Hoppa yfir valmynd

Úrskurðir og álit


Sýni 5601-5800 af 19788 niðurstöðum.

Áskriftir

  • 13. ágúst 2020 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 273/2020 Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum er staðfest.


  • 13. ágúst 2020 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 274/2020 Úrskurður

    Lagt er fyrir Útlendingastofnun að veita kæranda dvalarleyfi á grundvelli 2. mgr. 74. gr. laga um útlendinga. Ákvörðun Útlendingastofnunar í máli kæranda varðandi umsókn hans um alþjóðlega vernd er staðfest.


  • 13. ágúst 2020 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 275/2020 Úrskurður

    Beiðni kæranda og barna hennar um endurupptöku máls fyrir kærunefnd á grundvelli 24. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993 er hafnað.




  • 07. ágúst 2020 / Kærunefnd útboðsmála

    Mál nr. 32/2020. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála.

    Fjárhagslegt hæfi. Tæknilegt hæfi. Kröfu um stöðvun útboðs hafnað.


  • 07. ágúst 2020 / Kærunefnd útboðsmála

    Mál nr. 31/2020. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála.

    Fjárhagslegt hæfi. Tæknilegt hæfi. Kröfu um stöðvun útboðs hafnað.


  • 07. ágúst 2020 / Kærunefnd útboðsmála

    Mál nr. 30/2020. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála.

    Fjárhagslegt hæfi. Tæknilegt hæfi. Kröfu um stöðvun útboðs hafnað.


  • 07. ágúst 2020 / Kærunefnd útboðsmála

    Mál nr. 29/2020. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála.

    Hafnað að aflétta stöðvun samningsgerðar. Auglýsing á EES svæðinu.


  • 07. ágúst 2020 / Kærunefnd útboðsmála

    Mál nr. 27/2020. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála.

    Fjárhagslegt hæfi. Tæknilegt hæfi. Krafa um afléttingu stöðvunar samþykkt.


  • 07. ágúst 2020 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 194/2020 Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja kæranda um vegabréfsáritun til Íslands er staðfest.


  • 07. ágúst 2020 / Kærunefnd útboðsmála

    Mál nr. 21/2020. Úrskurður kærunefndar útboðsmála.

    Kærufrestur. Útboðsgögn. Fjárhagslegt hæfi. Velta. Jafnræði.


  • 07. ágúst 2020 / Kærunefnd útboðsmála

    Mál nr. 6/2020. Úrskurður kærunefndar útboðsmála.

    Útboð fellt niður. Sérleyfissamningur. Kærufrestur. Álit á skaðabótaskyldu.


  • 07. ágúst 2020 / Kærunefnd útboðsmála

    Mál nr. 9/2020. Úrskurður kærunefndar útboðsmála.

    Hönnunarsamkeppni. Forval. Kærufrestur. Valforsendur. Kröfugerð.


  • 07. ágúst 2020 / Kærunefnd útboðsmála

    Mál nr. 4/2020. Úrskurður kærunefndar útboðsmála.

    Hönnunarsamkeppni. Forval. Valforsendur. Skaðabætur.


  • 07. ágúst 2020 / Úrskurðir félags- og vinnumarkaðsráðuneytisins

    Úrskurður félagsmálaráðuneytisins nr. 004/2020

    Fyrirmæli Vinnueftirlits ríkisins í tengslum við merkingar salerna á skrifstofum kæranda. Beiðni um frestun réttaráhrifa.


  • 07. ágúst 2020 / Kærunefnd útboðsmála

    Mál nr. 25/2020. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála.

    Valforsendur. Stöðvun innkaupaferlis.


  • 07. ágúst 2020 / Kærunefnd útboðsmála

    Mál nr. 23/2020. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála.

    Útboðsgögn. Lágmarkskröfur. Stöðvunarkröfu hafnað.


  • 07. ágúst 2020 / Kærunefnd útboðsmála

    Mál nr. 26/2020. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála.

    Kærufrestur. Gildistími tilboðs. Stöðvun samningsgerðar hafnað.


  • 07. ágúst 2020 / Kærunefnd útboðsmála

    Mál nr. 24/2020. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála.

    Hæfiskröfur. Aflétting stöðvunar á samningsgerð.


  • 07. ágúst 2020 / Kærunefnd útboðsmála

    Mál nr. 22/2020. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála.

    Valforsendur. Kærufrestur. Stöðvun samningsgerðar.


  • 07. ágúst 2020 / Kærunefnd útboðsmála

    Mál nr. 21/2020. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála.

    Kærufrestur. Útboðsgögn. Fjárhagslegt hæfi. Velta. Stöðvunarkrafa samþykkt.



  • 07. ágúst 2020 / Kærunefnd útboðsmála

    Mál nr. 16/2020. Úrskurður kærunefndar útboðsmála.

    Fjárhagslegt hæfi. Gagnaframlagning. Ársreikningar.


  • 07. ágúst 2020 / Kærunefnd útboðsmála

    Mál nr. 5/2020. Úrskurður kærunefndar útboðsmála.

    Hönnunarsamkeppni. Ólögmætar valforsendur. Val á tilboði ógilt. Álit á skaðabótaskyldu.


  • 07. ágúst 2020 / Kærunefnd útboðsmála

    Mál nr. 11/2020. Úrskurður kærunefndar útboðsmála.

    Verksamningur. Viðmiðunarfjárhæð. Útboðsskylda. Valdsvið kærunefndar útboðsmála. Frávísun.


  • 07. ágúst 2020 / Kærunefnd útboðsmála

    Mál nr. 20/2020. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála.

    Örútboð. Stöðvunarkrafa samþykkt.


  • 07. ágúst 2020 / Kærunefnd útboðsmála

    Mál nr. 18/2020. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála.

    Hæfiskröfur. Tæknilegt hæfi. Stöðvunarkröfu hafnað.


  • 07. ágúst 2020 / Kærunefnd útboðsmála

    Mál nr. 19/2020. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála.

    Stöðvun aflétt. Virðisaukaskattur. Persónulegt hæfi.


  • 06. ágúst 2020 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    312/2020

    Kærufrestur Kæru vísað frá úrskurðarnefnd velferðarmála þar sem hún barst að liðnum kærufresti. Ekki var talið afsakanlegt að kæran barst ekki fyrr eða að veigamiklar ástæður mæltu með því að kæran yrði tekin til meðferðar.


  • 06. ágúst 2020 / Kærunefnd útboðsmála

    Mál nr. 15/2020. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála.

    Örútboð. Rammasamningur. Biðtími. Bindandi samningur. Stöðvunarkröfu hafnað.


  • 06. ágúst 2020 / Kærunefnd útboðsmála

    Mál nr. 13/2020. Úrskurður kærunefndar útboðsmála.

    Lögvarðir hagsmunir. Fjárhagslegt hæfi. Velta. Gildi tilboðs. Skaðabætur.


  • 06. ágúst 2020 / Kærunefnd útboðsmála

    Mál nr. 16/2020. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála.

    Stöðvun aflétt. Fjárhagslegt hæfi. Ársreikningar.


  • 06. ágúst 2020 / Kærunefnd útboðsmála

    Mál nr. 4/2020. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála.

    Hönnunarsamkeppni. Forval. Aðgangur að gögnum.


  • 06. ágúst 2020 / Kærunefnd útboðsmála

    Mál nr. 31/2019. Úrskurður kærunefndar útboðsmála.

    Kærufrestur. Útboðsskilmálar. Krafa um reynslu.


  • 919/2020. Úrskurður frá 14. júlí 2020

    Úrskurðarnefnd um upplýsingamál vísaði beiðni kæranda um upplýsingar um kostnað vegna málaferla og dómsátta sveitarfélagsins frá tilteknu tímabili, sundurliðuðum eftir málum, aftur til Akureyrarbæjar til nýrrar meðferðar en sveitarfélagið sagði umbeðin gögn ekki vera fyrirliggjandi. Úrskurðarnefndin taldi sveitarfélagið ekki hafa tekið afstöðu til þess hvort tilefni væri til þess að veita kæranda aðgang að reikningum og öðrum gögnum sem kynnu að innihalda umbeðnar upplýsingar og hefði beiðnin því ekki hlotið þá meðferð sem upplýsingalög geri kröfu um.


  • 918/2020. Úrskurður frá 14. júlí 2020

    Kærandi óskaði eftir upplýsingum frá Landspítalanum um hvaða ljósmæður hefðu verið á vakt á fæðingardeild tiltekna nótt. Úrskurðarnefnd um upplýsingamál taldi kæranda eiga rétt til aðgangs að upplýsingunum á grundvelli 1. mgr. 14. gr. upplýsingalaga. Nefndin féllst ekki á að umbeðnar upplýsingar væru ekki fyrirliggjandi. Þá var ekki fallist á að upplýsingarnar yrðu felldar undir 4. tölul. 6. gr., sbr. 7. gr. upplýsingalaga. Að lokum taldi nefndin kæranda eiga ríkari rétt til aðgangs að upplýsingunum en viðkomandi starfsmenn af því að þær færu leynt, sbr. 3. mgr. 14. gr. upplýsingalaga. Var því Landspítalanum gert að afhenda kæranda umbeðnar upplýsingar.


  • 917/2020. Úrskurður frá 14. júlí 2020

    Í málinu var kærð afgreiðsla Fjársýslu ríkisins á beiðni um aðgang að upplýsingum um innkaup lögreglu á vörum til reksturs rannsóknarlögreglu á tímabilinu janúar til apríl 2017. Úrskurðarnefnd um upplýsingamál féllst á það með Fjársýslu ríkisins að umbeðnar upplýsingar væru ekki fyrirliggjandi hjá stofnuninni. Þrátt fyrir að einhver bókhaldsgögn sem felld yrðu undir beiðni kæranda kynnu að vera í vörslum stofnunarinnar hefði stofnunin ekki upplýsingar um hvaða gögn tilheyrðu rannsóknarlögreglu á tímabilinu. Var því kærunni vísað frá úrskurðarnefndinni.


  • 916/2020. Úrskurður frá 14. júlí 2020

    Kærð var synjun fjármála- og efnahagsráðuneytisins á beiðni kæranda, blaðamanns, um aðgang að fundargerðum Lindarhvols ehf. árin 2016-2018. Úrskurðarnefnd um upplýsingamál féllst ekki á að þagnarskylduákvæði 15. gr. laga nr. 87/1992, um gjaldeyrismál, og 51. gr. laga nr. 92/2019, um Seðlabanka Íslands, ættu við um gögnin. Úrskurðarnefndin taldi hluta fundargerðanna innihalda upplýsingar sem með engu móti yrðu felldar undir 9. gr. upplýsingalaga. Að mati nefndarinnar hafði ráðuneytið ekki rökstutt með fullnægjandi hætti hvaða upplýsingar í fundargerðunum kynnu að verða felldar undir 9. gr. upplýsingalag og eftir atvikum 2. mgr. 58. gr. laga nr. 161/2002, um fjármálafyrirtæki. Þar sem ráðuneytið hafði ekki afgreitt beiðni kæranda með fullnægjandi hætti var henni vísað aftur til ráðuneytisins til nýrrar meðferðar og afgreiðslu.


  • 915/2020. Úrskurður frá 14. júlí 2020

    Deilt var um afgreiðslu Hafrannsóknastofnunar á beiðni félags um aðgang að gögnum sem varða veiðiráðgjöf vegna beitukóngs árið 2019. Hafrannsóknarstofnun sagði umbeðnar upplýsingar vera fyrirliggjandi í tækniskýrslu um beitukóng sem gefin var út árið 2019 og vísaði til þess hvar í skýrslunni upplýsingarnar væri að finna. Engin önnur gögn væru til um ráðgjöfina en fundargerðir, glærusýningar og forritunarkóði sem synjað var um aðgang að á þeim grundvelli að gögnin væru vinnugögn, sbr. 5. tölul. 6. gr., sbr. 8. gr. upplýsingalaga. Úrskurðarnefndin féllst á það með Hafrannsóknarstofnun að gögnin væru undanþegin upplýsingarétti á þeim grundvelli.


  • 24. júlí 2020 / Úrskurðir samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytis frá 2017

    Úrskurður í máli nr. SRN17040543

    Þjóðskrá Íslands: Staðfest ákvörðun um skráningu vatnsréttinda


  • 23. júlí 2020 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 236/2020 Úrskurður

    Beiðni kæranda um endurupptöku á máli hans er hafnað.


  • 23. júlí 2020 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 262/2020 Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi á grundvelli mannúðarsjónarmiða er felld úr gildi. Lagt er fyrir stofnunina að veita kæranda alþjóðlega vernd á grundvelli 2. mgr. 37. gr. laga um útlendinga.


  • 23. júlí 2020 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 264/2020 Úrskurður

    Beiðni kærenda um endurupptöku máls þeirra fyrir kærunefnd á grundvelli 24. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993 er hafnað.


  • 23. júlí 2020 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 250/2020 Úrskurður

    Beiðni kæranda um endurupptöku er samþykkt. Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli c-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Grikklands er felld úr gildi.


  • 23. júlí 2020 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 247/2020 Úrskurður

    Beiðni kæranda um endurupptöku er samþykkt. Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli c-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Hollands er felld úr gildi.


  • 23. júlí 2020 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 269/2020 úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar er felld úr gildi. Kæranda er veitt alþjóðleg vernd á grundvelli 1. mgr. 37. gr. laga um útlendinga, sbr. 1. mgr. 40. gr. s.l. Lagt er fyrir stofnunina að veita kæranda dvalarleyfi á grundvelli 73. gr. laga um útlendinga.


  • 23. júlí 2020 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 261/2020 Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um alþjóðlega vernd er staðfest. Lagt er fyrir Útlendingastofnun að veita kæranda dvalarleyfi skv. 1. mgr. 74. gr. laga um útlendinga.


  • 23. júlí 2020 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 268/2020 Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar er felld úr gildi. Kæranda er veitt alþjóðleg vernd á grundvelli 1. mgr. 37. gr. laga um útlendinga, sbr. 1. mgr. 40. gr. s.l. Lagt er fyrir stofnunina að veita kæranda dvalarleyfi á grundvelli 73. gr. laga um útlendinga.


  • 23. júlí 2020 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 237/2020 Úrskurður

    Beiðni kæranda um endurupptöku máls hans fyrir kærunefnd á grundvelli 24. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993 er hafnað.


  • 21. júlí 2020 / Úrskurðir ferðamál

    Ákvörðun Sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu um að synja umsókn kæranda um rekstrarleyfi

    Með bréfi dags. 21. september 2018 barst ráðuneytinu kæra frá [A hrl.] fyrir hönd [B ehf.] (hér eftir kærandi). Kærð var ákvörðun Sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu (hér eftir sýslumaður), frá 4. júlí 2018 um að synja umsókn um rekstrarleyfi fyrir gististað í fl. II að [C].


  • 20. júlí 2020 / Úrskurðir á sviði samgöngumála

    Úrskurður í máli nr. SRN19070075

    Samgöngustofa: Staðfest ákvörðun um að hafna beiðni um að synja kröfu um afskráningu loftfara.


  • 20. júlí 2020 / Úrskurðir á sviði samgöngumála

    Úrskurður í máli nr. SRN19070074

    Samgöngustofa: Staðfest ákvörðun um að hafna beiðni um að synja kröfu um afskráningu loftfara.


  • 20. júlí 2020 / Mannanafnanefnd

    Mál nr. 57/2020 úrskurður 20. júlí 2020

    Beiðni um eiginnafnið Keli (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.


  • 20. júlí 2020 / Mannanafnanefnd

    Mál nr. 54/2020 Úrskurður 20. júlí 2020

    Beiðni um eiginnafnið Manuela (kvk.) er hafnað.


  • 20. júlí 2020 / Mannanafnanefnd

    Mál nr. 53/2020 Úrskurður 20. júlí 2020

    Beiðni um eiginnafnið Dahlía (kvk.) er hafnað.


  • 17. júlí 2020 / Úrskurðir um sjávarútveg og fiskeldi

    Ákvörðun Fiskistofu kærð fyrir að svipta skip leyfi til veiða í eina viku

    Ráðuneytið vísar til stjórnsýslukæru, dags. 8. júlí 2019, frá [X ehf.], þar sem kærð er til ráðuneytisins ákvörðun Fiskistofu, dags. 11. júní 2019, um að svipta skipið [Y], leyfi til veiða í atvinnuskyni í eina viku.


  • 17. júlí 2020 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 257/2020 Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að frávísa kæranda frá Íslandi er felld úr gildi.


  • 16. júlí 2020 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 255/2020 Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að frávísa kæranda frá Íslandi er felld úr gildi.


  • 16. júlí 2020 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 256/2020 Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að frávísa kæranda frá Íslandi er felld úr gildi.


  • 16. júlí 2020 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 254/2020 Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að frávísa kæranda frá Íslandi er felld úr gildi.


  • 16. júlí 2020 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 253/2020 Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að frávísa kæranda frá Íslandi er felld úr gildi.


  • 16. júlí 2020 / Mannanafnanefnd

    Mál nr. 58/2020 Úrskurður 16. júlí 2020

    Beiðni um eiginnafnið Baltazar (kk.) er hafnað.


  • 16. júlí 2020 / Mannanafnanefnd

    Mál nr. 52/2020 Úrskurður 16. júlí 2020

    Beiðni um eiginnafnið Melódía (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.


  • 16. júlí 2020 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 245/2020 Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja kæranda um ótímabundið dvalarleyfi er felld úr gildi. Lagt er fyrir Útlendingastofnun að taka mál kæranda til nýrrar meðferðar.


  • 16. júlí 2020 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 241/2020 Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að afturkalla dvalarleyfi kæranda á grundvelli 59. gr. laga um útlendinga er staðfest.


  • 16. júlí 2020 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 246/2020 Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að frávísa kæranda frá Íslandi er felld úr gildi.


  • 16. júlí 2020 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 240/2020 Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um ótímabundið dvalarleyfi er staðfest.


  • 16. júlí 2020 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 252/2020 - Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar er felld úr gildi. Lagt er fyrir Útlendingastofnun að veita kæranda dvalarleyfi á grundvelli hjúskapar, sbr. 70. gr. laga um útlendinga, að uppfylltum skilyrðum 55. gr. laganna.


  • 16. júlí 2020 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 531/2020 Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að frávísa kæranda frá Íslandi er felld úr gildi.


  • 16. júlí 2020 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 249/2020 Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að brottvísa kæranda frá Íslandi og ákveða honum tveggja ára endurkomubann er felld úr gildi.


  • 16. júlí 2020 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr 244/2020 Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að brottvísa kæranda frá Íslandi og ákveða honum fimm ára endurkomubann er felld úr gildi. Lagt er fyrir Útlendingastofnun að taka mál kæranda til nýrrar meðferðar.


  • 16. júlí 2020 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 239/2020 Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um dvalarleyfi á grundvelli 70. gr. laga um útlendinga er felld úr gildi. Lagt er fyrir Útlendingastofnun að taka mál kæranda til nýrrar meðferðar.


  • 15. júlí 2020 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 193/2020 Úrskurður

    Ákvarðanir Útlendingastofnunar um að synja kærendum um vegabréfsáritanir til Íslands eru staðfestar.


  • 14. júlí 2020 / Mannanafnanefnd

    Mál nr. 56/2020 Úrskurður 14. júlí 2020

    Beiðni um eiginnafnið Döggvi (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.


  • 13. júlí 2020 / Matsnefnd eignarnámsbóta

    Matsmál nr. 3/2020, úrskurður 2. júlí 2020

    RARIK ohf. gegn Bjarna Sigjónssyni og Akurnesbúinu ehf.


  • 914/2020. Úrskurður frá 29. júní 2020

    Kærð var afgreiðsla Herjólfs ohf. á beiðni um upplýsingar um nöfn starfsmanna félagsins, stöðu þeirra og menntun miðað við 1. febrúar 2020. Úrskurðarnefndin vísaði til þess að samkvæmt 4. mgr. 7. gr. upplýsingalaga bæri að veita almenningi upplýsingar um nöfn og starfssvið starfsmanna lögaðila sem falla undir lögin. Hins vegar bæri ekki að veita upplýsingar um menntun starfsmanna og var því staðfest synjun Herjólfs ohf. á beiðni um þær upplýsingar. Þá hafði Herjólfur ohf. birt nöfn og starfssvið starfsmanna á vefsíðu félagsins og voru þær upplýsingar því þegar aðgengilegar almenningi. Var kærunni þar af leiðandi vísað frá að því leyti.


  • 913/2020. Úrskurður frá 29. júní 2020

    Í málinu var deilt um afgreiðslu Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu á beiðni um aðgang að upplýsingum um bíltæknirannsóknir sem lögreglan hefði látið framkvæma á tímabilinu 2004-2014. Lögreglan bar því við að ekki væru fyrirliggjandi gögn með slíkum upplýsingum, nema þá í málsgögnum sakamála. Kærunni var vísað frá úrskurðarnefnd um upplýsingamál með vísan til þess að gögn sem varða rannsókn sakamála eru undanþegin upplýsingarétti samkvæmt 1. mgr. 4. gr. upplýsingalaga.


  • 912/2020. Úrskurður frá 29. júní 2020

    Kærð var afgreiðsla Vegagerðarinnar á beiðni um aðgang að upplýsingum varðandi kostnað við utanlandsferð starfsmanna Vegagerðarinnar, samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins og Spalar árið 2002. Vegagerðin kvað engin gögn með slíkum upplýsingum vera fyrirliggjandi hjá stofnuninni. Úrskurðarnefndin taldi sig ekki hafa forsendur til að draga þá staðhæfingu í efa og var kærunni því vísað frá.


  • 911/2020. Úrskurður frá 29. júní 2020

    Kærð var synjun Fiskistofu á beiðni um aðgang að töflureiknisskjölum sem tekin voru saman í tengslum við gerð lagafrumvarps. Fiskistofa hafði afhent kæranda töflureikningsskjölin að hluta en synjað um tilteknar upplýsingar í þeim. Synjunin var í fyrsta lagi byggð á því að um vinnugögn væri að ræða, sbr. 5. tölul. 6. gr., sbr. 8. gr. upplýsingalaga, og í öðru lagi að gögnin vörðuðu virka fjárhags- eða viðskiptahagsmuni einkaaðila sem sanngjarnt og eðlilegt væri að leynt færu, sbr. 9. gr. laganna. Úrskurðarnefndin féllst ekki á að gögnin væru vinnugögn þar sem þau gátu ekki talist undirbúningsgögn auk þess sem þau höfðu verið afhent atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu. Þá taldi nefndin að hagsmunir útgerðarfyrirtækja af leynd, um hvernig reikniforsendur í skjölunum kynnu að hafa áhrif á úthlutun aflaheimilda til þeirra, gætu ekki vegið þyngra en þeir mikilvægu hagsmunir að upplýsingar um undirbúning lagasetningar um ráðstöfun opinberra hagsmuna væru aðgengilegar almenningi. Jafnframt yrði ekki séð að í gögnunum fælust í reynd aðrar upplýsingar um virka fjárhags- og viðskiptahagsmuni útgerðarfyrirtækja en þær sem þegar væru aðgengilegar almenningi lögum samkvæmt. Var Fiskistofu því gert að veita kæranda aðgang að gögnunum.


  • 09. júlí 2020 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Félagsþjónusta og húsnæðismál

    Mál nr. 282/2020 - Úrskurður

    Sérstakur húsnæðisstuðningur. Frávísun. Kærufrestur liðinn.


  • 09. júlí 2020 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Félagsþjónusta og húsnæðismál

    Mál nr. 204/2020 - Úrskurður

    Félagslegt leiguhúsnæði. Staðfest synjun Reykjavíkurborgar á umsókn kæranda um félagslegt leiguhúsnæði. Skilyrði e-liðar 4. gr. reglna sveitarfélagsins um félagslegt leiguhúsnæði ekki uppfyllt.


  • 09. júlí 2020 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Félagsþjónusta og húsnæðismál

    Mál nr. 132/2020 - Úrskurður

    Málefni fatlaðra. Húsnæði. Málshraði. Ekki fallist á að afgreiðsla Hafnarfjarðarbæjar í máli kæranda hafi dregist óhæfilega í skilningi 4. mgr. 9. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993.


  • 09. júlí 2020 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 242/2020 Úrskurður

    Ákvarðanir Útlendingastofnunar um að synja umsóknum kærenda um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum eru staðfestar.


  • 09. júlí 2020 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Félagsþjónusta og húsnæðismál

    Mál nr. 73/2020 - Úrskurður

    Málefni fatlaðra. Húsnæði. Málshraði. Ekki fallist á að afgreiðsla Reykjavíkurborgar í máli kæranda hafi dregist óhæfilega í skilningi 4. mgr. 9. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993.


  • 09. júlí 2020 / Kærunefnd jafnréttismála

    Mál nr. 5/2020 - Úrskurður

    Skipun í embætti. Hæfnismat. Sönnun. Leynileg atkvæðagreiðsla.


  • 09. júlí 2020 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Barnaverndarmál

    Mál nr. 191/2020 - Úrskurður

    Staðfestur úrskurður barnaverndarnefndar um umgengni kynmóður við son hennar.


  • 09. júlí 2020 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Barnaverndarmál

    Mál nr. 169/2020 - Úrskurður

    Kæru vegna ákvörðunar barnaverndar að flytja mál sonar kæranda til annarrar barnaverndarnefndar vísað frá.


  • 09. júlí 2020 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Barnaverndarmál

    Mál nr. 152/2020 - Úrskurður

    Staðfestur úrskurður barnaverndarnefndar um umgengni kynmóður við börn hennar.


  • 09. júlí 2020 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Barnaverndarmál

    Mál nr. 99/2020 - Úrskurður

    Staðfestur úrskurður barnaverndarnefndar um umgengni kynföður við dóttur hans.


  • 09. júlí 2020 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 238/2020 Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum er staðfest.


  • 08. júlí 2020 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 135/2020 - Úrskurður

    Afhending gagna og upplýsinga. Felld úr gildi ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um aðgang að upplýsingum um nöfn og menntun starfsmanna sem komu að máli hennar. Kæranda skal veittur aðgangur að upplýsingum um nöfn og menntun starfsmanna sem komu að máli hennar


  • 08. júlí 2020 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 115/2020 - Úrskurður

    Endurhæfingarlífeyrir Staðfest ákvörðun Tryggingstofnunar ríkisins um að synja kæranda um endurhæfingarlífeyri. Skilyrði a-liðar 1. mgr. 18. gr. laga um almannatryggingar, sbr. 3. mgr. 7. gr. laga um félagslega aðstoð, um búsetutíma á Íslandi voru ekki uppfyllt.


  • 08. júlí 2020 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 103/2020 - Úrskurður

    Mæðra-/feðralaun. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um stöðvun á greiðslu mæðralauna til kæranda frá ákveðnu tímamarki og endurkröfu vegna umrædds tímabils. Talið að kærandi væri ekki einhleyp í skilningi 1. mgr. 2. gr. laga um félagslega aðstoð þar sem hún hafði gengið í hjúskap og þyrfti því að endurgreiða mæðralaun vegna þess tímabils sem hún var í hjúskap.


  • 08. júlí 2020 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 502/2019 - Úrskurður

    Heimilisuppbót Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að stöðva greiðslu heimilisuppbótar afturvirkt. Skilyrði um að vera einhleypur samkvæmt 8. gr. laga nr. 99/2007 var ekki lengur uppfyllt.


  • 08. júlí 2020 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 74/2020 - Úrskurður

    Greiðsluþátttaka í heilbrigðisþjónustu. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja umsókn kæranda um greiðsluþátttöku í ferðakostnaði innanlands. Umrædd þjónusta var talin vera fyrir hendi í heimabyggð kæranda.


  • 08. júlí 2020 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 35/2020 - Úrskurður

    Sjúkradagpeningar. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja umsókn kæranda um greiðslu sjúkradagpeninga. Talið að kærandi uppfyllti ekki skilyrði 1. mgr. 32. gr laga um sjúkratryggingar fyrir greiðslu sjúkradagpeninga þar sem hún naut fyrst launagreiðslna og síðan örorkulífeyris


  • 08. júlí 2020 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 84/2020

    Læknismeðferð erlendis. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um endurgreiðslu á erlendum sjúkrakostnaði.


  • 08. júlí 2020 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 68/2020

    Sjúkradagpeningar. Felld úr gildi ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að greiða hálfa sjúkradagpeninga og réttur til greiðslu fullra dagpeninga viðurkenndur.



  • 06. júlí 2020 / Úrskurðir um sjávarútveg og fiskeldi

    Ákvörðun Fiskistofu dags. 10. október 2018, kærð fyrir að svipta skip leyfi til veiða í eina viku

    Vigtun, svipting veiðileyfis, meðalhóf


  • 03. júlí 2020 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 52/2020 - Álit

    Kostnaðarþátttaka húsfélags: Gluggaskipti. Gólf.




  • 03. júlí 2020 / Úrskurðir á málefnasviðum menningar- og viðskiptaráðuneytisins

    Kærð er synjun sýslumanns frá 4. nóvember 2019, leyfi til fasteigna- og skipasölu

    Með bréfi dags 26. janúar 2020 kærði [A, lögmaður], f.h. [B] (hér eftir kærandi) ákvörðun Sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu (hér eftir sýslumaður) frá 4. nóvember 2019, um að synja kæranda um löggildingu til að starfa sem fasteigna- og skipasali.


  • 03. júlí 2020 / Stjórnsýslukærur - úrskurðir

    Ákvörðun forstjóra [C] um niðurlagningu starfs kæranda (3)

    Frávísun - Niðurlagning starfs - Uppsögn - Hagræðing - Kæruheimild


  • 03. júlí 2020 / Stjórnsýslukærur - úrskurðir

    Ákvörðun forstjóra [C] um niðurlagningu starfs kæranda (2)

    Frávísun - Niðurlagning starfs - Uppsögn - Hagræðing - Kæruheimild


  • 03. júlí 2020 / Stjórnsýslukærur - úrskurðir

    Ákvörðun forstjóra [C] um niðurlagningu starfs kæranda (1)

    Frávísun - Niðurlagning starfs - Uppsögn - Hagræðing - Kæruheimild


  • 02. júlí 2020 / Kærunefnd útboðsmála

    Mál nr. 27/2019. Úrskurður kærunefndar útboðsmála.

    Sveitarfélag. Auglýsing á Evrópska efnhagssvæðinu.


  • 02. júlí 2020 / Kærunefnd útboðsmála

    Mál nr. 10/2020. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála.

    Útboðsgögn. Stöðvunarkröfu hafnað.


  • 02. júlí 2020 / Kærunefnd útboðsmála

    Mál nr. 12/2020. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála.

    Stöðvunarkröfu hafnað. Bindandi samningur. Tilkynning um kæru.


  • 02. júlí 2020 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 230/2020 Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum er staðfest.


  • 02. júlí 2020 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 234/2020 Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi á grundvelli mannúðarsjónarmiða er felld úr gildi að hluta. Lagt er fyrir stofnunina að veita kæranda dvalarleyfi á grundvelli 2. mgr. 74. gr. laga um útlendinga.


  • 02. júlí 2020 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 235/2020 Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar er felld úr gildi. Kæranda er veitt alþjóðleg vernd á grundvelli 1. mgr. 37. gr. laga um útlendinga, sbr. 1. mgr. 40. gr. s.l. Lagt er fyrir stofnunina að veita kæranda dvalarleyfi á grundvelli 73. gr. laga um útlendinga.


  • 02. júlí 2020 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 232/2020 Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum er staðfest.


  • 02. júlí 2020 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 231/2020 - Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kærenda um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum er staðfest.


  • 01. júlí 2020 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 119/2020 - Úrskurður

    Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkumat. Ekki talið að endurhæfing hafi verið fullreynd.


  • 01. júlí 2020 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 549/2019 - Úrskurður

    Örorkumat Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri og tengdar greiðslur. Skilyrði 75% örorku samkvæmt örorkustaðli ekki uppfyllt. Ekki fallist á að ákvörðun Tryggingastofnunar brjóti í bága við 65. og 76. gr. stjórnarskrárinnar.


  • 01. júlí 2020 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 109/2020 - Úrskurður

    Örorkumat Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkumat. Ekki talið að endurhæfing hafi verið fullreynd.


  • 01. júlí 2020 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 118/2020 - Úrskurður

    Slysatrygging/örorka. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar um 5% varanlega örorku kæranda.


  • 01. júlí 2020 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 116/2020 - Úrskurður

    Slysatrygging/örorka. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar um 8% varanlega örorku kæranda.


  • 01. júlí 2020 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 100/2020 - Úrskurður

    Slysatrygging/örorka. Felld úr gildi ákvörðun Tryggingastofnunar um 8% varanlega örorku kæranda. Úrskurðarnefndin taldi að varanleg örorka kæranda væri hæfilega metin 10%.


  • 01. júlí 2020 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 85/2020 - Úrskurður

    Slysatrygging/örorka. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar um 5% varanlega örorku kæranda.


  • 01. júlí 2020 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 144/2020

    Slysatrygging/örorka. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um 8% varanlega læknisfræðilega örorku vegna slyss.


  • 01. júlí 2020 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 102/2020

    Örorkumat Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um upphafstíma örorkumats kæranda. Að mati úrskurðarnefndar velferðarmála liggja ekki fyrir gögn sem staðfesta að kærandi hafi uppfyllt læknisfræðileg skilyrði örorku fyrir 1. nóvember 2019


  • 01. júlí 2020 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 27/2020

    Slysatrygging/örorka. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um 5% varanlega læknisfræðilega örorku vegna slyss.


  • 26. júní 2020 / Úrskurðir heilbrigðisráðuneytis

    Úrskurður nr. 19/2020

    Læknir sem kvartað var undan til embættis landlæknis kærði málsmeðferð embættisins á kvörtuninni og taldi einn þeirra þriggja er undirrituðu álit landlæknis hafa verið vanhæfan til að koma að gerð álitsins, á grundvelli 6. tölul. 1. mgr. 3. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993.


  • 25. júní 2020 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 228/2020 Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli c-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Hollands er staðfest.


  • 25. júní 2020 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 218/2020 Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli c-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hana til Finnlands er staðfest.


  • 25. júní 2020 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 202/2020 Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli c-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Hollands er staðfest.


  • 25. júní 2020 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 227/2020 Úrskurður

    Beiðni kæranda um endurupptöku er samþykkt. Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli c-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Póllands er felld úr gildi.


  • 25. júní 2020 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 229/2020 Úrskurður

    Lagt er fyrir Útlendingastofnun að veita kæranda og barni hennar dvalarleyfi á grundvelli 74. gr. laga um útlendinga nr. 80/2016. Ákvarðanir Útlendingastofnunar hvað varðar umsóknir kæranda og barns hennar um alþjóðlega vernd eru staðfestar.


  • 24. júní 2020 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 124/2020 - Úrskurður

    Hjálpartæki. Staðfest synjun Sjúkratrygginga Íslands um styrk til kaupa á tilbúnum bæklunarskóm.


  • 24. júní 2020 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 123/202020 - Úrskurður

    Hjálpartæki. Staðfest synjun Sjúkratrygginga Íslands um styrk til kaupa á tilbúnum bæklunarskóm.


  • 24. júní 2020 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 114/2020 - Úrskurður

    Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkumat. Ekki talið að endurhæfing hafi verið fullreynd.


  • 24. júní 2020 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 97/2020 - Úrskurður

    Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkumat. Ekki talið að endurhæfing hafi verið fullreynd.


  • 24. júní 2020 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 106/2020 - Úrskurður

    Greiðsluþátttaka í heilbrigðisþjónustu - liðskiptaaðgerð. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um greiðsluþátttöku vegna liðskiptaaðgerðar á mjöðm.


  • 24. júní 2020 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 517/2019 - Úrskurður

    Hjálpartæki. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um styrk til kaupa á þríhjóli.


  • 24. júní 2020 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 39/2020 - Úrskurður

    Slysatrygging/örorka. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um 5% varanlega læknisfræðilega örorku vegna slyss.


  • 24. júní 2020 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 90/2020 - Úrskurður

    Greiðsluþátttaka. Ferðakostnaður. Felld úr gildi ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja umsókn um þátttöku í ferðakostnaði innanlands. Að mati úrskurðarnefndar voru skilyrði fyrir greiðsluþátttöku uppfyllt í tilviki kæranda þar sem um væri að ræða alvarlegan sjúkdóm í skilningi 2. mgr. 2. gr. reglugerðar nr. 871/2004.


  • 24. júní 2020 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 40/2020 - Úrskurður

    Slysatrygging/örorka. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar um 3% varanlega örorku kæranda.


  • 24. júní 2020 / Úrskurðir félags- og vinnumarkaðsráðuneytisins

    Úrskurður félagsmálaráðuneytisins nr. 003/2020

    Umsókn um tímabundið atvinnuleyfi vegna skorts á vinnuafli.


  • 23. júní 2020 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 48/2020 - Álit

    Lögmæti húsfundar: Fundarboðun.


  • 23. júní 2020 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 44/2020 - Úrskurður

    Leiga. Uppsögn.


  • 23. júní 2020 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 40/2020 - Álit

    Kostnaður vegna viðgerða á loftneti: Sameiginlegur kostnaður/sérkostnaður.


  • 23. júní 2020 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 36/2020 - Álit

    Merkingar sameiginlegra bílastæða sem skammtímastæði.


  • 23. júní 2020 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 33/2020 - Álit

    Húsfélag: Bílageymsla.


  • 23. júní 2020 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 186/2020 - Úrskurður

    Bótahlutfall. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um 71% bótahlutfall kæranda. Reiknað endurgjald kæranda lægra en viðmiðunarfjárhæð Ríkisskattstjóra.


  • 23. júní 2020 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 163/2019 - Úrskurður

    Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að hafna umsókn kæranda um atvinnuleysisbætur og að innheimta ofgreiddar bætur þar sem kærandi stundaði nám.


  • 23. júní 2020 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 157/2020 - Úrskurður

    Biðtími. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður rétt kæranda til atvinnuleysisbóta í tvo mánuði. Starfi sagt upp án gildra ástæðna.


  • 23. júní 2020 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 156/2020 - Úrskurður

    Biðtími. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður rétt kæranda til atvinnuleysisbóta í tvo mánuði. Starfi sagt upp án gildra ástæðna.


  • 23. júní 2020 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 138/2020 - Úrskurður

    Viðurlög. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður bótarétt í tvo mánuði þar sem kærandi mætti ekki á boðaðan hópfund.


  • 23. júní 2020 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 52/2020 - Úrskurður

    Frávísun. Enginn ágreiningur til staðar í málinu.


  • 23. júní 2020 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 39/2020 - Álit

    Ótímabundinn leigusamningur: Lögmæti uppsagnar.


  • 22. júní 2020 / Mannanafnanefnd

    Mál nr. 50/2020 Úrskurður 22. júní 2020

    Beiðni um eiginnafnið Myrkvar (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.


  • 22. júní 2020 / Mannanafnanefnd

    Mál nr. 49/2020 Úrskurður 22. júní 2020

    Beiðni um eiginnafnið Salvador (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.


  • 22. júní 2020 / Mannanafnanefnd

    Mál nr. 48/2020 Úrskurður 22. júní 2020

    Beiðni um eiginnafnið Álfa (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.


  • 22. júní 2020 / Mannanafnanefnd

    Mál nr. 47/2020 Úrskurður 22. júní 2020

    Beiðni um eiginnafnið Isadora (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.


  • 22. júní 2020 / Mannanafnanefnd

    Mál nr. 46/2020 Úrskurður 22. júní 2020

    Beiðni um eiginnafnið Taríel (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.


  • 22. júní 2020 / Mannanafnanefnd

    Mál nr. 44/2020 Úrskurður 22. juní 2020

    Beiðni um eiginnafnið Steinbogi (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.


  • 22. júní 2020 / Mannanafnanefnd

    Mál nr. 42/2020 Úrskurður 22. júní 2020

    Beiðni um eiginnafnið Ísobel (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.


  • 22. júní 2020 / Mannanafnanefnd

    Mál nr. 41/2020 Úrskurður 22. júní 2020

    Beiðni um eiginnafnið Dídí (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.


  • 22. júní 2020 / Úrskurðir um sjávarútveg og fiskeldi

    Ákvörðun Byggðastofnunar um að hafna umsókn um úthlutun aflamarks samkvæmt 10. gr. a laga nr. 116/2006, um stjórn fiskveiða, með síðari breytingum.

    Aflaheimildir Byggðastofnunar - Úthlutun aflaheimilda – Stjórnvaldsákvörðun - Mat stjórnvalda - Málsmeðferð


  • 910/2020. Úrskurður frá 11. júní 2020

    Í málinu var deilt um rétt kæranda til aðgangs að upplýsingum frá Vinnueftirliti ríkisins um hvort stofnuninni hefði borist kvörtun vegna framkomu kæranda á vinnustað. Vinnueftirlitið taldi óheimilt að veita honum upplýsingar um hvort fyrirliggjandi væru gögn með upplýsingunum, sbr. 9. og 3. mgr. 14. gr. upplýsingalaga. Í úrskurði úrskurðarnefndarinnar kemur fram að sérstakt þagnarskylduákvæði í lögum nr. 46/1980 hafi verið fellt niður fyrir mistök með lögum nr. 71/2019. Með lögum nr. 40/2020 hafi sérstakt þagnarskylduákvæði verið leitt í lög á ný. Þegar kærandi hafi óskað upplýsingunum hafi verið kveðið á um að starfsmenn Vinnueftirlits ríkisins væru bundnir þagnarskyldu samkvæmt X. kafla stjórnsýslulaga og hafi beiðni kæranda verið réttilega afgreidd á þeim lagagrundvelli. Yrði því að fara fram hagsmunamat á grundvelli 3. mgr. 14. gr. upplýsingalaga. Úrskurðarnefndin taldi hagsmuni einstaklinga af því að upplýsingar um erindi sem þeir kynnu að hafa lagt fram í skjóli þágildandi lögbundinnar og sérstakrar þagnarskyldu færu leynt, vega þyngra en hagsmunir kæranda af því að fá umbeðnar upplýsingar. Var því ákvörðun Vinnueftirlitsins staðfest.


  • 909/2020. Úrskurður frá 11. júní 2020

    Kærð var afgreiðsla Félagsstofnunar stúdenta á beiðni um gögn varðandi leiguíbúð á vegum félagsins. Þar sem upplýsingalög gilda ekki um beiðnina var kærunni vísað frá úrskurðarnefnd um upplýsingamál.


  • 908/2020. Úrskurður frá 11. júní 2020

    Deilt var um afgreiðslu Kópavogsbæjar á beiðni kæranda um tiltekin gögn varðandi framkvæmdir við sparkvöll við Austurkór. Sveitarfélagið kvað hluta umbeðinna gagna ekki fyrirliggjandi og staðfesti úrskurðarnefnd um upplýsingamál þann hluta afgreiðslunnar. Hins vegar taldi sveitarfélagið óheimilt að afhenda samninga sveitarfélagsins við verktaka, með vísan til 2. tölul. 9. gr. upplýsingalaga, auk þess sem heimilt væri að undanþiggja tölvupóstsamskipti vegna framkvæmdanna, með vísan til 5. tölul. 6. gr. laganna. Að mati úrskurðarnefndarinnar höfðu þeir hlutar beiðninnar ekki hlotið þá efnislegu umfjöllun á lægra stjórnsýslustigi sem nefndinni væri fært að endurskoða og var þeim því vísað aftur til Kópavogsbæjar til nýrrar meðferðar og afgreiðslu.


  • 907/2020. Úrskurður frá 11. júní 2020

    Kærð var synjun Reykjavíkurborgar á beiðni blaðamanns um aðgang að öllum reikningum varðandi framkvæmdir við Klettaskóla frá árinu 2011. Ákvörðunin byggði á því að afgreiðsla beiðninnar myndi taka svo mikinn tíma og krefjast svo mikillar vinnu að ekki væri af þeim sökum fært að verða við henni, sbr. 1. tölul. 4. mgr. 15. gr. upplýsingalaga enda þyrfti að yfirfara reikningana og afmá úr þeim viðkvæmar upplýsingar, sbr. 9. gr. upplýsingalaga. Í úrskurði úrskurðarnefndarinnar er tekið fram að stjórnvöldum beri að gæta ítrustu varfærni áður en beiðnum blaðamanna um aðgang að gögnum er synjað á grundvelli undanþáguákvæðisins. Þá hefði blaðamanninum ekki verið gefinn kostur á að afmarka beiðni sína áður en ákvörðun var tekin um að synja honum um aðgang að gögnunum. Úrskurðarnefndin staðfesti hins vegar ákvörðunina í ljósi þess að um var að ræða rúmlega 5.000 skjöl og að afgreiðsla beiðninnar krefðist þess að Reykjavíkurborg legði mat á hvort óheimilt væri að veita aðgang að upplýsingum úr þeim á grundvelli 9. gr. upplýsingalaga.


  • 22. júní 2020 / Mannanafnanefnd

    Mál nr. 35/2020 Úrskurður 22. júní 2020

    Á grundvelli 3. mgr. 6. gr. laga, nr. 45/1996, um mannanöfn er fallist á beiðni XXX að nota millinafnið Haveland. Nafnið skal hins vegar ekki fært á mannanafnaskrá.


  • 19. júní 2020 / Úrskurðir um sjávarútveg og fiskeldi

    Ákvörðun Fiskistofu að afturkalla leyfi til að endurvigta sjávarafla.

    Endurvigtun, afturköllun, rofið innsigli, löggilding, meiriháttar brot, meðalhóf, rannsóknareglan


  • 18. júní 2020 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 226/2020 Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum er felld úr gildi að hluta. Lagt er fyrir stofnunina að veita kæranda dvalarleyfi á grundvelli 74. gr. laga um útlendinga


  • 18. júní 2020 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 214/2020 Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum er staðfest.


  • 18. júní 2020 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 216/2020 Úrskurður

    Beiðni kæranda um endurupptöku máls fyrir kærunefnd á grundvelli 24. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993 er hafnað.


  • 18. júní 2020 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 224/2020 Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum er felld úr gildi.


  • 18. júní 2020 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 223/2020 Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum ásamt því að vísa honum frá Íslandi er staðfest.


  • 18. júní 2020 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 220/2020 Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar er felld úr gildi. Kæranda er veitt alþjóðleg vernd á grundvelli 1. mgr. 37. gr. laga um útlendinga, sbr. 1. mgr. 40. gr. s.l. Lagt er fyrir Útlendingastofnun að veita kæranda dvalarleyfi á grundvelli 73. gr. laga um útlendinga.


  • 18. júní 2020 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 221/2020 Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja kæranda um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum er staðfest.


  • 18. júní 2020 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Félagsþjónusta og húsnæðismál

    Mál nr. 284/2020 - Úrskurður

    Málefni fatlaðra. Frávísun. Stjórnvaldsákvörðun afturkölluð.


  • 18. júní 2020 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Félagsþjónusta og húsnæðismál

    Mál nr. 134/2020 - Úrskurður

    Stuðningsþjónusta. Staðfest synjun Mosfellsbæjar á umsókn kæranda um liðveislu. Kærandi er búsettur á sambýli.


  • 18. júní 2020 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 225/2020 Úrskurður

    Ákvörðunum Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda og barna hennar um alþjóðlega vernd er staðfest. Lagt er fyrir Útlendingastofnun að veita kæranda og börnum hennar dvalarleyfi skv. 2. mgr. 74. gr. laga um útlendinga.


  • 18. júní 2020 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Félagsþjónusta og húsnæðismál

    Mál nr. 71/2020 - Úrskurður

    Fjárhagsaðstoð. Staðfest ákvörðun Seltjarnarnesbæjar um greiðslu fjárhagsaðstoðar til handa kæranda. Upphæð í samræmi við reglur sveitarfélagsins um fjárhagsaðstoð.


  • 18. júní 2020 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Félagsþjónusta og húsnæðismál

    Mál nr. 70/2020 - Úrskurður

    Félagslegt leiguhúsnæði. Málshraði. Afgreiðsla Seltjarnarnesbæjar var ekki í samræmi við málshraðareglu 9. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993.


  • 906/2020. Úrskurður frá 8. júní 2020

    Kærð var afgreiðsla umhverfis- og auðlindaráðuneytisins á beiðni kæranda um aðgang að gögnum er varða notkun Íslenska orkurannsókna (ÍSOR) á gagnagrunnum frá Orkustofnun. Ráðuneytið hafði upplýst kæranda um að þrátt fyrir leit í málaskrárkerfi þess hefðu ekki fundist frekari gögn um málið en þegar hefðu verið afhent kæranda, enda væri um að ræða atburði sem áttu sér stað áður en ráðuneytið fékk málaflokkinn á sitt borð. Úrskurðarnefnd um upplýsingamál taldi sig ekki hafa forsendur til að rengja fullyrðingar ráðuneytisins um að umbeðin gögn væru ekki fyrirliggjandi og var því kærunni vísað frá nefndinni.


  • 905/2020. Úrskurður frá 8. júní 2020

    Í málinu hafði mennta- og menningarmálaráðuneytið synjað beiðni kæranda um aðgang að drögum að bréfi sem stílað var á Ríkisendurskoðun. Ákvörðun ráðuneytisins var byggð á því að um væri að ræða vinnugagn en bréfið hefði aldrei verið sent frá ráðuneytinu. Úrskurðarnefnd um upplýsingamál hafði ekki forsendur til að draga þá fullyrðingu ráðuneytisins í efa en bréfið var óundirritað. Var því ákvörðunin staðfest. Þá taldi nefndin ráðuneytið hafa tekið afstöðu til þess hvort veita ætti kæranda aðgang að drögunum í ríkari mæli en skylt er í samræmi við ákvæði 11. gr. upplýsingalaga.


  • 18. júní 2020 / Kærunefnd jafnréttismála

    Mál nr. 3/2020 - Úrskurður

    Ráðning í starf. Hæfnismat.


  • 18. júní 2020 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 219/2020 Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum ásamt því að vísa honum frá Íslandi er staðfest.


  • 904/2020. Úrskurður frá 8. júní 2020

    Í málinu var deilt um afgreiðslu fjármála- og efnahagsráðuneytisins á beiðni um aðgang að samningi Glitnis hf., GLB Holding ehf. og Seðlabanka Íslands. Úrskurðarnefnd um upplýsingamál féllst á það með ráðuneytinu að samningurinn væri undirorpinn sérstakri þagnarskyldu samkvæmt 41. gr. laga um Seðlabanka Íslands, nr. 92/2019. Var því staðfest ákvörðun ráðuneytisins um að synja beiðni kæranda um aðgang að samningnum.


  • 903/2020. Úrskurður frá 8. júní 2020

    Deilt var um rétt kæranda til aðgangs að gögnum um atvik sem kom upp í búsetukjarna Reykjavíkurborgar og sem varðaði kæranda sjálfan. Úrskurðarnefnd um upplýsingamál taldi skjal með færslum vettvangsgeðteymis vera vinnugagn í skilningi 8. gr. upplýsingalaga. Var því fallist á að Reykjavíkurborg væri heimilt að synja beiðni kæranda um aðgang að færslunum með vísan til 5. tölul. 6. gr. upplýsingalaga. Úrskurðarnefndin féllst aftur á móti ekki á að færslur í atvikaskráningakerfi velferðarsviðs væru vinnugögn. Var því leyst úr rétti kæranda til aðgangs að færslunum á grundvelli 14. gr. upplýsingalaga. Fallist var á rétt kæranda til aðgangs að skjalinu að undanskildum upplýsingum um lýsingu starfsmanns á upplifun sinni, sbr. 3. mgr. 14. gr. upplýsingalaga.


  • 902/2020. Úrskurður frá 8. júní 2020

    Kærð var ákvörðun Herjólfs ohf. um að synja beiðni um aðgang að skjali með reikningsjöfnuði félagsins yfir átta mánaða tímabil. Úrskurðarnefnd um upplýsingamál féllst á það með félaginu að skjalið væri vinnugagn sem heimilt væri að undanþiggja upplýsingarétti á grundvelli 5. tölul. 6. gr., sbr. 8. gr. upplýsingalaga.


  • 18. júní 2020 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 204/2020 Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum er felld úr gildi. Lagt er fyrir Útlendingastofnun að taka málið til nýrrar meðferðar.


  • 16. júní 2020 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 108/2020 - Úrskurður

    Felld úr gildi ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um synjun bóta úr sjúklingatryggingu. Úrskurðarnefndin taldi að rannsaka þyrfti frekar hvort skortur á upplýsingagjöf til kæranda hafi valdið tjóni.


  • 16. júní 2020 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 88/2020 - Úrskurður

    Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um synjun bóta úr sjúklingatryggingu. Ekki talið að að bótaskylda væri fyrir hendi á grundvelli 1. tölul. 2. gr. laga um sjúklingatrygginu.


  • 16. júní 2020 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 83/2020 - Úrskurður

    Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um bætur úr sjúklingatryggingu. Úrskurðarnefnd velferðarmála taldi tímabil þjáningabóta væri réttilega metið en ekki kom til greiðslu þar sem tjónið uppfyllti ekki skilyrði 1. málsl. 2. mgr, 5. gr. laga um sjúklingatryggingu um að tjónið nemi ákveðinni lágmarksfjárhæð.


  • 16. júní 2020 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 82/2020 - Úrskurður

    Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um synjun bóta úr sjúklingatryggingu. Úrskurðarnefnd velferðarmála taldi að rannsókn og meðferð hafi verið hagað eins vel og unnt hafi verið og í samræmi við þekkingu og reynslu á viðkomandi sviði. Þá taldi úrskurðarnefndin að tjón kæranda væri vel þekktur fylgikvilli þess áverka sem hann var fyrir.


  • 16. júní 2020 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 72/2020 - Úrskurður

    Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um synjun bóta úr sjúklingatryggingu. Úrskurðarnefnd velferðarmála taldi að rannsókn og meðferð kæranda hafi verið hagað eins vel og unnt hefði verið og í samræmi við þekkingu og reynslu á viðkomandi sviði.


  • 16. júní 2020 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 60/2020 - Úrskurður

    Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um bætur úr sjúklingatryggingu. Talið að varanleg einkenni kæranda væru afleiðingar þess áverka sem hann var fyrir en ekki vangreiningar. Þá var ekki talið að sjúklingatryggingaratvikið hafi skert aflahæfi kæranda.


  • 16. júní 2020 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 57/2020 - Úrskurður

    Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um synjun bóta úr sjúklingatryggingu. Taldi úrskurðarnefndin að sú meðferð sem kærandi hlaut hafi verið hagað eins vel og unnt hafi verið og í samræmi við þekkingu og reynslu á viðkomandi sviði.


  • 16. júní 2020 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 54/2020 - Úrskurður

    Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um synjun bóta úr sjúklingatryggingu. Ekki talið að að bótaskylda væri fyrir hendi á grundvelli 1-4. tölul. 2. gr. laga um sjúklingatrygginu vegna meðferðar kæranda.


  • 16. júní 2020 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 9/2020 - Úrskurður

    Felld úr gildi ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um synjun bóta úr sjúklingatryggingu. Úrskurðarnefndin taldi að meðferð hafi ekki verið hagað eins vel og unnt hefði verið. Bótaskylda væri því fyrir hendi á grundvelli 2. gr. laga um sjúklingatryggingu.


  • 11. júní 2020 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 208/2020 Úrskurður

    Beiðni kæranda um endurupptöku máls fyrir kærunefnd á grundvelli 24. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993 er hafnað.


  • 11. júní 2020 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 209/2020 Úrskurður

    Beiðni kæranda um endurupptöku máls fyrir kærunefnd á grundvelli 24. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993 er hafnað.

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum