Úrskurðir og álit
-
19. maí 2008 /Mál 07080119
Úrskurður ráðuneytisins vegna kæru Leiðar ehf., vegna ákvörðunar Skipulagsstofnunar um að fallast ekki á tillögu að matsáætlun vegs við Svínavatn (Svínavatnsleið)
-
16. maí 2008 /Mannanafnanefnd, úrskurður 16. maí 2008
FUNDARGERÐ Ár 2008, föstudaginn 16. maí, var haldinn símafundur í mannanafnanefnd. Viðstödd voru Ágústa Þorbergsdóttir, Baldur Sigurðsson og Kolbrún Linda Ísleifsdóttir. Neðangreint mál var tekið f)...
-
16. maí 2008 /Ákvörðun um veitingu áminningar vegna lyfjaauglýsingar verði felld úr gildi
Föstudaginn 16. maí 2008 var í heilbrigðisráðuneytinu kveðinn upp svohljóðandi úrskurður
-
15. maí 2008 /Úrskurður vegna ákvörðunar fyrirtækjaskrár ríkisskattstjóra um að afskrá ekki firmaheitið Innnes-hús ehf.
Stjórnsýslukæru Innnes ehf. vegna ákvörðunar fyrirtækjaskrár ríkisskattstjóra um að afskrá ekki firmaheitið Innnes-hús ehf. Innnes ehf. taldi að skráning Innnes-hús ehf. bryti gegn réttindum sínum þar sem firmaheitið væri of líkt þeirra heiti og skapaði ruglingshættu. Ríkisskattstjóri og síðar fjármálaráðuneytið komust hins vegar að þeirri niðurstöðu að orðið "innnes" væri almennt heiti sem finna mætti í orðabók og gæti því ekki veitt einum aðila einkarétt. Þá var einnig litið til þess að starfsemi félaganna væri ólík - Innnes-hús ehf. væri í húsbyggingum og mannvirkjagerð á Akranesi en Innnes ehf. væri í matvöruheildverslun - og því væri ruglingshætta hverfandi. Úrskurður ríkisskattstjóra var því staðfestur.
-
-
15. maí 2008 /Mannanafnanefnd, úrskurðir 15. maí 2008
FUNDARGERÐ Ár 2008, fimmtudaginn 15. maí, var haldinn fundur í mannanafnanefnd. Fundurinn fór fram að Neshaga 16, Reykjavík. Mætt voru Ágústa Þorbergsdóttir, Baldur Sigurðsson og Kolbrún Linda Ísl)...
-
-
-
-
-
30. apríl 2008 /Mál nr. 1/2008: Dómur frá 30. apríl 2008
Félag prófessora við ríkisháskóla gegn íslenska ríkinu, Félagi háskólakennara, Félagi háskólakennara á Akureyri og Kennarafélagi Kennaraháskóla Íslands.
-
-
25. apríl 2008 /Mál nr. 4/2008. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi, dags. 11. febrúar 2008, bar Félag sjálfstætt starfandi arkitekta kæru undir kærunefnd útboðsmála, f.h. eftirtalinna félaga: Arkitektar Hjördís & Dennis ehf., Arkis ehf., Kanon arkitektar ehf., Arkitektar Laugavegi 164 ehf., Skapa & Skerpa arkitektar ehf., Teiknistofan ehf., Teiknistofan Tröð ehf., VA arkitektar ehf. og Vinnustofan Þverá ehf. Kærð var tilhögun útboðs nr. 14426 - Vatnajökulsþjóðgarður, Gestastofa á Skriðuklaustri, hönnunarsamkeppni.
-
-
23. apríl 2008 /Mannanafnanefnd, úrskurðir 23. apríl 2008
FUNDARGERÐ Ár 2008, miðvikudaginn 23. apríl, var haldinn fundur í mannanafnanefnd. Fundurinn fór fram að Neshaga 16, Reykjavík. Mætt voru Ágústa Þorbergsdóttir, Baldur Sigurðsson og Kolbrún Linda Ís)...
-
-
-
-
18. apríl 2008 /Ákvörðun um að efni falli undir skilgreiningu lyfs skv. lyfjalögum
Föstudaginn 18. apríl 2008 var í heilbrigðisráðuneytinu kveðinn upp svohljóðandi úrskurður:
-
17. apríl 2008 /Kópavogur - lögmæti uppsagnar verksamnings: Mál nr. 7/2008
Ár 2008, 17. apríl er í samgönguráðuneytinu kveðinn upp svohljóðandi ú r s k u r ð u r í stjórnsýslumáli nr. 7/2008 A gegn Bæjarstjórn Kópavogsbæjar. I. Aðild kærumáls og kröfur Með stjórnsý)...
-
-
-
-
-
-
-
-
10. apríl 2008 /Úrskurður vegna ákvörðunar fyrirtækjaskrár ríkisskattstjóra um að afskrá firmaheitið PlatonIs ehf. vegna betri réttar firmans Platon ehf.
Ákvörðun fyrirtækjaskrár ríkisskattstjóra um að afskrá firmaheitið PlatonIs ehf. vegna betri réttar Platon ehf. PlatonIs ehf. kærði ákvörðunina til fjármálaráðuneytisins sem staðfesti ákvörðun fyrirtækjaskrár þar sem veruleg ruglingshætta var talin til staðar vegna þess að tilgangur félaganna var svipaður (ráðgjöf), um svipaðan viðskiptamannahóp var að ræða og PlatonIs ehf. gerði ekki nægilegan greinarmun á notkun nafnanna í starfsemi sinni. Platon ehf. hafði því lögverndaðan einkarétt á nafninu og PlatonIs ehf. var gert að breyta um nafn.
-
-
-
08. apríl 2008 /Mannanafnanefnd, úrskurður 8. apríl 2008
FUNDARGERÐ Ár 2008, þriðjudaginn 8. apríl, var haldinn símafundur í mannanafnanefnd. Viðstödd voru Ágústa Þorbergsdóttir, Baldur Sigurðsson og Kolbrún Linda Ísleifsdóttir. Neðangreint mál var tekið)...
-
07. apríl 2008 /Bæjarstjórn Ölfuss - kynning fundarefnis fyrir bæjarstjórnarfund: Mál nr. 6/2008
Ár 2008, 7. apríl er í samgönguráðuneytinu kveðinn upp svohljóðandi ú r s k u r ð u r í stjórnsýslumáli nr. 6/2008 A gegn Bæjarstjórn Ölfuss. I. Aðild kærumáls, kröfur og kærufrestur Með er)...
-
04. apríl 2008 /Vegagerðin - niðurfelling atvinnuleyfis til leigubifreiðaaksturs: Mál nr. 12/2008
Ár 2008, 4. apríl er í samgönguráðuneytinu kveðinn upp svohljóðandi ú r s k u r ð u r í stjórnsýslumáli nr. 12/2008 A gegn Vegagerðinni I. Aðild kærumáls og kröfur Með stjórnsýsl)...
-
04. apríl 2008 /Mál 07100053
Úrskurður umhverfisráðuneytisins vegna ákvörðunar Skipulagsstofnunar um matsskyldu álvers í Helguvík og tengdra framkvæmda
-
31. mars 2008 /Matsnefnd eignarnámsbóta, úrskurður 31. mars 2008
Mánudaginn 31. mars 2008 var tekið fyrir hjá Matsnefnd eignarnámsbóta matsmálið nr. 6/2007 Akureyrarbær gegn Svefn og heilsu ehf. og kveðinn upp svohljóðandi )...
-
-
27. mars 2008 /Garðabær - lögmæti reglna um afslátt af fasteignaskatti: Mál nr. 11/2008
Ár 2008, 27. mars er í samgönguráðuneytinu kveðinn upp svohljóðandi ú r s k u r ð u r í stjórnsýslumáli nr. 11/2008 A gegn Garðabæ I. Aðild kærumáls og kröfur Með stjórnsýslukæru, dags )...
-
26. mars 2008 /2/2008
Úrskurður vegna kæru Einingarverksmiðjunnar Borgar gegn Heilbrigðisnefnd Hafnarfjarðar- og Kópavogssvæðis.
-
19. mars 2008 /Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu - synjun endurveitingu ökuréttinda: Mál nr. 49/2007
Þann 19. mars 2008 er í samgönguráðuneytinu kveðinn upp svohljóðandi úrskurður í stjórnsýslumáli nr. 49/2007 A gegn Lögreglustjóranum á höfuðborgarsvæðinu I. Aðild kærumáls og kröfu)...
-
19. mars 2008 /Lögreglustjórinn á Eskifirði - synjun endurveitingu ökuréttinda: Mál nr. 38/2007
Þann 19. mars 2008 er í samgönguráðuneytinu kveðinn upp svohljóðandi úrskurður í stjórnsýslumáli nr. 38/2007 A gegn Lögreglustjóranum á Eskifirði I. Aðild kærumáls og kröfur Með stjórn)...
-
19. mars 2008 /Mannanafnanefnd, úrskurðir 19. mars 2008
FUNDARGERÐ Ár 2008, miðvikudaginn 19. mars, var haldinn símafundur í mannanafnanefnd. Viðstödd voru Ágústa Þorbergsdóttir, Baldur Sigurðsson og Kolbrún Linda Ísleifsdóttir. Neðangreind mál voru tekin)...
-
19. mars 2008 /A-277/2008B. Úrskurður frá 18. mars 2008.
Krafist var frestunar á réttaráhrifum úrskurðar nr. A-277/2008, sem kveðinn var upp 11. mars 2008. Frestun réttaráhrifa. Kröfu hafnað.
-
17. mars 2008 /Mál nr. 21/2007. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi, dags. 31. desember 2007, sem kærunefnd útboðsmála móttók sama dag, kærði Kreditkort hf. þá ákvörðun Ríkiskaupa að taka tilboði Landsbanka Íslands hf. í útboði Ríkiskaupa nr. 14365 - Innkaupakort ríkisins.
-
17. mars 2008 /Mál nr. 1/2008. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:
Með tölvupósti, dags. 10. janúar 2008, kærði Willis Nordic Aviation þá ákvörðun Ríkiskaupa að hafna tilboði félagsins í útboði nr. 14337 - Aviation Insurances for the Icelandic Coast Guard.
-
14. mars 2008 /A 276/2008 Úrskurður frá 26. febrúar 2008
Kærð var synjun menntamálaráðuneytisins um aðgang að og afrit af öllum skjölum og gögnum sem væru í vörslu ráðuneytisins vegna óskar og ákvörðunar um að Menntaskólinn við Hamrahlíð gæti farið fram á að nemandi næði að lágmarki 10 einingum á önn til að færast yfir á næstu önn. Valdmörk úrskurðarnefndar um upplýsingamál. Frávísun.
-
14. mars 2008 /Mál nr. 4/2008. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála: Félag sjálfstætt starfandi arkitekta gegn Umhverfisráðuneytinu og Vatnajökulsþjóðgarði
Ákvörðun kærunefndar útboðsmála 25. febrúar 2008 í máli nr. 4/2008: Félag sjálfstætt starfandi arkitekta gegn Umhverfisráðuneytinu og Vatnajökulsþjóðgarði.
-
14. mars 2008 /A 277/2008 Úrskurður frá 11. mars 2008
Kærð var synjun Ríkisútvarpsins ohf. á beiðni um aðgang að upplýsingum um mánaðarlaun [X] og [Y] fyrir septembermánuð 2007. Einka- eða fjárhagsmálefni einstaklinga. Mikilvægir almannahagsmunir vegna viðskipta. Aðgangur veittur.
-
14. mars 2008 /Mál nr. 19/2007. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi, dags. 17. desember 2007, kærði Ísaga ehf. þá ákvörðun Ríkiskaupa að taka tilboði Fastus ehf. og Strandmöllen a/s í útboði Ríkiskaupa nr. 14378 - Rammasamningsútboð, Lyfjasúrefni, glaðloft og fleira fyrir heilbrigðisstofnanir.
-
14. mars 2008 /Mál nr. 20/2007. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi, dags. 18. desember 2007, kærðu Ágúst Þórðarson, Ingi Gunnar Þórðarson og Ragnar G. Gunnarsson niðurstöðu Hafnarfjarðarbæjar um mat á tilboðum í útboðinu „Yfirferð teikninga og úttektir“.
-
12. mars 2008 /Kópavogur - hæfi sveitarstjórnarmanns við ráðningu í stöðu: Mál nr.3/2008
Ár 2008, 12. mars er í samgönguráðuneytinu kveðinn upp svohljóðandi ú r s k u r ð u r í stjórnsýslumáli nr. 3/2008 A og B gegn Kópavogsbæ I. Aðild kærumáls, kröfur og kærufrestur Með er)...
-
-
-
-
-
26. febrúar 2008 /A 275/2008 Úrskurður frá 26. febrúar 2008
Kærð var sú ákvörðun stjórnar Persónuverndar að hafna beiðni kæranda um að látið verði hjá líða að birta á heimasíðu Persónuverndar ákvörðun stjórnar stofnunarinnar nr. [X]. Valdmörk úrskurðarnefndar um upplýsingamál. Frávísun
-
-
13. febrúar 2008 /Mannanafnanefnd, úrskurðir 13. febrúar 2008
FUNDARGERÐ Ár 2008, miðvikudaginn 13. febrúar, var haldinn fundur í mannanafnanefnd. Fundurinn fór fram að Neshaga 16, Reykjavík. Mætt voru Ágústa Þorbergsdóttir, Baldur Sigurðsson og Kolbrún Lind)...
-
12. febrúar 2008 /Mál nr. 18/2007. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: Gróco gegn Ríkiskaupum.
Úrskurður kærunefndar útboðsmála 4. febrúar 2008 í máli nr. 18/2007: Gróco ehf. gegn Ríkiskaupum Með bréfi, dags. 10. desember 2007, kærði Gróco ehf. þá ákvörðun Ríkiskaupa að taka tilboði Lyru)...
-
-
11. febrúar 2008 /Kæra vegna synjunar á greiðslu akstursstyrk 2008
Þriðjudaginn 11. febrúar, 2008, var kveðinn upp í menntamálaráðuneytinu svofelldur úrskurður:
-
-
08. febrúar 2008 /Úrskurður undanþágunefndar framhaldsskóla verði felldur úr gildi
Ár 2008, föstudaginn 8. febrúar, var kveðinn upp í menntamálaráðuneytinu svofelldur ÚRSKURÐUR Kæruefnið Menntamálaráðuneytinu barst hinn 23. febrúar 2006 stjórnsýslukæra frá A hrl., f.h)...
-
-
-
-
-
30. janúar 2008 /Mannanafnanefnd, úrskurður 30. janúar 2008
FUNDARGERÐ Ár 2008, miðvikudaginn 30. janúar, var haldinn símafundur í mannanafnanefnd. Viðstödd voru Ágústa Þorbergsdóttir, Baldur Sigurðsson og Kolbrún Linda Ísleifsdóttir. Neðangreint mál var te)...
-
-
23. janúar 2008 /Mannanafnanefnd, úrskurðir 23. janúar 2008
FUNDARGERÐ Ár 2008, miðvikudaginn 23. janúar, var haldinn fundur í mannanafnanefnd. Fundurinn fór fram að Neshaga 16, Reykjavík. Mætt voru Ágústa Þorbergsdóttir, Baldur Sigurðsson og Kolbrún Linda Ís)...
-
22. janúar 2008 /Mál nr. 16/2007. Úrskurður kærunefndar útboðsmála :
Með bréfi, dagsettu 24. október 2007, kærir Vélaborg ehf. útboð nr. 14363: Dráttarvél og traktorsgrafa fyrir Flugmálastjórn á Keflavíkurflugvelli.
-
22. janúar 2008 /Mál nr. 17/2007. Úrskurður kærunefndar útboðsmála :
Með bréfi, dags. 5. nóvember 2007, kærði Sparisjóður Bolungarvíkur þá ákvörðun Ísafjarðarbæjar "að hafna tilboði Sparisjóðs Bolungarvíkur og taka frávikstilboði Landsbanka Íslands hf. í útboði Ísafjarðarbæjar á bankaþjónustu fyrir Ísafjarðarbæ og stofnanir hans þann 23. maí 2007".
-
-
-
-
-
09. janúar 2008 /Mál 07050187
Úrskurður umhverfisráðuneytisins um synjun Umhverfisstofnunar á leyfi til leiðsögu með hreindýraveiðum.
-
08. janúar 2008 /Mál 07070150
Úrskurður umhverfisráðuneytisins vegna ákvörðunar Umhverfisstofnunar þar sem synjað er um leyfi til að byggja hús í Skáley á Breiðafirði.
-
07. janúar 2008 /Mál nr. 20/2007. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi, dags. 18. desember 2007, kærðu Ágúst Þórðarson, Ingi Gunnar Þórðarson og Ragnar G. Gunnarsson niðurstöðu Hafnarfjarðarbæjar um mat á tilboðum í útboðinu "Yfirferð teikninga og úttektir".
-
07. janúar 2008 /Mál nr. 21/2007. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi, dags. 31. desember 2007, kærði Kreditkort hf. þá ákvörðun Ríkiskaupa að taka tilboði Landsbanka Íslands hf. í útboði Ríkiskaupa nr. 14365 - Innkaupakort ríkisins.
-
04. janúar 2008 /Flugmálastjórn Íslands - veiting undanþágu frá flug- og vinnutímamörkum og hvíldartíma flugáhafna, á tilteknum flugleiðum: Mál nr. 42/2007
Ár 2008, 4. janúar er í samgönguráðuneytinu kveðinn upp svohljóðandi ú r s k u r ð u r í stjórnsýslumáli nr. 42/2007 Félag íslenskra atvinnuflugmanna f. h. flugmanna hjá Air Atlanta Icelandic Flu)...
-
03. janúar 2008 /Synjun Vinnumálastofnunar frá 25. janúar 2007 staðfest
Sælgætisgerð. Fjölskyldutengsl.
-
-
02. janúar 2008 /Úrskurður nr. 237 Sjúklingatrygging
Grein Þriðjudaginn 30. október 2007 237/2007 A gegn Tryggingastofnun ríkisins Ú r s k u r ð u r Mál þetta úrskurða Friðjón Örn Friðjónsson, hrl., Guðmundur Sigurð)...
-
02. janúar 2008 /Úrskurður nr. 233 Slysatrygging
Grein Miðvikudaginn 24. október 2007 233/2007 A gegn Tryggingastofnun ríkisins Ú r s k u r ð u r. Mál þetta úrskurða Friðjón Örn Friðjónsson, hrl., Guðmundur Sigurðss)...
-
02. janúar 2008 /Úrskurður nr. 269 Umönnunarbætur
Grein Miðvikudaginn 21. nóvember 2007 269/2007 A gegn Tryggingastofnun ríkisins Ú r s k u r ð u r. Mál þetta úrskurða Friðjón Örn Friðjónsson, hrl., Guðmundur Sigurðsso)...
-
02. janúar 2008 /Úrskurður 234 Örorkumat
Grein Miðvikudaginn 21. nóvember 2007 234/2007 A gegn Tryggingastofnun ríkisins Ú r s k u r ð u r Mál þetta úrskurða Friðjón Örn Friðjónsson, hrl., Guðmundur Sigurðsson)...
-
02. janúar 2008 /Úrskurður nr. 257 Slysatryggingar
Grein Miðvikudaginn 14. nóvember 2007 257/2007 A gegn Tryggingastofnun ríkisins Ú r s k u r ð u r. Mál þetta úrskurða Friðjón Örn Friðjónsson, hrl., Guðmundur Sigur)...
-
02. janúar 2008 /Úrskurður nr. 260 Hjálpartæki
Grein Miðvikudaginn 14. nóvember 2007 260/2007 A gegn Tryggingastofnun ríkisins Ú r s k u r ð u r. Mál þetta úrskurða Friðjón Örn Friðjónsson, hrl., Guðmundur Sigurðsso)...
-
02. janúar 2008 /Úrskurður nr. 230 Hjálpartæki
Grein Miðvikudaginn 17. október 2007 230/2007 A v/ B gegn Tryggingastofnun ríkisins Ú r s k u r ð u r. Mál þetta úrskurða Friðjón Örn Friðjónsson, hrl., Guðmundur S)...
-
02. janúar 2008 /Úrskurður nr. 231 Umönnunargreiðslur
Grein Miðvikudaginn 14. nóvember 2007 231/2007 A v/B gegn Tryggingastofnun ríkisins Ú r s k u r ð u r Mál þetta úrskurða Friðjón Örn Friðjónsson, hrl., Guðmundur Sig)...
-
02. janúar 2008 /Úrskurður nr. 183 Sjúklingatrygging
Grein Miðvikudaginn 14. nóvember 2007 183/2007 A gegn Tryggingastofnun ríkisins Ú r s k u r ð u r. Mál þetta úrskurða Friðjón Örn Friðjónsson, hrl., Guðmundur Sigurðsson)...
-
02. janúar 2008 /Úrskurður nr. 192 Uppbót/styrkur vegna bifreiðakaupa
Grein Miðvikudaginn 14. nóvember 2007 192/2007 A gegn Tryggingastofnun ríkisins Ú r s k u r ð u r. Mál þetta úrskurða Friðjón Örn Friðjónsson, hrl., Guðmundur Sigurðsson, )...
-
31. desember 2007 /Synjun um endurupptöku máls um viðbótarframlag vegna tannréttinga
Fimmtudaginn 31. desember 2007, var í heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu kveðinn upp svohljóðandi úrskurður:
-
-
22. desember 2007 /Mannanafnanefnd, úrskurður 22. desember 2007
FUNDARGERÐ Ár 2007, laugardaginn 22. desember, var haldinn símafundur í mannanafnanefnd. Mætt voru Ágústa Þorbergsdóttir, Baldur Sigurðsson og Kolbrún Linda Ísleifsdóttir. Neðangreint mál var tekið f)...
-
21. desember 2007 /Mál nr. 19/2007. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi, dags. 17. desember 2007, kærði Ísaga ehf. þá ákvörðun Ríkiskaupa að taka tilboði Fastus ehf. og Strandmöllen a/s í útboði Ríkiskaupa nr. 14378.
-
21. desember 2007 /A 271/2007 Úrskurður frá 18. desember 2007
Kærð var synjun Reykjavíkurborgar á beiðni kæranda um aðgang að staðfestri launaáætlun og/eða afriti af launaáætlun, sem nefnd hefði verið við kæranda og honum sýnd í atvinnuviðtali. Valdmörk úrskurðarnefndar um upplýsingamál. Tilgreining máls eða gagna í máli. Frávísun.
-
21. desember 2007 /Mál 07040025
Úrskurður ráðuneytisins frá 18. desember 2007 vegna ákvörðunar Skipulagsstofnunar að veglýsing þjóðvega nr. 38 og 39 skuli háð mati á umhverfisáhrifum.
-
21. desember 2007 /A 273/2007 Úrskurður frá 21. desember 2007
Kærð var synjun Orkuveitu Reykjavíkur á beiðni um upplýsingar vegna dótturfyrirtækis orkuveitunnar, Gagnaveitu Reykjavíkur ehf. Gildissvið upplýsingalaga. Opinber aðili. Frávísun.
-
21. desember 2007 /A 274/2007 Úrskurður frá 21. desember 2007
Kærð var synjun landbúnaðarráðuneytisins á beiðni um aðgang að verðmati á ríkisjörðinni [X]. Einka- eða fjárhagsmálefni einstaklinga. Mikilvægir almannahagsmunir vegna viðskipta. Aðgangur veittur.
-
21. desember 2007 /A 272/2007 Úrskurður frá 21. desember 2007
Kærð var synjun Hafnarfjarðarbæjar á beiðni um aðgang að tilteknu skjali með upplýsingum um álögð gjöld vegna framkvæmda á lóðinni [X] í sveitarfélaginu. Einka- eða fjárhagsmálefni einstaklinga. Mikilvægir almannahagsmunir vegna öryggis- eða varnarmála. Aðgangur veittur.
-
21. desember 2007 /Mál nr. 6/2007: Dómur frá 21. desember 2007
Farmanna- og fiskimannasamband Íslands f.h. Félags skipstjórnarmanna gegn Samtökum atvinnulífsins f.h. Landssambands íslenskra útvegsmanna vegna Samerja hf.
-
-
-
-
18. desember 2007 /Mannanafnanefnd, úrskurðir 18. desember 2007
FUNDARGERÐ Ár 2007, þriðjudaginn 18. desember, var haldinn símafundur í mannanafnanefnd. Mætt voru Ágústa Þorbergsdóttir, Baldur Sigurðsson og Kolbrún Linda Ísleifsdóttir. Neðangreind mál voru teki)...
-
17. desember 2007 /A 269/2007 Úrskurður frá 11. desember 2007
Kærð var synjun Orkuveitu Reykjavíkur á beiðni um upplýsingar varðandi fyrirtæki í eigu Orkuveitu Reykjavíkur. Gildissvið upplýsingalaga. Frávísun.
-
17. desember 2007 /A 270/2007 Úrskurður frá 11. desember 2007
Kærð var synjun Skeiða- og Gnúpverjahrepps á beiðni um upplýsingar um þá aðila sem greitt hefðu fasteignaskatt til sveitarfélagsins samkvæmt hærri gjaldstofni (svonefndum b-stofni). Tilgreining máls eða gagna í máli. Upplýsingar ekki verið teknar saman. Synjun staðfest.
-
17. desember 2007 /Mál nr. 18/2007. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi, dags. 10. desember 2007, kærði Gróco ehf. þá ákvörðun Ríkiskaupa að taka tilboði Lyru ehf. í útboði nr. 14354 - Blóðkornateljarar fyrir LSH.
-
-
14. desember 2007 /Mál 06120127
Úrskurður ráðuneytisins frá 10. desember 2007 vegna ákvörðunar Heilbrigðisnefndar Suðurlands um útgáfu starfsleyfis til handa Lýsi h.f.
-
-
11. desember 2007 /A 268/2007 Úrskurður frá 30. nóvember 2007
Kærð var synjun Heilbrigðisstofnunar Austurlands á beiðni um aðgang að skriflegum samningi stofnunarinnar við [X] um aðstöðu til sölu gleraugna á Fjórðungssjúkrahúsinu á Neskaupsstað. Mikilvægir viðskiptahagsmunir fyrirtækja og annarra lögaðila. Aðgangur veittur.
-
11. desember 2007 /A 267/2007 Úrskurður frá 30. nóvember 2007
Kærð var synjun Neytendastofu á beiðni um upplýsingar varðandi könnun stofunnar á verðbreytingum hjá veitingahúsum. Gildissvið gagnvart lögum um persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga. Sjálfstætt skjal. Skráning upplýsinga um málsatvik. Tilgreining máls eða gagna í máli. Vinnuskjal. Aðgangur veittur.
-
-
-
07. desember 2007 /Mál 07050182
Úrskurður umhverfisráðuneytisins um matsskyldu virkjunar allt að 2,5 MW í Hverfisfljóti.
-
-
-
-
-
05. desember 2007 /Mannanafnanefnd, úrskurður 5. desember 2007
FUNDARGERÐ Ár 2007, miðvikudaginn 5. desember, var haldinn símafundur í mannanafnanefnd. Mætt voru Ágústa Þorbergsdóttir, Baldur Sigurðsson og Kolbrún Linda Ísleifsdóttir. Neðangreint mál var tekið)...
-
29. nóvember 2007 /Synjun Vinnumálastofnunar frá 21. maí 2007 staðfest
Heimilishjálp. Vináttutengsl.
-
-
-
28. nóvember 2007 /Ógilding áminningar til rekstrarleyfishafa
Miðvikudaginn 28. nóvember 2007 var í heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu kveðinn upp svohljóðandi úrskurður:
-
28. nóvember 2007 /Synjun Vinnumálastofnunar frá 9. ágúst 2006 staðfest
Nuddstofa. Fjölskyldutengsl.
-
28. nóvember 2007 /Matsnefnd eignarnámsbóta, úrskurður 28. nóvember 2007
Miðvikudaginn 28. nóvember 2007 var tekið fyrir hjá Matsnefnd eignarnámsbóta matsmálið nr. 14/2006 Vegagerðin gegn Dagbjarti Boga Ingimundarsyni og Rafni Ingimundarsyni, eigendum Brekku í Núpas)...
-
-
28. nóvember 2007 /Mál nr. 18/2007
Afsláttur af húsaleigu. Skaðabætur. Endurgreiðsla tryggingafjár.
-
27. nóvember 2007 /3/2006
Úrskurður vegna kæru Odds Björgvins gegn Heilbrigðiseftirliti Suðurlands.
-
-
-
23. nóvember 2007 /Mál nr. 16/2007. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi, dagsettu 24. október 2007, kærir Vélaborg ehf. útboð nr. 14363: Dráttarvél og traktorsgrafa fyrir Flugmálastjórn á Keflavíkurflugvelli.
-
23. nóvember 2007 /Mál nr. 15/2007. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi, dags. 21. september 2007, kærði Fálkinn hf. þá ákvörðun Orkuveitu Reykjavíkur að hafna öllum tilboðum í útboðinu OR/07/019, Hreinsikerfi og dælubrunnar fyrir Bifröst, Hvanneyri, Reykholt og Varmaland, og hefja samningaviðræður við einn bjóðanda.
-
23. nóvember 2007 /Mál nr. 12/2007. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi, dagsettu 3. júlí 2007, kærir Kodiak Hugbúnaðariðja ehf. ákvörðun Landspítala Háskólasjúkrahúss um töku tilboðs INNN hf. í útboði LSH nr. 14233 um gerð innri og ytri vefjar LSH.
-
-
22. nóvember 2007 /Mál nr. 13/2007. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi, dags. 4. september 2007, kærði Árni Hjaltason þá ákvörðun Hrunamannahrepps að ganga til samninga við Gröfutækni ehf. í kjölfar útboðs í verkið: "Iðnaðarsvæði Flúðum, Fráveita og gatnagerð, Áfangar I og II."
-
22. nóvember 2007 /Matsnefnd eignarnámsbóta, úrskurður 22. nóvember 2007
Matsnefnd eignarnámsbóta Ár 2007, fmmtudaginn 22. nóvember, er haldinn fundur í Matsnefnd eignarnámsbóta í fundarstofu formanns að Flókagötu 56, Reykjavík. )...
-
-
20. nóvember 2007 /Úrskurður nr. 243 Endurhæfingarlífeyrir
Grein Þriðjudaginn 30. október 2007 243/2007 A gegn Tryggingastofnun ríkisins Ú r s k u r ð u r. Mál þetta úrskurða Friðjón Örn Friðjónsson, hrl., Guðmundur Sig)...
-
20. nóvember 2007 /Úrskurður nr. 241 Slysabætur
Grein Þriðjudaginn 30. október 2007 241/2007 A gegn Tryggingastofnun ríkisins Ú r s k u r ð u r. Mál þetta úrskurða Friðjón Örn Friðjónsson, hrl., Guðmundur Sigurð)...
-
20. nóvember 2007 /Úrskurður nr. 235 Tannlæknakostnaður
Grein Miðvikudaginn 24. október 2007 235/2007 A gegn Tryggingastofnun ríkisins Ú r s k u r ð u r. Mál þetta úrskurða Friðjón Örn Friðjónsson, hrl., Guðmundur S)...
-
20. nóvember 2007 /Úrskurður nr. 188 Sjúklingatrygging
Grein Miðvikudaginn 24. október 2007 188/2007 A gegn Tryggingastofnun ríkisins Ú r s k u r ð u r. Mál þetta úrskurða Friðjón Örn Friðjónsson, hrl., Guðmundur Sigu)...
-
20. nóvember 2007 /Úrskurður nr. 248 Tannlæknakostnaður
Grein Þriðjudaginn 30. október 2007 248/2007 A gegn Tryggingastofnun ríkisins Ú r s k u r ð u r. Mál þetta úrskurða Friðjón Örn Friðjónsson, hrl., Guðmundur Sig)...
-
08. nóvember 2007 /Úrskurður nr. 167 Tannlæknakostnaður
Grein Miðvikudaginn 10. október 2007 167/2007 A gegn Tryggingastofnun ríkisins Ú r s k u r ð u r. Mál þetta úrskurða Friðjón Örn Friðjónsson, hrl., Guðmundur Sigurðsson, lækn)...
-
08. nóvember 2007 /Mannanafnanefnd, úrskurðir 8. nóvember 2007
FUNDARGERÐ Ár 2007, fimmtudaginn 8. nóvember, var haldinn fundur í mannanafnanefnd að Neshaga 16, Reykjavík. Mætt voru Ágústa Þorbergsdóttir, Baldur Sigurðsson og Kolbrún Linda Ísleifsdóttir. Neða)...
-
08. nóvember 2007 /Úrskurður nr. 156 Örorkulífeyrir
Grein Miðvikudaginn 17. október 2007 156/2007 A gegn Tryggingastofnun ríkisins Ú r s k u r ð u r. Mál þetta úrskurða Friðjón Örn Friðjónsson, hrl., Guðmundur Sigurðsson, læknir)...
-
06. nóvember 2007 /Mál nr. 1/2007
ÁLITSGERÐ nefndar samkvæmt 27. gr. laga 70/1996 um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins í málinu nr. 1/2007
-
-
-
-
-
30. október 2007 /Aðgangur að sjúkraskrám látins aðstandanda
Þriðjudaginn 30. október 2007 var í heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu kveðinn upp svohljóðandi úrskurður:
-
-
-
-
-
-
24. október 2007 /Mannanafnanefnd, úrskurður 24. október 2007
FUNDARGERÐ Ár 2007, miðvikudaginn 24. október, var haldinn símafundur í mannanafnanefnd. Mætt voru Ágústa Þorbergsdóttir, Baldur Sigurðsson og Kolbrún Linda Ísleifsdóttir. Neðangreind mál voru tekin )...
-
23. október 2007 /Áminning samkvæmt læknalögum verði felld úr gildi
Þriðjudaginn 23. október 2007 var í heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu kveðinn upp svohljóðandi úrskurður:
-
22. október 2007 /Brottvikning úr skóla
Ár 2007, mánudagurinn 22. október, er kveðinn upp í menntamálaráðuneytinu svofelldur ÚRSKURÐUR Kæruefnið. Menntamálaráðuneytinu barst hinn 27. mars sl. stjórnsýslukæra D, hrl.,)...
-
-
-
-
15. október 2007 /Synjun Vinnumálastofnunar frá 10. maí 2007 staðfest
Fiskvinnsla. Fjölskyldutengsl.
-
-
-
-
-
-
-
-
08. október 2007 /Synjun Vinnumálastofnunar frá 7. febrúar 2007 staðfest
Bygginga- og mannvirkjagerð.
-
08. október 2007 /Synjun Vinnumálastofnunar frá 2. júní 2006 staðfest
Bifreiðaleiga. Fjölskyldutengsl.
-
-
03. október 2007 /A 265/2007 Úrskurður frá 20. september 2007
Kærð var synjun Mosfellsbæjar, um aðgang að gögnum vegna rannsókna á tímabilinu 1994-2005, sem Mosfellsbær hafi byggt á ákvörðun sína um lagningu tengibrautar frá Helgafellslandi, um Álafosskvos að Vesturlandsvegi. Kæruheimild. Leiðbeiningar um afmörkun beiðni. Tilgreining máls eða gagna í máli. Frávísun.
-
03. október 2007 /A 266/2007 Úrskurður frá 20. september 2007
Kærð var synjun embættis forseta Íslands um upplýsingar um nýafstaðna ferð forseta Íslands til Englands. Kæruheimild. Tilgreining máls eða gagna í máli. Valdmörk úrskurðarnefndar um upplýsingamál. Frávísun.
-
02. október 2007 /Mál nr. 32/2007
Ágreiningur vegna uppgjörs og umsýslu tryggingarfjár vegna gjaldþrots
-
02. október 2007 /Mál nr. 15/2007. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi, dags. 21. september 2007, kærði Fálkinn hf. þá ákvörðun Orkuveitu Reykjavíkur að hafna öllum tilboðum í útboðinu OR/07/019.
-
-
02. október 2007 /Mál nr. 9/2007. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi, dagsettu 6. júní 2007, kæra Aflvélar ehf. framkvæmd og niðurstöðu útboðs nr. 14225: "A Self-propelled Snow-blower for Airport."
-
27. september 2007 /Mannanafnanefnd, úrskurður 27. september 2007
FUNDARGERÐ Ár 2007, fimmtudaginn 27. september, var haldinn símafundur í mannanafnanefnd. Mætt voru Ágústa Þorbergsdóttir, Baldur Sigurðsson og Kolbrún Linda Ísleifsdóttir. Tekið var fyrir: 1. )...
-
-
-
21. september 2007 /Mál nr. 26/2007
Ágreiningur um veitingu undanþágu til vélstjórnar. Réttmætar væntingar
-
21. september 2007 /Mál nr. 33/2007
Ágreiningur um heimild til fækkunar vélstjóra um borð í skipi. Endurupptaka stjórnsýslumáls
-
-
19. september 2007 /Mál nr. 5/2007: Dómur frá 19. september 2007
Alþýðusamband Íslands f.h. Starfsgreinasambands Íslands vegna Bárunnar stéttarfélags gegn Samtökum atvinnulífsins vegna Sláturfélags Suðurlands svf.
-
14. september 2007 /Sveitarfélagið Ölfus - Skylda til að afla sérfræðiálits vegna verulegra skuldbindinga
Ásgeir Ingvi Jónsson, bæjarfulltrúi 14. september 2007 FEL07020041/1001 Sambyggð 2 815 Þorlákshöfn Hinn 14. september 2007 er í félagsmálaráðuneytinu kveðinn upp svohljóðandi úrskurður: Með erind)...
-
-
13. september 2007 /Mál nr. 14/2007. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi, dagsettu 5. september 2007, kærir Síminn hf. niðurstöðu hluta 1 í útboði nr. 14323: Víðnets og Internetþjónusta fyrir FS-net.
-
12. september 2007 /Úrskurður nr. 162 Hjálpartæki
Miðvikudaginn 8. ágúst 2007 162/2007 A v/B gegn Tryggingastofnun ríkisins Ú r s k u r ð u r. Mál þetta úrskurða Friðjón Örn Friðjónsson, hrl., Ludvig Guðmundss)...
-
12. september 2007 /Úrskurður nr. 140 Tannlæknakostnaður
Miðvikudaginn 8. ágúst 2007 140/2007 A gegn Tryggingastofnun ríkisins Ú r s k u r ð u r. Mál þetta úrskurða Friðjón Örn Friðjónsson, hrl., Ludvig Guðmundsson, læ)...
-
12. september 2007 /Úrskurður nr. 160 Örorkubætur / endurhæfingarlífeyrir
Grein Miðvikudaginn 8. ágúst 2007 160/2007 A gegn Tryggingastofnun ríkisins Ú R S K U R Ð U R Mál þetta úrskurða Friðjón Örn Friðjónsson, hrl., Ludvig Guðmunds)...
-
-
-
10. september 2007 /Mannanafnanefnd, úrskurður 10. september 2007
FUNDARGERÐ Ár 2007, sunnudaginn 10. september, var haldinn símafundur í mannanafnanefnd. Mætt voru Ágústa Þorbergsdóttir, Baldur Sigurðsson og Kolbrún Linda Ísleifsdóttir. Tekið var fyrir: 1. )...
-
07. september 2007 /Mál 07040040
Úrskurður umhverfisráðuneytisins vegna útgáfu starfsleyfis fyrir Laugafisk ehf., Akranesi.
-
06. september 2007 /Mál 07010085
Úrskurður umhverfisráðuneytisins um upptöku á svonefndu CITES-eintaki, nánar tilgreint uppstoppuðu eyðumerkurljóni sem X hugðist flytja til landsins.
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.