Hoppa yfir valmynd

Úrskurðir og álit


Sýni 17001-17200 af 20203 niðurstöðum.

Áskriftir

  • 06. september 2007 / Mannanafnanefnd

    Mannanafnanefnd, úrskurðir 6. september 2007

    FUNDARGERÐ Ár 2007, fimmtudaginn 6. september, var haldinn fundur í mannanafnanefnd. Fundurinn fór fram að Neshaga 16, Reykjavík.  Mætt voru Ágústa Þorbergsdóttir, Baldur Sigurðsson og Kolbrún Lind)...


  • 05. september 2007 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Fæðingar- og foreldraorlof

    Mál nr. 20/2007

    Útreikningur greiðslna í fæðingarorlofi


  • 30. ágúst 2007 / Úrskurðir velferðarráðuneytisins 2011-2018

    Skilyrði fyrir milligöngu tannlæknastofu á endurgreiðslu tannlæknareikninga frá Tryggingastofnun ríkisins

    Fimmtudaginn 30. ágúst 2007 var í heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu kveðinn upp svohljóðandi úrskurður:


  • 30. ágúst 2007 / Úrskurðir á málefnasviði innviðaráðuneytisins

    Mál nr. 34/2007

    Ágreiningur um endurveitingu ökuréttar


  • 29. ágúst 2007 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Úrskurður nr. 141 Endurkrafa

    Grein Fimmtudaginn 21. júní 2007   141/2007    A f.h. dánarbús B   gegn   Tryggingastofnun ríkisins       Ú r s k u r ð u r.   Mál þetta úrskurða Friðjón Örn Friðjónsson, hrl., Guðmund)...


  • 29. ágúst 2007 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Úrskurður nr. 142 Endurkrafa

    Grein Fimmtudaginn 21. júní 2007 142/2007    A   gegn   Tryggingastofnun ríkisins       Ú r s k u r ð u r   Mál þetta úrskurða Friðjón Örn Friðjónsson, hrl., Guðmundur Sigurðsson, lækn)...


  • 28. ágúst 2007 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 10/2007

    Riftun leigusamnings.


  • 28. ágúst 2007 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 11/2007

    Tímabundinn leigusamningur. Tryggingarvíxill.


  • 24. ágúst 2007 / Úrskurðir á málefnasviði innviðaráðuneytisins

    Mál nr. 12/2007

    Ágreiningur um veitingu undanþágu til skipstjórnar


  • 20. ágúst 2007 / Úrskurðir velferðarráðuneytisins 2011-2018

    Synjun Vinnumálastofnunar frá 22. ágúst 2006 staðfest

    Útflutningsfyrirtæki. Fjölskyldutengsl.


  • 20. ágúst 2007 / Úrskurðir velferðarráðuneytisins 2011-2018

    Synjun Vinnumálastofnunar frá 5. desember 2006 staðfest

    Sælgætisgerð. Fjölskyldutengsl.


  • 20. ágúst 2007 / Úrskurðir velferðarráðuneytisins 2011-2018

    Synjun Vinnumálastofnunar frá 21. desember 2006 staðfest

    Veitingarekstur. Fjölskyldutengsl.


  • 17. ágúst 2007 / Kærunefnd útboðsmála

    Mál nr. 11/2007. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:

    Með bréfi, dags. 28. júní 2007, kærði Villi Valli ehf. þá ákvörðun Húnaþings vestra að bjóða út að nýju skólaakstur fyrir Grunnskóla Húnaþings vestra skólaárin 2007/2008 til 2010/2011.


  • A 258/2007 Úrskurður frá 3. júlí 2007

    Kærð var synjun sjávarútvegsráðuneytisins um aðgang að útskrift notkunaryfirlits kreditkorts sjávarútvegsráðherra fyrir árið 2006. Afmörkun kæruefnis. Bókhaldsgögn. Gildissvið gagnvart lögum um persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga. Kerfisbundin skráning og vinnsla upplýsinga. Upplýsingar ekki verið teknar saman. Synjun staðfest.


  • A 257/2007 Úrskurður frá 3. júlí 2007

    Kærð var synjun menntamálaráðuneytisins um aðgang að útskrift notkunaryfirlits kreditkorts menntamálaráðherra fyrir árið 2006. Afmörkun kæruefnis. Bókhaldsgögn. Gildissvið gagnvart lögum um persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga. Kerfisbundin skráning og vinnsla upplýsinga. Upplýsingar ekki verið teknar saman. Synjun staðfest.


  • A 262/2007 Úrskurður frá 27. júní 2007

    Kærð var synjun Ríkisútvarpsins ohf. um aðgang að upplýsingum um heildarkostnað félagsins vegna kaupa á sýningarrétti EM í knattspyrnu og heildarkostnað vegna kaupa á sjónvarpsþáttunum Lost, Desperate Housewives og The Sopranos. Afmörkun kæruefnis. Kæruheimild. Tilgreining máls eða gagna í máli. Upplýsingar ekki verið teknar saman. Synjun staðfest.


  • A 255/2007 Úrskurður frá 3. júlí 2007

    Kærð var synjun iðnaðar- og viðskiptamálaráðuneytisins um aðgang að útskrift notkunaryfirlits kreditkorts iðnaðar- og viðskiptamálaráðherra fyrir árið 2006. Afmörkun kæruefnis. Bókhaldsgögn. Gildissvið gagnvart lögum um persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga. Kerfisbundin skráning og vinnsla upplýsinga. Upplýsingar ekki verið teknar saman. Synjun staðfest.


  • A 263/2007 Úrskurður frá 3. júlí 2007

    Kærð var synjun utanríkisráðuneytisins um að láta í té afrit sjóðsbóka í evrum og dölum vegna utanumhalds sjóðs á Kabúlflugvelli í Afganistan 2004. Bókhaldsgögn. Gildissvið gagnvart lögum um persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga. Kerfisbundin skráning og vinnsla upplýsinga. Upplýsingar ekki verið teknar saman. Synjun staðfest.


  • A 256/2007 Úrskurður frá 3. júlí 2007

    Kærð var synjun landbúnaðarráðuneytisins um aðgang að útskrift notkunaryfirlits kreditkorts landbúnaðaráðherra fyrir árið 2006. Afmörkun kæruefnis. Bókhaldsgögn. Gildissvið gagnvart lögum um persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga. Kerfisbundin skráning og vinnsla upplýsinga. Upplýsingar ekki verið teknar saman. Synjun staðfest.


  • A 264/2007 Úrskurður frá 27. júní 2007

    Kærð var synjun Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar hf. um afrit allra gagna um aðdraganda samningsgerðar fyrirtækisins við [A] ehf. um verslunarrekstur í Flugstöð Leifs Eiríkssonar hf., þ.m.t. afrit af samningi milli fyrirtækjanna um reksturinn. Gildissvið upplýsingalaga. Frávísun.


  • A 259/2007 Úrskurður frá 3. júlí 2007

    Kærð var synjun umhverfisráðuneytisins um aðgang að útskrift notkunaryfirlits kreditkorts umhverfisráðherra fyrir árið 2006. Afmörkun kæruefnis. Bókhaldsgögn. Gildissvið gagnvart lögum um persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga. Kerfisbundin skráning og vinnsla upplýsinga. Upplýsingar ekki verið teknar saman. Synjun staðfest.


  • A 260/2007 Úrskurður frá 3. júlí 2007

    Kærð var synjun utanríkisráðuneytisins um aðgang að útskrift notkunaryfirlits kreditkorts utanríkisráðherra fyrir árið 2006. Afmörkun kæruefnis. Bókhaldsgögn. Gildissvið gagnvart lögum um persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga. Kerfisbundin skráning og vinnsla upplýsinga. Upplýsingar ekki verið teknar saman. Synjun staðfest.


  • A 252/2007 Úrskurður frá 3. júlí 2007

    Kærð var synjun félagsmálaráðuneytisins um aðgang að útskrift notkunaryfirlits kreditkorts félagsmálaráðherra fyrir árið 2006. Afmörkun kæruefnis. Bókhaldsgögn. Gildissvið gagnvart lögum um persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga. Kerfisbundin skráning og vinnsla upplýsinga. Upplýsingar ekki verið teknar saman. Synjun staðfest.


  • A 261/2007 Úrskurður frá 21. júní 2007

    Kærð var synjun landbúnaðarráðuneytisins um aðgang í fyrsta lagi að yfirlitum þriggja tilgreindra mála úr málaskrá ráðuneytisins. Í öðru lagi að fjórum tilgreindum tölvubréfum og í þriðja lagi að gögnum um samskipti ráðuneytisins við hagsmunaaðila vegna samningsgerðar við Evrópusambandið um viðskipti með landbúnaðarvörur og um breytingu á lagaákvæðum um tollkvóta við innflutning landbúnaðarafurða. Afmörkun kæruefnis. Beiðni um aðgang beint að réttu stjórnvaldi. Dagbækur. Gildissvið upplýsingalaga. Mikilvægir almanna¬hagsmunir vegna samskipta við önnur ríki. Kæruheimild. Vinnuskjöl. Aðgangur veittur að hluta. Synjun staðfest að hluta.


  • A 254/2007 Úrskurður frá 3. júlí 2007

    Kærð var synjun forsætisráðuneytisins um aðgang að útskrift notkunaryfirlits kreditkorts forsætisráðherra fyrir árið 2006. Afmörkun kæruefnis. Bókhaldsgögn. Gildissvið gagnvart lögum um persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga. Kerfisbundin skráning og vinnsla upplýsinga. Upplýsingar ekki verið teknar saman. Synjun staðfest.


  • A 253/2007 Úrskurður frá 3. júlí 2007

    Kærð var synjun fjármálaráðuneytisins um aðgang að útskrift notkunaryfirlits kreditkorts fjármálaráðherra fyrir árið 2006. Afmörkun kæruefnis. Bókhaldsgögn. Gildissvið gagnvart lögum um persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga. Kerfisbundin skráning og vinnsla upplýsinga. Upplýsingar ekki verið teknar saman. Synjun staðfest.


  • 14. ágúst 2007 / Úrskurðir á málefnasviði innviðaráðuneytisins

    Úrskurðir

    7. apr. 05: Mál nr. 15/2003 Ágreiningur um gjaldtöku Flugmálstjórnar Íslands vegna útgáfu JAR-66 skírteina flugvirkja. Lesa meira 22. febr. 05: Mál nr. 22/2004, Ágreiningur um umskráningu fjögurra )...


  • 14. ágúst 2007 / Úrskurðir velferðarráðuneytisins 2011-2018

    Synjun Vinnumálastofnunar frá 31. júlí 2006 staðfest

    Ræstingar. Fjölskyldutengsl.


  • 14. ágúst 2007 / Úrskurðir velferðarráðuneytisins 2011-2018

    Synjun Vinnumálastofnunar frá 11. ágúst 2006 staðfest

    Þvottahús / ræstingar. Fjölskyldutengsl.


  • 10. ágúst 2007 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 20/2007

    Hagnýting sameignar: Stigapallur.


  • 08. ágúst 2007 / Úrskurðir á málefnasviði innviðaráðuneytisins

    Rangárþing ytra - Aðkoma sveitarfélags vegna landskipta skv. jarðalögum, úrskurðarvald ráðuneytisins

    Lögfræðistofa Reykjavíkur ehf. 8. ágúst 2007 FEL07070001 Guðrún Finnborg Þórðardóttir, hdl. Vegmúla 2, 4. hæð 108 Reykjavík Vísað er til erindis yðar, dags. 28. júní sl., þar sem óskað eftir að rá)...


  • A-251/2007 Úrskurður frá 11. maí 2007

    Kærð var synjun utanríkisráðuneytisins um aðgang að upplýsingum um aðgang að upplýsingum um samskipti Íslands við Atlantshafsbandalagið. Upplýsingar ekki verið teknar saman. Valdmörk úrskurðarnefndar um upplýsingamál. Frávísun.


  • A-250/2007 Úrskurður frá 11. maí 2007

    Kærð var synjun utanríkisráðuneytisins um aðgang að upplýsingum um samskipti íslenskra og bandarískra stjórnvalda er varða hryðjuverkaárásirnar á Bandaríkin 11. september 2001. Upplýsingar ekki verið teknar saman. Valdmörk úrskurðarnefndar um upplýsingamál. Frávísun. Synjun.


  • 02. ágúst 2007 / Úrskurðir á málefnasviði innviðaráðuneytisins

    Mál nr. 11/2007

    Ágreiningur um hvort heimilt hafi verið að krefja farkaupa um viðbótargreiðslu fyrir alferð í tilefni að gengislækkun krónunnar


  • 26. júlí 2007 / Úrskurðir umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytisins

    Mál 05120158

    Úrskurður ráðuneytisins frá 16. júlí 2007 vegna útgáfu starfsleyfis fyrir 2000 tonna þorskeldi AGVA-Norðurland ehf. í Eyjafirði.


  • 20. júlí 2007 / Mannanafnanefnd

    Mannanafnanefnd, úrskurðir 20. júlí 2007

    FUNDARGERÐ Ár 2007, föstudaginn 20. júlí, var haldinn símafundur í mannanafnanefnd. Mætt voru Ágústa Þorbergsdóttir, Baldur Sigurðsson og Kolbrún Linda Ísleifsdóttir. Neðangreind mál voru tekin fyr)...


  • 18. júlí 2007 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 13/2007

    Skipting kostnaðar: Viðgerð á sameign.


  • 18. júlí 2007 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 23/2007

    Kostnaðarskipting: Gler, opnanleg fög og svalagólf.


  • 18. júlí 2007 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 17/2007

    Hagnýting sameignar: Bílastæði. Sérnotaflötur. Skjólveggur.


  • 18. júlí 2007 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 14/2007

    Hagnýting séreignar: Bílskýli.


  • 16. júlí 2007 / Kærunefnd útboðsmála

    Mál nr. 11/2007. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála:

    Með bréfi, dags. 28. júní 2007, kærði Villi Valli ehf. þá ákvörðun Húnaþings vestra að bjóða út að nýju skólaakstur fyrir Grunnskóla Húnaþings vestra skólaárin 2007/2008 til 2010/2011


  • 12. júlí 2007 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Fæðingar- og foreldraorlof

    Mál nr. 7/2007

    Viðmiðunartímabil útreiknings meðaltals heildarlauna


  • 12. júlí 2007 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Fæðingar- og foreldraorlof

    Mál nr. 15/2007

    Viðmiðunartímabil.


  • 11. júlí 2007 / Úrskurðir velferðarráðuneytisins 2011-2018

    Synjun Vinnumálastofnunar frá 12. apríl 2006 staðfest

    Ræstingar. Fjölskyldutengsl.


  • 11. júlí 2007 / Úrskurðir velferðarráðuneytisins 2011-2018

    Synjun Vinnumálastofnunar frá 26. maí 2006 staðfest

    Hjúkrunarheimili. Fjölskyldutengsl.


  • 10. júlí 2007 / Úrskurðir velferðarráðuneytisins 2011-2018

    Synjanir Vinnumálastofnunar frá 4. maí 2006 staðfestar

    Landbúnaður. Fjölskyldutengsl.


  • 10. júlí 2007 / Úrskurðir velferðarráðuneytisins 2011-2018

    Synjun Vinnumálastofnunar frá 23. mars 2007 staðfest

    Vistráðning.


  • 06. júlí 2007 / Kærunefnd útboðsmála

    Mál nr. 9/2007. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála:

    Með bréfi, dagsettu 6. júní 2007, kæra Aflvélar ehf. framkvæmd og niðurstöðu útboðs nr. 14225: "A Self-propelled Snow-blower for Airport."


  • 06. júlí 2007 / Kærunefnd útboðsmála

    Mál nr. 10/2007. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála:

    Með bréfi, dagsettu 12. júní 2007, kærir Kraftur hf. ákvörðun Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins um að samþykkja tilboð Heklu hf. í útboði nr. 10968: Kaup á gámalyftubíl.


  • 05. júlí 2007 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Fæðingar- og foreldraorlof

    Mál nr. 10/2007

    Nám.


  • 05. júlí 2007 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Fæðingar- og foreldraorlof

    Mál nr. 8/2007

    Nám.


  • 05. júlí 2007 / Kærunefnd útboðsmála

    Mál nr. 8/2007. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:

    Með kæru, dags. 4. júní 2007, kærði Hreyfill svf. rammasamningsútboð Ríkiskaupa nr. 14201 - leigubifreiðaakstur.


  • 05. júlí 2007 / Kærunefnd útboðsmála

    Mál nr. 5/2007. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:

    Með kæru, dags. 23. apríl 2007, kærði Nýja leigubíla­stöðin rammasamningsútboð Ríkiskaupa nr. 14201 - leigubifreiðaakstur.


  • 04. júlí 2007 / Úrskurðir á málefnasviði innviðaráðuneytisins

    Mál nr. 9/2007

    Ágreiningur um veitingu starfsleyfis til reksturs leigubifreiðastöðvar


  • 04. júlí 2007 / Úrskurðir mennta- og menningarmálaráðuneytisins

    Brottvikning úr skóla

    Ár 2007, miðvikudaginn 4. júlí, var kveðinn upp í menntamálaráðuneytinu svofelldur ÚRSKURÐUR: Kæruefnið Menntamálaráðuneytinu barst hinn 5. mars sl. stjórnsýslukæra A (hér eftir nefnd kærandi)...


  • 03. júlí 2007 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 9/2007

    Fjárhæð húsaleigu.


  • 02. júlí 2007 / Úrskurðir umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytisins

    Mál 06060163

    Úrskurður ráðuneytisins frá 26. júní 2007 um matsskyldu þorskeldis AGVA ehf. í Hvalfirði og í Stakksfirði.


  • 29. júní 2007 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Fæðingar- og foreldraorlof

    Mál nr. 6/2007

    Nám - Fæðingarstyrkur.


  • 29. júní 2007 / Úrskurðir á málefnasviði innviðaráðuneytisins

    Sveitarfélagið Árborg - Aðkoma sveitarfélags vegna vörslusviptingar hrossa, úrskurðarvald ráðuneytisins

    LEX ehf. Lögmannsstofa 29. júní 2007 FEL07020026 Dýrleif Kristjánsdóttir, hdl. Sundagörðum 2 104 Reykjavík Með erindi, dags. 12. febrúar 2007, barst ráðuneytinu stjórnsýslukæra Lex lögmannsstofu e)...


  • 27. júní 2007 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 18/2007 - Úrskurður

    Sjúklingatrygging


  • 18. júní 2007 / Stjórnsýslukærur - úrskurðir

    Úrskurður vegna ákvörðunar ríkisskattstjóra um afskráningu firmaheitisins Innnes-hús ehf. úr hlutafélagaskrá.

    Ráðuneytið féll úr gildi ákvörðun ríkisskattstjóra um að afskrá nafn fyrirtækisins Innnes-hús ehf. úr hlutafélagaskrá. Ákvörðunin var kærð á þeim forsendum að hún bryti í bága við andmælarétt fyrirtækisins skv. 13. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993, þar sem því var ekki gefið færi á að tjá sig um kvörtun Innnes ehf. áður en ákvörðunin var tekin. Ráðuneytið tók undir þessi rök og vísaði málinu aftur til ríkisskattstjóra til frekari meðferðar.


  • 15. júní 2007 / Úrskurðir á málefnasviði innviðaráðuneytisins

    Mál nr. 5/2007

    Ágreiningur um endurveitingu ökuréttar


  • 15. júní 2007 / Kærunefnd jafnréttismála

    Mál nr. 1/2007

    Fæðingarorlof.


  • 14. júní 2007 / Úrskurðir á málefnasviði innviðaráðuneytisins

    Mál nr. 19/2007

    Ágreiningur um hvort heimilt sé að veita undanþágu frá skilyrðum laga nr. 73/2005 um skipan ferðamála


  • 12. júní 2007 / Úrskurðir á málefnasviði innviðaráðuneytisins

    Mál nr. 18/2007

    Ágreiningur um undanþágu vegna skipstjórnar


  • 12. júní 2007 / Úrskurðir umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytisins

    Mál 06110026

    Úrskurður umhverfisráðuneytisins um matsskyldu vegna lagningar Miðhúsabrautar frá Hlíðarbraut að Mýrarvegi á Akureyri.


  • 11. júní 2007 / Úrskurðir velferðarráðuneytisins 2011-2018

    Synjun Vinnumálastofnunar frá 20. apríl 2007. Frávísun.

    Kærufrestur liðinn.


  • 09. júní 2007 / Mannanafnanefnd

    Mannanafnanefnd, úrskurður 9. júlí 2007

    FUNDARGERÐ Ár 2007, mánudaginn 9. júlí, var haldinn fundur í mannanafnanefnd. Fundurinn fór fram að Neshaga 16, Reykjavík.  Mætt voru Ágústa Þorbergsdóttir, Baldur Sigurðsson og Kolbrún Linda Íslei)...


  • 08. júní 2007 / Úrskurðir á málefnasviði innviðaráðuneytisins

    Vesturbyggð - Dagskrá sveitarstjórnarfunda, úrskurðarvald og fundarstjórn oddvita

    Jón B. G. Jónsson , bæjarfulltrúi 8. júní 2007 FEL07030025 Mýrum 4 450 Patreksfirði Hinn 7. júní 2007 er kveðinn upp í félagsmálaráðuneytinu svohljóðandi ú r s k u r ð u r: Með erindi, dags. 26)...


  • 08. júní 2007 / Kærunefnd útboðsmála

    Mál nr. 24/2006. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:

    Með bréfi 17. nóvember 2006 kærir EADS Secure Networks Oy samningsgerð Neyðarlínunnar við fyrirtækið Motorola ,,um kaup á nýjum Tetra fjarskiptabúnaði sem ætlaður er fyrir öryggis- og neyðarþjónustu um allt land.


  • 07. júní 2007 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 10/2007

    Eignaskiptayfirlýsing: Eignarhald, gangur og þvottahús.


  • 07. júní 2007 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 16/2007

    Ráðstöfun bílskúrs, kaupréttur.


  • 06. júní 2007 / Úrskurðir mennta- og menningarmálaráðuneytisins

    Synjun á greiðslu námsstyrks

    Ár 2007, miðvikudaginn 6. júní, var kveðinn upp í menntamálaráðuneytinu svofelldur ÚRSKURÐUR: I. Kröfur aðila. Með bréfi, dags. 14. mars sl., kærði A (hér eftir nefnd kærandi), ákvörðun námsstyr)...


  • 06. júní 2007 / Mannanafnanefnd

    Mannanafnanefnd, úrskurðir 6. júní 2007

    FUNDARGERÐ Ár 2007, miðvikudaginn 6. júní, var haldinn fundur í mannanafnanefnd. Fundurinn fór fram að Neshaga 16, Reykjavík. Mætt voru Ágústa Þorbergsdóttir, Baldur Sigurðsson og Kolbrún Linda Ísle)...


  • 04. júní 2007 / Úrskurðir velferðarráðuneytisins 2011-2018

    Synjun Vinnumálastofnunar frá 28. febrúar 2006 staðfest

    Veitingarekstur.


  • 04. júní 2007 / Úrskurðir velferðarráðuneytisins 2011-2018

    Synjun Vinnumálastofnunar frá 4. október 2006 staðfest

    Landbúnaður.


  • 31. maí 2007 / Úrskurðir á málefnasviði innviðaráðuneytisins

    Mál nr. 17/2007

    Ágreiningur um endurveitingu ökuréttar


  • 31. maí 2007 / Úrskurðir á málefnasviði innviðaráðuneytisins

    Mál nr. 31/2007

    Ágreiningur um heimild til þess að starfrækja leiguflug


  • 30. maí 2007 / Úrskurðir velferðarráðuneytisins 2011-2018

    Synjun Vinnumálastofnunar frá 17. mars 2006 staðfest

    Þvottahús. Fjölskyldutengsl.


  • 29. maí 2007 / Úrskurðir á málefnasviði innviðaráðuneytisins

    Dalvíkurbyggð - Reglur um úthlutun lóða, veiting byggingar- og graftrarleyfis (frávísun að hluta)

    Arngrímur Vídalín Baldursson 29. maí 2007 FEL07020066 Melum 621 Dalvík Vísað er til erindis yðar (hér eftir nefndur málshefjandi), dags. 23. febrúar 2007, þar sem leitað er álits ráðuneytisins á ág)...


  • 25. maí 2007 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 11/2007

    Hagnýting séreignar: Bílastæði.


  • 25. maí 2007 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 5/2007

    Sameign sumra: Yfirbygging svala.


  • 25. maí 2007 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 3/2007

    Hagnýting sameignar.


  • 25. maí 2007 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 9/2007

    Kostnaðarskipting: Þakleki.


  • 25. maí 2007 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 21/2007

    Lögmæti ákvörðunartöku: Stækkun svala. Lögmæti umboða.


  • 24. maí 2007 / Úrskurðir umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytisins

    Mál 06050002

    Úrskurður umhverfisráðuneytisins um matsskyldu Hringvegar um Hrútafjörð, Brú-Staðarskála í Bæjarhreppi og Húnaþing vestra.


  • 24. maí 2007 / Úrskurðir umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytisins

    Mál 06100129

    Úrskurður umhverfisráðuneytisins um matsskyldu lagningar 1,6 km vegar, Upphéraðsvegar, milli Fellabæjar og Ekkjufells á Fljótsdalshéraði.


  • 22. maí 2007 / Úrskurðir á málefnasviði innviðaráðuneytisins

    Mál nr. 30/2007

    Ágreiningur um endurveitingu ökuréttar


  • 22. maí 2007 / Úrskurðir á málefnasviði innviðaráðuneytisins

    Mál nr. 15/2007

    Ágreiningur um endurveitingu ökuréttar


  • 21. maí 2007 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 6/2007

    Bótaskylda vegna skemmda á leiguhúsnæði.


  • 18. maí 2007 / Úrskurðir á málefnasviði innviðaráðuneytisins

    Mál nr. 15/2006

    Ágreiningur um hvort aðili hafi lokið bóklegu ATP námi. Frávísun.


  • 18. maí 2007 / Úrskurðir umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytisins

    Mál 06050132

    Úrskurður umhverfisráðuneytisins vegna mats á umhverfisáhrifum Gjábakkavegar.


  • 18. maí 2007 / Úrskurðir umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytisins

    Mál 06120018

    Úrskurður umhverfisráðuneytisins vegna ákvörðunar um matsáætlun framkvæmdaaðila vegna mats á umhverfisáhrifum lagningar Hringvegar um Hornafjarðarfljót.



  • 16. maí 2007 / Félagsdómur

    Mál nr. 1/2007: Dómur frá 16. maí 2007

    Alþýðusamband Íslands f.h. Starfsgreinasambands Íslands vegna Afls, starfsgreinafélags Austurlands f.h. Guðnýjar Einarsdóttur og Guðrúnar Margrétar Óladóttur gegn Fjarðabyggð og Félagi opinberra starfsmanna á Austurlandi.


  • 16. maí 2007 / Úrskurðarnefnd samkvæmt lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir

    9/2006

    Úrskurður vegna kæru Samtaka atvinnulífsins gegn Heilbrigðisnefnd Suðurlands.


  • 15. maí 2007 / Félagsdómur

    Mál nr. 2/2007: Dómur frá 15. maí 2007

    Alþýðusamband Íslands vegna Matvís matvæla og veitingafélags Íslands gegn Sambandi íslenskra sveitarfélaga vegna Launanefndar sveitarfélaga.


  • 15. maí 2007 / Úrskurðir velferðarráðuneytisins 2011-2018

    Synjun Vinnumálastofnunar frá 26. júlí 2006 staðfest

    Landbúnaður. Fjölskyldutengsl.


  • 15. maí 2007 / Úrskurðir velferðarráðuneytisins 2011-2018

    Synjanir Vinnumálastofnunar frá 5. júlí og 6. júlí 2006 staðfestar

    Fiskvinnsla. Fjölskyldutengsl.


  • 11. maí 2007 / Kærunefnd útboðsmála

    Mál nr. 7/2007. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála:

    Með bréfi, dagsettu 1. maí 2007, kæra Jarðvélar ehf. höfnun Vegagerðarinnar á kæranda sem bjóðanda í útboði Vegagerðarinnar, auðkennt "Hringvegur, (1) Hringtorg við Þingvallaveg (36)".


  • 11. maí 2007 / Yfirfasteignamatsnefnd

    Mál nr. 9/2007

    Fríkirkjuvegur 7, Reykjavík


  • 10. maí 2007 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 4/2007

    Ákvörðunartaka: Fjarskiptakerfi. Lögmæti húsfundar.


  • 10. maí 2007 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 7/2007

    Lögmæti leigusamnings. Endurgreiðsla tryggingarfjár.


  • 09. maí 2007 / Yfirfasteignamatsnefnd

    Mál nr. 7/2006

    Suðurgata 41, Reykjavík


  • 09. maí 2007 / Yfirfasteignamatsnefnd

    Mál nr. 8/2006

    Lindargata 2, Reykjavík


  • 09. maí 2007 / Yfirfasteignamatsnefnd

    Mál nr. 6/2006

    Hverfisgata 19, Reykjavík


  • 08. maí 2007 / Kærunefnd útboðsmála

    Mál nr. 6/2007. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála:

    Með bréfi kæranda, dags. 23. apríl 2007, var gerð krafa um að honum yrði veittur aðgangur að öllum gögnum málsins. Með bréfi, dags. 3. maí 2007, krafðist kærði þess að trúnaðar yrði gætt um umrædd gögn.


  • 02. maí 2007 / Yfirfasteignamatsnefnd

    Mál nr. 2/2007

    Tangagata 12, Vestmannaeyjum


  • 02. maí 2007 / Yfirfasteignamatsnefnd

    Mál nr. 1/2007

    Strandvegur 30, Vestmannaeyjum


  • 28. apríl 2007 / Mannanafnanefnd

    Mannanafnanefnd, úrskurðir 28. apríl 2007

    FUNDARGERÐ Ár 2007, laugardaginn 28. apríl, var haldinn fundur í mannanafnanefnd. Fundurinn fór fram að Neshaga 16, Reykjavík.  Mætt voru Ágústa Þorbergsdóttir, Baldur Sigurðsson og Kolbrún Linda Í)...


  • 27. apríl 2007 / Úrskurðir velferðarráðuneytisins 2011-2018

    Synjun Vinnumálastofnunar frá 28. febrúar 2006 staðfest

    Veitingarekstur.


  • 26. apríl 2007 / Matsnefnd eignarnámsbóta

    Matsnefnd eignarnámsbóta, úrskurður 26. apríl 2007

        Ár 2007, fimmtudaginn 26. apríl, er í matsnefnd eignarnámsbóta samkvæmt lögum nr. 11/1973 tekið fyrir matsmálið nr. 2/2007.                                     Hveragerðisbær                )...


  • 25. apríl 2007 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Úrskurður nr. 26 Ofgreiddar bætur - endurkrafa

    Miðvikudaginn 14. mars 2007   26/2007    A   gegn   Tryggingastofnun ríkisins       Ú r s k u r ð u r   Mál þetta úrskurða Friðjón Örn Friðjónsson, hrl., Guðmundur Sigurðsson, læknir og)...


  • 25. apríl 2007 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Úrskurður nr. 14 Slysatrygging - örorkumat

    Miðvikudaginn 21. febrúar 2007 14/2007 A   gegn   Tryggingastofnun ríkisins    Ú r s k u r ð u r   Mál þetta úrskurða Friðjón Örn Friðjónsson, hrl., Guðmundur Sigurðsson, læknir og Þuríður)...


  • 25. apríl 2007 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Úrskurður nr. 15 Ellilífeyrir

    Miðvikudaginn 28. mars 2007 15/2007 A   gegn   Tryggingastofnun ríkisins         Ú r s k u r ð u r.   Mál þetta úrskurða Friðjón Örn Friðjónsson, hrl., Guðmundur Sigurðsson, læknir og H)...


  • 25. apríl 2007 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Úrskurður nr. 276 Sjúklingatrygging

    Miðvikudaginn 21. febrúar 2007       276/2006   A  gegn  Tryggingastofnun ríkisins         Ú r s k u r ð u r.   Mál þetta úrskurða Friðjón Örn Friðjónsson, hrl., Guðmundur Sigurðsson,)...


  • 17. apríl 2007 / Úrskurðarnefnd samkvæmt lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir

    7/2006

    Úrskurður vegna kæru Önnu Þóru Bragadóttur og Haraldar Kr. Ólasonar gegn Heilbrigðiseftirliti Hafnarfjarðar og Kópavogssvæðis.


  • 17. apríl 2007 / Úrskurðir mennta- og menningarmálaráðuneytisins

    Synjun á greiðslu námsstyrks

    Ár 2007, þriðjudaginn 17. apríl, var kveðinn upp í menntamálaráðuneytinu svofelldur: ÚRSKURÐUR I. Kröfur aðila Með bréfi, dags. 15. maí sl., kærði A, hrl., f.h. B, (hér eftir nefnd)...


  • 17. apríl 2007 / Úrskurðarnefnd samkvæmt lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir

    1/2007

    Úrskurður vegna kæru Gylfa Pálmasonar gegn Húnaþingi vestra.


  • 16. apríl 2007 / Kærunefnd jafnréttismála

    Mál nr. 14/2006

    Launamismunun.


  • 12. apríl 2007 / Matsnefnd eignarnámsbóta

    Matsnefnd eignarnámsbóta, úrskurður 12. apríl 2007

    Fimmtudaginn 12. apríl 2007 var tekið fyrir í Matsnefnd eignarnámsbóta matsmálið nr. 3/2006 Landsvirkjun gegn Eigendum Brúar, Fljótsdalshéraði   og kveðinn upp svohljóðandi   ú r s k u r ð u )...


  • A-248/2007 Úrskurður frá 29. mars 2007

    Kærð var synjun Reykjavíkurborgar um aðgang að upplýsingum um raforkuverð Landsvirkjunar til [A] og [B]. Vinnuskjöl. Synjun staðfest.


  • A-249/2007 Úrskurður frá 29. mars 2007

    Kærð var synjun Ríkisútvarpsins um aðgang að upplýsingum um kostnað stofnunarinnar við Áramótaskaupið 2006. Afmörkun kæruefnis. Mikilvægir almannahagsmunir vegna viðskipta. Tilgreining máls eða gagna í máli. Aðgangur veittur að hluta.


  • 04. apríl 2007 / Kærunefnd útboðsmála

    Mál nr. 5/2007. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála:

    Með ódagsettu bréfi sem barst kærunefnd útboðsmála 29. mars 2007, kærir Nýja leigubílastöðin Ríkiskaup f.h. áskrifenda að rammasamningskerfi Ríkiskaupa á hverjum tíma þá ákvörðun að breyta útboðsskilmálum í rammasamningsútboði nr. 14201 auðkennt "Leigubifreiðaakstur."


  • 04. apríl 2007 / Kærunefnd útboðsmála

    Mál nr. 1/2007. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:

    Með bréfi 2. febrúar 2007 kæra Blómvellir ehf. afgreiðslu Framkvæmdasýslu ríkisins á útboði nr. 14176 auðkennt sem ,,Fangelsi Kvíabryggju - stækkun og breytingar."


  • 04. apríl 2007 / Kærunefnd útboðsmála

    Mál nr. 3/2007. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:

    Með bréfi 5. febrúar 2007 kærir Olíufélagið hf. ákvörðun Ríkiskaupa um frávísun á tilboði þess í útboði nr. 14158 auðkennt sem ,,Hreinlætisefni, hreinlætispappír, tæki og áhöld."


  • 04. apríl 2007 / Úrskurðir velferðarráðuneytisins 2011-2018

    Synjun Vinnumálastofnunar frá 26. maí 2006 staðfest

    Hjúkrunarheimili.


  • 04. apríl 2007 / Úrskurðir velferðarráðuneytisins 2011-2018

    Synjun Vinnumálastofnunar frá 20. júní 2006 staðfest

    Kjötvinnsla. Fjölskyldutengsl.


  • 04. apríl 2007 / Úrskurðir velferðarráðuneytisins 2011-2018

    Synjun Vinnumálastofnunar frá 22. maí 2006 staðfest

    Garðyrkja. Vináttutengsl.


  • 04. apríl 2007 / Úrskurðir velferðarráðuneytisins 2011-2018

    Synjun Vinnumálastofnunar frá 21. júlí 2006 staðfest

    Landbúnaður. Vináttutengsl.


  • 04. apríl 2007 / Kærunefnd útboðsmála

    Mál nr. 6/2007. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála:

    Með bréfi 30. mars 2007 kærði Viðeyjarferjan ehf. þá ákvörðun Reykjavíkurborgar að hyggjast ganga til samninga við annan aðila en kæranda í kjölfar samningskaupaferils á grundvelli samningskaupalýsingar nr. 10885 ,,Viðey-Samþætting þjónustu vegna ferjusiglinga og veitingareksturs".


  • 30. mars 2007 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 1/2007

    Riftun leigusamnings.


  • 28. mars 2007 / Úrskurðir velferðarráðuneytisins 2011-2018

    Synjun Vinnumálastofnunar frá 29. maí 2006 staðfest

    Heimilihjálp.


  • 28. mars 2007 / Matsnefnd eignarnámsbóta

    Matsnefnd eignarnámsbóta, úrskurður 28. mars 2007

    Ár 2007, miðvikudaginn 28. mars, er í matsnefnd eignarnámsbóta samkvæmt lögum nr. 11/1973 tekið fyrir matsmálið nr. 11/2006:   Jóhanna Jónsdóttir, Jón Erlendsson, Björn Erlendsson, Halldóra Erl)...


  • 28. mars 2007 / Úrskurðir velferðarráðuneytisins 2011-2018

    Synjun Vinnumálastofnunar frá 18. apríl 2006 staðfest

    Veitingarekstur. Fjölskyldutengsl.


  • 28. mars 2007 / Úrskurðir velferðarráðuneytisins 2011-2018

    Synjun Vinnumálastofnunar frá 19. desember 2005 staðfest

    Veitingarekstur. Fjölskyldutengsl.


  • 28. mars 2007 / Úrskurðir velferðarráðuneytisins 2011-2018

    Synjun Vinnumálastofnunar frá 12. júní 2006 staðfest

    Líkamsrækt. Fjölskyldutengsl.


  • 27. mars 2007 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Fæðingar- og foreldraorlof

    Mál nr. 3/2007

    Samfellt starf í sex mánuði


  • 27. mars 2007 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Fæðingar- og foreldraorlof

    Mál nr. 1/2007

    Nám.


  • 26. mars 2007 / Kærunefnd útboðsmála

    Mál nr. 2/2007. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:

    Með bréfi dagsettu 2. febrúar 2007, sem barst kærunefnd útboðsmála sama dag, kærir Félag íslenskra stórkaupmanna f.h. Tanna ehf. þá ákvörðun Ríkiskaupa f.h. Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins (ÁTVR) að ganga til samninga við Servida ehf. í kjölfar útboðs kærða nr. 13759 auðkennt "Plastpokar fyrir ÁTVR."


  • 26. mars 2007 / Úrskurðir velferðarráðuneytisins 2011-2018

    Synjun Vinnumálastofnunar frá 27. apríl 2006 staðfest

    Verslun. Fjölskyldutengsl.


  • 26. mars 2007 / Úrskurðir velferðarráðuneytisins 2011-2018

    Synjun Vinnumálastofnunar frá 29. maí 2006 staðfest

    Landbúnaður.


  • 22. mars 2007 / Úrskurðir mennta- og menningarmálaráðuneytisins

    Brottvísun úr skóla

    Ár 2007, fimmtudaginn 22. mars, var kveðinn upp í menntamálaráðuneytinu svofelldur ÚRSKURÐUR Kæruefnið. Menntamálaráðuneytinu barst hinn 11. október sl. erindi A og B (hér eftir nefnd kærendu)...


  • 21. mars 2007 / Úrskurðir á málefnasviði innviðaráðuneytisins

    Kópavogsbær - Áheyrnarfulltrúi í félagsmálaráði

    Kópavogsbær 21. mars 2007 FEL07030031 Gunnar Birgisson, bæjarstjóri Fannborg 2 200 Kópavogi Með erindi, dags. 8. mars 2007, óskaði Félagsþjónusta Kópavogs eftir áliti félagsmálaráðuneytisins á því)...


  • 16. mars 2007 / Kærunefnd útboðsmála

    Mál nr. 24/2006. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála:

    Með bréfi 17. nóvember 2006 kærir EADS Secure Networks Oy samningsgerð Neyðarlínunnar við fyrirtækið Motorola ,,um kaup á nýjum Tetra fjarskiptabúnaði sem ætlaður er fyrir öryggis- og neyðarþjónustu um allt land."


  • 15. mars 2007 / Úrskurðir velferðarráðuneytisins 2011-2018

    Synjun Vinnumálastofnunar frá 29. maí 2006 staðfest

    Heimilishjálp. Fjölskyldutengsl.


  • 15. mars 2007 / Úrskurðir velferðarráðuneytisins 2011-2018

    Landlæknir víkji sæti vegna vanhæfis, við áminningu skv. læknalögum

    Fimmtudaginn 15. mars 2007 var í heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu kveðinn upp svohljóðandi úrskurður:


  • 14. mars 2007 / Úrskurðir á málefnasviði innviðaráðuneytisins

    Grundarfjarðarbær - Synjun á endurgreiðslu gatnagerðargjalds

    Lögfræðistofa Reykjavíkur ehf. 14. mars 2007 FEL06120027 Soffía Ketilsdóttir, hdl. Vegmúla 2 108 Reykjavík Með erindi, dags. 7. desember 2006, leitaði Lögfræðistofa Reykjavíkur, f.h. Páls Harðarso)...


  • A-245/2007 Úrskurður frá 6. mars 2007.

    Kærð var synjun svæðisskrifstofu málefna fatlaðra í Reykjavík, um aðgang og afrit af öllum skjölum og gögnum um fjármálamisferli fyrrverandi forstöðumanns á áfangastaðnum [X] sem uppvíst varð um í ágúst 2005. Einka eða fjárhagsmálefni einstaklinga. Gildissvið gagnvart lögum um persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga. Gildissvið upplýsingalaga. Kerfisbundin skráning og vinnsla upplýsinga. Bókhaldsgögn. Gögn sem bætast við mál eftir að beiðni kemur fram en áður en afstaða er til hennar tekin. Frávísun. Synjun að hluta. Aðgangur veittur að hluta.


  • 14. mars 2007 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 2/2007

    Uppsagnarfrestur: Riftun. Bætur vegna tjóns.


  • 14. mars 2007 / Yfirfasteignamatsnefnd

    Mál nr. 3/2007

    Eiríksgata 5, Reykjavík


  • A-246/2007 Úrskurður frá 6. mars 2007.

    Kærð var synjun fjármálaráðuneytisins um aðgang að gögnum sem farið hefðu á milli Eftirlitsstofnunar EFTA (ESA) og ráðuneytisins vegna undirbúnings frumvarps til laga um Ríkisútvarpið ohf. Mikilvægir almannahagsmunir vegna samskipta við önnur ríki. Synjun.


  • 14. mars 2007 / Úrskurðir velferðarráðuneytisins 2011-2018

    Synjanir Vinnumálastofnunar frá 1. febrúar 2006 staðfestar

    Fiskvinnsla. Fjölskyldutengsl.


  • A-247/2007 Úrskurður frá 6. mars 2007

    Óskað var eftir því að kannað yrði hvort „sá listi sem tilgreindur er í kunnri Þjóðmálagrein, [X] sé enn til í íslenskum eða bandarískum gögnum .... [yfir] menn með ákveðnar stjórnmálaskoðanir er útiloka skyldi frá vissum störfum á vegum ríkisins.“ Framsending. Gildissvið upplýsingalaga. Frávísun.


  • 14. mars 2007 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 5/2006

    Tryggingarvíxill. Endurgreiðsla húsaleigu.


  • 12. mars 2007 / Úrskurðir velferðarráðuneytisins 2011-2018

    Synjun Vinnumálastofnunar frá 3. apríl 2006 staðfest

    Ræstingar.


  • 09. mars 2007 / Kærunefnd jafnréttismála

    Mál nr. 12/2006

    Launamismunun.


  • 09. mars 2007 / Úrskurðir velferðarráðuneytisins 2011-2018

    Synjun Vinnumálastofnunar frá 5. desember 2006. Frávísun.

    Kærufrestur liðinn.


  • 07. mars 2007 / Úrskurðir velferðarráðuneytisins 2011-2018

    Synjun Vinnumálastofnunar frá 7. mars 2006 staðfest.

    Framleiðsla á fatnaði.


  • 06. mars 2007 / Mannanafnanefnd

    Mannanafnanefnd, úrskurður 6. mars 2007

    FUNDARGERÐ Ár 2007, þriðjudaginn 6. mars, var haldinn símafundur í mannanafnanefnd. Mætt voru Ágústa Þorbergsdóttir, Baldur Sigurðsson og Kolbrún Linda Ísleifsdóttir. Neðangreind mál voru tekin fyrir)...


  • 02. mars 2007 / Úrskurðir á málefnasviði innviðaráðuneytisins

    Mál nr. 2/2007

    Ágreiningur um undanþágu frá ferðaskrifstofuleyfi


  • A-244/2007 Úrskurður frá 22. mars 2007

    Kærð var synjun framkvæmdanefndar um einkavæðingu um aðgang að fundargerðum nefndarinnar sem tengdust sölu á hlut ríkisins í sjö tilgreindum fyrirtækjum auk greinargerða matsaðila og skýrslum eftirlitsaðila. Fundargerðir. Gögn ekki í vörslum stjórnvalds. Mikilvægir fjárhags- eða viðskiptahagsmunir fyrirtækja og annarra lögaðila. Tilgreining máls eða gagna í máli. Vinnuskjöl. Frávísun. Aðgangur veittur. Synjun staðfest.


  • A-243/2007 Úrskurður frá 8. febrúar 2007

    Kærð var synjun Vestmannaeyjabæjar á beiðni um tilteknar upplýsingar um bæjarstjórnarfundi og setu fulltrúa á þeim. Upplýsingar ekki verið teknar saman. Frávísun.


  • 28. febrúar 2007 / Kærunefnd útboðsmála

    Mál nr. 4/2007. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:

    Með bréfi 8. júní 2006 kærði Sportrútan ehf. útboð Eyjafjarðarsveitar auðkennt sem ,,Skólaakstur fyrir Hrafnagilsskóla?. Með úrskurði kærunefndar útboðsmála 23. ágúst 2006 í máli nr. 13/2006 var kröfum kæranda hafnað. Með bréfi, dags. 20. nóvember 2006, óskaði kærandi eftir endurupptöku málsins og var fallist á það með ákvörðun nefndarinnar 25. janúar 2007. Var aðilum í kjölfarið gefinn kostur á að koma að athugasemdum áður en úrskurður í málinu yrði kveðinn upp á ný.


  • 26. febrúar 2007 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 51/2006

    Umboð: Án votta. Lögmæti húsfundar.


  • 26. febrúar 2007 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 1/2007

    Kostnaðarskipting: Tæki í þvottahúsi. Afhending gagna húsfélags.


  • 26. febrúar 2007 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 49/2006

    Ákvörðunartaka: Uppsetning skiltis á þak.


  • A-242/2007 Úrskurður frá 8. febrúar 2007

    Kærð var synjun Vinnumálastofnunar um aðgang að upplýsingum um greiðslur Atvinnuleysistryggingasjóðs vegna fiskvinnslufólks fyrir árin 2004, 2005 og 2006. Mikilvægir fjárhags- eða viðskiptahagsmunir fyrirtækja og annarra lögaðila. Aðgangur veittur.


  • A-240/2007 Úrskurður frá 14. febrúar 2007.

    Kærð var synjun fjármálaráðuneytisins um aðgang að öllum skjölum sem tengjast úrskurði eftirlitsstofnunar EFTA (ESA) frá 14. mars 2003, þ.e. nr. 40/03, um fjármögnun og aðgerðir í skattamálum í tengslum við byggingu álvers í Fjarðabyggð, og enn fremur um aðgang að öðrum skjölum milli ESA og íslenskra stjórnvalda um fasteignagjöld Landsvirkjunar eða undanþágur fyrirtækisins frá greiðslum þeirra og annarra opinberra gjalda og skatta. Gildissvið gagnvart þjóðréttarsamningum. Mikilvægir almannahagsmunir vegna samskipta við önnur ríki. Mikilvægir fjárhags- eða viðskiptahagsmunir fyrirtækja og annarra lögaðila. Tilgreining máls. Þjóðréttarlegar skuldbindingar. Synjun að hluta. Aðgangur veittur að hluta.


  • 23. febrúar 2007 / Úrskurðir velferðarráðuneytisins 2011-2018

    Synjun Vinnumálastofnunar frá 16. febrúar staðfest

    Ræstingar.


  • 21. febrúar 2007 / Yfirfasteignamatsnefnd

    Mál nr. 5/2006

    Funahöfði 7, Reykjavík


  • 19. febrúar 2007 / Félagsdómur

    Mál nr. 11/2006: Dómur frá 19. febrúar 2007

    Alþýðusamband Íslands f.h. Starfsgreinasambands Íslands vegna Afls starfsgreinafélags Austurlands gegn Samtökum atvinnulífsins vegnaESS Support Services ehf.


  • 19. febrúar 2007 / Mannanafnanefnd

    Mannanafnanefnd, úrskurður 19. febrúar 2007

    FUNDARGERÐ Ár 2007, mánudaginn 19. febrúar, var haldinn símafundur í mannanafnanefnd. Mætt voru Ágústa Þorbergsdóttir, Baldur Sigurðsson og Kolbrún Linda Ísleifsdóttir. Tekið var fyrir: 1.         M)...


  • 14. febrúar 2007 / Matsnefnd eignarnámsbóta

    Matsnefnd eignarnámsbóta, úrskurður 14. febrúar 2007

    Miðvikudaginn 14. febrúar 2007 var tekið fyrir eignarmatsmálið nr. 1/2007,   Kópavogsbær gegn Þorsteini Hjaltested   og kveðinn upp svohljóðandi   ú r s k u r ð u r :   I.  Skipan matsnefn)...


  • 12. febrúar 2007 / Kærunefnd útboðsmála

    Mál nr. 1/2007. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála:

    Með bréfi 2. febrúar 2007 kæra Blómvellir ehf. afgreiðslu Framkvæmdasýslu ríkisins á útboði nr. 14176 auðkennt sem ,,Fangelsi Kvíabryggju - stækkun og breytingar"


  • 12. febrúar 2007 / Kærunefnd útboðsmála

    Mál nr. 23/2006. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:

    Með bréfi 20. október kærði Birgir R. Sigurjónsson og óstofnað hlutafélag útboð Vegagerðarinnar auðkennt sem ,,Hríseyjarferja 2007-2011"


  • 12. febrúar 2007 / Kærunefnd útboðsmála

    Mál nr. 18/2006. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:

    Með bréfi dagsettu 13. júlí 2006, sem barst kærunefnd útboðsmála sama dag, kæra Tindaborgir ehf. ákvörðun Húsnæðissamvinnufélags Elliða hsf. að hafna verktilboði hans í útboði fyrir byggingu íbúða aldraðra að Mánabraut 1-16 Þorlákshöfn og semja við og skrifa undir samning við Trésmiðju Sæmundar ehf.


  • 02. febrúar 2007 / Mannanafnanefnd

    Mannanafnanefnd, úrskurðir 2. febrúar 2007

    FUNDARGERÐ Ár 2007, föstudaginn 2. febrúar, var haldinn fundur í mannanafnanefnd. Fundurinn fór fram að Neshaga 16, Reykjavík. Mætt voru Ágústa Þorbergsdóttir, Baldur Sigurðsson og Kolbrún Linda Ísle)...


  • 01. febrúar 2007 / Kærunefnd útboðsmála

    Mál nr. 21/2006. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:

    Með bréfi 28. september 2006 kærir Sensa ehf. ákvörðun Ríkiskaupa um að hafna tilboði fyrirtækisins í rammasamningsútboði nr. 13943 auðkenndu sem ,,Tölvur og skyldur búnaður."


  • 31. janúar 2007 / Yfirfasteignamatsnefnd

    mál nr. 10/2006

    Mörkin 8, Reykjavík


  • 30. janúar 2007 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Fæðingar- og foreldraorlof

    Mál nr. 43/2006

    Sex mánaða samfellt starf, hugsanlegur bótaréttur.


  • 29. janúar 2007 / Úrskurðir velferðarráðuneytisins 2011-2018

    Synjun Vinnumálastofnunar frá 16. mars 2006 staðfest

    Bygginga- og mannvirkjagerð. Fjölskyldutengsl.


  • 29. janúar 2007 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 33/2006

    Hugtakið hús. Húsfélag. Húsfélagsdeild. Lagnir. Eignarhald: Gangur í kjallara. Aðgangur að þvottahúsi.


  • 28. janúar 2007 / Mannanafnanefnd

    Mannanafnanefnd, úrskurður 28. janúar 2007

    FUNDARGERÐ Ár 2007, sunnudaginn 28. janúar, var haldinn símafundur í mannanafnanefnd. Mætt voru Ágústa Þorbergsdóttir, Baldur Sigurðsson og Kolbrún Linda Ísleifsdóttir. Tekið var fyrir:     1.  )...


  • A-241/2007 Úrskurður frá 16. janúar 2007

    Kærð var afgreiðsla utanríkisráðuneytisins, dags. 11. desember 2006, varðandi afrit af bréfi þess til [X] dags. 6. nóvember 2006. Gildissvið upplýsingalaga. Valdmörk úrskurðarnefndar um upplýsingamál. Þagnarskylda. Frávísun.


  • 25. janúar 2007 / Kærunefnd útboðsmála

    Mál nr. 25/2006. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála:

    Með bréfi 20. nóvember 2006 óskar Sportrútan ehf. eftir því að kærunefnd útboðsmála endurupptaki mál nefndarinnar nr. 13/2006: Sportrútan ehf. gegn Eyjafjarðarsveit, sbr. 1. tl. 1. mgr. 24. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993. Jafnframt er krafist málskostnaðar úr hendi Eyjafjarðarsveitar, sbr. 3. mgr. 81. gr. laga nr. 94/2001 um opinber innkaup.


  • A-239/2007 Úrskurður frá 16. janúar 2007

    Kærðar voru synjanir ríkisskattstjóra, dags. 8. og 20. nóvember 2006, á að veita tilteknar upplýsingar og staðfesta tiltekin atriði um greiðendur fjármagnstekjuskatts tekjuárið 2004. Þá var kærð synjun embættis ríkisskattstjóra, dags. 12. desember 2006, á að staðfesta tilteknar upplýsingar um greiðendur fjármagnstekjuskatts tekjuárið 2004. Upplýsingar ekki verið teknar saman. Valdmörk úrskurðarnefndar um upplýsingamál. Frávísun.


  • 23. janúar 2007 / Félagsdómur

    Mál nr. 7/2006: Dómur frá 23. janúar 2007

    Flugvirkjafélag Íslands gegn Samtökum atvinnulífsins f.h. Samtaka ferðaþjónustunnar vegna Flugfélagsins Atlanta ehf.


  • 22. janúar 2007 / Úrskurðir velferðarráðuneytisins 2011-2018

    Synjanir Vinnumálastofnunar frá 20. mars 2006 staðfestar

    Bygginga- og mannvirkjagerð.


  • 22. janúar 2007 / Úrskurðir velferðarráðuneytisins 2011-2018

    Synjun Vinnumálastofnunar frá 1. febrúar 2006 staðfest

    Framleiðsla á fatnaði.


  • 18. janúar 2007 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 50/2006

    Aðkeyrsla að bílskúrum.


  • 18. janúar 2007 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 45/2006

    Hagnýting sameignar: Þvottahús. Mælar.


  • 18. janúar 2007 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 44/2006

    Ákvörðunartaka: Stólpi og veggstúfur.


  • 16. janúar 2007 / Úrskurðir velferðarráðuneytisins 2011-2018

    Synjun Vinnumálastofnunar frá 16. febrúar 2006 staðfest

    Heimilishjálp.


  • 16. janúar 2007 / Úrskurðir á málefnasviði innviðaráðuneytisins

    Skeiða- og Gnúpverjahreppur - Aðgangur að bókhaldi sveitarfélags og meðferð gagna

    Skeiða- og Gnúpverjahreppur 16. janúar 2007 FEL06120071 Sigurður Jónsson, sveitarstjóri Árnesi 801 SELFOSSI Vísað er til erindis yðar frá 14. desember sl. þar sem óskað er álits ráðuneytisins á me)...


  • 16. janúar 2007 / Úrskurðir velferðarráðuneytisins 2011-2018

    Synjun Vinnumálastofnunar frá 7. mars 2006 staðfest

    Kjötvinnsla.


  • 16. janúar 2007 / Úrskurðir velferðarráðuneytisins 2011-2018

    Synjanir Vinnumálastofnunar frá 1. og 16. febrúar 2006 staðfestar

    Fiskvinnsla.


  • 16. janúar 2007 / Úrskurðir á málefnasviði innviðaráðuneytisins

    Reykjavíkurborg - Sala á eignum sveitarfélags, upplýsingagjöf ábótavant

    Svandís Svavarsdóttir, borgarfulltrúi 16. janúar 2007 FEL06110083 Hjarðarhaga 28 107 Reykjavík Hinn 16. janúar 2007 var í félagsmálaráðuneytinu kveðinn upp svohljóðandi ú r s k u r ð u r: Með e)...


  • 16. janúar 2007 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Fæðingar- og foreldraorlof

    Mál nr. 44/2006

    Samfellt starf í sex mánuði.


  • A-238/2007 Úrskurður frá 16. janúar 2007

    Kærð var synjun iðnaðar- og viðskiptaráðuneytisins um aðgang að skýrslu, í heild sinni, sem unnin var fyrir eigendur Landsvirkjunar um verðmæti fyrirtækisins vegna sölu þess til ríkisins. Almannahagsmunir. Mikilvægir fjárhags- eða viðskiptahagsmunir fyrirtækja og annarra lögaðila. Synjun staðfest.

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta