Úrskurðir og álit
-
29. ágúst 2017 /Úrskurður nr. 481/2017
Dyflinnarmál, barnafjölskylda, Þýskaland, ákvörðun ÚTL staðfest
-
29. ágúst 2017 /Úrskurður nr. 482/2017
Dyflinnarmál, Þýskaland, barnafjölskylda, ákvörðun ÚTL staðfest
-
-
-
28. ágúst 2017 /Kæra á ákvörðun ríkisskattstjóra um að framkvæma ekki leiðréttingu á virðisaukaskattskilum
Kærð var ákvörðun ríkisskattstjóra frá 14. febrúar 2017 um að framkvæma ekki áður samþykkta leiðréttingu á virðisaukaskattskilum fyrir tilgreind uppgjörstímabil áranna 2009 og 2010.
-
28. ágúst 2017 /Kæra vegna ákvörðunar Embættis landlæknis um staðfestingu synjunar IVF Klíníkurinnar á uppsetningu á fósturvísi
Kærð var ákvörðun Embættis landlæknis um staðfestingu á synjun IVF-klíníkurinnar á uppsetningu frysts fósturvísis hjá kæranda A. Ráðuneytið felldi ákvörðun landlæknis úr gildi og heimildir til uppsetningar á fósturvísum kæranda A voru staðfestar.
-
28. ágúst 2017 /Mál nr. 134/2017
Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara. Óglöggur fjárhagur skv. b-lið 1. mgr. 6. gr. lge. og Látið undir höfuð leggjast að standa við skuldbindingar skv. f-lið 2. mgr. 6. gr. lge.
-
25. ágúst 2017 /Úrskurður í máli nr. SRN17040752
Samgöngustofa: Staðfest ákvörðun um að hafna bótaskyldu vegna flugs
-
24. ágúst 2017 /Nr. 470/2017 - Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum er staðfest.
-
24. ágúst 2017 /Úrskurður nr. 467/2017
Alþjóðleg vernd, baranfjölskylda, örugg ríki, ákvörðun ÚTL staðfest að hluta
-
-
24. ágúst 2017 /Úrskurður nr. 467/2017
Alþjóðleg vernd, baranfjölskylda, örugg ríki, ákvörðun ÚTL staðfest að hluta
-
24. ágúst 2017 /Úrskurður nr. 468/2017
Alþjóðleg vernd, barnafjölskylda, örugg ríki, ákvörðun ÚTL staðfest að hluta
-
-
-
-
-
-
-
-
22. ágúst 2017 /Nr. 448/2017 - Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um dvalarleyfi á grundvelli 78. gr. laga laga um útlendinga er staðfest.
-
22. ágúst 2017 /Nr. 453/2017 - Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um dvalarleyfi á grundvelli 65. gr. laga um útlendinga er staðfest.
-
22. ágúst 2017 /Nr. 450/2017 - Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um dvalarleyfi á grundvelli 78. gr. laga um útlendinga er staðfest.
-
22. ágúst 2017 /Nr. 335/2017 - Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um dvalarleyfi á grundvelli 78. gr. laga um útlendinga er staðfest.
-
22. ágúst 2017 /Nr. 463/2017 - Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um dvalarleyfi á grundvelli 78. gr. laga laga um útlendinga er staðfest.
-
22. ágúst 2017 /Nr. 452/2017 - Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að brottvísa kæranda frá Íslandi og ákveða honum endurkomubann er felld úr gildi.
-
-
-
-
-
-
18. ágúst 2017 /Mál nr. 16/2017. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála:
Með kæru 13. júlí 2017 kærði Sjónarrönd ehf. samkeppnisútboð Ríkiskaupa, fyrir hönd fjármála- og efnahagsráðuneytisins (hér eftir vísað til beggja sem „varnaraðila“) nr. 20527 „Financial Planning System“. Kærandi krefst þess að samningsgerð verði stöðvuð, ákvörðun varnaraðila um val á tilboði Capacent ehf. verði felld úr gildi og varnaraðilum gert að auglýsa útboðið á nýjan leik. Til vara er gerð krafa um að nefndin veiti álit á skaðabótaskyldu. Í öllum tilvikum er gerð krafa um að varnaraðilar greiði kæranda málskostnað.
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
15. ágúst 2017 /Nr. 446/2017- Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli c-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og endursenda hann til Frakklands er staðfest.
-
15. ágúst 2017 /Nr. 444/2017 - Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli c-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og endursenda hann til Frakklands er staðfest.
-
15. ágúst 2017 /Úrskurður nr. 433/2017
Dyflinnarmál, Þýskaland, ákv ÚTL felld úr gildi, rannsókn, barnafjölskylda
-
15. ágúst 2017 /Úrskurður nr. 432/2017
Dyflinnarmál, Þýskaland, ákv ÚTL felld úr gildi, barnafjölskylda
-
-
-
-
-
-
-
15. ágúst 2017 /Úrskurður nr. 435/2017
Dyflinnarmál, Ítalía, rannsóknarregla, ákvörðun ÚTL felld úr gildi
-
-
-
-
-
-
-
10. ágúst 2017 /Úrskurður nr. 385/2017
Alþjóðleg vernd, ákv. ÚTL staðfest að hluta, barnafjölskylda
-
10. ágúst 2017 /Úrskurður nr. 384/2017
Alþjóðleg vernd, ákv. ÚTL staðfest að hluta, barnafjölskylda
-
08. ágúst 2017 /Stjórnsýslukæra - ákvörðun tollstjóra vegna tollafgreiðslu sendingar
Kærð var til ráðuneytisins ákvörðun tollstjóra um að stöðva tollafgreiðslu sendingar.
-
04. ágúst 2017 /Ragnheiður Þorgrímsdóttir kærir ákvörðun Matvælastofnunar um að synja því að draga til baka skýrslu stofnunarinnar varðandi veikindi hrossa á Kúludalsá
veikindi hrossa - stjórnvaldsákvörðun - frávísun - birting upplýsinga
-
03. ágúst 2017 /697/2017. Úrskurður frá 27. júlí 2017
Deilt var um rétt kæranda til aðgangs að skýrslu Náttúrufræðistofnunar Íslands um rannsókn á myglusveppum í tveimur sýnum úr gólfefnum í skólastjórabústað við Húnavallaskóla en skýrslan var í vörslum Fasteigna Húnavatnshrepps. Kærandi hafði haft búsetu í húsnæðinu sem skýrslan fjallaði um og fór því um rétt hans til aðgangs eftir 1. mgr. 14. gr. upplýsingalaga nr. 140/2012. Úrskurðarnefnd um upplýsingamál taldi engin rök hafa verið færð fram fyrir því að synja bæri kæranda um aðgang að skýrslunni. Var því synjunin felld úr gildi.
-
03. ágúst 2017 /693/2017. Úrskurður frá 27. júlí 2017
Kærð var synjun velferðarráðuneytisins á synjun beiðni um aðgang að öllum gögnum í vörslum ráðuneytisins sem varði þjónustu kæranda og bárust ráðuneytinu á tilteknu tímabili. Ráðuneytið afhenti kæranda umbeðin gögn en synjaði um aðgang tilteknum bréfaskiptum með vísan til 3. tl. 6. gr. upplýsingalaga. Úrskurðarnefndin taldi hluta gagnanna heyra undir undanþáguákvæðið og staðfesti synjun ráðuneytisins á beiðni um aðgang að þeim. Úrskurðarnefndin féllst hins vegar ekki á að fylgiskjöl með bréfum féllu undir undanþáguákvæðið og taldi kæranda eiga rétt til aðgangs að þeim á grundvelli 1. mgr. 14. gr. upplýsingalaga.
-
03. ágúst 2017 /699/2017. Úrskurður frá 27. júlí 2017
Kærð var synjun Þingvallaþjóðgarðs og umhverfis- og auðlindaráðuneytisins á beiðni kæranda um afhendingu gagna er varða kaup ríkisins á sumarhúsi á Valhallarstíg nyrðri 13 og niðurrif á því. Úrskurðarnefnd um upplýsingamál tók fram að hvorki Þingvallaþjóðgarður, Þingvallanefnd né íslenska ríkið geti talist eiga mikilvægra fjárhags- eða viðskiptahagsmuna að gæta af því að upplýsingar um kaup hins opinbera á fasteign fari leynt í skilningi 9. gr. upplýsingalaga nr. 140/2012. Almenningur hafi hins vegar ríka hagsmuni af því að geta kynnt sér gögn um ráðstöfun opinberra hagsmuna. Var því lagt fyrir Þingvallaþjóðgarð að veita kæranda aðgang að umbeðnum gögnum. Úrskurðarnefnd um upplýsingamál tók fram að gagnabeiðni kæranda hafi meðal annars tekið til afrits af tilboði í niðurrif hússins og upplýsinga um hvernig stæði til að ganga frá lóðinni og nýta hana. Úrskurðarnefndin taldi ekki að öllu leyti ljóst hvort Þingvallanefnd hefði undir höndum gögn sem gætu veitt kæranda upplýsingar um þessi atriði. Var því lagt fyrir Þingvallanefnd að afgreiða beiðni kæranda að þessu leyti að nýju.
-
03. ágúst 2017 /694/2017. Úrskurður frá 27. júlí 2017
ÚrskurðurHinn 27. júlí 2017 kvað úrskurðarnefnd um upplýsingamál upp svohljóðandi úrskurð nr. 694/2017 í máli ÚNU 16120001. Kæra og málsatvikMeð erindi, dags. 5. desember 2016, kærði A hrl., f.h. Rask)...
-
03. ágúst 2017 /698/2017. Úrskurður frá 27. júlí 2017
Kærð var afgreiðsla Bílastæðasjóðs Reykjavíkur á beiðni kæranda um aðgang að upplýsingum og gögnum um stöðumælasektir í Reykjavíkurborg. Úrskurðarnefnd um upplýsingamál leit svo á að beiðni kæranda lyti ekki að því að fá í hendur öll gögn um stöðumælasektir í vörslum Bílastæðasjóðs, heldur að upplýsingar yrðu teknar saman. Þar sem umbeðið gagn var ekki talið fyrirliggjandi var kæru kæranda vísað frá úrskurðarnefnd um upplýsingamál.
-
03. ágúst 2017 /695/2017. Úrskurður frá 27. júlí 2017
Deilt var um afgreiðslu Þingeyjarsveitar á beiðni um afrit af öllum gögnum í tengslum við samning sveitarfélagsins við Landsnet hf. frá 26. september 2014 um fébætur vegna lagningar háspennulínu um jörðina Þeistareyki. Úrskurðarnefnd um upplýsingamál taldi sig ekki hafa forsendur til að rengja þær staðhæfingar sveitarfélagsins að öll gögn hefðu verið afhent kæranda. Var því kærunni vísað frá úrskurðarnefnd um upplýsingamál.
-
03. ágúst 2017 /696/2017. Úrskurður frá 27. júlí 2017
Kærð var afgreiðsla Ríkisútvarpsins ohf. á beiðni kæranda um aðgang að gögnum sem tengjast honum og notuð voru til umfjöllunar í Kastljóssþætti sem sýndur var í sjónvarpinu. Úrskurðarnefnd um upplýsingamál taldi sig ekki hafa forsendur til að rengja þá fullyrðingu RÚV að gögnin væru ekki í vörslum félagsins heldur hafi félagið fengið aðgang að gögnum hjá þriðja aðila við vinnslu fréttarinnar. Var því kærunni vísað frá úrskurðarnefnd um upplýsingamál.
-
02. ágúst 2017 /Úrskurður í máli nr. SRN17070063
Samgöngustofa: Felld úr gildi ákvörðun um að synja beiðni Vestmannaeyjabæjar um að nota ferjuna Akranes til siglinga milli Vestmannaeyja og Landeyjahafnar
-
02. ágúst 2017 /Mál nr. 15/2017. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála:
Með kæru móttekinni 3. júlí 2017 kærir RST net ehf. útboð Landsnets (hér eftir vísað til sem „varnaraðila“) auðkennt „OLA-40 Substation Ólafsvík, new 66kV substation EPC“. Kærandi krefst þess að kærunefnd útboðsmála ógildi val varnaraðila á tilboði Orkuvirkis ehf. og að lagt verði fyrir varnaraðila að bjóða út verkið á ný. Til vara er þess krafist að nefndin veiti álit sitt á skaðabótaskyldu varnaraðila. Jafnframt er krafist málskostnaðar.
-
29. júlí 2017 /Nr. 377/2017 - Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum er staðfest.
-
29. júlí 2017 /Úrskurður nr. 354/2017
Alþjóðlega vernd, öruggt ríki, barnafjölskylda, ákv ÚTL staðfest
-
20. júlí 2017 /Nr. 422/2017 - Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum er staðfest.
-
-
20. júlí 2017 /Úrskurður nr. 425/2017
Alþjóðleg vernd, örugg ríki, brottvísun og endurkomubann, ákvörðun ÚTL staðfest
-
20. júlí 2017 /Úrskurður nr. 427/2017
Alþjóðleg vernd, örugg ríki, barnafjölskylda, ákvörðun ÚTL staðfest
-
20. júlí 2017 /Úrskurður nr. 426/2017
Alþjóðleg vernd, örugg ríki, barnafjölskylda, ákvörðun ÚTL staðfest
-
19. júlí 2017 /Mál nr. 225/2017
Staðfest ákvörðun skipaðs umsjónarmanns um að mæla gegn nauðasamningi til greiðsluaðlögunar
-
19. júlí 2017 /Mál nr. 145/2017
Staðfest ákvörðun skipaðs umsjónarmanns um að mæla gegn nauðasamningi til greiðsluaðlögunar
-
-
18. júlí 2017 /Mál nr. 4/2017. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:
Með kæru 7. febrúar 2017 kærði Garðlist ehf. innkaup Isavia ohf. á grisjun trjáa í Öskjuhlíð. Kærandi krefst þess að varnaraðila verði gert að bjóða innkaupin út, nefndin lýsi samning varnaraðila við Hreina Garða ehf. óvirkan, nefndin gefi álit sitt á skaðabótaskyldu varnaraðila gagnvart kæranda og varnaraðila verði gert að greiða kæranda málskostnað.
-
18. júlí 2017 /Mál nr. 14/2017. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála:
Með kæru 21. júní 2017 kærði Sölufélag garðyrkjumanna ehf. innkaup varnaraðila Kópavogsbæjar (hér eftir nefndur varnaraðili) nefnt „Framleiðsla á mat fyrir Kópavogsskóla og Smáraskóla 2017-2010“. Kærandi krefst þess að felldar verði úr gildi ákvarðanir varnaraðila um að meta tilboð kæranda ógilt og að velja tilboð ISS Íslands ehf. Þá er þess krafist að útboðið verði ógilt í heild sinni og varnaraðila gert að auglýsa innkaupin að nýju. Þá er þess krafist að kærunefndin láti uppi álit sitt á skaðabótaskyldu varnaraðila og að varnaraðila verði gert að greiða kæranda málskostnað. Kærandi krefst þess einnig að samningsgerð verði stöðvuð þar til endanlega hefur verið leyst úr kærunni.
-
-
18. júlí 2017 /Mál nr. 5/2017. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:
Með kæru móttekinni hjá kærunefnd útboðsmála 16. febrúar 2017 kærði BL ehf. örútboð Strætó bs. (hér eftir vísað til sem varnaraðila) auðkennt „Samningskaup – Örútboð III. Endurnýjun strætisvagna“. Kærandi krefst þess að kærunefnd útboðsmála ógildi ákvörðun varnaraðila um að taka tilboði Yutong Eurobus ehf. í hinu kærða útboði og nefndin veiti álit sitt á skaðabótaskyldu varnaraðila. Þá er krafist málskostnaðar.
-
-
18. júlí 2017 /Mál nr. 13/2017. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála:
Með kæru móttekinni 21. júní 2017 kærir Félag hópferðaleyfishafa útboð Isavia ohf. og Ríkiskaupa (hér eftir vísað til sameiginlega sem varnaraðila) nr. 20521 auðkennt „Keflavíkurflugvöllur, aðstaða hópferðabifreiða“. Kærandi krefst þess aðallega að kærunefnd útboðsmála „felli niður tiltekna útboðsskilmála frá því í maí 2017, og/eða bæta við eftirfarandi upplýsingum“ í hinu kærða útboði „þannig a) að kaupandi felli niður og/eða breyti grein 2.3 á bls. 27 í útboðsgögnum um að bjóðandi greiði að lágmarki hlutfall af lágmarksveltu í þóknun, og/eða gefi upp fasta veltutölu, b) að kaupandi gefi upplýsingar um farþegafjölda, c) að kaupandi gefi upplýsingar um verðlagningu annarra hópferðastæða, d) að kaupandi felli niður ákvæði um að skil tilboða sé um 21 klst. áður en opnun þeirra, sbr. grein 0.2 í breyttri útboðslýsingu“. Til vara er þess krafist að kærunefnd „beini því til Isavia ohf. að auglýsa útboðið á nýjan leik án framangreindra skilmála í útboðsgögnum.“
-
-
-
-
-
14. júlí 2017 /690/2017. Úrskurður frá 6. júlí 2017
Kærð var synjun Akureyrarbæjar á aðgangi að launamiðum tiltekinna verktaka fyrir tiltekin ár en synjun sveitarfélagsins var reist á 9. gr. upplýsingalaga. Í málinu lá fyrir að sveitarfélagið hafði að eigin frumkvæði útbúið skjal með umbeðnum upplýsingum og sent þær með tölvupósti. Með hliðsjón af atvikum máls taldi úrskurðarnefnd um upplýsingamál tækt að fjalla um hvort kærandi ætti rétt til aðgangs að tölvupóstinum. Nefndin benti á að tölvupósturinn innibæri upplýsingar um ráðstöfun opinberra hagsmuna. Var það niðurstaða nefndarinnar að ekkert í gagninu væri þess eðlis að heimilt væri að takmarka aðgang kæranda að þeim vegna hagsmuna þriðja aðila, sbr. 9. gr. upplýsingalaga. Var því fallist á rétt kæranda til aðgangs að tölvupóstinum.
-
14. júlí 2017 /691/2017. Úrskurður frá 6. júlí 2017
Kærð var synjun Matvælastofnunar á beiðni blaðamanns um aðgang að gögnum um aðbúnað dýra á tilteknu lögbýli. Synjun stofnunarinnar var byggð á á 9. gr. upplýsingalaga. Úrskurðarnefnd um upplýsingamál taldi ljóst að þær upplýsingar sem fram kæmu í gögnunum varði einkamálefni einstaklinga í skilningi 9. gr. upplýsingalaga. Þegar vegnir væru saman hagsmunir aðila málsins af því að upplýsingar um viðkvæm persónuleg málefni þeirra fari leynt á móti þeim almennu hagsmunum sem felast í því að fjölmiðlar fái aðgang að gögnum um aðbúnað dýra, þótti nefndinni hinir fyrrgreindu vega þyngra. Var því ákvörðun Matvælastofnunar um synjun beiðni kæranda staðfest.
-
14. júlí 2017 /692/2017. Úrskurður frá 6. júlí 2017
Kæru vegna synjunar á aðgangi að gögnum í vörslum Langanesbyggðar var vísað frá úrskurðarnefnd um upplýsingamál þar sem sveitarfélagið afhenti kæranda gögnin eftir að kæra barst.
-
14. júlí 2017 /688/2017. Úrskurður frá 6. júlí 2017
Deilt var um aðgang að tilboðum fyrirtækis í gerð vefsíðna fyrir Reykjanesbæ sem synjaði um afhendingu gagnanna með vísan til 9. gr. upplýsingalaga. Úrskurðarnefnd um upplýsingamál taldi ekki að í gögnunum fælust upplýsingar um mikilvæga fjárhags- og viðskiptahagsmuni tilboðsgjafa að undanskildum upplýsingum um viðskiptamenn fyrirtækisins. Var því aðgangur veittur að hluta. Beiðni kæranda um tilboðsbeiðni sveitarfélagsins var vísað til nýrrar meðferðar þar sem ekki hafði verið tekin afstaða til aðgangs að því gagni.
-
14. júlí 2017 /689/2017. Úrskurður frá 6. júlí 2017
Kærð var synjun embættis landlæknis á beiðni um aðgang að samstarfssamningi embættisins, heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins og TM Software um þróun á hugbúnaði. Synjun embættisins var byggð á því að í samningnum kæmu fram upplýsingar um mikilvæga fjárhags- og viðskiptahagsmuni TM Software sem sanngjarnt væri og eðlilegt að færu leynt, sbr. 9. gr. upplýsingalaga. Úrskurðarnefnd um upplýsingamál taldi ekki hafa verið sýnt fram á að í samningnum kæmu fram upplýsingar sem væru til þess fallnar að valda fyrirtækinu tjóni yrði aðgangur veittur. Þá var litið til þess að upplýsingarnar lytu með beinum hætti að ráðstöfun opinberra fjárhagslegra hagsmuna. Nefndin taldi að þegar vegnir væru saman hagsmunir fyrirtæksins af því að efni samningsins færi leynt og þeir mikilvægu almannahagsmunir sem felast í aðgangi almennings að upplýsingum um ráðstöfun opinberra hagsmuna, stæðu lagarök ekki til þess að heimilt væri að synja um aðgang að samningnum grundvelli 9. gr. upplýsingalaga. Var því fallist á rétt kæranda til aðgangs að samningnum í heild sinni.
-
-
11. júlí 2017 /Nr. 407/2017 - Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli c-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og endursenda hann til Hollands er staðfest.
-
11. júlí 2017 /Nr. 416/2017 - Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli c-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og endursenda hann til Svíþjóðar er staðfest.
-
11. júlí 2017 /Kæra vegna endurkröfu námsstyrkjanefndar um námsstyrk
Ár 2017, þriðjudaginn 11. júlí, var kveðinn upp í mennta- og menningarmálaráðuneyti svofelldur ÚRSKURÐUR í máli MMR17010112. I. Kröfur aðila Með bréfi sem barst mennta- og menningarmálaráðuneyti)...
-
-
-
-
-
-
11. júlí 2017 /Úrskurður nr. 410/2017
Alþjóðleg vernd, 36. gr. a liður, Grikkland, rannsókn, ákvörðun ÚTL felld úr gildi
-
10. júlí 2017 /Mál 6/2017. Álit kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi 15. febrúar 2017 óskaði HS Orka hf. eftir ráðgefandi áliti kærunefndar útboðsmála samkvæmt 4. mgr. 103. gr. laga nr. 120/2016 um opinber innkaup, vegna fyrirhugaðra innkaupa á vatnshverfli og rafal. Óskað er álits á því hvort innkaupin séu útboðsskyld í samræmi við ákvæði laga nr. 120/2016 um opinber innkaup eða tilskipunar nr. 2004/17/EB um samræmingu reglna um innkaup stofnana sem annast vatnsveitu, orkuveitu, flutning og póstþjónustu, sbr. reglugerð nr. 755/2007 með síðari breytingum.
-
10. júlí 2017 /Mál nr. 10/2017. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:
Með kæru 28. mars 2017 kærði Spennt ehf. útboð RARIK ohf. nr. 16001 „Aðveitustöð Vík í Mýrdal“ og útboð nr. 16007 „Aðveitustöð Vatnshamrar Borgarbyggð“. Kærandi krefst þess að felldar verði úr gildi ákvarðanir varnaraðila um að hafna tilboðum kæranda í útboðunum og að varnaraðila verði gert að greiða kæranda málskostnað.
-
10. júlí 2017 /Mál 23/2016. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:
Með kæru 1. desember 2016 kærði Annata ehf. lokað samningskaupaferli Ríkiskaupa fyrir hönd RARIK ohf. (hér eftir vísað til sem „varnaraðila“) nr. 20173 um orkureikningakerfi sem byggir á Microsoft Dynamics AX grunni. Kærandi gerir þær kröfur að ákvörðun varnaraðila um val á tilboði Advania ehf. verði felld úr gildi, nefndin láti uppi álit sitt á skaðabótaskyldu varnaraðila og varnaraðilum verði gert að greiða kæranda málskostnað.
-
07. júlí 2017 /Synjun Vinnumálastofnunar á veitingu tímabundins atvinnuleyfis
Vinnumálastofnun. Tímabundið atvinnuleyfi vegna skorts á vinnuafli.
-
06. júlí 2017 /Nr. 397/2017 - Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli c-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og endursenda hann til Svíþjóðar er felld úr gildi. Lagt er fyrir Útlendingastofnun að taka umsókn kæranda til efnismeðferðar.
-
06. júlí 2017 /Nr. 395/2017 - Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda og barna henna um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum ásamt því að brottvísa þeim frá Íslandi og ákveða endurkomubann er staðfest.
-
-
06. júlí 2017 /Mál nr. 7/2017. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:
Með kæru 6. mars 2017 kærði Rafal ehf. útboð Ríkiskaupa, fyrir hönd RARIK ohf. (hér eftir vísað til sem „varnaraðila“) nr. 20460 „Jarðspennistöðvar fyrir RARIK“. Kærandi krefst þess að felld verði úr gildi ákvörðun um val á tilboði RST nets ehf. og Hraunsala ehf. og tilboði þeirra verði vísað frá útboðinu. Hafi samningur þegar komist á gerir kærandi kröfu um að samningurinn verði lýstur óvirkur. Þá er þess krafist að varnaraðila RARIK ohf. verði gert að greiða kæranda málskostnað.
-
-
06. júlí 2017 /Úrskurður nr. 401/2017
Alþjóðlega vernd, öruggt ríki, barnafjölskylda, ákv ÚTL staðfest
-
-
06. júlí 2017 /Mál nr. 2/2017. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:
Með kæru 30. janúar 2017 kærði Bílaumboðið Askja ehf. innkaup Ísafjarðarbæjar á götusóp fyrir Þjónustumiðstöð Ísafjarðarbæjar. Kærandi krefst þess að felld verði úr gildi ákvörðun um val á tilboði Krafts hf. og að varnaraðila verði gert að auglýsa innkaupin að nýju. Þá er þess krafist til vara að kærunefndin láti uppi álit sitt á skaðabótaskyldu varnaraðilans Ísafjarðarbæjar gagnvart kæranda. Þess er jafnframt krafist að varnaraðilanum verði gert að greiða kæranda málskostnað.
-
-
06. júlí 2017 /Úrskurður nr. 400/2017
Alþjóðleg vernd, öruggt ríki, barnafjölskylda, ákv ÚTL staðfest
-
06. júlí 2017 /Mál nr. 9/2017. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:
Með kæru móttekinni hjá kærunefnd útboðsmála 16. mars 2017 kærði Vélsmiðja Orms og Víglundar ehf. útboð Ríkiskaupa, f.h. Hafrannsóknastofnunar (sameiginlega nefndir varnaraðilar) nr. 20509, auðkennt „Slipptaka – Árni Friðriksson Hafrannsóknastofnun“. Kærandi krefst þess að felld verði úr gildi ákvörðun varnaraðila að leita samninga við Slippinn á Akureyri ehf. um hið útboðna verk. Jafnframt er þess krafist að kærunefnd útboðsmála láti í ljós álit sitt á skaðabótaskyldu varnaraðila gagnvart kæranda. Þá er krafist málskostnaðar.
-
05. júlí 2017 /Synjun á undanþágu frá sundkennslu
Ár 2017, miðvikudaginn 5. júlí, var kveðinn upp í mennta- og menningarmálaráðuneytinu svofelldur úrskurður
-
05. júlí 2017 /Kæra vegna kaupa á heimildarmynd
Ár 2017, miðvikudaginn 5. júlí, var kveðinn upp í mennta- og menningarmálaráðuneytinu svofelldur ÚRSKURÐUR í máli MMR17040060. Kæruefni, málsatvik og málsmeðferð. Mennta- og menningarmálaráðuneyti)...
-
05. júlí 2017 /Brottvikning úr skóla
Ár 2017, miðvikudaginn 5. júlí, var kveðinn upp í mennta- og menningarmálaráðuneyti svofelldur ÚRSKURÐUR Kæruefnið Mennta- og menningarmálaráðuneyti barst með bréfi, dags. 24. október 2016, kæra A )...
-
04. júlí 2017 /Úrskurður vegna stjórnsýslukæru - ákvörðun tollstjóra um greiðslu dráttarvaxta
Kærð var til ráðuneytisins ákvörðun tollstjóra um að hafna kröfu um niðurfellingu dráttarvaxta er staðfest.
-
03. júlí 2017 /Stjórnsýslukæra vegna ákvörðunar ríkisskattstjóra um synjun á útgreiðslu séreignasparnaðar til íbúðarkaupa
Kærð var til ráðuneytisins ákvörðun ríkisskattstjóra frá 11.maí 2016 um synjun á útgreiðslu séreignasparnaðar til íbúðarkaupa.
-
03. júlí 2017 /Víðir Davíðsson, kærir ákvörðun Fiskistofu , um að hafna skipinu Sæunni Eir NS-47, verði úthlutað af byggðakvóta
Byggðakvóti - Úthlutun aflaheimilda - Skilyrði fyrir úthlutun - Leyfi til veiða í atvinnuskyni.
-
30. júní 2017 /Siggi Odds ehf. kærir ákvörðun Fiskistofu að svipta skipið LUkku ÓF-57 leyfi til veiða í atvinnuskyni í eina viku.
Leyfissvipting felld úr gildi - Brottkast - Sönnun - Meðalhófsregla.
-
-
-
29. júní 2017 /Nr. 337/2017 - Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og endursenda hann til Bretlands er staðfest.
-
29. júní 2017 /Nr. 376/2017 - Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda og barna hennar um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum er staðfest.
-
-
-
29. júní 2017 /Úrskurður nr. 355/2017
Alþjóðleg vernd, öruggt ríki, barnafjölskylda, ákv ÚTL staðfest
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
27. júní 2017 /Nr. 373/2017 - Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli c-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og endursenda hann til Danmerkur er staðfest.
-
27. júní 2017 /Nr. 369/2017 - Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli c-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og endursenda hann til Danmerkur er felld úr gildi. Lagt er fyrir Útlendingastofnun að taka umsókn kæranda til efnismeðferðar.
-
27. júní 2017 /Nr. 368/2017 - Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli c-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og endursenda hana til Danmerkur er felld úr gildi. Lagt er fyrir Útlendingastofnun að taka umsókn kæranda til efnismeðferðar.
-
-
27. júní 2017 /Úrskurður nr. 394/2017
Alþjóðleg vernd, 36. gr. a liður, Grikkland, barnafjölskylda, hagsmunir barnsins, ákvörðun ÚTL felld úr gildi
-
-
27. júní 2017 /Úrskurður nr. 303/2017
Alþjóðleg vernd, 36. gr. a liður, Grikkland, barnafjölskylda, hagsmunir barnsins, ákvörðun ÚTL felld úr gildi
-
-
-
-
22. júní 2017 /Nr. 332/2017 - Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um dvalarleyfi á grundvelli 12. gr. f eldri laga um útlendinga er felld úr gildi.
-
22. júní 2017 /Nr. 324/2017 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um dvalarleyfi á grundvelli 70. gr. laga um útlendinga er staðfest.
-
22. júní 2017 /Nr. 334/2017 - Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um dvalarleyfi á grundvelli 78. gr. laga um útlendinga er staðfest.
-
22. júní 2017 /Nr. 322/2017 - Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um dvalarleyfi á grundvelli 78. gr. laga um útlendinga er staðfest.
-
22. júní 2017 /Nr. 323/2017 - Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um dvalarleyfi á grundvelli 78. gr. laga um útlendinga er staðfest.
-
22. júní 2017 /Nr. 347/2017- Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um dvalarleyfi á grundvelli 78. gr. laga um útlendinga er staðfest.
-
22. júní 2017 /Nr. 328/2017 - Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um dvalarleyfi á grundvelli 62. gr. laga um útlendinga er staðfest.
-
22. júní 2017 /Nr. 333/2017 - Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um dvalarleyfi á grundvelli 1. mgr. 70. gr. laga um útlendinga er staðfest.
-
-
-
-
-
-
21. júní 2017 /Úrskurður í máli nr. SRN17040710
Samgöngustofa: Staðfest ákvörðun um bótaskyldu vegna seinkunar á flugi.
-
-
-
-
-
-
-
21. júní 2017 /Mál nr. 132/2017
Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara. Sparnaður á tímabili greiðsluskjóls skv. a-lið 1. mgr. 12. gr. lge
-
-
-
-
20. júní 2017 /Úrskurður í máli nr. SRN17040711
Samgöngustofa: Staðfest ákvörðun um bótaskyldu vegna seinkunar á flugi
-
-
-
-
-
-
19. júní 2017 /Ákvörðun Matvælastofnunar fyrir að hafna greiðslu fyrir greiðslumark mjólkur kærð
Matvælastofnun - innlausn greiðslumarks - mjólk - greiðslufrestur og meðalhófsregla.
-
19. júní 2017 /Mál nr. 2/2017. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála:
Með kæru 30. janúar 2017 kærði Bílaumboðið Askja ehf. innkaup Ísafjarðarbæjar á götusóp fyrir Þjónustumiðstöð Ísafjarðarbæjar. Kærandi krefst þess að felld verði úr gildi ákvörðun um val á tilboði Krafts hf. og að varnaraðila verði gert að auglýsa innkaupin að nýju. Þá er þess krafist til vara að kærunefndin láti uppi álit sitt á skaðabótaskyldu varnaraðila gagnvart kæranda. Þess er jafnframt krafist að varnaraðila verði gert að greiða kæranda málskostnað.
-
-
16. júní 2017 /687/2017. Úrskurður frá 2. júní 2017
Beiðni kæranda um afrit af skjölum í vörslum embættis landlæknis sem varði hana sjálfa og nefni hana á nafn var vísað til embættisins til nýrrar meðferðar og afgreiðslu. Af skýringum embættis landlæknis varð ekki annað ráðið en að embættið hafi ekki framkvæmt leit í skjalavörslukerfi sínu í tilefni gagnabeiðninnar en ljóst var af skjölum sem fylgdu kæru sem og umsögn embættisins að kærandi hafi verið í samskiptum við embættið sem embættinu var skylt að halda til haga, sbr. t.d. 2. mgr. 27. gr. upplýsingalaga nr. 140/2012.
-
16. júní 2017 /682/2017. Úrskurður frá 2. júní 2017
Kærð var afgreiðsla Þjóðskjalasafns Íslands á beiðni um aðgang að gögnum sem tengjast Landsbanka Íslands Úrskurðarnefndin taldi ýmis samskipti starfsmanna bankans og annarra lúta þagnarskylduákvæði 1. mgr. 58. gr. laga nr. 161/2002 og taldi safnið bundið þagnarskyldunni samkvæmt 2. mgr. ákvæðisins. Þá væri einnig að finna í umbeðnum gögnum upplýsingar sem vörðuðu mikilvæg einkamálefni sem sanngjarnt væri og eðlilegt að fari leynt á grundvelli 9. gr. upplýsingalaga nr. 140/2012. Staðfest var synjun Þjóðskjalasafnsins á beiðni um aðgang að öllum umbeðnum gögnum nema minnisblaði Fjármálaeftirlitsins frá nóvember 2008.
-
16. júní 2017 /685/2017. Úrskurður frá 2. júní 2017
Úrskurður Hinn 2. júní 2017 kvað úrskurðarnefnd um upplýsingamál upp svohljóðandi úrskurð nr. 685/2017 í máli ÚNU 16070008. Kæra og málsatvik Með bréfi, dags. 28. júlí 216, kærði A hrl., f.h. Geiteyra)...
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.