Úrskurðir og álit
-
-
-
23. febrúar 2017 /Úrskurður nr. 115/2017
Alþjóðleg vernd, öruggt upprunaríki, barnafjölskylda, ákv. ÚTL staðfest að hluta, brottvísun og endurkomubann fellt úr gildi
-
-
-
-
-
-
-
22. febrúar 2017 /Matsmál nr. 1/2016, úskurður 22. febrúar 2017
Landsnet hf. gegn Finni Sigfúsi Illugasyni og Kristínu Þ. Sverrisdóttur
-
-
-
-
20. febrúar 2017 /670/2017. Úrskurður frá 30. janúar 2017
Kærð var afgreiðsla forsætisráðuneytis á beiðni um aðgang að samantekt um síma og tölvur sem fyrrverandi ráðherra lét taka saman fyrir ríkisstjórnina. Ráðuneytið studdi ákvörðun sína við 1. tl. 6. gr. og 1. tl. 10. gr. upplýsingalaga nr. 140/2012. Í úrskurði úrskurðarnefndarinnar kom fram að ekki væru efni til að draga þær skýringar ráðuneytisins í efa að umbeðið gagn hafi verið tekið saman fyrir ráðherrafund, sbr. 1. tl. 6. gr. upplýsingalaga. Synjun forsætisráðuneytisins var því staðfest.
-
20. febrúar 2017 /669/2017. Úrskurður frá 30. janúar 2017
Deilt var um aðgang að gögnum í tengslum við athugun Lyfjastofnunar á afhendingu kæranda á lyfjum til tiltekinna heilbrigðisstofnana. Úrskurðarnefndin tók fram að ekki væri séð að Lyfjastofnun hefði tekið afstöðu til beiðni kæranda um hluta beiðninnar. Um önnur umbeðin gögn tók nefndin fram að kærandi væri tilgreindur í þeim og þau hefðu að geyma upplýsingar um hvernig hann afgreiði lyf. Kærandi var talinn eiga rétt til aðgangs á grundvelli 1. mgr. 14. gr. upplýsingalaga nr. 140/2012, sem ekki yrði takmarkaður vegna 3. mgr. ákvæðisins.
-
20. febrúar 2017 /667/2017. Úrskurður frá 30. janúar 2017
Deilt var um rétt kæranda til aðgangs að gögnum um rannsókn um skimun fyrir góðkynja einstofna mótefnahækkun. Vísindasiðanefnd hafði synjað kæranda um aðgang á grundvelli 1. mgr. 9. gr. upplýsingalaga nr. 140/2012 vegna fjárhagslegra hagsmuna Háskóla Íslands og ábyrgðarmanns rannsóknarinnar. Einnig vísaði vísindasiðanefnd til þess að gögnin lytu að samkeppnishagsmunum,s br. 4. tl. 1. mgr. 10. gr. laganna. Úrskurðarnefnd um upplýsingamál taldi gögnin ekki hafa að geyma upplýsingar um hagsmuni þessara aðila í þeim mæli að upplýsingaréttur almennings næði ekki til aðgangs að þeim og úrskurðaði að veita bæri kæranda aðgang að almennri umsókn fyrir rannsóknina og eftirfarandi bréfaskiptum vísindasiðanefndar og umsækjanda.
-
20. febrúar 2017 /668/2017. Úrskurður frá 30. janúar 2017
Kærð var synjun ríkisskattstjóra á beiðni um aðgang að gögnum sem kærandi vísaði til þess að ríkisskattstjóri fengi afhent beint frá ýmsum lögaðilum. Ríkisskattstjóri bar fyrir sig að upplýsingarnar tilheyri framtali kæranda og væru honum einum aðgengilegar þar til framtali er skilað. Fram að því væru þær vistaðar sjálfvirkt í gagnagrunni sem ríkisskattstjóri geti ekki kallað eftir gögnum úr. Úrskurðarnefnd um upplýsingamál taldi skýringar ríkisskattstjóra leiða til þess að upplýsingarnar teldust ekki fyrirliggjandi hjá embættinu í skilningi 1. mgr. 5. gr. upplýsingalaga nr. 140/2012. Með vísan til þess var málinu vísað frá nefndinni.
-
16. febrúar 2017 /Nr. 93/2017 - Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um dvalarleyfi á grundvelli XI. kafla laga um útlendinga er staðfest.
-
16. febrúar 2017 /Nr. 108/2017 - Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um dvalarleyfi á grundvelli 12. gr. f þágildandi laga um útlendinga er staðfest.
-
15. febrúar 2017 /Synjun á skráningu sem aðstandandi barns síns í INNU
Ár 2017, 15. febrúar, var kveðinn upp í mennta- og menningarmálaráðuneytinu svofelldur úrskurður
-
15. febrúar 2017 /Synjun um skráningu sem aðstandandi í INNU
Ár 2017, 15. febrúar, var kveðinn upp í mennta- og menningarmálaráðuneytinu svofelldurÚRSKURÐURí stjórnsýslumáli nr. MMR16090140I. Kæra, kröfur og kæruheimild.Mennta- og menningarmálaráðuneyti barst h)...
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
15. febrúar 2017 /Mál nr. 43/2016
Skaðabótaábyrgð eiganda. Greiðsla sjálfsábyrgðar húseigendatryggingar.
-
-
-
15. febrúar 2017 /Mál nr. 21/2016
Breytingar á sameign. Útlitsbreyting á sameign sumra. Ákvörðunartaka.
-
-
-
14. febrúar 2017 /Nr. 89/2017 - Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli c-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og endursenda hann til Svíþjóðar er staðfest.
-
14. febrúar 2017 /Nr. 89/2017- Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli c-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Svíþjóðar er staðfest.
-
14. febrúar 2017 /Nr. 102/2017 - Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli c-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og endursenda hana til Hollands er staðfest.
-
14. febrúar 2017 /Nr. 103/2017 - Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli c-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Hollands er staðfest.
-
-
14. febrúar 2017 /Úrskurður nr. 99/2017
Dyflinnarmál, barnafjölskylda, Spánn, ákvörðun ÚTL staðfest
-
-
14. febrúar 2017 /Úrskurður nr. 86/2017
Alþjóðleg vernd, 36. gr. laga um útlendinga, Grikkland, ákv. ÚTL staðfest
-
-
14. febrúar 2017 /Úrskurður nr. 86/2017
Alþjóðleg vernd, 36. gr. laga um útlendinga, Grikkland, ákv. ÚTL staðfest
-
-
-
-
-
-
-
-
-
14. febrúar 2017 /Úrskurður nr. 84/2017
Alþjóðleg vernd, 36. gr. laga um útlendinga, Grikkland, ákv. ÚTL staðfest
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
09. febrúar 2017 /Úrskurður nr. 80/2017
Alþjóðleg vernd, barnafjölskylda, öruggt ríki, brottvísun, ákvörðun ÚTL staðfest að hluta
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
07. febrúar 2017 /Úrskurður nr. 79/2017
Alþjóðleg vernd, öruggt ríki, barnafjölskylda, brottvísun og endurkomubann, ákvörðun ÚTL staðfest að hluta
-
-
-
-
-
02. febrúar 2017 /Úrskurður nr. 73/2017
Dyflinnarmál, Svíþjóð, sérstaklega viðkvæm staða, sérstök tengsl, ákv. ÚTL felld úr gildi
-
-
02. febrúar 2017 /Úrskurður nr. 15/2017
Alþjóðleg vernd, barnafjölskylda, öruggt ríki, brottvísun, endurkomubann ákvörðun ÚTL staðfest að hluta
-
02. febrúar 2017 /Úrskurður nr. 16/2017
Alþjóðleg vernd, ákv. ÚTL staðfest að hluta, barnafjölskylda
-
02. febrúar 2017 /Úrskurður nr. 65/2017
Alþjóðleg vernd, 36. gr. laga um útlendinga, Ítalía, ákv ÚTL felld úr gildi, barnafjölskylda, ársfrestur
-
02. febrúar 2017 /Úrskurður nr. 63/2017
Alþjóðleg vernd, örugg ríki, ákv. ÚTL staðfest, ákv. um brottvísun og endurkomubann felld úr gildi.
-
02. febrúar 2017 /Úrskurður nr. 64/2017
Alþjóðleg vernd, 36. gr. laga um útlendinga, Ítalía, ákv ÚTL felld úr gildi, barnafjölskylda
-
02. febrúar 2017 /Úrskurður nr. 1/2017
Alþjóðleg vernd, barnafjölskylda, öruggt ríki, brottvísun, endurkomubann, ákvörðun ÚTL staðfest að hluta
-
02. febrúar 2017 /Úrskurður nr. 2/2017
Alþjóðleg vernd, öruggt ríki, barnafjölskylda, ákvörðun ÚTL staðfest að hluta, brottvísun, endurkomubann
-
-
02. febrúar 2017 /Mál nr. 16/2016. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:
Með kæru móttekinni hjá kærunefnd útboðsmála 26. september 2016 kærðu Hansen verktakar ehf. útboð Ríkiskaupa f.h. Isavia ohf. (hér eftir vísað til sem „varnaraðila“) nr. 20397 auðkennt „Stækkun Suðurbyggingar FLE til norðurs 2016, SSN1606-9 - Múrverk“. Kærandi krefst þess að felld verði úr gildi ákvörðun varnaraðila um val á tilboði ÁÁ verktaka ehf. í hinu kærða útboði. Jafnframt er þess krafist að kærunefnd útboðsmála láti uppi álit sitt á skaðabótaskyldu varnaraðila. Kærandi krefst einnig málskostnaðar.
-
-
02. febrúar 2017 /Úrskurður nr. 62/2017
Alþjóðleg vernd, örugg ríki, ákv. ÚTL staðfest, ákv. um brottvísun og endurkomubann felld úr gildi.
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
31. janúar 2017 /Nr. 56/2017 - Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda og dóttur hennar um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli d-liðar 1. mgr. 46. gr. a eldri laga um útlendinga og endursenda þær til Danmerkur er staðfest.
-
-
-
-
-
31. janúar 2017 /Málsmeðferð landlæknis í kvörtunarmáli kærð
Þriðjudaginn 31. janúar 2017, var í velferðarráðuneytinu kveðinn upp svohljóðandi úrskurður
-
30. janúar 2017 /Úrskurður í máli IRR15090216
Kópavogsbær: Ágreiningur um ákvörðun um að hafna því að úthluta aðila byggingarrétti.
-
30. janúar 2017 /Úrskurður í máli nr. IRR15080229
Kópavogsbær: Ágreiningur um aðgengi að upplýsingum.
-
-
27. janúar 2017 /Úrskurður nr. 42/2017
Alþjóðleg vernd, öruggt ríki, barnafjölskylda, ákvörðun ÚTL staðfest
-
27. janúar 2017 /Úrskurður nr. 41/2017
Alþjóðleg vernd, öruggt ríki, barnafjölskylda, ákvörðun ÚTL staðfest
-
-
-
26. janúar 2017 /Úrskurður nr. 39/2017
Alþjóðleg vernd, ákv. ÚTL staðfest að hluta, dvalarleyfi á grundvelli mannúðarsjónarmiða
-
-
26. janúar 2017 /Úrskurður nr. 35/2017
Alþjóðleg vernd, öruggt upprunaríki, ákvörðun ÚTL staðfest, barnafjölskylda
-
-
-
-
26. janúar 2017 /Úrskurður nr. 61/2017
Alþjóðleg vernd, 36. gr. laga um útlendinga, Ítalía, ársfrestur, ákv ÚTl felld úr gildi
-
-
-
-
25. janúar 2017 /Mál 21/2016. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála:
Með kæru móttekinni hjá kærunefnd útboðsmála 10. nóvember 2016 kærði HS Orka hf. örútboð Ríkiskaupa (hér eftir vísað til sem „varnaraðila“) nr. 20418 innan rammsamnings um raforku nr. RK 05.07. Varnaraðili skilaði greinargerð sinni ásamt fylgiskjölum 5. desember 2016, þ.á m. útfylltu tilboðsblaði Orkusölunnar ehf. vegna örútboðsins. Með tölvubréfi 12. sama mánaðar óskaði kærandi eftir því að fá afhent umrætt tilboðsblað. Leitað var eftir afstöðu varnaraðila og Orkusölunnar ehf. og bárust athugsemdir þeirra með tölvubréfum 29. sama mánaðar og 12. janúar 2017. Er því mótmælt af hálfu beggja aðila að skjalið verði afhent kæranda og vísað til þess að það hafi verið auðkennt sem trúnaðarmál.
-
-
-
-
-
-
-
25. janúar 2017 /Mál 10/2016. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:
Með kæru 27. júlí 2016 kærir PricewaterhouseCoopers ehf. örútboð Ríkiskaupa, fyrir hönd Reykjanesbæjar (hér eftir vísað til sem „varnaraðila“), nr. 20302 „Endurskoðun Reykjanesbæjar“. Kærandi gerir þær kröfur að viðurkennt verði að ákvörðun varnaraðila um val á tilboði hafi verið ólögmæt, að samningur varnaraðila við Grant Thornton endurskoðun ehf. verði felldur úr gildi og nefndin láti uppi álit sitt á skaðabótaskyldu varnaraðila gagnvart kæranda.
-
-
25. janúar 2017 /Mál 9/2016. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:
Með kæru 27. júlí 2016 kærir Endurskoðunarþjónustan ehf. örútboð Ríkiskaupa, fyrir hönd Reykjanesbæjar (hér eftir vísað til sem „varnaraðila“), nr. 20302 „Endurskoðun Reykjanesbæjar“. Kærandi krefst þess að felld verði úr gildi ákvörðun varnaraðila um val á tilboði í hinu kærða útboði, að nefndin láti uppi álit sitt á skaðabótaskyldu varnaraðila gagnvart kæranda og varnaraðilum verði gert að greiða kæranda málskostnað.
-
-
-
-
-
-
25. janúar 2017 /Mál nr. 8/2016. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:
Með kæru 13. júlí 2016 kærði Verkfræðistofan Vista ehf. útboð Ríkiskaupa, fyrir hönd Vegagerðarinnar (hér eftir vísað til sem „varnaraðila“), nr. 20258 „Endurnýjun frostdýptarmælibúnaðar fyrir Vegagerðina“. Kærandi krefst þess að felld verði úr gildi ákvörðun varnaraðila um val á tilboði en til vara að nefndin beini því til varnaraðila að auglýsa útboðið á nýjan leik. Kærandi krefst þess jafnframt að kærunefndin láti uppi álit á skaðabótaskyldu varnaraðila og að þeim verði gert að greiða kæranda málskostnað.
-
-
23. janúar 2017 /Mál nr. 12/2016. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:
Með kæru móttekinni 19. ágúst 2016 kærði Fjarskipti hf. útboð sveitarfélagsins Rangárþings eystra (hér eftir vísað til sem „varnaraðila“) auðkennt „Uppbygging og rekstur ljósleiðarakerfis“. Endanlegar kröfur kæranda eru aðallega að ákvörðun varnaraðila frá 10. ágúst 2016 um að samið verði við Mílu ehf. um uppbyggingu og rekstur ljósleiðarakerfis verði lýst ógild og lagt verði fyrir varnaraðila að framkvæmda útboðið á nýjan leik. Til vara er þess krafist að áðurnefnd ákvörðun varnaraðila verði lýst ólögmæt og nefndin viðurkenni skaðabótaskyldu varnaraðila gagnvart kæranda. Kærandi krefst þess einnig, „fari svo að kærunefndin álíti málið falla utan valdsviðs hennar“, að kæra Fjarskipta hf. „verði framsend til innanríkisráðuneytisins, sbr. 2. mgr. 7. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993, sbr. 8. mgr. 95. gr. laga nr. 84/2007 um opinber innkaup.“ Jafnframt er krafist málskostnaðar.
-
-
-
20. janúar 2017 /Mál nr. 24/2016. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála:
Með kæru 9. desember 2016 kærir Exprima ehf. útboð Reykjavíkurborgar nr. 13805 auðkennt „Skóli, menningarhús, bókasafn og sundlaug 2. áfangi – Uppsteypa og utanhússfrágangur“. Kærandi krefst þess að „felld verði úr gildi ákvörðun varnaraðila um að hafna beiðni kæranda um viðbótarfrest í 15 daga, frá 7. desember 2016 að telja, til að skila inn vilyrði um skilyrðislausa verktryggingu“. Þá er þess krafist að kærunefnd láti uppi álit sitt á skaðabótaskyldu varnaraðila vegna framangreindrar ákvörðunar. Jafnframt er krafist málskostnaðar. Í þessum hluta málsins tekur kærunefnd útboðsmála afstöðu til þess hvort rétt sé að verða við kröfu kæranda um að stöðva innkaupaferlið um stundarsakir.
-
20. janúar 2017 /Mál nr. 266/2016
Endurreikningur og uppgjör tekjutengdra bóta Innheimta ofgreiddra bóta
-
-
-
-
-
-
-
17. janúar 2017 /Nr. 29/2017 - Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli c-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og endursenda hann til Spánar er staðfest.
-
17. janúar 2017 /Nr. 22/2017 - Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli d-liðar 1. mgr. 46. gr. a þágildandi laga um útlendinga og endursenda hann til Frakklands er staðfest.
-
17. janúar 2017 /Nr. 28/2017 - Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli c-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Spánar er staðfest.
-
-
-
-
-
-
-
-
13. janúar 2017 /Úrskurður nr. 32/2017
Alþjóðleg vernd, barnafjölskylda, öruggt ríki, rannsóknarregla, ákvörðun ÚTL staðfest
-
13. janúar 2017 /Úrskurður nr. 33/2017
Alþjóðleg vernd, barnafjölskylda, öruggt ríki, rannsóknarregla, ákvörðun ÚTL staðfest
-
-
12. janúar 2017 /Úrskurður nr. 3/2017
Alþjóðleg vernd, öruggt upprunaríki, brottvísun og endurkomubann, ákvörðun ÚTL staðfest að hluta
-
-
-
-
-
-
12. janúar 2017 /Mál nr. 372/2016
Íbúðalánasjóður Aflétting krafna umfram söluverð við frjálsa sölu
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
11. janúar 2017 /Mál nr. 246/2016
Hrundið ákvörðun umboðsmanns skuldara. Skuldari hefur á ámælisverðan hátt látið undir höfuð leggjast að standa við skuldbindingar sínar eftir því sem honum var framast unnt skv. f-lið 2. mgr. 6. gr. lge.
-
-
-
-
-
-
-
30. desember 2016 /666/2016. Úrskurður frá 30. desember 2016
Úrskurðarnefnd um upplýsingamál felldi úr gildi ákvörðun Vestmannaeyjabæjar um að synja kæranda um aðgang að ráðningarsamningi sveitarfélagsins við framkvæmdastjóra umhverfis- og framkvæmdasviðs og lagði fyrir það að veita kæranda aðgang að samningnum. Áður skyldi afmá úr samningnum bankaupplýsingar starfsmannsins og upplýsingar um aðild hans að lífeyrissjóði.
-
30. desember 2016 /663/2016. Úrskurður frá 30. desember 2016
Kærð var ákvörðun Seðlabanka Íslands á beiðni erlendra tryggingarfélaga um gögn um Landsbanka Íslands. Úrskurðarnefndin komst að þeirri niðurstöðu að umbeðin gögn lytu sérstakri þagnarskyldu samkvæmt 1. mgr. 35. gr. laga nr. 36/2001, að undanskildri beiðni kærenda um aðgang að öllum skriflegum samskiptum á milli Seðlabanka og Landsbanka á tilteknu tímabili. Nefndin taldi Seðlabankann ekki hafa sýnt fram á að heimilt hefði verið að hafna beiðni kærenda að þessu leyti með vísan til þess að meðferð hennar tæki svo mikinn tíma eða krefðist svo mikillar vinnu að ekki teldist fært að verða við henni. Beiðni kærenda var að þessu leyti vísað til nýrrar meðferðar hjá Seðlabankanum.
-
30. desember 2016 /665/2016. Úrskurður frá 30. desember 2016
Kærð var ákvörðun Seðlabanka Íslands um að synja kæranda um aðgang að andmælum Klakka ehf. við niðurstöðum rannsóknar bankans á greiðslum samkvæmt nauðasamningi, lista yfir gögn sem bankinn sendi úrskurðarnefndinni í tilefni af eldra kærumáli milli sömu aðila og loks bréfi bankans til fjármála- og efnahagsráðuneytis um nauðsyn til lagabreytinga um gjaldeyrismál. Úrskurðarnefndin vísaði kæru frá að því er varðaði beiðni um lista yfir gögn sem Seðlabanki sendi úrskurðarnefndinni, þar sem nefndin hafði þegar tekið afstöðu til aðgangs kæranda að gögnunum. Að öðru leyti var hin kærða ákvörðun staðfest með vísan til þess að umbeðin gögn væru undirorpin sérstakri þagnarskyldu samkvæmt 1. mgr. 35. gr. laga nr. 36/2001.
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.