Úrskurðir og álit
-
19. desember 2008 /A 289/2008 Úrskurður frá 19. desember 2008
Kærð var synjun lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu frá sama degi um að veita kæranda upplýsingar um hve mörg mál hafi formlega verið látin niður falla mánuðina janúar, febrúar og mars 2008, sundurliðaðar eftir brotaflokkum. Upplýsingar ekki verið teknar saman. Frávísun.
-
19. desember 2008 /Mál nr. 22/2008: Ákvörðun kærunefndar útboðsmála:
Hinn 28. nóvember 2008 kærði Icepharma hf., f.h. Baxter Medical AB ákvörðun Ríkiskaupa um að velja tilboð Icepharma hf./Fresenius Medical Care í útboðinu „14549 Vörur fyrir kviðskilunarmeðferð fyrir Landspítala“.
-
19. desember 2008 /A 290/2008 Úrskurður frá 19. desember 2008
Kærð var synjun Nýja Landsbankans hf. (nú NBI hf.) á beiðni um upplýsingar um laun bankastjóra og annarra stjórnenda bankans. Gildissvið upplýsingalaga. Frávísun.
-
-
17. desember 2008 /Mál nr. 21/2008. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi, dags. 28. nóvember 2008, kæra G.V. Gröfur ehf. þá ákvörðun Landsvirkjunar að ganga til samninga við Sel ehf. en ekki kæranda í útboði Landsvirkjunar auðkenndu „BUD-61“.
-
17. desember 2008 /Mál nr. 16/2008. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:
Hinn 2. október 2008 kærði Línuhönnun hf. ákvörðun Vegagerðarinnar um að ganga til samninga við Fjölhönnun ehf. í útboðinu „Reykjanesbraut (41-14) Kaldárselsvegur - Krýsuvíkurvegur“.
-
17. desember 2008 /Mál nr. 15/2008. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:
Hinn 21. september 2008 kærði Bifreiðastöðin 5678910 útboð Ríkiskaupa „nr. 14521-Leigubifreiðaakstur“.
-
-
17. desember 2008 /Mannanafnanefnd, úrskurðir 17. desember 2008
FUNDARGERÐ Ár 2008, miðvikudaginn 17. desember, var haldinn fundur í mannanafnanefnd. Fundurinn fór fram að Neshaga 16, Reykjavík. Mætt voru Ágústa Þorbergsdóttir, Baldur Sigurðsson og Kolbrún Lind)...
-
-
16. desember 2008 /Mál nr. 1/2008
ÁLITSGERÐ nefndar samkvæmt 27. gr. laga 70/1996 um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins í málinu nr. 1/2008
-
15. desember 2008 /Mál 08020081
Úrskurður vegna ákvörðunar Heilbrigðisnefndar Vesturlands sem fól í sér endurnýjun á starfsleyfi til handa Laugafiski hf., á Akranesi.
-
15. desember 2008 /Rangárþing eystra - málsmeðferð við gerð starfslokasamnings: Mál nr. 36/2008
Ár 2008, 15. desember er í samgönguráðuneytinu kveðinn upp svohljóðandi ú r s k u r ð u r í stjórnsýslumáli nr. 36/2008 A gegn Sveitarfélaginu Rangárþingi eystra I. Aðild kærumáls, kröfur og kær)...
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
03. desember 2008 /Reykjavík - heimild grunnskóla til gjaldtöku vegna vettvangsferðar og skipulagsbókar: Mál nr. 27/2008
Árið 2008, 3. desember er í samgönguráðuneytinu kveðinn upp svohljóðandi ú r s k u r ð u r í stjórnsýslumáli nr. 27/2008 A gegn Reykjavíkurborg I. Kröfur, aðild kærumáls og kærufrestur Þann 24.)...
-
01. desember 2008 /Mannanafnanefnd, úrskurðir 1. desember 2008
FUNDARGERÐ Ár 2008, mánudaginn 1. desember, var haldinn símafundur í mannanafnanefnd. Viðstödd voru Ágústa Þorbergsdóttir, Baldur Sigurðsson og Kolbrún Linda Ísleifsdóttir. Neðangreind mál voru tek)...
-
-
27. nóvember 2008 /Mál nr. 18/2008. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi, dags. 7. nóvember 2008, kærir Ingi R. ehf. þá ákvörðun Vegagerðarinnar að ganga til samninga við SBA-Norðurleið hf. en ekki kæranda í útboði nr. 14520 „Áætlunarakstur á sérleyfisleiðum á Íslandi 2009-2010“.
-
24. nóvember 2008 /Matsnefnd eignarnámsbóta, úrskurður 24. nóvember 2008
Ár 2008, mánudaginn 24. nóvember, er í matsnefnd eignarnámsbóta samkvæmt lögum nr. 11/1973 tekið fyrir matsmálið nr. 4/2008. Vegager)...
-
-
-
-
20. nóvember 2008 /Árborg - lögmæti málsmeðferðar við sölu lands og krafa um að gengið verði til samninga um kaup á landi: Mál nr. 49/2008
Ár 2008, 20. nóvember er í samgönguráðuneytinu kveðinn upp svohljóðandi ú r s k u r ð u r í stjórnsýslumáli nr. 49/2008 A gegn Sveitarfélaginu Árborg. I. Aðild og kröfugerð Með stjórnsýslukæru)...
-
-
-
19. nóvember 2008 /Mál nr. 41/2008
Aðalfundur: Lögmæti atkvæðagreiðslu, gildi umboða, talning atkvæða, lögmæti fundargerðar, lögmæti fundar og ákvörðunartöku.
-
-
19. nóvember 2008 /Mál nr. 10/2008. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi, dags. 30. júlí 2008, kærði Fornleifastofnun Íslands ákvörðun Framkvæmdasýslu ríkisins um val á tilboði í útboði nr. 14535 „Alþingisreitur - Fornleifagröftur“ .
-
19. nóvember 2008 /Mál nr. 6/2008B. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi, dags. 1. september 2008, óskuðu Ríkiskaup eftir endurupptöku á máli kærunefndar útboðsmála nr. 6/2008, Bílaleiga Flugleiða ehf. gegn Ríkiskaupum. Ríkiskaup gerði „þá kröfu við endurupptökuna að öllum kröfum kæranda [yrði] hafnað [...]“ .
-
-
-
14. nóvember 2008 /Mál nr. 14/2008
Niðurfelling bótaréttar í 40 daga. Kærandi hætti störfum vegna óánægju með eðli starfsins.
-
12. nóvember 2008 /Mannanafnanefnd, úrskurðir 12. nóvember 2008
FUNDARGERÐ Ár 2008, miðvikudaginn 12. nóvember, var haldinn fundur í mannanafnanefnd. Fundurinn fór fram að Neshaga 16, Reykjavík. Mætt voru Ágústa Þorbergsdóttir, Baldur Sigurðsson og Kolbrún Lind)...
-
05. nóvember 2008 /Kópavogur - frávísunarkrafa, málsmeðferð við úthlutun byggingaréttar, kærufrestir og rökstuðningur: Mál nr. 22/2008
Ár 2008, 5. nóvember er í samgönguráðuneytinu kveðinn upp svohljóðandi ú r s k u r ð u r í stjórnsýslumáli nr. 22/2008 A og B gegn Kópavogsbæ. I. Aðild kærumáls og kröfur Með stjórnsýslukæru, d)...
-
-
-
-
-
-
29. október 2008 /Mál nr. 13/2008
Máli vísað frá. Krafa kæranda ekki reist á lögum um atvinnuleysistryggingar eða lögum um vinnumarkaðsaðgerðir.
-
29. október 2008 /Mál nr. 11/2008
Bótaréttur felldur niður í 40 daga, en fyrir annað tímabil og hin kærða ákvörðun því felld úr gildi.
-
29. október 2008 /Mál nr. 13/2008. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi, dags. 18. ágúst 2008, kærði Ris ehf. ákvörðun Reykjavíkurborgar um val á tilboði í útboði Reykjavíkur nr. „Sæmundarskóli, uppsteypa og fullnaðarfrágangur“.
-
29. október 2008 /Mál nr. 15/2008
Máli vísað frá þar sem ekki hafði verið tekin stjórnvaldsákvörðun af hálfu Vinnumálastofnunar.
-
29. október 2008 /Mál nr. 17/2008. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála:
Hinn 9. október 2008 kærði Sigurjón Magnússon ehf. ákvörðun Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins bs. um val á tilboði í Samkeppnisviðræðum nr. 12073 „Hönnun og smíði á slökkviliðsbifreiðum“ .
-
29. október 2008 /Mál 14/2008. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi, dags. 27. ágúst 2008, kærir Flugfélag Vestmannaeyja ehf. Flugstoðir ohf. vegna meintrar vanrækslu á útboðsskyldu skv. lögum nr. 84/2007 um opinber innkaup.
-
29. október 2008 /Mál nr. 12/2008. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi, dags. 14. ágúst 2008, kærði Flugstjórinn-Skipstjórinn ákvörðun Ríkiskaupa um val á tilboði í útboði Ríkiskaupa nr. 14547 „Salt til hálkuvarna“.
-
-
23. október 2008 /Mál nr. 33/2008
Samþykki allra eða sumra: Dyraop. Snyrting í sameign. Kjallari. Gluggar. Bætur.
-
-
23. október 2008 /Kæra vegna mats á fimleikanámi
Fimmtudaginn 23. október, 2008, var kveðinn upp í menntamálaráðuneytinu svofelldur úrskurður:
-
-
21. október 2008 /Akranes - breyting á 44. gr. samþykkta um stjórn og fundarsköp: Mál nr. 50/2008
Ár 2008, 21. október er í samgönguráðuneytinu kveðinn upp svohljóðandi ú r s k u r ð u r í stjórnsýslumáli nr. 50/2008 A gegn Akraneskaupstað. I. Kröfur, aðild kærumáls og kærufrest)...
-
20. október 2008 /Ákvörðun Lyfjastofnunar um lágmarksaldur starfsmanna lyfjafyrirtækja
Mánudaginn 20. október 2008 var í heilbrigðisráðuneytinu kveðinn upp svohljóðandi úrskurður:
-
16. október 2008 /Reykjavíkurborg - málsmeðferð við ráðningu sviðsstjóra: Mál nr. 39/2008
Þann 16. október 2008 var í samgönguráðuneytinu kveðinn upp eftirfarandi úrskurður í máli nr. 39/2008 A gegn Reykjavíkurborg. I. Málsatvik Með úrskurði uppkveðnum þann 12. mars 2007 í máli FEL)...
-
16. október 2008 /Mannanafnanefnd, úrskurðir 16. október 2008
FUNDARGERÐ Ár 2008, fimmtudaginn 16. október, var haldinn fundur í mannanafnanefnd. Fundurinn fór fram að Neshaga 16, Reykjavík. Mætt voru Ágústa Þorbergsdóttir, Baldur Sigurðsson og Kolbrún Linda )...
-
-
-
-
10. október 2008 /Mannanafnanefnd, úrskurðir 10. október 2008
FUNDARGERÐ Ár 2008, föstudaginn 10. október, var haldinn símafundur í mannanafnanefnd. Viðstödd voru Ágústa Þorbergsdóttir, Baldur Sigurðsson og Kolbrún Linda Ísleifsdóttir. Neðangreind mál voru te)...
-
09. október 2008 /Mannanafnanefnd, úrskurðir 9. október 2008
FUNDARGERÐ Ár 2008, fimmtudaginn 9. október, var haldinn símafundur í mannanafnanefnd. Viðstödd voru Ágústa Þorbergsdóttir, Baldur Sigurðsson og Kolbrún Linda Ísleifsdóttir. Neðangreint mál var tek)...
-
-
08. október 2008 /Strætó bs - lögmæti gjaldtöku vegnaendurútgáfu námsmannakorta: Mál nr. 31/2008
Ár 2008, 8. október er í samgönguráðuneytinu kveðinn upp svohljóðandi ú r s k u r ð u r í stjórnsýslumáli nr. 31/2008 A gegn Strætó bs. I. Kröfur, aðild kærumáls og kærufrestur Þann 26. m)...
-
06. október 2008 /Sýslumaðurinn Eskifirði - höfnun útgáfu ökuskírteinis: Mál nr. 38/2008
Ár 2008, þann 6. október er í samgönguráðuneytinu kveðinn upp svohljóðandi úrskurður í stjórnsýslumáli nr. 38/2008 A gegn sýslumanninum á Eskifirði I. Aðild kærumáls og kröfugerð Þann 25. )...
-
06. október 2008 /Vegagerðin - synjun útgáfu atvinnuleyfis til leigubifreiðaaksturs: Mál nr. 51/2008
Ár 2008, 6. október 2008 er í samgönguráðuneytinu kveðinn upp svohljóðandi ú r s k u r ð u r í stjórnsýslumáli nr. 51/2008 A gegn Vegagerðinni I. Kæruaðild, kröfugerð og kærufrestur Með er)...
-
06. október 2008 /Mál nr. 8/2008. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi, dagsettu 22. júlí 2008, kærir Stoð ehf. ákvörðun Ríkiskaupa um val á tilboði Hraðra skrefa ehf. í útboði nr. 14437 - Spelkur fyrir Hjálpartækjamiðstöð Tryggingastofnunar ríkisins.
-
06. október 2008 /Mál nr. 11/2008. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi, dagsettu 18. ágúst 2008, kæra Hópferðabílar Reynis Jóhannssonar ehf. niðurstöður í útboði Ríkiskaupa nr. 14446 - Skólaakstur fyrir Heiðarskóla í Hvalfjarðarsveit.
-
26. september 2008 /Mannanafnanefnd, úrskurður 26. september 2008
FUNDARGERÐ Ár 2008, föstudaginn 26. september, var haldinn símafundur í mannanafnanefnd. Viðstödd voru Ágústa Þorbergsdóttir, Baldur Sigurðsson og Kolbrún Linda Ísleifsdóttir. Neðangreint mál var t)...
-
26. september 2008 /Mál nr. 9/2008. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi, dags. 28. júlí 2008, sem barst kærunefnd útboðsmála 29. júlí s.á., kærði Hringiðan ehf. ákvörðun Ríkiskaupa um að ganga til samninga við Fjarska ehf. og Og fjarskipti ehf. um rekstur og afnot af tveimur ljósleiðaraþráðum í kjölfar „Verkefnis nr. 14477“.
-
26. september 2008 /Mál nr. 7/2008. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi, dags. 16. júlí 2008, sem barst kærunefnd útboðsmála 17. júlí s.á., kærðu Íslenska gámafélagið ehf. og A.K. flutningar ehf. útboðið „Losun á grenndargámum og flokkunartunnum“.
-
-
25. september 2008 /Mannanafnanefnd, úrskurðir 25. september 2008
FUNDARGERÐ Ár 2008, fimmtudaginn 25. september, var haldinn fundur í mannanafnanefnd. Fundurinn fór fram að Neshaga 16, Reykjavík. Mætt voru Ágústa Þorbergsdóttir, Baldur Sigurðsson og Kolbrún Linda )...
-
-
-
-
-
19. september 2008 /Mál nr. 25/2008
Stjórn húsfélags: Reikningar, framkvæmdir, ólögmæt seta stjórnar.
-
-
-
12. september 2008 /Hveragerði -ákvörðun skólanefndar: Mál nr. 14/2008
Ár 2008, 12. september er í samgönguráðuneytinu kveðinn upp svohljóðandi ú r s k u r ð u r í stjórnsýslumáli nr. 14/2008 A og B gegn Hveragerðisbæ. I. Kröfur, aðild kærumáls og kæru)...
-
10. september 2008 /6/2008
Úrskurður vegna kæru Ómars Karlssonar f.h. BBH útgerðar ehf. Hvammstanga gegn Húnaþingi vestra.
-
-
02. september 2008 /A 287/2008 Úrskurður frá 19. ágúst 2008
Kærð var synjun Reykjavíkurborgar á aðgangi að upplýsingum um laun starfsmanna Reykjavíkurborgar, fjölda þeirra í hverjum launaflokki fyrir sig, flokkað eftir kyni. Afmörkun kæruefnis. Upplýsingar ekki verið teknar saman. Synjun staðfest.
-
02. september 2008 /A 288/2008 Úrskurður frá 19. ágúst 2008
Kærð var synjun Fasteignamats ríkisins á beiðni um aðgang að sundurliðuðum upplýsingum um föst laun og önnur föst kjör [A] vegna starfa hans hjá Fasteignamati ríkisins eins og þau voru í maí 2007. Einka- eða fjárhagsmálefni einstaklinga. Gildissvið gagnvart lögum um persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga. Aðgangur veittur.
-
02. september 2008 /A 286/2008 Úrskurður frá 19. ágúst 2008
Kærð var synjun Heilbrigðisnefndar Suðurlands á beiðni um upplýsingar um allar ferðir starfsmanna embættisins til skoðunar og eftirlits varðandi [A] síðustu 18 mánuði auk niðurstaðna þessara heimsókna og skýrslna þar að lútandi. Mikilvægir fjárhags- eða viðskiptahagsmunir fyrirtækja og annarra lögaðila. Vinnuskjöl. Þagnarskylda. Aðgangur veittur.
-
01. september 2008 /Mál nr. 6/2008. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi, dags. 19. júní 2008, sem barst kærunefnd útboðsmála 20. júní s.á., kærði Bílaleiga Flugleiða ehf. ákvörðun kærða, Ríkiskaupa, um val á tilboði Alp ehf. í rammasamningsútboði nr. 14501 - Bílaleigubílar.
-
01. september 2008 /Mál nr. 11/2008. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi, dagsettu 18. ágúst 2008, kæra Hópferðabílar Reynis Jóhannssonar ehf. niðurstöður í útboði Ríkiskaupa nr. 14446 - Skólaakstur fyrir Heiðarskóla í Hvalfjarðarsveit.
-
-
28. ágúst 2008 /Matsnefnd eignarnámsbóta, úrskurður 28. ágúst 2008
Fimmtudaginn 28. ágúst 2008 var í Matsnefnd eignarnámsbóta tekið fyrir matsmálið nr. 1/2008 Borgarbyggð gegn Ingimundi Einari Grétarssyni og kveðinn upp svohljóðandi ú r s k u r ð u r : )...
-
26. ágúst 2008 /Mál 08060042
Úrskurður vegna beiðni um endurupptöku úrskurðar sem kveðinn var upp 9. maí 2008 og fól í sér ákvörðun um mat á umhverfisáhrifum framkvæmdar vegna vatnsátöppunarverksmiðju í Ölfusi.
-
25. ágúst 2008 /Matsnefnd eignarnámsbóta, úrskurður 25. ágúst 2008
Mánudaginn 25. ágúst 2008 var tekið fyrir hjá Matsnefnd eignarnámsbóta matsmálið nr. 17/2006 Vegagerðin gegn Sigrúnu Reynisdóttur, Þórarni Magnússyni, Kolbeini Reynissyni og Guðrún)...
-
22. ágúst 2008 /Mannanafnanefnd, úrskurðir 22. ágúst 2008
FUNDARGERÐ Ár 2008, föstudaginn 22. ágúst, var haldinn fundur í mannanafnanefnd. Fundurinn fór fram að Neshaga 16, Reykjavík. Mætt voru Ágústa Þorbergsdóttir, Baldur Sigurðsson og Kolbrún Linda Íslei)...
-
20. ágúst 2008 /Kópavogur - frávísunarkrafa, lögmæti útgáfu lóðarleigusamnings með skilyrði um greiðslu gjalds: Mál nr. 44/2008
Ár 2008, 20. ágúst er í samgönguráðuneytinu kveðinn upp svohljóðandi ú r s k u r ð u r í stjórnsýslumáli nr. 44/2008 A gegn Kópavogsbæ. I. Kröfur, aðild kærumáls og kærufrestur Með stjór)...
-
20. ágúst 2008 /Flóahreppur - , frávísunarkrafa, lögmæti samkomulags við Landsvirkju: Mál nr. 26/2008
Ár 2008, 20. ágúst er í samgönguráðuneytinu kveðinn upp svofelldur ú r s k u r ð u r í stjórnsýslumáli nr. 26/2008 A gegn sveitarstjórn Flóahrepps. I. Aðild kærumáls og kröfur Með)...
-
-
19. ágúst 2008 /A 281/2008 Úrskurður frá 29. júlí 2008
Kærð var synjun Vinnueftirlits ríkisins á beiðni um afhendingu gagna varðandi stórslysavarnir og umfjöllun um bruna í ammoníakskúlu Áburðarverksmiðjunnar í Gufunesi á páskadag 1990 og gagna sem tengjast sprengingu árið 2001 í ammoníakshúsi verksmiðjunnar. Mikilvægir almannahagsmunir vegna öryggis- eða varnarmála. Mikilvægir fjárhags- eða viðskiptahagsmunir fyrirtækja og annarra lögaðila. Þagnarskylda. Aðgangur veittur að hluta.
-
19. ágúst 2008 /A 285/2008 Úrskurður frá 29. júlí 2008
Kærð var synjun synjun Flugstoða ohf. á beiðni um afhendingu samnings sem Flugstoðir ohf. og [A] undirrituðu 1. febrúar 2008 um rekstur flugvélar Flugstoða og framkvæmd flugverkefna sem henni fylgja. Gildissvið upplýsingalaga. Frávísun.
-
19. ágúst 2008 /A 282/2008 Úrskurður frá 29. júlí 2008
Kærð var synjun heilbrigðisráðuneytisins á beiðni um fjölda starfslokasamninga sem gerðir hefðu verið hjá ráðuneytinu frá áramótum 1995/1996 og hversu mikið hver þeirra kostaði ráðuneytið. Kæruheimild. Upplýsingar ekki verið teknar saman. Fávísun.
-
19. ágúst 2008 /A 283/2008 Úrskurður frá 29. júlí 2008
Kærð var synjun Borgarskjalasafns á að veita kæranda aðgang að gögnum á nafni föður hans vegna fjárhagsaðstoðar við hann. Aðstandendur sem aðilar máls. Einka- eða fjárhagsmálefni einstaklinga. Lögvarðir hagsmunir kæranda. Synjun staðfest.
-
19. ágúst 2008 /A 284/2008 Úrskurður frá 29. júlí 2008
Kærð var synjun Fjármálaeftirlitsins um að veita aðgang að þremur ákvörðunum stofnunarinnar um heimildir nánar tilgreindra aðila til að eignast virkan hlut í fjármálafyrirtækjum Mikilvægir fjárhags- eða viðskiptahagsmunir fyrirtækja og annarra lögaðila. Þagnarskylda. Synjun staðfest.
-
18. ágúst 2008 /Kæra vegna synjunar á greiðslu námsstyrks 2008
Mánudaginn 18. ágúst, 2008, var kveðinn upp í menntamálaráðuneytinu svofelldur úrskurður:
-
15. ágúst 2008 /Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu - synun endurveitingu ökuréttinda: Mál nr. 33/2008
Þann 15. ágúst 2008 er í samgönguráðuneytinu kveðinn upp svohljóðandi úrskurður í stjórnsýslumáli nr. 33/2008 A gegn lögreglustjóranum á höfuðborgarsvæðinu I. Aðild kærumáls og kröfur Með stjór)...
-
14. ágúst 2008 /Mál nr. 9/2008. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi, dags. 28. júlí 2008, sem barst kærunefnd útboðsmála 29. júlí s.á., kærði Hringiðan ehf. ákvörðun Ríkiskaupa um að ganga til samninga við Fjarska ehf. og fjarskipti ehf. um rekstur og afnot af tveimur ljósleiðaraþráðum.
-
-
08. ágúst 2008 /Skeiða- og Gnúpverjahreppur - frávísunarkrafa, hæfi við meðferð tillögu um breytt aðalskipulag, höfnun þess að taka á ný fyrir tillögu að aðalskipulagi, afhending gagna, vanræksla: Mál nr. 9/2008
Skeiða- og Gnúpverjahreppur - frávísunarkrafa, hæfi við meðferð tillögu um breytt aðalskipulag, höfnun þess að taka á ný fyrir tillögu að aðalskipulagi, afhending gagna, vanræksla á að svara erindi: Mál nr. 9/2008
-
07. ágúst 2008 /Mál nr. 8/2008. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi, dagsettu 22. júlí 2008, kærir Stoð ehf. ákvörðun Ríkiskaupa um val á tilboði Hraðra skrefa ehf. í útboði nr. 14437 - Spelkur fyrir Hjálpartækjamiðstöð Tryggingastofnunar ríkisins.
-
07. ágúst 2008 /Mál nr. 7/2008. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi, dags. 16. júlí 2008, sem barst kærunefnd útboðsmála 17. júlí s.á., kærðu Íslenska gámafélagið ehf. og A.K. flutningar ehf. útboðið ,,Losun á grenndargámum og flokkunartunnum“.
-
06. ágúst 2008 /Mál 08020112
Úrskurður vegna ákvörðunar Skipulagsstofnunar um að ekki skuli fara fram sameiginlegt mat á umhverfisáhrifum álvers á Bakka við Húsavík, Þeistareykjavirkjunar, stækkunar Kröfluvirkjunar og háspennulína frá Kröflu og Þeistareykjum til Húsavíkur.
-
31. júlí 2008 /Mannanafnanefnd, úrskurðir 31. júlí 2008
FUNDARGERÐ Ár 2008, fimmtudaginn 31. júlí, var haldinn fundur í mannanafnanefnd. Fundurinn fór fram að Steinagerði 3, Reykjavík. Mætt voru Ágústa Þorbergsdóttir, Baldur Sigurðsson og Kolbrún Linda )...
-
30. júlí 2008 /Forseti bæjarstjórnar Álftaness - frávísunarkrafa, ákvörðun um að bóka vítur á fundi sveitarstjórnar: Mál nr. 45/2008
Ár 2008, 30. júlí er í samgönguráðuneytinu kveðinn upp svohljóðandi ú r s k u r ð u r í stjórnsýslumáli nr. 45/2008 Guðmundur G. Gunnarsson, bæjarfulltrúi gegn Kristjáni Sveinbjörnssyni)...
-
30. júlí 2008 /Heilbrigðisnefnd Vesturlands - lögmæti ákvörðunar um uppsögn úr starfi: Mál nr. 15/2008
Ár 2008, 30. júlí er í samgönguráðuneytinu kveðinn upp svohljóðandi ú r s k u r ð u r í stjórnsýslumáli nr. 15/2008 A gegn Heilbrigðiseftirliti Vesturlands. I. Kröfur, aðild og )...
-
28. júlí 2008 /Mál nr. 4/2008: Úrskurður frá 28. júlí 2008
Bandalag starfsmanna ríkis og bæja f.h. Starfsmannafélags Reykjavíkurog Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar í eigin nafni gegn Strætó bs. og gagnsök.
-
28. júlí 2008 /Mannanafnanefnd, úrskurðir 28. júlí 2008
FUNDARGERÐ Ár 2008, mánudaginn 28. júlí, var haldinn fundur í mannanafnanefnd. Fundurinn fór fram að Bergstaðastræti 50, Reykjavík. Mættar voru Ágústa Þorbergsdóttir og Kolbrún Linda Ísleifsdóttir )...
-
25. júlí 2008 /Mál 08040006
Úrskurður vegna ákvörðunar heilbrigðisnefndar Hafnarfjarðar- og Kópavogssvæðis um að endurnýja starfsleyfi til handa Braga Sigurjónssyni til geymslu og flokkunar jarðefna að Geirlandi í Kópavogi.
-
24. júlí 2008 /Mál nr. 9/2008
Endurgreiðsla tryggingarfjár. Dráttarvextir. Endurgreiðsla húsaleigu.
-
-
-
-
17. júlí 2008 /Mál nr. 61/2007
Krafa um endurgreiðslu ofgreiddra atvinnuleysisbóta. Brotið á málshraðareglu og rannsóknarreglu stjórnsýslulaga og brotið á andmælarétti. Fellt úr gildi.
-
17. júlí 2008 /Mál nr. 55/2007
Hafnað kröfu Vinnumálastofnunar um að vísa málinu frá úrskurðarnefndinni. Hafnað kröfu kæranda um að viðurkennt verði að Vinnumálastofnun hafi ekki mátt óska eftir sundurliðuðum gögnum um verðbréfaviðskipti hans og fjármagnstekjur á tilteknu tímabili. Ákvörðunin felld úr gildi.
-
15. júlí 2008 /Flugmálastjórn Íslands - stjórnvaldsfyrirmæli eða stjornvaldsákvörðun, lögmæti ákvörðunar um bann við flugtökum, lendingum og loftakstri þyrlna: Mál nr. 53/2007
Ár 2008, 15. júlí er í samgönguráðuneytinu kveðinn upp svohljóðandi ú r s k u r ð u r í stjórnsýslumáli nr. 53/2007 A gegn Flugmálastjórn Íslands. I. Aðild kærumáls, kröfur og kærufrestur Með )...
-
-
10. júlí 2008 /Mál nr. 9/2008
Ákvörðun ómerkt og málinu vísað til löglegrar meðferðar hjá Vinnumálastofnun. Kæranda var ekki gefinn kostur á að tjá sig áður en hin kærða ákvörðun var tekin.
-
10. júlí 2008 /Mál nr. 5/2008
Niðurfelling bótaréttar í 40 daga. Lagt var til grundvallar að kæranda hafi verið sagt upp störfum.
-
07. júlí 2008 /Mannanafnanefnd, úrskurður 7. júlí 2008
FUNDARGERÐ Ár 2008, mánudaginn 7. júlí, var haldinn símafundur í mannanafnanefnd. Viðstödd voru Ágústa Þorbergsdóttir, Baldur Sigurðsson og Kolbrún Linda Ísleifsdóttir. Neðangreint mál var tekið fy)...
-
07. júlí 2008 /Mál nr. 6/2008. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi, dags. 19. júní 2008, sem barst kærunefnd útboðsmála 20. júní s.á., kærði Bílaleiga Flugleiða ehf. ákvörðun kærða, Ríkiskaupa, um val á tilboði Alp ehf. í rammasamningsútboði nr. 14501 - Bílaleigubílar.
-
04. júlí 2008 /Synjun um tímabundin afnot af rými í heilsugæslustöðvum til gleraugnasölu
Föstudaginn 4. júlí 2008 var í heilbrigðisráðuneytinu kveðinn upp svohljóðandi úrskurður:
-
02. júlí 2008 /Mönnunarnefnd skipa - heimild til fækkunar vélstjóra í vélarrúmi skips: Mál nr. 54/2007
Ár 2008, 2. júlí er í samgönguráðuneytinu kveðinn upp svofelldur ú r s k u r ð u r í stjórnsýslumáli nr. 54/2007 Félag vélstjóra og málmtæknimanna gegn mönnunarnefnd. I. Aðild kærumáls og )...
-
01. júlí 2008 /Mál nr. 3/2008
Niðurfelling bótaréttar í 40 daga. Ágreiningur um ástæður starfsloka.
-
01. júlí 2008 /Undanþágunefnd - synjun undanþágu til skipstjórnar: Mál nr. 20/2008
Ár 2008, 1. júlí er í samgönguráðuneytinu kveðinn upp svofelldur ú r s k u r ð u r í stjórnsýslumáli nr. 20/2008 A gegn undanþágunefnd. I. Aðild kærumáls og kröfur Með stjórnsýsluk)...
-
-
-
-
01. júlí 2008 /Mál nr. 1/2008
Felld úr gildi ákvörðun um niðurfellingu bótaréttar í 40 daga þar sem leiðbeiningar skorti um afleiðingar þess að hafna boði um starf.
-
-
-
-
30. júní 2008 /Vegagerðin - synjun á framlengingu atvinnuleyfis til leigubifreiðaaksturs: Mál nr. 48/2008
Ár 2008, 30. júní er í samgönguráðuneytinu kveðinn upp svohljóðandi ú r s k u r ð u r í stjórnsýslumáli nr. 48/2008 A gegn Vegagerðinni I. Aðild kærumáls og kröfur Með stjórnsýslukæru, dag)...
-
27. júní 2008 /Synjun Vinnumálastofnunar frá 16. október 2007 staðfest
Hjúkrunarheimili. Fjölskyldutengsl.
-
27. júní 2008 /Synjun Vinnumálastofnunar frá 4. september 2007 staðfest.
Ræstingar. Fjölskyldutengsl.
-
-
27. júní 2008 /Mannanafnanefnd, úrskurður 27. júní 2008
FUNDARGERÐ Ár 2008, föstudaginn 27. júní, var haldinn fundur í mannanafnanefnd. Fundurinn fór fram að Neshaga 16, Reykjavík. Mætt voru Ágústa Þorbergsdóttir, Baldur Sigurðsson og Kolbrún Linda Ísle)...
-
27. júní 2008 /Synjun Vinnumálastofnunar frá 1. október 2007 staðfest.
Heimilishjálp. Vináttutengsl.
-
-
-
23. júní 2008 /1/2008
Úrskurður vegna kæru Þyrluþjónustunnar gegn Umhverfissviði Reykjavíkurborgar.
-
23. júní 2008 /4/2008
Úrskurður vegna kæru Samkaupar ehf. gegn Heilbrigðiseftirliti Hafnarfjarðar- og Kópavogssvæðis.
-
23. júní 2008 /3/2008
Úrskurður vegna kæru Einingarverksmiðjunnar Borgar ehf. gegn Heilbrigðisnefnd Hafnarfjarðar- og Kópavogssvæðis.
-
-
19. júní 2008 /Mál nr. 2/2008: Úrskurður frá 19. júní 2008
Jón Guðlaugsson gegn Farmanna- og fiskimannasambandinu vegna Félags skipstjórnarmanna.
-
18. júní 2008 /A 280/2008 Úrskurður frá 4. júní 2008
Kærð var synjun Byggðastofnunar á beiðni um aðgang að fundargerð og fleiri gögnum vegna lánveitingar Byggðastofnunar til sjávarútvegsfyrirtækisins [B] ehf. Mikilvægir fjárhags- eða viðskiptahagsmunir fyrirtækja og annarra lögaðila. Synjun staðfest.
-
-
-
13. júní 2008 /Ákvörðun um að bragðprufur falli undir bannákvæði VI. kafla lyfjalaga 93/1994 verði felld úr gildi
Föstudaginn 13. júní 2008 var í heilbrigðisráðuneytinu kveðinn upp svohljóðandi úrskurður:
-
12. júní 2008 /Bláskógarbyggð -lögmæti samnings um gatnagerð og lóðaúthlutun: Mál nr. 5/2008
Ár 2008, 12. júní er í samgönguráðuneytinu kveðinn upp svohljóðandi ú r s k u r ð u r í stjórnsýslumáli nr. 5/2008 A gegn Bláskógabyggð I. Aðild kærumáls og kröfur Með )...
-
09. júní 2008 /Mannanafnanefnd, úrskurður 9. júní 2008
FUNDARGERÐ Ár 2008, mánudaginn 9. júní, var haldinn símafundur í mannanafnanefnd. Viðstödd voru Ágústa Þorbergsdóttir, Baldur Sigurðsson og Kolbrún Linda Ísleifsdóttir. Neðangreint mál var tekið fy)...
-
-
-
-
-
05. júní 2008 /Mál nr. 5/2008. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi, dags. 8. apríl 2008, kærði Garðlist ehf. „þá ákvörðun kærða að ætla að ganga að tilboði Garðaumhirðu ehf., kt. 611203-2070, í EES útboði-Grassláttur við stofnbrautir og snjóhreinsun gönguleiða 2008-2010 - Útboð II, verknr. 12082.“
-
04. júní 2008 /Mannanafnanefnd, úrskurður 4. júní 2008
FUNDARGERÐ Ár 2008, miðvikudaginn 4. júní, var haldinn símafundur í mannanafnanefnd. Viðstödd voru Ágústa Þorbergsdóttir, Baldur Sigurðsson og Kolbrún Linda Ísleifsdóttir. Neðangreint mál var tekið)...
-
04. júní 2008 /A 279/2008B Úrskurður frá 4. júní 2008
Óskað var eftir frestun á réttaráhrifum úrskurðar nr. A-279/2008. Kærufrestur. Frávísun.
-
-
02. júní 2008 /Ísafjörður - frávísunarkrafa, ákvörðun varðandi efni og aðgang á fréttasíðu: Mál nr. 8/2008
Ár 2008, 2. júní er í samgönguráðuneytinu kveðinn upp svohljóðandi ú r s k u r ð u r í stjórnsýslumáli nr. 8/2008 Ólína Þorvarðardóttir og Bryndís Friðgeirsdóttir, f.h. vefsíðunnar skutull.is gegn)...
-
-
-
-
-
28. maí 2008 /Mál nr. 5/2008. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi, dags. 8. apríl 2008, kærði Garðlist ehf. ,,þá ákvörðun kærða að ætla að ganga að tilboði Garðaumhirðu ehf., kt. 611203-2070, í EES útboði-Grassláttur við stofnbrautir og snjóhreinsun gönguleiða 2008-2010 - Útboð II, verknr. 12082.“
-
-
28. maí 2008 /Frestun réttaráhrifa kærðrar ákvörðunar
Miðvikudaginn 28. maí 2008 var í heilbrigðisráðuneytinu kveðinn upp svohljóðandi úrskurður:
-
28. maí 2008 /Úrskurður nr. 56/2008
Uppbót/styrkur til bifreiðakaupa, uppbót til reksturs bifreiða.
-
-
-
-
-
27. maí 2008 /Mál nr. 15/2007B. Ákvörðun kærunefndar Útboðsmála:
Með bréfi, dags. 21. janúar 2007, óskaði Orkuveita Reykjavíkur eftir endurupptöku á máli kærunefndar útboðsmála nr. 15/2007, Fálkinn hf. gegn Orkuveitu Reykjavíkur. Orkuveitan rökstyður endurupptökubeiðni sína með því að lögum nr. 84/2007, um opinber innkaup, hafi verið beitt við úrlausn málsins en þau hafi ekki átt við. Fálkanum hf. var gefinn kostur á að tjá sig um efni endurupptökubeiðninnar. Með bréfi, dags. 17. mars 2008, barst umsögn Fálkans hf. Með bréfi, dags. 31. mars 2008, bárust athugasemdir Orkuveitunnar við umsögn Fálkans hf.
-
27. maí 2008 /Mál nr. 12/2008
Lögmæti afsagnar stjórnarmanna og kosninga í stjórn. Ógilding fundarsamþykkta og fundargerðar.
-
-
-
-
27. maí 2008 /A-277/2008C Úrskurður frá 5. maí 2008
Krafist var endurupptöku úrskurðar nr. A-277/2008, sem kveðinn var upp 11. mars 2008. Aðili máls. Frávísun.
-
27. maí 2008 /A 278/2008 Úrskurður frá 5. maí 2008
Kærð var synjun Landspítala-háskólasjúkrahúss á beiðni um að fá afhent afrit af öllum samningum sjúkrahússins við þrjár tilgreindar starfsmannaleigur og reikningum sem þær hefðu gert spítalanum. Gildissvið upplýsingalaga. Mikilvægir fjárhags- eða viðskiptahagsmunir fyrirtækja og annarra lögaðila. Trúnaðarmál. Aðgangur veittur að hluta. Synjun að hluta.
-
27. maí 2008 /A 279/2008 Úrskurður frá 14. maí 2008
Kærð var synjun utanríkisráðuneytisins á beiðni um afhendingu gagna sem útbúin hefðu verið vegna samskipta ráðuneytisins og Ríkisendurskoðunar varðandi athugun Ríkisendurskoðunar á vatnsleka á varnarsvæðinu í Keflavík. Mikilvægir almannahagsmunir vegna samskipta við önnur ríki. Mikilvægir almannahagsmunir vegna öryggis- eða varnarmála. Ríkisendurskoðun. Vinnuskjöl. Aðgangur veittur að hluta. Synjun að hluta.
-
21. maí 2008 /Úrskurður nr. 21/2008
Endurgreiðsla ofgreiddra bóta. Meint mistök starfsmanns Tryggingastofnunar ríkisins. Heimild til niðurfellingar endurkröfu.
-
21. maí 2008 /Mál 07060014
Úrskurður vegna ákvörðunar Skipulagsstofnunar um að lagning vegslóðar vegna borunar kjarnaholu á Þeistareykjum í Aðaldælahreppi skuli ekki háð mati á umhverfisáhrifum.
-
21. maí 2008 /Mál 07060005
Úrskurður vegna ákvörðunar Skipulagsstofnunar um að borun rannsóknarhola á Þeistareykjum í Aðaldælahreppi skuli ekki háð mati á umhverfisáhrifum
-
-
-
19. maí 2008 /Mál 07050057
Vatnsátöppunarverksmiðja að Hlíðarfæti í Ölfusi. Ákvörðun Skipulagsstofnunar um að framkvæmdin skuli ekki sæta mati á umhverfisáhrifum felld úr gildi.
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.