Úrskurðir og álit
-
-
-
13. nóvember 2009 /Mannanafnanefnd, úrskurður 13. nóvember 2009
FUNDARGERÐ Ár 2009, föstudaginn 13. nóvember, var haldinn símafundur í mannanafnanefnd. Mætt voru Kolbrún Linda Ísleifsdóttir, Ágústa Þorbergsdóttir og Baldur Sigurðsson. Neðangreint mál var tekið )...
-
13. nóvember 2009 /Reykjanesbær: Ágreiningur um uppgjör endurgreiðslu vegna lóðarskila. Mál nr. 85/2008
Ár 2009, 13. nóvember er í samgönguráðuneytinu kveðinn upp svohljóðandi ú r s k u r ð u r í stjórnsýslumáli nr. 85/2008 A gegn Reykjanesbæ I. Kröfur og aðild kærumáls Með erindi ti)...
-
12. nóvember 2009 /Mál nr. 57/2009
Mál þetta lýtur að túlkun á 1. mgr. 54. gr. laga um atvinnuleysistryggingar.
-
12. nóvember 2009 /Mál nr. 70/2009
Kærandi var ekki lengur í virkri atvinnuleit í skilningi laga um atvinnuleysistryggingar þegar hann fór af landi brott í ótiltekinn tíma. Kærandi átti ekki rétt til útgáfu E303 vottorðs enda uppfyllti hann ekki skilyrði þess að fá slíkt vottorð útgefið, sbr. 1. mgr. 42. gr. laga um atvinnuleysistryggingar.
-
12. nóvember 2009 /Mál nr. 62/2009
Nám kæranda var talið svo umfangsmikið að hann geti ekki talist vera í virkri atvinnuleit samhliða náminu.
-
12. nóvember 2009 /Djúpvogshreppur: Ágreiningur um álagningu B-gatnagerðargjalds. Mál nr. 42/2009
Ár 2009, 5. nóvember er í samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytinu kveðinn upp svohljóðandi ú r s k u r ð u r í stjórnsýslumáli nr. 42/2009 (SAM09060024) Jóhann Ævar Þórisson og Kristrún Jónsdótti)...
-
-
10. nóvember 2009 /A 315/2009. Úrskurður frá 10. nóvember 2009
Kærð var sú ákvörðun sveitarfélagsins Borgarbyggðar að synja um aðgang að gögnum sem varpað gætu ljósi á lóðarmörk sem kærandi taldi að samið hefði verið um. Aðili máls. Beiðni um aðgang ekki beint að réttu stjórnvaldi. Bréfaskipti við sérfræðinga til afnota í dómsmáli eða við athugun á því hvort slíkt mál skuli höfðað. Einkamálefni einstaklinga. Gildissvið gagnvart stjórnsýslulögum. Vinnuskjöl. Frávísun. Aðgangur veittur að hluta.
-
10. nóvember 2009 /Mál nr. 23/2009. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi, dags. 9. júlí 2009, kærir Krákur ehf. ákvörðun bæjarstjórnar Blönduósbæjar um að ganga ekki að lægsta tilboði í 2. áfanga sundlaugarbyggingar á Blönduósi. Jafnframt er framkvæmd útboðsins kærð.
-
10. nóvember 2009 /Matsmál nr. 5/2008, úrskurður 10. nóvember 2009
Vegagerðin gegn Eigendum Miðfells
-
-
09. nóvember 2009 /Mál nr. 15/2009
Lækkun leigugreiðslu: Málning og vinna við málningu. Niðurfelling dráttarvaxta og vaxta- og innheimtukostnaðar að hluta.
-
-
-
-
05. nóvember 2009 /Mál nr. 61/2009
Kærandi var í lánshæfu námi og telst því ekki tryggður og á ekki rétt á atvinnuleysisbótum.
-
05. nóvember 2009 /Mál nr. 58/2009
Kærandi greiddi staðgreiðsluskatt og tryggingargjald af lægra endurgjaldi en nemur viðmiðunarfjárhæð fjármálaráðherra í viðkomandi starfsgrein. Ákvörðun Vinnumálastofnunar um 29% bótarétt var staðfest.
-
05. nóvember 2009 /Mál nr. 43/2009
Kærandi starfaði í öðru aðildarríki að samningnum um Evrópska efnahagssvæðið eða stofnsamningi Fríverslunarsamtaka Evrópu eða í Færeyjum. Kærandi lagði ekki fram nein gögn frá vinnuveitanda sínum erlendis og var því ekki unnt að meta hvaða áhrif vinna hennar þar hefði við ákvörðun um rétt til greiðslu atvinnuleysistrygginga.
-
04. nóvember 2009 /Mannanafnanefnd, úrskurðir 4. nóvember 2009
Ár 2009, miðvikudaginn 4. nóvember, var haldinn fundur í mannanafnanefnd. Fundurinn fór fram á Neshaga 16. Mætt voru: Ágústa Þorbergsdóttir og Baldur Sigurðsson. Eftirfarandi mál voru tekin fyrir: )...
-
-
-
03. nóvember 2009 /Mál nr. 29/2009. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi, dags. 22. september 2009, kærir Heflun ehf. þá ákvörðun Ríkiskaupa að semja við verktakafyrirtækið Vélaleigu A.Þ. ehf. um gerð Lyngdalsheiðarvegar án útboðs.
-
-
03. nóvember 2009 /Mál nr. 31/2009. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi, dags. 29. september 2009, kærir Omnis ehf. ákvörðun bæjarstjórnar Akraneskaupstaðar 22. september 2009 um framlengingu á samningi við Tölvuþjónustuna SecurStore ehf. um kaup á tölvuþjónustu fyrir sveitarfélagið til næstu 18 mánaða.
-
03. nóvember 2009 /Mál nr. 33/2009. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi, dags. 16. október 2009, kærði Eykt ehf. ákvörðun Fasteigna Akureyrarbæjar um „að ganga til samninga við SS-Byggir ehf. eftir útboð vegna verksins: Íþróttamiðstöð við Giljaskóla Kiðagil 11, Akureyri - Útboð 2.“
-
03. nóvember 2009 /Mál nr. 26/2009. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi, dags. 15. júlí 2009, kærir Vátryggingafélag Íslands hf. þá ákvörðun Ríkiskaupa og Fjallabyggðar, dags. 9. júlí 2009, að velja tilboð frá Sjóvá-Almennum tryggingum hf. í útboði nr. 14660 - Tryggingar fyrir Fjallabyggð og ákvörðun um að heimila breytingu á fyrrgreindu tilboði eftir opnun tilboða.
-
03. nóvember 2009 /Mál nr. 21/2009. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi, dags. 8. júní 2009, kærir Aflverk ehf. útboð Reykjavíkurborgar nr. 12252 - Leikskólinn Úlfarsbraut 118-120, jarðvinna.
-
-
02. nóvember 2009 /Mál nr. 27/2009. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi, dags. 21. júlí 2009, kærir Síminn hf. þá ákvörðun Ríkiskaupa að ganga til samninga við Nova ehf. í tveimur nánar tilgreindum þjónustuflokkum í útboði Ríkiskaupa nr. 14631 - Síma-, internet- og gagnaflutningaþjónusta.
-
02. nóvember 2009 /Mál nr. 24/2009. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi, dags. 14. júlí 2009, kærir Síminn hf. þá ákvörðun Ríkiskaupa að ganga til samninga við Og Fjarskipti ehf. að því er varðar fjóra nánar tilgreinda þjónustuflokka í útboði Ríkiskaupa nr. 14631 - Síma-, internet- og gagnaflutningaþjónusta.
-
02. nóvember 2009 /Mál nr. 20/2009. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:
Hinn 15. júní 2009 kærði Logaland ehf. ákvörðun Ríkiskaupa um val á tilboði í útboðinu „14638: Blóðskilunarhylki (hemodialyzers) og blóðslöngur (blood lines) fyrir Landspítala“.
-
-
29. október 2009 /Brottvikning úr skóla
Ár 2009, fimmtudaginn 29. október, var kveðinn upp í mennta- og menningarmálaráðuneytinu svofelldur ÚRSKURÐUR Kæruefnið I. Menntamálaráðuneytinu barst með tölvupósti, þann 23. febrúar sl.)...
-
29. október 2009 /Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu: Afturköllun ökuréttinda. Mál nr. 21/2009
Ár 2009, 29. október er í samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytinu kveðinn upp svohljóðandi ú r s k u r ð u r í stjórnsýslumáli nr. 21/2009 A gegn lögreglustjóranum á höfuðborgarsvæðinu I. )...
-
28. október 2009 /Mannanafnanefnd, úrskurður 28. október 2009
FUNDARGERÐ Ár 2009, miðvikudaginn 28. október, var haldinn símafundur í mannanafnanefnd. Viðstödd voru Kolbrún Linda Ísleifsdóttir, Ágústa Þorbergsdóttir og Baldur Sigurðsson. Neðangreint mál var t)...
-
27. október 2009 /Sýslumaðurinn í Bolungarvík: Álagning og innheimta vanrækslugjalds. Mál nr. 55/1009
Þann 27. október 2009 er í samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytinu kveðinn upp svohljóðandi úrskurður í stjórnsýslumáli nr. 55/2009 A gegn sýslumanninum í Bolungarvík I. Aðild, kröfur, kæ)...
-
26. október 2009 /Matsmál nr. 12/2008, úrskurður 26. október 2009
Vegagerðin gegn Bleiksstöðun ehf.
-
23. október 2009 /Matsmál nr. 4/2009, úrskurður 23. október 2009
Hafnarfjarðarbær gegn Skógrækt ríkisins
-
21. október 2009 /Mál nr. 73/2009
Frá því kærandi hóf töku atvinnuleysisbóta dvaldist hún um langt skeið erlendis án þess að láta Vinnumálastofnun vita af því fyrirfram. Á þessu tímabili var hún því ekki lengur í virkri atvinnuleit í skilningi laga um atvinnuleysistryggingar og hafði brotið þá skyldu sína sem atvinnuleitanda að upplýsa Vinnumálastofnun um breytta hagi sína. Sú ákvörðun Vinnumálastofnunar að kærandi hafi ekki átt rétt til greiðslu atvinnuleysisbóta var staðfest. Sú ákvörðun Vinnumálastofnunar var einnig staðfest að kærandi eigi ekki rétt til útgáfu E303 vottorðs enda taldist hún ekki hafa verið tryggð samkvæmt lögum um atvinnuleysistryggingar þegar hún sótti um útgáfu þess vottorð. Kærandi uppfyllti því ekki skilyrði þess að fá slíkt vottorð útgefið, sbr. 1. mgr. 42. gr. laga um atvinnuleysistryggingar.
-
21. október 2009 /Mál nr. 34/2009
Talið var að 40 daga biðtími hafa byrjað að líða strax að loknu fæðingarorlofi kæranda og var kærandi talinn eiga rétt á atvinnuleysisbótum frá þeim tíma.
-
21. október 2009 /Synjun landlæknis um starfsleyfi sem sjúkraþjálfari
Þann 21. október 2009 var í heilbrigðisráðuneytinu kveðinn upp svohljóðandi úrskurður:
-
21. október 2009 /Mál nr. 50/2009
Það er mat úrskurðarnefndarinnar að kærandi uppfylli skilyrði laganna til greiðslu atvinnuleysisbóta, sbr. ákvæði c-liðar 3. gr. og 3. mgr. 52. gr. laga um atvinnuleysistryggingar.
-
20. október 2009 /Siglingastofnun: Endurnýjun atvinnuréttinda til skipstjórnar. Mál nr. 32/2009
Ár 2009, 20. október er í samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytinu kveðinn upp svohljóðandi Ú r s k u r ð u r í stjórnsýslumáli nr. 32/2009 A gegn Siglingastofnun Íslands I. A)...
-
20. október 2009 /Siglingastofnun: Lögmæti afturköllunar á skipan verndarfulltrúa hafnar. Mál nr. 30/2009
Ár 2009, 20. október er í samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytinu kveðinn upp svohljóðandi ú r s k u r ð u r í stjórnsýslumáli nr. 30/2009 A gegn Siglingastofnun Íslands I. Aðil)...
-
-
19. október 2009 /Mál nr. 26/2009
Hússjóður: Endurgreiðsla, aflagður í núverandi mynd, söfnun óheimil.
-
19. október 2009 /Mál nr. 16/2009
Ólögmætar framkvæmdir: Ytra byrði og sameign. Kostnaðarþátttaka. Raflagnir.
-
-
-
-
14. október 2009 /Mál nr. 41/2009
Samkvæmt staðgreiðsluskrá Ríkisskattstjóra var ekki greitt af kæranda lögbundin gjöld á þeim tíma sem hér um ræðir. Kærandi nær ekki lágmarksbótarétti og telst því ekki tryggður skv. 1. mgr. 15. gr., sbr. a-lið 3. gr. laga um atvinnuleysistryggingar.
-
14. október 2009 /Mál nr. 56/2009
Ekki var talið leitt í ljós að kærandi hafi átt sök á uppsögn sinni í skilningi 1. mgr. 54. gr. laga um atvinnuleysistryggingar og átti kærandi því rétt á greiðslu atvinnuleysisbóta í 40 daga.
-
14. október 2009 /Mál nr. 42/2009
Staðið hefur verið skil á tryggingagjaldi og staðgreiðslu af reiknuðu endurgjaldi vegna kæranda á ávinnslutímabili. Á grundvelli þess á hann rétt til atvinnuleysisbóta með vísan til b-liðar 3. gr. og 2. mgr. 19. gr. laga um atvinnuleysisbætur.
-
13. október 2009 /Brottvikning úr skóla
Ár 2007, mánudagurinn 22. október, er kveðinn upp í menntamálaráðuneytinu svofelldur ÚRSKURÐUR Kæruefnið. Menntamálaráðuneytinu barst hinn 27. mars sl. stjórnsýslukæra D, hrl.,)...
-
13. október 2009 /Lækkun einkunnar
Ár 2009, föstudaginn 27. mars, er kveðinn upp í menntamálaráðuneyti svofelldur ÚRSKURÐUR Kæruefnið. Menntamálaráðuneytinu barst hinn 6. janúar sl. stjórnsýslukæra frá A, hdl., f.h. B (hé)...
-
13. október 2009 /Synjun á greiðslu akstursstyrk
Ár 2009, mánudaginn 18. maí, var kveðinn upp í menntamálaráðuneytinu svofelldur ÚRSKURÐUR: Kæruefnið og málsmeðferð. Menntamálaráðuneytinu barst þann 16. mars sl. stjórnsýslukæra f)...
-
13. október 2009 /Brottvikning úr skóla
Ár 2009, föstudaginn 20. mars, er kveðinn upp í menntamálaráðuneyti svofelldur ÚRSKURÐUR Kæruefnið. Menntamálaráðuneytinu barst hinn 25. september sl. erindi frá A, f.h. sonar hans, B, (hér)...
-
13. október 2009 /Synjun á greiðslu námsstyrks
Ár 2007, fimmtudaginn 12. apríl, var kveðinn upp í menntamálaráðuneytinu svofelldur ÚRSKURÐUR: I. Kröfur aðila. Með bréfi, dags. 5. maí 2006, kærði A (hér eftir nefndur kærandi), ákvö)...
-
13. október 2009 /Synjun á greiðslu námsstyrks
Ár 2007, miðvikudaginn 6. júní, var kveðinn upp í menntamálaráðuneytinu svofelldur ÚRSKURÐUR: I. Kröfur aðila. Með bréfi, dags. 27. nóvember sl., kærði A, f.h. B (hér eftir nefnd kærandi), ákvörð)...
-
13. október 2009 /Synjun á greiðslu námsstyrks
Ár 2007, miðvikudaginn 6. júní, var kveðinn upp í menntamálaráðuneytinu svofelldur ÚRSKURÐUR I. Kröfur aðila. Með bréfi, dags. 6. febrúar sl., kærði A, (hér eftir nefnd kærandi), ákvö)...
-
08. október 2009 /Norðurþing: Samtök velunnara Kópaskersskóla gegn Sveitarstjórn Norðurþings: Mál nr. 35/2009
Ár 2009, 8. október er í samgönguráðuneytinu kveðinn upp svohljóðandi ú r s k u r ð u r í stjórnsýslumáli nr. 35/2009 Samtök velunnara Kópaskersskóla gegn Sveitarstjórn Norðurþings I. Kr)...
-
07. október 2009 /Synjun á greiðslu launa í uppsagnarfresti
Ár 2009, miðvikudaginn 7. október, var kveðinn upp í mennta- og menningarmálaráðuneytinu svofelldur ÚRSKURÐUR Kæruefnið og málavextir Menntamálaráðuneytinu barst þann 30. september sl. stjórn)...
-
07. október 2009 /A 312/2009 Úrskurður frá 24. september 2009
Kærð var sú ákvörðun Alþingis að afhenda ekki upplýsingar um sundurliðaðar kostnaðargreiðslur til þingmanna af almannafé. Gildissvið upplýsingalaga. Frávísun.
-
07. október 2009 /A 311/2009 Úrskurður frá 24. september 2009
Kærð var sú ákvörðun félags- og tryggingamálaráðuneytisins að afhenda einungis upplýsingar um nöfn og stöðu umsækjenda um stöðu framkvæmdastjóra Svæðisskrifstofu málefna fatlaðra í Reykjavík en ekki upplýsingar um menntun umsækjenda um stöðuna. Umsóknir um störf hjá ríki eða sveitarfélögum og gögn sem þær varða. Synjun staðfest.
-
06. október 2009 /Matsmál nr. 1/2009, úrskurður 6. október 2009
Vegagerðin gegn Hauki Geir Garðarssyni, eiganda Vakursstaða
-
02. október 2009 /Brottvikning úr skóla
Ár 2009, miðvikudaginn 2. september, var kveðinn upp í menntamálaráðuneytinu svofelldur ÚRSKURÐUR Kæruefnið. Menntamálaráðuneytinu barst 28. maí sl. erindi A (hér eftir nefnd kærandi) f.h. so)...
-
-
-
01. október 2009 /Mál nr. 23/2009
Kærandi sótti um atvinnuleysisbætur 20. október 2008 og 24. nóvember 2008. Tekin var afstaða til fyrri umsóknar hans á þeim grundvelli að hann væri launamaður en síðari umsóknin var afgreidd á þeim grundvelli að hann væri sjálfstætt starfandi einstaklingur. Vinnumálastofnun hafnaði báðum umsóknum kæranda og úrskurðarnefnd atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða staðfesti þær niðurstöður.
-
01. október 2009 /Mál nr. 11/2009
Niðurfelling bótaréttar í 40 daga var felld úr gildi. Kærandi vildi halda vinnu sinni og ekki var fallist á að ástæður þær sem Vinnumálastofnun gaf vegna áminningar og uppsagnar hans skuli teljast sök í skilningi 1. mgr. 54. gr. laga um atvinnuleysistryggingar.
-
01. október 2009 /Mál nr. 37/2009
Meirihlutinn staðfesti hina kærðu ákvörðun þess efnis að kærandi ætti rétt á greiðslu hluta kostnaðar vegna leigu á sendibifreið, en styrkveitingu vegna annarra kostnaðarliða var hafnað. Minnihlutinn taldi kæranda einnig eiga rétt á styrk vegna eldsneytiskostnaðar sem rekja megi til búferlaflutninga vegna atvinnuleitar hans.
-
01. október 2009 /Mál nr. 30/2009
Ástæður sem kærandi færði fram voru ekki taldar gildar í skilningi 55. gr. laga um atvinnuleysisbætur og var ákvörðun Vinnumálastofnunar um niðurfellingu bótaréttar kæranda í 40 bótadaga því staðfest.
-
01. október 2009 /Mál nr. 28/2009
Ástæður kæranda fyrir uppsögn á starfi sínu teljast ekki gildar ástæður í skilningi 1. mgr. 54. gr. laga um atvinnuleysistryggingar og var ákvörðun Vinnumálastofnunar um niðurfellingu bótaréttar í 40 daga staðfest.
-
01. október 2009 /Mál nr. 55/2009
Samkvæmt upplýsingum frá skattyfirvöldum um skil kæranda á staðgreiðslu og tryggingagjaldi árin 2006?2008 voru engin skil gerð vegna slíks á síðustu tólf mánuðum áður en sótt var um greiðslu atvinnuleysisbóta eða árið 2008 og því var ekki unnt að fallast á að kæranda hafi skapast réttur til greiðslu atvinnuleysisbóta.
-
30. september 2009 /A 314/2009 Úrskurður frá 30. september 2009
Kærð var sú ákvörðun skilanefndar Landsbanka Íslands hf. að svara ekki beiðni um afhendingu á upplýsingum og gögnum um það hvort og þá hvenær ákvörðun hafi verið tekin af skilanefndinni um að framselja tiltekinn lánasamning milli kæranda og Landsbanka Íslands hf. til NIB hf. ásamt öðrum gögnum varðandi lánasamninginn. Frávísun.
-
-
-
-
-
-
29. september 2009 /Mál 09030176
Úrskurður vegna ákvörðunar Skipulagsstofnunar um að ekki skuli fara fram sameiginlegt mat á umhverfisáhrifum framkvæmdarinnar Suðvesturlínur, og öðrum framkvæmdum tengdum álveri í Helguvík.
-
29. september 2009 /Siglingastofnun - endurnýjun atvinnuréttinda til skipstjórnar: Mál nr. 38/2009
Ár 2009, 29. september er í samgönguráðuneytinu kveðinn upp svohljóðandi ú r s k u r ð u r í stjórnsýslumáli nr. 38/2009 A gegn Siglingastofnun Íslands I. Aðild, kröfur, kærufrestur )...
-
29. september 2009 /Grímsnes- og Grafningshreppur - lögmæti breytinga reglna um ferðaþjónustu fyrir fatlaða: Mál nr. 28/2009
Ár 2009, 29. september er í samgönguráðuneytinu kveðinn upp svohljóðandi ú r s k u r ð u r í stjórnsýslumáli nr. 28/2009 A gegn Grímsnes- og Grafningshreppi I. Aðild, kröfur, kæ)...
-
28. september 2009 /Grímsnes- og Grafningshreppur - lögmæti höfnunar umsóknar um ferðaþjónustu fatlaða, afgreiðsluferill umsókna : Mál nr. 19/2009
Ár 2009, 28. september er í samgönguráðuneytinu kveðinn upp svohljóðandi ú r s k u r ð u r í stjórnsýslumáli nr. 19/2009 A gegn Grímsnes- og Grafningshreppi I. Aðild, kröfur, kæru)...
-
24. september 2009 /Mál nr. 21/2008
Kærandi greiddi hvorki mánaðarlega né reglubundna staðgreiðslu af reiknuðu endurgjaldi og gat því ekki talist sjálfstætt starfandi einstaklingur.
-
24. september 2009 /A 313/2009 Úrskurður frá 24. september 2009
Kærð var synjun sveitarstjórnar Svalbarðsstrandarhrepps á beiðni um að afhent afrit af öllum reikningum sem færðir hefðu verið til gjalda á ?rotþróargjaldareikning? hjá Svalbarðsstrandarhreppi árin 2005 til 2008. Aðili máls. Einka- eða fjárhagsmálefni einstaklinga. Mikilvægir fjárhags- eða viðskiptahagsmunir fyrirtækja og annarra lögaðila. Aðgangur veittur.
-
23. september 2009 /Mannanafnanefnd, úrskurður 23. september 2009
FUNDARGERÐ Ár 2009, miðvikudaginn 23. september, var haldinn fundur í mannanafnanefnd að Neshaga 16, Reykjavík. Mætt voru Kolbrún Linda Ísleifsdóttir, Ágústa Þorbergsdóttir og Baldur Sigurðsson. Ne)...
-
-
-
-
18. september 2009 /Mál nr. 20/2009
Leki: Ábyrgð húsfélags, kostnaðarhlutdeild vegna ástandsmats. Lögmannskostnaður.
-
18. september 2009 /Mál nr. 11/2009
Sameign, stigapallur: Hagnýting, fært til upprunalegs horfs, ólögmætar framkvæmdir.
-
18. september 2009 /Mál nr. 19/2009
Boðun aðalfundar. Ársreikningar. Lögmæti fundarboðs. Afhending fundargerða. Setning húsreglna. Hagnýting sameignar.
-
-
-
-
17. september 2009 /Mannanafnanefnd, úrskurðir 17. september 2009
FUNDARGERÐ Ár 2009, fimmtudaginn 17. september, var haldinn fundur í mannanafnanefnd að Neshaga 16, Reykjavík. Mætt voru Ágústa Þorbergsdóttir og Baldur Sigurðsson en Kolbrún Linda Ísleifsdóttir var )...
-
16. september 2009 /Mál nr. 8/2009: Dómur frá 16. september 2009
Alþýðusamband Íslands fyrir hönd Starfsgreinasambands Íslands vegna AFLS starfsgreinafélags vegna Guðmundar Óskars Sigjónssonar gegn Smiðum ehf.
-
-
10. september 2009 /Mannanafnanefnd, úrskurður 10. september 2009
FUNDARGERÐ Ár 2009, fimmtudaginn 10. september, var haldinn símafundur í mannanafnanefnd. Viðstödd voru Kolbrún Linda Ísleifsdóttir, Ágústa Þorbergsdóttir og Baldur Sigurðsson. Neðangreint mál var)...
-
08. september 2009 /Mál nr. 25/2009. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi, dags. 15. júlí 2009, kærir Flugfélag Vestmannaeyja ehf. útboð Ríkiskaupa nr. 14663 - Rekstur flugvélar Flugstoða ohf.
-
08. september 2009 /Mál nr. 15/2009
Lögmæti aðalfundar: Fundarboðun, fundarboð, ákvarðanataka. Nýr aðalfundur.
-
08. september 2009 /Mál nr. 18/2009
Kostnaðarhlutdeild: Framkvæmdir á lóð. Húsfélag: Fundargerðabók.
-
-
08. september 2009 /Mál nr. 1/2009
Skaðabótaábyrgð. Lögmæti: Innheimta, aðalfundur og ársreikningar. Kostnaðarskipting vegna framkvæmda á lóð.
-
08. september 2009 /Mál nr. 19/2009. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi, dags. 4. júní 2009, kærði Síminn hf. ákvörðun kærða, Ríkiskaupa, um framlengingu á gildistíma tilboða í útboði nr. 14644 „Gagnaflutningsþjónusta, fastlínuþjónusta- og farsímaþjónusta fyrir Landspítala“.
-
08. september 2009 /Mál nr. 27/2009. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi, dags. 21. júlí 2009, kærir Síminn hf. þá ákvörðun Ríkiskaupa að ganga til samninga við Nova ehf. í tveimur nánar tilgreindum þjónustuflokkum í útboði Ríkiskaupa nr. 14631 - Síma-, internet- og gagnaflutningaþjónusta.
-
04. september 2009 /Mál nr. 18/2009. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi, dags. 22. maí 2009, kærir Överaasen AS útboð Ríkiskaupa nr. 14540 - Ellefu sameyki: Flugbrautarsópar og dráttarbifreiðar með snjótönnum fyrir Keflavíkurflugvöll ohf. og Flugstoðir ohf.
-
04. september 2009 /Mál nr. 15/2009. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi, dags. 4. maí 2009, kærir Kraftur hf. útboð Ríkiskaupa nr. 14540 - Ellefu sameyki: Flugbrautarsópar og dráttarbifreiðar með snjótönnum fyrir Keflavíkurflugvöll ohf. og Flugstoðir ohf.
-
-
04. september 2009 /Mál nr. 14/2009. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi, dags. 24. apríl 2009, kærði Ingileifur Jónsson ehf. ákvörðun kærða, Vegagerðarinnar, um að krefjast þess að kærandi legði fram verktryggingu í útboðinu „Norðausturvegur (85) Bunguflói - Vopnafjörður“.
-
04. september 2009 /Mál nr. 24/2009. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi, dags. 14. júlí 2009, kærir Síminn hf. þá ákvörðun Ríkiskaupa að ganga til samninga við Og Fjarskipti ehf. að því er varðar fjóra nánartilgreinda þjónustuflokka í útboði Ríkiskaupa nr. 14631 - Síma-, internet- og gagnaflutningaþjónusta.
-
04. september 2009 /Mál nr. 22/2009. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi, dags. 3. júlí 2009, kærir Ávaxtabíllin ehf. þá ákvörðun Ríkiskaupa og Garðabæjar að velja tilboð Sælkeraveislna ehf. í útboði Ríkiskaupa nr. 14662 - Skólamálsverðir í grunnskólum Garðabæjar og hádegisverðir fyrir aldraða og öryrkja.
-
04. september 2009 /Mál nr. 13/2009. Úrskurður kærunefndar útboðsmála
Með bréfi, dags. 17. mars 2009, sem barst kærunefnd útboðsmála 14. apríl 2009, kærði Nesbyggð ehf. ákvörðun kærða, Ríkiskaupa, um að ógilda tilboð kæranda í útboði nr. 14621 - Hjúkrunarheimilið Jaðar, Ólafsvík.
-
-
31. ágúst 2009 /A 307/2009B úrskurður frá 14. ágúst 2009
Með bréfi, dags. 22. júlí 2009, fóru Ríkiskaup þess á leit við úrskurðarnefnd um upplýsingamál, með vísan til 18. gr. upplýsingalaga nr. 50/1996, að réttaráhrifum úrskurðar nr. A-307/2009, sem kveðinn var upp 16. sama mánaðar, yrði frestað. Kröfu Ríkiskaupa um að frestað verði réttaráhrifum úrskurðar frá 16. júlí 2009 í máli nr. A-307/2009 er hafnað.
-
31. ágúst 2009 /Flóahreppur - lögmæti samkomulags við Landsvirkjun, endurupptaka á úrskurði nr. 26/2008: Mál nr. 25/2009
Ár 2009, 31. ágúst er í samgönguráðuneytinu kveðinn upp svofelldur ú r s k u r ð u r í stjórnsýslumáli nr. 25/2009 (SAM09030087) Ölhóll ehf., gegn sveitarstjórn Flóahrepps. I. Aðild kærumáls og )...
-
31. ágúst 2009 /A-309/2009 úrskurður frá 14. ágúst 2009
Kærð var synjun Austurhafnar-TR ehf. á beiðni um aðgang að upplýsingum um hversu mikið Austurhöfn-TR ehf. greiðir eða ábyrgist vegna yfirtöku á Tónlistar- og ráðstefnuhúsinu á austurbakka Reykjavíkurhafnar, að undanskildum þeim 14,5 milljörðum króna sem ríkið og Reykjavíkurborg hafa þegar lýst yfir að þau muni láta renna til hússins. Kæru vísað frá.
-
-
27. ágúst 2009 /Langanesbyggð - hæfi sveitarstjórnarmanns til þátttöku í afgreiðslu erindis á fundi sveitarstjórnar: Mál nr. 17/2009
Ár 2009, 27. ágúst er í samgönguráðuneytinu kveðinn upp svohljóðandi ú r s k u r ð u r í stjórnsýslumáli nr. 17/2009 A gegn sveitarstjórn Langanesbyggðar I. Kröfur, kæruheimild,)...
-
27. ágúst 2009 /Sýslumaðurinn Eskifirði - höfnun á endurveitingu ökuréttinda: Mál nr. 37/2009
Ár 2009, þann 27. ágúst er í samgönguráðuneytinu kveðinn upp svohljóðandi úrskurður í stjórnsýslumáli nr. 37/2009 A gegn sýslumanninum á Eskifirði I. Aðild, kröfugerð, kærufrestur og )...
-
27. ágúst 2009 /Mönnunarnefnd skipa - höfnun erindis um að sami maður gegni stöðu skipstjóra og vélstjóra: Mál nr. 11/2009
Ár 2009, 27. ágúst er í samgönguráðuneytinu kveðinn upp svofelldur ú r s k u r ð u r í stjórnsýslumáli nr. 11/2009 Keilir ehf. gegn Mönnunarnefnd skipa I. Aðild, kröfur, kærufrestur )...
-
26. ágúst 2009 /Mál nr. 4/2009
Lausn frá starfsskyldum. Uppsögn. Kynbundin og kynferðisleg áreitni. Lagaskil. Kærufrestur. Frávísun.
-
21. ágúst 2009 /Þátttaka sjúkratrygginga í kostnaði við svonefnda svuntuaðgerð
Þann 21. ágúst 2009 var í heilbrigðisráðuneytinu kveðinn upp svohljóðandi úrskurður:
-
21. ágúst 2009 /Synjun landlæknis um útgáfu starfsleyfis sem hjúkrunarfræðingur
Þann 21. ágúst 2009 var í heilbrigðisráðuneytinu kveðinn upp svohljóðandi úrskurður:
-
-
14. ágúst 2009 /A-308/2009 úrskurður frá 14. ágúst 2009
Kærð var ákvörðun Reykjavíkurborgar að synja afhendingu gagna sem lögð voru fram á fundi borgarráðs 28. maí 2009 í tilefni af fyrirspurn fulltrúa í borgarráði frá 14. þess sama mánaðar. Aðgangur veittur að hluta.
-
14. ágúst 2009 /A-310/2009 úrskurður frá 14. ágúst 2009
Kærð ákvörðun viðskiptaráðuneytisins frá 27. apríl s.á. þess efnis að synja um aðgang að upplýsingum um tillögur nefndar er fara átti yfir hvernig innleiðingu Íslands á tilskipun Evrópusambandsins um innlánstryggingar væri háttað og þáverandi viðskiptaráðherra, Björgvin G. Sigurðsson, skipaði vorið 2007. Synjun staðfest.
-
13. ágúst 2009 /Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu - synjun endurveitingu ökuréttinda: Mál nr. 51/2009
Þann 13. ágúst 2009 er í samgönguráðuneytinu kveðinn upp svohljóðandi úrskurður í stjórnsýslumáli nr. 51/2009 A gegn lögreglustjóranum á höfuðborgarsvæðinu I. Aðild, kröfur og kær)...
-
-
-
10. ágúst 2009 /Mannanafnanefnd, úrskurður 10. ágúst 2009
FUNDARGERÐ Ár 2009, mánudaginn 10. ágúst, var haldinn símafundur í mannanafnanefnd. Viðstödd voru Kolbrún Linda Ísleifsdóttir, Ágústa Þorbergsdóttir og Baldur Sigurðsson. Neðangreint mál var tekið )...
-
06. ágúst 2009 /Mál 08110145
Úrskurður umhverfisráðuneytisins vegna ákvörðunar Skipulagsstofnunar frá 27. október s.l., um að framkvæmd vegna vegalagningar um Djúpafjörð austanverðan, Reykhólahreppi, skuli ekki háð mati á umhverfisáhrifum.
-
-
-
-
-
-
-
-
30. júlí 2009 /Reykjavík - lögmæti endurkröfuveitts afsláttar af fasteignagjöldum: Mál nr. 82/2008
Ár 2009, 30. júlí er í samgönguráðuneytinu kveðinn upp svohljóðandi ú r s k u r ð u r í stjórnsýslumáli nr. 82/2008 A gegn Reykjavíkurborg I. Aðild kærumáls, kröfur og kær)...
-
29. júlí 2009 /Reykjavík - lagaheimild til álagningar og innheimtu vatnsgjalds: Mál nr. 8/2009
Ár 2009, 29. júlí er í samgönguráðuneytinu kveðinn upp svohljóðandi ú r s k u r ð u r í stjórnsýslumáli nr. 8/2009 A gegn Reykjavíkurborg I. Aðild kærumáls, kröfur og kærufr)...
-
28. júlí 2009 /Matsmál nr. 2/2009, úrskurður 28. júlí 2009
Vegagerðin gegn eigendum Auðshaugs, Vesturbyggð
-
28. júlí 2009 /Grímsnes- og Grafningshreppur - lögmæti ákvörðunar um álagningu og innheimtu vatnsgjalds af óbyggðri lóð:
Ár 2009, 28. júlí er í samgönguráðuneytinu kveðinn upp svohljóðandi ú r s k u r ð u r í stjórnsýslumáli nr. 80/2008 A gegn Grímsnes- og Grafningshreppi I. Kröfugerð, kæruaði)...
-
28. júlí 2009 /Mál nr. 7/2009: Dómur frá 28. júlí 2009
Félag flugumsjónarmanna á Íslandi gegn Samtökum atvinnulífsins vegna Flugþjónustunnar á Keflavíkurflugvelli ehf.
-
24. júlí 2009 /Vegagerðin - álitamál hvort starfsemi falli undir lög um leigubifreiðar og/eða lög um farmflutninga og fólksflutninga á landi: Mál nr. 83/2008
Ár 2009, 24. júlí er í samgönguráðuneytinu kveðinn upp svohljóðandi ú r s k u r ð u r í stjórnsýslumáli nr. 83/2008 Leið ehf. gegn Vegagerðinni I. Aðild, kröfugerð og kærufrestu)...
-
21. júlí 2009 /Álftanes - réttur til setu sem kjörinn fulltrúi í sveitarstjórn: Mál nr. 29/2009
Ár 2009, 21. júlí er í samgönguráðuneytinu kveðinn upp svohljóðandi ú r s k u r ð u r í stjórnsýslumáli nr. 29/2009 Kristján Sveinbjörnsson gegn bæjarstjórn Álftaness I. Aðild kæru)...
-
20. júlí 2009 /Mannanafnanefnd, úrskurðir 20. júlí 2009
FUNDARGERÐ Ár 2009, mánudaginn 20. júlí, var haldinn fundur í mannanafnanefnd að Neshaga 16, Reykjavík. Mætt voru Kolbrún Linda Ísleifsdóttir, Ágústa Þorbergsdóttir og Baldur Sigurðsson. Neðangrein)...
-
16. júlí 2009 /A 307/2009 Úrskurður frá 16. júlí 2009
Kærð var synjun Ríkiskaupa og Austurhafnar-TR ehf. á beiðni um afhendingu afrits af tilboði og öðrum fylgigögnum sem og viðaukum ef einhverjir væru með samningi sem Ríkiskaup og Austurhöfn-TR ehf. gerðu við [A] 9. mars 2006. Aðili máls. Gildissvið upplýsingalaga. Gögn er varða tiltekið mál. Kröfugerð kæranda. Mikilvægir almannahagsmunir vegna viðskipta. Mikilvægir fjárhags- eða viðskiptahagsmunir fyrirtækja og annarra lögaðila. Vinnuskjöl. Frávísun að hluta. Aðgangur veittur að hluta.
-
-
15. júlí 2009 /A-306/2009 úrskurður frá 25. júní 2009
Kærð var ákvörðun Skipulagsstofnunarað synja um afrit af umsögn stofnunarinnar til Borgarbyggðar, dags. 10. mars 2009, við beiðni Borgarbyggðar um heimild til að auglýsa deiliskipulagsbreytingu Stuttárbotnasvæðisins í Húsafelli í B-deild Stjórnartíðinda. Máli vísað frá.
-
13. júlí 2009 /Synjun landlæknis um sérfræðileyfi í lýtalækningum
Þann 13. júlí 2009 var í heilbrigðisráðuneytinu kveðinn upp svohljóðandi úrskurður:
-
10. júlí 2009 /Mál nr. 16/2009. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:
Hinn 4. maí 2009 kærði Logaland ehf. þá „ákvörðun Ríkiskaupa, dags. 6. apríl 2009, að hafna kröfu Samtaka verslunar og þjónustu þess efnis að [bjóðendum] í útboði nr. 14652 „ einnota lín, sloppar o. fl.“ [verði] gert að uppfylla og leggja fram þrenns konar skilyrði/upplýsingar varðandi fjárhagsstöðu sína, sbr. bréf samtakanna, dags. 27. mars 2009“ .
-
10. júlí 2009 /Mál nr. 19/2009. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi, dags. 4. júní 2009, kærði Síminn hf. ákvörðun kærða, Ríkiskaupa, um framlengingu á gildistíma tilboða í útboði nr. 14644 „ Gagnaflutningsþjónusta, fastlínuþjónusta- og farsímaþjónusta fyrir Landspítala“.
-
10. júlí 2009 /Mál nr. 20/2009. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála:
Hinn 15. júní 2009 kærði Logaland ehf. ákvörðun Ríkiskaupa um val á tilboði í útboðinu „ 14638: Blóðskilunarhylki (hemodialyzers) og blóðslöngur (blood lines) fyrir Landspítala“.
-
10. júlí 2009 /Mál nr. 12/2009. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi, dags. 3. apríl 2009, kærir MótX ehf. útboð Fasteignafélags Fljótsdalshéraðs nr. GE014 vegna viðbyggingar við Grunnskólann á Egilsstöðum.
-
10. júlí 2009 /Mál nr. 11/2009. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi, dags. 31. mars 2009, kærði Inter ehf. ákvörðun kærða, Ríkiskaupa, um að taka tilboði Icepharma hf. í útboði 14486 - Lease of video Endoscopy Systems for gastrointestinal and respiratory applications.
-
09. júlí 2009 /Mál nr. 9/2009. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi, dags. 25. mars 2009, kærir Spennt ehf. útboð Ríkiskaupa nr. 14566 - Snjóflóðavarnir í Neskaupsstað - Framleiðsla stoðvirkja.
-
09. júlí 2009 /Mál nr. 10/2009. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi, dags. 25. mars 2009, kærði Olíuverzlun Íslands hf. ákvörðun kærða, Ríkiskaupa, um að taka tilboðum Skeljungs hf. og N1 hf. í rammasamningsútboði 14627 - Eldsneyti og olíur fyrir skip og flugvélar.
-
08. júlí 2009 /Mál nr. 7/2009. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi, 12. mars 2009, kærir Húsasmiðjan hf. vegna Ískrafts innkaup Landsnets hf. á varaspenni 220/132/11 kV og streng 132 kV.
-
08. júlí 2009 /Mál nr. 6/2009: Úrskurður kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi, dags. 27. febrúar 2009, kærir Flugfélag Vestmannaeyja ehf. meinta vanrækslu Flugstoða ohf. á útboðsskyldu samkvæmt lögum nr. 84/2007 um opinber innkaup.
-
08. júlí 2009 /Mannanafnanefnd, úrskurðir 8. júlí 2009
FUNDARGERÐ Ár 2009, mánudaginn 8. júlí, var haldinn fundur í mannanafnanefnd að Neshaga 16, Reykjavík. Mætt voru Kolbrún Linda Ísleifsdóttir, Ágústa Þorbergsdóttir og Baldur Sigurðsson. Neðangreind)...
-
02. júlí 2009 /Áliti Lyfjastofnunar um bann við birtingu auglýsingaborða verði hnekkt
Þann 2. júlí 2009 var í heilbrigðisráðuneytinu kveðinn upp svohljóðandi úrskurður:
-
-
-
-
-
-
-
01. júlí 2009 /Brottvikning úr skóla
Ár 2009, miðvikudagur 1. júlí, var kveðinn upp í menntamálaráðuneytinu svofelldur ÚRSKURÐUR Kæruefnið I. Þann 6. janúar sl. barst menntamálaráðuneytinu stjórnsýslukæra A og B ()...
-
-
30. júní 2009 /Mál nr. 48/2009
Óumdeilt var að ástæða starfsloka kæranda voru samstarfsörðugleikar hans og annars starfsmanns hjá fyrirtækinu. Ekki var leitt í ljós að kærandi hafi átt sök á uppsögn sinni í skilningi 1. mgr. 54. laga um atvinnuleysistryggingar. Hinni kærðu ákvörðun Vinnumálastofnunar var því hrundið og kærandi talinn eiga rétt á greiðslu atvinnuleysisbóta í 40 daga.
-
30. júní 2009 /Mál nr. 36/2009
Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar að stöðva greiðslur atvinnuleysisbóta til kæranda þar sem hann var ekki í virkri atvinnuleit eða búsettur hér á landi, sbr. a- og c-lið 13. gr. laga um atvinnuleysistryggingar.
-
30. júní 2009 /Mál nr. 40/2009
Kærandi hafði ekki óbundna heimild til atvinnuþátttöku á Íslandi, þ.e. ótímabundið atvinnuleyfi, og gat því ekki notið réttar til atvinnuleysisbóta hér á landi.
-
30. júní 2009 /Mál nr. 46/2009
Kærandi lét hjá líða að mæta á fund sem Vinnumálastofnun hafði gert honum að mæta á og slíkt leiðir til viðurlaga í formi biðtíma eftir atvinnuleysisbótum.
-
-
30. júní 2009 /Svipting starfsleyfis sem læknir
Þann 30. júní 2009 var í heilbrigðisráðuneytinu kveðinn upp svohljóðandi úrskurður:
-
-
30. júní 2009 /Mál nr. 8/2008: Dómur frá 30. júní 2009
Starfsmannafélag Kópavogs vegna Andreu Ingibjargar Gísladóttur gegn Kópavogsbæ.
-
30. júní 2009 /Mál nr. 33/2009
Ákvörðun Vinnumálastofnunar að stöðva greiðslur atvinnuleysisbóta til kæranda var staðfest þar sem hann var í námi og því ekki tryggður og átti ekki rétt á atvinnuleysisbótum.
-
30. júní 2009 /Mál nr. 21/2009
Bótaréttur var felldur niður í 40 daga þar sem kærandi hafnaði starfi sem honum bauðst.
-
30. júní 2009 /Mál nr. 29/2009
Staðfest er hin kærða ákvörðun Vinnumálastofnunar þess efnis að kærandi fékk greiddar atvinnuleysisbætur frá umsókn þar að lútandi en ekki frá því að hann varð atvinnulaus.
-
30. júní 2009 /Mál nr. 32/2009
Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar þess efnis að stöðva greiðslur atvinnuleysistrygginga til kæranda með vísan til c-liðar 3. gr. og 1. mgr. 52. gr. laga um atvinnuleysisbætur þar sem kærandi var í námi.
-
29. júní 2009 /Matsmál nr. 3/2009, úrskurður 29. júní 2009
Vegagerðin gegn Aðalheiði Auðunsdóttur, Hákoni Erni Halldórssyni og Ragnari Jóhanni Halldórssyni
-
29. júní 2009 /Frestun réttaráhrifa kærðrar ákvörðunar
Þann 29. núní 2009 var í heilbrigðisráðuneytinu kveðinn upp svohljóðandi:
-
26. júní 2009 /12/2008
Úrskurður vegna kæru Sláturfélags Suðurlands svf., gegn Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur. Krafa um að réttaráhrifum hinnar kærðu ákvörðunar verði frestað.
-
26. júní 2009 /13/2008
Úrskurður í kæru Sláturfélags Suðurlands svf. dagsett 26. nóvember 2008 gegn Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur.
-
-
26. júní 2009 /11/2008
Úrskurður vegna kæru Erlings Ellingsen, gegn Heilbrigðiseftirliti Suðurlands.
-
26. júní 2009 /3/2009
Úrskurður vegna kæru Friðbjörns Ó. Valtýsssonar, Vestmannaeyjum gegn Heilbrigðisnefnd Suðurlands.
-
26. júní 2009 /7/2008
Úrskurður vegna kæru Sigríðar Steinunnar Þrastardóttur, gegn Umhverfis- og samgöngusviði Reykjavíkurborgar.
-
26. júní 2009 /2/2009
Úrskurður vegna kæru Gunnars Bernhards gegn Fljótsdalshéraði vegna rotþróargjalds á frístundarhús í Hjallaskógi.
-
26. júní 2009 /10/2008
Úrskurður vegna kæru landeigenda í Melaleiti Heilbrigðisnefnd Vesturlands, vegna brots á starfsleyfi
-
26. júní 2009 /9/2008
Úrskurður vegna kæru Hauks Þórs Smárasonar gegn Heilbrigðiseftirliti Austurlands, frá 20 ágúst 2008.
-
-
25. júní 2009 /Hrunamannahreppur - lögmæti ákvörðunar um töku lands eignarnámi, breyting ákvörðunar og skylda til að kaupa fasteignir: Mál nr. 79/2009
Ár 2009, 25. júní er í samgönguráðuneytinu kveðinn upp svohljóðandi ú r s k u r ð u r í stjórnsýslumáli nr. 79/2008 A gegn Hrunamannahreppi. I. Aðild kærumáls og kröfur Með stjórnsýs)...
-
25. júní 2009 /Grímsnes- og Grafningshreppur - lögmæti höfnunar umsóknar um ferðaþjónustu fyrir fatlaða, athugasemir við afgreiðslu umsókna: Mál nr. 84/2008
Ár 2009, 25. júní er í samgönguráðuneytinu kveðinn upp svohljóðandi ú r s k u r ð u r í stjórnsýslumáli nr. 84/2008 A gegn Grímsnes- og Grafningshreppi I. Aðild kærumáls og krö)...
-
25. júní 2009 /A 304/2009 Úrskurður frá 26. maí 2009
Kærð var synjun Fasteignamats ríkisins, nú Fasteignaskrá Íslands, á beiðni [A] um aðgang að upplýsingum um föst laun og önnur föst kjör [B], vegna starfa hans hjá Fasteignamati ríkisins, eins og þau voru í maí 2007. Þá segir í kærunni að kærður sé óhæfilegur dráttur á afgreiðslu Fasteignamats ríkisins á afgreiðslu á beiðni kæranda. Aðgangur veittur að hluta. Frávísun.
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.