Hoppa yfir valmynd

Úrskurðir og álit


Sýni 12601-12800 af 20203 niðurstöðum.

Áskriftir

  • 15. apríl 2015 / Kærunefnd útlendingamála

    Úrskurður nr. 38/2015

    Dyflinnarmál, Holland, ákv. ÚTL felld úr gildi


  • 15. apríl 2015 / Kærunefnd útlendingamála

    Úrskurður nr. 44/2015

    Dvalarleyfi, námsmaður, ákv. ÚTL staðfest


  • 15. apríl 2015 / Kærunefnd útlendingamála

    Úrskurður nr. 44/2015

    Dvalarleyfi, nám, ákv. ÚTL staðfest


  • 15. apríl 2015 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Félagsþjónusta og húsnæðismál

    Mál nr. 4/2015

    Íbúðalánasjóður. Aflétting krafna, umfram söluverð, við frjálsa sölu. Söluverð fasteignarinnar ekki í samræmi við markaðsverð. Hin kærða ákvörðun því staðfest.


  • 15. apríl 2015 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Félagsþjónusta og húsnæðismál

    Mál nr. 71/2014

    Íbúðalánasjóður. 110%. Veðrými var til staðar á aðfararhæfum eignum kæranda, sbr. 2. mgr. 1. gr. laga nr. 29/2011. Hin kærða ákvörðun staðfest.


  • 15. apríl 2015 / Kærunefnd útlendingamála

    Úrskurður nr. 41/2015

    Dyflinnarmál, Frakkland, börn, ákv. ÚTL felld úr gildi


  • 15. apríl 2015 / Kærunefnd útlendingamála

    Úrskurður nr. 39/2015

    Dyflinnarmál, Pólland, ákv. ÚTL felld úr gildi


  • 15. apríl 2015 / Kærunefnd útlendingamála

    Úrskurður nr. 37/2015

    Dyflinnarmál, Holland, ákv. ÚTL felld úr gildi


  • 15. apríl 2015 / Kærunefnd útlendingamála

    Úrskurður nr. 40/2015

    Dyflinnarmál, Pólland, ákv. ÚTL felld úr gildi


  • 14. apríl 2015 / Kærunefnd jafnréttismála

    Mál nr. 3/2015

    Ráðning í starf. Hæfnismat. Málskostnaður. Kærufrestur.


  • 13. apríl 2015 / Úrskurðarnefnd um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána

    Úrskurður nr. 164/2015

    Ráðstöfun, fleiri en ein fasteign


  • 13. apríl 2015 / Úrskurðarnefnd um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána

    Úrskurður nr. 167/2015

    Sambúð, hlutdeild fyrrverandi maka


  • 13. apríl 2015 / Úrskurðarnefnd um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána

    Úrskurður nr. 162/2015

    Lán til grundvallar útreikningi, óverðtryggt


  • 11. apríl 2015 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 52/2015

    Framkvæmdir á ytra byrði fjöleignarhúss


  • 09. apríl 2015 / Stjórnsýslukærur - úrskurðir

    Kæra vegna opnunar á póstsendingu

    Kærð var ákvörðun tollstjóra um að opna póstsendingu, sem hafði að geyma sendibréf í lokuðu umslagi, send frá borginni.


  • 09. apríl 2015 / Úrskurðir velferðarráðuneytisins 2011-2018

    Kæra vegna synjunar Embættis landlæknis um veitingu starfsleyfis sem tannsmiður

    Kærð var ákvörðun Embættis landlæknis um að synja kæranda um starfsleyfi sem tannsmiður. Ráðuneytið staðfesti ákvörðun landlæknis.


  • 09. apríl 2015 / Úrskurðir velferðarráðuneytisins 2011-2018

    Stjórnsýslukæra vegna óeðlilegra tafa á afgreiðslu máls

    Kærð var óeðlileg töf á afgreiðslu máls kæranda hjá Embætti landlæknis, með vísan til. 4. mgr. 9. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993. Ráðuneytið hafnaði kærunni.


  • 09. apríl 2015 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 2/2015

    Kosning endurskoðanda. Fundarboðun. Lagnir. Garðsláttur. Frágangur á þaki bílskúrs.


  • 09. apríl 2015 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 64/2014

    Kærandi lagði fram frekari gögn í málinu sem Vinnumálastofnun hafði ekki tekið afstöðu til. Ákvörðunin var því felld úr gildi og málinu vísað til nýrrar meðferðar stofnunarinnar.


  • 09. apríl 2015 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Greiðsluaðlögunarmál

    Mál nr. 87/2013

    Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um að fella niður greiðsluaðlögunarumleitanir kæranda á grundvelli a-liðar 1. mgr. 12. gr., sbr. 15. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga


  • 09. apríl 2015 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 3/2015

    Aðgangur að bókhaldi húsfélags. Tré. Sameiginlegur kostnaður.


  • 09. apríl 2015 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Greiðsluaðlögunarmál

    Mál nr. 79/2013

    Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um að fella niður greiðsluaðlögunarumleitanir kærenda á grundvelli a-liðar 1. mgr. 12. gr., sbr. 15. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga


  • 09. apríl 2015 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Fæðingar- og foreldraorlof

    Mál nr. 1/2015

    Greiðslur til foreldra langveikra eða alvarlega fatlaðra barna


  • 09. apríl 2015 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Greiðsluaðlögunarmál

    Mál nr. 32/2013

    Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um synjun á umsókn kæranda um greiðsluaðlögun á grundvelli c-liðar 2. mgr. 6. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga


  • 09. apríl 2015 / Kærunefnd útlendingamála

    Úrskurður nr. 36/2015

    Hæli, dvalarl. af mannúðarástæðum, ákv. ÚTL snúið við


  • 09. apríl 2015 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 7/2015

    Kæran var of seint fram komin og var henni vísað frá skv. 1. málsl. 1. mgr. 12. gr. laga um atvinnuleysistryggingar.


  • 09. apríl 2015 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Greiðsluaðlögunarmál

    Mál nr. 17/2013

    Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um synjun á umsókn kæranda um greiðsluaðlögun á grundvelli c-liðar 2. mgr. 6. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga


  • 09. apríl 2015 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 11/2015

    Kæran var of seint fram komin og var henni því vísað frá sbr. 1. málsl. 1. mgr. 12. gr. laga um atvinnuleysistryggingar.


  • 08. apríl 2015 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 30/2015

    Meðlag - Barnalífeyrir


  • 08. apríl 2015 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 337/2014

    Endurhæfingarlífeyrir Endurhæfingaráætlun


  • 08. apríl 2015 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Barnaverndarmál

    Mál nr. 21/2014

    Fóstursamningur


  • 07. apríl 2015 / Endurupptökunefnd

    Mál nr. 3/2015

    Beiðni um endurupptöku héraðsdómsmáls nr. S-243/2014


  • 07. apríl 2015 / Kærunefnd útboðsmála

    Mál nr. 26/2014.  Úrskurður kærunefndar útboðsmála

    Með kæru móttekinni hjá kærunefnd útboðsmála 29. desember 2014 kærði Fastus ehf. rammasamningsútboð varnaraðila Ríkiskaupa og Landspítala nr. 15585 vegna kaupa á hjartagangráðum, hjartabjargráðum, leiðslum o.fl. Kærandi krefst þess aðallega að kærunefnd útboðsmála felli úr gildi ákvörðun varnaraðila Ríkiskaupa og Landspítala um val á tilboði í útboðinu, en til vara að þeim verði gert að bjóða út innkaupin í heild sinni að nýju. Þess er einnig krafist til vara að nefndin láti uppi álit sitt á skaðabótaskyldu varnaraðila.


  • 01. apríl 2015 / Úrskurðarnefnd um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána

    Úrskurður nr. 130/2015

    Endurútreikningur


  • 01. apríl 2015 / Úrskurðarnefnd um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána

    Úrskurður nr. 140/2015

    Ráðstöfun, fleiri en ein fasteing


  • 01. apríl 2015 / Úrskurðarnefnd um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána

    Úrskurður nr. 126/2015

    Frádráttur, niðurfelling fasteignaveðláns


  • 31. mars 2015 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Barnaverndarmál

    Mál nr. 20/2014

    Lögmannskostnaður


  • 27. mars 2015 / Kærunefnd útboðsmála

    Mál nr. 19/2014.  Úrskurður kærunefndar útboðsmála:

    Með kæru móttekinni hjá kærunefnd útboðsmála 9. október 2014 kærðu Íslenska Gámafélagið ehf. og Metanorka ehf. fyrirhugaða samningsgerð varnaraðila, SORPU bs., vegna kaupa á tæknilausn og tæknilegri ráðgjöf við uppbyggingu fyrirhugaðrar gas- og jarðgerðarstöðvar í Álfsnesi. Endanlegar kröfur kærenda eru „að kærunefnd útboðsmála úrskurði að kærða verði gert að auglýsa útboð um tæknilausn á Evrópska efnahagssvæðinu“, auk þess sem krafist er málskostnaðar.


  • 26. mars 2015 / Mannanafnanefnd

    Mál nr. 13/2015 úrskurður 23. mars 2015

    Eiginnafn: Aðalvíkingur



  • 26. mars 2015 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Greiðsluaðlögunarmál

    Mál nr. 72/2013

    Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um að fella niður greiðsluaðlögunarumleitanir kærenda á grundvelli a-liðar 1. mgr. 12. gr., sbr. 15. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga


  • 26. mars 2015 / Kærunefnd útboðsmála

    Mál nr. 20/2014.  Úrskurður kærunefndar útboðsmála:

    Með kæru 24. október 2014 kærir Logaland ehf. örútboðið „Bleyjur, netbuxur og undirlegg ásamt heimsendingu“ sem fram fór á grundvelli rammasamnings „RK 09.02 (útboð 15583)“. Kröfur kæranda eru aðallega þær að felld verði úr gildi ákvörðun varnaraðila um að hafna öllum tilboðum frá kæranda um viðbótarvöruúrval en til vara að felld verði úr gildi ákvörðun varnaraðila um val tilboða og lagt fyrir þá að auglýsa útboðið á nýjan leik. Þá er þess krafist að varnaraðilum verði gert að greiða málskostnað.





  • 26. mars 2015 / Mannanafnanefnd

    Mál nr. 26/2015 úrskurður 23. mars 2015

    Eiginnafn/millinafn: Kai


  • 26. mars 2015 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 51/2014

    Staðfest var ákvörðun Vinnumálastofnunar þess efnis að kærandi sætti tveggja mánaða biðtíma skv. 1. mgr. 59. gr. laga um atvinnuleysistrygginga vegna dvalar hans erlendis. Honum var auk þess gert að endurgreiða þær atvinnuleysisbætur sem hann fékk greiddar á sama tíma. Vísað var frá kröfum kæranda um að úrskurðarnefndin beitti sér fyrir ýmsum lagabreytingum með þeim rökum að nefndin hefur ekki önnur verkefni á höndum en um getur í 2. mgr. 11. gr. laga um atvinnuleysistryggingar.


  • 26. mars 2015 / Mannanafnanefnd

    Mál nr. 27/2015 úrskurður 23. mars 2015

    Eiginnafn/millinafn: Builien


  • 26. mars 2015 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Greiðsluaðlögunarmál

    Mál nr. 73/2013

    Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um að fella niður greiðsluaðlögunarumleitanir kærenda á grundvelli a-liðar 1. mgr. 12. gr., sbr. 15. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga


  • 26. mars 2015 / Mannanafnanefnd

    Mál nr. 28/2015 úrskurður 23. mars 2015

    Aðlögun kenninafns: Tönyudóttir


  • 26. mars 2015 / Mannanafnanefnd

    Mál nr. 22/2015 úrskurður 23. mars 2015

    Aðlögun kenninafns: Lórenzdóttir


  • 26. mars 2015 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 52/2014

    Mál þetta lýtur að túlkun á 1. málsl. 6. mgr. 9. gr. laga um atvinnuleysistryggingar og var hin kærða ákvörðun staðfest.


  • 26. mars 2015 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Greiðsluaðlögunarmál

    Mál nr. 28/2013

    Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um synjun á umsókn kærenda um greiðsluaðlögun á grundvelli d-liðar 2. mgr. 6. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga



  • 26. mars 2015 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Greiðsluaðlögunarmál

    Mál nr. 172/2013

    Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um að fella niður greiðsluaðlögunarumleitanir kærenda á grundvelli 2. tölul. 1. mgr. 4. gr., 1. og 2. mgr. 16. gr. lge. og b-liðar 1. mgr. 6. gr., sbr. 15. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga



  • 26. mars 2015 / Mannanafnanefnd

    Mál nr. 18/2015 úrskurður 23. mars 2015

    Eiginnafn: Þórbjarni


  • 25. mars 2015 / Úrskurðarnefnd um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána

    Úrskurður nr. 110/2015

    Sambúð, hlutdeild fyrrverandi maka


  • 25. mars 2015 / Úrskurðarnefnd um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána

    Úrskurður nr. 114/2015

    Umsókn, sameiginleg umsókn


  • 25. mars 2015 / Úrskurðarnefnd um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána

    Úrskurður nr. 116/2015

    Frádráttur, sértæk skuldaaðlögun


  • 25. mars 2015 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Félagsþjónusta og húsnæðismál

    Mál nr. 1/2015

    Fjárhagsaðstoð. Námsstyrkur. Kærandi átti eignir umfram íbúðarhúsnæði, sbr. 5. mgr. 12. gr. reglna um fjárhagsaðstoð frá Reykjavíkurborg. Hin kærða ákvörðun staðfest.


  • 25. mars 2015 / Kærunefnd útlendingamála

    Úrskurður nr. 25/2015

    Dvalarleyfi, sérstök tengsl, ákv. ÚTL felld úr gildi


  • 25. mars 2015 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Félagsþjónusta og húsnæðismál

    Mál nr. 3/2015

    Fjárhagsaðstoð. Akureyrarbæ óheimilt að synja kæranda um fjárhagsaðstoð á þeim grundvelli að dvalarstaður hans væri ekki hér á landi. Hin kærða ákvörðun felld úr gildi og málinu vísað til sveitarfélagsins til nýrrar meðferðar.


  • 25. mars 2015 / Úrskurðarnefnd um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána

    Úrskurður nr. 115/2015

    Umsókn, sameiginleg umsókn


  • 25. mars 2015 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Félagsþjónusta og húsnæðismál

    Mál nr. 73/2014

    Málefni fatlaðs fólks. Umsókn kæranda um liðveislu synjað vegna búsetuaðstæðna. Ákvörðun sveitarfélagsins ekki í samræmi við ákvæði 24. gr. laga nr. 59/1992 þar sem ekki fór fram mat á þörf kæranda fyrir þjónustuna. Hin kærða ákvörðun felld úr gildi og málinu vísað til sveitarfélagsins til nýrrar meðferðar.


  • 25. mars 2015 / Kærunefnd útlendingamála

    Úrskurður nr. 26/2015

    Dyflinnarmál, Svíþjóð, ákv. ÚTL staðfest


  • 24. mars 2015 / Stjórnsýslukærur - úrskurðir

    Úrskurður vegna stjórnsýslukæru - ákvörðun tollstjóra um fyrirtöku fjárnámsgerðar

    Kærð var til ráðuneytisins synjun tollstjóra um frestun fyrirtöku fjárnámsgerðar á hendur kæranda.


  • 576/2015. Úrskurður frá 23. mars 2015

    A kærði þá ákvörðun Lyfjastofnunar Íslands að synja honum um aðgang að vísindarannsóknaniðurstöðum vegna markaðsleyfis á bóluefnum og/eða fyrir notkun á innihaldsefnum í bóluefnum. Upphafleg synjun stofnunarinnar byggðist á því að beiðni kæranda varðaði ekki stjórnsýslumál sem kærandi var aðili að. Úrskurðarnefnd um upplýsingamál tók fram að Lyfjastofnun hefði borið að afgreiða beiðnina á grundvelli upplýsingalaga nr. 140/2012. Jafnvel þó afgreiðsla stofnunarinnar hafi verið ófullnægjandi að þessu leyti kom fram undir rekstri málsins að stofnunin hafi ekki í vörslum sínum þau gögn sem kærandi krafðist aðgangs að. Málinu var því vísað frá nefndinni.


  • 577/2015. Úrskurður frá 23. mars 2015

    A gerði þá kröfu fyrir hönd Háskóla Íslands að úrskurðarnefnd um upplýsingamál taki upp að nýju mál nr. ÚNU 13120003 sem lyktaði með úrskurði nr. 566/2015 á grundvelli 24. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993. Jafnframt væru forsendur til að afturkalla úrskurðinn. Loks var þess óskað að úrskurðarnefndin frestaði réttaráhrifum úrskurðarins á meðan málið yrði borið undir dómstóla. Úrskurðarnefndin féllst ekki á röksemdir kæranda er lutu að því að ekki hefði verið tekin afstaða til þess hvort upplýsingar í umbeðinni skýrslu vörðuðu B umfram aðra í skilningi 14. gr. upplýsingalaga. Þá var heldur ekki fallist á það með kæranda að nefndin hefði ekki uppfyllt rannsóknarskyldu sem á henni hvíldi skv. 10. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993. Loks féllst nefndin ekki á að henni hafi verið skylt að veita kæranda kost á að koma á framfæri frekari röksemdum um aðgang B á grundvelli 14. gr. upplýsingalaga. Var því kröfu kæranda um endurupptöku málsins hafnað. Hins vegar leit nefndin til þess að af gögnum málsins mátti ráða að þeim starfsmönnum kæranda sem skýrslan fjallaði um hafi verið heitið trúnaði um upplýsingagjöf þeirra. Þótt þetta atriði gæti ekki eitt og sér staðið í vegi fyrir aðgangi þriðja aðila að skýrslunni taldi nefndin ekki hægt að útiloka að hægt væri að rekja einstök efnisatriði hennar til tiltekinna nafngreindra einstaklinga. Taldi nefndin því rétt eins og á stóð að gefa kæranda möguleika á sönnunarfærslu af því tagi fyrir dómstólum og féllst á frestun réttaráhrifa úrskurðarins.


  • 23. mars 2015 / Úrskurðir um matvæli og landbúnað

    Úrskurður um ákvörðun úttektarmanna að hefja úttekt á jörðinni Bakka í Hvalfjarðarsveit

    Ábúðalög  -  Úttekt á jörð  -  Ábúandi  -  Sjálfstætt stjórnvald  -  Frávísun


  • 19. mars 2015 / Kærunefnd útlendingamála

    Úskurður nr. 14/2015

    Hæli, EES borgari, ákv. ÚTL staðfest


  • 19. mars 2015 / Kærunefnd útlendingamála

    Úrskurður nr. 24/2015

    Hæli, ákv. ÚTL staðfest


  • 19. mars 2015 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Greiðsluaðlögunarmál

    Mál nr. 71/2013

    Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um að fella niður greiðsluaðlögunarumleitanir kæranda á grundvelli a, c og d-liða 1. mgr. 12. gr., sbr. 15. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga


  • 19. mars 2015 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Greiðsluaðlögunarmál

    Mál nr. 60/2013

    Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um að fella niður heimild kæranda til greiðsluaðlögunar á grundvelli 5. mgr. 13. gr., sbr. 15. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga


  • 19. mars 2015 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Greiðsluaðlögunarmál

    Mál nr. 2/2013

    Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um synjun á umsókn kærenda um greiðsluaðlögun á grundvelli b, c og d-lið 2. mgr. 6. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga


  • 19. mars 2015 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Greiðsluaðlögunarmál

    Mál nr. 50/2013

    Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um að fella niður greiðsluaðlögunarumleitanir kærenda á grundvelli 1. mgr. 16. gr., sbr. 15. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga


  • 18. mars 2015 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Barnaverndarmál

    Mál nr. 22/2014

    Umgengni


  • 18. mars 2015 / Kærunefnd útboðsmála

    Mál nr. 2/2015.  Ákvörðun kærunefndar útboðsmála:

    Með kæru 20. febrúar 2015 kærir Inter ehf. rammasamningsútboð nr. 15686 „Framework agreement for delivery of Surgical Lights for Landspitali – University Hospital, Reykjavik Iceland“. Kröfur kæranda eru að kærunefnd útboðsmála ógildi ákvörðun um val á tilboði og leggi fyrir varnaraðila, Ríkiskaup og Landspítalann, að taka nýja ákvörðun um val á tilboði. Þá er þess krafist að varnaraðilum verði gert að greiða málskostnað.


  • 18. mars 2015 / Úrskurðarnefnd um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána

    Úrskurður nr. 86/2015

    Ráðstöfun, krafa um að ráðstafað væri á lægra lán


  • 18. mars 2015 / Úrskurðarnefnd um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána

    Úrskurður nr. 69/2015

    Óljós kröfugerð, frávísun


  • 18. mars 2015 / Úrskurðarnefnd um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána

    Úrskurður nr. 91/2015

    Umsókn, ekki sótt um leiðréttingu


  • 18. mars 2015 / Úrskurðarnefnd um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána

    Úrskurður nr. 90/2015

    Umsókn, sameiginleg umsókn


  • 18. mars 2015 / Úrskurðarnefnd um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána

    Úrskurður nr. 82/2015

    Frádráttur, sambúð, núverandi maki


  • 18. mars 2015 / Úrskurðarnefnd um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána

    Úrskurður nr. 85/2015

    Frádráttur, sérstök vaxtaniðurgreiðsla


  • 18. mars 2015 / Úrskurðarnefnd um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána

    Úrskurður nr. 94/2015 

    Kært og óafgreidd athugasemd hjá ríkisskattstjóra


  • 17. mars 2015 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 4/2015

    Inneign í hússjóði.


  • 17. mars 2015 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 59/2014

    Kostnaður vegna sönnunar á nauðsyn viðgerðar.


  • 17. mars 2015 / Endurupptökunefnd

    Mál nr. 10/2014

    Beiðni um endurupptöku hæstaréttarmáls nr. 31/2010


  • 13. mars 2015 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 59/2014

    Kæra kæranda barst að liðnum kærufresti skv. 1. málsl. 1. mgr. 12. gr. laga um atvinnuleysistryggingar og var málinu því vísað frá úrskurðanefndinni.


  • 13. mars 2015 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 28/2014

    Málið var talið varða við 60. gr. laga um atvinnuleysistryggingar og var hin kærða ákvörðun staðfest. Kærandi kvaðst hafa prófað að skrifa fréttir þegar hann hafi verið í starfskynningu og komið lítillega að störfum hjá tilteknu fyrirtæki. Á heimasíðu fyrirtækisins var kærandi titlaður verkefnisstjóri og blaðamaður.


  • 12. mars 2015 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Fæðingar- og foreldraorlof

    Mál nr. 24/2014

    Fæðingarstyrkur námsmanna


  • 12. mars 2015 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Greiðsluaðlögunarmál

    Mál nr. 21/2013

    Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um synjun á umsókn kærenda um greiðsluaðlögun á grundvelli b- og c-liðar 2. mgr. 6. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga


  • 12. mars 2015 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Greiðsluaðlögunarmál

    Mál nr. 31/2013

    Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um að fella niður greiðsluaðlögunarumleitanir kærenda á grundvelli d-liðar 2. mgr. 6. gr., sbr. 15. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga


  • 12. mars 2015 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Fæðingar- og foreldraorlof

    Mál nr. 26/2014

    Uppsögn úr starfi


  • 12. mars 2015 / Kærunefnd útlendingamála

    Úrskurður nr. 3/2015

    Dvalarleyfi, fjölskyldutengsl, ákv. ÚTL felld úr gildi


  • 12. mars 2015 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Greiðsluaðlögunarmál

    Mál nr. 30/2013

    Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um að fella niður greiðsluaðlögunarumleitanir kæranda á grundvelli a-liðar 1. mgr. 12. gr., sbr. 15. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga


  • 12. mars 2015 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Greiðsluaðlögunarmál

    Mál nr. 70/2013

    Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um að fella niður greiðsluaðlögunarumleitanir kæranda á grundvelli e-liðar 2. mgr. 6. gr., sbr. 15. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga


  • 12. mars 2015 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Greiðsluaðlögunarmál

    Mál nr. 139/2013

    Felld úr gildi ákvörðun umboðsmanns skuldara um synjun á umsókn kæranda um greiðsluaðlögun á grundvelli b-liðar 2. mgr. 6. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga


  • 12. mars 2015 / Kærunefnd útlendingamála

    Úrskurður nr. 16/2015

    dvalarleyfi, sérstök tengsl, ákv. ÚTL staðfest, ekki birt vegna persónuverndarsjónarmiða


  • 11. mars 2015 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 25/2015

    Öryggishnappur


  • 11. mars 2015 / Úrskurðarnefnd um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána

    Úrskurður nr. 60/2105

    Frádráttur, 110% leið


  • 11. mars 2015 / Úrskurðarnefnd um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána

    Úrskurður nr. 68/2015

    Kært og óafgreidd athugasemd hjá ríkisskattstjóra


  • 11. mars 2015 / Úrskurðarnefnd um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána

    Úrskurður nr. 59/2015

    Lán til grundvallar útreikningi, endurbótalán


  • 09. mars 2015 / Kærunefnd útlendingamála

    Úrskurður nr. 21/2015

    Vegabréfsáritun, úrsk. ekki birtur vegna persónuverndarsjónarmiða


  • 09. mars 2015 / Kærunefnd útlendingamála

    Úrskurður nr. 19/2015

    Vegabréfsáritun, úrsk. ekki birtur vegna persónuverndarsjónarmiða


  • 09. mars 2015 / Kærunefnd útlendingamála

    Úrskurður nr. 20/2015

    Vegabréfsáritun, úrsk. ekki birtur vegna persónuverndarsjónarmiða


  • 09. mars 2015 / Úrskurðir á málefnasviði innviðaráðuneytisins

    Mál nr. IRR14030179

    Samgöngustofa: Ágreiningur um forskráningu ökutækja


  • 06. mars 2015 / Kærunefnd útboðsmála

    Mál nr. 22/2014.  Úrskurður kærunefndar útboðsmála:

    Með kæru 7. nóvember 2014 kærir Tölvu- og rafeindaþjónusta Suðurlands ehf. örútboð varnaraðila nr. 15669 um hýsingar- og rekstrarþjónustu sem fram fór á grundvelli rammasamnings RK 03.06 um hýsingar- og rekstrarþjónustu. Kröfur kæranda eru að felld verði úr gildi ákvörðun varnaraðila um að taka tilboði Símans hf. og að nefndin láti uppi álit á skaðabótaskyldu varnaraðila. Þá er þess krafist að varnaraðila verði gert að greiða málskostnað. Varnaraðila var gefinn kostur á að koma á framfæri athugasemdum við kæruna og bárust þær 14. nóvember 2014. Varnaraðili krefst þess að öllum kröfum kæranda verði hafnað. Kærandi gerði athugasemdir við greinargerð varnaraðila 27. janúar 2015.


  • 05. mars 2015 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Greiðsluaðlögunarmál

    Mál nr. 11/2013

    Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um að fella niður greiðsluaðlögunarumleitanir kærenda á grundvelli a-liðar 1. mgr. 12. gr., sbr. 15. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga


  • 05. mars 2015 / Úrskurðarnefnd um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána

    Úrskurður nr. 40/2015

    Ráðstöfun, persónuafsláttur


  • 05. mars 2015 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Greiðsluaðlögunarmál

    Mál nr. 14/2013

    Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um að fella niður greiðsluaðlögunarumleitanir kærenda á grundvelli a- og c-liða 1. mgr. 12. gr., sbr. 15. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga


  • 05. mars 2015 / Úrskurðarnefnd um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána

    Úrskurður nr. 27/2015

    Ráðstöfun, fleiri en ein fasteign, aðrir eigendur


  • 05. mars 2015 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Greiðsluaðlögunarmál

    Mál nr. 29/2013

    Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um að fella niður greiðsluaðlögunarumleitanir kæranda á grundvelli a-liðar 1. mgr. 12. gr., sbr. 15. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga


  • 05. mars 2015 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Greiðsluaðlögunarmál

    Mál nr. 13/2013

    Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um að fella niður greiðsluaðlögunarumleitanir kærenda á grundvelli a- og c-lið 1. mgr. 12. gr., sbr. 15. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga


  • 05. mars 2015 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Greiðsluaðlögunarmál

    Mál nr. 26/2013

    Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um að fella niður greiðsluaðlögunarumleitanir kærenda á grundvelli a-liðar 1. mgr. 12. gr., sbr. 15. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga


  • 05. mars 2015 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Greiðsluaðlögunarmál

    Mál nr. 16/2013

    Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um að fella niður greiðsluaðlögunarumleitanir kærenda á grundvelli a- og c-liða 1. mgr. 12. gr., sbr. 15. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga


  • 04. mars 2015 / Kærunefnd útboðsmála

    Mál nr. 25/2014.  Úrskurður kærunefndar útboðsmála:

    Með kæru móttekinni hjá kærunefnd útboðsmála 20. nóvember 2014 kærðu G.V. Gröfur ehf. og G. Hjálmarsson hf. útboð varnaraðila Akureyrarbæjar auðkennt „Snjómokstur og hálkuvarnir 2014-2017“. Kærendur krefjast þess að kærunefnd útboðsmála ógildi útboðið og leggi fyrir kærða að auglýsa útboðið á nýjan leik. Þá er þess jafnframt krafist að nefndin nefndin láti uppi álit sitt á skaðabótaskyldu varnaraðila auk málskostnaðar.


  • 04. mars 2015 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Félagsþjónusta og húsnæðismál

    Mál nr. 64/2014

    Íbúðalánasjóður. Aflétting krafna, umfram söluverð, við frjálsa sölu. Kærandi hafði greiðslugetu til að standa straum af afborgunum lána og öðrum skuldbindingum á þeim tíma sem greiðsluerfiðleikamat fór fram. Hin kærða ákvörðun því staðfest.


  • 04. mars 2015 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Barnaverndarmál

    Mál nr. 18/2014

    Eftirlit


  • 04. mars 2015 / Kærunefnd útboðsmála

    Mál nr. 23/2014.  Úrskurður kærunefndar útboðsmála:

    Með kæru móttekinni hjá kærunefnd útboðsmála 14. nóvember 2014 kærði Reykjafell ehf. útboð varnaraðila Ríkiskaupa og Isavia ohf. nr. 15698 auðkennt „Ambulift, for passengers with reduced mobility.“ Kærandi krefst þess aðallega að kærunefnd útboðsmála felli úr gildi ákvörðun varnaraðila 6. nóvember 2014 um val á tilboði í útboðinu en til vara að nefndin beini því til þeirra að bjóða út innkaupin að nýju. Þá er þess jafnframt krafist að nefndin nefndin láti uppi álit sitt á skaðabótaskyldu varnaraðila, auk þess sem krafist er málskostnaðar.


  • 03. mars 2015 / Kærunefnd útboðsmála

    Mál nr. 18/2014.  Úrskurður kærunefndar útboðsmála:

    Með kæru 30. september 2014 kærir Logaland ehf. rammasamningsútboð nr. 15629 „Skurðstofuhanskar og nitril skoðunarhanskar“. Varnaraðilar eru Ríkiskaup, Landspítali, Sjúkrahúsið á Akureyri, Heilbrigðisstofnun Vesturlands, Heilbrigðisstofnun Vestfjarða, Heilbrigðisstofnun Suðurnesja, Heilbrigðisstofnun Vestmannaeyja, Heilbrigðisstofnun Austurlands, Heilbrigðisstofnun Þingeyinga, Heilbrigðisstofnun Blönduóss, Heilbrigðisstofnun Sauðárkróks og Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins. Kröfur kæranda eru aðallega þær að kærunefnd útboðsmála leggi fyrir varnaraðila að auglýsa útboðið að nýju en til vara að vöruflokkar A, C og D verði auglýstir að nýju.


  • 03. mars 2015 / Kærunefnd útboðsmála

    Mál 16/2014.  Úrskurður kærunefndar útboðsmála:

    Með kæru 19. september 2014 kærir Eirberg ehf. rammasamningsútboð nr. 15629 „Skurðstofuhanskar og nitril skoðunarhanskar“. Varnaraðilar eru Ríkiskaup, Landspítali, Sjúkrahúsið á Akureyri, Heilbrigðisstofnun Vesturlands, Heilbrigðisstofnun Vestfjarða, Heilbrigðisstofnun Suðurnesja, Heilbrigðisstofnun Vestmannaeyja, Heilbrigðisstofnun Austurlands, Heilbrigðisstofnun Þingeyinga, Heilbrigðisstofnun Blönduóss, Heilbrigðisstofnun Sauðárkróks og Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins. Kröfur kæranda eru að kærunefnd útboðsmála leggi fyrir varnaraðila að bjóða innkaupin út að nýju.


  • 571/2015. Úrskurður frá 2. mars 2015

    A kærði afgreiðslu Kópavogsbæjar á beiðni um svör við tilteknum spurningum. Spurningarnar lutu að bótagreiðslum sveitarfélagsins til nafngreindra einstaklinga vegna skerðingar á lóð við Vatnsendablett. Úrskurðarnefnd um upplýsingamál lagði til grundvallar að beiðni kæranda næði ekki til þess að fá aðgang að fyrirliggjandi gögnum í samræmi við ákvæði 5. og 15. gr. upplýsingalaga. Kærunni var því vísað frá.


  • Úrskurðir raforkumála 2004 til 2015

    Úrskurðir raforkumála   Úrskurður nr. 6/2015 Úrskurður nr. 5/2015 Úrskurður nr. 4/2015 Úrskurður nr. 3/2015 Úrskurður nr. 2/2015 Úrskurður nr. 3/2014 Úrskurður nr. 2/2014 Úrskurður nr. 1/2014 Úrsk)...


  • 575/2015. Úrskurður frá 2. mars 2015

    A gerði þá kröfu f.h. Sorpu bs. að úrskurðarnefnd um upplýsingamál frestaði réttaráhrifum úrskurðar nr. 570/2015 á meðan málið yrði borið undir dómstóla. Krafan byggði á því að upplýsingarnar væru bundnar trúnaði samkvæmt ákvæði í útboðslýsingu á grundvelli 1. mgr. 17. gr. laga um opinber innkaup nr. 84/2007. Úrskurðarnefnd um upplýsingamál tók fram að heimildarákvæði 24. gr. upplýsingalaga væri undantekning sem aðeins yrði beitt þegar sérstaklega stendur á. Ákvæðið eigi fyrst og fremst við þegar í húfi eru mikilvægir hagsmunir sem geta verið skertir með óbætanlegum hætti ef aðgangur yrði veittur að umbeðnum gögnum. Að mati nefndarinnar benti ekkert til þess að slíkir hagsmunir væri í húfi og kröfu kæranda því hafnað.


  • 573/2015. Úrskurður frá 2. mars 2015

    A kærði, f.h. Tryggingamiðstöðvarinnar hf., ákvörðun Fjármálaeftirlitsins um að hafna beiðni félagsins um aðgang að gögnum um Glitni hf. FME bar fyrir sig 1. mgr. 13. gr. laga nr. 87/1998, en kærandi taldi 5. mgr. sömu greinar leiða til þess að FME bæri að afhenda umbeðin gögn. Úrskurðarnefnd um upplýsingamál túlkaði 5. mgr. 13. gr. laga nr. 87/1998 með þeim hætti að ákvæðið heimilaði miðlun gagna fyrir dómi innan ramma laga um meðferð einkamála, en gæti ekki vikið sérstakri þagnarskyldu 1. mgr. þegar um er að ræða beiðni um afhendingu gagna á grundvelli upplýsingalaga. Nefndin taldi umbeðin gögn hafa að geyma upplýsingar um viðskipti og rekstur eftirlitsskylds aðila í skilningi 1. mgr. 13. gr. laga nr. 87/1998. Nefndin staðfesti því synjun FME á beiðni kæranda um aðgang að þeim utan minnisblaðs sem talið var fela í sér lýsingu á vinnureglum stjórnvalds í skilningi 4. tl. 3. mgr. 8. gr. upplýsingalaga.


  • 574/2015. Úrskurður frá 2. mars 2015

    A kærði, f.h. Tryggingamiðstöðvarinnar hf., ákvörðun Fjármálaeftirlitsins um að hafna beiðni félagsins um aðgang að gögnum um Glitni hf. FME bar fyrir sig 1. mgr. 13. gr. laga nr. 87/1998, en kærandi taldi 5. mgr. sömu greinar leiða til þess að FME bæri að afhenda umbeðin gögn. Úrskurðarnefnd um upplýsingamál túlkaði 5. mgr. 13. gr. laga nr. 87/1998 með þeim hætti að ákvæðið heimilaði miðlun gagna fyrir dómi innan ramma laga um meðferð einkamála, en gæti ekki vikið sérstakri þagnarskyldu 1. mgr. þegar um er að ræða beiðni um afhendingu gagna á grundvelli upplýsingalaga. Nefndin taldi umbeðin gögn hafa að geyma upplýsingar um viðskipti og rekstur eftirlitsskylds aðila í skilningi 1. mgr. 13. gr. laga nr. 87/1998 og staðfesti því synjun FME á beiðni kæranda um aðgang að þeim.


  • 572/2015. Úrskurður frá 2. mars 2015

    A kvartaði til úrskurðarnefndar um upplýsingamál vegna afgreiðslu Fjármálaeftirlitsins á beiðni um aðgang að yfirliti um starfsleyfi lánastofnana frá 19. mars 2007. Af hálfu FME kom fram að skjalið fyndist ekki hjá stofnuninni þrátt fyrir víðtæka leit. Undir meðferð málsins hjá nefndinni kom fram af hálfu kæranda að hann hefði aflað yfirlitsins sjálfur og komið því á framfæri við FME. Því væru engar hindranir til staðar til að aðgangur yrði veittur. Úrskurðarnefnd um upplýsingamál tók fram að þegar umbeðin gögn eru ekki til staðar hjá stjórnvaldi telst ekki vera um synjun að ræða í skilningi 20. gr. upplýsingalaga. Þar sem umbeðið gagn var ekki til hjá FME þegar beiðni kæranda barst stofnuninni var málinu vísað frá nefndinni.





  • 27. febrúar 2015 / Mannanafnanefnd

    Mál nr. 11/2015 úrskurður 20. febrúar 2015

    Eiginnafn: Antóníus




  • 26. febrúar 2015 / Stjórnsýslukærur - úrskurðir

    Úrskurður vegna stjórnsýslukæru - ákvörðun tollstjóra um endurgreiðslu dráttarvaxta

    Kærð var til ráðuneytisins synjun tollstjóra um endugreiðslu dráttarvaxta vegna viðisaukaskattskröfu


  • 26. febrúar 2015 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 49/2014

    Að mati úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða var það ófullnægjandi birtingarháttur að birta kæranda greiðsluseðil eingöngu á ,,mínum síðum“ þar sem hann gat ekki vitað að hann þyrfti að kynna sér þá slóð. Hinni kærðu ákvörðun var vísað frá úrskurðarnefnd atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða og til nýrrar meðferðar Vinnumálastofnunar.


  • 26. febrúar 2015 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Greiðsluaðlögunarmál

    Mál nr. 5/2013

    Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um synjun á umsókn kærenda um greiðsluaðlögun á grundvelli d-liðar 2. mgr. 6. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga


  • 26. febrúar 2015 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Greiðsluaðlögunarmál

    Mál nr. 3/2013

    Felld úr gildi ákvörðun umboðsmanns skuldara um synjun á umsókn kæranda um greiðsluaðlögun á grundvelli c-liðar 2. mgr. 6. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga


  • 26. febrúar 2015 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Greiðsluaðlögunarmál

    Mál nr. 9/2013

    Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um að fella niður heimild kæranda til greiðsluaðlögunar á grundvelli a- og d-liða 1. mgr. 12. gr., sbr. 15. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga


  • 26. febrúar 2015 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Greiðsluaðlögunarmál

    Mál nr. 4/2013

    Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um synjun á umsókn kærenda um greiðsluaðlögun á grundvelli b- og c-liðar 2. mgr. 6. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga


  • 26. febrúar 2015 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 60/2014

    Tímabundinn leigusamningur: Internettenging. Strætóferðir.


  • 26. febrúar 2015 / Úrskurðir um matvæli og landbúnað

    Synjun Matvælastofnunar á því að eldri landbótaáætlun í gæðastýrði sauðfjárframleiðslu vegna Jökuldalsheiði væri gild

    Gæðastýrð sauðfjárframleiðsla  -  Landbótaáætlun  -  Sjálfbærni  -  Stjórnvaldsákvörðun  -  Frávísun


  • 26. febrúar 2015 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 1/2015

    Aðild að Húseigendafélaginu.


  • 26. febrúar 2015 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 13/2012 - endurupptaka

    Kærandi fór fram á endurupptöku máls síns á grundvelli 24. gr. stjórnsýslulaga, nr. 37/1993 í kjölfar álits umboðsmanns Alþingis. Úrskurðarnefndin tali úrskurð sinn í máli kæranda réttilega hafa verið byggðan á 2. málsl. 60. gr. laga um atvinnuleysistryggingar og að viðurlög kæranda hafi verið réttilega ákvörðuð á grundvelli ákvæðisins og var beiðni hans um endurupptök því hafnað.


  • 26. febrúar 2015 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 61/2014

    Tímabundinn leigusamningur: Internettenging. Strætóferðir.


  • 26. febrúar 2015 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 7/2014

    Kærandi óskaði endurupptöku málsins skv. 24. gr. stjórnsýslulaga eftir að ríkisskattstjóri hafði leiðrétt skráningu á launagreiðendaskrá kæranda afturvirkt. Forsendur fyrir niðurstöðu úrskurðar úrskurðarnefndarinnar í málinu voru því brostnar og var það endurupptekið með vísan til 2. málsl. 1. mgr. 24. gr. stjórnsýslulaga. Hin kærða ákvörðun Vinnumálastofnunar um að stöðva greiðslur atvinnuleysisbóta til kæranda og að innheimta ofgreiddar atvinnuleysisbætur var felld úr gildi.


  • 26. febrúar 2015 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 36/2014

    Úrskurðarnefndin féllst ekki á það með Vinnumálastofnun að kærandi hafi verið starfandi á vinnumarkaði á sama tíma og hann þáði atvinnuleysisbætur, sérstaklega í ljósi andmæla yfirmanns þess sem hann var talinn hafa unnið hjá. Háttsemi kæranda var ekki talin eiga við 60. gr. laga um atvinnuleysistryggingar og var hinum kærða úrskurði hrundið.


  • 26. febrúar 2015 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Greiðsluaðlögunarmál

    Mál nr. 246/2012

    Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um synjun á umsókn kærenda um greiðsluaðlögun á grundvelli b- og c-liðar 2. mgr. 6. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga


  • 26. febrúar 2015 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 32/2014

    Hin kærða ákvörðun Vinnumálastofnunar þess efnis að kærandi að sæti viðurlögum skv. 60. gr. laga um atvinnuleysistryggingar var staðfest. Kæranda var gert að starfa í tólf mánuði á innlendum vinnumarkaði áður en hún getur átt rétt til atvinnuleysisbóta á ný auk þess sem henni var gert að endurgreiða ofgreiddar atvinnuleysisbætur samkvæmt útreikningi Vinnumálastofnunar.


  • 25. febrúar 2015 / Úrskurðarnefnd um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána

    Úrskurður nr. 34/2015

    Lán til grundvallar útreikningi, vantar lán


  • 25. febrúar 2015 / Úrskurðarnefnd um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána

    Úrskurður nr. 19/2015

    Ráðstöfun, glötuð veðtrygging


  • 25. febrúar 2015 / Úrskurðarnefnd um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána

    Úrskurður nr. 18/2015

    Frádráttur, glötuð veðtrygging


  • 25. febrúar 2015 / Úrskurðarnefnd um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána

    Úrskurður nr. 21/2015

    Lán til grundvallar útreikningi, vantar lán


  • 24. febrúar 2015 / Úrskurðarnefnd raforkumála

    Úrskurður Nr. 3/2014

    Úrskurður úrskurðarnefndar raforkumála í máli nr. 3/2014 Norðurál Grundartangi ehf. gegn Orkustofnun


  • 24. febrúar 2015 / Úrskurðarnefnd raforkumála

    Úrskurður Nr. 2/2014

    Úrskurður úrskurðarnefndar raforkumála í máli nr. 2/2014 Norðurál Grundartangi ehf. gegn Orkustofnun.


  • 23. febrúar 2015 / Stjórnsýslukærur - úrskurðir

    Kæra vegna opnunar póstsendingar

    Kærð var til ráðuneytisins ákvörðun tollstjóra um að opna póstsendingu sem hafði að geyma sendibréf í lokuðu umslagi, stimplaða um afhendngu til póststöðvar.


  • 23. febrúar 2015 / Kærunefnd útlendingamála

    Úrskurður nr. 12/2015

    Dyflinnarmál, Ítalía, ákv. ÚTL staðfest


  • 23. febrúar 2015 / Kærunefnd útlendingamála

    Úrskurður nr. 2/2015

    Dvalarleyfi, EES borgari, ákv. ÚTL staðfest


  • 20. febrúar 2015 / Stjórnsýslukærur - úrskurðir

    Úrskurður vegna stjórnsýslukæru - ákvörðun tollstjóra um niðurfellingu dráttarvaxta

    Kærð var til ráðuneytisins synjun tollstjóra um niðurfellingu dráttarvaxta.


  • 19. febrúar 2015 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Greiðsluaðlögunarmál

    Mál nr. 239/2012

    Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um að fella niður greiðsluaðlögunarumleitanir kærenda á grundvelli d-liðar 1. mgr. 12. gr. og d-liðar 2. mgr. 6. gr., sbr. 15. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga


  • 19. febrúar 2015 / Kærunefnd útlendingamála

    Úrskurður nr. 7/2015

    Vegabréfsáritun, úrsk. ekki birtur vegna persónuverndarsjónarmiða


  • 19. febrúar 2015 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Greiðsluaðlögunarmál

    Mál nr. 243/2012

    Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um synjun á umsókn kærenda um greiðsluaðlögun á grundvelli b- og c-liða 2. mgr. 6. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga


  • 19. febrúar 2015 / Kærunefnd útlendingamála

    Úrskurður nr. 8/2015

    Vegabréfsáritun, úrsk. ekki birtur vegna persónuverndarsjónarmiða


  • 19. febrúar 2015 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Greiðsluaðlögunarmál

    Mál nr. 241/2012

    Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um synjun á umsókn kæranda um greiðsluaðlögun á grundvelli b-liðar 1. mgr. 6. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga


  • 19. febrúar 2015 / Kærunefnd útlendingamála

    Úrskurður nr. 5/2015

    Vegabréfsáritun, úrsk. ekki birtur vegna persónuverndarsjónarmiða


  • 19. febrúar 2015 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Greiðsluaðlögunarmál

    Mál nr. 158/2013

    Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um að fella niður greiðsluaðlögunarumleitanir kærenda á grundvelli b-liðar 1. mgr. 6. gr., sbr. 15. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga


  • 19. febrúar 2015 / Kærunefnd útlendingamála

    Úrskurður nr. 9/2015

    Vegabréfsáritun, úrsk. ekki birtur vegna persónuverndarsjónarmiða


  • 19. febrúar 2015 / Kærunefnd útlendingamála

    Úrskurður nr. 6/2015

    Vegabréfsáritun, úrsk. ekki birtur vegna persónuverndarsjónarmiða


  • 19. febrúar 2015 / Kærunefnd útlendingamála

    Úrskurður nr. 10/2015

    Vegabréfsáritun, úrsk. ekki birtur vegna persónuverndarsjónarmiða


  • 19. febrúar 2015 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Greiðsluaðlögunarmál

    Mál nr. 245/2012

    Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um synjun á umsókn kæranda um greiðsluaðlögun á grundvelli b- og c-liða 2. mgr. 6. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga


  • 19. febrúar 2015 / Kærunefnd útlendingamála

    Úrskurður nr. 4/2015

    Vegabréfsáritun, úrsk. ekki birtur vegna persónuverndarsjónarmiða


  • 19. febrúar 2015 / Kærunefnd útlendingamála

    Úrskurður nr. 11/2015

    Vegabréfsáritun, úrsk. ekki birtur vegna persónuverndarsjónarmiða


  • 18. febrúar 2015 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Félagsþjónusta og húsnæðismál

    Mál nr. 75/2014

    Fjárhagsaðstoð. Tekjur kæranda voru hærri en grunnfjárhæð fjárhagsaðstoðar, sbr. 13. gr. reglna Fjarðabyggðar um fjárhagsaðstoð. Hin kærða ákvörðun staðfest.


  • 18. febrúar 2015 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Barnaverndarmál

    Mál nr. 19/2014

    Umgengni


  • 18. febrúar 2015 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Félagsþjónusta og húsnæðismál

    Mál nr. 70/2014

    Íbúðalánasjóður. Ekki lá fyrir stjórnvaldsákvörðun, sbr. 1. mgr. 42. gr. laga um húsnæðismál nr. 44/1998. Kæru vísað frá.


  • 18. febrúar 2015 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 26/2015

    Miðvikudaginn 18. febrúar 2015 26/2015   A gegn Sjúkratryggingum Íslands Ú R S K U R Ð U R   Mál þetta úrskurða Guðmundur Sigurðsson læknir, Kristín Benediktsdóttir lögfræ)...


  • 18. febrúar 2015 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Félagsþjónusta og húsnæðismál

    Mál nr. 65/2014

    Málefni fatlaðs fólks. Þjónustusamningur um beingreiðslu. Kærandi fær félagslega heimaþjónustu og nýtir lögbundna þjónustu sveitarfélagsins. Synjun talin byggð á málefnalegum sjónarmiðum. Hin kærða ákvörðun staðfest.


  • 18. febrúar 2015 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 22/2015

    Ofgreiddar bætur


  • 18. febrúar 2015 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Félagsþjónusta og húsnæðismál

    Mál nr. 2/2015

    Sérstakar húsaleigubætur. Kærandi uppfyllti ekki skilyrði 15. gr. reglna um úthlutun á almennu leiguhúsnæði hjá Hafnarfjarðarbæ og sérstakar húsaleigubætur um lögheimili. Hin kærða ákvörðun staðfest.


  • 18. febrúar 2015 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Barnaverndarmál

    Mál nr. 16/2014

    Umgengni


  • 18. febrúar 2015 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Félagsþjónusta og húsnæðismál

    Mál nr. 74/2014

    Sérstakar húsaleigubætur. Kærandi uppfyllti ekki skilyrði 15. gr. reglna um úthlutun á almennu leiguhúsnæði hjá Hafnarfjarðarbæ og sérstakar húsaleigubætur um lögheimili. Hin kærða ákvörðun staðfest.


  • 17. febrúar 2015 / Kærunefnd jafnréttismála

    Mál nr. 5/2014

    Skipun í starf. Hæfnismat


  • 17. febrúar 2015 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 20/2012 - endurupptaka

    Mál kæranda var endurupptekið skv. 24. gr. stjórnsýslulaga á grundvelli tilmæla umboðsmanns Alþingis vegna túlkunar úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða á 2. málsl. 60. gr. laga um atvinnuleysistryggingar. Fyrri ákvörðun úrskurðarnefndar var staðfest.


  • 17. febrúar 2015 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 45/2014

    Ekki var uppi ágreiningur um niðurstöðu málsins, og í 2. mgr. 11. gr. laga um atvinnuleysistryggingar kemur fram að hlutverk úrskurðarnefndarinnar sé að kveða upp úrskurði um ágreiningsefni sem kunna að rísa á grundvelli laganna. Málinu var því vísað frá úrskurðarnefndinni.


  • 17. febrúar 2015 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 81/2012 - endurupptaka

    Mál kæranda var endurupptekið skv. 24. gr. stjórnsýslulaga á grundvelli tilmæla umboðsmanns Alþingis vegna túlkunar úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða á 2. málsl. 60. gr. laga um atvinnuleysistryggingar. Fyrri ákvörðun úrskurðarnefndar var staðfest.


  • 17. febrúar 2015 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 6/2014

    Það var ekki talinn fullnægjandi birtingarháttur hjá Vinnumálastofnun að birta kæranda greiðsluseðil eingöngu á ,,mínum síðum“, þar sem kærandi gat ekki vitað að hann þyrfti áfram að kynna sér þá slóð. Málið var því tekið til efnislegrar úrlausnar þó svo að kæran hafi borist að liðnum kærufresti.


  • 17. febrúar 2015 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mal nr. 176/2012 - endurupptaka

    Mál kæranda var endurupptekið skv. 24. gr. stjórnsýslulaga á grundvelli tilmæla umboðsmanns Alþingis vegna túlkunar úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða á 2. málsl. 60. gr. laga um atvinnuleysistryggingar. Fyrri ákvörðun úrskurðarnefndar var staðfest.


  • 17. febrúar 2015 / Kærunefnd jafnréttismála

    Mál nr. 7/2014

    Mismunun. Lögvarðir hagsmunir. Frávísun.


  • 16. febrúar 2015 / Úrskurðir umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytisins

    Mál umh14060099 Leiðsögn með hreindýraveiðum

    Úrskurður um stjórnsýslukæru, dags. 26. júní 2014, vegna ákvörðunar Umhverfisstofnunar frá 2. apríl 2014 um að svipta Henning Þór Aðalmundsson leyfi til leiðsagnar með hreindýraveiðum.




  • 11. febrúar 2015 / Nefnd vegna lausnar um stundarsakir

    Mál nr. 2/2014

    ÁLITSGERÐ nefndar samkvæmt 27. gr. laga 70/1996 um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins í málinu nr. 2/2014


  • 10. febrúar 2015 / Kærunefnd útboðsmála

    Mál nr. 24/2014.  Úrskurður kærunefndar útboðsmála:

    Með kæru, sem móttekin var 18. nóvember 2014, kærir Álfaborg ehf. útboð Isavia ohf. á innkaupum á gólfefnum í Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Kröfur kæranda eru að ákvörðun um val á tilboði verði ógilt og að varnaraðila verði gert að bjóða út innkaupin. Til vara er þess krafist að nefndin láti uppi álit sitt á skaðabótaskyldu varnaraðila gagnvart kæranda. Varnaraðila var gefinn kostur á að koma á framfæri athugasemdum við kæruna og bárust þær 3. desember 2014. Varnaraðili krefst þess aðallega að kærunni verði vísað frá en til vara að öllum kröfum kæranda verði hafnað. Kærandi gerði athugasemdir við greinargerð varnaraðila 15. desember 2014.


  • 09. febrúar 2015 / Kærunefnd útlendingamála

    Úrskurður nr. 1/2015

    Vegabréfsáritun, úrsk. ekki birtur vegna persónuverndarsjónarmiða


  • 04. febrúar 2015 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 320/2014

    Endurhæfingarlífeyrir Endurhæfingaráætlun


  • 04. febrúar 2015 / Matsnefnd eignarnámsbóta

    Matsmál nr. 9/2014, úrskurður 4. febrúar 2015

    Landsnet hf. gegn db. Þórhalls Vilmundarsonar, Þorvaldi Gylfasyni og Baldri og Guðrúnu Vilmundarbörnum - umráðataka


  • 04. febrúar 2015 / Kærunefnd útboðsmála

    Mál nr. 19/2014.  Ákvörðun kærunefndar útboðsmála:

    Með kæru móttekinni hjá kærunefnd útboðsmála 9. október 2014 kærðu Íslenska Gámafélagið ehf. og Metanorka ehf. fyrirhugaða samningsgerð SORPU bs. vegna byggingar gas- og jarðgerðarstöðvar í Álfsnesi. Með ákvörðun 29. október 2014 féllst kærunefnd útboðsmála á þá kröfu kærenda að stöðva hina fyrirhuguðu samningsgerð um stundarsakir. Með bréfi 18. desember 2014, sem fylgt var eftir með tölvupósti daginn eftir, gerðu kærendur kröfu um að þeim yrði afhent þau gögn sem varnaraðilar höfðu lagt fram til kæruefndar en áskilið sér trúnað um. Um er að ræða skýrslu Mannvits um gasgerðarstoð í Álfsnesi og samanburð tæknilausna frá 2. apríl 2014, drög að samningum við Aikan A/S og þróunarsamning SORPU bs. og Aikan A/S frá 16. janúar 2014.


  • 04. febrúar 2015 / Kærunefnd útboðsmála

    Mál nr. 17/2014.  Úrskurður kærunefndar útboðsmála:

    Með kæru móttekinni hjá kærunefnd útboðsmála 29. september 2014 kærði Fastus ehf. útboð varnaraðila Landspítala og Ríkiskaupa nr. 15513 um kaup á fatavinnslulínu fyrir þvottahús Landsspítala. Kærandi krefst þess aðallega að kærunefnd útboðsmála felli úr gildi ákvörðun varnaraðila um val á tilboði í útboðinu en til vara að varnaraðilum verði gert að bjóða út innkaupin í heild sinni að nýju. Þá er jafnframt krafist að nefndin nefndin láti uppi álit sitt á skaðabótaskyldu varnaraðila, auk þess sem krafist er málskostnaðar.


  • 04. febrúar 2015 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 334/2015

    Meðlag


  • 30. janúar 2015 / Úrskurðir á málefnasviði innviðaráðuneytisins

    Mál nr. IRR14060100

    Samgöngustofa: Ágreiningur um greiðslu skaðabóta vegna glataðs farangurs

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta