Hoppa yfir valmynd

Úrskurðir og álit


Sýni 17601-17800 af 19779 niðurstöðum.

Áskriftir

  • 11. júní 2004 / Kærunefnd jafnréttismála

    Mál nr. 10/2003

    Fæðingarorlof.


  • A-180/2004 Úrskurður frá 10. júní 2004

    Kærð var synjun Nýsköpunarsjóðs atvinnulífsins um að veita aðgang að upplýsingum um söluverð og greiðsluskilmála á tilteknu vörumerki. Mikilvægir fjárhags- og viðskiptahagsmunir fyrirtækja. Upplýsingar varða kæranda sjálfan. Aðgangur veittur.



  • 10. júní 2004 / Kærunefnd útboðsmála

    Mál nr. 2/2004. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:

    Með bréfi 23. janúar 2004, kærir Austurbakki hf., f.h. Baxter Medical AB., niðurstöðu útboðs nr. 13414, auðkennt „Lyfið storkuþáttur VIII fyrir sjúkrahús."


  • 10. júní 2004 / Kærunefnd útboðsmála

    Mál nr. 1/2004. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:

    Með bréfi 15. janúar 2004, kærir Austurbakki hf., f.h. Wyeth/Genetics Institute of Europe B.V., niðurstöðu útboðs nr. 13414, auðkennt „Lyfið storkuþáttur VIII fyrir sjúkrahús


  • 08. júní 2004 / Matsnefnd eignarnámsbóta

    Matsnefnd eignarnámsbóta, úrskurður 8. júní 2004.

    Ár 2004 þriðjudaginn 8. júní, er í Matsnefnd eignarnámsbóta samkvæmt lögum nr. 11/1973 tekið fyrir matmálið nr. 4/2004                                     Akraneskaupstaður                          )...


  • 01. júní 2004 / Úrskurðarnefnd samkvæmt lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir

    8/2002

    Úrskurður vegna erindis IP-studium Reykjavík ehf., varðandi ágreining þess og Umhverfis- og heilbrigðisstofu Reykjavíkurborgar um túlkun og framkvæmd laga nr. 7/1998 og reglugerðar um mengunarvarnareftirlit.


  • 01. júní 2004 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Fæðingar- og foreldraorlof

    Mál nr. 84/2003

    Útreikningur greiðslna úr Fæðingarorlofssjóði. Starfshlutfall.


  • 01. júní 2004 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Fæðingar- og foreldraorlof

    Mál nr. 83/2003

    Endurgreiðsla.


  • A-178/2004 Úrskurður frá 28. maí 2004

    Kærð var synjun bókasafns Vestmannaeyja um aðgang að upplýsingum um umsækjendur um starf bókavarðar. Umsækjendur um opinber störf. Aðgangur veittur.


  • 28. maí 2004 / Úrskurðir umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytisins

    04020102

    Úrskurður umhverfisráðuneytisins vegna ákvörðunar sýslumannsins á Selfossi um að afturkalla leyfisskírteini til að mega kaupa og nota eiturefni í hættuflokknum X og A til eyðingar meindýra.


  • A-177/2004 Úrskurður frá 28. maí 2004

    Kærð var synjun Vestmannaeyjabæjar um að veita aðgang að lána-, gjaldmiðla- og vaxtaskiptaamningum vegna uppgjörs á gjaldeyrisskiptasamningi frá árinu 2001. Samningur. Mikilvægir fjárhags- og viðskiptahagsmunir fyrirtækis. Þagnarskylda. Aðgangur veittur að hluta.


  • 28. maí 2004 / Mannanafnanefnd

    Mannanafnanefnd, úrskurðir 28. maí 2004

    Þann 28. maí 2004, var fundur haldinn í Mannanafnanefnd, í húsnæði Orðabókar Háskólans, Nesvegi 16, Reykjavík. Fundinn sátu Andri Árnason, formaður, Guðrún Kvaran og Margrét Jónsdóttir. Eftir)...


  • A-176/2004 Úrskurður frá 28. maí 2004

    Kærð var synjun fjármálaráðuneytisins að veita aðgang að bréfi til innheimtumanna ríkissjóðs um skuldajöfnun vaxta- og barnabóta. Fyrirliggjandi gögn. Frávísun.


  • 27. maí 2004 / Úrskurðarnefnd samkvæmt lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir

    Nr. 5/2002.

    Úrskurður vegna erindis Faxa ehf. gegn Bæjarveitum Vestmannaeyja og Vestmannaeyjabæ vegna ágreinings um álagningu sorpeyðingargjalda.


  • 27. maí 2004 / Úrskurðarnefnd samkvæmt lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir

    Nr. 3/2003.

    Úrskurður vegna erindis Jónasar Helga Ólafssonar vegna ágreinings um töku bifreiðar sem ekki er á númerum og stendur inni á einkalóð kæranda.


  • 26. maí 2004 / Úrskurðir og álit á sviði samgöngu- og sveitarstjórnarmála frá 1996 til 1. janúar 2011

    Dalabyggð - Vantraust á varaoddvita, skipti á fulltrúum í nefndum, fundarstjórn

    Guðrún Jóna Gunnarsdóttir 26. maí 2004 FEL03120031/1001 Sunnubraut 5a 370 BÚÐARDALUR Hinn 26. maí 2004 er kveðinn upp í félagsmálaráðuneytinu svohljóðandi úrskurður: Með erindi, dags. 5. desemb)...


  • 26. maí 2004 / Úrskurðir og álit á sviði samgöngu- og sveitarstjórnarmála frá 1996 til 1. janúar 2011

    Dalabyggð - Vantraust á varaoddvita, skipti á fulltrúum í nefndum, fundarstjórn

    Guðrún Jóna Gunnarsdóttir 26. maí 2004 FEL03120031/1001 Sunnubraut 5a 370 BÚÐARDALUR Hinn 26. maí 2004 er kveðinn upp í félagsmálaráðuneytinu svohljóðandi úrskurður: Með erindi, dags. 5. desemb)...


  • 25. maí 2004 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Fæðingar- og foreldraorlof

    Mál nr. 56/2003

    Nám erlendis.


  • 25. maí 2004 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Fæðingar- og foreldraorlof

    Mál nr. 80/2003

    Viðmiðunartímabil.


  • A-175/2004 Úrskurður frá 24. maí 2004

    Kærð var synjun formanns nefndar skv. 5. mgr. 3. gr. laga nr. 97/1990 um heilbrigðisþjónustu um að veita aðgang að öllum niðurstöðum nefndarinnar á tilteknu árabili. Ótiltekinn fjölda mála. Þagnarskylda. Synjun staðfest.


  • A-172/2004 Úrskurður frá 24. maí 2004

    Kærð var synjun Kópavogsbæjar um að veita aðgang að upplýsingum um leigu bílaleigubíla hjá Kópavogsbæ. Bókhaldsgögn. Fyrirliggjandi gögn. Synjun staðfest.


  • A-174/2004 Úrskurður frá 24. maí 2004

    Kærðar voru synjanir forsætisráðuneytisins um að veita aðgang að upplýsingum um utanferðir forsætisráðherra. Bókhaldsgögn. Fyrirliggjandi gögn. Fjöldi mála. Synjun staðfest.


  • A-173/2004 Úrskurður frá 24. maí 2004

    Kærð var synjun Akureyrarbæjar um að veita aðgang að upplýsingum um leigu bílaleigubíla hjá Akureyrarbæ. Bókhaldsgögn. Fyrirliggjandi gögn. Synjun staðfest.


  • 24. maí 2004 / Úrskurðir og álit á sviði samgöngu- og sveitarstjórnarmála frá 1996 til 1. janúar 2011

    Mál nr. 3/2004,

    Ágreiningur um hvort kaupsamningur eða afsal sé gild eignarheimild til skráningar í skipaskrá. Málið var endurupptekið og féll nýr úrskurður í málinu 28. febrúar 2005.


  • 21. maí 2004 / Úrskurðir umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytisins

    Mál 04010016

    Úrskurður umhverfisráðuneytisins um mat á umhverfisáhrifum fyrirhugaðs eldis á allt að 1.500 tonnum af laxi í sjókvíum í Seyðisfirði frá 14. maí 2004.


  • 19. maí 2004 / Félagsdómur

    Mál nr. 3/2004: Dómur frá 19. maí 2004

    Alþýðusamband Íslands f.h. Starfsgreinasambandsins vegna Verkalýðsfélagsins Hlífar gegn Bátagerðinni Samtaki ehf.


  • 17. maí 2004 / Matsnefnd eignarnámsbóta

    Matsnefnd eignarnámsbóta, úrskurður 17. maí 2004

    Landssími Íslands hf. gegn Gullveri sf.


  • 17. maí 2004 / Félagsdómur

    Mál nr. 2/2004: Úrskurður frá 17. maí 2004

    Starfsmannafélag ríkisstofnana vegna 45 einstaklinga gegn íslenska ríkinu og Eflingu-stéttarfélagi.


  • 14. maí 2004 / Yfirfasteignamatsnefnd

    Mál nr. 28/2003

    Móskógar, Árborg


  • 14. maí 2004 / Úrskurðir og álit á sviði samgöngu- og sveitarstjórnarmála frá 1996 til 1. janúar 2011

    Sveitarfélagið X - Beiting sveitarfélags á heimild 4. mgr. 5. gr. tekjustofnalaga, tekjur yfir viðmiðunarfjárhæð

    A. 14. maí 2004 FEL04010065/1001 Hinn 14. maí 2004 var í félagsmálaráðuneytinu kveðinn upp svohljóðandi ú r s k u r ð u r: Með erindi, dags. 26. janúar 2004, kærði A. þá ákvörðun sveitarfélagsins)...


  • 14. maí 2004 / Yfirfasteignamatsnefnd

    Mál nr. 35/2003

    Breiðargata 8a, Akranesi


  • 13. maí 2004 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Fæðingar- og foreldraorlof

    Mál nr. 40/2003

    Nám.


  • 13. maí 2004 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Fæðingar- og foreldraorlof

    Mál nr. 89/2003

    Sex mánaða samfellt starf. Endurupptaka máls.


  • 12. maí 2004 / Yfirfasteignamatsnefnd

    Mál nr. 33/2003

    Sigtún 37, Reykjavík


  • 11. maí 2004 / Kærunefnd útboðsmála

    Mál nr. 6/2004. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:

    Með bréfi 5. febrúar 2004 kærir Samband garðyrkjubænda niðurstöður Ríkiskaupa í útboði nr. 13375.


  • 11. maí 2004 / Kærunefnd útboðsmála

    Mál nr. 40/2003. Úrskurður kærunefndar útboðsmála.

    Með bréfi dagsettu 30. desember 2003, kærir Byggó ehf., ákvörðun Ríkiskaupa, í kjölfar útboðs nr. 13414, auðkennt sem „Innréttingar í Þjóðminjasafn Íslands".


  • 04. maí 2004 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Fæðingar- og foreldraorlof

    Mál nr. 88/2003

    Nám.


  • 29. apríl 2004 / Kærunefnd jafnréttismála

    Mál nr. 2/2004

    Stöðuveiting.


  • 29. apríl 2004 / Úrskurðir umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytisins

    Mál 03090121

    Úrskurður umhverfisráðuneytisins vegna mats á umhverfisáhrifum allt að 150 MW virkjunar Þjórsár við Núp auk breytingar á Búrfellslínu 1 frá 27. apríl 2004.


  • 29. apríl 2004 / Úrskurðir umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytisins

    Mál 03080089

    Úrskurður umhverfisráðuneytisins vegna mats á umhverfisáhrifum Urriðafossvirkjunar í Þjórsá allt að 150 MW og breyting á Búrfellslínu 2 frá 27. apríl 2004.


  • 29. apríl 2004 / Kærunefnd jafnréttismála

    Mál nr. 16/2003

    Stöðuveiting.


  • 28. apríl 2004 / Yfirfasteignamatsnefnd

    Mál nr. 23/2003

    Bugðulækur 7, Reykjavík


  • 27. apríl 2004 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Fæðingar- og foreldraorlof

    Mál nr. 53/2003

    Nám.


  • 27. apríl 2004 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Fæðingar- og foreldraorlof

    Mál nr. 63/2003

    Nám.


  • 26. apríl 2004 / Kærunefnd útboðsmála

    Mál nr. 11/2004. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:

    Með bréfi 1. mars 2004 kæra Samtök verslunarinnar fyrir hönd Grócó ehf. niðurstöðu rammasamningsútboðs Ríkiskaupa nr. 13421, auðkennt „Vaxtarhormón


  • 26. apríl 2004 / Kærunefnd útboðsmála

    Mál nr. 13/2004. Úrskurður kærunefndar útboðsmála.

    Með bréfi 11. mars 2004 kærir S. Guðjónsson ehf. niðurstöðu hæfnismats í forvali Orkuveitu Reykjavíkur .


  • 23. apríl 2004 / Úrskurðir og álit á sviði samgöngu- og sveitarstjórnarmála frá 1996 til 1. janúar 2011

    Sveitarfélagið X. - Hæfi aðal- og varamanna við meðferð og afgreiðslu aðalskipulagstillögu

    A. 23. apríl 2004 FEL04020013/1001 Vísað er til erindis yðar til ráðuneytisins, dags. 20. janúar 2004, varðandi meðferð aðalskipulagstillögu í hreppsnefnd X. og hæfi yðar til að taka þátt í málsmeðf)...


  • 21. apríl 2004 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 69/2004

    Sjúkradagpeningar


  • 21. apríl 2004 / Yfirfasteignamatsnefnd

    Mál nr. 8/2003

    Vatnaskógur


  • 20. apríl 2004 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Úrskurður nr. 309/2004 - umönnunargreiðslur

    A v/B gegn Tryggingastofnun ríkisins Ú r s k u r ð u r. Mál þetta úrskurðuðu Guðmundur Sigurðsson, læknir, Ingi Tryggvason, hdl. og Þuríður Árnadóttir, lögfræðingur. Með bréfi ti)...


  • 20. apríl 2004 / Kærunefnd útboðsmála

    Mál nr. 10/2004. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:

    Með bréfi 27. febrúar 2004, kæra Keflavíkurverktakar þá ákvörðun kærða að ógilda tilboð kæranda í alútboði bílakjallara, byggingarreits og endurnýjun Laugavegs, auðkennt - 0323/BÍL .


  • 19. apríl 2004 / Félagsdómur

    Mál nr. 1/2004: Dómur frá 19. apríl 2004

    Alþýðusamband Íslands f.h. Starfsgreinasambandsins vegna Verkalýðsfélagsins Hlífar, Félags iðn- og tæknigreina, Félags járniðnaðarmanna, Rafiðnaðarsambandsins, vegna Félags íslenskra rafvirkja og Félags rafeindavirkja, Verslunarmannafélags Hafnarfjarðar og Matvæla- og veitingasambands Íslands vegna Félags matreiðslumanna gegn Samtökum atvinnulífsins f.h. Alcan á Íslandi hf.


  • 19. apríl 2004 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 1/2004

    Ákvörðunartaka: Endurnýjun bílskúrshurðar.


  • 19. apríl 2004 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 10/2004

    Skyldur stjórnar húsfélags. Viðgerð dyrasíma.


  • 19. apríl 2004 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 4/2004

    Breyting sameignar: Lagnir í sameiginlegum gangi. Ákvarðanataka.


  • 19. apríl 2004 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 9/2004

    Skaðabótaskylda húsfélags vegna afnotamissis húsnæðis í tengslum við viðgerð sameignar.


  • 19. apríl 2004 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 5/2004

    Bygging svala og bílskúrs án samþykkis sameiganda. Eignarhald: Bílastæði.


  • 16. apríl 2004 / Kærunefnd útboðsmála

    Mál nr. 14/2004. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála.

    Með bréfi 26. mars 2004, kæra MT Bílar ehf. samþykkt stjórnar Brunavarna Árnessýslu (BÁ) frá mánudeginum 15. mars 2004.


  • 15. apríl 2004 / Kærunefnd útboðsmála

    Mál nr. 4/2004. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:

    Með bréfi 27. janúar 2004 kærir Landmat-IG ehf. ákvörðun Ríkiskaupa um að hafna tilboði félagsins.


  • 15. apríl 2004 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Fæðingar- og foreldraorlof

    Mál nr. 86/2003

    Framlenging greiðslna úr Fæðingarorlofssjóði og framlenging orlofs.


  • 15. apríl 2004 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Fæðingar- og foreldraorlof

    Mál nr. 67/2003

    Framlenging greiðslna úr Fæðingarorlofssjóði og framlenging orlofs.


  • 14. apríl 2004 / Yfirfasteignamatsnefnd

    Mál nr. 5/2003

    BSRB, orlofshús


  • 14. apríl 2004 / Úrskurðir og álit á sviði samgöngu- og sveitarstjórnarmála frá 1996 til 1. janúar 2011

    Héraðsnefnd Rangæinga - Heimildir sveitarfélaga til að segja sig úr héraðsnefnd

    Bergur Pálsson 14. apríl 2004 FEL04020050/1001 Hólmahjáleigu 861 Hvolsvelli Vísað er til erindis yðar, dags. 17. febrúar 2004, þar sem þér óskið álits ráðuneytisins á því, f.h. sveitarstjórnarmann)...


  • 07. apríl 2004 / Úrskurðir og álit á sviði samgöngu- og sveitarstjórnarmála frá 1996 til 1. janúar 2011

    Sveitarfélagið Árborg - Úthlutun byggingarlóða, tilkynning ákvörðunar sem háð er staðfestingu nefndar

    Lögmenn Árborg 7. apríl 2004 FEL03120087/1001 Sigurður Jónsson hrl Austurvegi 3 800 SELFOSSI Miðvikudaginn 7. apríl 2004 var kveðinn upp í félagsmálaráðuneytinu svohljóðandi: úrskurður: Með er)...


  • 07. apríl 2004 / Úrskurðir og álit á sviði samgöngu- og sveitarstjórnarmála frá 1996 til 1. janúar 2011

    Mál nr. 15/2003

    Ágreiningur um gjaldtöku Flugmálstjórnar Íslands vegna útgáfu JAR-66 skírteina flugvirkja.


  • 06. apríl 2004 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Fæðingar- og foreldraorlof

    Mál nr. 82/2003

    Nám.


  • 06. apríl 2004 / Matsnefnd eignarnámsbóta

    Matsnefnd eignarnámsbóta, úrskurður 6. apríl 2004

    Kópavogsbær gegn Björk Gísladóttur


  • 06. apríl 2004 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 3/2004

    Leigutími. Fjárhæð leigu. Ástand húsnæðis. Tryggingavíxill.


  • 06. apríl 2004 / Mannanafnanefnd

    Mannanafnanefnd, úrskurðir 6. apríl 2004

    Mál nr. 19/2004 Eiginnafn: Himinbjörg (kvk.) Kveðinn er upp svohljóðandi úrskurður: Eiginnafnið Himinbjörg tekur eignarfallsendingu (Himinbjargar) og telst að öðru leyti fullnægja 1. mgr. 5. gr. laga)...


  • 05. apríl 2004 / Kærunefnd jafnréttismála

    Mál nr. 14/2003

    Stöðuveiting.


  • 05. apríl 2004 / Úrskurðir og álit á sviði samgöngu- og sveitarstjórnarmála frá 1996 til 1. janúar 2011

    Seltjarnarneskaupstaður - Lögmæti skipunar starfshóps til að vinna að deiliskipulagi, fundargerðir

    Guðrún Helga Brynleifsdóttir 5. apríl 2004 FEL03100061/1001 Bollagörðum 61 170 SELTJARNARNES Vísað er til erindis yðar, dags. 15. október 2003, þar sem þér óskið eftir áliti ráðuneytisins á lögmæt)...


  • 31. mars 2004 / Yfirfasteignamatsnefnd

    Mál nr. 22/2003

    Neshagi 17, Reykjavík


  • 31. mars 2004 / Kærunefnd jafnréttismála

    Mál nr. 13/2003

    Almennt bann við mismunun.


  • 31. mars 2004 / Yfirfasteignamatsnefnd

    Mál nr. 11/2003

    Vaðnes (sumarhús) Grímsness- og Grafningshreppi


  • 31. mars 2004 / Yfirfasteignamatsnefnd

    Mál nr. 27/2003

    Vesturgata 38, Keflavík


  • 31. mars 2004 / Yfirfasteignamatsnefnd

    Mál nr. 20/2003

    Skipasund 45, Reykjavík


  • 31. mars 2004 / Yfirfasteignamatsnefnd

    Mál nr. 21/2003

    Skipasund 45, Reykjavík


  • 31. mars 2004 / Yfirfasteignamatsnefnd

    Mál nr. 26/2003

    Lágholtsvegur17/Grandavegur 40, Reykjavík


  • 31. mars 2004 / Yfirfasteignamatsnefnd

    Mál nr. 25/2003

    Bræðraborgarstígur 52, Reykjavík


  • 31. mars 2004 / Yfirfasteignamatsnefnd

    Mál nr. 24/2003

    Mosgerði 3, Reykjavík


  • 30. mars 2004 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Fæðingar- og foreldraorlof

    Mál nr. 47/2003

    Nám.


  • 30. mars 2004 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Fæðingar- og foreldraorlof

    Mál nr. 71/2003

    Nám.


  • A-170/2004 Úrskurður frá 26. mars 2004

    Kærð var synjun Fiskræktarsjóðs um að veita aðgang að upplýsingum um umsóknir um styrki og styrkveitingar úr sjóðnum á árunum 2002 og 2003. Leiðbeiningarskylda stjórnvalda. Kærufrestur. Almannahagsmunir. Meðferð almannafjár. Fundargerðir. Aðgangur veittur.


  • 24. mars 2004 / Úrskurðir og álit á sviði samgöngu- og sveitarstjórnarmála frá 1996 til 1. janúar 2011

    Mál nr. 1/2004

    Ágreiningur um synjun á endurnýjun ökuskírteinis fyrir aukin ökuréttindi.


  • 24. mars 2004 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 65/2003

    Endurupptaka. Sönnunarfærsla. Frávísun.


  • 24. mars 2004 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 62/2003

    Ákvarðanataka. Hagnýting sameignar.


  • 24. mars 2004 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 61/2003

    Hagnýting séreignar: Geymsla.


  • 24. mars 2004 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 60/2003

    Hagnýting séreignar. Grillaðstaða í verslun. Hagnýting sameignar. Útblástur gegnum skorstein.


  • 24. mars 2004 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 57/2003

    Endurupptaka. Sönnunarfærsla. Frávísun.


  • 21. mars 2004 / Kærunefnd útboðsmála

    Mál nr. 12/2004. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:

    Með bréfi 4. mars 2004 kærir Securitas hf. framkvæmd lokaðs útboðs nr. N6817-00-C-9024, auðkennt „Vaktþjónusta vegna húsnæðis- og vistunarmála á Keflavíkurflugvelli (Central Billeting Services)


  • 21. mars 2004 / Kærunefnd útboðsmála

    Mál nr. 13/2004. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála.

    Með bréfi 11. mars 2004 kærir S. Guðjónsson ehf. niðurstöðu hæfnismats í forvali Orkuveitu Reykjavíkur fyrir útboð auðkennt „Metro Ethernet EAN for Triple Play Services


  • 18. mars 2004 / Kærunefnd jafnréttismála

    Mál nr. 12/2003

    Stöðuveiting.


  • 16. mars 2004 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Fæðingar- og foreldraorlof

    Mál nr. 74/2003

    Viðmiðunartímabil við útreikning greiðslna.


  • 16. mars 2004 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Fæðingar- og foreldraorlof

    Mál nr. 79/2003

    Nám. Skilyrði framlengingar greiðslna í fæðingarorlofi ekki fyrir hendi.


  • A-171/2004 Úrskurður frá 15. mars 2004

    Kærð var synjun Landmælinga Íslands um að veita aðgang að áskriftarsamningi við ríkisstofnanir um aðgang að hæðarlíkani af Íslandi, svo og að nánar tilgreindum upplýsingum þar að lútandi. Vinnuskjal til eigin afnota. Samningur. Fyrirhugað útboð. Aðgangur veittur að hluta.


  • 14. mars 2004 / Kærunefnd útboðsmála

    Mál nr. 3/2004. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:

    Með bréfi 23. janúar 2004 kæra Bræðurnir Ormsson ehf. ákvörðun Ríkiskaupa frá 15. desember 2003.


  • 11. mars 2004 / Mannanafnanefnd

    Mannanafnanefnd, úrskurðir 11. mars 2004

    Mál nr. 13/2004 Eiginnafn: Skuggi (kk.) Kveðinn er upp svohljóðandi úrskurður: Eiginnafnið Skuggi tekur eignarfallsendingu (Skugga) og telst að öðru leyti fullnægja 1. mgr. 5. gr. laga nr. 45/1996 um)...


  • 06. mars 2004 / Kærunefnd útboðsmála

    Mál nr. 10/2004. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála:

    Með bréfi 27. febrúar 2004, sem barst kærunefnd útboðsmála 29. febrúar s.á., kæra Keflavíkurverktakar þá ákvörðun kærða að ógilda tilboð kæranda í alútboði bílakjallara, byggingarreits og endurnýjun Laugavegs, auðkennt „0323/BÍL


  • 04. mars 2004 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 38/2003

    Eignarhald: Þvottahús og geymsla. Sameign sumra.


  • 04. mars 2004 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 59/2003

    Hagnýting sameignar: Merkingar sameiginlegra bílastæða. Ákvarðanataka.


  • 04. mars 2004 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 49/2003

    Skipting kostnaðar: Malbikun á bílastæði. Bílskúrar. Aðild að húsfélagi.


  • 04. mars 2004 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 54/2003

    Eignarhald: Geymsla í kjallara.


  • 04. mars 2004 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 51/2003

    Eignarhald: Geymslur.


  • 03. mars 2004 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Úrskurður nr. 1/2004 - Vinnuslys

    A   gegn   Tryggingastofnun ríkisins   Ú r s k u r ð u r.   Mál þetta úrskurðuðu Friðjón Örn Friðjónsson, hrl., Guðmundur Sigurðsson, læknir   og Þuríður Árnadóttir, lögfræðingur.   Með bréfi til Úrs)...


  • 03. mars 2004 / Kærunefnd útboðsmála

    Mál nr. 38/2003. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:

    Með bréfi 24. nóvember 2003, sem barst kærunefnd útboðsmála sama dag, kærir Hýsir ehf. útboð Ríkiskaupa nr. 13414.


  • 02. mars 2004 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Fæðingar- og foreldraorlof

    Mál nr. 76/2003

    Frávísun.


  • 02. mars 2004 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Fæðingar- og foreldraorlof

    Mál nr. 39/2003

    Nám.


  • A-169/2004 Úrskurður frá 1. mars 2004

    Kærð var synjun framkvæmdanefndar um einkavæðingu um að veita aðgang að kaupsamningi og umfjöllun um sölu á hlut íslenska ríkisins í Íslenskum aðalverktökum hf. í fundargerðum nefndarinnar. Fundargerðir. Vinnuskjöl stjórnvalds. Samningur. Mikilvægir fjárhags- og viðskiptahagsmunir fyrirtækis. Aðgangur veittur.


  • 27. febrúar 2004 / Yfirfasteignamatsnefnd

    Mál nr. 10/2003

    Bollagata 2, Reykjavík


  • 26. febrúar 2004 / Yfirfasteignamatsnefnd

    Mál nr. 7/2003

    Öndverðarnes 2, Grímsneshreppi


  • 26. febrúar 2004 / Yfirfasteignamatsnefnd

    Mál nr. 4/2003

    Drekavogur 8, Reykjavík


  • 25. febrúar 2004 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Úrskurður nr. 22/2004 - Barnalífeyrir

    A   gegn   Tryggingastofnun ríkisins   Ú r s k u r ð u r   Mál þetta úrskurðuðu Friðjón Örn Friðjónsson, hrl., Guðmundur Sigurðsson, læknir   og Þuríður Árnadóttir, lögfræðingur.   Með bréfi til Úrsk)...


  • 25. febrúar 2004 / Kærunefnd útboðsmála

    Mál nr. 39/2003. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:

    Með bréfi 23. desember 2003 kærir Hoffell útboð Innkaupastofnunar Reykjavíkurborgar nr. 913.


  • 24. febrúar 2004 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Fæðingar- og foreldraorlof

    Mál nr. 55/2003

    Nám. Sameiginlegur réttur foreldra til fæðingarorlofs.


  • 24. febrúar 2004 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Fæðingar- og foreldraorlof

    Mál nr. 35/2003

    Innlendur vinnumarkaður.


  • 24. febrúar 2004 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Fæðingar- og foreldraorlof

    Mál nr. 38/2003

    Nám maka.


  • 20. febrúar 2004 / Úrskurðir og álit á sviði samgöngu- og sveitarstjórnarmála frá 1996 til 1. janúar 2011

    Mál nr. 21/2003

    Ágreiningur um úrskurð mönnunarnendar um hvort tveir skipstjórnarmenn í stað þriggja skuli vera um borð í skipi.


  • A-168/2004 Úrskurður frá 20. febrúar 2004

    Kærð var synjun fjármálaráðuneytisins um að veita aðgang að upplýsingum um fjölda notendaleyfa og greiðslur fyrir aukaverk í tengslum við verksamning og hugbúnaðarkaup á grundvelli útboðs Ríkiskaupa í janúar 2001. Framkvæmd útboðs. Upplýsingar sem varða kæranda sjálfan. Mikilvægir fjárhags- og viðskiptahagsmunir fyrirtækis. Fyrirliggjandi gögn. Aðgangur veittur.


  • 19. febrúar 2004 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Fæðingar- og foreldraorlof

    Mál nr. 49/2003

    Nám.


  • 19. febrúar 2004 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Fæðingar- og foreldraorlof

    Mál nr. 72/2003

    Lögheimili.


  • 19. febrúar 2004 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Fæðingar- og foreldraorlof

    Mál nr. 65/2003

    Samfellt starf.


  • 19. febrúar 2004 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Fæðingar- og foreldraorlof

    Mál nr. 61/2003

    Samfellt starf.


  • 18. febrúar 2004 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Úrskurður nr. 19/2004 – Endurkrafa ofgreiddra bóta

    A   gegn   Tryggingastofnun ríkisins   Ú r s k u r ð u r.   Mál þetta úrskurðuðu Friðjón Örn Friðjónsson, hrl., Guðmundur Sigurðsson, læknir   og Þuríður Árnadóttir, lögfræðingur.   Með kæru til Úrsk)...


  • 18. febrúar 2004 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Úrskurður nr. 318/2003 - Lyf

    A gegn Tryggingastofnun ríkisins Ú r s k u r ð u r. Mál þetta úrskurðuðu Friðjón Örn Friðjónsson, hrl., Guðmundur Sigurðsson, læknir og Þuríður Árnadóttir, lögfræðingur. Með kæru dags. 8.)...


  • 17. febrúar 2004 / Úrskurðir umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytisins

    Mál 03050098

    Úrskurður umhverfisráðuneytisins um mat á umhverfisáhrifum lagningar hringvegar um Norðurárdal, Kálkavegi-Heiðarsporði í Akrahreppi frá 16. febrúar 2004.


  • 12. febrúar 2004 / Mannanafnanefnd

    Mannanafnanefnd, úrskurðir 12. febrúar 2004

    Þann 12. febrúar 2004, var fundur haldinn í Mannanafnanefnd, í húsnæði Orðabókar Háskólans, Nesvegi 16, Reykjavík. Fundinn sátu Andri Árnason, formaður, Guðrún Kvaran og Margrét Jónsdóttir. Eftirtal)...


  • 10. febrúar 2004 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Fæðingar- og foreldraorlof

    Mál nr. 58/2003

    Samfellt starf.


  • 10. febrúar 2004 / Félagsdómur

    Mál nr. 12/2003: Úrskurður frá 10. febrúar 2004

    Alþýðusamband Íslands f.h. Samiðnar- sambands iðnfélaga vegna Félags málmiðnaðarmanna Akureyri gegn Samtökum atvinnulífsins vegna Slippstöðvarinnar ehf.


  • 06. febrúar 2004 / Úrskurðir og álit á sviði samgöngu- og sveitarstjórnarmála frá 1996 til 1. janúar 2011

    Grímsnes- og Grafningshreppur - Heimild sveitarfélags til að semja um háhraðanet fyrir íbúa þess

    Lögmenn Eiðistorgi 6. febrúar 2004 FEL04010061/1001 Einar Gautur Steingrímsson, hrl. Eiðistorgi 13, 2. hæð 172 SELTJARNARNES Hinn 6. febrúar 2004 er kveðinn upp í félagsmálaráðuneytinu svohljóðand)...


  • 06. febrúar 2004 / Úrskurðir og álit á sviði samgöngu- og sveitarstjórnarmála frá 1996 til 1. janúar 2011

    Sveitarfélagið X - Réttur sveitarstjórnarmanna til að krefjast upplýsinga um skuldastöðu einstaklinga við sveitarfélagið og bókun upplýsinga sem leynt eiga að fara í fundargerð sveitarstjórnar

    A. 6. febrúar 2004 FEL03120045/1001 Vísað er til bréfs yðar, dags. 9. desember 2003, þar sem þér óskið eftir áliti ráðuneytisins á fyrirspurn sem bókuð var í fundargerð sveitarstjórnar sveitarfélags)...


  • 29. janúar 2004 / Úrskurðir og álit á sviði samgöngu- og sveitarstjórnarmála frá 1996 til 1. janúar 2011

    Hveragerðisbær - Heimild til að leggja viljayfirlýsingu um verklegar framkvæmdir fram sem trúnaðarmál, útboðsskylda

    Fimmtudaginn 29. janúar 2004 var kveðinn upp af settum félagsmálaráðherra svohljóðandi: úrskurður: Með erindi, mótteknu 30. september 2003, kærði Aldís Hafsteinsdóttir, Heiðmörk 57, Hveragerði, )...


  • 29. janúar 2004 / Úrskurðir og álit á sviði samgöngu- og sveitarstjórnarmála frá 1996 til 1. janúar 2011

    Hveragerðisbær - Heimild til að leggja viljayfirlýsingu um verklegar framkvæmdir fram sem trúnaðarmál, útboðsskylda

    Fimmtudaginn 29. janúar 2004 var kveðinn upp af settum félagsmálaráðherra svohljóðandi: úrskurður: Með erindi, mótteknu 30. september 2003, kærði Aldís Hafsteinsdóttir, Heiðmörk 57, Hveragerði, hé)...


  • 27. janúar 2004 / Yfirfasteignamatsnefnd

    Mál nr. 1/2004

    Suðurlandsbraut 2, Reykjavík


  • 20. janúar 2004 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Fæðingar- og foreldraorlof

    Mál nr. 46/2003

    Framlenging fæðingarorlofs vegna veikinda á meðgöngu.


  • 20. janúar 2004 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Fæðingar- og foreldraorlof

    Mál nr. 57/2003

    Nám.


  • 16. janúar 2004 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Fæðingar- og foreldraorlof

    Mál nr. 4/2003

    Samfellt starf.


  • 16. janúar 2004 / Kærunefnd jafnréttismála

    Mál nr. 9/2003

    Uppsögn.


  • 16. janúar 2004 / Kærunefnd jafnréttismála

    Mál nr. 3/2003

    Auglýsingar.


  • 15. janúar 2004 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 50/2003

    Hagnýting á bílskúrsþaki. Eignarhald: Lóð.


  • 15. janúar 2004 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 56/2003

    Ákvörðunartaka: Viðgerð á glugga.


  • 15. janúar 2004 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 58/2003

    Ákvörðunartaka: Lagnir.


  • 15. janúar 2004 / Úrskurðir og álit á sviði samgöngu- og sveitarstjórnarmála frá 1996 til 1. janúar 2011

    Snæfellsbær - Heimildir sveitarfélaga til að ábyrgjast lán til einkahlutafélags í þeirra eigu

    Snæfellsbær 15. janúar 2004 FEL04010026/1001 Kristinn Jónasson, bæjarstjóri Snæfellsási 2 360 HELLISSANDI Vísað er til erindis yðar, dags. 9. janúar 2004, þar sem þér óskið eftir áliti ráðuneytisi)...


  • 15. janúar 2004 / Úrskurðir og álit á sviði samgöngu- og sveitarstjórnarmála frá 1996 til 1. janúar 2011

    Snæfellsbær - Heimildir sveitarfélaga til að ábyrgjast lán til einkahlutafélags í þeirra eigu

    Snæfellsbær 15. janúar 2004 FEL04010026/1001 Kristinn Jónasson, bæjarstjóri Snæfellsási 2 360 HELLISSANDI Vísað er til erindis yðar, dags. 9. janúar 2004, þar sem þér óskið eftir áliti ráðuneytisi)...


  • 14. janúar 2004 / Kærunefnd útboðsmála

    Mál nr. 37/2003. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:

    Með bréfi 12. nóvember 2003, sem barst nefndinni hinn 13. nóvember 2003, kæra Samtök verslunarinnar f.h. Austurbakka hf., Lífs hf. og PharmaNor hf. rammasamningsútboð Ríkiskaupa nr. 13402, auðkennt „Ýmis lyf 2 fyrir sjúkrahús


  • 14. janúar 2004 / Úrskurðir og álit á sviði samgöngu- og sveitarstjórnarmála frá 1996 til 1. janúar 2011

    Eyjafjarðarsveit - Heimildir sveitarfélaga til að veita afslátt af fasteignaskatti o.fl.

    Eyjafjarðarsveit 14. janúar 2004 FEL04010004/1110 Bjarni Kristjánsson, sveitarstjóri Syðra-Laugalandi 601 AKUREYRI Vísað er til erindis yðar, dags. 2. janúar 2004, þar sem óskað er svara ráðuneyti)...


  • 14. janúar 2004 / Kærunefnd útboðsmála

    Mál nr. 36/2003. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:

    Með bréfi 7. nóvember 2003 kærir Hýsir ehf. útboðsskilmála í rammasamningsútboði Ríkiskaupa nr. 13420 fyrir hönd ýmissa sjúkrastofnana, auðkennt „Ýmis lyf 3 fyrir sjúkrahús


  • 14. janúar 2004 / Kærunefnd útboðsmála

    Mál nr. 35/2003. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:

    Með bréfi 29. október 2003 kærir Hýsir ehf. útboðsskilmála í rammasamningsútboði Ríkiskaupa nr. 13402 fyrir hönd ýmissa sjúkrastofnana, auðkennt „Ýmis lyf 2 fyrir sjúkrahús


  • 09. janúar 2004 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Úrskurður nr. 276/2003 - Vinnuslys

    A   gegn   Tryggingastofnun ríkisins   Ú r s k u r ð u r  Mál þetta úrskurðuðu Friðjón Örn Friðjónsson, hrl., Guðmundur Sigurðsson, læknir   og Þuríður Árnadóttir, lögfræðingur.   Með bréfi dags. 20. )...


  • 09. janúar 2004 / Kærunefnd útboðsmála

    Mál nr. 39/2003. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála:

    Með bréfi 23. desember 2003 kærir Hoffell útboð Innkaupastofnunar Reykjavíkurborgar nr. 913, auðkennt „3 FOOTBALL PITCHES – 2 SCHOOL PITCHES – ARTIFICIAL TURF SURFACE


  • 08. janúar 2004 / Mannanafnanefnd

    Mannanafnanefnd, úrskurður 8. janúar 2004

    Þann 8. janúar 2004, var fundur haldinn í Mannanafnanefnd, í húsnæði Orðabókar Háskólans, Nesvegi 16, Reykjavík. Fundinn sátu Andri Árnason, formaður, Guðrún Kvaran og Margrét Jónsdóttir. Eftirtalin)...


  • 08. janúar 2004 / Mannanafnanefnd

    Mannanafnanefnd, úrskurðir 8. janúar 2004

    Þann 8. janúar 2004, var fundur haldinn í Mannanafnanefnd, í húsnæði Orðabókar Háskólans, Nesvegi 16, Reykjavík. Fundinn sátu Andri Árnason, formaður, Guðrún Kvaran og Margrét Jónsdóttir. Eftir)...


  • 07. janúar 2004 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Úrskurður nr. 279/2004 - Slysatrygging

    slysatrygging Miðvikudaginn 24. nóvember 2004 279/2004 A gegn Tryggingastofnun ríkisins Ú r s k u r ð u r. Mál þetta úrskurðuðu Friðjón Örn Friðjónsson, hrl., Ludvig)...


  • 07. janúar 2004 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Úrskurður nr. 187/2004 - Slysatrygging

    slysatrygging Miðvikudaginn 29. september 2004 187/2004 A gegn Tryggingastofnun ríkisins Ú r s k u r ð u r. Mál þetta úrskurðuðu Friðjón Örn Friðjónsson, hrl., Gu)...


  • 07. janúar 2004 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Úrskurður nr. 177/2004 - Tannlækningar

    tannlækningar Miðvikudaginn 3. nóvember 2004 177/2004 A gegn Tryggingastofnun ríkisins Ú r s k u r ð u r. Mál þetta úrskurðuðu Friðjón Örn Friðjónsson, hrl., Guðmund)...


  • 05. janúar 2004 / Úrskurðir umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytisins

    Mál 03040123

    Reykjavík, 22. desember 2003 Hinn 22. desember 2003, var kveðinn upp í umhverfisráðuneytinu svohljóðandi: ÚRSKURÐUR Með bréfi, dags. 10. apríl 2003, vísaði Magnús Þorsteinsson, Höfn, Borgarfirði arðsú)...


  • 30. desember 2003 / Yfirfasteignamatsnefnd

    Mál nr. 17/2003

    Blesubróf 13, Reykjavík


  • 30. desember 2003 / Yfirfasteignamatsnefnd

    Mál nr. 19/2003

    Sjávargata 24, Bessastaðahreppi


  • 30. desember 2003 / Yfirfasteignamatsnefnd

    Mál nr. 12/2003

    Íslenska járnblendifélagið hf., Grundartanga Skilmannahreppi


  • 29. desember 2003 / Matsnefnd eignarnámsbóta

    Matsnefnd eignarnámsbóta, úrskurður 29. desember 2003

    Mánudaginn 29. desember 2003 var tekið fyrir matsmálið nr. 11/2003   Þormóður Sturluson og Guðrún Jóhannesdóttir gegn Jóni Sturlusyni   og kveðinn upp svohljóðandi   úrskurður:   I.  Skipan Matsnefnd)...


  • 22. desember 2003 / Félagsdómur

    Mál nr. 11/2003: Dómur frá 22. desember 2003

    Alþýðusamband Íslands f.h. Sjómannasambands Íslands vegna Sjómannafélags Eyjafjarðar gegn Samtökum atvinnulífsins f.h. Landssambands íslenskra útvegsmanna f.h. Útvegsmannafélags Norðurlands vegna Samherja hf.


  • 22. desember 2003 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Fæðingar- og foreldraorlof

    Mál nr. 22/2003

    Tryggingagjald.


  • 22. desember 2003 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Fæðingar- og foreldraorlof

    Mál nr. 28/2003

    Samfellt starf.


  • 22. desember 2003 / Félagsdómur

    Mál nr. 10/2003: Dómur frá 22. desember 2003

    Farmanna- og fiskimannasamband Íslands f.h. Skipstjóra- og stýrimannafélags Norðlendinga gegn Samtökum atvinnulífsins f.h. Landssambands íslenskra útvegsmanna f.h. Útvegsmannafélags Norðurlands vegna Samherja hf.


  • 22. desember 2003 / Félagsdómur

    Mál nr. 9/2003: Dómur frá 22. desember 2003

    Vélstjórafélag Íslands gegn Samtökum atvinnulífsins f.h. Landssambands íslenskra útvegsmanna f.h. Útvegsmannafélags Norðurlands vegna Samherja hf.


  • 22. desember 2003 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Fæðingar- og foreldraorlof

    Mál nr. 42/2003

    Upphafsdagur fæðingarorlofs.


  • 19. desember 2003 / Yfirfasteignamatsnefnd

    Mál nr. 6/2003

    Hagamelur 48, Reykjavík


  • 19. desember 2003 / Yfirfasteignamatsnefnd

    Mál nr. 2/2003

    Flugstöð Leifs Eiríkssonar


  • 19. desember 2003 / Yfirfasteignamatsnefnd

    Mál nr. 16/2003

    Seljalandsvegur 42, Ísafirði


  • 19. desember 2003 / Yfirfasteignamatsnefnd

    Mál nr. 15/2003

    Seljalandsvegur 42, Ísafirði


  • 19. desember 2003 / Yfirfasteignamatsnefnd

    Mál nr. 9/2003

    Urðarhæð 4, Garðabæ


  • 18. desember 2003 / Mannanafnanefnd

    Mannanafnanefnd, úrskurðir 18. desember 2003

    Þann 18. desember 2003, var fundur haldinn í Mannanafnanefnd, í Árnagarði, Háskóla Íslands v/Suðurgötu, Reykjavík. Fundinn sátu Andri Árnason, formaður, Guðrún Kvaran og Margrét Jónsdóttir. Eftirtali)...


  • 18. desember 2003 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 48/2003

    Hagnýting séreignar: Gistihús.


  • 18. desember 2003 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 44/2003

    Ákvarðanataka: Lóð. Hagnýting sameignar.


  • 18. desember 2003 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 41/2003

    Skipting kostnaðar: Skjólveggur.


  • 18. desember 2003 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 47/2003

    Ákvörðunartaka: Gluggaviðgerðir.


  • 17. desember 2003 / Yfirfasteignamatsnefnd

    Mál nr. 13/2003

    Sunnubraut 15b, Vík


  • A-167/2003 Úrskurður frá 17. desember 2003

    Kærð var meðferð forsætisráðuneytisins og synjun utanríkisráðuneytisins á beiðni um að veita aðgang að gögnum um andlát sonar kærenda. Rannsókn í opinberu máli. Samskipti við erlend stjórnvöld. Upplýsingar varða kærendur sjálfa. Frávísun að hluta. Aðgangur veittur að hluta.


  • A-166/2003 Úrskurður frá 17. desember 2003

    Kærð var synjun dóms- og kirkjumálaráðuneytisins og ríkislögreglustjóra um að veita aðgang að gögnum um andlát sonar kærenda. Rannsókn í opinberu máli. Samskipti við erlend stjórnvöld. Upplýsingar er varða kærendur sjálfa. Frávísun að hluta. Aðgangur veittur að hluta.


  • 16. desember 2003 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Fæðingar- og foreldraorlof

    Mál nr. 12/2003

    Samfellt starf.


  • 16. desember 2003 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Fæðingar- og foreldraorlof

    Mál nr. 13/2003

    Samfellt starf.


  • 16. desember 2003 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Fæðingar- og foreldraorlof

    Mál nr. 29/2003

    Samfellt starf.


  • 16. desember 2003 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Fæðingar- og foreldraorlof

    Mál nr. 34/2003

    Nám.


  • 16. desember 2003 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Fæðingar- og foreldraorlof

    Mál nr. 23/2003

    Upphafsdagur fæðingarorlofs


  • 16. desember 2003 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Fæðingar- og foreldraorlof

    Mál nr. 33/2003

    Samfellt starf.


  • 16. desember 2003 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Fæðingar- og foreldraorlof

    Mál nr. 7/2003

    Samfellt starf.


  • 16. desember 2003 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Fæðingar- og foreldraorlof

    Mál nr. 14/2003

    Fjarnám.


  • 16. desember 2003 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Fæðingar- og foreldraorlof

    Mál nr. 3/2003

    Maki bónda. Samfellt starf.


  • 12. desember 2003 / Félagsdómur

    Mál nr. 8/2003: Dómur frá 12. desember 2003

    Vélstjórafélag Íslands gegn Samtökum atvinnulífsins f.h. Landssambands íslenskra útvegsmanna f.h. Útvegsmannafélags Norðurlands vegna Samherja hf.


  • 12. desember 2003 / Félagsdómur

    Mál nr. 7/2003: Dómur frá 12. desember 2003

    Farmanna- og fiskimannasamband Íslands f.h. Skipstjóra- og stýrimannafélags Norðlendinga gegn Samtökum atvinnulífsins f.h. Landssambands íslenskra útvegsmanna f.h. Útvegsmannafélags Norðurlands vegna Samherja hf.


  • 12. desember 2003 / Úrskurðir umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytisins

    Mál 03070051

    Úrskurður umhverfisráðuneytisins vegna kæru á úrskurði Skipulagsstofnunar frá 4. júlí 2003 um mat á umhverfisáhrifum Arnarnesvegar.


  • 10. desember 2003 / Yfirfasteignamatsnefnd

    Mál nr. 3/2003

    Óðinsgata 14b, Reykjavík


  • 09. desember 2003 / Kærunefnd útboðsmála

    Mál nr. 38/2003. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála:

    Með bréfi 24. nóvember 2003, sem barst kærunefnd útboðsmála sama dag, kærir Hýsir ehf. útboð Ríkiskaupa nr. 13414 auðkennt: „Lyfið: Storkuþáttur VIII fyrir sjúkrahús.


  • 02. desember 2003 / Úrskurðir og álit á sviði samgöngu- og sveitarstjórnarmála frá 1996 til 1. janúar 2011

    Mál nr. 17/2003

    Ágreiningur um ákvörðun Vegagerðarinnar um útgáfu bráðabirgðaatvinnuleyfis til leigubifreiðar.


  • 02. desember 2003 / Úrskurðir og álit á sviði samgöngu- og sveitarstjórnarmála frá 1996 til 1. janúar 2011

    Þórshafnarhreppur - Ákvörðunartaka

    Siggeir Stefánsson Rafn Jónsson Langanesvegi 26 680 ÞÓRSHÖFN FÉLAGSMÁLARÁÐUNEYTIÐ Hafnarhúsinu v/Tryggvagötu 150 Reykjavík Sími 545 8100, Bréfsími 552 4804 Netfang: [email protected] Veffang)...


  • 27. nóvember 2003 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 31/2003

    Ákvörðunartaka: Lagnir.


  • 27. nóvember 2003 / Úrskurðir umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytisins

    Mál 03060014

    Úrskurður ráðuneytisins vegna útgáfu heilbrigðisnefndar Vesturlands á starfsleyfi frá 20. maí 2003 fyrir bleikjueldisstöðina Æsi ehf. að Syðri-Rauðamel í Kolbeinsstaðahreppi, Hnappadal frá 24. nóvember 2003.


  • 27. nóvember 2003 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 43/2003

    Eignarhald: Geymsla.


  • 27. nóvember 2003 / Matsnefnd eignarnámsbóta

    Matsnefnd eignarnámsbóta, úrskurður 27.11.2003.

    Fimmtudaginn 27. nóvember 2003 var tekið fyrir í Matsnefnd eignarnámsbóta matsmálið nr. 12/2003.   Kópavogsbær gegn Sigríði A. Kristjánsdóttur   og kveðinn upp svohljóðandi   ú r s k u r ð u r :   I. )...


  • 27. nóvember 2003 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 3/2003

    Kaupréttur.

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum