Úrskurðir og álit
-
13. nóvember 2020 /Kærð er ákvörðun Fiskistofu, dags. 6. maí 2019, um afturköllun á leyfi kæranda til endurvigtunar á sjávarafla
Meðalhóf, réttmætisregla stjórnsýsluréttar, vigtun sjávarafla, afturköllun vigtunarleyfis, málshraði, minni háttar brot, meiri háttar brot, áminning, skráning sjávarafla.
-
13. nóvember 2020 /Kærð er ákvörðun Fiskistofu, dags. 18. janúar 2019, sem varðar synjun á umsókn um heimavigtunarleyfi
Heimavigutnarleyfi, afturköllun, réttmætar væntingar, breytt stjórnsýsluframkvæmd, vigtunarleyfi
-
13. nóvember 2020 /Nr. 378/2020 Úrskurður
Beiðni kæranda um endurupptöku máls hans fyrir kærunefnd á grundvelli 24. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993 er hafnað.
-
13. nóvember 2020 /Nr. 389/2020 Úrskurður
Beiðni kæranda um endurupptöku máls hans fyrir kærunefnd á grundvelli 24. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993 er hafnað.
-
13. nóvember 2020 /Nr. 378/2020 Úrskurður
Beiðni kæranda um endurupptöku máls hans fyrir kærunefnd á grundvelli 24. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993 er hafnað.
-
12. nóvember 2020 /Mál nr. 403/2020 - Úrskurður
Fjárhagsaðstoð. Felld úr gildi synjun Reykjavíkurborgar á umsókn kæranda um fjárhagsaðstoð. Umsókn ekki sett í réttan farveg.
-
12. nóvember 2020 /Mál nr. 382/2020 - Úrskurður
Húsnæðisbætur. Staðfest synjun Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar á beiðni kæranda um niðurfellingu skuldar vegna ofgreiddra húsnæðisbóta. Skilyrði 3. mgr. 22. gr. reglugerðar nr. 1200/2016 um húsnæðisbætur ekki uppfyllt.
-
12. nóvember 2020 /Mál nr. 381/2020 - Úrskurður
Stuðningsþjónusta. Staðfest synjun Reykjavíkurborgar á umsókn kæranda um stuðningsþjónustu. Kærandi dvaldi á sjúkrahúsi og því ekki í sjálfstæðri búsetu.
-
12. nóvember 2020 /Mál nr. 293/2020 - Úrskurður
Sérstakur húsnæðisstuðningur. Staðfest ákvörðun Reykjavíkurborgar um að synja umsókn kæranda um sérstakan húsnæðisstuðning. Kærandi var yfir tekjumörkum og ekki til staðar sérstakar málefnalegar ástæður fyrir undanþágu frá reglum Reykjavíkurborgar. Veittur rökstuðningur var ekki í samræmi við 22. gr. stjórnsýslulaga en bætt úr þeim annmarka undir rekstri málsins.
-
11. nóvember 2020 /Mál nr. 440/2020
Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri og tengdar greiðslur
-
11. nóvember 2020 /Mál nr. 420/2020
Örorkumat. Felld úr gildi ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri og tengdar greiðslur og málinu vísað aftur til stofnunarinnar til nýrrar meðferðar. Úrskurðarnefndin taldi að um væri að ræða óútskýrt misræmi á milli skoðunarskýrslna og fyrirliggjandi læknisfræðilegra gagna.
-
11. nóvember 2020 /Nr. 383/2020 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar er felld úr gildi. Dvalarleyfi kæranda með gildistíma 7. september 2020 til 15. febrúar 2021 telst endurnýjun á fyrra dvalarleyfi skv. 57. gr. laga um útlendinga.
-
11. nóvember 2020 /267/2020
Örorkumat. Felld úr gildi ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri og tengdar greiðslur og málinu vísað aftur til stofnunarinnar til nýrrar meðferðar. Úrskurðarnefndin taldi að um væri að ræða óútskýrt misræmi á milli skoðunarskýrslna og fyrirliggjandi læknisfræðilegra gagna.
-
11. nóvember 2020 /Mál nr. 439/2020 - Úrskurður
Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um varanlegan miska og varanlega örorku kæranda
-
11. nóvember 2020 /Mál nr. 399/2020
Uppbót/styrkur til bifreiðakaupa. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um styrk til bifreiðakaupa. Skilyrði um verulega hreyfihömlun samkvæmt 3. tölul. 2. mgr. 4. gr. reglugerðar nr. 170/2009 ekki uppfyllt.
-
11. nóvember 2020 /Mál nr. 238/2020
Makabætur. Felld úr gildi ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um makabætur vegna umönnunar eiginkonu hans. Málinu vísað aftur til stofnunarinnar til rannsóknar á umönnunarþörf eiginkonu kæranda og tekjum kæranda.
-
11. nóvember 2020 /Mál nr. 393/2020
Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkumat. Ekki talið að endurhæfing hefði verið fullreynd.
-
11. nóvember 2020 /Nr. 381/2020 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda á grundvelli fjölskyldusameiningar er felld úr gildi. Lagt er fyrir Útlendingastofnun að taka mál kæranda til nýrrar meðferðar.
-
11. nóvember 2020 /Nr. 380/2020 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda á grundvelli fjölskyldusameiningar er felld úr gildi. Lagt er fyrir Útlendingastofnun að taka mál kæranda til nýrrar meðferðar.
-
11. nóvember 2020 /Nr. 353/2020 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja kæranda um ótímabundið dvalarleyfi er felld úr gildi. Lagt er fyrir Útlendingastofnun að taka mál kæranda til nýrrar meðferðar.
-
-
05. nóvember 2020 /Nr. 374/2020 Úrskurður
Ákvarðanir Útlendingastofnunar um að synja umsóknum kærenda og börnum þeirra um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum eru felldar úr gildi. Lagt er fyrir Útlendingastofnun að taka mál þeirra til nýrrar meðferðar.
-
-
05. nóvember 2020 /Mál nr. 44/2020. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála.
Útboðsskylda. Viðmiðunarfjárhæð. Valdsvið kærunefndar. Stöðvunarkröfu hafnað.
-
05. nóvember 2020 /Mál nr. 18/2020. Úrskurður kærunefndar útboðsmála.
Reglugerð nr. 340/2017. Viðmiðunarfjárhæð. Valdsvið kærunefndar.
-
05. nóvember 2020 /Nr. 376/2020 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum ásamt því að vísa honum frá Íslandi er staðfest.
-
05. nóvember 2020 /Mál nr. 80/2020 - Álit
Útleiga á geymslum og herbergjum í kjallara. Aðgengi að sameiginlegu þvottahúsi. Eldunaraðstaða í geymslum og herbergjum í kjallara. Lagnir.
-
-
-
-
-
05. nóvember 2020 /Nr. 371/2020 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum er staðfest.
-
05. nóvember 2020 /Nr. 372/2020 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum er staðfest.
-
05. nóvember 2020 /Nr. 318/2020 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum ásamt því að vísa honum frá Íslandi er staðfest.
-
04. nóvember 2020 /337/2020
Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkumat. Ekki talið að endurhæfing hafi verið fullreynd.
-
04. nóvember 2020 /Mál nr. 436/2020
Hjálpartæki. Staðfest synjun Sjúkratrygginga Íslands um styrk til kaupa á rafknúnum utandyrahjólastól.
-
04. nóvember 2020 /302/2020
Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkumat. Ekki talið að endurhæfing hafi verið fullreynd.
-
04. nóvember 2020 /Mál nr. 409/2020
Greiðsluþátttaka í heilbrigðisþjónustu – liðskiptaaðgerð. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um greiðsluþátttöku vegna liðskiptaaðgerðar á mjöðm.
-
04. nóvember 2020 /Mál 408/2020
Greiðsluþátttaka í heilbrigðisþjónustu - liðskiptaaðgerð. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um greiðsluþátttöku vegna liðskiptaaðgerðar á mjöðm.
-
04. nóvember 2020 /Mál nr. 400/2020
Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri og tengdar greiðslur. Skilyrði 75% örorku samkvæmt örorkustaðli ekki uppfyllt.
-
04. nóvember 2020 /Mál nr. 396/2020
Slysatrygging/örorka. Felld úr gildi ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um 9% varanlega læknisfræðilega örorku vegna slyss og varanleg læknisfræðileg örorka ákvörðuð 10%.
-
04. nóvember 2020 /Mál 372/2020
Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri og tengdar greiðslur. Skilyrði 75% örorku samkvæmt örorkustaðli ekki uppfyllt.
-
04. nóvember 2020 /Mál nr. 363/2020
Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri og tengdar greiðslur. Ekki talið að veikindi kæranda væru þess eðlis að endurhæfing gæti ekki komið að gagni.
-
03. nóvember 2020 /Mál nr. 39/2020. Úrskurður kærunefndar útboðsmála.
Reglugerð nr. 340/2017. Valdsvið kærunefndar.
-
-
02. nóvember 2020 /937/2020. Úrskurður frá 20. október 2020
Beiðni kæranda um endurupptöku úrskurðar nr. 927/2020 var hafnað. Úrskurðarnefnd um upplýsingamál taldi skilyrði 24. gr. stjórnsýslulaga um endurupptöku ekki uppfyllt og að ekki væru rökstuddar vísbendingar um að á úrskurðinum væru verulegir annmarkar að lögum.
-
02. nóvember 2020 /936/2020. Úrskurður frá 20. október 2020
Kærð var afgreiðsla utanríkisráðuneytisins á beiðni um aðgang að gögnum. Úrskurðarnefnd um upplýsingamál taldi sig ekki hafa forsendur til annars en að leggja til grundvallar að öll fyrirliggjandi gögn í málinu hefðu þegar verið afhent kæranda. Var málinu því vísað frá.
-
02. nóvember 2020 /935/2020. Úrskurður frá 20. október 2020
Ríkisskattstjóri synjaði beiðni Ríkisútvarpsins ohf. um aðgang að gögnum fyrirtækjaskrár um raunverulegt eignarhald tiltekna félaga. Úrskurðarnefnd um upplýsingamál féllst ekki á að gögnin væru undanþegin upplýsingarétti með vísan til laga nr. 82/2019, um skráningu raunverulega eigenda, eða þagnarskylduákvæðis laga nr. 90/2003, um tekjuskatt. Var því leyst úr rétti kæranda til aðgangs að gögnunum á grundvelli upplýsingalaga. Úrskurðarnefndin taldi ríkisskattstjóra óheimilt að veita kæranda aðgang að upplýsingum um upphæðir á hlutafjármiðum, vegabréfsnúmer, afrit vegabréfs og að tilteknu bréfi en að öðru leyti var ríkisskattstjóra gert að veita kæranda aðgang að umbeðnum gögnum.
-
02. nóvember 2020 /934/2020. Úrskurður frá 20. október 2020
Kærð var afgreiðsla Barnaverndarstofu á beiðni um aðgang að gögnum. Úrskurðarnefnd um upplýsingamál taldi sig ekki hafa forsendur til annars en að leggja til grundvallar að öll fyrirliggjandi gögn í málinu hefðu þegar verið afhent kæranda. Var málinu því vísað frá.
-
02. nóvember 2020 /933/2020. Úrskurður frá 20. október 2020
Deilt var um synjun Sjúkratrygginga Íslands á beiðni um aðgang að upplýsingum um hvenær þjónustunotendur voru lagðir inn á hjúkrunarheimilið Skjól á tilteknu tímabili. Synjun Sjúkratrygginga byggði á því að óheimilt væri að veita aðgang að gögnunum með vísan til 9. gr. upplýsingalaga nr. 140/2012 og ákvæða laga um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga nr. 90/2018. Úrskurðarnefndin féllst ekki á að umbeðin gögn fælu í sér upplýsingar um einkamálefni einstaklinga í skilningi 9. gr. upplýsingalaga enda væri ekki um að ræða persónugreinanlegar upplýsingar. Var Sjúkratryggingum því gert að veita kæranda aðgang að gögnunum.
-
02. nóvember 2020 /932/2020. Úrskurður frá 20. október 2020
Kærð var afgreiðsla Landspítala á beiðni um upplýsingar úr sjúkraskrá, þ.e. lista yfir alla þá sem hafi flett kæranda upp í sjúkraskrá auk allra upplýsinga um kæranda sem skráðar hafi verið í sjúkraskrá. Kærunni var vísað frá þar sem upplýsingar um aðgang að sjúkraskrá eru ekki kæranlegar til úrskurðarnefndar um upplýsingamál.
-
02. nóvember 2020 /931/2020. Úrskurður frá 20. október 2020
Í málinu synjaði Póst- og fjarskiptastofnun beiðni kæranda um aðgang að upplýsingum um hvar farnetssendar væru staðsettir í Reykjavík. Úrskurðarnefnd um upplýsingamál vísað til þess að samkvæmt ákvæði 5. mgr. 62. gr. a væri heimilt að veita almenningi takmarkaðan aðgang að gagnagrunninum. Nefndin féllst á það að heimilt væri að undanþiggja upplýsingar um heimilisfang byggingar þar sem farnetssendar væru staðsettir með vísan til 1. tölul. 10. gr. upplýsingalaga. Hins vegar væri heimilt að upplýsa um staðsetningu þeirra án þess að svo nákvæm staðfesting væri gefin upp. Væri því staðfest synjun stofnunarinnar á aðgangi að Excel-skjölum frá fjarskiptafyrirtækjum þar sem heimilisföng væru tiltekin. Þá taldi nefndin sig ekki hafa forsendur til annars en að taka trúanlega þá fullyrðingu stofnunarinnar að útbúa þyrfti sérstaklega gögn með umbeðnum upplýsingum eins og þær væru vistaðar í gagnagrunni um almenn fjarskiptanet.
-
02. nóvember 2020 /Matsmál nr. 3/2020, úrskurður 26. október 2020
Rarik ohf. gegn Bjarna Sigjónssyni og Akurnesbúinu ehf.
-
30. október 2020 /Afturköllun á ákvörðunar Fiskistofu um úthlutun á byggðakvóta í Sandgerði
Byggðakvóti, Afturköllun, 25. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993, Leiðbeininga- og rannsóknaskylda, jafnræði
-
30. október 2020 /Mál nr. 54B/2020 Úrskurður 30. október 2020
Beiðni um eiginnafnið Manuela (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá sem ritmynd nafnsins Manúela (kvk.).
-
29. október 2020 /Úrskurður í máli nr. SRN20050028
Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu: Felld úr gildi synjun beiðni um að veita auka stæðiskort fyrir barn.
-
29. október 2020 /Nr. 304/2020 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum er staðfest.
-
29. október 2020 /Nr. 369/2020 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar er felld úr gildi. Kæranda er veitt alþjóðleg vernd á grundvelli 1. mgr. 37. gr. laga um útlendinga, sbr. 1. mgr. 40. gr. s.l. Lagt er fyrir stofnunina að veita kæranda dvalarleyfi á grundvelli 73. gr. laga um útlendinga.
-
29. október 2020 /Mál nr. 338/2020 - Úrskurður
Málefni fatlaðra. Felld úr gildi synjun Hafnarfjarðarbæjar á beiðni kæranda um breytingu á samningi um notendastýrða persónulega aðstoð. Ekki lagt heildstætt mat á stuðningsþörf kæranda vegna breyttra heimilisaðstæðna.
-
29. október 2020 /Mál nr. 146/2020 - Úrskurður
Endurupptökubeiðni. Beiðni um endurupptöku synjað. Ekki fallist á að úrskurður nefndarinnar væri haldinn verulegum annmörkum að formi og efni.
-
29. október 2020 /Nr. 365/2020 úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi á grundvelli mannúðarsjónarmiða er staðfest.
-
29. október 2020 /Nr. 340/2020 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að endurupptaka mál kæranda skv. 24. gr. stjórnsýslulaga er staðfest. Varakröfu kæranda fyrir kærunefnd, um að taka aftur til meðferðar mál hans nr. KNU20010014, er vísað frá kærunefnd. Lagt er fyrir Útlendingastofnun að taka þá varakröfu sem kærandi gerði í beiðni sinni um endurupptöku til efnislegrar meðferðar.
-
29. október 2020 /Nr. 364/2020 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli c-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Þýskalands er staðfest.
-
29. október 2020 /Nr. 368/2020 Úrskurður
Beiðni kæranda og barns hans um endurupptöku máls fyrir kærunefnd á grundvelli 24. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993 er hafnað.
-
28. október 2020 /288/2020
Makabætur. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins að synja kæranda um makabætur. Úrskurðarnefndin taldi að ekki yrði ráðið af þeim læknisvottorðum sem lágu fyrir að þörf eiginmanns kæranda fyrir umönnun væri slík að möguleikar hennar til tekjuöflunar væru skertir sökum þeirrar umönnunar.
-
28. október 2020 /Mál nr. 388/2020
Læknismeðferð erlendis. Staðfest synjun Sjúkratrygginga Íslands um greiðsluþátttöku vegna ferðakostnaðar og uppihalds vegna læknismeðferðar erlendis.
-
28. október 2020 /Mál nr. 392/2020
Slysatrygging/örorka. Felld úr gildi ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um 30% varanlega læknisfræðilega örorku vegna slyss og varanleg læknisfræðileg örorka ákvörðuð 34%.
-
28. október 2020 /Mál nr. 383/2020
Slysatrygging/örorka. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um 15% varanlega læknisfræðilega örorku vegna slyss
-
28. október 2020 /Mál nr. 379/2020
Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkumat. Ekki talið að endurhæfing hafi verið fullreynd.
-
28. október 2020 /Mál 378/2020
Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkumat. Úrskurðarnefndin telur rétt að kærandi láti reyna á starfsendurhæfingu áður en til örorkumats kemur.
-
28. október 2020 /Mál nr. 355/2020
Slysatrygging/örorka. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um 8% varanlega læknisfræðilega örorku vegna slyss.
-
28. október 2020 /Mál nr. 96/2020 Úrskurður 28. október 2020
Beiðni um eiginnafnið Theó (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá sem ritmynd nafnsins Teó.
-
27. október 2020 /Mál nr. 365/2020 - Úrskurður
Kæru vísað frá þar sem lögvarðir hagsmunir kæranda af efnislegri úrlausn málsins voru ekki til staðar
-
22. október 2020 /Nr. 357/2020 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum er staðfest.
-
22. október 2020 /Nr. 360/2020 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum er felld úr gildi.
-
-
22. október 2020 /Mál nr. 366/2020 - Úrskurður
Ofgreiddar bætur. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um innheimtu ofgreiddra bóta vegna lífeyrissjóðsgreiðslna.
-
22. október 2020 /Mál nr. 359/2020 - Úrskurður
Biðtími. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður rétt kæranda til atvinnuleysisbóta í tvo mánuði. Starfi sagt upp án gildra ástæðna.
-
22. október 2020 /Mál nr. 351/2020 - Úrskurður
Launamaður. Almenn skilyrði. Felld úr gildi ákvörðun Vinnumálastofnunar um að synja umsókn kæranda um atvinnuleysisbætur. Stofnuninni bar að leggja mat á hvort kærandi væri búsettur og staddur hér á landi.
-
22. október 2020 /Mál nr. 343/2020 - Úrskurður
Greiðslur í sóttkví. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að synja umsókn kæranda um greiðslur á grundvelli laga nr. 24/2020. Skilyrði um sóttkví ekki uppfyllt.
-
22. október 2020 /Mál nr. 330/2020 - Úrskurður
Sjálfstætt starfandi. Almenn skilyrði. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að synja umsókn kæranda um atvinnuleysisbætur þar sem hann stóð ekki skil á greiðslu tryggingagjalds og staðgreiðsluskatts af reiknuðu endurgjaldi.
-
22. október 2020 /Mál nr. 316/2020 - Úrskurður
Bótaréttur og ofgreiddar bætur. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um 50% bótarétt kæranda í stað 100% og að innheimta ofgreiddar bætur
-
-
22. október 2020 /Nr. 361/2020 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum er staðfest.
-
22. október 2020 /Nr. 363/2020 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum er staðfest.
-
22. október 2020 /Nr. 300/2020 Úrskurður
Lagt er fyrir Útlendingastofnun að veita kæranda dvalarleyfi á grundvelli 74. gr. laga um útlendinga. Ákvörðun Útlendingastofnunar í máli kæranda varðandi umsókn hans um alþjóðlega vernd er staðfest.
-
21. október 2020 /Mál nr. 16/2020 - Úrskurður
Mismunun á grundvelli kyns. Endurráðning starfsmanna.
-
21. október 2020 /319/2020
Ellilífeyrir. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að stöðva greiðslur ellilífeyris til kæranda. Talið var að ekki væri heimild til þess að fella hina kærðu ákvörðun úr gildi með vísan til þess að Covid-19 hefði haft áhrif á flugsamgöngur, né annarra málsástæðna sem kærandi vísaði til.
-
21. október 2020 /Mál nr. 265/2020
Ofgreiddar bætur. Staðfest ákvörðun um endurreikning og uppgjör Tryggingastofnunar ríkisins á tekjutengdum bótum ársins 2019 og ákvörðun að krefja kæranda um endurgreiðslu ofgreiddra bóta
-
21. október 2020 /291/2020
Ofgreiddar bætur. Staðfest ákvörðun um endurreikning og uppgjör Tryggingastofnunar ríkisins á tekjutengdum bótum kæranda á árinu 2019. Úrskurðarnefnd taldi að regla 2. mgr. 33. gr. laga um tekjuskatt skyldi ekki gilda þegar kæmi að endurreikningi Tryggingastofnunar á tekjutengdum bótum kæranda.
-
21. október 2020 /Mál nr. 256/2020
Ferðakostnaður innanlands. Staðfest synjun Sjúkratrygginga Íslands um greiðsluþátttöku í ferðakostnaði.
-
21. október 2020 /Mál nr. 251/2020
Meðlag. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að hafa milligöngu um meðlagsgreiðslur til barnsmóður kæranda. Tryggingastofnun ber lögbundna skyldu til að hafa milligöngu um meðlagsgreiðslur sé þess farið á leit við stofnunina í þeim tilvikum þar sem lögformleg meðlagsákvörðun liggur fyrir, sbr. 1. mgr. 63. gr. laga nr. 100/2007 um almannatryggingar. Ekki fallist á að um brot á stjórnsýslulögum nr. 37/1993 og stjórnarskrár lýðveldisins Íslands nr. 33/1944, væri að ræða.
-
21. október 2020 /Mál nr. 249/2020
Ofgreiddar bætur. Staðfest ákvörðun um endurreikning og uppgjör Tryggingastofnunar ríkisins á tekjutengdum bótum ársins 2019.
-
21. október 2020 /Úrskurður félagsmálaráðuneytisins 7/2020
Umsókn um tímabundið atvinnuleyfi vegna skorts á starfsfólki.
-
21. október 2020 /Mál nr. 212/2020
Ferðakostnaður innanlands. Staðfest synjun Sjúkratrygginga Íslands um greiðsluþátttöku í ferðakostnaði.
-
21. október 2020 /Mál nr. 183/2020
Kærufrestur. Kæru vísað frá úrskurðarnefnd velferðarmála þar sem hún barst að liðnum kærufresti. Ekki var talið afsakanlegt að kæran barst ekki fyrr eða að veigamiklar ástæður mæltu með því að kæran yrði tekin til meðferðar.
-
21. október 2020 /Nr. 362/2020 Úrskurður
Ákvarðanir Útlendingastofnunar um að synja kærendum um vegabréfsáritanir til Íslands eru staðfestar.
-
-
21. október 2020 /Mál nr. 13/2020 - Úrskurður
Ráðning í starf. Hæfnismat. Jöfn meðferð á vinnumarkaði.
-
-
20. október 2020 /Ákvörðun Ferðamálastofu um að synja endurupptökubeiðni kæaranda
Endurupptaka, leiðbeiningarskylda, málsmeðferð.
-
19. október 2020 /Mál nr. 99/2020 Úrskurður 19. október 2020
Beiðni um eiginnafnið Odin (kk.) er hafnað.
-
19. október 2020 /Mál nr. 98/2020 Úrskurður 19. október 2020
Beiðni um eiginnafnið Sirí (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
19. október 2020 /Mál nr. 43/2020. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála.
Fjárhagslegt hæfi. Tæknilegt hæfi. Afturköllun ákvörðunar um val tilboðs. Kröfu um stöðvun samningsgerðar hafnað.
-
19. október 2020 /Mál nr. 42/2020. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála.
Fjárhagslegt hæfi. Tæknilegt hæfi. Afturköllun ákvörðunar um val tilboðs. Krafa um afléttingu stöðvunar samþykkt.
-
19. október 2020 /Mál nr. 97/2020 Úrskurður 19. október 2020
Beiðni um eiginnafnið Theodor (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá sem ritmynd nafnanna Theódór (kk.) og Theodór (kk.).
-
19. október 2020 /Mál nr. 90/2020 Úrskurður 19. október 2020
Beiðni um eiginnafnið Íkarus (kk.) er samþykkt að skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
19. október 2020 /Mál nr. 89/2020 Úrskurður 19. október 2020
Beiðni um eiginnafnið Ivý (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
-
19. október 2020 /Kærð ákvörðun Matvælastofnunar, dags. 21. Janúar 2020, um stöðvun rekstrr skv. 1. Mgr. 21. Gr. C laga nr. 71/2008
Fiskeldi, stöðvun rekstrar, rekstur án rekstrarleyfis, rannsóknarregla, meðalhófsregla, jafnræðisreglan
-
19. október 2020 /Mál nr. 8/2019. Úrskurður kærunefndar útboðsmála.
Kærufrestur. Þjónustusamningur. Útboðsskylda á EES-svæðinu. Ráðgefandi álit EFTA-dómstólsins. Útboð ógilt. Álit á skaðabótaskyldu.
-
19. október 2020 /Mál nr. 102/2020 Úrskurður 19. október 2020
Beiðni um eiginnafnið Lord (kk.) er hafnað.
-
19. október 2020 /Mál nr. 101/2020 Úrskurður 19. október 2020
Beiðni um eiginnafnið Mylla (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
19. október 2020 /Mál nr. 100/2020 Úrskurður 19. október 2020
Beiðni um eiginnafnið Kain (kk.) er hafnað. Beiðni um eiginnafnið Kaín (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
19. október 2020 /Mál nr. 94/2020 Úrskurður 19. október 2020
Beiðni um eiginnafnið Eydór (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
19. október 2020 /Mál nr. 93/2020 Úrskurður 19. október 2020
Beiðni um eiginnafnið Regn er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá yfir kynhlutlaus nöfn í mannanafnaskrá.
-
19. október 2020 /Mál nr. 91/2020 Úrskurður 19. október 2020
Beiðni um eiginnafnið Dania (kvk.) er hafnað.
-
16. október 2020 /Mál nr. 41/2020. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála.
Kærufrestur. Útboðsgögn. Tæknilegt hæfi. Kröfu um stöðvun útboðs hafnað.
-
16. október 2020 /Mál nr. 22/2020. Úrskurður kærunefndar útboðsmála.
Kærufrestur. Framlenging tilboða. Valforsendur. Ógilding útboðs. Gildistími tilboðs. Álit á skaðabótaskyldu
-
-
15. október 2020 /Nr. 341/2020 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Austurríkis er felld úr gildi.
-
15. október 2020 /Mál nr. 320/2020- Úrskurður
Málefni fatlaðra. Felld úr gildi synjun Kópavogsbæjar á beiðni kæranda um viðbótarframlag vegna samnings um notendastýrða persónulega aðstoð. Ekki heimilt að synja beiðni kæranda eingöngu með vísan til fjárhagsáætlunar sveitarfélagsins.
-
15. október 2020 /Mál nr. 317/2020 - Úrskurður
Málefni fatlaðra. Felld úr gildi synjun Kópavogsbæjar á beiðni kæranda um viðbótarframlag vegna samnings um notendastýrða persónulega aðstoð. Ekki heimilt að synja beiðni kæranda eingöngu með vísan til fjárhagsáætlunar sveitarfélagsins.
-
15. október 2020 /Nr. 356/2020 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum ásamt því að vísa honum frá Íslandi er staðfest.
-
15. október 2020 /Mál nr. 290/2020 - Úrskurður
Málefni fatlaðra. Felldar úr gildi synjanir Kópavogsbæjar á umsóknum kæranda um sólarhringsþjónustu í formi notendastýrðrar persónulegrar aðstoðar og greiðslu fyrir aðstoðarverkstjórnanda. Ekki heimilt að synja umsóknum kæranda eingöngu með vísan til fjárhagsáætlunar sveitarfélagsins.
-
15. október 2020 /Mál nr. 274/2020 - Úrskurður
Málefni fatlaðra. Sértækt húsnæðisúrræði. Málshraði. Afgreiðsla Reykjavíkurborgar í máli kæranda var ekki í samræmi við málshraðareglu 9. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993.
-
15. október 2020 /Mál nr. 162/2020 - Úrskurður
Húsnæðisbætur. Staðfest ákvörðun Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar um greiðslu húsnæðisbóta frá umsóknarmánuði.
-
-
15. október 2020 /Nr. 335/2020 Úrskurður
Beiðni kæranda um endurupptöku er samþykkt. Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli c-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Belgíu er felld úr gildi.
-
15. október 2020 /Nr. 348/2020 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum er staðfest.
-
14. október 2020 /342/2020
Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkumat. Ekki talið að endurhæfing hafi verið fullreynd.
-
14. október 2020 /Nr. 344/2020 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að brottvísa kæranda kæranda frá Íslandi og ákveða henni 4 ára endurkomubann er staðfest.
-
14. október 2020 /300/2020
Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkumat. Ekki talið að endurhæfing hafi verið fullreynd.
-
14. október 2020 /Mál nr. 253/2020
Umönnunarmat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að fella umönnun sonar A, B, undir 3. flokk, 35% greiðslur
-
14. október 2020 /283/2020
Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri og tengdar greiðslur
-
14. október 2020 /Nr. 342/2020 Úrskurður
Fallist er á beiðni kæranda um endurupptöku á máli hans. Ákvörðun Útlendingastofnunar er felld úr gildi. Lagt er fyrir Útlendingastofnun að taka mál kæranda til nýrrar meðferðar.
-
14. október 2020 /Mál nr. 221/2020
Endurhæfingarlífeyrir. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um upphafstíma endurhæfingarlífeyris. Úrskurðarnefnd féllst ekki á að Tryggingastofnun hefði brotið gegn leiðbeiningarskyldu sinni gagnvart kæranda.
-
14. október 2020 /Mál nr. 391/2020
Hjálpartæki. Staðfest synjun Sjúkratrygginga Íslands á styrk til kaupa á tilbúnum bæklunarskóm
-
14. október 2020 /Mál nr. 386/2020
Tannlækningar. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um greiðsluþátttöku í tannlækningum.
-
14. október 2020 /Mál nr. 165/2020
Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkumat. Ekki talið að endurhæfing hafi verið fullreynd.
-
14. október 2020 /Mál nr. 356/2020
Örorkumat. Felld úr gildi ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri og tengdar greiðslur og vísað aftur til stofnunarinnar til nýrrar meðferðar. Að mati úrskurðarnefndar var misræmi í gögnum málsins varðandi mat á líkamlegri færni kæranda.
-
14. október 2020 /Nr. 351/2020 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja kæranda um dvalarleyfi á grundvelli sérstakra tengsla við landið er felld úr gildi. Lagt er fyrir Útlendingastofnun að veita kæranda dvalarleyfi á grundvelli 78. gr. laga um útlendinga.
-
14. október 2020 /Nr. 350/2020 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja kæranda um dvalarleyfi á grundvelli fjölskyldusameiningar er staðfest.
-
14. október 2020 /Nr. 343/2020 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja kæranda um dvalarleyfi vegna vistráðningar, sbr. 68. gr. laga um útlendinga, er staðfest.
-
14. október 2020 /Mál nr. 369/2020 - Úrskurður
Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um synjun bóta úr sjúklingatryggingu. Ekki talið að að bótaskylda væri fyrir hendi á grundvelli 1 eða 4. tölul. 2. gr. laga um sjúklingatrygginu vegna meðferðar kæranda.
-
14. október 2020 /Mál nr. 361/2020 - Úrskurður
Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að umsókn kæranda um bætur hafi ekki fallið undir lög um sjúklingatryggingu.
-
14. október 2020 /Nr. 352/2020 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja kæranda um ótímabundið dvalarleyfi er staðfest.
-
14. október 2020 /Nr. 354/2020 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja kæranda um ótímabundið dvalarleyfi er felld úr gildi. Lagt er fyrir Útlendingastofnun að taka mál kæranda til nýrrar meðferðar.
-
14. október 2020 /Nr. 355/2020 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um ótímabundið dvalarleyfi er felld úr gildi. Lagt er fyrir Útlendingastofnun að taka mál kæranda til nýrrar meðferðar.
-
09. október 2020 /Úrskurður nr. 23/2020
Með kæru, dags. 8. júní 2020, kærði A, hér eftir nefnd kærandi, synjun embættis landlæknis frá 7. maí 2020 á umsókn um starfsleyfi sem sjúkraliði. Í kæru er þess krafist að ráðuneytið felli úr gildi ákvörðun embættis landlæknis og leggi fyrir embættið að veita kæranda starfsleyfi. Ákvörðun embættis landlæknis frá 7. maí 2020, um að synja kæranda um starfsleyfi sem sjúkraliði, er felld úr gildi og embætti landlæknis falið að taka umsókn kæranda til nýrrar meðferðar.
-
08. október 2020 /Nr. 331/2020 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar er felld úr gildi. Kæranda er veitt alþjóðleg vernd á grundvelli 1. mgr. 37. gr. laga um útlendinga, sbr. 1. mgr. 40. gr. s.l. Lagt er fyrir stofnunina að veita kæranda dvalarleyfi á grundvelli 73. gr. laga um útlendinga.
-
-
-
-
08. október 2020 /Nr. 336/2020 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum er staðfest.
-
-
-
-
08. október 2020 /Nr. 322/2020 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum er staðfest.
-
08. október 2020 /Nr. 333/2020 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum er staðfest.
-
08. október 2020 /Nr. 332/2020 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum er staðfest.
-
07. október 2020 /303/2020
Slysatrygging/örorka. Staðfestar ákvarðanir Sjúkratrygginga Íslands um varanlega læknisfræðilega örorku.
-
07. október 2020 /Mál nr. 264/2020
Örorkumat. Felld úr gildi ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um breytingu á gildandi örorkumati og málinu vísað aftur til stofnunarinnar til nýrrar meðferðar. Úrskurðarnefndin taldi rétt að stofnunin mæti örorku kæranda samkvæmt örorkustaðli að nýju.
-
07. október 2020 /Mál nr. 257/2020
Umönnunarmat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að ákvarða umönnun sonar kæranda samkvæmt 3. flokki, 35% greiðslur.
-
07. október 2020 /Mál nr. 270/2020
Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri og tengdar greiðslur
-
07. október 2020 /Mál nr. 254/2020
Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri og tengdar greiðslur
-
07. október 2020 /Mál nr. 230/2020
Örorkumat. Felld úr gildi ávörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja A, um örorkumat, Málinu vísað til Tryggingastofnunar ríkisins til mats á örorku kæranda.
-
07. október 2020 /Mál nr. 181/2020
Örorkumat. Felld úr gildi ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um breytingu á gildandi örorkumati og málinu vísað aftur til stofnunarinnar til nýrrar meðferðar. Úrskurðarnefndin taldi rétt að stofnunin mæti örorku kæranda samkvæmt örorkustaðli að undangenginni læknisskoðun vegna upplýsinga um versnandi heilsufar.
-
07. október 2020 /Mál nr. 153/2020
Örorkumat. Felld úr gildi ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkumat málinu vísað aftur til stofnunarinnar til nýrrar meðferðar. Að mati úrskurðarnefndar var misræmi í gögnum málsins varðandi mat á andlegri færni kæranda.
-
06. október 2020 /930/2020. Úrskurður frá 25. september 2020
Í málinu kærði fréttastofa synjun Verðlagsstofu skiptaverðs á beiðni um aðgang að Excel-skjali og minnisblaði sem varða athugun stofnunarinnar vegna Samherja hf. Stofnunin vísaði til þess að um vinnugögn væri að ræða, sbr. 5. tölul. 6. gr., sbr. 8. gr. upplýsingalaga. Úrskurðarnefnd um upplýsingamál féllst ekki á þær skýringar, með vísan til þess að liðin væru átta ár frá því að gögnin urðu til, sbr. 1. tölul. 1. mgr. 12. gr. upplýsingalaga. Synjun Verðlagsstofu skiptaverðs byggðist einnig á því að í gögnunum kynnu að felast upplýsingar um mikilvæga virka fjárhags- eða viðskiptahagsmuni fyrirtækja og annarra lögaðila, sbr. 9. gr. upplýsingalaga. Úrskurðarnefndin taldi að gögnin geymdu ekki slíkar upplýsingar og var því lagt fyrir stofnunina að veita aðgang að gögnunum.
-
06. október 2020 /929/2020. Úrskurður frá 25. september 2020
Kærð var afgreiðsla Ríkiskaupa á beiðni um aðgang að tilboðsgögnum. Kærandi hafði lagt inn tilboð í leiguhúsnæði fyrir Vegagerðina en annað tilboð hafði verið samþykkt. Upphafleg synjun Ríkiskaupa á beiðni kæranda byggðist á því að gögnin vörðuðu viðskiptahagsmuni annars fyrirtækis, sbr. 9. gr. upplýsingalaga og að viðkomandi fyrirtæki legðist gegn afhendingu gagnanna. Við meðferð málsins kom hins vegar fram að gögnin væru ekki fyrirliggjandi hjá Ríkiskaupum heldur hefðu þau verið afhent Framkvæmdasýslu ríkisins. Úrskurðarnefnd um upplýsingamál taldi beiðni kæranda ekki hafa hlotið þá efnislegu meðferð á lægra stjórnsýslustigi sem nefndinni er fært að endurskoða og lagði því fyrir Ríkiskaup að taka málið til nýrrar meðferðar.
-
06. október 2020 /928/2020. Úrskurður frá 25. september 2020
Kærð var synjun ríkislögmanns á beiðni kæranda, blaðamanns, um aðgang að stefnum þriggja félaga gegn íslenska ríkinu. Úrskurðarnefnd um upplýsingamál féllst ekki á það með ríkislögmanni að ákvæði laga um meðferð einkamála giltu um stefnur í dómsmálum í vörslu embættisins. Var komist að þeirri niðurstöðu að upplýsingalög giltu um afgreiðslu embættisins á beiðninni. Synjun ríkislögmanns byggðist auk þess á því að upplýsingar í stefnunum væru undanþegnar upplýsingarétti þar sem þær vörðuðu mikilvæga virka fjárhags- eða viðskiptahagsmuni stefnenda, sbr. 9. gr. upplýsingalaga. Úrskurðarnefndin taldi ríkislögmann ekki hafa lagt fullnægjandi mat á efni stefnanna í því sambandi. Var því ákvörðun ríkislögmanns felld úr gildi og lagt fyrir hann að taka málið til nýrrar meðferðar.
-
06. október 2020 /927/2020. Úrskurður frá 25. september 2020
Í málinu var kærð afgreiðsla nefndar um endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar á beiðni kæranda um aðgang að gögnum sem fylgdu umsókn um endurgreiðslu vegna framleiðslu tiltekinnar kvikmyndar. Nefndin taldi umbeðin gögn varða mikilvæga virka fjárhags- eða viðskiptahagsmuni framleiðandans og því undanþegin upplýsingarétti almennings, sbr. 9. gr. upplýsingalaga. Úrskurðarnefnd um upplýsingamál féllst á það með nefndinni að hluti gagnanna væri undanskilinn upplýsingarétti á grundvelli 9. gr. upplýsingalaga en taldi þó að kærandi ætti rétt til aðgangs að þeim gögnum sem ekki yrðu felld undir undanþáguákvæðið.
-
06. október 2020 /926/2020. Úrskurður frá 25. september 2020
Deilt var um synjun ríkiskattstjóra á beiðni Neytendasamtakanna um upplýsingar um það hvort tiltekið fyrirtæki hefði greitt sektir sem Neytendastofa lagði á það. Ríkisskattstjóri byggði synjunina á því að gögnin væru undiropin sérstakri þagnarskyldu á grundvelli laga nr. 150/2019 um innheimtu opinberra skatta og gjalda, laga nr. 90/2003 um tekjuskatt og laga nr. 50/1988 um virðisaukaskatt en úrskurðarnefndin féllst ekki á það að þagnarskylduákvæðin giltu um umbeðnar upplýsingar. Ákvörðun ríkisskattstjóra byggði einnig á því að gögnin hefðu að geyma upplýsingar um virka fjárhagshagsmuni fyrirtækis sem sanngjarnt og eðlilegt væri að leynt færu, sbr. 2. mgr. 9. gr. upplýsingalaga. Að mati úrskurðarnefndarinnar innihélt lítill fjöldi gagnanna slíkar upplýsingar og var fallist á það að ríkisskattstjóra væri óheimilt að veita kæranda aðgang að þeim gögnum. Kærandi ætti aftur á móti rétt til aðgangs að þeim gögnum sem ekki yrðu felld undir undanþáguákvæðið.
-
06. október 2020 /Mál nr. 88/2020 Úrskurður 6. október 2020
Beiðni um eiginnafnið Amando (kk.) er hafnað. Eiginnafnið Amandó (kk.) skal fært á mannanafnaskrá.
-
-
-
01. október 2020 /Nr. 321/2020 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja beiðni kæranda um langtímavegabréfsáritun er felld úr gildi.
-
01. október 2020 /Mál nr. 333/2020 - Úrskurður
Afturvirkar greiðslur. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að synja beiðni kæranda um greiðslu atvinnuleysisbóta aftur í tímann. Ekki ástæða til að gera athugasemd við þá töf sem varð á afgreiðslu umsóknar kæranda.
-
01. október 2020 /Mál nr. 327/2020 - Úrskurður
Bótaréttur. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um 65% bótarétt kæranda. Reiknað endurgjald nam lægri fjárhæð en viðmiðunarfjárhæð Ríkisskattstjóra.
-
01. október 2020 /Mál nr. 307/2020 - Úrskurður
Bótaréttur. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um 75% bótarétt kæranda. Reiknað endurgjald nam lægri fjárhæð en viðmiðunarfjárhæð Ríkisskattstjóra.
-
01. október 2020 /Mál nr. 298/2020 - Úrskurður
Bótaréttur. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um 37% bótarétt kæranda. Reiknað endurgjald nam lægri fjárhæð en viðmiðunarfjárhæð Ríkisskattstjóra
-
01. október 2020 /Mál nr. 218/2020 - Úrskurður
Frávísun. Kærandi óskaði eftir endurupptöku málsins hjá Vinnumálastofnun og málið því ekki tækt til efnismeðferðar hjá úrskurðarnefnd velferðarmála.
-
01. október 2020 /Nr. 323/2020 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja beiðni kæranda um vegabréf fyrir útlending er staðfest.
-
01. október 2020 /Nr. 320/2020 Úrskurður
Kæru kæranda á ákvörðun Útlendingastofnunar er vísað frá kærunefnd útlendingamála.
-
30. september 2020 /352/2020
Hjálpartæki. Felld úr gildi ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um 70% greiðsluþátttöku vegna kaupa á spelku á hægra hné og fallist á að skilyrði fyrir 100% greiðsluþátttöku séu uppfyllt.
-
30. september 2020 /340/2020
Bifreiðamál. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um styrk til bifreiðakaupa. Skilyrði 3. tölul. 2. mgr. 4. gr. reglugerðar nr. 170/2009 um verulega hreyfihömlun ekki uppfyllt.
-
30. september 2020 /310/2020
Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri og tengdar greiðslur. Skilyrði 75% örorku samkvæmt örorkustaðli ekki uppfyllt
-
30. september 2020 /289/2020
Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkumat. Úrskurðarnefndin telur rétt að kærandi láti reyna á endurhæfingu áður en til örorkumats kemur.
-
30. september 2020 /286/2020
Hjálpartæki. Felld úr gildi ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um styrk fyrir húðflúri á augabrúnir og málinu vísað aftur til stofnunarinnar til nýrrar meðferðar.
-
30. september 2020 /277/2020
Örorkumat. Felld úr gildi ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri og tengdar greiðslur og málinu vísað aftur til stofnunarinnar til mats á örorku. Að mati úrskurðarnefndar er endurhæfing fullreynd.
-
30. september 2020 /Mál nr. 235/2020
Örorkumat. Staðfestar ákvarðanir Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri og tengdar greiðslur annars vegar og ákvörðun stofnunarinnar um upphafstíma örorkustyrks hins vegar.
-
30. september 2020 /Mál nr. 167/2020
Bifreiðamál. Felld úr gildi ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um styrk til bifreiðakaupa. Fallist á að kærandi uppfylli skilyrði fyrir greiðslu styrks til bifreiðakaupa.
-
30. september 2020 /Mál nr. 92/2020 Úrskurður 30. september 2020
Beiðni um eiginnafnið Sólheiður (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
29. september 2020 /Nr. 330/2020 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja kæranda um dvalarleyfi á grundvelli 51. gr. laga um útlendinga er staðfest.
-
28. september 2020 /Nr. 328/2020 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja kæranda um dvalarleyfi á grundvelli 61. gr. laga um útlendinga er staðfest.
-
25. september 2020 /Nr. 327/2020 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja kæranda um dvalarleyfi á grundvelli 62. gr. laga um útlendinga er staðfest.
-
25. september 2020 /Nr. 326/2020 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja kæranda um dvalarleyfi á grundvelli 62. gr. laga um útlendinga er staðfest.
-
24. september 2020 /Mál nr. 311/2020 - Úrskurður
Fjárhagsaðstoð. Staðfest synjun Reykjavíkurborgar á umsókn kæranda um styrk til greiðslu tannlæknakostnaðar. Skilyrði 27. gr. reglna sveitarfélagsins um fjárhagsaðstoð ekki uppfyllt.
-
24. september 2020 /Mál nr. 3/2020. Úrskurður kærunefndar útboðsmála.
Bindandi samningur. Kröfugerð. Úrræði kærunefndar. Álit um skaðabótaskyldu hafnað.
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.