Hoppa yfir valmynd

Úrskurðir og álit


Sýni 17601-17800 af 20203 niðurstöðum.

Áskriftir

  • 07. nóvember 2005 / Úrskurðir á málefnasviði innviðaráðuneytisins

    Garðabær - Hæfi fulltrúa í skipulagsnefnd, aðild að félagasamtökum

    Landvernd 7. nóvember 2005 FEL05070041 Tryggvi Felixson framkvæmdastjóri Skúlatúni 6 105 Reykjavík Vísað er til erindis yðar til ráðuneytisins, dags. 25. júlí 2005, þar sem óskað er eftir því að )...


  • 07. nóvember 2005 / Úrskurðir á málefnasviði innviðaráðuneytisins

    Seltjarnarneskaupstaður - Röð varamanna í nefndum, fundarboðanir

    Seltjarnarneskaupstaður 7. nóvember 2005 FEL05110017 Jónmundur Guðmarsson, bæjarstjóri Austurströnd 2 170 Seltjarnarnesi Vísað er til fyrirspurnar yðar um röð varamanna í nefndum, sem barst ráðune)...


  • 02. nóvember 2005 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Fæðingar- og foreldraorlof

    Mál nr. 30/2005

    Nám.


  • 01. nóvember 2005 / Kærunefnd jafnréttismála

    Mál nr. 16/2004

    Launamunur.


  • 01. nóvember 2005 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Úrskurður nr. 173 - Örorkumat

    A gegn Tryggingastofnun ríkisins Ú r s k u r ð u r. Mál þetta úrskurðuðu Friðjón Örn Friðjónsson, hrl., Guðmundur Sigurðsson, læknir og Þuríður Árnadóttir, lögfræðingur. Með kæru til)...


  • 01. nóvember 2005 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Úrskurður nr. 289 - Slysatrygging

    A gegn Tryggingastofnun ríkisins Ú r s k u r ð u r. Mál þetta úrskurðuðu Friðjón Örn Friðjónsson, hrl., Guðmundur Sigurðsson, læknir og Þuríður Árnadóttir, lögfræðingur. A, kæri)...


  • 31. október 2005 / Kærunefnd jafnréttismála

    Mál nr. 11/2004

    Launamunur.


  • 26. október 2005 / Kærunefnd útboðsmála

    Mál nr. 29/2005. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:

    Með bréfi dagsettu 7. september 2005, sem barst kærunefnd útboðsmála 8. s.m., kærir Félag hópferðaleyfishafa útboð Ríkiskaupa f.h. Vegagerðarinnar, Fjölbrautaskóla Suðurlands, Fjölbrautaskóla Snæfellinga og Fjölbrautaskóla Suðurnesja nr. 13899 auðkennt „Áætlunarakstur á sérleyfisferðum á Íslandi og skólaakstur á Suðurlandi, Snæfellsnesi og Suðurnesjum 2006-2008.


  • 26. október 2005 / Kærunefnd útboðsmála

    Mál nr. 27/2005. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:

    Með bréfi dagsettu 19. ágúst 2005, sem barst kærunefnd útboðsmála sama dag, kærir Þingvallaleið ehf. útboð Ríkiskaupa f.h. Vegagerðarinnar, Fjölbrautaskóla Suðurlands, Fjölbrautaskóla Snæfellinga og Fjölbrautaskóla Suðurnesja nr. 13899 auðkennt „Áætlunarakstur á sérleyfisferðum á Íslandi og skólaakstur á Suðurlandi, Snæfellsnesi og Suðurnesjum 2006-2008.


  • 21. október 2005 / Félagsdómur

    Mál nr. 10/2005: Úrskurður frá 21. október 2005

    Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga gegn Heilsugæslunni í Reykjavík.


  • 20. október 2005 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Úrskurður nr. 214 - Ofgreiddar bætur

    A gegn Tryggingastofnun ríkisins Ú r s k u r ð u r. Mál þetta úrskurðuðu Friðjón Örn Friðjónsson, hrl., Guðmundur Sigurðsson, læknir og Þuríður Árnadóttir, lögfræðingur. Með br)...


  • 20. október 2005 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Úrskurður nr. 232 - Ofgreiddar bætur

    A gegn Tryggingastofnun ríkisins Ú r s k u r ð u r. Mál þetta úrskurðuðu Friðjón Örn Friðjónsson, hrl., Guðmundur Sigurðsson, læknir og Þuríður Árnadóttir, lögfræðingur. Með bréfi)...


  • 17. október 2005 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Úrskurður nr. 167/2005 - Örorkumat

    A gegn Tryggingastofnun ríkisins Ú r s k u r ð u r. Mál þetta úrskurðuðu Friðjón Örn Friðjónsson, hrl., Guðmundur Sigurðsson, læknir og Þuríður Árnadóttir, lögfræðing)...


  • 12. október 2005 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Úrskurður nr. 257 - Slysatrygging

    A gegn Tryggingastofnun ríkisins Ú r s k u r ð u r. Mál þetta úrskurðuðu Friðjón Örn Friðjónsson, hrl., Guðmundur Sigurðsson, læknir og Þuríður Árnadóttir, lögfræðingur. Með bréfi )...


  • 12. október 2005 / Kærunefnd útboðsmála

    Mál nr. 33/2005. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála:

    Með bréfi 5. október 2005 kærir Ólafur Gíslason & Co. hf. þá ákvörðun Ríkiskaupa að taka tilboði Múlatinds ehf. í útboð Ríkskaupa nr. 13790. auðkennt sem ,,Sjúkrabifreiðar fyrir Rauða kross Íslands".


  • 12. október 2005 / Kærunefnd útboðsmála

    Mál nr. 32/2005. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála:

    Með bréfi dagsettu 21. september 2005, sem barst kærunefnd útboðsmála sama dag, kærir Flugfélag Vestmannaeyja ehf. þá fyrirætlan Ríkiskaupa f.h. kærðu að meta Landsflug ehf. sem gildan bjóðanda í útboði Vegagerðarinnar nr. 13788, auðkennt „Kaup á sjúkraflugsþjónustu á Íslandi".


  • 12. október 2005 / Kærunefnd útboðsmála

    Mál nr. 31/2005. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála:

    Með bréfi dagsettu 21. september 2005, sem barst kærunefnd útboðsmála sama dag, kærir Flugfélag Vestmannaeyja ehf. þá fyrirætlan Ríkiskaupa f.h. kærðu, að meta Landsflug ehf. sem gildan bjóðanda í útboði nr. 13783, auðkenndu sem „Áætlunarflug á Íslandi".


  • 12. október 2005 / Kærunefnd útboðsmála

    Mál nr. 26/2005. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:

    Með bréfi dagsettu 8. september 2005 sem barst kærunefnd útboðsmála 9. september s.á., kærir H.R. Sölvason ehf. þá ákvörðun Ríkiskaupa f.h. kærða að hafna tilboði kæranda í útboðin nr.13869, auðkennt sem Ræsting húsnæðis Fjölbrautaskóla Suðurnesja.


  • 12. október 2005 / Kærunefnd útboðsmála

    Mál nr. 28/2005. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:

    Með bréfi dagsettu 30. ágúst 2005, sem barst kærunefnd útboðsmála 31. ágúst s.á., kærir Flugfélag Íslands ehf. þá fyrirætlan Ríkiskaupa f.h. kærða að taka ekki til greina tilboð kæranda eins og það er gert á fjórum tilboðsskrám.


  • 11. október 2005 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Fæðingar- og foreldraorlof

    Mál nr. 17/2005

    Nám.


  • 11. október 2005 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Fæðingar- og foreldraorlof

    Mál nr. 12/2005

    Útreikningur greiðslna.


  • 11. október 2005 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Fæðingar- og foreldraorlof

    Mál nr. 24/2005

    Lögheimili.


  • 11. október 2005 / Félagsdómur

    Mál nr. 11/2005: Dómur frá 11. október 2005

    Læknafélag Íslands gegn fjármálaráðherra f.h. ríkissjóðs.


  • 11. október 2005 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Fæðingar- og foreldraorlof

    Mál nr. 27/2005

    Viðmiðunartímabil.


  • 11. október 2005 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Fæðingar- og foreldraorlof

    Mál nr. 34/2005

    Vísað frá, kæra of seint fram komin.


  • A-219/2005 Úrskurður frá 10. október 2005

    Kærðar voru fimm synjanir framkvæmdanefndar um einkavæðingu. Úrskurðað var um fjóra kæruliði með úrskurði A-215/2005. Í þessu máli var síðasti liðurinn tekinn til úrskurðar, þ.e. synjun um aðgang að fundargerðum framkvæmdanefndar um einkavæðingu varðandi sölu á hlutabréfum ríkisins í Búnaðarbanka Íslands hf. Einni kæru skipt upp í fleiri mál. Fundargerðir. Vinnuskjöl. Synjun staðfest.


  • A-217/2005 Úrskurður frá 10. október 2005

    Kærð var synjun landbúnaðarráðuneytisins um aðgang að upplýsingum um hvert lægsta, hæsta og meðalverð hafi verið í hverjum tollflokki vegna tilboða í tollkvóta vegna innflutnings á unnum kjötvörum annars vegar og ostum hins vegar fyrir tímabilið 1. júlí 2004 – 30. júní 2005. Innflutningur. Mikilvægir fjárhags- eða viðskiptahagmmunir fyrirtækja og annarra lögaðila. Aðgangur veittur.


  • 06. október 2005 / Úrskurðir á málefnasviði innviðaráðuneytisins

    Broddaneshreppur - Ákvörðun um skólaakstur, vanhæfi

    Torfi Halldórsson og Unnur Þorgrímsdóttir 6. október 2005 FEL05080029 Broddadalsá 510 Hólmavík Hinn 6. október 2005 var í félagsmálaráðuneyti kveðinn upp svofelldur ú r s k u r ð u r Með erindi)...


  • 06. október 2005 / Kærunefnd útboðsmála

    Mál nr. 24/2005. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:

    Með bréfi 26. júlí 2005 kærir Félag íslenskra stórkaupmanna f.h. Reykjalundar – plastiðnaðar ehf. útboð No. F 0215-29, auðkennt sem: ,,Cooling Water Pipes and Fittings".


  • 05. október 2005 / Úrskurðir á málefnasviði innviðaráðuneytisins

    Dalabyggð - Kjörgengi, brottvikning úr sveitarstjórn ógilt

    Guðrún Jóna Gunnarsdóttir 5. október 2005 FEL05050034 Seljalandi 371 Búðardal Hinn 5. október 2005 var í félagsmálaráðuneytinu kveðinn upp svohljóðandi úrskurður: Með erindi dags. 23. maí 2005, m)...


  • 04. október 2005 / Úrskurðir á málefnasviði innviðaráðuneytisins

    Skeiða- og Gnúpverjahreppur - Boðun varamanna, hæfi, fundarstjórn oddvita, undirritun fundargerðar

    Jóhannes Eggertsson 4. október 2005 FEL05080033 Sléttabóli 801 Selfossi Hinn 4. október 2005 var í félagsmálaráðuneytinu kveðinn upp svohljóðandi ÚRSKURÐUR: Með bréfi, dags. 6. september 2005, )...


  • 04. október 2005 / Úrskurðir umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytisins

    Mál 05060050

    Úrskurður ráðuneytisins frá 7. september 2005 vegna útgáfu starfsleyfis fyrir rafskautaverksmiðju Kapla hf., Katanesi í Hvalfjarðarstrandarhreppi.


  • 04. október 2005 / Úrskurðarnefnd samkvæmt lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir

    4/2005

    Úrskurður vegna kæru Ölgerðarinnar Egils Skallagrímssonar ehf. gegn Umhverfisstofnun.


  • 04. október 2005 / Úrskurðarnefnd samkvæmt lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir

    8/2004

    Úrskurður vegna kæru Sláturfélag Suðurlands gegn Umhverfisstofnun.


  • 04. október 2005 / Úrskurðarnefnd samkvæmt lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir

    1/2005

    Úrskurður vegna kæru Ólafur Guðmundsson gegn Umhverfis- og heilbrigðisstofu Reykjavíkur


  • 25. september 2005 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Úrskurður nr. 241/2005 – ofgreiddar bætur

    Miðvikudaginn 21. september 2005 241/2005 – ofgreiddar bætur A gegn Tryggingastofnun ríkisins Ú r s k u r ð u r. Mál þetta úrskurðuðu Friðjón Örn Friðjónsson, hrl., Guðmu)...


  • 22. september 2005 / Úrskurðir á málefnasviði innviðaráðuneytisins

    Reykjavíkurborg - Beiting heimildar í 25. gr. tekjustofnalaga til lækkunar útsvarsstofns, ógilding

    Reykjavíkurborg 22. september 2005 FEL05060013/1001 Ráðhúsinu 101 Reykjavík Þann 21. september 2005 var í félagsmálaráðuneyti kveðinn upp svofelldur ú r s k u r ð u r: Með erindi, dags. 14. jún)...


  • 22. september 2005 / Úrskurðir á málefnasviði innviðaráðuneytisins

    Vestmannaeyjabær - Afgreiðsla þriggja ára áætlunar, frestur til afhendingar gagna til bæjarfulltrúa

    Vestmannaeyjabær 22. september 2005 FEL04090037/1001 Ráðhúsinu 900 Vestmannaeyjum Með bréfi, dags 19. september 2004, mótteknu 20. sama mánaðar, óskuðu tveir bæjarfulltrúar og einn varabæjarfulltr)...


  • 19. september 2005 / Úrskurðir umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytisins

    Mál 05050107

    Úrskurður ráðuneytisins frá 7. september 2005 um matsskyldu breytingar á jarðhitanýtingu á Reykjanesi.


  • 19. september 2005 / Mannanafnanefnd

    Mannanafnanefnd, úrskurður 19. september 2005

    „Ár 2005 mánudaginn 19. september, er fundur haldinn í mannanafnanefnd. Endurupptaka máls nr. 44/2005, úrskurður frá 3. maí 2005, sbr. mál nr. 56/2005 og 61/2005. Mál nr. 91/2005. Eiginnafn: Eleonor)...


  • 19. september 2005 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Yfirlit fyrir árið 2004

    Yfirlit fyrir árið 2004 Úrskurðarnefnd almannatrygginga starfar skv. 7. gr., 7. gr. a. og 7. gr. b. laga um almanna­tryggingar nr. 117/1993 og 15. gr. laga um félagslega aðstoð nr. 118/1993.)...


  • 19. september 2005 / Kærunefnd útboðsmála

    Mál nr. 20/2005. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:

    Með bréfi 21. júní 2005 kærir Merking skiltagerð ehf. þá ákvörðun Ríkiskaupa vegna Vegagerðarinnar að taka tilboðum frá BB skiltum ehf., Frank og Jóa ehf. og Logoflex ehf. og hafna tilboði kæranda í rammasamningsútboði nr. 13826 auðkennt sem ,,Rammasamningsútboð á umferðarskiltum".


  • 19. september 2005 / Kærunefnd útboðsmála

    Mál nr. 22/2005. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:

    Með bréfi, dags. 29. júní 2005, kærir Viðhöfn ehf. þá ákvörðun Ríkiskaupa f.h. Austurhafnar-TR að veita annars vegar Eignarhaldsfélaginu Fasteign hf. og Klasa hf. og hins vegar Portus Group heimild til áframhaldandi þátttöku í samningskaupaferli vegna hönnunar, byggingar, fjármögnunar og reksturs tónlistarhúss, ráðstefnumiðstöðvar og hótels við Miðbakka í Reykjavík.


  • 15. september 2005 / Mannanafnanefnd

    Mannanafnanefnd, úrskurðir 15. september 2005

    Fundagerð Fundur í mannanafnanefnd haldinn 15. september 2005 í húsakynnum Orðabókar Háskóla Íslands, Neshaga 16, Reykjavík. Fundur hófst kl. 12:15. Mætt voru Aðalheiður Jóhannsdóttir (AJ), Guðrún Kv)...


  • A-216/2005 Úrskurður frá 14. september 2005

    Kærð var synjun heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytisins um aðgang að gögnum er vörðuðu leyfisveitingu til framleiðslu forskriftarlyfja. Mikilvægir fjárhags- eða viðskiptahagsmuni fyrirtækja og annarra lögaðila. Aðgangur veittur að hluta.


  • 13. september 2005 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 31/2005

    Breyting á sameign til samræmis við upprunalegar teikningar.


  • 13. september 2005 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Fæðingar- og foreldraorlof

    Mál nr. 28/2005

    Framlenging fæðingarorlofs vegna veikinda á meðgöngu.


  • 13. september 2005 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 27/2005

    Skipting kostnaðar. Eignaskiptayfirlýsing.


  • 09. september 2005 / Kærunefnd útboðsmála

    Mál nr. 22/2005. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála:

    Með bréfi, dags. 29. júní 2005, kærir Viðhöfn ehf. þá ákvörðun Ríkiskaupa f.h. Austurhafnar-TR að veita annars vegar Eignarhaldsfélaginu Fasteign hf. og Klasa hf. og hins vegar Portus Group heimild til áframhaldandi þátttöku í samningskaupaferli vegna hönnunar, byggingar, fjármögnunar og reksturs tónlistarhúss, ráðstefnumiðstöðvar og hótels við Miðbakka í Reykjavík.


  • A-215/2005 Úrskurður frá 7. september 2005

    Kærð var synjun framkvæmdanefndar um einkavæðingu á beiðni kæranda um a) afrit af niðurstöðum úr áreiðanleikakönnun fjárfestingabankans [Y], b) skýrslur fjárfestingabankans [Y] vegna sölu á Landsbanka Íslands hf. og Búnaðarbanka Íslands hf., c) gögn sem Ríkisendurskoðun voru fengin í því skyni að vinna skýrslu um einkavæðingu helstu ríkisfyrirtækja árin 1998-2003, d) öll gögn sem [Z] voru fengin til að vinna úr, þ.m.t. vinnureglur sem þeim voru settar vegna einkavæðingar Landssíma Íslands hf. og e) fundargerðir framkvæmdanefndar um einkavæðingu varðandi sölu á hlutabréfum ríkisins í Búnaðarbanka Íslands hf. Einni kæru skipt upp í fleiri mál. Tilgreining máls eða gagna. Aðgangur veittur. Frávísun staðfest. Frávísun.


  • 07. september 2005 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Úrskurður nr. 248/2005 - Sjúkraþjálfunarkostnaður

    Miðvikudaginn 7. september 2005 248/2005 - sjúkraþjálfunarkostnaður A gegn Tryggingastofnun ríkisins Ú r s k u r ð u r. Mál þetta úrskurðuðu Friðjón Örn Friðjónsso)...


  • 05. september 2005 / Kærunefnd útboðsmála

    Mál nr. 28/2005. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála:

    Með bréfi dagsettu 30. ágúst 2005, sem barst kærunefnd útboðsmála 31. ágúst s.á., kærir Flugfélag Íslands ehf. þá fyrirætlan Ríkiskaupa f.h. kærða að taka ekki til greina tilboð kæranda eins og það er gert á fjórum tilboðsskrám.


  • 02. september 2005 / Úrskurðir velferðarráðuneytisins 2011-2018

    Synjun Vinnumálastofnunar frá 1. apríl 2005 staðfest.

    Fiskvinnsla. Fjölskyldutengsl.


  • 02. september 2005 / Kærunefnd útboðsmála

    Mál nr. 23/2005. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:

    Með bréfi 22. júlí 2005 kærir G. Hjálmarsson ehf. útboð auðkennt sem ,,Naustahverfi, III. áfangi. Gatnagerð og lagnir.


  • 02. september 2005 / Úrskurðir velferðarráðuneytisins 2011-2018

    Synjun Vinnumálastofnunar frá 1. apríl 2005 staðfest.

    Verslunarrekstur. Fjölskyldutengsl.


  • 02. september 2005 / Kærunefnd útboðsmála

    Mál nr. 18/2005. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:

    Með bréfi 15. júní 2005 kærir Jóhann Ólafsson & Co. ehf. ákvörðun Ríkiskaupa um að vísa tilboði fyrirtækisins frá og ganga til samninga við aðra á grundvelli rammasamningsútboðs Ríkiskaupa nr. 13817, auðkennt sem: ,,Rammasamningsútboð á ljósaperum."


  • 01. september 2005 / Úrskurðir á málefnasviði innviðaráðuneytisins

    Sveitarfélagið X - Innheimta fasteignaskatts, heimild til niðurfellingar vaxta, jafnræðisregla

    A. 1. september 2005 FEL05020040 Vísað er til stjórnsýslukæru yðar, dags. 14. febrúar 2005, vegna stjórnsýsluathafna hreppsnefndar sveitarfélagsins X. Jafnframt vísast til fyrri bréfaskipta og samsk)...


  • 30. ágúst 2005 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Fæðingar- og foreldraorlof

    Mál nr. 15/2005

    Nám.


  • 30. ágúst 2005 / Úrskurðir á málefnasviði innviðaráðuneytisins

    Skeiða- og Gnúpverjahreppur - Lausn frá hreppsnefndarstörfum, endurskoðun ákvörðunar hreppsnefndar

    Þrándur Ingvarsson 30. ágúst 2005 FEL05080033/1001 Þrándarholti 801 SELFOSSI Vísað er til bréfs yðar, dags. 22. ágúst 2005, þar sem þér óskið eftir áliti ráðuneytisins um túlkun sveitarstjórnarlag)...


  • 30. ágúst 2005 / Úrskurðir á málefnasviði innviðaráðuneytisins

    Skeiða- og Gnúpverjahreppur - Lausn frá hreppsnefndarstörfum, endurskoðun ákvörðunar hreppsnefndar

    Þrándur Ingvarsson 30. ágúst 2005 FEL05080033/1001 Þrándarholti 801 SELFOSSI Vísað er til bréfs yðar, dags. 22. ágúst 2005, þar sem þér óskið eftir áliti ráðuneytisins um túlkun sveitarstjórnarlag)...


  • 24. ágúst 2005 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 22/2005

    Eignarhald, kostnaður vegna viðhalds: Sólskáli á svölum.


  • 24. ágúst 2005 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 34/2005

    Breyting á sameign: Framhlið svala. Skjólveggur á lóð. Aukinn réttur til sameignar: Lóð.


  • 24. ágúst 2005 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 8/2005

    Ákvörðunartaka. Heimildir og ábyrgð stjórnarmanna. Réttur til upplýsinga. Skylda til að kalla saman stjórnarfund.


  • 23. ágúst 2005 / Kærunefnd útboðsmála

    Mál nr. 25/2005. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála:

    Með bréfi dagsettu 15. ágúst 2005, kærir Félag íslenskra stórkaupmanna, f.h. Pfaff-Borgarljóss hf. útboð Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar hf., auðkennt „Endurnýjun hljóðkerfis.


  • 23. ágúst 2005 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Fæðingar- og foreldraorlof

    Mál nr. 13/2005

    Nám.


  • 23. ágúst 2005 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Fæðingar- og foreldraorlof

    Mál nr. 19/2005

    Nám.


  • 23. ágúst 2005 / Úrskurðir á málefnasviði innviðaráðuneytisins

    Akraneskaupstaður - Álagning B-gatnagerðargjalds vegna endurnýjunar gangstéttar, skortur á lagastoð

    Lögmenn 23. ágúst 2005 FEL05050033/122 Arnór Halldórsson, hdl. Skipholti 50 C 105 REYKJAVÍK Hinn 23. ágúst 2005 er í félagsmálaráðuneytinu kveðinn upp svohljóðandi úrskurður: Með erindi, dags.)...


  • 21. ágúst 2005 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Úrskurður nr. 50/2005 - ofgreiddar bætur vegna dánarbús

    A v/B (dánarbú) gegn Tryggingastofnun ríkisins Ú r s k u r ð u r. Mál þetta úrskurðuðu Friðjón Örn Friðjónsson, hrl., Guðmundur Sigurðsson, læknir og Þuríður Árna)...


  • 17. ágúst 2005 / Úrskurðir á málefnasviði innviðaráðuneytisins

    Sveitarfélagið Árborg - Framkvæmd útdráttar, reglur sveitarfélags um úthlutun byggingarlóða

    Málflutningsskrifstofan 17. ágúst 2005 FEL05050035/1001 Óskar Sigurðsson hdl. Austurvegi 6 800 Selfossi Hinn 17. ágúst 2005 var í félagsmálaráðuneytinu kveðinn upp svohljóðandi ú r s k u r ð u r:)...


  • 10. ágúst 2005 / Mannanafnanefnd

    Mannanafnanefnd, úrskurðir 10. ágúst 2005

    Fundur í mannanafnanefnd haldinn miðvikudaginn 10. ágúst 2005. Í fundarstörfum tóku þátt Aðal­heið­ur Jóhannsdóttir (AJ), Guðrún Kvaran (GK) og Haraldur Bernharðsson (HB).   Eftirfarandi mál var )...


  • 05. ágúst 2005 / Kærunefnd útboðsmála

    Mál nr. 24/2005. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála:

    Með bréfi 26. júlí 2005 kærir Félag íslenskra stórkaupmanna f.h. Reykjalundar – plastiðnaðar ehf. útboð No. F 0215-29, auðkennt sem: ,,Cooling Water Pipes and Fittings"


  • 05. ágúst 2005 / Kærunefnd útboðsmála

    Mál nr. 23/2005. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála:

    Með bréfi 22. júlí 2005 kærir G. Hjálmarsson ehf. útboð auðkennt sem ,,Naustahverfi, III. áfangi. Gatnagerð og lagnir.


  • 05. ágúst 2005 / Úrskurðir á málefnasviði innviðaráðuneytisins

    Mál nr. 7/2005

    Ágreiningur um hvort skrá skuli innflutta bifreið notaða eða nýja.


  • 03. ágúst 2005 / Úrskurðir á málefnasviði innviðaráðuneytisins

    Innri-Akraneshreppur - Synjun sveitarstjórnar á breytingu skipulags, frávísun

    Kristín Ármannsdóttir 3. ágúst 2005 FEL05070031/1001 Ytra Hólmi I 301 AKRANESI Vísað er til erindis yðar, dags. 14. júlí 2005, móttekið 19. sama mánaðar. Í erindinu kærið þér ákvörðun hreppsnefnda)...


  • 02. ágúst 2005 / Kærunefnd útboðsmála

    Mál nr. 17/2005. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:

    Með bréfi 13. júní 2005 kærir Grímur ehf. alútboð Sorpsamlags Þingeyinga ehf. auðkennt sem: ,,Víðimóar 2. Móttöku- og brennslustöð úrgangs"


  • 02. ágúst 2005 / Kærunefnd útboðsmála

    Mál nr. 16/2005. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:

    Með bréfi 1. júní 2005 kærir Verktækni ehf. þá ákvörðun Rangárþings ytra að ganga til samninga við Þjótanda ehf. í kjölfar útboðs Rangárþings Ytra, auðkennt sem: ,,Öldur II. Gatnagerð og lagnir"


  • 26. júlí 2005 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 18/2005

    Ákvörðunartaka: Lántaka.


  • 26. júlí 2005 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 21/2005

    Eignarhald: Kyndiklefi í kjallara. Hagnýting sameiginlegrar lóðar: Bílastæði.


  • 26. júlí 2005 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 26/2005

    Ákvörðunartaka: Lokun svala.


  • 26. júlí 2005 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 25/2005

    Skipting sameiginlegs kostnaðar: Sameiginleg lóð nokkurra fjöleignarhúsa.


  • 26. júlí 2005 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 32/2005

    Eignarhald. Umgengnisréttur. Hagnýting séreignar. Breytingar í samræmi við samþykktar teikningar.


  • A-214/2005 Úrskurður frá 25. júlí 2005

    Kærð var synjun Fjársýslu ríkisins um aðgang að upplýsingum um föst laun og kjör 49 nafngreindra opinberra starfsmanna fyrir nóvember 2004. Gildissvið gagnvart lögum um persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga. Kærufrestur. Synjun staðfest.


  • A-213/2005 Úrskurður frá 25. júlí 2005

    Kærð var synjun Flugmálastjórnar um að veita aðgang að fundargerðum aðalvarðstjórafunda hjá flugumferðarþjónustu stofnunarinnar á tilteknu tímabili. Ennfremur var kærð synjun Flugmálastjórnar um að veita aðgang að dagbókum flugturnsins í Reykjavík fyrir tiltekið tímabil. Tilgreining máls eða gagna. Synjun staðfest.


  • 18. júlí 2005 / Kærunefnd útboðsmála

    Mál nr. 22/2005. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála:

    Með bréfi, dags. 29. júní 2005, kærir Viðhöfn ehf. þá ákvörðun Ríkiskaupa f.h. Austurhafnar-TR að veita annars vegar Eignarhaldsfélaginu Fasteign hf. og Klasa hf. og hins vegar Portus Group heimild til áframhaldandi þátttöku í samningskaupaferli vegna hönnunar, byggingar, fjármögnunar og reksturs tónlistarhúss, ráðstefnumiðstöðvar og hótels við Miðbakka í Reykjavík.


  • 18. júlí 2005 / Mannanafnanefnd

    Mannanafnanefnd, úrskurður 18. júlí 2005

    Fundur í mannanafnanefnd haldinn mánudaginn 18. júlí 2005. Í fundarstörfum tóku þátt Aðalheiður Jóhannsdóttir (AJ), Guðrún Kvaran (GK) og Haraldur Bernharðsson (HB).  Eftirfarandi mál var afgreitt:)...


  • 15. júlí 2005 / Úrskurðir á málefnasviði innviðaráðuneytisins

    Reykjavíkurborg - Úthlutun styrkja til tónlistarskóla, jafnræðisregla

    Tónskóli Hörpunnar 15. júlí 2005 FEL04110041/1001 Kjartan Eggertsson, skólastjóri Bæjarflöt 17 112 REYKJAVÍK Hinn 15. júlí 2005 var kveðinn upp í félagsmálaráðuneytinu svohljóðandi úrskurður: )...


  • 14. júlí 2005 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 16/2005

    Lögmæti: Húsfundur, ákvörðunartaka.


  • 14. júlí 2005 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 14/2005

    Eignarhald: Rými á jarðhæð. Aðgangsréttur: Inntak og mælar.


  • 14. júlí 2005 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 19/2005

    Ákvörðunartaka: Breytingar á sameign - bílastæði fyrir hreyfihamlaða á lóð.


  • 08. júlí 2005 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Fæðingar- og foreldraorlof

    Mál nr. 55/2004

    Samfellt starf.


  • 08. júlí 2005 / Kærunefnd útboðsmála

    Mál nr. 20/2005. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála:

    Með bréfi 21. júní 2005 kærir Merking skiltagerð ehf. þá ákvörðun Ríkiskaupa vegna Vegagerðarinnar að taka tilboðum frá BB skiltum ehf., Frank og Jóa ehf. og Logoflex ehf.


  • 08. júlí 2005 / Úrskurðir á málefnasviði innviðaráðuneytisins

    Hafnarfjarðarkaupstaður - Ákvörðun sveitarstjórnar um að úthluta lóðum í stað þess að selja þær hæstbjóðendum, frávísun

    Ágúst Þór Gunnarsson 8. júlí 2005 FEL05040035/1001 Suðurvangi 17 220 HAFNARFJÖRÐUR Hinn 8. júlí 2005 er kveðinn upp í félagsmálaráðuneytinu svohljóðandi úrskurður: Með erindi, dags. 10. apríl 2)...


  • 08. júlí 2005 / Úrskurðir á málefnasviði innviðaráðuneytisins

    Hafnarfjarðarkaupstaður - Ákvörðun sveitarstjórnar um að úthluta lóðum í stað þess að selja þær hæstbjóðendum, frávísun

    Ágúst Þór Gunnarsson 8. júlí 2005 FEL05040035/1001 Suðurvangi 17 220 HAFNARFJÖRÐUR Hinn 8. júlí 2005 er kveðinn upp í félagsmálaráðuneytinu svohljóðandi úrskurður: Með erindi, dags. 10. apríl 200)...


  • 05. júlí 2005 / Úrskurðir á málefnasviði innviðaráðuneytisins

    Bæjarhreppur - Heimild til að veita afslátt af fasteignaskatti eftir sameiningu sveitarfélaga

    Glax – viðskiptaráðgjöf 5. júlí 2005 FEL05040086/1031-5508 Garðar Jónsson Borgartúni 30 105 REYKJAVÍK Vísað er til erindis yðar, dags. 28. júní 2005, um túlkun 99. gr. sveitarstjórnarlaga, nr. 45/)...


  • 29. júní 2005 / Úrskurðir umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytisins

    Mál 05010120

    Úrskurður ráðuneytisins frá 28. júní 2005 um sérstaka svæðisskipulagsmeðferð vegna fyrirhugaðra framkvæmda Vatnsveitu Kópavogs við Vatnsendakrika.


  • 29. júní 2005 / Úrskurðir umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytisins

    Mál 04110052

    Úrskurður ráðuneytisins frá 28. júní 2005 um mat á umhverfisáhrifum Gjábakkavegar


  • A-212/2005 Úrskurður frá 28. júní 2005

    Kærð var synjun skólanefndar Landakotsskóla um afhendingu á minnisblaði sem lagt hefði verið fram á fundi fulltrúa kennararáðs með skólanefnd. Gildissvið upplýsingalaga. Minnispunktar. Varðveisla gagna. Kröfu hafnað.


  • 28. júní 2005 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Fæðingar- og foreldraorlof

    Mál nr. 20/2005

    Tímabundið forræði.


  • 27. júní 2005 / Mannanafnanefnd

    Mannanafnanefnd, úrskurðir 27. júní 2005

    Fundur í mannanafnanefnd haldinn mánudaginn 27. júní 2005. Í fundarstörfum tóku þátt Aðalheiður Jóhannsdóttir (AJ), Guðrún Kvaran (GK) og Haraldur Bernharðsson (HB).     Eftirfarandi mál voru afg)...


  • 16. júní 2005 / Úrskurðir á málefnasviði innviðaráðuneytisins

    Skeiða- og Gnúpverjahreppur - Fækkun kennslustaða grunnskóla, hæfi

    Jónas Yngvi Ásgrímsson 16. júní 2005 FEL05030040/1001 Brautarholti 801 SELFOSS Hinn 16. júní var kveðinn upp í félagsmálaráðuneytinu svohljóðandi úrskurður: Með erindi, dags. 16. mars 2005, kær)...


  • 16. júní 2005 / Félagsdómur

    Mál nr. 5/2005: Dómur frá 16. júní 2005

    Alþýðusamband Íslands f.h. Sjómannasamband Íslands vegna Sjómannafélags Eyjafjarðar gegn Samtökum atvinnulífsins f.h. Landssambands íslenskra útvegsmanna f.h. Útvegsmannafélagi Norðurlands vegna Brims hf.


  • 16. júní 2005 / Félagsdómur

    Mál nr. 4/2005: Dómur frá 16. júní 2005

    Vélstjórafélag Íslands gegn Samtökum atvinnulífsins f.h. Landssambands íslenskra útvegsmanna f.h. Útvegsmannafélagi Norðurlands vegna Brims hf.


  • A-209/2005 Úrskurður frá 14. júní 2005

    Kærð var synjun viðskiptaráðuneytisins um afhendingu á afriti af samningi um sölu á hlut íslenska ríkisins í Landsbanka Íslands hf. og Búnaðarbanka Íslands hf. Mikilvægir fjárhags- eða viðskiptahagsmunir fyrirtækja og annarra lögaðila. Aðgangur veittur að hluta.


  • A-210/2005 Úrskurður frá 14. júní 2005

    Kærð var synjun landlæknisembættisins um afrit af kvörtunarbréfi sem embættinu hefði borist vegna meðferðar sem veitt væri af hálfu kæranda. Gildissvið gagnvart stjórnsýslulögum. Valdmörk úrskurðarnefndar um upplýsingamál. Frávísun.


  • A-211/2005 Úrskurður frá 14. júní 2005

    Kærð var synjun Rannsóknarnefndar flugslysa um aðgang að umsögn nefndarinnar um drög að lokaskýrslu sérstakrar rannsóknarnefndar sem skipuð var til að rannsaka orsakir flugslyss. Jafnframt var kært að Rannsóknarnefnd flugslysa skyldi ekki taka afstöðu til kröfu hans um aðgang að öllum bréfaskriftum milli Rannsóknarnefndar flugslysa og hinnar sérstöku rannsóknarnefndar. Flugslys. Vinnuskjöl. Synjun að svo stöddu staðfest.


  • 13. júní 2005 / Kærunefnd útboðsmála

    Mál nr. 16/2005. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála:

    Með bréfi 1. júní 2005 kærir Verktækni ehf. þá ákvörðun Rangárþings ytra að ganga til samninga við Þjótanda ehf. í kjölfar útboðs Rangárþings Ytra, Öldur II á Hellu, gatnagerðarútboðs.


  • A-208/2005 Úrskurður frá 10. júní 2005

    Óskað var eftir því að úrskurðarnefndin tæki afstöðu til þriggja álitamála. Í fyrsta lagi hvort úrskurðarnefnd um upplýsingamál tæki til meðferðar kæru á þeirri ákvörðun Samkeppnisstofnunar að veita [X] aðgang að svonefndum trúnaðarupplýsingum. Voru hin tvö álitamálin skilyrt að því leyti að úr þeim yrði eingöngu leyst ef svar úrskurðarnefndarinnar við fyrsta álitaefninu væri á þá leið að nefndin tæki við kærum í málum sem þessum. Valdmörk úrskurðarnefndar um upplýsingamál. Frávísun.


  • A-206/2005B Úrskurður frá 10. júní 2005

    Þess var krafist að réttaráhrifum úrskurðar í málinu A-206/2005 yrði frestað. Krafa um frestun réttaráhrifa. Kröfu hafnað.


  • A-207/2005 Úrskurður frá 10. júní 2005

    Kærð var synjun Umhverfisstofnunar um aðgang að gagnagrunni um þá sem hafa opinber réttindi sem meindýraeyðar eða garðaúðarar. Í sama bréfi var kærð synjun Umhverfis- og heilbrigðisstofu Reykjavíkur um aðgang að gagnagrunni um þá sem hafa opinbert starfsleyfi í sömu starfsgreinum. Einni kæru skipt upp í fleiri mál. Framsending. Kærufrestur. Kæruleiðbeiningar. Upplýsingar ekki verið teknar saman. Synjun staðfest.


  • 06. júní 2005 / Úrskurðir á málefnasviði innviðaráðuneytisins

    Rangárþing ytra - Aðgangur kjörinna fulltrúa að upplýsingum um laun starfsmanna sveitarfélags.

    Þröstur Sigurðsson 6. júní 2005 FEL05040094/1001 Geitasandi 3 850 HELLA Vísað er til bréfs yðar, dags. 25. apríl 2005, þar sem þér óskið eftir áliti ráðuneytisins á þeirri afstöðu meirihluta sveit)...


  • 03. júní 2005 / Úrskurðir á málefnasviði innviðaráðuneytisins

    Hafnarfjarðarkaupstaður - Röð varamanna þegar listi er ekki borinn fram af tveimur eða fleiri stjórnmálasamtökum

    Valgerður Halldórsdóttir 3. júní 2005 FEL05060003/1001 Merkurgötu 2b 220 HAFNARFJÖRÐUR Vísað er til erindis yðar, dags. 1. júní 2005, þar sem óskað er álits ráðuneytisins á því hvort framboðslista)...


  • 03. júní 2005 / Kærunefnd útboðsmála

    Mál nr. 12/2005. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:

    Með bréfi, dags. 3. apríl 2005, kæra F & S á Íslandi, SIA og Izoterms, útboð Skagafjarðarveitna ehf., auðkennt sem „Efnisútboð 2005 Einangruð stál- og plaströr.


  • 02. júní 2005 / Kærunefnd jafnréttismála

    Mál nr. 13/2004

    Forgangsröðun í störf.


  • 02. júní 2005 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Fæðingar- og foreldraorlof

    Mál nr. 41/2004

    Starfshlutfall.


  • 02. júní 2005 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Fæðingar- og foreldraorlof

    Mál nr. 18/2005

    Frávísun, kæra of seint fram komin.


  • 01. júní 2005 / Matsnefnd eignarnámsbóta

    Matsnefnd eignarnámsbóta, úrskurður 1. júní 2005

    Ár 2005, miðvikudaginn 1. júní, er í matsnefnd eignarnámsbóta samkvæmt lögum nr. 11/1973 tekið fyrir matmálið nr. 6/2005.                                    Vegagerðin                               )...


  • 01. júní 2005 / Úrskurðir á málefnasviði innviðaráðuneytisins

    Stykkishólmsbær - Ráðning í stöðu hafnarvarðar, rannsóknarskylda stjórnvalds, rökstuðningur

    Þröstur Magnússon 1. júní 2005 FEL04120033/1001 Laufásvegi 11 340 STYKKISHÓLMUR Hinn 1. júní 2005 var í félagsmálaráðuneytinu kveðinn upp svohljóðandi ú r s k u r ð u r: Með bréfi, dags. 12. de)...


  • 01. júní 2005 / Úrskurðir á málefnasviði innviðaráðuneytisins

    Stykkishólmsbær - Ráðning í stöðu hafnarvarðar, rannsóknarskylda stjórnvalds, rökstuðningur

    Þröstur Magnússon 1. júní 2005 FEL04120033/1001 Laufásvegi 11 340 STYKKISHÓLMUR Hinn 1. júní 2005 var í félagsmálaráðuneytinu kveðinn upp svohljóðandi ú r s k u r ð u r: Með bréfi, dags. 12. de)...


  • 01. júní 2005 / Matsnefnd eignarnámsbóta

    Matsnefnd eignarnámsbóta, úrskurður 1. júní 2005

    Ár 2005, miðvikudaginn 1. júní, er í matsnefnd eignarnámsbóta samkvæmt lögum nr. 11/1973 tekið fyrir matmálið nr. 2/2005.                                    Vegagerðin                               )...


  • 01. júní 2005 / Úrskurðir á málefnasviði innviðaráðuneytisins

    Mál nr. 6/2005

    Ágreiningur um skráningu bifhjólaréttinda í ökuskírteini.


  • 31. maí 2005 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 5/2005

    Skil leiguhúsnæðis. Tryggingarfé.


  • 30. maí 2005 / Félagsdómur

    Mál nr. 8/2005: Dómur frá 30. maí 2005

    Félag íslenskra atvinnuflugmanna gegn íslenska ríkinu vegna Landhelgisgæslu Íslands.


  • 30. maí 2005 / Mannanafnanefnd

    Mannanafnanefnd, úrskurðir 30. maí 2005

    Fundur í mannanafnanefnd haldinn þriðjudaginn 30. maí 2005 í húsakynnum Orðabókar Háskóla Íslands, Neshaga 16, Reykjavík. Fundur hófst kl. 12:00. Mætt voru Aðalheiður Jóhannsdóttir (AJ), Guðrún Kvaran)...


  • 27. maí 2005 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Úrskurður nr. 78/2005 - Umönnunarmat

    78/2005 - umönnunargreiðslur A gegn Tryggingastofnun ríkisins Ú r s k u r ð u r. Mál þetta úrskurðuðu Friðjón Örn Friðjónsson, hrl., Guðmundur Sigurðsson, læknir og Þuríður Árnadóttir, l)...


  • 27. maí 2005 / Matsnefnd eignarnámsbóta

    Matsnefnd eignarnámsbóta, úrskurður 27. maí 2005

    Ár 2005, föstudaginn 27. maí, er í matsnefnd eignarnámsbóta samkvæmt lögum nr. 11/1973 tekið fyrir matmálið nr. 1/2005.                                    Landsnet hf.                               )...


  • 27. maí 2005 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Úrskurður nr. 45/2005 - Sjúklingatrygging

    45/2005 - sjúklingatrygging A gegn Tryggingastofnun ríkisins Ú r s k u r ð u r. Mál þetta úrskurðuðu Friðjón Örn Friðjónsson, hrl., Guðmundur Sigurðsson, læknir og Þuríður Árnadótti)...


  • 27. maí 2005 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Úrskurður nr. 335/2004 - Ferðakostnaður innanbæjar

    335/2004 – ferðakostnaður innanbæjar. A gegn Tryggingastofnun ríkisins Ú r s k u r ð u r. Mál þetta úrskurðuðu Friðjón Örn Friðjónsson, hrl., Ludvig Guðmundsson, læknir og Þuríður Árnadó)...


  • 27. maí 2005 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Úrskurður nr. 331/2004 - Uppbót til bifreiðakaupa

    331/2004 – uppbót/styrkur til bifreiðakaupa A gegn Tryggingastofnun ríkisins Ú r s k u r ð u r. Mál þetta úrskurðuðu Friðjón Örn Friðjónsson,hrl., Ludvig Guðmundsson, læknir og Þuríðu)...


  • 27. maí 2005 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Úrskurður nr. 295/2004 - Uppbót/styrkur til bifreiðakaupa

    295/2004 – uppbót/styrkur til bifreiðakaupa A gegn Tryggingastofnun ríkisins Ú r s k u r ð u r. Mál þetta úrskurðuðu Friðjón Örn Friðjónsson, hrl., Ludvig Guðmundsson, læknir og Þuríð)...


  • 27. maí 2005 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Úrskurður nr. 197/2004 - Erlendur sjúkrakostnaður

    197/2004 – erlendur sjúkrakostnaður A gegn Tryggingastofnun ríkisins Ú r s k u r ð u r. Mál þetta úrskurðuðu Friðjón Örn Friðjónsson, hrl., Guðmundur Sigurðsson, læknir og Þuríðu)...


  • 25. maí 2005 / Kærunefnd útboðsmála

    Mál nr. 11/2005. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:

    Með bréfi, dags. 25. mars 2005, sem barst kærunefnd útboðsmála sama dag kærir Jónas Helgason útboð Vegagerðarinnar auðkennt sem „ Vigur-Æðey 2005-2010


  • A-206/2005 Úrskurður frá 25. maí 2005

    Kærð var synjun Vegagerðarinnar um aðgang að tilboðum [A] og [B] í liði E1, F2, A1 og L1 samkvæmt tilboðsskrá í útboði Vestmannaeyjaferju 2001-2003. Mikilvægir fjárhags- eða viðskiptahagsmunir fyrirtækja og annarra lögaðila. Aðgangur veittur.


  • 25. maí 2005 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Úrskurður nr. 62/2005 - uppbót/styrkur til bifreiðakaupa.

    62/2005 - uppbót/styrkur til bifreiðakaupa. Miðvikudaginn 25. maí 2005 A gegn Tryggingastofnun ríkisins Ú r s k u r ð u r. Mál þetta úrskurðuðu Friðjón Örn Friðjónsson, hrl., Guðmun)...


  • 25. maí 2005 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Úrskurður nr. 128/2005 – Tannlækniskostnaður

    Miðvikudaginn 25. maí 2005 128/2005 – tannlækniskostnaður A gegn Tryggingastofnun ríkisins Ú r s k u r ð u r. Mál þetta úrskurðuðu Friðjón Örn Friðjónsson, hrl., Guðm)...


  • A-205/2005 Úrskurður frá 25. maí 2005

    Kærð var synjun tollstjórans í Reykjavík um upplýsingar um hvort [A], [B] og eftir atvikum fleiri aðilar hefðu fengið sömu tolla og vörugjöld, sem kæranda var gert að greiða, felld niður vegna innflutnings á sambærilegum búnaði. Jafnræðisreglan. Mikilvægir fjárhags- eða viðskiptahagsmunir fyrirtækja og annarra lögaðila. Tilgreining máls eða gagna í máli. Frávísun að hluta. Aðgangur veittur að hluta.


  • 20. maí 2005 / Matsnefnd eignarnámsbóta

    Matsnefnd eignarnámsbóta, úrskurður 20. maí 2005

    Ár 2005, föstudaginn 20. maí, er í matsnefnd eignarnámsbóta samkvæmt lögum nr. 11/1973 tekið fyrir matmálið nr. 9/2004.                                    Hafnarfjarðarbær                           )...


  • 18. maí 2005 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 11/2005

    Hugtakið hús.


  • 18. maí 2005 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 58/2004

    Ákvarðanataka: Breytingar á sameign. Skaðabótaábyrgð eiganda séreignar: Tjón á sameign og séreign.


  • 18. maí 2005 / Úrskurðir á málefnasviði innviðaráðuneytisins

    Ásahreppur - Framkvæmd lokaðs útboðs, heimild til skipunar starfshóps um val á verktaka

    Hreppsnefnd Ásahrepps 18. maí 2005 FEL04110014/1001 Laugalandi 851 Hellu Miðvikudaginn 18. maí 2005 var kveðinn upp í félagsmálaráðuneytinu svohljóðandi: úrskurður: Með erindi, dags. 8. nóvember)...


  • 18. maí 2005 / Úrskurðir á málefnasviði innviðaráðuneytisins

    Ásahreppur - Framkvæmd lokaðs útboðs, heimild til skipunar starfshóps um val á verktaka

    Hreppsnefnd Ásahrepps 18. maí 2005 FEL04110014/1001 Laugalandi 851 Hellu Miðvikudaginn 18. maí 2005 var kveðinn upp í félagsmálaráðuneytinu svohljóðandi: úrskurður: Með erindi, dags. 8. nóvembe)...


  • 18. maí 2005 / Kærunefnd útboðsmála

    Mál nr. 13/2005. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:

    Með bréfi dagsettu 14. apríl 2005, kærir Vegamál ehf. samþykkt innkauparáðs Reykjavíkurborgar á fundi ráðsins 6. apríl 2005.


  • 18. maí 2005 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 66/2004

    Sameign allra eða sameign sumra: Lyfta.


  • 18. maí 2005 / Úrskurðir á málefnasviði innviðaráðuneytisins

    Akureyrarkaupstaður - Sala á námuréttindum í eigu sveitarfélags, jafnræðisregla

    Akureyrarkaupstaður 18. maí 2005 FEL04050007/1001 Geislagötu 9 600 Akureyri Miðvikudaginn 18. maí 2005 var í félagsmálaráðuneytinu kveðinn upp svohljóðandi úrskurður: Með erindi Samkeppnisstofn)...


  • 18. maí 2005 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 6/2005

    Eignarhald: Þvottahús. Ákvörðunartaka: Framkvæmd í samræmi við samþykkta teikningu.


  • 18. maí 2005 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 12/2005

    Eignarhald: Stigagangur.


  • 13. maí 2005 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Fæðingar- og foreldraorlof

    Mál nr. 58/2004

    Nám.


  • 13. maí 2005 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Fæðingar- og foreldraorlof

    Mál nr. 11/2005

    Samfellt starf.


  • 09. maí 2005 / Félagsdómur

    Mál nr. 9/2005: Úrskurður frá 9. maí 2005

    Alþýðusamband Íslands f.h. Starfsgreinasambands Íslands vegna Verkalýðsfélagsins Hlífar gegn Hafnarfjarðarbæ og Samtökum atvinnulífsins vegna Sólar ehf.


  • 04. maí 2005 / Matsnefnd eignarnámsbóta

    Matsnefnd eignarnámsbóta, úrskurður 4. maí 2005

    Ár 2005, miðvikudaginn 4. maí, kom matsnefnd eignarnámsbóta saman á skrifstofu varaformanns í Dómhúsinu við Lækjartorg í Reykjavík.                                                                    )...


  • 04. maí 2005 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Úrskurður nr. 71/2005 - Sjúklingatrygging

    Miðvikudaginn 4. maí 2005 71/2005 - sjúklingatrygging A gegn Tryggingastofnun ríkisins Ú r s k u r ð u r. Mál þetta úrskurðuðu Friðjón Örn Friðjónsson, hrl., Guðmun)...


  • 02. maí 2005 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 1/2005

    Atvinnuhúsnæði. Uppsögn. Riftun. Kostnaður við endurbætur.


  • 02. maí 2005 / Kærunefnd útboðsmála

    Mál nr. 14/2005. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála:

    Með bréfi 18. apríl 2005 kærir Viðhald fasteigna ehf. þá ákvörðun Ríkiskaupa að hafna öllum tilboðum í útboð nr. 13803, auðkennt sem: ,,Fjórðungssjúkrahúsið í Neskaupstað, viðbygging og endurbætur


  • A-204/2005 Úrskurður frá 27. apríl 2005

    Kærð var synjun yfirdýralæknis um að veita aðgang að öllum gögnum er fyrir lægju hjá embættinu vegna umsagna þess til landbúnaðarráðuneytisins um löggildingu tiltekinna sláturhúsa. Einni kæru skipt upp í fleiri mál. Mikilvægir fjárhags- eða viðskiptahagsmunir fyrirtækja og annarra lögaðila. Aðgangur veittur.


  • 26. apríl 2005 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Fæðingar- og foreldraorlof

    Mál nr. 10/2005

    Viðmiðunartímabil við útreikning greiðslna.


  • 26. apríl 2005 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Fæðingar- og foreldraorlof

    Mál nr. 8/2005

    Nám, veikindi.


  • 26. apríl 2005 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Fæðingar- og foreldraorlof

    Mál nr. 40/2004

    Starfshlutfall.


  • 22. apríl 2005 / Matsnefnd eignarnámsbóta

    Matsnefnd eignarnámsbóta, úrskurður 22. apríl 2005

    Föstudaginn 22. apríl var tekið fyrir í Matsnefnd eignarnámsbóta matsmálið nr. 6/2004. Vegagerðin gegn Eigendum Kirkjubæjarklausturs, Skaftárhreppi   og kveðinn upp svohljóðandi   ú r s k u r)...


  • 21. apríl 2005 / Kærunefnd útboðsmála

    Mál nr. 13/2005. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála:

    Með bréfi dagsettu 14. apríl 2005, kærir Vegamál ehf. samþykkt innkauparáðs Reykjavíkurborgar á fundi ráðsins 6. apríl 2005.


  • 19. apríl 2005 / Kærunefnd útboðsmála

    Mál nr. 40/2004. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:

    Með bréfi 14. október 2004 kærðu GT Verktakar ehf. útboð Innkaupastofnunar Reykjavíkurborgar f.h. Gatnamálastofu, auðkennt ,,Hálkuvörn og snjóhreinsun gatna í Reykjavík 2004-2008"


  • 19. apríl 2005 / Kærunefnd útboðsmála

    Mál nr. 9/2005. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:

    Með bréfi 9. febrúar 2005, kærir Nesey ehf. niðurstöðu útboðs nr. 427, auðkennt „Suðurstrandarvegur, Hraun-Ísólfsskáli".


  • 18. apríl 2005 / Úrskurðarnefnd samkvæmt lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir

    7/2004

    Úrskurður vegna kæru Þórðar Sigurjónssonar gegn Umhverfis- og heilbrigðisstofu Reykjavíkur.


  • 15. apríl 2005 / Félagsdómur

    Mál nr. 2/2005: Úrskurður frá 15. apríl 2005

    Læknafélag Íslands gegn íslenska ríkinu f.h. Heilbrigðisstofnunar Suðurlands.


  • 15. apríl 2005 / Félagsdómur

    Mál nr. 3/2005: Dómur frá 15. apríl 2005

    Vélstjórafélag Íslands gegn Útgerðarfélaginu Sólbaki ehf.


  • 15. apríl 2005 / Mannanafnanefnd

    Mannanafnanefnd, úrskurðir 15. apríl 2005

    Fundur í mannanafnanefnd haldinn föstudaginn 15. apríl 2005 í húsakynnum Orðabókar Háskóla Íslands, Neshaga 16, Reykjavík. Fundur hófst kl. 12:00. Mætt voru Aðalheiður Jóhannsdóttir (AJ), Guðrún Kvara)...


  • 14. apríl 2005 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Fæðingar- og foreldraorlof

    Mál nr. 2/2005

    Foreldrar.


  • A-203/2005 Úrskurður frá 11. apríl 2005

    Kærð var synjun yfirdýralæknis um að veita aðgang að öllum gögnum er fyrir lægju hjá embættinu vegna umsagna þess til landbúnaðarráðuneytisins um löggildingu sláturhúsa í tilteknum sveitarfélögum. Einnig var farið fram á aðgang að skýrslum vegna árlegs eftirlits með þessum sláturhúsum á yfirstandandi ári. Einni kæru skipt upp í fleiri mál. Mikilvægir fjárhags- eða viðskiptahagsmunir fyrirtækja og annarra lögaðila. Aðgangur veittur.


  • 11. apríl 2005 / Kærunefnd jafnréttismála

    Álit nr. 15/2004

    Stöðuveiting.


  • A-201/2005 Úrskurður frá 11. apríl 2005

    Kærð var synjun Umhverfisstofnunar um aðgang að gagnagrunni um þá sem hafa opinber réttindi sem meindýraeyðar eða garðaúðarar. Einnig var kærð synjun Umhverfis- og heilbrigðisstofu Reykjavíkur um aðgang að gagnagrunni um þá sem hafa opinbert starfsleyfi sem meindýraeyðar eða garðaúðarar. Beiðni um aðgang ekki beint að réttu stjórnvaldi. Einni kæru skipt upp í fleiri mál. Framsending. Kerfisbundin skráning og vinnsla upplýsinga. Frávísun.


  • A-202/2005 Úrskurður frá 11. apríl 2005

    Kærð var synjun yfirdýralæknis um að veita aðgang að skjali, „athugasemdum á blaði“, sem fylgdi skýrslu um sláturhús [A]. Mikilvægir fjárhags- eða viðskiptahagsmunir fyrirtækja og annarra lögaðila. Aðgangur veittur.


  • 07. apríl 2005 / Úrskurðir á málefnasviði innviðaráðuneytisins

    Mál nr. 20/2004

    Ágreiningur um innflutning 18 feta skemmtibáts frá Bandaríkjunum sem ekki er CE-merktur.


  • 06. apríl 2005 / Kærunefnd útboðsmála

    Mál nr. 12/2005. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála:

    Með bréfi, dags. 3. apríl 2005, kæra F & S á Íslandi, SIA og Izoterms, útboð Skagafjarðarveitna ehf., auðkennt sem „Efnisútboð 2005 Einangruð stál- og plaströr.


  • 05. apríl 2005 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Fæðingar- og foreldraorlof

    Mál nr. 4/2005

    Samfellt starf.


  • 05. apríl 2005 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Fæðingar- og foreldraorlof

    Mál nr. 1/2005

    Nám.


  • 05. apríl 2005 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Fæðingar- og foreldraorlof

    Mál nr. 7/2005

    Viðmiðunartímabil útreiknings.


  • 01. apríl 2005 / Úrskurðir umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytisins

    Mál 04090033

    Úrskurður umhverfisráðuneytisins um mat á umhverfisáhrifum rafskautaverksmiðju á Katanesi í Hvalfirði.


  • 31. mars 2005 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 63/2004

    Kostnaður vegna séreignar eða sameignar: Viðgerð hallandi gólfs.


  • 31. mars 2005 / Matsnefnd eignarnámsbóta

    Matsnefnd eignarnámsbóta, úrskurður 31. mars 2005

    Fimmtudaginn 31. mars var í Matsnefnd eignarnámsbóta tekið fyrir matsmálið nr. 10/2004 Vegagerðin gegn Þorsteini Snædal   og kveðinn upp svohljóðandi   ú r s k u r ð u r :   I.  Skipan mats)...


  • 31. mars 2005 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 64/2004

    Ákvarðanataka: Uppsetning móttökudisks fyrir gervihnattasendingar.


  • 31. mars 2005 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 7/2005

    Sameign allra eða sameign sumra: Sorprenna. Ákvörðunartaka: Breytingar á sameign.


  • 31. mars 2005 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 1/2005

    Réttur til aðgangs að yfirlitum bankareikninga húsfélags.


  • 31. mars 2005 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 61/2004

    Eignaskiptayfirlýsing: Sameiginlegur kostnaður. Ákvarðanataka.


  • A-200/2005 Úrskurður frá 30. mars 2005

    Kærð var synjun landbúnaðarráðuneytisins um að afhenda ættbók Cocker Spaniel hundsins [A]. Kærufrestur. Frávísun.


  • A-198/2005 Úrskurður frá 30. mars 2005

    Kærð var synjun landbúnaðarráðuneytisins, um að veita aðgang að öllum gögnum um síðustu löggildingu sláturhúss [A], þ. á m. að umsögn embættis yfirdýralæknis um málið og gögnum henni tengdri. Mikilvægir fjárhags- eða viðskiptahagsmunir fyrirtækja og annarra lögaðila. Tilgreining máls eða gagna í máli. Aðgangur veittur.


  • 29. mars 2005 / Kærunefnd útboðsmála

    Mál nr. 33/2004. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:

    Með bréfi 16. ágúst 2004 kærði Hekla hf. útboð Innkaupastofnunar Reykjavíkur f.h. Strætó b.s. „á strætisvögnum sem haldið var upphaflega í mars og síðar í júlí 2004


  • 29. mars 2005 / Kærunefnd útboðsmála

    Mál nr. 1/2005. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:

    Með bréfi 10. janúar 2005 kærir Ax-hugbúnaðarhús útboð nr. 13488, auðkennt ,,Ný upplýsingakerfi fyrir Akureyrarbæ


  • 22. mars 2005 / Úrskurðir á málefnasviði innviðaráðuneytisins

    Mál nr. 21/2004

    Ágreiningur um hvort ökutæki falli undir hugtakið námubifreið og verði skráð eftir því.


  • 21. mars 2005 / Úrskurðarnefnd samkvæmt lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir

    2/2005

    Úrskurður vegna kæru Ölgerðar Egils Skallagrímssonar hf. gegn Umhverfis- og heilbrigðisstofu Reykjavíkur.


  • 18. mars 2005 / Mannanafnanefnd

    Mannanafnanefnd, úrskurðir 18. mars 2005

    Mál nr. 14/2005 Eiginnafn: Tímoteus (kk.) Kveðinn er upp svohljóðandi úrskurður: Eiginnafnið Tímoteus telst vera annar ritháttur eiginnafnsins Tímóteus, s)...


  • 15. mars 2005 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Fæðingar- og foreldraorlof

    Mál nr. 52/2004

    Breyting á tímabili orlofstöku.


  • 14. mars 2005 / Félagsdómur

    Mál nr. 17/2004: Úrskurður frá 14. mars 2005

    Landssamband lögreglumanna gegn íslenska ríkinu vegna embættis ríkislögreglustjóra.


  • 11. mars 2005 / Úrskurðir á málefnasviði innviðaráðuneytisins

    Reykjavíkurborg - Synjun um endurnýjun starfsleyfis dagmóður, fullnaðarákvörðun, rökstuðningur

    Forum lögmenn ehf. 11. mars 2005 FEL04090058/13-3 Helgi Birgisson hrl. Aðalstræti 6 101 REYKJAVÍK Hinn 11. mars 2005 var uppkveðinn í félagsmálaráðuneytinu svohljóðandi úrskurður: Til félagsmá)...


  • 10. mars 2005 / Úrskurðir á málefnasviði innviðaráðuneytisins

    Mál nr. 24/2004

    Ágreiningur um hvort hjól sé reiðhjól eða létt bifhjól.


  • 10. mars 2005 / Kærunefnd útboðsmála

    Mál nr. 8/2005. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:

    Með bréfi 24. janúar 2005 kærir Kristján Sveinbjörnsson, löggiltur rafverktaki, útboð Innkaupastofnunar Reykjavíkurborgar nr. 10473, auðkennt sem „Leikskólar. Fjarskiptalagnakerfi – 2. áfangi."


  • 08. mars 2005 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 38/2004

    Hugtakið hús. Greiðslur í hússjóð. Lögmæti funda. Eignaskiptayfirlýsing.


  • 08. mars 2005 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Fæðingar- og foreldraorlof

    Mál nr. 45/2004

    Nám.


  • 08. mars 2005 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 51/2004

    Hugtakið hús. Húsfélag.


  • 08. mars 2005 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Fæðingar- og foreldraorlof

    Mál nr. 53/2004

    Viðmiðunartímabil.


  • 08. mars 2005 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 52/2004

    Ákvarðanataka. Breytingar á sameign.


  • 08. mars 2005 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 59/2004

    Eignarhald: Blómabeð í sameiginlegum garði.


  • 08. mars 2005 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Fæðingar- og foreldraorlof

    Mál nr. 56/2004

    Samfellt starf.

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta