


  • 22. mars 2024 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 6/2024-Úrskurður

    Viðurlög. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður rétt kæranda til atvinnuleysisbóta í tvo mánuði þar sem hún mætti ekki í boðað viðtal hjá stofnuninni.


  • 22. mars 2024 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 596/2023-Úrskurður

    Frávísun. Enginn ágreiningur til staðar í málinu þar sem Vinnumálastofnun hafði afturkallað hina kærðu ákvörðun.


  • 22. mars 2024 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 296/2024 Úrskurður

    Ákvarðanir Útlendingastofnunar um að synja umsóknum kæranda og barns hennar um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum eru staðfestar.


  • 22. mars 2024 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 285/2024 Úrskurður

    Ákvarðanir Útlendingastofnunar um að synja umsóknum kærenda og barna þeirra um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum eru staðfestar.


  • 21. mars 2024 / Kærunefnd útboðsmála

    Mál nr. 46/2023. Úrskurður kærunefndar útboðsmála.

    Rammasamningur. Útboðsgögn. Skilmáli.


  • 21. mars 2024 / Kærunefnd útboðsmála

    Mál nr. 3/2024. Úrskurður kærunefndar útboðsmála.

    Kærufrestur. Kröfugerð. Lögvarðir hagsmunir. Frávísun.


  • 21. mars 2024 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Félagsþjónusta og húsnæðismál

    Mál nr. 47/2024-Úrskurður

    Húsnæðisbætur. Staðfest ákvörðun Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar um að synja beiðni kæranda um niðurfellingu skuldar vegna ofgreiddra húsnæðisbóta. Krafan hafði þegar verið greidd.


  • 21. mars 2024 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Félagsþjónusta og húsnæðismál

    Mál nr. 56/2024-Úrskurður

    Hlutdeildarlán. Staðfest ákvörðun Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar um að synja umsókn kæranda um hlutdeildarlán. Kærandi var yfir skilgreindum tekjumörkum.


  • 1180/2024. Úrskurður frá 21. mars 2024

    Óskað var eftir reikningum vegna vinnu Íslaga ehf. fyrir fjármála- og efnahagsráðuneyti, án þess að upplýsingar um lýsingu á vinnu félagsins væru afmáðar. Ráðuneytið synjaði beiðninni með vísan til þess að upplýsingarnar vörðuðu efnahagslega mikilvæga hagsmuni ríkisins og ættu að fara leynt. Úrskurðarnefndin féllst ekki á að takmarka mætti upplýsingarétt kæranda á þeim grundvelli. Þá taldi nefndin að aðrar takmarkanir ættu að langstærstum hluta ekki við um upplýsingarnar. Ráðuneytinu var því gert að afhenda reikningana.


  • 21. mars 2024 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 287/2024 Úrskurður

    Ákvarðanir Útlendingastofnunar eru staðfestar.


  • 20. mars 2024 / Mannanafnanefnd

    Mál nr. 35/2024 Úrskurður 20. mars 2024

    Beiðni um eiginnafnið Móari (kk.) er hafnað. Beiðni um millnafnið Móari er hafnað.


  • 20. mars 2024 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 611/2023-Úrskurður

    Sjúklingatrygging. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um bætur samkvæmt lögum nr. 111/2000 um sjúklingatryggingu.


  • 20. mars 2024 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 582/2023-Úrskurður

    Læknismeðferð erlendis. Felld úr gildi synjun Sjúkratrygginga Íslands á umsókn um greiðsluþátttöku vegna læknismeðferðar á grundvelli 23. gr. laga nr. 112/2008 um sjúkratryggingar. Fallist er á greiðsluþátttöku á grundvelli 1. mgr. 23. gr. laga nr. 112/2008 um sjúkratryggingar.


  • 20. mars 2024 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 610/2023-Úrskurður

    Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um varanlega örorku kæranda.


  • 20. mars 2024 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 607/2023-Úrskurður

    Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um varanlega örorku kæranda.


  • 20. mars 2024 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 38/2024-Úrskurður

    Felld úr gildi ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um varanlega örorku kæranda.


  • 20. mars 2024 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 3/2024-Úrskurður

    Sjúklingatrygging. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um bætur samkvæmt lögum nr. 111/2000 um sjúklingatryggingu.


  • 20. mars 2024 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 547/2023-Úrskurður

    Læknismeðferð erlendis. Staðfest synjun Sjúkratrygginga Íslands um endurgreiðslu á kostnaði vegna læknismeðferðar erlendis.


  • 20. mars 2024 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 2/2024-Úrskurður

    Slysatryggingar. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um bætur úr slysatryggingum almannatrygginga.


  • 20. mars 2024 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 619/2023-Úrskurður

    Lyfjaskírteini. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um endurnýjun lyfjaskírteinis vegna lyfsins liraglutide.


  • 20. mars 2024 / Mannanafnanefnd

    Mál nr. 44/2024 Úrskurður 20. mars 2024

    Fallist er á föðurkenninguna Alexandersdóttir.


  • 19. mars 2024 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 294/2024 Úrskurður

    Kröfu aðila um frestun réttaráhrifa er hafnað.


  • 3/2022 A gegn Háskóla Íslands

    Ár 2024, 4. janúar, lauk áfrýjunarnefnd í kærumálum háskólanema, þau Elvar Jónsson lögmaður og formaður nefndarinnar, Eva Halldórsdóttir lögmaður og Pétur Marteinn Urbancic Tómasson lögfræðingur málin)...


  • 2/2023 A gegn Háskóla Íslands

    Ár 2023, 7. desember, lauk áfrýjunarnefnd í kærumálum háskólanema, þau Elvar Jónsson lögmaður og formaður nefndarinnar, Eva Halldórsdóttir lögmaður og Pétur Marteinn Urbancic Tómasson lögfræðingur mál)...


  • 1/2023 A gegn Háskólanum á Akureyri

    Ár 2024, 9. janúar, lauk áfrýjunarnefnd í kærumálum háskólanema, þau Elvar Jónsson lögmaður og formaður nefndarinnar, Eva Halldórsdóttir lögmaður og Pétur Marteinn Urbancic Tómasson lögfræðingur málin)...



  • 18. mars 2024 / Kærunefnd útboðsmála

    Mál nr. 41/2023. Úrskurður kærunefndar útboðsmála.

    Gagnvirkt innkaupakerfi. Fjárhagslegt hæfi. Ársreikningur.

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta