Hoppa yfir valmynd

Úrskurðir og álit


Sýni 10801-11000 af 20203 niðurstöðum.

Áskriftir

  • 664/2016. Úrskurður frá 30. desember 2016

    Deilt var um aðgang kærenda að skýrslu sem unnin var fyrir Grundarfjarðarbæ um meint einelti gegn þeim. Eldri upplýsingalög nr. 50/1996 giltu í málinu þar sem sveitarfélagið hafði færri en 1.000 íbúa, sbr. 4. mgr. 35. gr. upplýsingalaga nr. 140/2012. Úrskurðarnefnd um upplýsingamál fór yfir hvern hluta skýrslunnar fyrir sig og tók afstöðu til þess hvort sveitarfélaginu hefði verið heimilt að synja kærendum um aðgang á grundvelli 3. mgr. 9. gr. eldri upplýsingalaga vegna einkahagsmuna þeirra sem koma fyrir í skýrslunni. Niðurstaðan var sú að sveitarfélaginu beri að afhenda kærendum þá hluta skýrslunnar sem ekki geymdu upplýsingar um einkahagsmuni annarra einstaklinga eða þar sem hagsmunir kærenda að aðgangi væru meiri en hagsmunir einstaklinganna af því að upplýsingar færu leynt.


  • 29. desember 2016 / Stjórnsýslukærur - úrskurðir

    Úrskurður vegna stjórnsýslukæru - ákvörðun tollstjóra um innheimtu

    Kærð var til ráðuneytisins ákvörðun tollstjóra um innheimtu ábyrgðar kæranda á skattskuld fyrrum sambýlismanns kæranda.


  • 29. desember 2016 / Endurupptökunefnd

    Mál nr. 10/2016

    Beiðni um endurupptöku hæstaréttarmáls nr. 657/2016


  • 29. desember 2016 / Endurupptökunefnd

    Mál nr. 8/2016

    Beiðni um endurupptöku héraðsdómsmáls nr. E-1403/2012


  • 22. desember 2016 / Stjórnsýslukærur - úrskurðir

    Kæra vegna málsmeðferðar ríkisskattstjóra í tenglum við úrskurð um skattalega heimilisfesti

    Kærð var málsmeðferð ríkisskattstjóra í tengslum við úrskurð embættisins um skattalega heimilisfesti kæranda og skattskyldu hans hér á landi.


  • 22. desember 2016 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 559/2016- Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um dvalarleyfi á grundvelli 12. gr. f laga um útlendinga er staðfest.


  • 22. desember 2016 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 557/2016 - Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um dvalarleyfi á grundvelli 12. gr. f laga um útlendinga er felld úr gildi.


  • 22. desember 2016 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Greiðsluaðlögunarmál

    Mál nr. 99/2014

    Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um að fella niður greiðsluaðlögunarumleitanir kæranda á grundvelli a-liðar 1. mgr. 12. gr., sbr. 15. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga


  • 22. desember 2016 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Greiðsluaðlögunarmál

    Mál nr. 98/2014

    Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um að fella niður greiðsluaðlögunarumleitanir kærenda á grundvelli a-liðar 1. mgr. 12. gr. og 5. mgr. 13. gr., sbr. 15. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga


  • 22. desember 2016 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Greiðsluaðlögunarmál

    Mál nr. 63/2014

    Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um að fella niður greiðsluaðlögunarumleitanir kærenda á grundvelli c- og d-liða 1. mgr. 12. gr., sbr. 15. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga


  • 22. desember 2016 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Greiðsluaðlögunarmál

    Mál nr. 97/2014

    Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um að fella niður greiðsluaðlögunarumleitanir kærenda á grundvelli b-liðar 1. mgr. 6. gr. og c- og d-liða 1. mgr. 12. gr., sbr. 15. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga


  • 22. desember 2016 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Greiðsluaðlögunarmál

    Mál nr. 117/2014

    Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um að fella niður greiðsluaðlögunarumleitanir kæranda á grundvelli a-liðar 1. mgr. 12. gr., sbr. 15. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga


  • 21. desember 2016 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Barnaverndarmál

    Mál nr. 84/2016

    Málskostnaður


  • 21. desember 2016 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Greiðsluaðlögunarmál

    Mál nr. 180/2016

    Endurupptaka


  • 21. desember 2016 / Kærunefnd útboðsmála

    Mál nr. 15/2016. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:

    Með kæru 20. september 2016 kærðu Ísmar ehf. og Múlaradíó ehf. rammasamningsútboð Ríkiskaupa (hér eftir vísað til sem „varnaraðila“) nr. V20237, auðkennt „TETRA Farstöðvar“. Kærandi krefst þess aðallega að kærunefnd útboðsmála felli úr gildi ákvörðun varnaraðila um að ganga til samninga við  Securitas hf. og til vara að nefndin láti uppi álit sitt á skaðabótaskyldu varnaraðila. Þá er krafist málskostnaðar.


  • 21. desember 2016 / Kærunefnd útboðsmála

    Mál 20/2016. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála:

    Með kæru 10. nóvember 2016 kærir Prima ehf. útboð Reykjavíkurborgar nr. 13805 auðkennt „Skóli, menningarhús, bókasafn og sundlaug 2. áfangi – Uppsteypa og utanhússfrágangur„. Kærandi krefst þess að felldur verði úr gildi hluti skilmála í A. lið í grein 0.1.3. í útboðsgögnum þannig að orðið „bjóðandi“ verði fellt út og kærunefnd láti uppi álit sitt á skaðabótaskyldu varnaraðila vegna niðurfellingar varnaraðila á útboði nr. 13786. Auk þess er krafist málskostnaðar. Í þessum hluta málsins tekur kærunefnd útboðsmála afstöðu til þess hvort rétt sé að verða við kröfu kæranda um að stöðva innkaupaferlið. Varnaraðila hefur verið gefinn kostur á að tjá sig um stöðvunarkröfu kæranda, auk þess sen varnaraðili hefur komið frekari sjónarmiðum á framfæri um hæfiskröfur útboðsins í kjölfar þess að kærunefnd útboðsmála beindi fyrirspurn til hans um það efni hinn 21. nóvember sl.


  • 20. desember 2016 / Úrskurðir á málefnasviði innviðaráðuneytisins

    Mál nr. IRR16100172

    Samgöngustofa: Ágreiningur um skráningu skips


  • 20. desember 2016 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 18/2016

    Húsfélag. Skaðabótaskylda


  • 20. desember 2016 / Úrskurðir á málefnasviði innviðaráðuneytisins

    Mál nr. IRR16070042

    Samgöngustofa: Ágreiningur vegna ákvarðana tengdum seiknun á flugi og vegna bóta vegna seinkunar á flugi Smartlynx Airlines


  • 20. desember 2016 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 17/2016

    Ákvörðunartaka: Breyting á sameign – hurð á gafli fasteignar


  • 20. desember 2016 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 30/2016

    Gildi yfirlýsingar um frávik frá kostnaðarskiptingu


  • 20. desember 2016 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 31/2016

    Endurgreiðsla tryggingafjár


  • 20. desember 2016 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 36/2016

    Sérmerking bílastæða


  • 20. desember 2016 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 28/2016

    Kosning stjórnar. Umboð stjórnar


  • 19. desember 2016 / Kærunefnd jafnréttismála

    Mál nr. 3/2016

    Launamismunun.


  • 17. desember 2016 / Kærunefnd útlendingamála

    Úrskurður nr. 550/2016

    Alþjóðleg vernd, ákv. ÚTL staðfest


  • 17. desember 2016 / Kærunefnd útlendingamála

    Úrskurður nr. 549/2016

    Alþjóðleg vernd, ákv. ÚTL staðfest


  • 15. desember 2016 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Greiðsluaðlögunarmál

    Mál nr. 104/2014

    Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um að fella niður greiðsluaðlögunarumleitanir kæranda á grundvelli a-liðar 1. mgr. 12. gr., sbr. 15. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga


  • 15. desember 2016 / Kærunefnd útlendingamála

    Úrskurður nr. 539/2016

    Hæli, barnafjölskylda, ákvörðun ÚTL staðfest


  • 15. desember 2016 / Kærunefnd útlendingamála

    Úrskurður nr. 540/2016

    Hæli, barnafjölskylda, ákvörðun ÚTL felld úr gildi


  • 15. desember 2016 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Greiðsluaðlögunarmál

    Mál nr. 105/2014

    Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um að fella niður greiðsluaðlögunarumleitanir kærenda á grundvelli a-liðar 1. mgr. 12. gr., sbr. 15. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga


  • 15. desember 2016 / Kærunefnd útlendingamála

    Úrskurður nr. 538/2016

    Hæli, barnafjölskylda, ákvörðun ÚTL staðfest


  • 15. desember 2016 / Kærunefnd útlendingamála

    Úrskurður nr. 513/2016

    Alþjóðleg vernd, ákv. ÚTL staðfest að hluta


  • 15. desember 2016 / Yfirfasteignamatsnefnd

    Mál nr. 15/2016

    Kárahnjúkavirkjun, endurmat vatnsréttinda, Fljótsdalshéraði og Fljótsdalshreppi


  • 15. desember 2016 / Kærunefnd útlendingamála

    Úrskurður nr. 543/2016

    Hæli, barnafjölskylda, öruggt ríki, ákvörðun ÚTL staðfest


  • 15. desember 2016 / Úrskurðir um sjávarútveg og fiskeldi

    Lotna ehf. kærir ákvörðun Fiskistofu um að svipta Margéti ÍS 147 (2340) úthlutun byggðakvóta á móti þeim afla sem landað var hjá Lotnu ehf. en var ekki unninn í fiskvinnslu fyrirtækisins heldur fluttur óunninn frá byggðarlaginu

    Byggðakvóti - Afturköllun byggðakvóta - Frávísunarkrafa - Löndun til vinnslu - Ráðstöfun afla eftir löndun


  • 15. desember 2016 / Yfirfasteignamatsnefnd

    Mál nr. 12/2016

    Kárahnjúkavirkjun, vatnsréttindi og landréttindi í Fljótsdalshéraði


  • 15. desember 2016 / Kærunefnd útlendingamála

    Úrskurður nr. 545/2016

    Hæli, barnafjölskylda, ákvörðun ÚTL staðfest


  • 15. desember 2016 / Kærunefnd útlendingamála

    Úrskurður nr. 544/2016

    Hæli, barnafjölskylda, öruggt ríki, ákvörðun ÚTL staðfest


  • 15. desember 2016 / Kærunefnd útlendingamála

    Úrskurður nr. 546/2016

    Hæli, barnafjölskylda, ákvörðun ÚTL staðfest


  • 15. desember 2016 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Greiðsluaðlögunarmál

    Mál nr. 106/2014

    Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um að fella niður greiðsluaðlögunarumleitanir kærenda á grundvelli a- og d-liða 1. mgr. 12. gr., sbr. 15. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga


  • 15. desember 2016 / Kærunefnd útlendingamála

    Úrskurður nr. 517/2016

    Alþjóðleg vernd, ákv. ÚTL staðfest, barnafjölskylda, öruggt ríki


  • 15. desember 2016 / Úrskurðir um matvæli og landbúnað

    Sláturhús Seglbúða ehf. kærir ákvörðun MAST, um að stöðva markaðssetningu afurða frá kæranda uns nauðsynlegt eftirlit hefur farið fram.

    Mótþrói við eftirlit - stöðvun markaðssetningu afurða - leiðbeiningarskylda - rannsóknarskylda - meðalhófsreglan


  • 15. desember 2016 / Yfirfasteignamatsnefnd

    Mál nr. 16/2016

    Kárahnjúkavirkjun, vatnsréttindi í Fljótsdalshreppi


  • 15. desember 2016 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Barnaverndarmál

    Mál nr. 188/2016

    Umgengni móður við barn í varanlegu fóstri


  • 15. desember 2016 / Kærunefnd útlendingamála

    Úrskurður nr. 548/2016

    Alþjóðleg vernd, ákv. ÚTL staðfest, barnafjölskylda, rannsókn ÚTL


  • 15. desember 2016 / Kærunefnd útlendingamála

    Úrskurður nr. 516/2016

    Alþjóðleg vernd, ákv. ÚTL staðfest, barnafjölskylda, öruggt ríki


  • 15. desember 2016 / Kærunefnd útlendingamála

    Úrskurður nr. 547/2016

    Alþjóðleg vernd, ákv. ÚTL staðfest, barnafjölskylda, rannsókn ÚTL


  • 14. desember 2016 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 140/2016

    Slysatrygging Leið til/frá vinnu


  • 14. desember 2016 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 143/2016

    Meðlag og mæðralaun


  • 14. desember 2016 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 120/2016

    Ellilífeyrir Búsetuhlutfall


  • 14. desember 2016 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 149/2016

    Meðlag


  • 659/2016. Úrskurður frá 30. nóvember 2016

    Blaðamaður kærði synjun lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu um að veita honum aðgang að gögnum sem urðu til við meðferð fyrri upplýsingabeiðnar kæranda. Úrskurðarnefndin tók fram að þegar fyrri beiðnin var borin upp hafi stofnast stjórnsýslumál sem leysa þurfti úr á grundvelli stjónsýslulaga. Þar sem upplýsingalög gilda ekki um aðgang að upplýsingum samkvæmt stjórnsýslulögum, sbr. 2. mgr. 4. gr. upplýsingalaga, taldi nefndin ekki hjá því komist að vísa kæru frá nefndinni.


  • 14. desember 2016 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 400/2016

    Kærufrestur


  • 660/2016. Úrskurður frá 30. nóvember 2016

    Deilt var um aðgang að fundargerðum Stjórnstöðvar ferðamála í vörslum atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytis. Ráðuneytið synjaði kæranda um aðgang með vísan til 2. mgr. 8. gr. upplýsingalaga um vinnugögn nefnda eða starfshópa. Úrskurðarnefnd um upplýsingamál tók fram að ákvæðið fjallaði fyrst og fremst um það hver hefði haft gögn undir höndum en ekki hvort þau gætu fallið undir hugtakið vinnugagn, sbr. 1. mgr. 8. gr. laganna. Þar sem slíkt mat virtist ekki hafa farið fram hjá ráðuneytinu var hin kærða ákvörðun felld úr gildi og lagt fyrir það að taka málið til nýrrar meðferðar.


  • 661/2016. Úrskurður frá 30. nóvember 2016

    Fallist var á rétt kæranda til aðgangs að ráðningarsamningi sveitarfélags við slökkviliðsstjóra að undanskildum upplýsingum um aðild hans að stéttarfélagi, lífeyrissjóði og bankaviðskipti.


  • 662/2016. Úrskurður frá 30. nóvember 2016

    Deilt var um rétt kæranda til aðgangs að gögnum um fyrirhugaða byggingu stórskipahafnar í Finnafirði við Bakkaflóa í vörslum sveitarfélagsins Langanesbyggðar. Sveitarfélagið synjaði beiðni kæranda með vísan til 5. og 6. gr. eldri upplýsingalaga nr. 50/1996, sem giltu áfram um sveitarfélög með færri en 1.000 íbúa. Úrskurðarnefndin taldi hvorki fært að fallast á það með sveitarfélaginu að gögnin vörðuðu samkeppnishagsmuni stofnana eða fyrirtækja í eigu sveitarfélagsins né að um væri að ræða fyrirhugaðar ráðstafanir eða próf sem skiluðu ekki tilætluðum árangri ef upplýsingarnar yrðu veittar. Loks varð ekki við skoðun nefndarinnar séð að aðgangur almennings að gögnunum gæti skaðað hagsmuni þeirra einkaaðila sem koma að verkefninu, fyrir utan verkefnaáætlun. Var því fallist á rétt til kæranda að öðrum gögnum um framkvæmdina.


  • 13. desember 2016 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 527/2016 - Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli d-liðar 1. mgr. 46. gr. a þágildandi laga um útlendinga og endursenda hann til Þýskalands er staðfest.


  • 13. desember 2016 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 565/2016 - Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli d-liðar 1. mgr. 46. gr. a þágildandi laga um útlendinga og endursenda hann til Þýskalands er staðfest.


  • 13. desember 2016 / Kærunefnd útlendingamála

    Úrskurður nr. 532/2016

    Dyflinnarmál, Ítalía, ákv. ÚTL staðfest


  • 13. desember 2016 / Kærunefnd útlendingamála

    Úrskurður nr. 523/2016

    Alþjóðleg vernd, ákv. ÚTL staðfest


  • 13. desember 2016 / Kærunefnd útlendingamála

    Úrskurður nr. 494/2016

    Dyflinnarmál, Svíþjóð, ákv. ÚTL felld úr gildi


  • 13. desember 2016 / Kærunefnd útlendingamála

    Úrskurður nr. 537/2016

    Dyflinnarmál, Ítalía, ákv. ÚTL staðfest


  • 13. desember 2016 / Kærunefnd útlendingamála

    Úrskurður nr. 525/2016

    Dyflinnarmál, Noregur, ákvörðun ÚTL staðfest


  • 13. desember 2016 / Kærunefnd útlendingamála

    Úrskurður nr. 531/2016

    Alþjóðleg vernd, 46. gr. a, Grikkland, ákv ÚTL staðfest


  • 12. desember 2016 / Úrskurðir forsætisráðuneytisins

    Úrskurður forsætisráðuneytisins í máli nr. 3/2016

    Kæra lóðareigenda Klapparstíg 19 vegna ákvörðunar Minjastofnunar Íslands


  • 12. desember 2016 / Úrskurðir forsætisráðuneytisins

    Úrskurður forsætisráðuneytisins í máli nr. 2/2016

    Kæra dánarbús Herborgar Friðjónsdóttur vegna ákvarðana Minjastofnunar Íslands.


  • 12. desember 2016 / Úrskurðir um matvæli og landbúnað

    Hvalur hf. kærir ákvörðun MAST um að hafna umsókn kæranda um leyfi til að nýta hvalmjöl til fóðurgerðar fyrir einmaga dýr, markaðssetningu fóðursins o.fl.

    starfsleyfi - samþykkt starfsstöð - fóður fyrir einmaga dýr - aukaafurð dýra - andmælaréttur


  • 09. desember 2016 / Endurupptökunefnd

    Mál nr. 4/2016

    Beiðni um endurupptöku héraðsdómsmáls nr. E-121/2011


  • 08. desember 2016 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Greiðsluaðlögunarmál

    Mál nr. 96/2014

    Felld úr gildi ákvörðun umboðsmanns skuldara um að fella niður greiðsluaðlögunarumleitanir kærenda á grundvelli a-liðar 1. mgr. 12. gr., sbr. 15. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga


  • 08. desember 2016 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Greiðsluaðlögunarmál

    Mál nr. 86/2014

    Felld úr gildi ákvörðun umboðsmanns skuldara um að fella niður heimild kæranda til greiðsluaðlögunar á grundvelli a- og c-liða 1. mgr. 12. gr. lge., sbr. 15. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga


  • 08. desember 2016 / Kærunefnd útlendingamála

    Úrskurður nr. 521/2016

    Alþjóðleg vernd, ákv. ÚTL staðfest


  • 08. desember 2016 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Greiðsluaðlögunarmál

    Mál nr. 101/2014

    Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um að fella niður greiðsluaðlögunarumleitanir kærenda á grundvelli d-liðar 1. mgr. 12. gr., sbr. 15. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga


  • 08. desember 2016 / Kærunefnd útlendingamála

    Úrskurður nr. 521/2016

    Alþjóðleg vernd, ákv. ÚTL staðfest


  • 08. desember 2016 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Greiðsluaðlögunarmál

    Mál nr. 89/2014

    Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um að fella niður greiðsluaðlögunarumleitanir kærenda á grundvelli a-liðar 1. mgr. 12. gr., sbr. 15. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga


  • 08. desember 2016 / Kærunefnd útlendingamála

    Úrskurður nr. 522/2016

    Alþjóðleg vernd, ákv. ÚTL staðfest


  • 08. desember 2016 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 217/2016

    Endurupptaka


  • 08. desember 2016 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 224/2016

    Ofgreiddar bætur


  • 08. desember 2016 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 293/2016

    Frádráttur frá atvinnuleysisbótum


  • 08. desember 2016 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Félagsþjónusta og húsnæðismál

    Mál nr. 322/2016

    Málefni fatlaðra Ferðaþjónusta


  • 08. desember 2016 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Félagsþjónusta og húsnæðismál

    Mál nr. 300/2016

    Málefni fatlaðra Liðveisla


  • 08. desember 2016 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Félagsþjónusta og húsnæðismál

    Mál nr. 344/2016

    Málefni fatlaðra Liðveisla


  • 07. desember 2016 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Greiðsluaðlögunarmál

    Mál nr. 269/2016

    Hrundið ákvörðun umboðsmanns skuldara. Ekki fyrir hendi nægilega glögg mynd af fjárhag skuldara eða væntanlegri þróun fjárhags hans á tímabili greiðsluaðlögunar skv. b-lið 1. mgr. 6. gr. lge.


  • 07. desember 2016 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 211/2015

    Slysaörorka


  • 07. desember 2016 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 200/2016

    Umönnunarmat


  • 07. desember 2016 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 168/2016

    Sjúklingatrygging


  • 07. desember 2016 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 47/2016

    Slysaörorka


  • 07. desember 2016 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 361/2015

    Bætur úr sjúklingatryggingu


  • 07. desember 2016 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 333/2015

    Sjúklingatrygging


  • 06. desember 2016 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Fæðingar- og foreldraorlof

    Mál nr. 163/2016

    Uppsögn


  • 06. desember 2016 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Fæðingar- og foreldraorlof

    Mál nr. 289/2016

    Fæðingarstyrkur til foreldris utan vinnumarkaðar


  • 01. desember 2016 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Greiðsluaðlögunarmál

    Mál nr. 102/2014

    Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um synjun á umsókn kærenda um greiðsluaðlögun á grundvelli f-liðar 2. mgr. 6. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga


  • 01. desember 2016 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Greiðsluaðlögunarmál

    Mál nr. 84/2014

    Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um að fella niður greiðsluaðlögunarumleitanir kærenda á grundvelli a-liðar 1. mgr. 12. gr., sbr. 15. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga


  • 01. desember 2016 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Greiðsluaðlögunarmál

    Mál nr. 73/2016

    Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um að fella niður greiðsluaðlögunarumleitanir kærenda á grundvelli a-liðar 1. mgr. 12. gr., sbr. 15. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga


  • 01. desember 2016 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Greiðsluaðlögunarmál

    Mál nr. 88/2014

    Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um að fella niður greiðsluaðlögunarumleitanir kærenda á grundvelli d-liðar 1. mgr. 12. gr. og b-liðar 1. mgr. 6. gr., sbr. 15. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga


  • 30. nóvember 2016 / Úrskurðir velferðarráðuneytisins 2011-2018

    Kæra vegna synjunar Embættis landlæknis um almennt eða tímabundið lækningaleyfi

    Kærð var ákvörðun Embættis landlæknis um að synja kæranda um almennt eða tímabundið lækningaleyfi. Ráðuneytið felldi ákvörðun landlæknis úr gildi.


  • 30. nóvember 2016 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 144/2016

    Ferðakostnaður innanlands Jafnræðisregla


  • 30. nóvember 2016 / Kærunefnd útlendingamála

    Úrskurður nr. 504/2016

    Alþjóðleg vernd, öruggt upprunaríki, ákvörðun ÚTL staðfest


  • 30. nóvember 2016 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 159/2016

    Slysabætur


  • 30. nóvember 2016 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 112/2016

    Umönnunarmat


  • 30. nóvember 2016 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 174/2016

    Örorka


  • 30. nóvember 2016 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 139/2016

    Endurhæfingarlífeyrir Upphafstími


  • 30. nóvember 2016 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 153/2016

    Örorka


  • 29. nóvember 2016 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 501/2016 - Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli d-liðar 1. mgr. 46. gr. a þágildandi laga um útlendinga og endursenda hann til Danmerkur er staðfest.


  • 29. nóvember 2016 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 502/2016 - Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli d-liðar 1. mgr. 46. gr. a þágildandi laga um útlendinga og endursenda hann til Þýskalands er staðfest.


  • 29. nóvember 2016 / Endurupptökunefnd

    Mál nr. 6/2016

    Beiðni um endurupptöku hæstaréttarmáls nr. 520/2016


  • 29. nóvember 2016 / Kærunefnd útlendingamála

    Úrskurður nr. 492/2016

    Dyflinnarmál, Svíþjóð, ákv. ÚTL staðfest


  • 29. nóvember 2016 / Kærunefnd útlendingamála

    Úrskurður nr. 491/2016

    Dyflinnarmál, Svíþjóð, ákv. ÚTL staðfest


  • 29. nóvember 2016 / Kærunefnd útlendingamála

    Úrskurður nr. 493/2016

    Dyflinnarmál, Svíþjóð, ákvörðun ÚTL staðfest


  • 29. nóvember 2016 / Kærunefnd útlendingamála

    Úrskurður nr. 490/2016

    Dyflinnarmál, Svíþjóð, ákv. ÚTL staðfest


  • 29. nóvember 2016 / Úrskurðir á málefnasviði innviðaráðuneytisins

    Mál nr. IRR16050012

    Samgöngustofa: Ágreiningur um endurnýjun köfunarskírteina


  • 28. nóvember 2016 / Kærunefnd útboðsmála

    Mál nr. 17/2016. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:

    Með kæru 27. september 2016 kærði Trésmiðja GKS ehf. útboð varnaraðila Ríkiskaupa nr. 20324 auðkennt „Furniture for FLE South Building“. Kærandi krefst þess að sú ákvörðun varnaraðila að hafna tilboði kæranda í hinu kærða útboði verði felld úr gildi og „að tilboð kæranda verði úrskurðað gilt.“ Þá er þess krafist að felldir verði niður skilmálar greinar 1.6.4 í útboðsgögnum. Til vara er þess krafist að kærunefnd útboðsmála beini því til varnaraðila að bjóða innkaupin út að nýju. Jafnframt er óskað álits kærunefndar á skaðabótaskyldu varnaraðila. Þá er krafist málskostnaðar.


  • 28. nóvember 2016 / Kærunefnd útboðsmála

    Mál nr. 13/2016. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:

    Með kæru 26. ágúst 2016 kærði Stál og suða ehf. útboð Orku náttúrunnar ohf. (hér eftir vísað til sem „varnaraðila“) nr. ONVK-2016-18 auðkennt „Stálsmíði og Lagnir, Skiljuvatnlögn á Skarðsmýrarfjalli“. Kærandi krefst þess að varnaraðila verði „gert skylt að að ganga til samningsgerðar“ við kæranda. Jafnframt er þess krafist að ákvörðun varnaraðila „um að tilboð kæranda sé ógilt sé ógild.“ Þá er þess krafist að varnaraðila „sé óheimilt að ganga til samningsgerðar við Vélsmiðjuna Altak ehf.“ Að síðustu er gerð krafa um stöðvun samningsgerðar um stundarsakir og að varnaraðila verði gert „óheimilt að ganga til samningsgerðar við annan aðila en kæranda“ vegna hins kærða útboðs, auk þess sem þess er krafist að samningurinn verði lýstur óvirkur hafi þegar verið gengið til samninga. Einnig er krafist málskostnaðar.


  • 25. nóvember 2016 / Kærunefnd útboðsmála

    Mál nr. 11/2016. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:

    Með kæru móttekinni hjá kærunefnd útboðsmála 29. júlí 2016 kærðu BTA International GmbH og Biotec Sistemi s.r.l. útboð Sorpu bs. (hér eftir vísað til sem „varnaraðila“) nr. 071501 auðkennt „Waste Treatment Plant in Álfsnes – Solution for the treatment of Household Municipal Solid Waste“. Skilja verður kæru svo að þess sé krafist að ákvörðun varnaraðila Sorpu bs. um að ganga til samninga við Aikan A/S, Solum A/S, Alectia A/S og Picca Automation A/S í hinu kærða útboði verði felld úr gildi.




  • 24. nóvember 2016 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Greiðsluaðlögunarmál

    Mál nr. 74/2014

    Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um að fella niður heimild kærenda til greiðsluaðlögunar á grundvelli b-liðar 1. mgr. 6. gr. lge., sbr. 15. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga


  • 24. nóvember 2016 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Greiðsluaðlögunarmál

    Mál nr. 76/2014

    Felld úr gildi ákvörðun umboðsmanns skuldara um að fella niður greiðsluaðlögunarumleitanir kærenda á grundvelli a-liðar 1. mgr. 12. gr., sbr. 15. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga


  • 24. nóvember 2016 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Félagsþjónusta og húsnæðismál

    Mál nr. 315/2016

    Málefni fatlaðra Ferðaþjónusta


  • 24. nóvember 2016 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Greiðsluaðlögunarmál

    Mál nr. 79/2014

    Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um að fella niður greiðsluaðlögunarumleitanir kærenda á grundvelli a-liðar 1. mgr. 12. gr., sbr. 15. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga






  • 24. nóvember 2016 / Mannanafnanefnd

    Mál nr. 87/2016 Úrskurður 28. október 2016

    Eiginnafn: Reynarð


  • 24. nóvember 2016 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Félagsþjónusta og húsnæðismál

    Mál nr. 277/2016

    Fjárhagsaðstoð


  • 24. nóvember 2016 / Mannanafnanefnd

    Mál nr. 89/2016 Úrskurður 18. nóvember 2016

    Aðlögun kenninafns: Pálsdóttir


  • 24. nóvember 2016 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Félagsþjónusta og húsnæðismál

    Mál nr. 64/2015 - Endurupptaka

    Fjárhagsaðstoð Styrkur


  • 24. nóvember 2016 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Greiðsluaðlögunarmál

    Mál nr. 110/2014

    Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um að fella niður greiðsluaðlögunarumleitanir kærenda á grundvelli d-liðar 1. mgr. 12. gr., sbr. 15. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga





  • 23. nóvember 2016 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 460/2016 - Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar er staðfest hvað varðar umsókn kæranda um hæli. Lagt er fyrir Útlendingastofnun að veita kæranda dvalarleyfi skv. 4. mgr. 12. gr. f laga um útlendinga nr. 96/2002


  • 23. nóvember 2016 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 477/2016 - Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda og sonar hennar um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli d-liðar 1. mgr. 46. gr. a þágildandi laga um útlendinga og endursenda þau til Frakklands er staðfest.


  • 23. nóvember 2016 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 476/2016 - Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli d-liðar 1. mgr. 46. gr. a þágildandi laga um útlendinga og endursenda hann til Frakklands er staðfest.


  • 23. nóvember 2016 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 96/2016

    Bætur úr sjúklingatryggingu Kostnaður vegna öflunar matsgerðar


  • 23. nóvember 2016 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 134/2016

    Örorka


  • 23. nóvember 2016 / Kærunefnd útlendingamála

    Úrskurður nr. 456/2016

    Alþjóðleg vernd, ákv. ÚTL staðfest


  • 23. nóvember 2016 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 99/2016

    Slysatrygging Varanleg læknisfræðileg örorka


  • 23. nóvember 2016 / Kærunefnd útlendingamála

    Úrskurður nr. 418/2016

    Hæli, ákvörðun ÚTL staðfest


  • 23. nóvember 2016 / Kærunefnd útlendingamála

    Úrskurður nr. 457/2016

    Alþjóðleg vernd, ákv. ÚTL staðfest


  • 23. nóvember 2016 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 87/2016

    Slysatrygging Heimilisstörf


  • 23. nóvember 2016 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 100/2016

    Örorka


  • 23. nóvember 2016 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 50/2016

    Sjúklingatrygging


  • 23. nóvember 2016 / Kærunefnd útlendingamála

    Úrskurður nr. 419/2016

    Hæli, ákv. ÚTL staðfest


  • 23. nóvember 2016 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 74/2016

    Sjúklingatrygging


  • 23. nóvember 2016 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Greiðsluaðlögunarmál

    Mál nr. 245/2016

    Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara. Sparnaður á tímabili greiðsluskjóls skv. a-lið 1. mgr. 12. gr. lge. Látnar af hendi eða veðsettar eignir eða verðmæti sem gagnast geta lánardrottnum sem greiðsla skv. c-lið 1. mgr. 12. gr. lge.


  • 23. nóvember 2016 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Greiðsluaðlögunarmál

    Mál nr. 265/2015

    Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara. Sparnaður á tímabili greiðsluskjóls skv. a-lið 1. mgr. 12. gr. lge.


  • 23. nóvember 2016 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 67/2016

    Sjúklingatrygging


  • 22. nóvember 2016 / Yfirfasteignamatsnefnd

    Mál nr. 19/2016

    Suðurgata [ ], Reykjavík


  • 22. nóvember 2016 / Kærunefnd útlendingamála

    Úrskurður nr. 475/2016

    Hæli, ákv. ÚTL staðfest


  • 17. nóvember 2016 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 421/2016 - Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um dvalarleyfi á grundvelli 12. gr. f laga um útlendinga er staðfest.


  • 17. nóvember 2016 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 197/2016 - Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um dvalarleyfi á grundvelli 12. gr. f laga um útlendinga er felld úr gildi.


  • 17. nóvember 2016 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 381/2016 Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um dvalarleyfi á grundvelli 13. gr. laga um útlendinga nr. 96/2002 er staðfest.


  • 17. nóvember 2016 / Kærunefnd útlendingamála

    Úrskurður nr. 450/2016

    Alþjóðleg vernd, öruggt upprunaríki, ákvörðun ÚTL staðfest


  • 17. nóvember 2016 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Greiðsluaðlögunarmál

    Mál nr. 111/2014

    Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um að fella niður greiðsluaðlögunarumleitanir kærenda á grundvelli a-liðar 1. mgr. 12. gr., sbr. 15. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga


  • 17. nóvember 2016 / Kærunefnd útlendingamála

    Úrskurður nr. 451/2016

    Alþjóðleg vernd, öruggt upprunaríki, ákvörðun ÚTL staðfest, barnafjölskylda


  • 17. nóvember 2016 / Kærunefnd útlendingamála

    Úrskurður nr. 463/2016

    Dvalarleyfi, sérfræðistarf, ákvörðun ÚTL felld úr gildi


  • 17. nóvember 2016 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Greiðsluaðlögunarmál

    Mál nr. 113/2014

    Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um að fella niður greiðsluaðlögunarumleitanir kæranda á grundvelli a-liðar 1. mgr. 12. gr., sbr. 15. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga


  • 17. nóvember 2016 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Greiðsluaðlögunarmál

    Mál nr. 90/2014

    Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um synjun á umsókn kæranda um greiðsluaðlögun á grundvelli f-liðar 2. mgr. 6. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga


  • 17. nóvember 2016 / Kærunefnd útlendingamála

    Úrskurður nr. 376/2016

    Brottvísun og endurkomubann, ákvörðun ÚTL felld úr gildi


  • 17. nóvember 2016 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Greiðsluaðlögunarmál

    Mál nr. 120/2014

    Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um að fella niður greiðsluaðlögunarumleitanir kæranda á grundvelli a-liðar 1. mgr. 12. gr., sbr. 15. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga


  • 17. nóvember 2016 / Kærunefnd útlendingamála

    Úrskurður nr. 380/2016

    Dvalarleyfi, fjölskyldusameining, ákvörðun ÚTL staðfest


  • 17. nóvember 2016 / Kærunefnd útlendingamála

    Úrskurður nr. 453/2016

    Alþjóðleg vernd, öruggt upprunaríki, ákvörðun ÚTL staðfest


  • 17. nóvember 2016 / Kærunefnd útlendingamála

    Úrskurður nr. 452/2016

    Alþjóðleg vernd, öruggt upprunaríki, ákvörðun ÚTL staðfest


  • 16. nóvember 2016 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 385/2016

    Kærufrestur


  • 16. nóvember 2016 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 357/2015

    Örorkulífeyrir Búsetuhlutfall


  • 16. nóvember 2016 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 335/2016

    Kærufrestur


  • 16. nóvember 2016 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 127/2016

    Barnalífeyrir


  • 16. nóvember 2016 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Greiðsluaðlögunarmál

    Mál nr. 423/2016

    Staðfest ákvörðun skipaðs umsjónarmanns. Sparnaður á tímabili greiðsluskjóls skv. a-lið 1. mgr. 12. gr. lge. Mælt gegn nauðasamningi til greiðsluaðlögunar skv. 18. gr. lge.


  • 16. nóvember 2016 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 126/2016

    Barnalífeyrir


  • 16. nóvember 2016 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 408/2016

    Kærufrestur


  • 16. nóvember 2016 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 119/2016

    Ferðakostnaður innanlands Leigubílar


  • 16. nóvember 2016 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 11/2016

    Meðlag og mæðralaun Reglugerðarákvæði skorti lagastoð


  • 16. nóvember 2016 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 73/2016

    Uppbót/styrkur til bifreiðakaupa


  • 16. nóvember 2016 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 9/2016

    Örorkulífeyrir Ofgreiddar bætur


  • 16. nóvember 2016 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Greiðsluaðlögunarmál

    Mál nr. 237/2016

    Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara. Skuldari hefur efnt til fjárfestinga eða gert ráðstafanir sem hefðu verið riftanlegar við gjaldþrotaskipti skv. e-lið 2. mgr. 6. gr. lge.


  • 16. nóvember 2016 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 58/2016

    Slysabætur Lögmannskostnaður


  • 15. nóvember 2016 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 22/2016

    Affallskerfi: Viðgerð. Sameign allra.


  • 15. nóvember 2016 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 26/2016

    Fyrirframgreidd leiga: Riftun. Endurgreiðsla. Aðgengi leigusala að hinu leigða.


  • 15. nóvember 2016 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 13/2016

    Frístundabyggð. Aðgangur að vegi. Kostnaður vegna hliðs


  • 15. nóvember 2016 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 24/2016

    Lögmæti aðalfundar: Tímasetning. Þátttaka í kostnaði.


  • 14. nóvember 2016 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 438/2016 - Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli d-liðar 1. mgr. 46. gr. a þágildandi laga um útlendinga og endursenda hann til Spánar er staðfest.


  • 14. nóvember 2016 / Kærunefnd útlendingamála

    Úrskurður nr. 445/2016

    Alþjóðleg vernd, ákv. ÚTL felld úr gildi


  • 14. nóvember 2016 / Kærunefnd útlendingamála

    Úrskurður nr. 444/2016

    Dyflinnarmál, Spánn, ákv. ÚTL staðfest


  • 14. nóvember 2016 / Kærunefnd útlendingamála

    Úrskurður nr. 441/2016

    Dyflinnarmál, Belgía, ákv. ÚTL staðfest


  • 14. nóvember 2016 / Kærunefnd útlendingamála

    Úrskurður nr. 442/2016

    Dyflinnarmál, Finnland, ákv. ÚTL staðfest


  • 14. nóvember 2016 / Kærunefnd útlendingamála

    Úrskurður nr. 439/2016

    Dyflinnarmál, Noregur, ákvörðun ÚTL staðfest


  • 14. nóvember 2016 / Kærunefnd útlendingamála

    Úrskurður nr. 443/2016

    Dyflinnarmál, Spánn, ákv. ÚTL staðfest


  • 14. nóvember 2016 / Kærunefnd útlendingamála

    Úrskurður nr. 440/2016

    Dyflinnarmál, Noregur, ákvörðun ÚTL staðfest


  • 11. nóvember 2016 / Kærunefnd útlendingamála

    Úrskurður nr. 449/2016

    Alþjóðleg vernd, öruggt ríki, ákv. ÚTL staðfest


  • 11. nóvember 2016 / Kærunefnd útboðsmála

    Mál nr. 19/2016. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála:

    Með kæru 5. október 2016 kærði JÁVERK ehf. útboð Seltjarnarnesbæjar nefnt „Hjúkrunarheimili Seltjarnarnesi“. Kærandi krefst þess að felld verði úr gildi ákvörðun um val á tilboði LNS Sögu ehf. og varnaraðila verði gert að samþykkja tilboð kæranda. Þá er þess krafist að kærunefndin láti uppi álit sitt á skaðabótaskyldu varnaraðila gagnvart kæranda og varnaraðila verði gert að greiða kæranda málskostnað. Kærandi gerði einnig kröfu um stöðvun samningsgerðar en þar sem kæra lýtur að vali tilboðs og barst innan lögboðins biðtíma samkvæmt 76. gr. laga nr. 84/2007 um opinber innkaup leiddi kæran til sjálfkrafa stöðvunar samningsgerðar samkvæmt 1. mgr. 94. gr. a. laganna, sbr. 12. gr. laga nr. 58/2013. Í þessum þætti málsins tekur nefndin afstöðu til kröfu varnaraðila um að nefndin aflétti banni við samningsgerð samkvæmt 2. mgr. 94. gr. a. og 1. mgr. 96. gr. laga um opinber innkaup, sbr. 15. gr. laga nr. 58/2013, en úrlausn málsins bíður að öðru leyti endanlegs úrskurðar.


  • 10. nóvember 2016 / Kærunefnd útlendingamála

    Úrskurður nr. 321/2016

    Dvalarleyfi, nám, ákvörðun ÚTL staðfest


  • 10. nóvember 2016 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 290/2016

    Biðtími eftir atvinnuleysisbótum


  • 10. nóvember 2016 / Kærunefnd útlendingamála

    Urskurður nr. 420/2016

    Alþjóðleg vernd, ákvörðun ÚTL staðfest


  • 10. nóvember 2016 / Kærunefnd útlendingamála

    Úrskurður nr. 446/2016

    Dyflinnarmál, Svíþjóð, sérstakar ástæður, ákvörðun ÚTL felld úr gildi


  • 10. nóvember 2016 / Kærunefnd útlendingamála

    úrskurður 429/2016

    Alþjóðleg vernd, öruggt upprunaríki, ákvörðun ÚTL staðfest


  • 10. nóvember 2016 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 264/2016

    Námsmaður


  • 10. nóvember 2016 / Kærunefnd útlendingamála

    Úrskurður nr. 422/2016

    Alþjóðleg vernd, barnafjölskylda, ákv. ÚTL felld úr gildi


  • 10. nóvember 2016 / Kærunefnd útlendingamála

    Úrskurður nr. 421/2016

    Hæli, öruggt upprunaríki, ákv. ÚTL staðfest

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta