Hoppa yfir valmynd

Úrskurðir og álit


Sýni 4201-4400 af 20203 niðurstöðum.

Áskriftir

  • 07. október 2021 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 376/2021 - Úrskurður

    Viðurlög. Ítrekunaráhrif. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður bótarétt í þrjá mánuði þar sem kærandi mætti ekki á boðaðan fund hjá stofnuninni.


  • 07. október 2021 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 384/2021 - Úrskurður

    Viðurlög. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður bótarétt í tvo mánuði þar sem kærandi hafnaði starfi.


  • 07. október 2021 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 466/2021 Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda og barna hennar um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda þau til Grikklands er felld úr gildi.


  • 07. október 2021 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 492/2021 Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Grikklands er felld úr gildi. Lagt er fyrir stofnunina að taka mál kæranda til efnismeðferðar.


  • 07. október 2021 / Kærunefnd útboðsmála

    Mál nr. 24/2021. Úrskurður kærunefndar útboðsmála.

    Kærufrestur. Útboðsgögn. Frávísun.


  • 07. október 2021 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 490/2021 Úrskurður

    Fallist er á beiðni kæranda um endurupptöku á máli hans. Ákvörðun Útlendingastofnunar er felld úr gildi. Lagt er fyrir Útlendingastofnun að taka mál kæranda til efnismeðferðar.


  • 07. október 2021 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Barnaverndarmál

    Mál nr. 394/2021 - Úrskurður

    Lögmannskostnaður


  • 07. október 2021 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 489/2021 Úrskurður

    Beiðni kæranda um endurupptöku er samþykkt. Ákvörðun Útlendingastofnunar er felld úr gildi. Lagt er fyrir Útlendingastofnun að taka mál kæranda til efnismeðferðar.


  • 07. október 2021 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 488/2021 Úrskurður

    Fallist er á beiðni kæranda um endurupptöku á máli hans. Ákvörðun Útlendingastofnunar er felld úr gildi. Lagt er fyrir Útlendingastofnun að taka mál kæranda til efnismeðferðar.


  • 07. október 2021 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 487/2021 Úrskurður

    Beiðni kærenda um endurupptöku og frestun réttaráhrifa á málum þeirra er hafnað.


  • 07. október 2021 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 486/2021 Úrskurður

    Beiðni kæranda um endurupptöku máls fyrir kærunefnd á grundvelli 24. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993 er hafnað.


  • 07. október 2021 / Kærunefnd útboðsmála

    Mál nr. 22/2021. Úrskurður kærunefndar útboðsmála.

    Sérleyfi. Gerð samnings án útboðs. Lögvarðir hagsmunir. Frávísun.


  • 07. október 2021 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 485/2021 Úrskurður

    Beiðni kæranda um endurupptöku er samþykkt. Ákvörðun Útlendingastofnunar er felld úr gildi og lagt er fyrir Útlendingastofnun að taka mál kæranda til efnismeðferðar.


  • 07. október 2021 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 483/2021 Úrskurður

    Beiðni kæranda um endurupptöku er samþykkt. Ákvörðun Útlendingastofnunar er felld úr gildi og lagt er fyrir Útlendingastofnun að taka mál kæranda til efnismeðferðar.


  • 07. október 2021 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 478/2021 Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Argentínu er felld úr gildi. Lagt er fyrir Útlendingastofnun að taka mál kæranda til nýrrar meðferðar.


  • 07. október 2021 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 475/2021 Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Síle er felld úr gildi. Lagt er fyrir Útlendingastofnun að taka mál kæranda til nýrrar meðferðar.


  • 07. október 2021 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 373/2021 - Úrskurður

    Frávísun. Enginn ágreiningur til staðar í málinu þar sem Vinnumálastofnun hafði samþykkt umsókn kæranda.


  • 07. október 2021 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 351/2021 - Úrskurður

    Viðurlög. Ítrekunaráhrif. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður bótarétt í þrjá mánuði þar sem kærandi dró sig úr umsóknarferli ákveðins starfs.


  • 07. október 2021 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 312/2021 - Úrskurður

    Frávísun. Enginn ágreiningur til staðar í málinu þar sem Vinnumálastofnun hafði afturkallað hina kærðu ákvörðun.


  • 07. október 2021 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 467/2021 Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Grikklands er felld úr gildi.


  • 06. október 2021 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 357/2021 - Úrskurður

    Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri og tengdar greiðslur. Skilyrði 75% örorku samkvæmt örorkustaðli ekki uppfyllt.


  • 06. október 2021 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 318/2021 - Úrskuður

    Örorkumat. Felld úr gildi ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri og tengdar greiðslur og vísað aftur til stofnunarinnar til nýrrar meðferðar. Að mati úrskurðarnefndar var misræmi í gögnum málsins varðandi mat á líkamlegri og andlegri færni kæranda.


  • 06. október 2021 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 296/2021 - Úrskurður

    Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri og tengdar greiðslur. Skilyrði 75% örorku samkvæmt örorkustaðli ekki uppfyllt.


  • 06. október 2021 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 224/2021 - Úrskurður

    Endurhæfingarlífeyrir. Felld úr gildi ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja umsókn kæranda um endurhæfingarlífeyri. Úrskurðarnefndin fellst á að skilyrði fyrir greiðslum endurhæfingarlífeyris séu uppfyllt og málinu heimvísað til ákvörðunar á tímalengd endurhæfingarlífeyris.


  • 06. október 2021 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 169/2021 - Úrskurður

    Örorkumat. Felld úr gildi ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um upphafstíma örorkmats kæranda og málinu vísað aftur til stofnunarinnar til nýrrar meðferðar. Ekki var fallist á að fyrirliggjandi upplýsingar og gögn gæfu tilefni til að synja kæranda um greiðslur aftur í tímann.


  • 06. október 2021 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 94/2021 - Úrskurður

    Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um upphafstíma örorkulífeyris kæranda. Að mati úrskurðarnefndar velferðarmála lágu ekki fyrir gögn sem staðfestu að kærandi hafi uppfyllt læknisfræðileg skilyrði örorku fyrir þann tíma sem Tryggingastofnun miðaði við.


  • 06. október 2021 / Kærunefnd jafnréttismála

    Mál nr. 4/2021 - Úrskurður

    Uppsögn. Mismunun á grundvelli skertrar starfsgetu. Ekki fallist á brot.


  • 06. október 2021 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 303/2021 - Úrskurður

    Örorkumat. Felld úr gildi ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri og tengdar greiðslur og vísað aftur til stofnunarinnar til nýrrar meðferðar. Að mati úrskurðarnefndar var misræmi í gögnum málsins varðandi mat á andlegri færni kæranda.


  • 06. október 2021 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 574/2020 - Endurupptekið - Úrskurður

    Hjálpartæki. Felld úr gildi synjun Sjúkratrygginga Íslands á umsókn um styrk til kaupa á loftföstu lyftukerfi og málinu vísað aftur til stofnunarinnar til nýrrar meðferðar. Úrskurðarnefndin taldi rétt að vísa málinu aftur til stofnunarinnar til mats á því hvort loftfast lyftukerfi í frístundahús væri kæranda nauðsynlegt í skilningi 26. gr. laga um sjúkratryggingar með hliðsjón af veikindum hans og aðstæðum.


  • 06. október 2021 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 298/2021 - Úrskurður

    Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri. Ekki talið að endurhæfing hafi verið fullreynd.


  • 05. október 2021 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 497/2021 Úrskurður

    Beiðni kæranda um endurupptöku máls fyrir kærunefnd á grundvelli 24. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993 er hafnað. Beiðni kæranda um frestun réttaráhrifa samkvæmt lögum um útlendinga nr. 80/2016 er hafnað.


  • 04. október 2021 / Úrskurðir á málefnasviðum menningar- og viðskiptaráðuneytisins

    Úrskurður vegna stjórnsýslukæru: Ákvörðun ársreikningaskrár hjá ríkisskattstjóra um sektarálagningu

    Lykilorð: Ákvörðun ársreikningaskrár hjá ríkisskattstjóra um sektarálagningu vegna síðbúinna skila ársreiknings. Ábyrgð á bókhaldi félags. Ákvörðun ársreikningaskrár staðfest.


  • 04. október 2021 / Mannanafnanefnd

    Mál nr. 135/2021 Úrskurður 4. október 2021

    Beiðni um eiginnafnið Emi (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.


  • 30. september 2021 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 473/2021 Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum er staðfest.


  • 30. september 2021 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Félagsþjónusta og húsnæðismál

    Mál nr. 320/2021 - Úrskurður

    Húsnæðisbætur. Staðfest ákvörðun Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar um innheimtu ofgreiddra húsnæðisbóta þar sem tekjur heimilismanna voru hærri en tekjuáætlun gerði ráð fyrir og staðfest ákvörðun stofnunarinnar um greiðslu húsnæðisbóta frá umsóknarmánuði. Einnig staðfest synjun stofnunarinnar á beiðni kæranda um endurupptöku máls.


  • 30. september 2021 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Félagsþjónusta og húsnæðismál

    Mál nr. 280/2021 - Úrskurður

    Fjárhagsaðstoð. Felld úr gildi synjun Reykjavíkurborgar á umsókn kæranda um hækkun á grunnfjárhæð fjárhagsaðstoðar. Reykjavíkurborg bar að taka mið af aðstæðum kæranda.


  • 30. september 2021 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Félagsþjónusta og húsnæðismál

    Mál nr. 245/2021 - Úrskurður

    Fjárhagsaðstoð. Staðfestar ákvarðanir Kópavogsbæjar um að greiða kæranda skerta fjárhagsaðstoð annars vegar vegna fjármuna á bankareikningi og hins vegar þar sem hann lagði ekki fram staðfestingu á virkri atvinnuleit. Einni ákvörðun vísað frá þar sem henni var ekki áfrýjað til velferðarráðs Kópavogsbæjar.


  • 30. september 2021 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Barnaverndarmál

    Mál nr. 463/2021 - Úrskurður

    Frávísun kæru.


  • 30. september 2021 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Barnaverndarmál

    Mál nr. 309/2021 - Úrskurður

    Staðfestur úrskurður barnaverndarnefndar um umgengni barns við móðurafa.


  • 30. september 2021 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Barnaverndarmál

    Mál nr. 204/2021 - Úrskurður

    Staðfestur úrskurður barnaverndarnefndar um umgengni kæranda við dóttur hennar.


  • 30. september 2021 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 477/2021 Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að kærandi sé flóttamaður en skuli útilokaður frá landinu er staðfest. Ákvörðun um að veita kæranda bráðabirgðadvalarleyfi er felld úr gildi.


  • 30. september 2021 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 472/2021 Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli c-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Spánar er staðfest.


  • 30. september 2021 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 471/2021 Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum er staðfest.


  • 29. september 2021 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 420/2021 Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að brottvísa kæranda frá Íslandi og ákveða henni tveggja ára endurkomubann er felld úr gildi.


  • 29. september 2021 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 419/2021 Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að brottvísa kæranda frá Íslandi og ákveða honum tveggja ára endurkomubann er felld úr gildi.


  • 29. september 2021 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 416/2021 Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um dvalarleyfi á grundvelli 4. mgr. laga um útlendinga er staðfest.


  • 29. september 2021 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 242/2021 - Úrskurður

    Endurhæfingarlífeyrir. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um greiðslu endurhæfingarlífeyris. Endurhæfingaráætlun var ekki talin uppfylla skilyrði 7. gr. laga um félagslega aðstoð þar sem að hún var hvorki talin nægjanlega umfangsmikil né markviss.


  • 29. september 2021 / Úrskurðarnefnd raforkumála

    Úrskurður úrskurðarnefndar raforkumála i máli nr. 1/2021

    Kæra Orkusölunnar ehf. á ákvörðun Orkustofnunar


  • 29. september 2021 / Úrskurðarnefnd raforkumála

    Úrskurður úrskurðarnefndar raforkumála i máli nr. 4/2020

    Kæra Orku náttúrunnar ohf. á ákvörðunum Orkustofnunar.


  • 29. september 2021 / Úrskurðarnefnd raforkumála

    Úrskurður úrskurðarnefndar raforkumála i máli nr. 3/2020

    Kæra Orkusölunnar ehf. á ákvörðun Orkustofnunar.


  • 29. september 2021 / Úrskurðarnefnd raforkumála

    Úrskurður úrskurðarnefndar raforkumála i máli nr. 2/2020

    Kæra ALB viðskipta ehf. á ákvörðun Orkustofnunar.


  • 29. september 2021 / Úrskurðarnefnd raforkumála

    Úrskurður úrskurðarnefndar raforkumála i máli nr. 1/2020

    Kæra Orkusölunnar ehf. á ákvörðun Orkustofnunar.


  • 29. september 2021 / Úrskurðarnefnd raforkumála

    Úrskurður úrskurðarnefndar raforkumála i máli nr. 2/2019

    Kæra Orkubús Vestfjarða ohf. á ákvörðun Orkustofnunar


  • 29. september 2021 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 228/2021 - Úrskurður

    Umönnunarmat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að ákvarða umönnun dóttur kæranda samkvæmt 5. flokki, 0% greiðslur.


  • 29. september 2021 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 203/2021 - Úrskurður

    Endurhæfingarlífeyrir Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um upphafstíma endurhæfingarlífeyris kæranda. Kærandi uppfyllti ekki skilyrði fyrir greiðslum endurhæfingarlífeyris fyrr en frá fyrsta degi næsta mánaðar eftir að endurhæfing hófst, sbr. 1. mgr. 7. gr. laga um félagslega aðstoð og 1. mgr. 53. gr. laga um almannatryggingar.


  • 29. september 2021 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 185/2021 - Úrskurður

    Endurhæfingarlífeyrir. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um greiðslu endurhæfingarlífeyris. Endurhæfingaráætlun var ekki talin uppfylla skilyrði 7. gr. laga um félagslega aðstoð þar sem að hún var hvorki talin nægjanlega umfangsmikil né markviss.


  • 29. september 2021 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 62/2021 - Úrskurður

    Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri og tengdar greiðslur. Skilyrði 75% örorku samkvæmt örorkustaðli ekki uppfyllt. Felld úr gildi ákvörðun stofnunarinnar að synja kæranda um örorkustyrk. Fallist á að skilyrði örorkustyrks væru uppfyllt og málinu heimvísað til ákvörðunar á tímalengd örorkustyrks.


  • 29. september 2021 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 155/2021 - Úrskurður

    Örorkumat og endurhæfingarlífeyrir. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri. Ekki talið að endurhæfing hafi verið fullreynd. Einnig staðfest ákvörðun um að synja kæranda um greiðslu endurhæfingarlífeyris. Endurhæfingaráætlun var ekki talin uppfylla skilyrði 7. gr. laga um félagslega aðstoð þar sem að hún var hvorki talin nægjanlega umfangsmikil né markviss.


  • 29. september 2021 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 238/2021 - Úrskurður

    Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri. Ekki talið að endurhæfing hafi verið fullreynd.


  • 29. september 2021 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 231/2021 - Úrskurður

    Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri. Ekki talið að endurhæfing hafi verið fullreynd.


  • 28. september 2021 / Úrskurðir heilbrigðisráðuneytis

    Úrskurður nr. 11/2021

    Staðfest er ákvörðun embættis landlæknis um að synja kæranda um sérfræðileyfi í fæðinga- og kvensjúkdómalækningum enda hafi skilyrði reglugerðar nr. 1222/2012, sem varða starfstíma á heilbrigðisstofnun sem viðurkennd hafi verið til sérnáms, ekki verið uppfyllt.




  • 24. september 2021 / Kærunefnd útboðsmála

    Mál nr. 29/2021. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála.

    Sjálfkrafa stöðvun samningsgerðar aflétt.


  • 24. september 2021 / Kærunefnd útboðsmála

    Mál nr. 14/2021. Úrskurður kærunefndar útboðsmála.

    Ákvörðun um val tilboðs afturkölluð. Lögvarðir hagsmunir. Skaðabótaskyldu hafnað.


  • 24. september 2021 / Kærunefnd útboðsmála

    Mál nr. 19/2021. Úrskurður kærunefndar útboðsmála.

    Ákvörðun um val tilboðs afturkölluð. Lögvarðir hagsmunir. Málskostnaður.


  • 24. september 2021 / Kærunefnd útboðsmála

    Mál nr. 12/2021. Úrskurður kærunefndar útboðsmála.

    Ákvörðun um val tilboðs afturkölluð. Lögvarðir hagsmunir. Málskostnaður.


  • 24. september 2021 / Kærunefnd útboðsmála

    Mál nr. 18/2021. Úrskurður kærunefndar útboðsmála.

    Útboð fellt niður. Lögvarðir hagsmunir. Málskostnaður.



  • 23. september 2021 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 371/2021 - Úrskurður

    Viðurlög. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður bótarétt í tvo mánuði þar sem kærandi mætti ekki í atvinnuviðtal og hafnaði starfi.


  • 23. september 2021 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 350/2021 - Úrskurður

    Almenn skilyrði. Felld úr gildi ákvörðun Vinnumálastofnunar um að synja umsókn kæranda um atvinnuleysisbætur. Stofnuninni bar að óska sjálf eftir vottorði frá vinnuveitanda kæranda.


  • 23. september 2021 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 347/2021 - Úrskurður

    Almenn skilyrði. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að synja umsókn kæranda um atvinnuleysisbætur. Kærandi hafði ekki heimild til að ráða sig til vinnu hér á landi án takmarkana.


  • 23. september 2021 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 342/2021 - Úrskurður

    Virk atvinnuleit. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að synja umsókn kæranda um atvinnuleysisbætur þar sem hún var ekki með dagvistun fyrir börn sín.


  • 23. september 2021 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 308/2021 - Úrskurður

    Styrkur. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að kærandi uppfyllti ekki skilyrði til greiðslu 100.000 kr. styrks úr Atvinnuleysistryggingasjóði þar sem hann hafði ekki fengið greiddar atvinnuleysisbætur samfellt í 14 mánuði eða lengur hinn 1. maí 2021.


  • 23. september 2021 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 297/2021 - Úrskurður

    Virk atvinnuleit. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að synja umsókn kæranda um atvinnuleysisbætur þar sem hann staðfesti ekki atvinnuleit. Athugasemd gerð við að kæranda hafi ekki verið tilkynnt um afskráningu af atvinnuleysisskrá.


  • 23. september 2021 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 463/2021 Úrskurður

    Beiðni kæranda um endurupptöku er samþykkt. Ákvörðun Útlendingastofnunar er felld úr gildi og lagt er fyrir Útlendingastofnun að taka mál kæranda til efnismeðferðar.


  • 23. september 2021 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 69/2021 - Álit

    Hækkun leigu á leigutíma.


  • 23. september 2021 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 66/2021 - Úrskurður

    Valdheimildir stjórnar húsfélags. Rafræn birting húsfélagsgagna.


  • 23. september 2021 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 61/2021 - Úrskurður

    Riftun leigjanda á ótímabundnum leigusamningi.


  • 23. september 2021 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 60/2021 - Úrskurður

    Ákvörðunartaka. Frávísun.


  • 23. september 2021 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 58/2021 - Úrskurður

    Leigusala heimilt að halda eftir hluta tryggingarfjár vegna leigu og viðgerða.


  • 23. september 2021 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 56/2021 - Úrskurður

    Frístundahúsamál: Lóðarleigusamningur framlengdur.


  • 23. september 2021 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 54/2021 - Úrskurður

    Leigugreiðslur. Frávísun.


  • 23. september 2021 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 52/2021 - Álit

    Tvíbýli: Sameiginlegur kostnaður/sérkostnaður. Ákvörðunartaka.


  • 23. september 2021 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 49/2021 - Álit

    Tímabundinn leigusamningur: Atvinnuhúsnæði. Hlutdeild í sameiginlegum kostnaði.


  • 23. september 2021 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 39/2021 - Úrskurður

    Frístundahúsamál: Framlengingu lóðarleigusamnings hafnað.


  • 23. september 2021 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 21/2021 - Úrskurður

    Krafa leigusala í tryggingarfé vegna leigu og skemmda.


  • 22. september 2021 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 426/2021 - Úrskurður

    Kærufrestur. Kæru vísað frá úrskurðarnefnd velferðarmála.


  • 22. september 2021 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 144/2021 - Úrskurður

    Læknismeðferð erlendis. Staðfest synjun Sjúkratrygginga Íslands um þátttöku í kostnaði vegna læknismeðferðar erlendis.


  • 22. september 2021 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 134/2021 - Úrskurður

    Hjálpartæki. Felld úr gildi ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um styrk til kaupa á aflbúnaði og málinu vísað aftur til stofnunarinnar til nýrrar meðferðar.


  • 22. september 2021 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 130/2021 - Úrskurður

    Sjúklingatrygging. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um bætur samkvæmt lögum nr. 111/2000 um sjúklingatryggingu.


  • 22. september 2021 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 465/2021 Úrskurður

    Beiðni kæranda um endurupptöku máls hans fyrir kærunefnd á grundvelli 24. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993 er hafnað.


  • 22. september 2021 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 119/2021 - Úrskurður

    Sjúklingatrygging – örorka. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um bætur samkvæmt lögum nr. 111/2000 um sjúklingatryggingu.


  • 22. september 2021 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 464/2021 Úrskurður

    Beiðni kæranda um endurupptöku er samþykkt. Ákvörðun Útlendingastofnunar er felld úr gildi. Lagt er fyrir Útlendingastofnun að taka mál kæranda til efnismeðferðar.


  • 22. september 2021 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 462/2021 Úrskurður

    Fallist er á beiðni kæranda um endurupptöku á máli hans. Ákvörðun Útlendingastofnunar er felld úr gildi. Lagt er fyrir Útlendingastofnun að taka mál kæranda til efnismeðferðar.


  • 22. september 2021 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 412/2021 Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Grikklands er staðfest.


  • 22. september 2021 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 469/2021 Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli c-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Ítalíu er staðfest.


  • 22. september 2021 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 104/2021 - Úrskurður

    Sjúklingatrygging. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um bætur samkvæmt lögum nr. 111/2000 um sjúklingatryggingu.


  • 22. september 2021 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 103/2021 - Úrskurður

    Slysatrygging/örorka. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um 5% varanlega læknisfræðilega örorku vegna slyss.


  • 22. september 2021 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 96/2021 - Úrskurður

    Slysatrygging/örorka. Felld úr gildi ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um 15% örorkumat vegna slyss og málinu vísað aftur til stofnunarinnar til nýrrar meðferðar.


  • 22. september 2021 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 80/2021 - Úrskurður

    Slysatrygging. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um bætur úr slysatryggingum almannatrygginga.


  • 22. september 2021 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 460/2021 Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda og barns hans um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda þau til Grikklands er staðfest.


  • 22. september 2021 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 456/2021 Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Grikklands er staðfest.


  • 22. september 2021 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 450/2021 Úrskurður

    Beiðni kæranda um endurupptöku er samþykkt. Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Grikklands er felld úr gildi.


  • 22. september 2021 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 79/2021 - Úrskurður

    Sjúklingatrygging. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um bætur samkvæmt lögum nr. 111/2000 um sjúklingatryggingu.


  • 22. september 2021 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 65/2021 - Úrskurður

    Slysatryggingar/örorka. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um 7% varanlega læknisfræðilega örorku vegna slyss.


  • 22. september 2021 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 461/2021 Úrskurður

    Beiðni kæranda um endurupptöku er samþykkt. Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Grikklands er felld úr gildi.


  • 22. september 2021 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 455/2021 Úrskurður

    Beiðni kæranda um endurupptöku er samþykkt. Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Grikklands er felld úr gildi.


  • 22. september 2021 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 499/2021 Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Grikklands er felld úr gildi.


  • 16. september 2021 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 445/2021 Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum er staðfest.


  • 16. september 2021 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 444/2021 Úrskurður

    Beiðni kærenda um endurupptöku máls fyrir kærunefnd á grundvelli 24. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993 er hafnað.


  • 16. september 2021 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 453/2021 Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar er felld úr gildi. Kærandi telst flóttamaður skv. 2. mgr. 37. gr. laga um útlendinga og er veitt alþjóðleg vernd með vísan til 1. mgr. 40. gr. sömu laga. Lagt er fyrir Útlendingastofnun að veita kæranda dvalarleyfi á grundvelli 73. gr. laga um útlendinga.


  • 16. september 2021 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 452/2021 Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar er felld úr gildi. Kærandi telst flóttamaður skv. 2. mgr. 37. gr. laga um útlendinga og er veitt alþjóðleg vernd með vísan til 1. mgr. 40. gr. sömu laga. Lagt er fyrir Útlendingastofnun að veita kæranda dvalarleyfi á grundvelli 73. gr. laga um útlendinga.


  • 16. september 2021 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Félagsþjónusta og húsnæðismál

    Mál nr. 430/2021 - Úrskurður

    Húsnæðisbætur. Frávísun. Kærandi átti ekki aðild að kærumálinu.


  • 16. september 2021 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Félagsþjónusta og húsnæðismál

    Mál nr. 301/2021 - Úrskurður

    Hlutdeildarlán. Staðfest ákvörðun Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar um að synja umsókn kæranda um heimild fyrir því að leigja út íbúð sem fjármögnuð var að hluta til með hlutdeildarláni. Skilyrði um tveggja ára búsetu ekki uppfyllt né skilyrði fyrir undanþágu frá þeirri reglu.


  • 16. september 2021 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Félagsþjónusta og húsnæðismál

    Mál nr. 294/2021 - Úrskurður

    Fjárhagsaðstoð. Styrkur. Staðfest synjun Reykjavíkurborgar á umsókn kæranda um styrk vegna sérstakra erfiðleika. Kærandi hafði ekki þegið fjárhagsaðstoð frá sveitarfélaginu í sex mánuði eða lengur.


  • 16. september 2021 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Félagsþjónusta og húsnæðismál

    Mál nr. 278/2021 - Úrskurður

    Húsnæðisbætur. Staðfest ákvörðun Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar um innheimtu ofgreiddra húsnæðisbóta. Tekjur hærri en tekjuáætlun gerði ráð fyrir.


  • 16. september 2021 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 454/2021 Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar er felld úr gildi. Kærandi telst flóttamaður skv. 2. mgr. 37. gr. laga um útlendinga og er veitt alþjóðleg vernd með vísan til 1. mgr. 40. gr. sömu laga. Lagt er fyrir Útlendingastofnun að veita kæranda dvalarleyfi á grundvelli 73. gr. laga um útlendinga.


  • 16. september 2021 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 451/2021 Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar er felld úr gildi. Kærandi telst flóttamaður skv. 2. mgr. 37. gr. laga um útlendinga og er veitt alþjóðleg vernd með vísan til 1. mgr. 40. gr. sömu laga. Lagt er fyrir Útlendingastofnun að veita kæranda dvalarleyfi á grundvelli 73. gr. laga um útlendinga.


  • 16. september 2021 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 436/2021 Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að brottvísa kæranda frá Íslandi og ákveða honum endurkomubann til Íslands í 18 ár er staðfest.


  • 16. september 2021 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 437/2021 Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um dvalarleyfi á grundvelli 70. gr. laga um útlendinga er staðfest.


  • 16. september 2021 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 435/2021 Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn hennar um dvalarskírteini fyrir aðstandendur EES- og EFTA-borgara er felld úr gildi. Lagt er fyrir stofnunina að taka mál kæranda til meðferðar á ný.


  • 16. september 2021 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 434/2021 Úrskurður

    Beiðni kæranda um endurupptöku máls fyrir kærunefnd á grundvelli 24. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993 er hafnað.


  • 16. september 2021 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 433/2021 Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um dvalarleyfi á grundvelli 70. gr. laga um útlendinga, sbr. 3. mgr. 69. gr., er felld úr gildi. Lagt er fyrir stofnunina að taka mál kæranda til meðferðar á ný.


  • 16. september 2021 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 432/2021 Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um niðurfellingu dvalarréttar á grundvelli 1. mgr. 92. gr. laga um útlendinga er felld úr gildi.


  • 16. september 2021 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 431/2021 Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um dvalarleyfi á grundvelli 70. gr. laga um útlendinga er staðfest.


  • 16. september 2021 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 430/2021 Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að dvalarleyfi sem kæranda var veitt með gildistíma frá 29. júní 2021 til 28. júní 2022 teljist vera fyrsta dvalarleyfi samkvæmt 51. gr. laga um útlendinga er staðfest.


  • 16. september 2021 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 439/2021 Úrskurður

    Beiðni kæranda um endurupptöku máls fyrir kærunefnd á grundvelli 24. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993 er hafnað.


  • 15. september 2021 / Úrskurðir félags- og vinnumarkaðsráðuneytisins

    Úrskurður félagsmálaráðuneytis 13/2021

    Umsókn um tímabundið atvinnuleyfi vegna skorts á vinnuafli. Ákvörðun Vinnumálastofnunar felld úr gildi.


  • 15. september 2021 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 239/2021 - Úrskurður

    Ellilífeyrir. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja umsókn kæranda um ellilífeyri á þeim grundvelli hann uppfyllti ekki skilyrði 17. gr. laga um almannatryggingar, sbr. 1. mgr. 57. gr. EB reglugerðar nr. 883/2004, um búsetu á Íslandi í að minnsta kosti eitt ár áður en umsókn var lögð fram.


  • 15. september 2021 / Kærunefnd jafnréttismála

    Mál nr. 2/2021 - Úrskurður

    Starfslokasamkomulag. Uppsögn. Mismunun vegna kyns. Mismunun vegna aldurs. Mismunun vegna þjóðernisuppruna. Brot.


  • 15. september 2021 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 266/2021 - Úrskurður

    Formannmarki. Kæru vísað frá þar sem að ekki er til staðar ágreiningur á milli kæranda og Tryggingastofnunar ríkisins um nein af þeim ágreiningsefnum sem tilgreind eru í 13. gr. laga um almannatryggingar.


  • 15. september 2021 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 484/2020 - Úrskurður

    Ofgreiddar bætur. Staðfest ákvörðun um endurreikning og uppgjör Tryggingastofnunar ríkisins á tekjutengdum bótum ársins 2019.


  • 15. september 2021 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 390/2021 - Úrskurður

    Meðlag. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins að synja umsókn kæranda um milligöngu meðlagsgreiðslna. Engin heimild er í lögum til þess að greiða meðlag lengra en 12 mánuði aftur í tímann.


  • 15. september 2021 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 56/2021 - Úrskurður

    Ellilífeyrir. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins að synja kæranda um að lífeyrissjóðstekjur hans njóti sama frítekjumarks og atvinnutekjur við útreikning ellilífeyris. Ekki fallist á að ákvörðun Tryggingastofnunar brjóti í bága við jafnræðisreglu 11. gr. stjórnsýslulaga og 47. gr. laga um almannatryggingar.


  • 15. september 2021 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 151/2021 - Úrskurður

    Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja umsókn kæranda um örorkulífeyri á þeim grundvelli hann uppfyllti ekki skilyrði 1. mgr. 18. gr. laga um almannatryggingar, sbr. 1. mgr. 57. gr. EB reglugerðar nr. 883/2004, um búsetu á Íslandi í að minnsta kosti eitt ár áður en umsókn var lögð fram.


  • 15. september 2021 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 146/2021 - Úrskurður

    Endurupptaka. Staðfest ákvörðun Tryggingarstofnunar ríkisins um að synja kæranda um endurupptöku örorkumats. Úrskurðarnefndin taldi að ekki væru veigamiklar ástæður sem mæltu með því að endurupptaka ákvörðun Tryggingastofnunar.


  • 15. september 2021 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 164/2021 - Úrskurður

    Ellilífeyrir. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um hækkun á ellilífeyrisgreiðslum kæranda.


  • 15. september 2021 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 165/2021 - Úrskurður

    Ellilífeyrir. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um hækkun á ellilífeyrisgreiðslum kæranda.


  • 15. september 2021 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 193/2021 - Úrskurður

    Ellilífeyrir. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um útreikning á greiðslu ellilífeyris til kæranda.


  • 15. september 2021 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Greiðsluaðlögunarmál

    Mál nr. 396/2021 - Úrskurður

    Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara að fella niður greiðsluaðlögunarumleitanir kærenda með vísan a- og c-liða 1. mgr. 12. gr. lge., sbr. 15. gr. lge.


  • 15. september 2021 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Greiðsluaðlögunarmál

    Mál nr. 354/2021 - Úrskurður

    Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara að fella niður greiðsluaðlögunarumleitanir kærenda með vísan b-liðar 6. gr. lge., sbr. 15. gr. lge.


  • 13. september 2021 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Félagsþjónusta og húsnæðismál

    Mál nr. 542/2020 - Úrskurður

    Málefni fatlaðra. NPA. Felld úr gildi ákvörðun Hafnarfjarðarbæjar um að synja kröfu kæranda um viðbótargreiðslu vegna NPA samnings. Ákvæði reglna sveitarfélagsins um fjárhæðir fyrir hverja vinnustund leiðir til þess að kæranda er gert ókleift að uppfylla lögbundnar skyldur sínar sem umsýsluaðili samkvæmt 3. mgr. 11. gr. laga nr. 38/2018.


  • 13. september 2021 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Barnaverndarmál

    Mál nr. 304/2021 - Úrskurður

    Felldur úr gildi úrskurður barnaverndarnefndar úrskurður um umgengni kæranda við börn hennar


  • 13. september 2021 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Barnaverndarmál

    Mál nr. 285/2021 - Úrskurður

    Staðfest ákvörðun Barnaverndar að aflétta ekki nafnleynd vegna tilkynningar um aðstæður barna kærenda.


  • 13. september 2021 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Barnaverndarmál

    Mál nr. 178/2021 - Úrskurður

    Felldur úr gildi úrskurður barnaverndarnefndar um umgengi kynföður við dóttur hans


  • 13. september 2021 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Barnaverndarmál

    Mál nr. 273/2021 - Úrskurður

    Felldur úr gildi úrskurður barnaverndarnefndar um umgengni föðurömmu


  • 10. september 2021 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 443/2021 Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um dvalarleyfi á grundvelli 62. gr. laga um útlendinga er staðfest.


  • 09. september 2021 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 442/2021 Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að brottvísa kæranda frá Íslandi og ákveða honum tveggja ára endurkomubann er staðfest.


  • 09. september 2021 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 429/2021 Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli c-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Grikklands er felld úr gildi. Lagt er fyrir Útlendingastofnun að taka mál kæranda til efnismeðferðar.


  • 09. september 2021 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 428/2021 Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kærenda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda þau til Grikklands er staðfest.


  • 09. september 2021 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 427/2021 Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Grikklands er staðfest.


  • 09. september 2021 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 426/2021 Úrskurður

    Beiðni kæranda um endurupptöku máls fyrir kærunefnd á grundvelli 24. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993 er hafnað.


  • 09. september 2021 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 425/2021 Úrskurður

    Beiðni kæranda um endurupptöku er samþykkt. Ákvörðun Útlendingastofnunar er felld úr gildi og lagt er fyrir Útlendingastofnun að taka mál kæranda til efnismeðferðar.


  • 09. september 2021 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 424/2021 Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Grikklands er felld úr gildi. Lagt er fyrir Útlendingastofnun að taka mál kæranda til meðferðar á ný.


  • 09. september 2021 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 423/2021 Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Grikklands er staðfest.


  • 09. september 2021 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 421/2021 Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Grikklands er felld úr gildi. Lagt er fyrir Útlendingastofnun að taka mál kæranda til efnismeðferðar.


  • 09. september 2021 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 417/2021 Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Grikklands er felld úr gildi. Lagt er fyrir Útlendingastofnun að taka mál kæranda til meðferðar á ný.


  • 09. september 2021 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 414/2021 Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Grikklands er felld úr gildi. Lagt er fyrir Útlendingastofnun að taka mál kæranda til meðferðar á ný.


  • 09. september 2021 / Mannanafnanefnd

    Mál nr. 126/2021 Úrskurður 9. september 2021

    Beiðni um eiginnafnið Manley (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.


  • 09. september 2021 / Mannanafnanefnd

    Mál nr. 124/2021 Úrskurður 9. september 2021

    Beiðni um eiginnafnið Gjóska (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.


  • 09. september 2021 / Mannanafnanefnd

    Mál nr. 123/2021 Úrskurður 9. september 2021

    Beiðni um eiginnafnið Niels (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.


  • 09. september 2021 / Mannanafnanefnd

    Mál nr. 121/2021 Úrskurður 9. september 2021

    Beiðni um eiginnafnið Jasmin (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.


  • 09. september 2021 / Mannanafnanefnd

    Mál nr. 120/2021 Úrskurður 9. september 2021

    Beiðni um eiginnafnið Villiljós er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá á lista yfir kynhlutlaus nöfn.


  • 09. september 2021 / Mannanafnanefnd

    Mál nr. 119/2021 Úrskurður 9. september 2021

    Beiðni um eiginnafnið Svalur (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.


  • 09. september 2021 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 322/2021 Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnun um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hana til Ítalíu er staðfest.


  • 09. september 2021 / Mannanafnanefnd

    Mál nr. 117/2021 Úrskurður 9. september 2021

    Beiðni um eiginnafnið Drómi (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.


  • 09. september 2021 / Mannanafnanefnd

    Mál nr. 115/2021 Úrskurður 9. september 2021

    Beiðni um eiginnafnið Úlfgrímur (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.


  • 09. september 2021 / Mannanafnanefnd

    Mál nr. 114/2021 Úrskurður 9. september 2021

    Beiðni um eiginnafnið Liisa (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.


  • 09. september 2021 / Mannanafnanefnd

    Mál nr. 113/2021 Úrskurður 9. september 2021

    Beiðni um eiginnafnið Sverð er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá á lista yfir kynhlutlaus nöfn.


  • 09. september 2021 / Mannanafnanefnd

    Mál nr. 112/2021 Endurupptökubeiðni Úrskurður 9. september 2021

    Beiðni um eiginnafnið Alpha er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá á lista yfir kynhlutlaus nöfn.


  • 09. september 2021 / Mannanafnanefnd

    Mál nr. 111/2021 Úrskurður 9. september 2021

    Beiðni um eiginnafnið Snæ er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá á lista yfir kynhlutlaus nöfn.


  • 09. september 2021 / Mannanafnanefnd

    Mál nr. 110/2021 Endurupptökubeiðni Úrskurður 9. september 2021

    Beiðni um eiginnafnið Lilith (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.


  • 09. september 2021 / Mannanafnanefnd

    Mál nr. 108/2021 Úrskurður 9. september 2021

    Beiðni um eiginnafnið Skúmur (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.


  • 09. september 2021 / Mannanafnanefnd

    Mál nr. 106/2021 Úrskurður 9. september 2021

    Beiðni um eiginnafnið Vopna (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.


  • 09. september 2021 / Mannanafnanefnd

    Mál nr. 105/2021 Úrskurður 9. september 2021

    Beiðni um eiginnafnið Degen (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.


  • 09. september 2021 / Mannanafnanefnd

    Mál nr. 104/2021 Úrskurður 9. september 2021

    Beiðni um eiginnafnið Blake (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.


  • 09. september 2021 / Mannanafnanefnd

    Mál nr. 103/2021 Úrskurður 9. september 2021

    Beiðni um eiginnafnið Sasi (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.


  • 09. september 2021 / Mannanafnanefnd

    Mál nr. 102/2021 Úrskurður 9. september 2021

    Beiðni um millinafnið Sæm er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.


  • 09. september 2021 / Mannanafnanefnd

    Mál nr. 101/2021 Endurupptökubeiðni Úrskurður 9. september 2021

    Beiðni um eiginnafnið Tatiana (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá sem ritháttur nafnanna Tatíana (kvk.) og Tatjana (kvk.).


  • 09. september 2021 / Mannanafnanefnd

    Mál nr. 100/2021 Úrskurður 9. september 2021

    Beiðni um eiginnafnið Matilda (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.


  • 09. september 2021 / Mannanafnanefnd

    Mál nr. 118/2021 Úrskurður 9. september 2021

    Beiðni um millinafnið Zar er hafnað. Beiðni um eiginnafnið Zar (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.


  • 09. september 2021 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 316/2021 - Úrskurður

    Ótekið orlof. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um skráningu orlofsdaga kæranda.


  • 09. september 2021 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 336/2021 - Úrskurður

    Viðurlög. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður bótarétt í tvo mánuði þar sem kærandi hafnaði starfi.


  • 09. september 2021 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 330/2020 - Úrskurður

    Viðurlög. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður bótarétt í tvo mánuði þar sem kærandi hafnaði atvinnuviðtali.


  • 09. september 2021 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 319/2021 - Úrskurður

    Ráðningarstyrkur. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að kærandi uppfyllti ekki skilyrði ráðningarstyrks þar sem hann hafði ekki fullnýtt rétt sinn innan atvinnuleysistryggingakerfisins á tímabilinu 1. október 2020 til 31. desember 2021. Sú regla ekki í andstöðu við jafnræðisreglu stjórnarskrárinnar.


  • 09. september 2021 / Mannanafnanefnd

    Mál nr. 99/2021 Úrskurður 9. september 2021

    Beiðni um millinafnið Eden er hafnað. Beiðni um eiginnafnið Eden (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.


  • 09. september 2021 / Mannanafnanefnd

    Mál nr. 109/2021 Endurupptökubeiðni Úrskurður 9. september 2021

    Beiðni um eiginnafnið Cleopatra (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá sem ritháttur nafnsins Kleópatra (kvk.).


  • 08. september 2021 / Matsnefnd eignarnámsbóta

    Matsmál nr. 3/2021, úrskurður 14. júlí 2021

    Vegagerðin gegn Helgu Guðnýju Kristjánsdóttur


  • 08. september 2021 / Matsnefnd eignarnámsbóta

    Matsmál nr. 1/2021, úrskurður 27. ágúst 2021

    Umhverfis- og auðlindaráðherra gegn Guðrúnu Maríu Valgeirsdóttur R3 ehf. Bryndísi Jónsdóttur Sigurði Jónasi Þorbergssyni Sigurði Baldurssyni Garðari Finnssyni Hilmari Finnsyni og Gísla Sverrisyni


  • 08. september 2021 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 244/2021 - Úrskurður

    Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri. Ekki talið að endurhæfing hafi verið fullreynd.


  • 08. september 2021 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 240/2021 - Úrskurður

    Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri. Ekki talið að endurhæfing hafi verið fullreynd.


  • 08. september 2021 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 233/2021 - Úrskurður

    Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri og tengdar greiðslur. Skilyrði 75% örorku samkvæmt örorkustaðli ekki uppfyllt.


  • 08. september 2021 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 221/2021 - Úrskurður

    Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri. Ekki talið að endurhæfing hafi verið fullreynd.


  • 08. september 2021 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 260/2021 - Úrskurður

    Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri. Ekki talið að endurhæfing hafi verið fullreynd.


  • 08. september 2021 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 201/2021 - Úrskurður

    Örorkumat. Felld úr gildi ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri og tengdar greiðslur og vísað aftur til stofnunarinnar til nýrrar meðferðar. Að mati úrskurðarnefndar var misræmi í gögnum málsins varðandi mat á andlegri færni kæranda.


  • 08. september 2021 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 195/2021 - Úrskurður

    Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri. Skilyrði 75% örorku samkvæmt örorkustaðli ekki uppfyllt. Felld úr gildi ákvörðun stofnunarinnar að synja kæranda um örorkustyrk. Fallist á að skilyrði örorkustyrks væru uppfyllt og málinu heimvísað til ákvörðunar á tímalengd örorkustyrks.


  • 08. september 2021 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 191/2021 - Úrskurður

    Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri og örorkustyrk.


  • 07. september 2021 / Úrskurðir um sjávarútveg og fiskeldi

    Ákvörðun Fiskistofu um að úthluta ekki aflahlutdeild í makríl í samræmi við kröfur kæranda.

    Makrílveiðar. Aflahlutdeild. Úthlutun. Aflaheimilda. Eigendaskipti að skipi. Flutningur aflaheimilda á milli skipa.


  • 03. september 2021 / Úrskurðir félags- og vinnumarkaðsráðuneytisins

    Úrskurður félagsmálaráðuneytisins 5/2021

    Umsókn um tímabundið atvinnuleyfi vegna skorts á vinnuafli.

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta