Úrskurðir og álit
-
-
17. október 2017 /Úrskurður nr. 562/2017
Brottvísun og endurkomubann, ákvörðun ÚTL staðfest að hluta
-
13. október 2017 /Úrskurður í máli nr. SRN17050104
Samgöngustofa: Staðfest ákvörðun um bótaskyldu vegna flugs
-
12. október 2017 /Vísun nemanda ótímabundið úr framhaldsskóla
Fimmtudaginn 12. október 2017 var kveðinn upp í mennta- og menningarmálaráðuneyti svofelldur úrskurður
-
11. október 2017 /Úrskurður vegna stjórnsýslukæru - ákvörðun tollstjóra um skuldajöfnuð vaxtabóta
Kærð var til ráðuneytisins synjunar tollstjóra á beiðni um leiðréttingu á skuldajöfnuði vaxtabóta inn á skattskuld fyrrum sambúðaraðila kæranda.
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
11. október 2017 /Mál nr. 19/2017. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála:
Með kæru móttekinni hjá kærunefnd útboðsmála 4. september 2017 kærir Grant Thornton endurskoðun ehf. örútboð Akureyrarbæjar auðkennt „Endurskoðun fyrir Akureyrarbæ og tengdar stofnanir hans“. Kærandi krefst þess aðallega að felld verði úr gildi ákvörðun varnaraðila um að meta tilboð kæranda ógilt og ganga til samninga við Enor ehf. „og að varnaraðila verði gert að ganga til samninga við kæranda sem lægstbjóðanda.“
-
10. október 2017 /Nr. 550/2017 - Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Búlgaríu er felld úr gildi. Lagt er fyrir Útlendingastofnun að taka mál kæranda til efnismeðferðar.
-
10. október 2017 /Nr. 553/2017 - Úrskurður
Beiðni kæranda um endurupptöku er samþykkt. Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli c-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Svíþjóðar er felld úr gildi.
-
10. október 2017 /Úrskurður nr. 552/2017
Alþjóðleg vernd, hefur hlotið alþjóðlega vernd í Ungverlandi, Ungverjaland, 2. mgr. 36. gr., sérstakar ástæður, ákv. ÚTL felld úr gildi
-
-
05. október 2017 /Nr. 548/2017 - Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli c-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og endursenda hann til Þýskalands er staðfest.
-
05. október 2017 /Nr. 542/2017 - Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda og barna hennar um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum er staðfest.
-
05. október 2017 /Nr. 543/2017 - Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af er staðfest.
-
05. október 2017 /Nr. 541/2017 - Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum er staðfest.
-
05. október 2017 /Nr. 546/2017 Úrskurður
Fallist er á beiðni kæranda og barns hans um endurupptöku. Lagt er fyrir Útlendingastofnun að taka umsóknir þeirra til efnismeðferðar á grundvelli ákvæðis I til bráðabirgða laga um útlendinga nr. 80/2016 eins og þeim var breytt með lögum nr. 81/2017.
-
05. október 2017 /Nr. 544/2017 - Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum er staðfest.
-
-
-
-
-
-
05. október 2017 /Úrskurður nr. 540/2017
Alþjóðleg vernd, barnafjölskylda, ákvörðun ÚTL staðfest að hluta, dvalarleyfi á grv. 74. Gr. Laga um útlendinga
-
04. október 2017 /Mál nr. 461/2016
Úrskurðarnefnd velferðarmála Mál nr. 461/2016 Miðvikudaginn 4. október 2017 A gegn Sjúkratryggingum Íslands Ú R S K U R Ð U R Mál þetta úrskurða Rakel Þorsteinsdóttir lögfræðingur, Eva Dís Pálmadótt)...
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
03. október 2017 /Úrskurður velferðarráðuneytisins nr. 013/2017
Umsókn um framlengingu á tímabundnu atvinnuleyfi
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
02. október 2017 /Mál nr. 346/2017
Staðfest ákvörðun skipaðs umsjónarmanns um að mæla gegn nauðasamningi til greiðsluaðlögunar
-
-
-
29. september 2017 /Úrskurður vegna kæru - ákvörðun tollstjóra um endurútreikningu/niðurfellingu dráttarvaxta
Ráðuneytinu barst stjórnsýslulæra vegna ákvörðunar tollstjóra um að hafna beiðni um endurútreikning/niðurfellingu vaxta- og/eða dráttarvaxtakostnaðar af virðisaukaskattskuld.
-
-
-
28. september 2017 /Úrskurður nr. 532/2017
Alþjóðleg vernd, örugg ríki, brottvísun og endurkomubann, ákvörðun ÚTL staðfest
-
-
28. september 2017 /Úrskurður nr. 531/2017
Alþjóðleg vernd, örugg ríki, barnafjölskylda, brottvísun og endurkomubann, ákvörðun ÚTL staðfest
-
26. september 2017 /Kæra á staðgreiðslu opinberra gjalda 2017
Kærð var skerðing ellilífeyris vegna staðgreiðslu opinberra gjalda 2017.
-
-
-
-
-
-
-
-
-
25. september 2017 /Úrskurður í máli nr. SRN17041017
Samgöngustofa: Staðfest ákvörðun um að bregðast ekki við erindi varðandi skoðanir og endurskoðanir
-
25. september 2017 /Úrskurður í máli nr. SRN17040961
Samgöngustofa: Staðfest ákvörðun í tengslum við aflýsingu á flugi, greiðsla kostnaðar
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
22. september 2017 /Mál nr. 210/2017
Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara. Óglögg mynd af fjárhag skuldara skv. b-lið 1. mgr. 6. gr. lge. Skuldari hefur veitt rangar eða villandi upplýsingar skv. d-lið 1. mgr. 6. gr. lge. Stofnað til skulda er skuldari var ófær um að standa við skuldir sínar skv. b-lið 2. mgr. 6. gr. Ekki staðið við skuldir sínar eftir því sem skuldari framast gat skv. f-lið 2. mgr. 6. gr. lge. Sparnaður á meðan leitað er greiðsluaðlögunar skv. a-lið 1. mgr. 12. gr. lge. Skuldara óheimilt að láta af hendi eða veðsetja eignir og verðmæti sem gagnast geti lánardrottnum sem greiðsla skv. c-lið 1. mgr. 12. gr. lge.
-
22. september 2017 /Úrskurður nr. 522/2017
Alþjóðleg vernd, ákv. ÚTL staðfest að hluta, dvalarleyfi á grv. 74. gr. laga um útlendinga, börn
-
22. september 2017 /Úrskurður nr. 523/2017
Alþjóðleg vernd, ákv. ÚTL staðfest að hluta, dvalarleyfi á grv. 74. gr. laga um útlendinga, börn
-
22. september 2017 /Úrskurður nr. 517/2017
Endurupptaka, alþjóðleg vernd, ákvörðun ÚTL staðfest, barnafjölskylda
-
22. september 2017 /Úrskurður nr. 516/2017
Endurupptaka, alþjóðleg vernd, ákvörðun ÚTL staðfest, barnafjölskylda
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
19. september 2017 /700/2017. Úrskurður frá 11. september 2017
Deilt var um rétt kæranda til aðgangs að öllum gögnum er tengdust ákvörðun sveitarfélags um framkvæmdaleyfi vegna lagningar Kröflulínu 4. Leyst var úr rétti kæranda til aðgangs að gögnunum á grundvelli meginreglu 5. gr. laga 23/2006 um upplýsingarétt almennings um umhverfismál. Ekki var fallist á að gögnin væru vinnugögn enda höfðu þau borist á milli utanaðkomandi sérfræðings og sveitarfélagsins. Þá var ekki fallist á að minnisblað lögmanns félli undir undanþáguákvæði 3. tl. 6. gr. upplýsingalaga. Þar sem engar undanþágur laga frá upplýsingarétti almennings þóttu eiga við um þau gögn, sem synjað var um aðgang að, var kveðið á um skyldu sveitarfélagsins til að afhenda kæranda gögnin.
-
19. september 2017 /701/2017. Úrskurður frá 11. september 2017
Staðfest var synjun atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins á beiðni kæranda um aðgang að skýrsludrögum vegna úttektar Alþjóðadýraheilbrigðisstofnunarinnar. Úrskurðarnefnd um upplýsingamál féllst á það með ráðuneytinu að líta mætti á skýrsludrögin sem „samskipti við fjölþjóðastofnun“ í skilningi 2. tl. 10. gr. upplýsingalaga. Vísað var til þess að nefndin hafi litið svo á að til að tryggja góð samskipti og gagnkvæmt traust í alþjóðasamstarfi væri rétt að undanþiggja samskipti sem færu fram á þeim vettvangi frá aðgangi almennings á meðan samskiptin stæðu yfir. Var því fallist á með ráðuneytinu að því hafi verið heimilt að synja um aðgang að skýrsludrögunum þegar ákvörðun um það var tekin en í málinu lá fyrir að lokaútgáfa skýrslunnar var birt almenningi eftir að úrskurðarnefnd um upplýsingamál tók málið til meðferðar.
-
19. september 2017 /705/2017. Úrskurður frá 11. september 2017
Deilt var um aðgang kæranda að upplýsingum sem afmáðar höfðu verið úr sálfræðilegri greinargerð sem embætti lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu lét útbúa í tilefni af kvörtun kæranda um meint einelti í sinn garð. Úrskurðarnefnd um upplýsingamál taldi, með vísan til 3. mgr. 14. gr. upplýsingalaga, að réttur kæranda til aðgangs að framburði meintra gerenda og vitna um atvik sem snertu framgöngu hennar á vinnustað og meint einelti í garð kæranda vægi þyngra en hagsmunir sömu aðila af því leynd ríkti um framburð þeirra um atvik málsins. Úrskurðarnefndin taldi þó ekki að aðgangur kæranda samkvæmt 3. mgr. 14. gr. upplýsingalaga tæki til upplýsinga um rannsókn sakamáls, sbr. 1. mgr. 4. gr. upplýsingalaga, og upplýsinga sem umræddir starfsmenn tjáðu sálfræðingi um persónuleg einkamálefni sín og annarra en kæranda og lytu ekki að henni sjálfri eða framgöngu á vinnustað. Var því embætti lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu gert skylt að afmá slíkar upplýsingar áður en kæranda yrði veittur aðgangur að gögnunum.
-
19. september 2017 /702/2017. Úrskurður frá 11. september 2017
Synjun úrskurðarnefndar lögmanna á beiðni kæranda um aðgang að gögnum í máli tiltekins lögmanns var felld úr gildi og málinu vísað til úrskurðarnefndarinnar til nýrrar meðferðar. Synjun úrskurðarnefndar lögmanna var byggð á því að nefndinni væri óheimilt á grundvelli 9. gr. upplýsingalaga að upplýsa hvort fyrirliggjandi væru gögn er heyrðu undir beiðni kæranda. Úrskurðarnefnd um upplýsingamál féllst ekki á að úrskurðarnefnd lögmanna væri almennt óheimilt að staðfesta hvort mál hafi komið til kasta hennar heldur þyrfti að taka afstöðu til þess hverju sinni hvort 9. gr. upplýsingalaga komi í veg fyrir aðgang að gögnum mála.
-
19. september 2017 /703/2017. Úrskurður frá 11. september 2017
Deilt var um rétt kæranda til aðgangs að þremur lögregluskýrslum um föður kæranda á grundvelli laga um opinber skjalasöfn nr. 77/2014. Úrskurðarnefnd um upplýsingamál taldi kæranda ekki hafa einstaka hagsmuni umfram aðra að fá aðgang að skýrslunum. Var því fallist á það með Þjóðskjalasafni Íslands að rétt hafi verið að leysa úr beiðni kæranda á grundvelli V. kafla laga nr. 77/2014 um upplýsingarétt almennings. Þá var talið að Þjóðskjalasafni Íslands hafi verið rétt að synja kæranda um aðgang að skýrslunum með vísan til 1. mgr. 26. gr. laganna þar sem þær hefðu að geyma einkahagsmuni einstaklinga sem eðlilegt væri og sanngjarnt að færu leynt.
-
19. september 2017 /704/2017. Úrskurður frá 11. september 2017
Deilt var um aðgang að umsóknargögnum umsækjanda um uppreist æru. Úrskurðarnefnd um upplýsingamál féllst ekki á að umsókn viðkomandi umsækjanda félli í heild sinni undir undanþáguákvæði 9. gr. upplýsingalaga nr. 140/2012. Yrði því að taka afstöðu til þess hvort einstök gögn málsins kynnu að geyma upplýsingar um einkahagi sem óheimilt væri að afhenda samkvæmt 9. gr. upplýsingalaga. Var það mat nefndarinnar að upplýsingar um símanúmer og netföng umsækjanda og votta auk heilsufarsupplýsinga sem fram kæmu í vottorðum, væru upplýsingar sem sanngjarnt væri og eðlilegt að leynt færu á grundvelli 9. gr. upplýsingalaga. Að öðru leyti var fallist á rétt kæranda til aðgangs að þeim upplýsingum er fram komu í gögnunum.
-
18. september 2017 /Mál nr. 17/2017. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála:
Með kæru 4. ágúst 2017 kærir Deili Tækniþjónusta ehf. ákvörðun Orku náttúrunnar um val á tilboðum Vélsmiðjunnar Altaks ehf. og Stál og suðu ehf. í útboðinu „ONRS-2017-10 Stálmíði og lagnir“. Kærandi krefst þess að ákvörðun um val tilboðs verði felld úr gildi og að lagt verði fyrir varnaraðila að taka nýja ákvörðun að þessu leyti.
-
18. september 2017 /Mál nr. 18/2017. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála:
Með kæru 11. ágúst 2017 kærir Penninn ehf. ákvörðun Ríkiskaupa um að vísa tilboði kæranda frá í útboði nr. 20510 „RS Ljósritunarpappír“. Kærandi krefst þess aðallega að ákvörðun um að vísa tilboði hans frá verði felld úr gildi og að lagt verði fyrir varnaraðila að ganga til samninga við kæranda. Til vara er þess krafist að útboðið í heild verði lýst ógilt og lagt fyrir varnaraðila að auglýsa útboðið að nýju. Þá er þess krafist að nefndin láti uppi álit sitt á skaðabótaskyldu varnaraðila gagnvart kæranda og að varnaraðila verði gert að greiða kæranda málskostnað. Af hálfu varnaraðila er þess krafist að öllum kröfum kæranda verði hafnað eða vísað frá.
-
14. september 2017 /Nr. 508/2017 - Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um dvalarleyfi á grundvelli 4. mgr. 51. gr. laga um útlendinga er felld úr gildi. Lagt er fyrir Útlendingastofnun að taka umsókn kæranda um dvalarleyfi til efnismeðferðar þótt hún sé á landinu.
-
14. september 2017 /Nr. 507/2017 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um dvalarleyfi á grundvelli 4. mgr. 51. gr. laga um útlendinga er felld úr gildi. Lagt er fyrir Útlendingastofnun að taka umsókn kæranda um dvalarleyfi til efnismeðferðar þótt hann sé á landinu.
-
14. september 2017 /Nr. 515/2017 - Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um dvalarleyfi á grundvelli b-liðar 1. mgr. 58. gr. laga um útlendinga er felld úr gildi. Lagt er fyrir stofnunina að kæranda verði veitt ótímabundið dvalarleyfi að uppfylltum skilyrðum 58. gr. laga um útlendinga.
-
14. september 2017 /Nr. 502/2017 - Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um dvalarleyfi á grundvelli 78. gr. laga um útlendinga er staðfest.
-
14. september 2017 /Nr. 500/2017 - Úrskurður
Kæra á ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um dvalarleyfi á grundvelli 69. gr. laga um útlendinga er vísað frá.
-
14. september 2017 /Nr. 565/2017 - Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um dvalarleyfi á grundvelli b-liðar 2. mgr. 58. gr. laga um útlendinga er staðfest.
-
14. september 2017 /Nr. 501/2017 - Úrskurður
KÆRUNEFND ÚTLENDINGAMÁLA Þann 14. september 2017 er kveðinn upp svohljóðandi úrskurður nr. 501/2017 í stjórnsýslumáli nr. KNU17060041 Kæra [...] á ákvörðun Útlendingastofnunar I. Kröfur, kærufrest)...
-
14. september 2017 /Nr. 506/2017 - Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um dvalarleyfi á grundvelli 4. mgr. 51. gr. laga um útlendinga er felld úr gildi. Lagt er fyrir stofnunina að taka mál kæranda til meðferðar að nýju.
-
14. september 2017 /Nr. 505/2017 - Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um dvalarleyfi á grundvelli 62. gr. laga um útlendinga er staðfest.
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
12. september 2017 /Úrskurður nr. 513/2017
Dyflunnarmál, Ítalía, ákv ÚTL felld úr gildi, barnafjölskylda, sérstakar ástæður
-
12. september 2017 /Úrskurður nr. 509/2017
Dyflinnarmál, Danmörk, sérstakar aðstæður, ákvörðun ÚTL staðfest
-
12. september 2017 /Landssamband sjóstangaveiðifélaga kærir ákvörðun Fiskistofu um að hafna skráningu á opinberum sjóstangaveiðimótum árið 2017.
Sjóstangaveiðimót - Skráning afla Kostnaður - Skilyrði fyrir vilyrði um skráningu afla - Aðgangur Fiskistofu að gögnum - Eftirlitsheimildir Fiskistofu.
-
12. september 2017 /Sjóstangaveiðifélag Akureyrar, kærir ákvörðun Fiskistofu, um að hafna umsókn um vilyri fyrir skráningu afla á opinberum sjóstangaveiðimótum árið 2017.
Sjóstangaveiðimót - Skráning afla. Kostnaður - Skilyrði fyrir vilyrði um skráningu afla - Aðgangur Fiskistofu að gögnum - Eftirlitsheimildir Fiskistofu.
-
-
12. september 2017 /Úrskurður nr. 488/2017
Dyflinnarmál, ákv ÚTL felld úr gildi, Ítalía, barnafjölskylda, sérstakar ástæður
-
-
12. september 2017 /Sjóstangaveiðifélag Snæfellsness kærir ákvörðun Fiskistofu, um að hafna umsókn um vilyrði fyrir skráningu afla á opinberum sjóstangaveiðimótum árið 2017
Sjóstangaveiðimót - Skráning afla - Kostnaður - Skilyrði fyrir vilyrði um skráningu afla - Aðgangur Fiskistofu að gögnum - Eftirlitsheimildir Fiskistofu.
-
12. september 2017 /Sjóstangveiðifélag Norðurfjarðar kærir ákvörðun Fiskistofu um að hafna umsókn um vilyrði fyrir skráningu afla á opinberum sjóstangaveiðimótum árið 2017
Sjóstangaveiðimót - Skráning afla - Kostnaður - Skilyrði fyrir vilyrði um skráningu afla - Aðgangur Fiskistofu að gögnum - Eftirlitsheimildir Fiskistofu.
-
-
-
-
12. september 2017 /Sjóstangaveiðifélag Reykjavíkur kærir ákvörðun Fiskistofu um að hafna umsókn um vilyrði fyrir skráningu afla á opinberum sjóstangaveiðimótum árið 2017.
Sjóstangaveiðimót - Skráning afla - Kostnaður - Skilyrði fyrir vilyrði um skráningu afla - Aðgangur Fiskistofu að gögnum - Eftirlitsheimildir Fiskistofu.
-
12. september 2017 /Úrskurður nr. 512/2017
Dyflinnarmál, Ítalía, barnafjölskylda, ákv ÚTL felld úr gildi, sérstakar ástæður
-
11. september 2017 /Júlíus Sigurþórsson, kærir ákvörðun Bjargráðasjóðs um að synja kæranda um greiðslu úr sjóðnum vegna afurðatjóns sem varð á haustmánuðum 2015.
Bjargráðasjóður - frávísun - kæruheimild
-
-
-
-
-
-
-
-
07. september 2017 /Nr. 492/2017 - Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum er staðfest.
-
07. september 2017 /Úrskurður í máli nr. SRN17040689
Þjóðskrá: Staðfest ákvörðun um að skrá sameiginlegt lögheimili hjóna
-
07. september 2017 /Nr. 495/2017 - Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum ásamt því að brottvísa henni frá Íslandi og ákveða endurkomubann er staðfest.
-
07. september 2017 /Nr. 494/2017 - Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum ásamt því að brottvísa honum frá Íslandi og ákveða endurkomubann er staðfest.
-
06. september 2017 /Stjórnsýslukæra - ákvörðun RSK um undanþágu virðisaukaskatts
Kærð var til ráðuneytisins ákvörðun ríkisskattstjóra um undanþágu virðisaukaskatts vegna góðgerðarstarfsemi.
-
-
-
-
-
06. september 2017 /Mál nr. 142/2017
Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara. Sparnaður skuldara í greiðsluskjóli samkvæmt a-lið 1. mgr. 12. gr. lge. Stofnað til nýrra skulda í greiðsluskjóli samkvæmt d-lið 1. mgr. 12. gr. lge.
-
-
-
-
06. september 2017 /Mál nr. 197/2017
Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara. Ekki fyrir hendi nægilega glögga mynd af fjárhag skuldara eða væntanlegri þróun fjárhags hans á tímabili greiðsluaðlögunar samkvæmt b-lið 1. mgr. 6. gr. lge.
-
-
-
-
-
-
31. ágúst 2017 /Úrskurður nr. 483/2017
Endurupptaka, alþjóðleg vernd, barnafjölskylda, ákvörðun ÚTL felld úr gildi
-
-
-
-
-
-
-
-
31. ágúst 2017 /Úrskurður nr. 479/2017
Endurupptaka, Alþjóðleg vernd, örugg ríki, barnafjölskylda, ákvörðun ÚTL staðfest
-
31. ágúst 2017 /Úrskurður nr. 480/2017
Endurupptaka, Alþjóðleg vernd, örugg ríki, barnafjölskylda, ákvörðun ÚTL staðfest
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
29. ágúst 2017 /Úrskurður nr. 405/2017
Alþjóðleg vernd, a-liður 36. gr. laga um útlendinga, Malta, ákv ÚTL staðfest, börn
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.