Úrskurðir og álit
-
17. október 2023 /Mál nr. 26/2023- Úrskurður
Frístundahús: Lóðarleigusamningur framlengdur um 20 ár.
-
17. október 2023 /Mál nr. 11/2023-Álit
Atkvæðisréttur á húsfundi. Hækkun hússjóðsgjalda vegna málsóknar. Frávísun á hluta málsins: Litis pendens.
-
16. október 2023 /Nr. 592/2023 Úrskurður
Ákvarðanir Útlendingastofnunar um að synja kærendum um vegabréfsáritanir til landsins eru staðfestar.
-
16. október 2023 /Mál nr. 378/2023-Úrskurður
Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara að synja kæranda um heimild til að leita greiðsluaðlögunar með vísan til b- og f- liða 2. mgr. 6. gr. lge.
-
16. október 2023 /Mál nr. 295/2023-Úskurður
Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um að synja kæranda um breytingu á greiðsluaðlögunarsamningi.
-
12. október 2023 /Stjórnsýslukæra: Ákvörðun fyrirtækjaskrár Skattsins staðfest
Ákvörðun fyrirtækjaskrár Skattsins staðfest, jafnræðisregla, meðalhófsregla, bindandi gildi úrskurða æðra setts stjórnvalds gagnvart lægra settu stjórnvaldi, skráningarskyld atriði, lögmæti skráningar breyttra samþykkta félags.
-
-
12. október 2023 /Nr. 576/2023 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli c-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hana til Ítalíu er staðfest.
-
12. október 2023 /Nr. 564/2023 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hana til Grikklands er staðfest.
-
12. október 2023 /Nr. 571/2023 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hana til Grikklands er staðfest.
-
12. október 2023 /Nr. 570/2023 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hana til Grikklands er staðfest.
-
12. október 2023 /Nr. 569/2023 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Grikklands er staðfest.
-
12. október 2023 /Nr. 568/2023 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Grikklands er staðfest.
-
12. október 2023 /Nr. 567/2023 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hana til Grikklands er staðfest.
-
12. október 2023 /Nr. 565/2023 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Grikklands er staðfest.
-
12. október 2023 /Nr. 558/2023 Úrskurður
Ákvarðanir Útlendingastofnunar eru felldar úr gildi. Lagt er fyrir Útlendingastofnun að taka mál kæranda og barns hennar til efnismeðferðar.
-
12. október 2023 /Mál nr. 36/2023. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála.
Aflétting sjálfkrafa stöðvun samningsgerðar.
-
12. október 2023 /Mál nr. 22/2023. Úrskurður kærunefndar útboðsmála.
Reglugerð nr. 340/2017. Útboðsskylda. Lögvarðir hagsmunir. Tilboðsfrestir. Ógilding útboðs. Álit á skaðabótaskyldu.
-
12. október 2023 /Nr. 583/2023 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli c-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Möltu er staðfest.
-
11. október 2023 /Mál nr. 13/2023. Úrskurður kærunefndar útboðsmála.
Reglugerð nr. 340/2017. Viðmiðunarfjárhæðir. Útboðsskylda. Uppskipting innkaupa. Álit á skaðabótaskyldu.
-
11. október 2023 /Mál nr. 337/2023-Úrskurður
Málefni fatlaðs fólks. Beingreiðslusamningur. Staðfest ákvörðun Reykjavíkurborgar um að synja beiðni kæranda um aukningu á beingreiðslusamningi og afturvirkar greiðslur á beingreiðslusamningi. Kærandi er með hámarkstímafjölda samkvæmt reglum Reykjavíkurborgar um beingreiðslusamninga.
-
11. október 2023 /Mál nr. 327/2021-Endurupptekið
Endurupptaka. Akstursþjónusta. Felld úr gildi ákvörðun Reykjavíkurborgar um að synja umsókn kæranda um tímabilskort vegna aksturþjónustu fatlaðs fólks og málinu vísað til nýrrar meðferðar sveitarfélagsins.
-
11. október 2023 /Mál nr. 9/2023. Úrskurður kærunefndar útboðsmála.
Örútboð. Rammasamningur. Matsnefnd. Kærufrestur. Óvirkni samninga. Áliti á skaðabótaskyldu hafnað.
-
11. október 2023 /Nr. 548/2023 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja kæranda um vegabréfsáritun til landsins er staðfest.
-
11. október 2023 /Mál nr. 218/2023-Úrskurður
Greiðsluþátttaka. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um greiðsluþátttöku vegna liðskiptaaðgerðar á mjöðm.
-
11. október 2023 /Mál nr. 232/2023-Úrskurður
Sjúklingatrygging. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um bætur samkvæmt lögum nr. 111/2000 um sjúklingatryggingu.
-
11. október 2023 /Mál nr. 238/2023-Úrskurður
Hjálpartæki. Staðfest synjun Sjúkratrygginga Íslands um styrk til kaupa á salernisstól.
-
11. október 2023 /Mál nr. 367/2023-Úrskurður
Fjárhagsaðstoð. Felld úr gildi ákvörðun Félags- og skólaþjónustu Snæfellinga um að greiða kæranda skerta fjárhagsaðstoð. Ekki heimilt að líta á meðlagsgreiðslur sem tekjur kæranda við mat á fjárþörf. Þær greiðslur eiga því ekki að koma til frádráttar veittri fjárhagsaðstoð.
-
11. október 2023 /Mál nr. 356/2023-Úrskurður
Félagslegt leiguhúsnæði. Málshraði. Ekki fallist á að afgreiðsla Reykjavíkurborgar í máli kæranda hafi dregist óhæfilega í skilningi 4. mgr. 9. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993.
-
11. október 2023 /Mál nr. 240/2023-Úrskurður
Tannlækningar. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um greiðsluþátttöku í tannlækningum
-
11. október 2023 /Mál nr. 239/2023-Úrskurður
Sjúklingatrygging. Felld úr gildi ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um bætur samkvæmt lögum nr. 111/2000 um sjúklingatryggingu. Málinu vísað til Sjúkratrygginga Íslands til nýrrar meðferðar.
-
11. október 2023 /Mál nr. 206/2023-Úrskurður
Greiðsluþátttaka. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um greiðsluþátttöku vegna aukagjalds hjá sérgreinalækni.
-
11. október 2023 /Mál nr. 215/2023-Úrskurður
Tannlækningar. Felld úr gildi ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um greiðsluþátttöku í tannlækningum. Málinu vísað aftur til stofnunarinnar til nýrrar meðferðar.
-
11. október 2023 /Mál nr. 251/2023-Úrskurður
Slysatrygging. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um bætur úr slysatryggingum almannatrygginga.
-
11. október 2023 /Mál nr. 35/2023. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála.
Sjálfkrafa stöðvun samningsgerðar.
-
11. október 2023 /Mál nr. 256/2023-Úrskurður
Tannlækningar. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um greiðsluþátttöku í tannlækningum.
-
11. október 2023 /Mál nr. 212/2023-Úrskurður
Tannlækningar. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um greiðsluþátttöku í tannlækningum.
-
11. október 2023 /Mál nr. 19/2022 - Úrskurður
Ráðning í starf. Mismunun á grundvelli kyns. Ekki fallist á brot.
-
11. október 2023 /Mál nr. 258/2023-Úrskurður
Málefni fatlaðs fólks. Sértækt búsetuúrræði. Málshraði. Afgreiðsla Reykjavíkurborgar í máli kæranda var ekki í samræmi við málshraðareglu 9. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993.
-
-
11. október 2023 /Ákvörðun sveitarfélags um að hafna forráðamanni barna aðgang að Mentor
Föstudaginn 7. júlí 2023 var kveðinn upp í mennta- og barnamálaráðuneytinu svofelldur ÚRSKURÐUR í stjórnsýslumáli nr. MRN23010168 I. Kæra, kröfur og kæruheimild Mennta- og barnamálaráðuneytinu )...
-
11. október 2023 /Synjun um rétt til að nota starfsheitið kennari
Ár 2023, þriðjudaginn 3. janúar, var kveðinn upp í mennta- og barnamálaráðuneytinu svofelldur ÚRSKURÐUR í stjórnsýslumáli nr. MRN22020202 I. Kæra, kröfur og kæruheimild Mennta- og barnamálaráðune)...
-
11. október 2023 /Undanþága á skólaskyldu á tilgreindu tímabili
Fimmtudaginn 2. mars 2023 var kveðinn upp í mennta- og barnamálaráðuneytinu svofelldur ÚRSKURÐUR í stjórnsýslumáli nr. MRN22060006 I. Kæra, kröfur og kæruheimild Mennta- og barnamálaráðuneytinu)...
-
11. október 2023 /Synjun um rétt til að nota starfsheitið kennari
Fimmtudaginn 2. mars 2023, var kveðinn upp í mennta- og barnamálaráðuneytinu svofelldur ÚRSKURÐUR í stjórnsýslumáli nr. MRN22030206 I. Kæra, kröfur og kæruheimild Mennta- og barnamálaráðuneytinu)...
-
10. október 2023 /Nr. 591/2023 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja kæranda um vegabréfsáritun til landsins er staðfest.
-
09. október 2023 /Mál nr. 25/2023. Úrskurður kærunefndar útboðsmála.
Kröfugerð. Jafnræði. Útboðsskilmálar.
-
09. október 2023 /Nr. 595/2023 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja kæranda um vegabréfsáritun til landsins er staðfest.
-
09. október 2023 /No. 593/2023 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja kæranda um vegabréfsáritun til landsins er staðfest.
-
09. október 2023 /Mál nr. 17/2023. Úrskurður kærunefndar útboðsmála.
Örútboð. Kærufrestur. Kröfugerð. Úrræði kærunefndar. Álit um skaðabótaskyldu hafnað.
-
09. október 2023 /Mál nr. 7/2023. Úrskurður kærunefndar útboðsmála.
Gildissvið laga nr. 120/2016. Valdsvið kærunefndar útboðsmála. Útboðsgögn. Tæknilegar kröfur. Álit á skaðabótaskyldu hafnað.
-
06. október 2023 /Mál nr. 325/2023-Úrskurður
Hlutabætur. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að ekki væri tilefni til að endurskoða greiðslur hlutabóta frá árunum 2020 og 2021.
-
06. október 2023 /Mál nr. 343/2023-Úrskurður
Afturvirkar greiðslur. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um greiðslu atvinnuleysisbóta frá umsóknardegi.
-
06. október 2023 /Mál nr. 327/2023-Úrskurður
Námssamningur. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að synja beiðni kæranda um gerð námssamnings. Kærandi var námsmaður á milli anna.
-
06. október 2023 /Mál nr. 353/2023-Úrskurður
Viðurlög. Ítrekunaráhrif. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður rétt kæranda til atvinnuleysisbóta í þrjá mánuði þar sem hún hafnaði starfi.
-
06. október 2023 /Mál nr. 379/2023-Úrskurður
Viðurlög. Ítrekunaráhrif. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður rétt kæranda til atvinnuleysisbóta í þrjá mánuði þar sem hann mætti ekki í boðað viðtal hjá stofnuninni.
-
06. október 2023 /Nr. 572/2023 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja kæranda um vegabréfsáritun til landsins er staðfest.
-
06. október 2023 /Nr. 573/2023 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja kæranda um vegabréfsáritun til landsins er staðfest.
-
06. október 2023 /Nr. 594/2023 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja kæranda um vegabréfsáritun til landsins er staðfest.
-
-
05. október 2023 /Nr. 559/2023 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja kæranda um vegabréfsáritun til landsins er staðfest.
-
05. október 2023 /No. 560/2023 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja kæranda um vegabréfsáritun til landsins er staðfest.
-
-
-
-
04. október 2023 /Mál nr. 305/2023-Úrskurður
Örorkumat. Felld úr gildi ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um gildistíma örorkumats. Úrskurðarnefndin fellst á að gildistími örorkumats skuli ákvarðaður til fimm ára til samræmis við síðasta örorkumat.
-
04. október 2023 /Mál nr. 297/2023-Úrskurður
Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkumat. Úrskurðarnefndin telur rétt að kærandi láti reyna frekar á endurhæfingu áður en til örorkumats kemur.
-
04. október 2023 /Mál nr. 369/2023-Úrskurður
Endurhæfingarlífeyrir. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um greiðslu endurhæfingarlífeyris. Kærandi ekki talinn vera í fullnægjandi endurhæfingu með starfshæfni að markmiði samkvæmt 7. gr. laga um félagslega aðstoð á umdeildu tímabili.
-
04. október 2023 /Mál nr. 267/2023-Úrskurður
Örorkumat. Felld úr gildi ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri og tengdar greiðslur og vísað aftur til stofnunarinnar til nýrrar meðferðar. Að mati úrskurðarnefndar var ekki nægjanlega útskýrt misræmi milli tveggja skoðunarskýrslna varðandi mat á líkamlegri færni kæranda.
-
04. október 2023 /Mál nr. 350/2023-Úrskurður
Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkumat. Úrskurðarnefndin telur rétt að kærandi láti reyna á endurhæfingu áður en til örorkumats kemur. Ekki fallist á að ákvörðun Tryggingastofnunar brjóti í bága við annars vegar við rannsóknarreglu 10. gr. og hins vegar meðalhófsreglu 12. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993.
-
03. október 2023 /Mál nr. 76/2023 Úrskurður 25. ágúst 2023
Beiðni um eiginnafnið Fox (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá
-
02. október 2023 /Mál nr. 103/2023 Úrskurður 2. október 2023
Beiðni um eiginnafnið Brynylfa (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
02. október 2023 /Mál nr. 101/2023 Úrskurður 2. október 2023
Beiðni um eiginnafnið Bábó (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
02. október 2023 /Mál nr. 100/2023 Úrskurður 2. október 2023
Beiðni um eiginnafnið Winter (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
02. október 2023 /1151/2023. Úrskurður frá 31. ágúst 2023
Kæranda, sem er fréttamaður, var synjað um aðgang að stefnu og greinargerð Sinfóníuhljómsveitar Íslands í nánar tilgreindu dómsmáli. Ákvörðun Sinfóníuhljómsveitar Íslands byggðist á því að um viðkvæm gögn væri að ræða sem vörðuðu einstaklinga, auk þess sem gögnin væru liður í dómsmáli. Úrskurðarnefndin taldi engum vafa undirorpið að gögnin lytu að einkamálefnum þeirra einstaklinga sem um ræðir, sem sanngjarnt væri og eðlilegt að leynt færu, sbr. 1. málsl. 9. gr. upplýsingalaga, nr. 140/2012. Þá væri það verulegum erfiðleikum bundið að skilja þær upplýsingar sem féllu undir undantekningarákvæði laganna frá þeim upplýsingum sem veita mætti aðgang að. Var ákvörðun Sinfóníuhljómsveitar Íslands því staðfest.
-
02. október 2023 /Mál nr. 99/2023 Úrskurður 2. október 2023
Beiðni um eiginnafnið Merkel (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
02. október 2023 /Mál nr. 98/2023 Úrskurður 2. október 2023
Beiðni um millinafnið Árland er samþykkt.
-
02. október 2023 /Mál nr. 97/2023 Úrskurður 2. september 2023
Beiðni um eiginnafnið Octavía (kvk.) er hafnað.
-
02. október 2023 /Mál nr. 96/2023 Úrskurður 2. október 2023
Beiðni um eiginnafnið Eldrós (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
02. október 2023 /Mál nr. 95/2023 Úrskurður 2. október 2023
Beiðni um eiginnafnið Evin (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
02. október 2023 /Mál nr. 94/2023 Úrskurður 2. október 2023
Beiðni um eiginnafnið Andrei (kk.) er samþykkt og skal fært á mannanafnaskrá.
-
02. október 2023 /Mál nr. 93/2023 Úrskurður 2. október 2023
Beiðni um eiginnafnið Zulima (kvk.) er samþykkt og skal fært á mannanafnaskrá.
-
02. október 2023 /Mál nr. 92/2023 Úrskurður 2. október 2023
Beiðni um eiginnafnið Kaia (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá sem ritháttarafbrigði nafnsins Kaja.
-
02. október 2023 /Mál nr. 91/2023 Úrskurður 2. október 2023
Beiðni um eiginnafnið Tatía (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
02. október 2023 /1150/2023. Úrskurður frá 31. ágúst 2023
Kærandi bað sveitarfélagið Garðabæ um yfirlit úr málaskrá sveitarfélagsins sem tengdist eldri gagnabeiðnum hans og upplýsingar um það hvaða gögn voru afhent í hvert skipti. Afstaða sveitarfélagsins var sú að kærandi hefði þegar fengið slíkt yfirlit afhent, þótt afhendingin hefði ekki verið í formi skjáskota úr málaskrá sveitarfélagsins. Úrskurðarnefndin taldi að kærandi hefði ekki afmarkað beiðni sína við tilgreind mál eða tilgreind gögn, og þannig ekki uppfyllt skilyrði 1. mgr. 15. gr. upplýsingalaga, nr. 140/2012, um tilgreiningu gagna. Var ákvörðun Garðabæjar því staðfest.
-
02. október 2023 /Mál nr. 90/2023 Úrskurður 2. október 2023
Beiðni um eiginnafnið Cara (kvk.) er hafnað.
-
02. október 2023 /Mál nr. 89/2023 Úrskurður 2. október 2023
Beiðni um eiginnafnið Broteva (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
02. október 2023 /Mál nr. 88/2023 Úrskurður 2. október 2023
Beiðni um eiginnafnið Ezra (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá sem ritháttarafbrigði nafnsins Esra.
-
02. október 2023 /Mál nr. 87/2023 Úrskurður 2. október 2023
Beiðni um föðurkenninguna Barteksdóttir er hafnað.
-
02. október 2023 /1149/2023. Úrskurður frá 31. ágúst 2023
Matvælastofnun synjaði kæranda um aðgang að gögnum sem lægju til grundvallar birtingu á tölfræði um afföll eldisfiska í sjókvíum í mælaborði fiskeldis á vef stofnunarinnar. Ákvörðunin byggðist aðallega á því að gögnin teldust ekki fyrirliggjandi í skilningi upplýsingalaga, því þau tilheyrðu gagnagrunni stofnunarinnar. Í skýringum Matvælastofnunar kom fram að hægt væri að draga út úr gagnagrunninum allar upplýsingar, þ.m.t. þær sem synjað var um, og flytja yfir í excel-skjal án mikillar fyrirhafnar. Úrskurðarnefndin taldi í ljósi þeirra skýringa og með hliðsjón af ákvæði 15. gr. upplýsingalaga, nr. 140/2012, að gögnin teldust í reynd vera fyrirliggjandi í skilningi upplýsingalaga. Var því ákvörðun Matvælastofnunar felld úr gildi og beiðni kæranda vísað til stofunarinnar til nýrrar meðferðar og afgreiðslu.
-
02. október 2023 /Mál nr. 86/2023 Úrskurður 2. október 2023
Beiðni um eiginnafnið Brynjarr (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá sem ritháttarafbrigði nafnsins Brynjar.
-
29. september 2023 /Nr. 555/2023 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja kæranda um vegabréfsáritun til landsins er staðfest.
-
29. september 2023 /Nr. 556/2023 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja kæranda um vegabréfsáritun til landsins er staðfest.
-
29. september 2023 /Úrskurður nr. 20/2023
Kærð var ákvörðun Lyfjastofnunar um stöðvun á sölu og innköllun á svonefndu sleipiefni, en stofnunin taldi vöruna lækningatæki. Þar sem varan væri hins vegar framleidd sem snyrtivara uppfyllti hún ekki þær kröfur sem gerðar séu til lækningatækja samkvæmt lögum. Í úrskurði ráðuneytisins var fallist á með Lyfjastofnun að umrædd vara teldist lækningatæki. Þótt ekkert lægi fyrir um að varan væri skaðleg notendum var ákvörðun stofnunarinnar staðfest.
-
28. september 2023 /Mál nr. 402/2023-Úrskurður
Félagslegt leiguhúsnæði. Staðfest ákvörðun Reykjavíkurborgar um að synja umsókn kæranda um félagslegt leiguhúsnæði. Lágmarksstigafjölda ekki náð.
-
28. september 2023 /Mál nr. 364/2023-Úrskurður
Húsnæðisbætur. Staðfest ákvörðun Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar um innheimtu ofgreiddra húsnæðisbóta. Eignastaða umfram skerðingarmörk.
-
28. september 2023 /Nr. 527/2023 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli c-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Svíþjóðar er staðfest.
-
28. september 2023 /Nr. 528/2023 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli c-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Ítalíu er staðfest.
-
28. september 2023 /Nr. 546/2023 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja kæranda um vegabréfsáritun til landsins er felld úr gildi.
-
28. september 2023 /Nr. 535/2023 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Grikklands er staðfest.
-
28. september 2023 /Nr. 547/2023 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja kæranda um vegabréfsáritun til landsins er staðfest.
-
28. september 2023 /Nr. 545/2023 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Grikklands er staðfest.
-
28. september 2023 /Nr. 534/2023 Úrskurður
Ákvarðanir Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsóknir kærenda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli c-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda þau til Ítalíu eru staðfestar.
-
28. september 2023 /Nr. 536/2023 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli c-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Ítalíu er staðfest.
-
27. september 2023 /Nr. 480/2023 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hana til Grikklands er staðfest.
-
27. september 2023 /Mál nr. 175/2023-Úrskurður
Ferðakostnaður innanlands. Felld úr gildi ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um greiðsluþátttöku í ferðakostnaði innanlands. Málinu vísað aftur til stofnunarinnar til nýrrar meðferðar.
-
27. september 2023 /Mál nr. 227/2023-Úrskurður
Kærufrestur. Kæru vísað frá úrskurðarnefnd velferðarmála þar sem hún barst að liðnum kærufresti
-
27. september 2023 /Mál nr. 171/2023-Úrskurður
Tannlækningar. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um greiðsluþátttöku í tannréttingum.
-
27. september 2023 /Mál nr. 173/2023-Úrskurður
Læknismeðferð erlendis. Staðfest synjun Sjúkratrygginga Íslands um endurgreiðslu á kostnaði vegna læknismeðferðar erlendis.
-
27. september 2023 /Mál nr. 162/2023-Úrskurður
Hjálpartæki. Felld úr gildi synjun Sjúkratrygginga Íslands um styrk til kaupa á bílahjálpartækjum og málinu vísað aftur til stofnunarinnar til nýrrar meðferðar.
-
27. september 2023 /Mál nr. 418/2022-Endurupptekið
Styrkur til bifreiðakaupa. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um 60% styrk vegna kaupa á bifreið.
-
27. september 2023 /Mál nr. 187/2023-Úrskurður
Læknismeðferð erlendis. Staðfest synjun Sjúkratrygginga Íslands um endurgreiðslu á kostnaði vegna læknismeðferðar erlendis.
-
27. september 2023 /Mál nr. 202/2023-Úrskurður
Tannlækningar. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um greiðsluþátttöku í tannlækningum
-
-
-
-
27. september 2023 /Mál nr. 205/2023-Úrskurður
Tannlækningar. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um greiðsluþátttöku í tannlækningum.
-
27. september 2023 /Úrskurður nr. 7 um ákvörðun Fiskistofu um að synja aðila máls um aðgang að gögnum.
Réttur aðila máls til aðgangs að gögnum. Afhending gagna að hluta. Vigtun. Málsmeðferð. Viðurlög.
-
26. september 2023 /Synjun á skólavist í sjálfstætt reknum grunnskóla
Ár 2023, föstudagurinn 24. mars, var kveðinn upp í mennta- og barnamálaráðuneyti svofelldur ÚRSKURÐUR í stjórnsýslumáli nr. MRN22050230 I. Kæra, kröfur og kæruheimild Mennta- og barnamálaráðuneyti b)...
-
25. september 2023 /Nr. 540/2023 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja kæranda um vegabréfsáritun til landsins er felld úr gildi.
-
25. september 2023 /Mál nr. 269/2023-Úrskurður
Staðfestur úrskurður umdæmisráðs um umgengni móðurömmu.
-
-
25. september 2023 /Mál nr. 190/2023-Úrskurður
Staðfestur úrskurður umdæmisráðs um umgengni kæranda við son sinn.
-
25. september 2023 /Úrskurður nr. 19/2023
Kærandi kærði ákvörðun embættis landlæknis um að staðfesta ekki tilkynningu hans um rekstur heilbrigðisþjónustu. Umsóknin varðaði útgáfu læknisvottorða og álitsgerða en í málinu var deilt um hvort þjónustan félli undir hugtakið heilbrigðisþjónusta eins og það er skilgreint í lögum um landlækni og lýðheilsu. Í ljósi þeirra upplýsinga sem kærandi veitti um reksturinn á kærustigi var það mat ráðuneytisins að embætti landlæknis þyrfti að leggja nýtt mat á tilkynninguna, enda kynni starfsemin að einhverju leyti að fela í sér veitingu heilbrigðisþjónustu. Var ákvörðunin því felld úr gildi og lagt fyrir embættið að taka málið til meðferðar á ný.
-
25. september 2023 /Úrskurður nr. 18/2023
Kærandi kærði ákvörðun embættis landlæknis um að veita honum áminningu. Þar sem kæran barst utan kærufrests var henni vísað frá ráðuneytinu.
-
22. september 2023 /Nr. 495/2023 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Grikklands er staðfest.
-
21. september 2023 /Synjun um rétt til að nota starfsheitið kennari
Þriðjudaginn 24. janúar 2023, var kveðinn upp í mennta- og barnamálaráðuneytinu svofelldur ÚRSKURÐUR í stjórnsýslumáli nr. MRN22120052 I. Kæra, kröfur og kæruheimild Mennta- og barnamálaráðuneytinu )...
-
21. september 2023 /Nr. 533/2023 Úrskurður
Endurtekin umsókn kæranda er tekin til meðferðar. Ákvarðanir Útlendingastofnunar eru felldar úr gildi og lagt er fyrir Útlendingastofnun að taka mál kæranda og barna hennar til efnismeðferðar.
-
-
20. september 2023 /Mál nr. 375/2023-Úrskurður
Ofgreiddar bætur. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um meðhöndlun greiðslna úr séreignarsjóði við endurreikning og uppgjör á tekjutengdum bótum kæranda vegna ársins 2022.
-
20. september 2023 /Mál nr. 309/2023-Úrskrurður
Ofgreiddar bætur. Staðfest ákvörðun um endurreikning og uppgjör Tryggingastofnunar ríkisins á tekjutengdum bótum ársins 2022.
-
20. september 2023 /Mál nr. 266/2023-Úrskurður
Ofgreiddar bætur. Staðfest ákvörðun um endurreikning og uppgjör Tryggingastofnunar ríkisins á tekjutengdum bótum ársins 2022.
-
20. september 2023 /Mál nr. 321/2023-Úrskurður
Umönnunarbætur. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um umönnunarbætur. Að mati úrskurðarnefndar varð ekki ráðið af gögnum málsins að kærandi hafi orðið fyrir tekjutapi/tekjuleysi vegna umönnunar.
-
20. september 2023 /Mál nr. 346/2023-Úrskurður
Ofgreiddar bætur. Staðfest ákvörðun um endurreikning og uppgjör Tryggingastofnunar ríkisins á tekjutengdum bótum ársins 2022.
-
20. september 2023 /Mál nr. 294/2023-Úrskurður
Kærufrestur. Kæru vísað frá úrskurðarnefnd velferðarmála þar sem hún barst að liðnum kærufresti. Ekki var talið afsakanlegt að kæran barst ekki fyrr eða að veigamiklar ástæður mæltu með því að kæran yrði tekin til meðferðar.
-
20. september 2023 /Mál nr. 262/2023-Úrskurður
Styrkur til bifreiðakaupa. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að draga fyrri uppbót vegna bifreiðakaupa frá samþykktum styrk til bifreiðakaupa.
-
20. september 2023 /Mál nr. 281/2023-Úrskurður
Rekstur bifreiðar. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um synja kæranda um uppbót vegna reksturs bifreiðar. Skilyrði um að ökumaður sé heimilismaður kæranda, skilyrði 3. tölul. 2. mgr. 4. gr. og 3. mgr. 2. gr. reglugerðar nr. 905/2021 ekki uppfyllt.
-
20. september 2023 /Mál nr. 389/2023-Úrskurður
Ofgreiddar bætur. Staðfest ákvörðun um endurreikning og uppgjör Tryggingastofnunar ríkisins á tekjutengdum bótum ársins 2022.
-
-
20. september 2023 /Nr. 496/2023 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um ótímabundið dvalarleyfi á grundvelli 58. gr. laga um útlendinga er staðfest.
-
20. september 2023 /Mál nr. 332/2023-Úrskurður
Kærufrestur. Kæru vísað frá úrskurðarnefnd velferðarmála þar sem kærufrestur er liðinn.
-
20. september 2023 /Mál nr. 362/2023-Úrskurður
Ofgreiddar bætur. Staðfest ákvörðun um endurreikning og uppgjör Tryggingastofnunar ríkisins á tekjutengdum bótum vegna áranna 2021 og 2022.
-
20. september 2023 /Nr. 449/2023 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um dvalarleyfi á grundvelli 70. gr. laga um útlendinga er staðfest.
-
-
20. september 2023 /Mál nr. 370/2023-Úrskurður
Ofgreiddar bætur. Staðfest ákvörðun um endurreikning og uppgjör Tryggingastofnunar ríkisins á tekjutengdum bótum ársins 2022.
-
20. september 2023 /Mál nr. 419/2023-Úrskurður
Formágalli. Kæru vísað frá þar sem ágreiningsefnið á ekki undir úrskurðarnefnd velferðarmála.
-
20. september 2023 /Mál nr. 26/2023. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála.
Sjálfkrafa stöðvun samningsgerðar. Hæfi.
-
19. september 2023 /Nr. 520/2023 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja kæranda um vegabréfsáritun til landsins er staðfest.
-
-
18. september 2023 /Nr. 522/2023 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar er felld úr gildi. Lagt er fyrir Útlendingastofnun að taka mál kæranda til nýrrar meðferðar.
-
18. september 2023 /Mál nr. 55/2023-Álit
Samþykki húsfundar: Tenging við sameiginlega lagnagrind fyrir kaldavatnslögn.
-
18. september 2023 /Mál nr. 51/2023-Álit
Ákvörðunartaka: Bann gegn notkun nagladekkja í sameiginlegri bílageymslu.
-
-
-
18. september 2023 /Mál nr. 39/2023-Úrskurður
Leigusala ber að endurgreiða tryggingarfé. Ágreiningi um bótaskyldu leigjanda ekki vísað til nefndarinnar innan frests
-
-
-
-
-
18. september 2023 /Mál nr. 14/2023-Úrskurður
Fjárhæð leigu. Frávik frá skiptingu reksturskostnaðar. Hússjóður.
-
18. september 2023 /Mál nr. 59/2023-Úrskurður
Krafa leigjanda um að leigusali greiði kostnað vegna fatahreinsunar.
-
-
15. september 2023 /Mál nr. 45/2022. Úrskurður kærunefndar útboðsmála
Reglugerð nr. 950/2017. Sérleyfi. Útreikningur verðmætis samnings. Valdsvið kærunefndar útboðsmála. Fjárhagslegt hæfi. Óstofnað einkahlutafélag. Ógilt og óaðgengilegt tilboð. Jafnræði. Álit á skaðabótaskyldu. Málskostnaður.
-
15. september 2023 /Mál nr. 44/2022. Úrskurður kærunefndar útboðsmála.
Reglugerð nr. 950/2017. Sérleyfi. Útreikningur verðmætis samnings. Valdsvið kærunefndar útboðsmála. Fjárhagslegt hæfi. Óstofnað einkahlutafélag. Aðild. Ógilt og óaðgengilegt tilboð. Jafnræði. Álit á skaðabótaskyldu. Málskostnaður.
-
15. september 2023 /Mál nr. 32/2023. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála.
Aflétting sjálfkrafa stöðvun samningsgerðar.
-
15. september 2023 /Mál nr. 34/2023. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála.
Sjálfkrafa stöðvun samningsgerðar aflétt.
-
15. september 2023 /Mál nr. 28/2023. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála.
Samkeppnisútboð. Sjálfkrafa stöðvun samningsgerðar aflétt.
-
15. september 2023 /Mál nr. 19/2023. Úrskurður kærunefndar útboðsmála.
Tilboðsgögn. Sérfræðingur. Rammasamningur.
-
15. september 2023 /Nr. 482/2023 Úrskurður
Endurtekin umsókn kæranda er tekin til meðferðar. Ákvörðun Útlendingastofnunar er felld úr gildi og lagt er fyrir Útlendingastofnunar að taka mál kæranda til efnismeðferðar.
-
14. september 2023 /Nr. 493/2023 Úrskurður
Ákvarðanir Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsóknir kærenda og barna þeirra um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda þau til Kýpur eru staðfestar.
-
14. september 2023 /Nr. 484/2023 Úrskurður
Kæru kæranda á ákvörðun Útlendingastofnunar er vísað frá.
-
14. september 2023 /Nr. 492/2023 Úrskurður
Ákvarðanir Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda og barns hennar um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli c-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda þau til Kýpur er staðfest.
-
14. september 2023 /Nr. 483/2023 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli c-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hana til Írlands er staðfest.
-
14. september 2023 /Nr. 490/2023 Úrskurður
Ákvarðanir Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsóknir kærenda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda þau til Grikklands eru staðfestar.
-
13. september 2023 /Mál nr. 371/2023-Úrskurður
Akstursþjónusta fatlaðs fólks. Staðfest ákvörðun Reykjavíkurborgar um að synja umsókn kæranda um aksturþjónustu. Kærandi ekki fötluð í skilningi laga nr. 38/2018 um þjónustu við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir.
-
13. september 2023 /Mál nr. 333/2023-Úrskurður
Húsnæðisbætur. Staðfest ákvörðun Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar um innheimtu ofgreiddra húsnæðisbóta. Tekjur hærri en tekjuáætlun gerði ráð fyrir.
-
13. september 2023 /Mál nr. 179/2023-Úrskurður
Sjúklingatrygging. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um bætur samkvæmt lögum nr. 111/2000 um sjúklingatryggingu, um annað en varanlega örorku. Varanleg örorka metin 20%.
-
13. september 2023 /Mál nr. 170/2023-Úrskurður
Hjálpartæki. Felld úr gildi synjun Sjúkratrygginga Íslands á styrk til kaupa á hjólastól og málinu vísað aftur til stofnunarinnar til nýrrar meðferðar.
-
13. september 2023 /Mál nr. 168/2023-Úrskurður
Hjálpartæki. Felld úr gildi synjun Sjúkratrygginga Íslands um styrk til kaupa á undirvagnslyftu við hliðarhurð í bifreið og málinu vísað aftur til stofnunarinnar til nýrrar meðferðar.
-
13. september 2023 /Mál nr. 154/2023-Úrskurður
Tannlækningar. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um greiðsluþátttöku í tannlækningum.
-
13. september 2023 /Mál nr. 126/2023-Úrskurður
Slysatryggingar. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um bætur úr slysatryggingum almannatrygginga.
-
13. september 2023 /Mál nr. 106/2023-Úrskurður
Lyfjaskírteini. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um útgáfu lyfjaskírteinis vegna lyfsins liraglutide.
-
13. september 2023 /Mál nr. 359/2023-Úrskurður
Kærufrestur. Kæru vísað frá úrskurðarnefnd velferðarmála þar sem hún barst að liðnum kærufresti.
-
13. september 2023 /Úrskurður nr. 17/2023
Kærandi kærði ákvörðun embættis landlæknis um að synja beiðni um endurupptöku á áliti embættisins á kvörtun kæranda vegna þjónustu tveggja tannlækna. Í úrskurði ráðuneytisins var vísað til þess álit embættis landlæknis væru ekki stjórnvaldsákvarðanir og giltu óskráðar meginreglur stjórnsýsluréttar um endurupptöku og eftir atvikum afturköllun. Við meðferð málsins komu fram upplýsingar sem leiddu til þess að ráðuneytið taldi óháðan sérfræðing, sem hafði veitt umsögn um kvörtun kæranda, hafa verið vanhæfan til að veita umsögnina. Að því virtu taldi ráðuneytið að beita bæri óskráðum meginreglum um afturköllun vegna ógildingarannmarka og að ógilda bæri málsmeðferð embættisins í málinu. Var lagt fyrir embættið að taka málið til meðferðar á ný.
-
12. september 2023 /Mál nr. 340/2023-Úrskrurður
Staðfest ákvörðun Fæðingarorlofssjóð um greiðslur til kæranda.
-
12. september 2023 /Mál nr. 341/2023-Úrskurður
Staðfest ákvörðun Fæðingarorlofssjóðs um greiðslur til kæranda.
-
-
11. september 2023 /Úrskurður félags- og vinnumarkaðsráðuneytis 3/2023
Lög um starfsmannaleigur. Frávísun.
-
07. september 2023 /Mál nr. 248/2023-Úrskurður
Frávísun. Enginn ágreiningur til staðar í málinu þar sem Vinnumálastofnun hafði afturkallað hina kærðu ákvörðun.
-
07. september 2023 /Mál nr. 330/2023-Úrskurður
Viðurlög. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður rétt kæranda til atvinnuleysisbóta í tvo mánuði þar sem hún hafnaði starfi.
-
07. september 2023 /Mál nr. 329/2023-Úrskurður
Viðurlög. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að stöðva greiðslur atvinnuleysisbóta til kæranda þar sem hún mætti ekki í boðað viðtal.
-
07. september 2023 /Mál nr. 311/2023-Úrskurður
Viðurlög. Ítrekunaráhrif. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður rétt kæranda til atvinnuleysisbóta í þrjá mánuði þar sem hún hafnaði starfi.
-
07. september 2023 /Mál nr. 299/2023-Úrskurður
Viðurlög. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að stöðva greiðslur atvinnuleysisbóta til kæranda þar sem hún mætti ekki á boðað námskeið.
-
-
-
-
07. september 2023 /Nr. 478/2023 Úrskurður
Ákvarðanir Útlendingastofnunar um að brottvísa kærendum og börnum þeirra frá Íslandi og ákveða kærendum endurkomubann eru staðfestar.
-
07. september 2023 /Nr. 473/2023 Úrskurður
Ákvarðanir Útlendingastofnunar um að synja umsóknum kærenda og barna þeirra um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum eru staðfestar.
-
06. september 2023 /Mál nr. 116/2023-Úrskurður
Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkumat. Úrskurðarnefndin telur rétt að kærandi gangist undir sérhæft mat á möguleikum til endurhæfingar áður en til örorkumats kemur.
-
06. september 2023 /Mál nr. 284/2023-Úrskurður
Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri og tengdar greiðslur og örorkustyrk. Skilyrði 75% örorku samkvæmt örorkustaðli ekki uppfyllt og gögn málsins benda ekki til þess að kærandi búi við örorku sem sé 50% eða meiri.
-
06. september 2023 /Mál nr. 363/2023-Úrskurður
Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkumat. Úrskurðarnefndin telur rétt að kærandi gangist undir sérhæft mat á möguleikum til endurhæfingar áður en til örorkumats kemur.
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.