Úrskurðir og álit
-
24. september 2020 /Mál nr. 141/2020 - Úrskurður
Fjárhagsaðstoð. Felld úr gildi synjun Reykjavíkurborgar á umsókn kæranda um hækkun á grunnfjárhæð fjárhagsaðstoðar. Ekki lagt mat á raunverulegar aðstæður kæranda.
-
24. september 2020 /Mál nr. 39/2020. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála.
Tæknilegt hæfi. Reglugerð nr. 340/2017. Valdsvið kærunefndar. Kröfu um stöðvun útboðs hafnað.
-
24. september 2020 /Nr. 319/2020 úrskurður
Beiðni kærenda og barna þeirra um endurupptöku er samþykkt. Ákvarðanir Útlendingastofnunar í málum M, K, A, B, C og D, dags. 25. júlí 2019 eru felldar úr gildi. Lagt er fyrir stofnunina að veita M, K, A, B, C og D dvalarleyfi á grundvelli 2. mgr. 74. gr. laga um útlendinga.
-
24. september 2020 /Ákvörðun Matvælastofnunar um breytingu á frammistöðuflokkun matvælafyrirtækis.
Frammistöðuflokkun, stjórnvaldsákvörðun, Matvælastofnun.
-
24. september 2020 /Nr. 315/2020 Úrskurður
Fallist er á beiðni kæranda og barns hennar um endurupptöku á máli þeirra. Lagt er fyrir Útlendingastofnun að veita kæranda og barni hennar dvalarleyfi á grundvelli 1. mgr. 74. gr. laga um útlendinga. Ákvörðun Útlendingastofnunar í máli kæranda varðandi umsókn hennar um alþjóðlega vernd er staðfest.
-
24. september 2020 /Nr. 316/2020 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um fjölskyldusameiningu er felld úr gildi. Lagt er fyrir stofnunina að taka mál kæranda til meðferðar að nýju.
-
23. september 2020 /Mál nr. 246/2020
Ferðakostnaður innanlands. Felld úr gildi ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um greiðsluþátttöku í ferðakostnaði innanlands og málinu vísað aftur til stofnunarinnar til nýrrar meðferðar
-
23. september 2020 /Mál nr. 242/2020
Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkumat. Ekki talið að endurhæfing hafi verið fullreynd.
-
23. september 2020 /Mál nr. 239/2020
Endurhæfingarlífeyrir. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um greiðslu endurhæfingarlífeyris. Endurhæfingaráætlun var ekki talin uppfylla skilyrði 7. gr. laga um félagslega aðstoð um að vera í endurhæfingu með starfshæfni að markmiði.
-
23. september 2020 /Mál nr. 237/2020
Endurhæfingarlífeyrir Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um upphafstíma endurhæfingarlífeyris kæranda. Kærandi uppfyllti ekki skilyrði fyrir greiðslum endurhæfingarlífeyris fyrr en frá fyrsta degi næsta mánaðar eftir að endurhæfing hófst, sbr. 1. mgr. 7. gr. laga um félagslega aðstoð og 1. mgr. 53. gr. laga um almannatryggingar
-
23. september 2020 /Mál nr. 188/2020
Endurhæfingarlífeyrir. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um endurhæfingarlífeyri. Kærandi uppfyllti ekki búsetuskilyrði laga um félagslega aðstoð sbr. ákvæði laga um almannatryggingar.
-
23. september 2020 /Mál nr. 180/2020
Örorkumat Felld úr gildi ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um breytingu á gildandi örorkumati og málinu vísað aftur til stofnunarinnar til nýrrar meðferðar. Að mati úrskurðarnefndar var misræmi í gögnum málsins varðandi mat á líkamlegri og andlegri færni kæranda.
-
23. september 2020 /Mál nr. 155/2020
Endurhæfingarlífeyrir. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um endurhæfingarlífeyri. Úrskurðarnefndin féllst ekki á að ákvæði Norðurlandasamnings um almannatryggingar viki til hliðar búsetuskilyrði laga um almannatryggingar eða ætti við í tilviki kæranda.
-
23. september 2020 /Mál nr. 354/2020 - Úrskurður
Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um synjun bóta úr sjúklingatryggingu. Ekki talið að að bótaskylda væri fyrir hendi á grundvelli 1. tölul. 2. gr. laga um sjúklingatrygginu vegna tafa á meðferð.
-
23. september 2020 /Mál nr. 315/2020 - Úrskurður
Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um bætur úr sjúklingatryggingu. Fallist á mat Sjúkratrygginga Íslands um varanlegan miska. Talið að sjúklingatryggingaratvik hafi ekki valdið skerðingu á aflahæfi kæranda.
-
21. september 2020 /Úrskurður félagsmálaráðuneytisins 6/2020
Umsókn um atvinnuleyfi vegna starfs sem krefst sérfræðiþekkingar.
-
21. september 2020 /Mál nr. 87/2020 Úrskurður 21. september 2020
Beiðni um eiginnafnið Agok (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
21. september 2020 /Mál nr. 86/2020 Úrskurður 21. september 2020
Beiðni um millinafnið Kalddal er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
21. september 2020 /Mál nr. 85/2020 Úrskurður 21. september 2020
Beiðni um eiginnafnið Klettur (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
21. september 2020 /Mál nr. 84/2020 Úrskurður 21. september 2020
Beiðni um eiginnafnið James (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
21. september 2020 /Mál nr. 83/2020 Úrskurður 21. september 2020
Beiðni um eiginnafnið Morten (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
21. september 2020 /Mál nr. 82/2020 Úrskurður 21. september 2020
Beiðni um eiginnafnið Virgil (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
21. september 2020 /Mál nr. 81/2020 Úrskurður 21. september 2020
Beiðni um eiginnafnið Leonel (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
21. september 2020 /Mál nr. 80/2020 Úrskurður 21. september 2020
Beiðni um eiginnafnið Ivy (kvk. er hafnað.
-
21. september 2020 /Mál nr. 79/2020 Úrskurður 21. september 2020
Beiðni um millinafnið Óldal er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
21. september 2020 /Mál nr. 77/2020 Úrskurður 21. september 2020
Beiðni um eiginnafnið Theadór (kk.) er hafnað.
-
21. september 2020 /Mál nr. 76/2020 Úrskurður 21. september 2020
Beiðni um eiginnafnið Sofia (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá sem ritmynd nafnanna Sofía (kvk.) Soffía (kvk.) og Sophia (kvk.).
-
21. september 2020 /Mál nr. 75/2020 Úrskurður 21. september 2020
Beiðni um eiginnafnið Ragný (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá
-
21. september 2020 /Mál nr. 65/2020 Úrskurður 21. september 2020
Beiðni um eiginnafnið Dyljá (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá sem ritimynd nafnsins Diljá.
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
18. september 2020 /Mál nr. 60/2020 - Álit
Ákvörðunartaka: Hleðslustöðvar fyrir rafmagnsbíla á sameiginlegri lóð.
-
-
-
-
-
-
17. september 2020 /Nr. 298/2020 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli c-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Austurríkis er felld úr gildi.
-
17. september 2020 /Nr. 310/2020 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum er staðfest.
-
17. september 2020 /Nr. 312/2020 Úrskurður
Beiðni kæranda um endurupptöku máls hans fyrir kærunefnd á grundvelli 24. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993 er hafnað.
-
17. september 2020 /Mál nr. 38/2020. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála.
Fjárhagslegt hæfi. Tæknilegt hæfi. Stöðvun samningsgerðar aflétt.
-
17. september 2020 /Mál nr. 36/2020. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála.
Fjárhagslegt hæfi. Persónulegt hæfi. Tæknilegt hæfi. Ársreikningur. Stöðvun samningsgerðar aflétt.
-
17. september 2020 /Mál nr. 35/2020. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála.
Stöðvun samningsgerðar. Auglýsing á EES svæðinu.
-
17. september 2020 /Mál nr. 37/2020. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála.
Stöðvun samningsgerðar hafnað. Tilboð. Fylgigögn með tilboði.
-
17. september 2020 /Nr. 308/2020 Úrskurður
Beiðni kæranda um endurupptöku máls hans fyrir kærunefnd á grundvelli 24. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993 er hafnað.
-
16. september 2020 /332/2020
Kærufrestur. Kæru vísað frá úrskurðarnefnd velferðarmála þar sem hún barst að liðnum kærufresti. Ekki var talið afsakanlegt að kæran barst ekki fyrr eða að veigamiklar ástæður mæltu með því að kæran yrði tekin til meðferðar.
-
16. september 2020 /Nr. 314/2020 Úrskurður
Kæru kæranda á ákvörðun Útlendingastofnunar er vísað frá kærunefnd útlendingamála.
-
-
16. september 2020 /Nr. 305/2020 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja kæranda um dvalarleyfi á grundvelli 62. gr. laga um útlendinga er staðfest.
-
16. september 2020 /Mál nr. 225/2020
Heimilisuppbót Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja umsókn kæranda um heimilisuppbót. Skilyrði um að vera einhleyp samkvæmt 8. gr. laga nr. 99/2007 var ekki uppfyllt.
-
16. september 2020 /Mál nr. 98/2020 - Úrskurður
Afhending gagna og upplýsinga. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um aðgang að athugasemdum, tölvupóstum, innanhúsráðgjöf og samantektum er varða hana og mál hennar nema hvað varðar aðgang að tölvupóstum milli stofnunarinnar og Íslandspósts. Sá hluti ákvörðunar Tryggingastofnunar er felldur úr gildi og kæranda skal veittur aðgangur að umræddum gögnum. Þeim hluta kæru sem varðar afgreiðslu Tryggingastofnunar á beiðni um afrit af ráðgjöf, afrit af fundargerðum og símtölum vegna mála kæranda er vísað frá þar sem umbeðin gögn eru ekki til og því telst ekki vera um synjun stjórnvalds að ræða í skilningi 19. gr. stjórnsýslulaga.
-
16. september 2020 /Mál nr. 185/2020
Heimilisuppbót. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja umsókn kæranda um heimilisuppbót. Skilyrði um að vera einhleyp samkvæmt 8. gr. laga nr. 99/2007 var ekki uppfyllt.
-
16. september 2020 /Nr. 307/2020 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja kæranda um dvalarleyfi á grundvelli fjölskyldusameiningar er felld úr gildi. Lagt er fyrir Útlendingastofnun að taka mál kæranda til nýrrar meðferðar.
-
16. september 2020 /Nr. 280/2020 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um dvalarleyfi á grundvelli hjúskapar, sbr. 70. gr. laga um útlendinga, er staðfest.
-
16. september 2020 /Nr. 302/2020 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja kæranda um ótímabundið dvalarleyfi er staðfest.
-
16. september 2020 /Mál nr. 179/2020
Læknismeðferð erlendis. Felld úr gildi ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um frekari endurgreiðslu á erlendum sjúkrakostnaði og málinu vísað aftur til stofnunarinnar til nýrrar meðferðar.
-
16. september 2020 /Mál nr. 151/2020
Beiðni um endurupptöku. Synjað beiðni kæranda um endurupptöku úrskurðar úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 151/2020
-
16. september 2020 /Mál nr. 149/2020
Ofgreiddar bætur. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja dánarbúi um niðurfellingu endurgreiðslukröfu vegna ofgreiddra bóta á árinu 2018. Úrskurðarnefndin taldi að skilyrðið um góða trú væri ekki uppfyllt í málinu þar sem eignir dánarbúsins væru umtalsverðar og skuldir óverulegar. Þá væri að öðru leyti ekki tilefni til niðurfellingar endurgreiðslukröfunnar.
-
16. september 2020 /Nr. 306/2020 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja kæranda um dvalarleyfi á grundvelli fjölskyldusameiningar er felld úr gildi. Lagt er fyrir Útlendingastofnun að taka mál kæranda til nýrrar meðferðar.
-
16. september 2020 /Nr. 309/2020 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að brottvísa kæranda frá Íslandi og ákveða honum tveggja ára endurkomubann til landsins er staðfest.
-
16. september 2020 /Mál nr. 63/2020
Læknismeðferð erlendis. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um endurgreiðslu á kostnaði vegna læknismeðferðar erlendis.
-
16. september 2020 /Mál nr. 44/2020
Læknismeðferð erlendis. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um endurgreiðslu á kostnaði vegna læknismeðferðar erlendis.
-
16. september 2020 /Mál nr. 37/2020
Heimilisuppbót. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að stöðva greiðslur heimilisuppbótar til kæranda og endurkrefja hana um ofgreiddar bætur með 15% álagi. Fullorðnir synir kæranda voru skráðir til heimilis hjá henni.
-
11. september 2020 /Mál nr. 19/2020. Úrskurður kærunefndar útboðsmála.
Bindandi samningur. Kröfugerð. Úrræði kærunefndar.
-
11. september 2020 /Mál nr. 15/2020. Úrskurður kærunefndar útboðsmála.
Útboðsskilmálar. Krafa um reynslu. Örútboð.
-
-
11. september 2020 /Ákvörðun Fiskistofu kærð um veitingu skriflegrar áminningar skv. 3. mgr. 17. gr. laga nr. 57/1996, um umgengni um nytjastofna sjávar
Skrifleg áminning, sönnun, vigtun og skráning sjávarafla
-
-
10. september 2020 /Mál nr. 275/2020 - Úrskurður
Bótatímabil. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að synja umsókn kæranda um atvinnuleysisbætur þar sem bótatímabil var fullnýtt.
-
10. september 2020 /Rekstrarleyfi vegna gististaðar í flokki II
Gististarfsemi. Rekstrarleyfi. Flokkur II.
-
10. september 2020 /Nr. 296/2020 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum ásamt því að vísa honum frá Íslandi er felld úr gildi. Lagt er fyrir Útlendingastofnun að taka umsókn kærenda um alþjóðlega vernd til nýrrar meðferðar.
-
10. september 2020 /Mál nr. 373/2020 - Úrskurður
Felld úr gildi ákvörðun barnaverndarnefndar um umgengni kynmóður við dóttur sína. Ákvörðun ekki í samræmi við 5. mgr. 74. gr. bvl. og 2. mgr. 74. gr. a. bvl.
-
-
10. september 2020 /Mál nr. 292/2020 - Úrskurður
Bótahlutfall. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um 36% bótahlutfall kæranda. Reiknað endurgjald kæranda lægra en viðmiðunarfjárhæð Ríkisskattstjóra.
-
-
10. september 2020 /Mál nr. 285/2020 - Úrskurður
Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að hafna beiðni kæranda um gerð námssamnings.
-
10. september 2020 /Mál nr. 201/2020 - Úrskurður
Staðfestur úrskurður barnaverndarnefndar um umgengni kynmóður við son hennar
-
10. september 2020 /Mál nr. 278/2020 - Úrskurður
Bótahlutfall. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um 40% bótahlutfall kæranda þar sem hún hafði reiknað sér endurgjald í skemmri tíma en 12 mánuði á ávinnslutímabili.
-
10. september 2020 /Mál nr. 276/2020 - Úrskurður
Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að hafna umsókn kæranda um atvinnuleysisbætur þar sem hann stundaði nám.
-
09. september 2020 /280/2020
Greiðsluþátttaka í heilbrigðisþjónustu/Lyfjakostnaður. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um útgáfu lyfjaskírteinis vegna lyfsins Xerodent.
-
09. september 2020 /Mál nr. 241/2020
Hjálpartæki. Staðfest synjun Sjúkratrygginga Íslands á styrk til kaupa á sérútbúinni sessu.
-
09. september 2020 /Mál nr. 223/2020
Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkumat. Úrskurðarnefndin telur rétt að kærandi láti reyna á endurhæfingu áður en til örorkumats kemur.
-
09. september 2020 /Mál nr. 222/2020
Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkumat. Úrskurðarnefndin telur rétt að kærandi láti reyna á endurhæfingu áður en til örorkumats kemur.
-
09. september 2020 /Mál nr. 219/2020
Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri og tengdar greiðslur. Skilyrði 75% örorku samkvæmt örorkustaðli ekki uppfyllt.
-
09. september 2020 /Mál nr. 208/2020
Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkumat. Ekki talið að endurhæfing hafi verið fullreynd.
-
09. september 2020 /Mál nr. 199/2020
Ferðakostnaður innanlands. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um greiðsluþátttöku í ferðakostnaði.
-
09. september 2020 /Mál nr. 187/2020
Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri og tengdar greiðslur. Skilyrði 75% örorku samkvæmt örorkustaðli ekki uppfyllt.
-
08. september 2020 /925/2020. Úrskurður frá 28. ágúst 2020
Í málinu var kærð afgreiðsla Þjóðskrár Íslands á beiðni um aðgang að hljóðupptöku af símtali á milli Þjóðskrár og borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins sem varðaði mál kæranda. Fram kom að símtalið var ekki tekið upp, þannig lá ekki fyrir synjun um aðgang að fyrirliggjandi gögnum, sbr. 1. mgr. 20. gr. upplýsingalaga, og var málinu vísað frá úrskurðarnefnd um upplýsingamál.
-
08. september 2020 /924/2020. Úrskurður frá 28. ágúst 2020
Kærð var synjun mennta- og menningarmálaráðuneytisins á beiðni kæranda, blaðamanns, um aðgang að lögfræðiálitum sem ráðuneytið aflaði í kjölfar úrskurðar kærunefndar jafnréttismála. Ráðuneytið taldi gögnin falla undir undanþáguákvæði 3. tölul. 6. gr. upplýsingalaga en samkvæmt því nær réttur almennings til aðgangs að gögnum ekki til bréfaskipta stjórnvalda við sérfróða aðila í tengslum við réttarágreining eða til afnota í dómsmáli eða við athugun á því hvort slíkt mál skuli höfðað. Úrskurðarnefndin taldi ljóst að lögfræðiálitanna hefði verið aflað við athugun á því hvort dómsmál skyldi höfðað og var synjun ráðuneytisins því staðfest.
-
08. september 2020 /923/2020. Úrskurður frá 28. ágúst 2020
Kærð var synjun mennta- og menningarmálaráðuneytisins á beiðni kæranda, blaðamanns, um aðgang að lögfræðiálitum sem ráðuneytið aflaði í kjölfar úrskurðar kærunefndar jafnréttismála. Ráðuneytið taldi gögnin falla undir undanþáguákvæði 3. tölul. 6. gr. upplýsingalaga en samkvæmt því nær réttur almennings til aðgangs að gögnum ekki til bréfaskipta stjórnvalda við sérfróða aðila í tengslum við réttarágreining eða til afnota í dómsmáli eða við athugun á því hvort slíkt mál skuli höfðað. Úrskurðarnefndin taldi ljóst að lögfræðiálitanna hefði verið aflað við athugun á því hvort dómsmál skyldi höfðað og var synjun ráðuneytisins því staðfest.
-
08. september 2020 /922/2020. Úrskurður frá 28. ágúst 2020
Í málinu var kærð afgreiðsla fjármála- og efnahagsráðuneytisins á beiðni kæranda um aðgang að gögnum í máli sem varðaði hana sjálfa. Ráðuneytið afhenti kæranda umbeðin gögn að undanskildum þremur fylgiskjölum sem ráðuneytið taldi háð sérstakri þagnarskyldu, enda væri um að ræða verklagsreglur og vinnureglur Tollstjóra sem trúnaður ríkti um samkvæmt 1. mgr. 188. gr. tollalaga, nr. 88/2005, og X. kafla stjórnsýslulaga, nr. 37/1993. Auk þess væru undanþegin upplýsingarétti á grundvelli 1. og 5. tölul. 10. gr. upplýsingalaga, nr. 140/2012. Úrskurðarnefndin taldi gögnin vafalaust falla undir sérstakt þagnarskylduákvæði 1. mgr. 188. gr. tollalaga og staðfesti því synjun ráðuneytisins.
-
08. september 2020 /921/2020. Úrskurður frá 28. ágúst 2020
Deilt var um afgreiðslu Landsnets á beiðni um aðgang að gögnum varðandi undirbúning og samráðsferli fyrirhugaðrar lagningar jarðstrengs. Landsnet vísaði kæranda á þau gögn sem þegar höfðu verið gerð aðgengileg en synjaði honum um tvö minnisblöð sem það taldi til vinnugagna, sbr. 5. tölul. 1. mgr. 6. gr. upplýsingalaga nr. 140/2012. Úrskurðarnefndin féllst á það með Landsneti að umbeðin gögn væru vinnugögn í skilningi 8. gr. upplýsingalaga og þar með undanþegin upplýsingarétti.
-
08. september 2020 /920/2020. Úrskurður frá 14. júlí 2020
Staðfest var synjun Herjólfs ohf. á beiðni kæranda um aðgang að einingarverðum fyrirtækja vegna kaupa Herjólfs ohf. á raforku en aðrar upplýsingar í tilboðunum höfðu verið birtar opinberlega.
-
07. september 2020 /Úrskurður nr. 22/2020
Með bréfi, dags. 19. júlí 2019, kærði A, hér eftir nefnd kærandi, málsmeðferð embættis landlæknis vegna álits, dags. 23. apríl 2019, í kvörtunarmáli sem beindist að kæranda og krefst þess að málsmeðferðin verði ómerkt og málið sent á ný til meðferðar hjá landlækni. Kröfum kæranda um að málsmeðferðin verði ómerkt og málið sent á ný til meðferðar hjá landlækni er hafnað. Málsmeðferð embættis landlæknis er staðfest.
-
03. september 2020 /Ákvörðun ríkisskattstjóra um að hafna beiðni hans um endurgreiðslu
Hinn 31. júlí 2020 kærði Y, f.h. X ehf. ákvörðun ríkisskattstjóra um að hafna beiðni hans um endurgreiðslu frá 13. maí 2020. Málavextir eru þeir að hinn 11. maí 2020 var framkvæmd gírógreiðsla af heimabanka X ehf. vegna skattkröfu annars manns, Z. Greiðslan var að fjárhæð kr. 79.235 og að því er fram kemur frá Skattinum var henni ráðstafað inn á AB 2019 11 og 12.
-
03. september 2020 /Nr. 295/2020 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi á grundvelli mannúðarsjónarmiða er felld úr gildi. Lagt er fyrir stofnunina að veita kæranda alþjóðlega vernd á grundvelli 1. mgr. 37. gr. laga um útlendinga.
-
03. september 2020 /Tryggingarfjárhæð tryggingarskyldra aðila
Ferðamálastofa, Tryggingarfjárhæð, Pakkaferðir, Meðalhófsregla.
-
03. september 2020 /Mál nr. 260/2020 - Úrskurður
Félagslegt leiguhúsnæði. Staðfest synjun Reykjavíkurborgar á umsókn kæranda um félagslegt leiguhúsnæði. Skilyrði e-liðar 4. gr. reglna sveitarfélagsins um félagslegt leiguhúsnæði ekki uppfyllt.
-
03. september 2020 /Nr. 293/2020 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli c-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Portúgals er felld úr gildi.
-
03. september 2020 /Mál nr. 146/2020 - Úrskurður
Stofnframlag. Staðfest synjun Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar á umsókn kæranda um stofnframlag vegna kaupa á tveimur íbúðum. Skilyrði um hagkvæmni ekki uppfyllt.
-
03. september 2020 /Nr. 291/2020 Úrskurður
Beiðni kæranda um endurupptöku er samþykkt. Ákvörðun Útlendingastofnunar er felld úr gildi. Lagt er fyrir Útlendingastofnun að taka mál kæranda til efnismeðferðar.
-
03. september 2020 /Nr. 290/2020 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum er staðfest.
-
03. september 2020 /Nr. 288/2020 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli c-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Portúgals er staðfest.
-
03. september 2020 /Nr. 294/2020 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um fjölskyldusameiningu á grundvelli 2. mgr. 45. gr. laga um útlendinga felld úr gildi. Lagt er fyrir Útlendingastofnun að taka mál kæranda til nýrrar meðferðar.
-
02. september 2020 /076/2020
Örorkumat. Felld úr gildi ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri og tengdar greiðslur og málinu vísað aftur til stofnunarinnar til mats á örorku. Að mati úrskurðarnefndar er endurhæfing ekki raunhæf að sinni eins og ástandi kæranda er háttað.
-
02. september 2020 /Mál nr. 209/2020
Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkumat. Ekki talið að endurhæfing hafi verið fullreynd.
-
02. september 2020 /Mál nr. 196/2020
Örorkumat Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkumat. Ekki talið að endurhæfing hafi verið fullreynd.
-
02. september 2020 /Mál nr. 182/2020
Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkumat. Ekki talið að endurhæfing hafi verið fullreynd
-
-
02. september 2020 /Mál nr. 172/2020
Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri og tengdar greiðslur. Skilyrði 75% örorku samkvæmt örorkustaðli ekki uppfyllt.
-
02. september 2020 /Mál nr. 170/2020
Slysatrygging. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um bætur úr slysatryggingum almannatrygginga
-
02. september 2020 /Mál nr. 158/2020
Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um um örorkumat. Úrskurðarnefndin telur rétt að kærandi láti reyna á starfsendurhæfingu áður en til örorkumats kemur.
-
02. september 2020 /Mál nr. 151/2020
Endurupptaka. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um endurupptöku á örorkumati kæranda.
-
02. september 2020 /Mál nr. 261/2020 - Úrskurður
Greiðsluáætlun. Staðfestur útreikningur Fæðingarorlofssjóðs á mánaðarlegum greiðslum til kæranda. Ekki litið til tekna á erlendum vinnumarkaði.
-
-
-
-
-
01. september 2020 /Mál nr. 41/2020 - Úrskurður
Tryggingarfé: Riftun leigusala. Kostnaður vegna hita og rafmagns
-
-
28. ágúst 2020 /Ákvörðun Fiskistofu um að svipta skip leyfi til veiða í atvinnuskyni vegna brota á reglum um vigtun og skráningu afla
Veiðileyfissvipting - Vigtun og skráning afla - Málsmeðferð - Hæfisreglur - Sönnun
-
27. ágúst 2020 /Nr. 286/2020 Úrskurður
Beiðni kæranda um endurupptöku máls fyrir kærunefnd á grundvelli 24. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993 er hafnað.
-
27. ágúst 2020 /Nr. 283/2020 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kærenda um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum er staðfest.
-
-
27. ágúst 2020 /Mál nr. 248/2020 - Úrskurður
Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að hafna umsókn kæranda um atvinnuleysisbætur þar sem hann var staddur erlendis.
-
27. ágúst 2020 /Mál nr. 228/2020 - Úrskurður
Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að hafna umsókn kæranda um atvinnuleysisbætur. Fullnægjandi vottorð frá fyrrverandi vinnuveitanda lá ekki fyrir.
-
27. ágúst 2020 /Mál nr. 226/2020 - Úrskurður
Bótahlutfall. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um 40% bótahlutfall kæranda. Reiknað endurgjald kæranda lægra en viðmiðunarfjárhæð Ríkisskattstjóra.
-
27. ágúst 2020 /Mál nr. 220/2020 - Úrskurður
Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að hafna umsókn kæranda um atvinnuleysisbætur þar sem hann stundaði nám.
-
27. ágúst 2020 /Mál nr. 214/2020- Úrskurður
Viðurlög. Felld úr gildi ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður bótarétt kæranda í tvo mánuði. Ekki sýnt fram á að kærandi hafi hafnað atvinnuviðtali.
-
27. ágúst 2020 /Mál nr. 203/2020 - Úrskurður
Ótekinn biðtími. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að setja greiðslu atvinnuleysisbóta til kæranda á bið. Kærandi hafði ekki áunnið sér rétt til nýs bótatímabils.
-
27. ágúst 2020 /Mál nr. 200/2020 - Úrskurður
Ótekinn biðtími. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að setja greiðslu atvinnuleysisbóta til kæranda á bið. Kærandi hafði ekki áunnið sér rétt til nýs bótatímabils.
-
27. ágúst 2020 /Mál nr. 195/2020 - Úrskurður
Viðurlög. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður bótarétt í tvo mánuði þar sem kærandi mætti ekki á boðað námskeið.
-
27. ágúst 2020 /Mál nr. 194/2020 - Úrskurður
Viðurlög. Ofgreiddar bætur. Felld úr gildi ákvörðun Vinnumálastofnunar um að stöðva greiðslur atvinnuleysisbóta á grundvelli 60. gr. laga nr. 54/2006. Stofnunin kannaði ekki huglæga afstöðu kæranda. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um innheimtu ofgreiddra bóta vegna dvalar kæranda erlendis
-
27. ágúst 2020 /Mál nr. 271/2020 - Úrskurður
Launamaður. Almenn skilyrði. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að hafna umsókn kæranda um atvinnuleysisbætur þar sem kærandi uppfyllti ekki skilyrði 1. mgr. 13. gr. laga nr. 54/2006 um að vera búsettur og staddur hér á landi.
-
27. ágúst 2020 /Nr. 287/2020 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum er staðfest.
-
27. ágúst 2020 /Nr. 243/2020 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum er felld úr gildi. Kæranda er veitt alþjóðleg vernd á grundvelli 1. mgr. 37. gr. laga um útlendinga, sbr. 1. mgr. 40. gr. s.l. Lagt er fyrir stofnunina að veita kæranda dvalarleyfi á grundvelli 73. gr. laga um útlendinga.
-
27. ágúst 2020 /Nr. 285/2020 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kærenda um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum er staðfest.
-
27. ágúst 2020 /Nr. 277/2020 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli c-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Belgíu er staðfest.
-
-
27. ágúst 2020 /Nr. 284/2020 Úrskurður
Beiðni kæranda um endurupptöku máls hans fyrir kærunefnd á grundvelli 24. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993 er hafnað.
-
-
-
-
26. ágúst 2020 /Mál nr. 245/2020
Kærufrestur Kæru vísað frá úrskurðarnefnd velferðarmála þar sem hún barst að liðnum kærufresti. Ekki var talið afsakanlegt að kæran barst ekki fyrr eða að veigamiklar ástæður mæltu með því að kæran yrði tekin til meðferðar
-
26. ágúst 2020 /Mál nr. 231/2020
Kærufrestur. Kæru vísað frá úrskurðarnefnd velferðarmála þar sem hún barst að liðnum kærufresti. Ekki var talið afsakanlegt að kæran barst ekki fyrr eða að veigamiklar ástæður mæltu með því að kæran yrði tekin til meðferðar
-
26. ágúst 2020 /Mál nr. 41/2020 - Úrskurður
Ofgreiddar bætur. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja beiðni kæranda um niðurfellingu ofgreiðslukröfu sem myndaðist þegar kærandi bjó erlendis.
-
26. ágúst 2020 /Mál nr. 30/2020 - Úrskurður
Ellilífeyrir. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um synjun á umsókn kæranda um ellilífeyri sjómanna. Kærandi uppfyllti ekki skilyrði um að lögskráðir sjódagar skyldu hafa verið að minnsta kosti 180 dagar að meðaltali í 25 ár.
-
26. ágúst 2020 /Mál nr. 164/2020
Heimilisuppbót Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að stöðva greiðslu heimilisuppbótar afturvirkt og krefjast endurgreiðslu ofgreiddrar heimilisuppbótar með 15% álagi. Skilyrði um að vera einhleypur samkvæmt 8. gr. laga nr. 99/2007 var ekki lengur uppfyllt.
-
26. ágúst 2020 /Mál nr. 154/2020
Uppbót á lífeyri Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja umsókn kæranda um uppbót á lífeyri. Tekjur kæranda voru umfram þau tekjumörk sem tilgreind eru í 11. gr. reglugerðar nr. 1200/2018 um heimilisuppbót og uppbætur á lífeyri.
-
26. ágúst 2020 /Mál nr. 148/2020
Ofgreiddar bætur Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins að synja umsókn kæranda um niðurfellingu á endurgreiðslukröfu vegna ofgreiddra bóta. Ekki fallist á að tilefni sé til niðurfellingar endurgreiðslukröfunnar á grundvelli 11. gr. reglugerðar nr. 598/2009.
-
26. ágúst 2020 /Mál nr. 346/2020 - Úrskurður
Kærufrestur. Kæru vísað frá úrskurðarnefnd velferðarmála þar sem hún barst að liðnum kærufresti. Ekki var talið afsakanlegt að kæran barst ekki fyrr eða að veigamiklar ástæður mæltu með því að kæran yrði tekin til meðferðar.
-
26. ágúst 2020 /Mál nr. 13/2020
Umönnunarmat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að ákvarða umönnun sonar kæranda samkvæmt 2. flokk, 43% greiðslur.
-
26. ágúst 2020 /Mál nr. 4/2020
Umönnunarmat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að ákvarða umönnun sonar kæranda samkvæmt 2. flokki, 43% greiðslur.
-
24. ágúst 2020 /Mál nr. 304/2020 - Úrskurður
Felld úr gildi ákvörðun barnaverndar um að synja kæranda um afhendingu gagna
-
24. ágúst 2020 /Mál nr. 234/2020 - Úrskurður
Staðfestur úrskurður barnaverndarnefndar um umgengni kynmóður við dóttur sína
-
24. ágúst 2020 /Mál nr. 198/2020 - Úrskurður
Staðfestur úrskurður barnaverndarnefndar um umgengni kynmóður við son hennar
-
-
20. ágúst 2020 /Leiðbeiningar samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN17120082
Leiðbeiningar samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins vegna samvinnu sveitarfélaga
-
20. ágúst 2020 /Nr. 282/2020 Úrskurður
Beiðni kæranda um endurupptöku er samþykkt. Lagt er fyrir Útlendingastofnun að veita kæranda dvalarleyfi á grundvelli 2. mgr. 74. gr. laga um útlendinga. Ákvörðun Útlendingastofnunar í máli kæranda varðandi umsókn hans um alþjóðlega vernd er staðfest
-
-
20. ágúst 2020 /Mál nr. 247/2020 - Úrskurður
Fjárhagsaðstoð. Staðfest ákvörðun Seltjarnarnesbæjar um að greiða kæranda hálfan framfærslugrunn þar sem hann var búsettur hjá foreldrum sínum.
-
20. ágúst 2020 /Mál nr. 227/2020 - Úrskurður
Félagslegt leiguhúsnæði. Staðfest ákvörðun Reykjavíkurborgar um stigagjöf vegna umsóknar um félagslegt leiguhúsnæði.
-
20. ágúst 2020 /Nr. 278/2020 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli c-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Frakklands er staðfest.
-
20. ágúst 2020 /Nr. 258/2020 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli c-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Rúmeníu er staðfest.
-
20. ágúst 2020 /Nr. 281/2020 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Rúmeníu er staðfest.
-
20. ágúst 2020 /Mál nr. 28/2020. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála.
Kærufrestur. Kröfu um afléttingu stöðvunar samningsgerðar hafnað. Útboðsgögn.
-
-
20. ágúst 2020 /Mál nr. 34/2020. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála.
Valforsendur. Val tilboða. Hafnað að aflétta stöðvun á samningsgerð.
-
20. ágúst 2020 /Mál nr. 29/2020B. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála.
Endurupptaka. Útboðsgögn. Stöðvun samningsgerðar aflétt.
-
20. ágúst 2020 /Mál nr. 20/2020. Úrskurður kærunefndar útboðsmála.
Örútboð. Kröfur til eiginleika boðinna vara. Gæðamat.
-
20. ágúst 2020 /Nr. 279/2020 Úrskurður
Beiðni kæranda um endurupptöku máls hans fyrir kærunefnd á grundvelli 24. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993 er hafnað.
-
19. ágúst 2020 /Mál nr. 197/2020 - Úrskurður
Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um bætur úr sjúklingatryggingu. Fallist á mat Sjúkratrygginga Íslands á varanlegum miska kæranda 4 stig. Ekki talið að sjúklingatryggingaratvikið hafi skert aflahæfi kæranda.
-
19. ágúst 2020 /Mál nr. 190/2020 - Úrskurður
Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um synjun bóta úr sjúklingatryggingu. Úrskurðarnefnd velferðarmála taldi að rannsókn og meðferð kæranda hafi verið hagað eins vel og unnt hefði verið og í samræmi við þekkingu og reynslu á viðkomandi sviði.
-
19. ágúst 2020 /Mál nr. 171/2020 - Úrskurður
Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um bætur úr sjúklingatryggingu. Úrskurðarnefndin taldi að varanlegur miski vegna sjúklingatryggingaratburðar hafi verið rétt metin 16 stig.
-
19. ágúst 2020 /Mál nr. 129/2020 - Úrskurður
Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um synjun bóta úr sjúklingatryggingu. Úrskurðarnefnd velferðarmála taldi að rannsókn og meðferð hafi verið hagað eins vel og unnt hafi verið og í samræmi við þekkingu og reynslu á viðkomandi sviði. Þá taldi úrskurðarnefndin að tjón kæranda væri vel þekktur fylgikvilli þess áverka sem kærandi var fyrir.
-
19. ágúst 2020 /Mál nr. 168//2020 - Úrskurður
Örorkumat Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkumat. Ekki talið að endurhæfing hafi verið fullreynd.
-
19. ágúst 2020 /Mál nr. 142/2020 - Úrskurður
Örorkumat Felld úr gildi ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um breytingu á gildandi örorkumati og málinu vísað aftur til stofnunarinnar til nýrrar meðferðar. Úrskurðarnefndin taldi rétt að stofnunin mæti örorku kæranda samkvæmt örorkustaðli að undangenginni læknisskoðun vegna upplýsinga um versnandi heilsufar.
-
19. ágúst 2020 /Mál nr. 140/2020 - Úrskurður
Örorkumat Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri og tengdar greiðslur. Skilyrði 75% örorku samkvæmt örorkustaðli ekki uppfyllt.
-
19. ágúst 2020 /Nr. 248/2020 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar er felld úr gildi. Lagt er fyrir Útlendingastofnun að veita kæranda dvalarleyfi á grundvelli hjúskapar, sbr. 70. gr. laga um útlendinga, að uppfylltum skilyrðum 55. gr. laganna.
-
19. ágúst 2020 /Mál nr. 147/2020 - Úrskurður
Endurhæfingarlífeyrir. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um greiðslu endurhæfingarlífeyris. Endurhæfingaráætlun var ekki talin uppfylla skilyrði 7. gr. laga um félagslega aðstoð þar sem að hún var hvorki talin nægjanlega umfangsmikil né markviss.
-
19. ágúst 2020 /Mál nr. 131/2020 - Úrskurður
Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkumat. Ekki talið að endurhæfing hafi verið fullreynd.
-
19. ágúst 2020 /Mál nr. 104/2020 - Úrskurður
Örorkumat / Endurhæfingarlífeyrir Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri og tengdar greiðslur. Skilyrði 75% örorku samkvæmt örorkustaðli ekki uppfyllt. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um greiðslu endurhæfingarlífeyris. Endurhæfingaráætlun var ekki talin uppfylla skilyrði 7. gr. laga um félagslega aðstoð þar sem að hún var hvorki talin nægjanlega umfangsmikil né markviss.
-
18. ágúst 2020 /Mál nr. 268/2020 - Úrskurður
Felld úr gildi ákvörðun umboðsmanns skuldara um að fella niður greiðsluaðlögunarumleitanir kærenda.
-
17. ágúst 2020 /Mál nr. 74/2020 Úrskurður 17. ágúst 2020
Beiðni um eiginnafnið Miró (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
17. ágúst 2020 /Mál nr. 73/2020 Úrskurður 17. ágúst 2020
Beiðni um eiginnafnið Ísbrá (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
17. ágúst 2020 /Mál nr. 72/2020 Úrskurður 17. ágúst 2020
Beiðni um eiginnafnið Elían (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
17. ágúst 2020 /Mál nr. 71/2020 Úrskurður 17. ágúst 2020
Beiðni um eiginnafnið Andres (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá sem ritmynd nafnsins Andrés (kk.)
-
17. ágúst 2020 /Mál nr. 70/2020 Úrskurður 17. ágúst 2020
Beiðni um eiginnafnið Kaya (kvk.) er hafnað.
-
17. ágúst 2020 /Mál nr. 69/2020 Úrskurður 17. ágúst 2020
Beiðni um eiginnafnið Mári (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
17. ágúst 2020 /Mál nr. 68/2020 Úrskurður 17. ágúst 2020
Beiðni um eiginnafnið Sólskríkja (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
17. ágúst 2020 /Mál nr. 67/2020 Úrskurður 17. ágúst 2020
Beiðni um eiginnafnið Franka (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.