Úrskurðir og álit
-
04. mars 2005 /Mannanafnanefnd, úrskurðir 4. mars 2005
„Ár 2005, föstudaginn 4. mars er fundur haldinn í Mannanafnanefnd, í húsakynnum Orðabókar Háskóla Íslands, Neshaga 16, Reykjavík. Nr. 8/2005 Eiginnafn: Hrímnir (kk) Kveðin)...
-
03. mars 2005 /Mál nr. 14/2004. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi 26. mars 2004, kæra MT Bílar ehf. samþykkt stjórnar Brunavarna Árnessýslu (BÁ) frá mánudeginum 15. mars 2004 svohljóðandi: „Samþykkt er að ganga til samninga við Eldvarnarmiðstöðina um kaup á slökkvibílum fyrir útstöðvar BÁ".
-
-
28. febrúar 2005 /Matsnefnd eignarnámsbóta, úrskurðir 28. febrúar 2005
Ár 2005, mánudaginn 28. febrúar er í matsnefnd eignarnámsbóta samkvæmt lögum nr. 11/1973 tekið fyrir matsmálið nr. 2/2005. Þorsteinn Eggertsson )...
-
28. febrúar 2005 /Mál nr 3/2004
Ágreiningur um staðfestingu ráðuneytisins á ákvörðun Siglingastofnunar að synja skráningu skips á nýjan eiganda. Endurupptaka máls.
-
25. febrúar 2005 /A-199/2005 Úrskurður frá 25. febrúar 2005
Kærð var synjun Bændasamtaka Íslands um að veita aðgang að lista yfir greiðslumark í fjárbúskap. Jafnframt fór kærandi fram á að fá aðgang að lista yfir mjólkurkvóta allra framleiðenda á landinu. Beiðni um aðgang ekki beint að réttu stjórnvaldi. Gildissvið gagnvart lögum um persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga. Kerfisbundin skráning og vinnsla upplýsinga. Stjórnvaldsákvörðun. Tilgreining máls eða gagna í máli. Frávísun á báðum kröfum.
-
24. febrúar 2005 /Mál nr. 34/2004. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi 19. ágúst 2004 kærir Servida ehf. rammasamningsútboð Ríkiskaupa nr. 13538 auðkennt: „Sápur, hreinsiefni og áhöld.
-
24. febrúar 2005 /Mál nr. 14/2004: Dómur frá 24. febrúar 2005
Vélstjórafélag Íslands gegn Samtökum atvinnulífsins f.h. Landssambands íslenskra útvegsmanna f.h. Útvegsmannafélags Norðurlands vegna Brims hf.
-
24. febrúar 2005 /Mál nr. 45/2004. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi dagsettu 10. desember 2004, kærir Héðinn hf., útboð Hitaveitu Suðurnesja, auðkennt sem „Reykjanesvirkjun Vélbúnaður Samningsútboð nr. F 0215-4.
-
-
-
-
21. febrúar 2005 /Mál nr. 4/2005. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi 19. janúar 2005 kærir Arnarfell ehf. þá ákvörðun Siglingastofnunar að semja við Suðurverk hf. um stækkun hafnarsvæðis á Reyðarfirði.
-
21. febrúar 2005 /Mál nr. 3/2005. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi 20. janúar 2005 kærir Annað veldi ehf. útboð nr. 13609, auðkennt ,,Umhverfisvefur fyrir börn".
-
17. febrúar 2005 /Mál nr. 46/2004. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi, dagsettu 10. desember 2004, kærir Línuhönnun hf. þátttöku VST hf. í útboði nr. 13686 auðkennt ,,Heilbrigðisstofnun Suðurlands – viðbygging – 1. áfangi A og B – eftirlit
-
17. febrúar 2005 /Mál nr. 9/2005. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi 9. febrúar 2005, sem barst kærunefnd útboðsmála 11. febrúar 2005, kærir Nesey ehf. niðurstöðu útboðs nr. 427, auðkennt „Suðurstrandarvegur, Hraun-Ísólfsskáli".
-
17. febrúar 2005 /Mál nr. 21/2004. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi dagsettu 4. júní 2004, kærir Jöfnun ehf., þá ákvörðun Vegagerðar ríkisins, að meta tilboð kæranda ógilt og útiloka hann frá vali á tilboði í verkið „Yfirlagnir og styrkingar á Suðursvæði 2004"
-
15. febrúar 2005 /Nýrri úrskurðir matsnefndar samkvæmt lögum um lax- og silungsveiði eru á vef Fiskistofu
Nýrri úrskurðir matsnefndar samkvæmt lögum um lax- og silungsveiði eru á vef Fiskistofu.
-
08. febrúar 2005 /Mál nr. 48/2004. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:
Með bréfum 16. desember 2004 og 21. desember 2004 kærir Gámakó hf. niðurstöðu útboðs nr. ISR 10309, auðkennt ,,Sorphirða hjá fyrirtækjum og stofnunum Reykjavíkurborgar."
-
08. febrúar 2005 /Mál nr. 49/2004. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:
Með bréfum 16. desember 2004 og 21. desember 2004 kærir Gámaþjónustan hf. niðurstöðu útboðs nr. ISR 10309, auðkennt ,,Sorphirða hjá fyrirtækjum og stofnunum Reykjavíkurborgar."
-
07. febrúar 2005 /Yfirmatsgerð á arðskrá fyrir Veiðifélag Blöndu og Svartár
Hinn 6. september 2002 luku þeir Gísli Kjartansson sparisjóðsstjóri og Magnús B. Jónsson þáverandi rektor mati á arðskrá fyrir Veiðifélag Blöndu og Svartár.
-
07. febrúar 2005 /Mál nr. 29/2004. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi, dags. 16. júlí 2004, sendi kærandi nefndinni afrit bréfa vegna samskipta sinna við Ríkiskaup um ákvörðunartöku í útboði Ríkiskaupa nr. 13556, auðkenndu „Sjúkrabifreiðar fyrir Rauða kross Íslands."
-
03. febrúar 2005 /Mannananafnanefnd, úrskurðir 3. febrúar 2005
Ár 2005, fimmtudaginn 3. febrúar er fundur haldinn í Mannanafnanefnd, í húsakynnum Orðabókar Háskóla Íslands, Neshaga 16, Reykjavík. Mál nr. 1/2005 Eiginnafn: Nadia (kvk) )...
-
02. febrúar 2005 /6/2004
Úrskurður vegna kæru Ólínu Birgisdóttur gegn Heilbrigðiseftirliti Hafnarfjarðar- og Kópavogssvæðis.
-
02. febrúar 2005 /4/2004
Úrskurður vegna kæru Raimunds Bernhard Brockmeyer-Urbschat gegn Blönduósbæ.
-
02. febrúar 2005 /5/2004
Úrskurður vegna kæru Impregilo S.p.A. gegn Heilbrigðiseftirliti Auslurlands.
-
-
-
-
28. janúar 2005 /Mál nr. 43/2004. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi, dagsettu 6. desember 2004, kærir Félag íslenskra stórkaupmanna f.h. Icepharma rammasamningsútboð nr. 13663, auðkennt sem ,,Ýmis lyf 5 fyrir sjúkrahús".
-
28. janúar 2005 /Mál nr. 44/2004. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi, dagsettu 6. desember 2004, kærir Félag íslenskra stórkaupmanna f.h. GlaxoSmithKline rammasamningsútboð nr. 13663, auðkennt sem ,,Ýmis lyf 5 fyrir sjúkrahús."
-
26. janúar 2005 /A-197/2005 Úrskurður frá 26. janúar 2005
Kærð var synjun Hafnarfjarðarbæjar um að veita aðgang að yfirliti yfir allar samþykktar íbúðir norðan Reykjanesbrautar. Tilgreining máls eða gagna. Leiðbeiningar um afmörkun beiðni. Frávísun staðfest.
-
26. janúar 2005 /Mál nr. 47/2004. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi 13. desember 2004 kærir Birnir ehf. verkefni Ríkiskaupa nr. 13705, vegna rannsóknaskipsins Drafnar RE-35.
-
26. janúar 2005 /A-196/2005 Úrskurður frá 26. janúar 2005
Kærð var synjun yfirdýralæknis um að veita aðgang að öllum gögnum er fyrir lægju hjá embættinu vegna umsagna þess til landbúnaðarráðuneytisins um löggildingu sláturhúsa í tilteknum sveitarfélögum. Einnig var farið fram á aðgang að skýrslum vegna árlegs eftirlits með þessum sláturhúsum á yfirstandandi ári. Beiðni um aðgang ekki beint að réttu stjórnvaldi. Einni kæru skipt upp í fleiri mál. Mikilvægir fjárhags- eða viðskiptahagsmunir fyrirtækja og annarra lögaðila. Frávísun á fyrri kröfu. Aðgangur veittur skv. seinni kröfu.
-
26. janúar 2005 /Mál nr. 41/2004. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi dagsettu 22. október 2004, kærir Securitas hf. útboð nr. 10365, auðkennt sem „Öryggisgæsla.
-
26. janúar 2005 /Mál nr. 2/2005. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi dagsettu 13. janúar 2005, sem barst kærunefnd útboðsmála 14. s.m., kærir Vegamál hf. útboðsskilmála vegna útboðs Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Reykjavíkurborgar, auðkennt „Yfirborðsmerkingar 2005-2008."
-
-
-
-
24. janúar 2005 /04090001
Úrskurður ráðuneytisins um að breyting á lögn háspennulínu um Reykjanes skuli háð mat iá umhverfisáhrifum.
-
19. janúar 2005 /Mál nr. 54/2004
Innkeyrsla að bílskúr: Umferðar- og aðkomuréttur. Réttur til að leggja bifreið.
-
-
-
19. janúar 2005 /Reykhólahreppur - Vanhæfur sveitarstjórnarmaður leggur fram tillögu um málsmeðferð, fundarstjórn oddvita
Björn Samúelsson 19. janúar 2005 FEL04120030/1000 Reykjabraut 5 380 Króksfjarðarnesi Vísað er til stjórnsýslukæru yðar til félagsmálaráðuneytisins, dags. 10. desember 2004, f.h., móður yðar, Theód)...
-
-
-
18. janúar 2005 /Ólafsfjarðarbær - B-gatnagerðargjald, skylda sveitarfélags til framkvæmda, gjalddagi
Ólafsfjarðarbær 18. janúar 2005 FEL04120048/122 Kristinn Hreinsson, bæjarritari Ólafsvegi 4 625 Ólafsfirði Vísað er til erindis Ólafsfjarðarbæjar til félagsmálaráðuneytis, dags. 16. desember 2004,)...
-
-
12. janúar 2005 /Úrskurður vegna skráningar á firmanafninu "Fasteignafélagið Lífsteinn" í hlutafélagaskrá
Ráðuneytið staðfesti ákvörðun ríkisskattstjóra um að synja beiðni kæranda um skráningu á firmanafninu "Fasteignafélagið Lífsteinn". Kærandi hafði krafist að skráða nafn félagsins yrði breytt úr "Fasteignafélagið Álftamýri" í "Fasteignafélagið Lífsteinn" í hlutafélagaskrá. Ríkisskattstjóri synjaði þessari beiðni með þeim rökum að nafnið væri of líkt einkahlutafélaginu "Lífsteinn" og gæti valdið ruglingi. Ráðuneytið taldi að skráning á firmaheiti gæfi einkarétt á notkun nafnsins, og var því ákvörðun ríkisskattstjóra um synjun staðfest.
-
12. janúar 2005 /Mál nr. 48/2004. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála:
Með bréfum 16. desember 2004 og 21. desember 2004 kærir Gámakó hf. niðurstöðu útboðs nr. ISR 10309, auðkennt ,,Sorphirða hjá fyrirtækjum og stofnunum Reykjavíkurborgar".
-
12. janúar 2005 /Mál nr. 49/2004. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála:
Með bréfum 16. desember 2004 og 21. desember 2004 kærir Gámaþjónustan hf. niðurstöðu útboðs nr. ISR 10309, auðkennt ,,Sorphirða hjá fyrirtækjum og stofnunum Reykjavíkurborgar".
-
10. janúar 2005 /Mál nr. 37/2004. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi 29. september 2004, kærir Félag íslenskra stórkaupmanna fyrir hönd PharmaNor hf. rammasamningsútboð Ríkiskaupa nr. 13589 auðkennt: „Ýmis lyf 4 fyrir sjúkrahús".
-
07. janúar 2005 /Sveitarfélagið Skagafjörður - Hæfi sveitarstjórnarfulltrúa sem sæti á í stjórn samvinnufélags, breyting aðalskipulags
Sveitarfélagið Skagafjörður 7. janúar 2005 FEL04090054/1001 Ársæll Guðmundsson, sveitarstjóri Ráðhúsinu 550 Sauðárkróki Þann 7. janúar 2005 var í félagsmálaráðuneyti kveðinn upp svohljóðandi ú r )...
-
-
05. janúar 2005 /Fljótsdalshérað - Hæfi nefndarmanna í skipulags- og byggingarnefnd, veittar leiðbeiningar um málsmeðferð
Fljótsdalshérað 5. janúar 2005 FEL04120064/1001 Eiríkur B. Björgvinsson, bæjarstjóri Lyngási 12 700 EGILSSTÖÐUM Vísað er til erindis bæjarstjóra Fljótsdalshéraðs, dags. 27. desember 2004, þar sem )...
-
05. janúar 2005 /Fljótsdalshérað - Hæfi nefndarmanna í skipulags- og byggingarnefnd, veittar leiðbeiningar um málsmeðferð
Fljótsdalshérað 5. janúar 2005 FEL04120064/1001 Eiríkur B. Björgvinsson, bæjarstjóri Lyngási 12 700 EGILSSTÖÐUM Vísað er til erindis bæjarstjóra Fljótsdalshéraðs, dags. 27. desember 2004, þar sem )...
-
04. janúar 2005 /Mál nr. 7/2004
Dráttarvextir af gjaldfallinni húsaleigu. Kostnaður við innheimtu tryggingavíxils.
-
-
30. desember 2004 /A-195/2004 Úrskurður frá 30. desember 2004
Kærð var synjun utanríkisráðuneytisins um að veita aðgang að gögnum um viðræður forsætisráðherra og utanríkisráðherra við aðstoðarutanríkisráðherra Bandaríkjanna 5. júní 2003. Vinnuskjal sem stjórnvald hefur ritað til eigin afnota. Öryggi og varnir ríkisins. Samskipti við önnur ríki. Synjun staðfest.
-
28. desember 2004 /Mannanafnanefnd, úrskurðir 28. desember 2004
Mál nr. 95/2004 Eiginnafn: Susan (kvk.) Kveðinn er upp svohljóðandi úrskurður: Með tilliti til fjölda nafnbera telst eiginnafnið Susan hafa unnið sér hefð í íslensku máli, sbr.)...
-
22. desember 2004 /A-191/2004 Úrskurður frá 22. desember 2004
Kærð var synjun utanríkisráðuneytisins um að veita aðgang gögnum um árás á íslenska friðargæsluliða í Kabúl í Afganistan 23. október 2004. Vinnuskjal sem stjórnvald hefur ritað til eigin afnota. Einkamálefni einstaklinga. Samskipti við önnur ríki eða fjölþjóðastofnanir. Aðgangur veittur að hluta skjals.
-
21. desember 2004 /Mál nr. 32/2004. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:
Með bréfum 3. ágúst 2004 og 15. október 2004 kærir EJS hf. útboð Innkaupastofnunar Reykjavíkur nr. ISR 10060, auðkennt „Rammasamningur um tölvubúnað o.fl. fyrir stofnanir og fyrirtæki Reykjavíkurborgar. Kaup og/eða rekstrarleiga
-
21. desember 2004 /Mál nr. 47/2004. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi 13. desember 2004 kærir Birnir ehf. verkefni Ríkiskaupa nr. 13705, vegna rannsóknaskipsins Drafnar RE-35.
-
-
-
20. desember 2004 /Mál nr. 10/2004: Dómur frá 20. desember 2004
Farmanna- og fiskimannasamband Íslands f.h. Félags skipstjórnarmanna gegn Samtökum atvinnulífsins f.h. Landssambands íslenskra útvegsmanna f.h. Útvegsmannafélags Reykjavíkur vegna Péturs Stefánssonar ehf.
-
-
20. desember 2004 /Mál nr. 37/2004
Hagnýting séreignar: bílskúr og geymsla. Hagnýting sameignar: skólplagnir.
-
-
20. desember 2004 /Matsnefnd eignarnámsbóta, úrskurður 20. desember 2004
Mánudaginn 20. desember 2004 var tekið fyrir í Matsnefnd eignarnámsbóta matsmálið nr. 10/2003. Landsvikjun gegn Eigendum Laugavalla, Norður-Héraði og kveðinn upp svohljóðandi ú r s k u r )...
-
-
20. desember 2004 /Mál nr. 45/2004
Ákvörðunartaka: Framkvæmdir við lóð. Skipting kostnaðar: Framkvæmdir við lóð.
-
17. desember 2004 /A-194/2004 Úrskurður frá 17. desember 2004
Kærð var synjun Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar hf. um að veita aðgang að gögnum um bílagæslu við flugstöðina og meðferð utanríkisráðuneytisins á sams konar beiðni.Gildissvið upplýsingalaga. Gögn ekki í vörslum stjórnvalds. Kæruheimild. Frávísun.
-
16. desember 2004 /Mál nr. 45/2004. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi dagsettu 10. desember 2004, kærir Héðinn hf., útboð Hitaveitu Suðurnesja, auðkennt sem „Reykjanesvirkjun Vélbúnaður Samningsútboð nr. F 0215-4.
-
-
-
-
-
16. desember 2004 /A-193/2004 Úrskurður frá 16. desember 2004
Kærð var synjun dóms- og kirkjumálaráðuneytisins um að veita aðgang að bréfi frá einum umsækjenda um embætti hæstaréttardómara. Umsóknir um störf hjá ríki eða sveitarfélögum og öll gögn sem þau varða. Synjun staðfest.
-
-
-
13. desember 2004 /Félagsþjónusta X - Áminning starfsmanns, kærufrestur, valdframsal, málsmeðferð
Grétar Haraldsson hrl. 13. desember 2004 FEL04060029/1001 Dynskógum 5 109 REYKJAVÍK Hinn 13. desember 2004 var kveðinn upp í félagsmálaráðuneytinu svohljóðandi úrskurður: Með bréfi, dags. 18. jún)...
-
10. desember 2004 /04090102
Úrskurður umhverfisráðuneytisins vegna ákvörðunar þess efnis að efnisvinnsla í landi Kjarrs uppi á toppi Ingólfsfjalls falli ekki undir 1. mgr. ákv. I til bráðabirgða með lögum um mat á umhverfisáhrifum nr. 106/2000 og að efnistaka þar sé tilkynningarskyld til stofnunarinnar til ákvörðunar um matskyldu, sbr. 2. mgr. 6. gr. laganna.
-
07. desember 2004 /Úrskurður nr. 236/2004 - Örorkumat
örorkumat Miðvikudaginn 10. nóvember 2004 236/2004 A gegn Tryggingastofnun ríkisins Ú r s k u r ð u r. Mál þetta úrskurðuðu Friðjó)...
-
-
06. desember 2004 /04030181
Úrskurður umhverfisráðuneytisins vegna ráðningar í stöðu eldvarnareftirlits- og sjúkraflutningamanns.
-
06. desember 2004 /Hveragerðisbær - Skylda til að afla sérfræðiálits vegna verulegra skuldbindinga. Eftirlitshlutverk ráðuneytisins
Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisfélags Hveragerðis 6. desember 2004 FEL04070020/1000 Aldís Hafsteinsdóttir Pálína Sigurjónsdóttir Hjalti Helgason Heiðmörk 57 810 HVERAGERÐI Vísað er til erindis dags, )...
-
04. desember 2004 /Mál nr. 22/2004. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi, dags. 21. júní 2004, kærir Toshiba International (Europe) Ltd. þá niðurstöðu Orkuveitu Reykjavíkur „að stefna að samningum við Mitsubishi um raforkuhverfla (turbine/generator unit).
-
02. desember 2004 /A-192/2004 Úrskurður frá 2. desember 2004
Kærð var synjun Reykjavíkurhafnar um að veita óskoraðan aðgang að samningi hafnarinnar um útvegun fyllingarefnis fyrir höfnina á árunum 1997 til 1999 og að framlengingu samningsins til og með árinu 2003. Málshraði. Form aðgangs. Mikilvægir fjárhags- eða viðskiptahagsmunir fyrirtækja. Samkeppni. Samkeppnishagsmunir hins opinbera. Aðgangur veittur. Afhenda ber ljósrit af undirrituðu frumriti.
-
-
-
-
-
-
29. nóvember 2004 /Mál nr. 14/2004
Ágreiningur um hvort réttar forsendur hafi legið að baki útreikningi og greiðslu launa hjá Flugmálastjórn Íslands.
-
29. nóvember 2004 /Garðabær - Krafa um að fá afhenta lóð án endurgjalds, frávísun
Einar M. Bjarnason 29. nóvember 2004 FEL04050018/16-1300 Guðmundur M. Bjarnason Stórási 20 210 GARÐABÆ Vísað er til bréfa yðar sem dagsett eru 10. október 2004 og 17. nóvember 2004. Með bréfi sem )...
-
25. nóvember 2004 /Mál nr. 28/2004. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi 2. júlí 2004, sem barst kærunefnd útboðsmála sama dag, kærir P. Ólafsson ehf. útboð Knattaspyrnusambands Íslands á 40 gervigrasvöllum auðkenndu sem „Sparkvellir – Gervigras".
-
18. nóvember 2004 /A-189/2004 Úrskurður frá 18. nóvember 2004
Kærð var synjun Umhverfisstofnunar um að veita aðgang að dagbók hundaræktar, sem stofnunin hafði aflað í eftirlits skyni. Mikilvægir fjárhags- eða viðskiptahagsmunir fyrirtækja. Synjun staðfest.
-
-
-
18. nóvember 2004 /Mál nr. 36/2004
Ákvarðanataka. Greiðsla sameiginlegs kostnaðar - endurnýjun lagna. Breyting sameignar - svalir.
-
-
-
-
16. nóvember 2004 /Mannanafnanefnd, úrskurður 16. nóvember 2004
Þann 16. nóvember 2004, var fundur haldinn í Mannanafnanefnd, í húsnæði Orðabókar Háskólans, Nesvegi 16, Reykjavík. Fundinn sátu Andri Árnason, formaður, Guðrún Kvaran og Margrét Jónsdóttir. Eft)...
-
-
15. nóvember 2004 /A-190/2004 Úrskurður frá 15. nóvember 2004
Kærð var synjun Fiskistofu um að veita aðgang að upplýsingum um á milli hvaða aðila viðskipti með aflamark í þorski fóru fram 13. september 2004. Gildissvið upplýsingalaga gagnvart lögum um persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga. Tilgreining máls. Frávísun.
-
11. nóvember 2004 /Sveitarfélagið X - Synjun um að taka áður rætt mál á dagskrá sveitarstjórnarfundar
Sveitarstjórnarmaðurinn A 11. nóvember 2004 FEL04070001/1001 Hinn 10. nóvember 2004 var kveðinn upp í félagsmálaráðuneytinu svohljóðandi úrskurður: Með bréfi, dags. 21. júní 2004, kærði A, sveitars)...
-
-
-
05. nóvember 2004 /Matsnefnd eignarnámsbóta, úrskurður 5. nóvember 2004
Föstudaginn 5. nóvember 2004 var tekið fyrir í Matsnefnd eignarnámsbóta matsmálið nr. 8/2004 Kópavogsbær gegn Aðalheiði Tómasdóttur og kveðinn upp svohljóðandi ú r s k u r ð u r : )...
-
04. nóvember 2004 /Mál nr. 41/2004. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi dagsettu 22. október 2004, sem barst kærunefnd útboðsmála sama dag, kærir Securitas hf., útboð nr. 10365, auðkennt sem „Öryggisgæsla.
-
-
-
02. nóvember 2004 /3/2004
Úrskurður vegna kæru Gunnar Jóhannsdóttur og Stefáns Finnbogasonar gegn Heilbrigðisnefnd Hafnarfjarðar- og Kópavogssvæðis.
-
02. nóvember 2004 /4/2003
Úrskurður vegna kæru Einars Jóhannesar Einarssonar gegn Heilbrigðiseftirliti Hafnarfjarðar- og Kópavogssvæðis.
-
-
01. nóvember 2004 /Matsnefnd eignarnámsbóta, úrskurður 1. nóvember 2004
Ár 2004, mánudaginn 1. nóvember, er í matsnefnd eignarnámsbóta samkvæmt lögum nr. 11/1973 tekið fyrir matsmálið nr. 7/2004 Jóhanna Jónsdótti)...
-
-
26. október 2004 /Mál nr. 36/2004. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi 23. ágúst 2004 kærir Línuhönnun hf. útboð Vegagerðar ríkisins nr. 04-043, auðkennt „Hringvegur (1) Víkurvegur – Skarhólabraut. Eftirlit."
-
-
24. október 2004 /Mál nr. 40/2004. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi dags. 14. október 2004, kærir GT verktakar ehf. útboð Innkaupastofnunar Reykjavíkur f.h. Gatnamálastofu, auðkennt „Hálkuvörn og snjóhreinsun gatna í Reykjavík 2004-2008".
-
22. október 2004 /Mál nr. 39/2004. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi dagsettu 8. október 2004,kærir Eldafl ehf., útboð nr. 13628, auðkennt sem „Flugstöð á Bakkaflugvelli".
-
20. október 2004 /Mannanafnanefnd, úrskurður 20. október 2004
Þann 20. október 2004, var fundur haldinn í Mannanafnanefnd, í húsnæði Orðabókar Háskólans, Nesvegi 16, Reykjavík. Fundinn sátu Andri Árnason, formaður, Guðrún Kvaran og Margrét Jónsdóttir. Eft)...
-
19. október 2004 /Sandgerðisbær - Skylda til að afla álits sérfróðs aðila vegna verulegra skuldbindinga
Heiðar Ásgeirsson 19. október 2004 FEL03090060/1001 Holtsgötu 44 245 SANDGERÐI Hinn 19. október 2004 er kveðinn upp í félagsmálaráðuneytinu svohljóðandi ú r s k u r ð u r: Með erindi, dags. 5. )...
-
18. október 2004 /Mál nr. 29/2004
Aðalfundur. Ákvörðunartaka. Húsfélag. Húsfélagsdeild. Heimildir stjórnar.
-
18. október 2004 /Mál nr. 32/2004
Eignarhald: Stigi. Gangur í kjallara. Aðgangur að sameign: Rafmagnstafla, þvottahús og kyndiklefi.
-
-
18. október 2004 /Mál nr. 34/2004
Varanleg skipting séreignar. Nýting sameignar. Ónæði: nuddpottur.
-
-
-
-
11. október 2004 /Mál nr. 30/2004. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi dagsettu 30. júlí 2004, kærir Sæmundur Sigmundsson, þá niðurstöðu sveitarfélagsins Borgarbyggðar að semja við Þorstein Guðlaugsson í verkið útboð á skólaakstri við Grunnskólann í Borgarnesi 2004-2008.
-
08. október 2004 /Borgarbyggð - Takmörkun á málskotsrétti til ráðuneytisins, einkaréttarleg ákvörðun sveitarstjórnar
Veturliði Þór Stefánsson, lögfræðingur 8. október 2004 FEL04090030/1001 Víðigrund 34 550 SAUÐÁRKRÓKUR Vísað er til stjórnsýslukæru yðar f.h. ábúenda jarðarinnar Álftáróss í Borgarbyggð, dags. 3. s)...
-
07. október 2004 /Sveitarfélagið Skagafjörður - Hæfi sveitarstjórnarmanns við meðferð aðalskipulagstillögu, almennar leiðbeiningar
Sveitarfélagið Skagafjörður 7. október 2004 FEL04090054/1001 Ársæll Guðmundsson, sveitarstjóri Ráðhúsinu 550 Sauðárkróki Vísað er til erindis sveitarstjóra, dags. 28. september 2004, þar sem óskað)...
-
06. október 2004 /Dalvíkurbyggð - Réttindi og skyldur áheyrnarfulltrúa í fræðsluráði, óformlegir vinnufundir nefnda
Dalvíkurbyggð 6. október 2004 FEL04090039/1001 Ráðhúsinu 620 Dalvík Ráðuneytinu hafa borist þrjú erindi er öll varða með einum eða öðrum hætti setu áheyrnarfulltrúa í fræðsluráði Dalvíkurbyggðar. )...
-
-
-
-
-
29. september 2004 /Matsnefnd eignarnámsbóta, úrskurður 29. september 2004.
Miðvikudaginn 29. september 2004 var tekið fyrir matsmálið nr. 3/2004 Vegagerðin gegn Ómari Antonssyni og kveðinn upp svohljóðandi ú r s k u r ð u r : I. Skipan Matsnefndar eignar)...
-
28. september 2004 /Vestmannaeyjabær - Lögmæti frestunar á reglulegum fundi bæjarstjórnar Vestmannaeyjabæjar
Arnar Sigurmundsson, Elliði Vignisson og Elsa Valgeirsdóttir 900 Vestmannaeyjum FÉLAGSMÁLARÁÐUNEYTIÐ Hafnarhúsinu v/Tryggvagötu 150 Reykjavík Sími 545 8100, Bréfsími 552 4804 Netfang: postur@fe)...
-
27. september 2004 /A-188/2004 Úrskurður frá 27. september 2004
Kærð var synjun skrifstofu hæstaréttar um að veita að gang að nöfnum meðmælenda frambjóðenda við kjör forseta Íslands 26. júní 2004. Gildissvið upplýsinglaga. Frávísun.
-
27. september 2004 /A-187/2004 Úrskurður frá 27. september 2004
Kærð var synjun Heilbrigðisstofnunar Austurlands um að veita aðgang að samningi um heilbrigðisþjónustu á virkjanasvæði Kárahnjúkavirkjunar. Mikilvægir fjárhags- eða viðskiptahagsmunir fyrirtækja. Samkeppni. Aðgangur veittur.
-
22. september 2004 /Mannanafnanefnd, úrskurðir 22. september 2004
Þann 22. september 2004, var fundur haldinn í Mannanafnanefnd, í húsnæði Orðabókar Háskólans, Nesvegi 16, Reykjavík. Fundinn sátu Andri Árnason, formaður, Guðrún Kvaran og Margrét Jónsdóttir. E)...
-
-
-
-
-
17. september 2004 /Úrskurður nr. 181/2004 - Ofgreiddar bætur. Endurkrafa TR staðfest.
A gegn Tryggingastofnun ríkisins Ú r s k u r ð u r. Mál þetta úrskurðuðu Friðjón Örn Friðjónsson, hrl., Guðmundur Sigurðsson, læknir og Þuríður Árnadóttir, lögfræðingur. Með bréfi til Ú)...
-
17. september 2004 /Úrskurður nr. 154/2004 - Endurgreiðsla lækniskostnaðar á samningslausu tímabili í janúar 2004. Afgreiðsla TR staðfest.
A vegna B gegn Tryggingastofnun ríkisins Ú r s k u r ð u r. Mál þetta úrskurðuðu Friðjón Örn Friðjónsson, hrl., Guðmundur Sigurðsson, læknir og Þuríður Árnadóttir, lögfræðingur. M)...
-
17. september 2004 /Úrskurður nr. 96/2004 - Örorkustyrkur til kaupa á sérfæði
A gegn Tryggingastofnun ríkisins Ú r s k u r ð u r. Mál þetta úrskurðuðu Friðjón Örn Friðjónsson, hrl., Guðmundur Sigurðsson, læknir og Þuríður Árnadóttir, lögfræð)...
-
17. september 2004 /Úrskurður nr. 151/2004 - Ferðakostnaður. Nýrnasteinar. Samþykkt.
A gegn Tryggingastofnun ríkisins Ú r s k u r ð u r. Mál þetta úrskurðuðu Friðjón Örn Friðjónsson, hrl., Guðmundur Sigurðsson, læknir og Hjördís Stefánsdóttir, lögfræðingur. Með kær)...
-
-
-
-
-
11. september 2004 /Mál nr. 5/2004. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi dagsettu 30. desember 2003, kæra Uppdælingar ehf., ákvörðun Innkaupastofnunar Reykjavíkur að taka tilboði annars aðila í hreinsun holræsa Reykjavíkur 2004-2007.
-
-
-
31. ágúst 2004 /Mál nr. 69/2003
Greiðsla úr Fæðingarorlofssjóði. Framlenging greiðslna í fæðingarorlofi.
-
-
-
-
-
-
-
-
23. ágúst 2004 /A-186/2004 Úrskurður frá 23. ágúst 2004
Kærð var synjun Flugmálastjórnar um að veita aðgang að fundargerðum aðalvarðstjórafunda hjá flugumferðarþjónustu stofnunarinnar frá hluta árs 1999 og aðgang að dagbókum flugturnsins í Reykjavík fyrir tímabilið 1987 til 1990. Fundargerðir. Vinnuskjöl. Tilgreining máls. Fjöldi mála. Synjun staðfest.
-
23. ágúst 2004 /Mál nr. 33/2004. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi 16. ágúst 2004 kærir Hekla hf. útboð Innkaupastofnunar Reykjavíkur f.h. Strætó b.s. „á strætisvögnum sem haldið var upphaflega í mars og síðar í júlí 2004."
-
23. ágúst 2004 /A-185/2004 Úrskurður frá 23. ágúst 2004
Kærð var synjun Reykjavíkurborgar, um að veita aðgang að launaseðlum þriggja nafngreindra starfsmanna borgarinnar á þriggja ára tímabili. Persónuupplýsingar. Fyrirliggjandi gögn. Frávísun.
-
23. ágúst 2004 /Norður Hérað - Heimild sveitarstjórnar til að ákveða sameiningu að lokinni atkvæðagreiðslu og skylda til að halda borgarfund um málið
Aðalsteinn Jónsson 23. ágúst 2004 FEL04080018/1001 Klausturseli 701 Egilsstaðir Hinn 23. ágúst 2004 er kveðinn upp í félagsmálaráðuneytinu svohljóðandi ú r s k u r ð u r: Með erindi, dags. 9. á)...
-
19. ágúst 2004 /Mannanafnanefnd, úrskurðir 19. ágúst 2004
Þann 19. ágúst 2004, var fundur haldinn í Mannanafnanefnd, í húsnæði Orðabókar Háskólans, Nesvegi 16, Reykjavík. Fundinn sátu Andri Árnason, formaður, Guðrún Kvaran og Margrét Jónsdóttir. Eft)...
-
18. ágúst 2004 /Mál nr. 27/2004. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi 2. júlí 2004 kærir Dagleið ehf. framkvæmd útboðs Byggðasamlags Varmalandsskóla, auðkennt „Útboð á skólaakstri Varmalandsskóla 2004-2008."
-
18. ágúst 2004 /Reykjavíkurborg - Ráðning sveitarstjórnarmanna í starf hjá sveitarfélagi, almennt hæfi
Daníel Björnsson 18. ágúst 2004 FEL04080012/1001 Krummahólum 6, íb. 5F 111 REYKJAVÍK Vísað er til erindis yðar, dags. 11. ágúst sl., þar sem óskað er álits ráðuneytisins á tilteknum atriðum er var)...
-
-
-
-
10. ágúst 2004 /Nr. 3/2003
Úrskurður vegna kæru er varðar fjórar númerslausar bifreiðar á einkalóð.
-
05. ágúst 2004 /Mál nr. 17/2004.Úrskurður kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi 7. maí 2004, kæra Keflavíkurverktakar þá ákvörðun kærða að skipa ekki nýja dómnefnd til að gefa bjóðendum einkunn í alútboði bílakjallara, byggingarreits og endurnýjun Laugavegs, auðkennt „0323/BÍL."
-
05. ágúst 2004 /Mál nr. 19/2004. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi dagsettu 2. júní 2004, kærir Monstro ehf., ákvörðun Innkauparáðs Reykjavíkur, í kjölfar útboðs nr. 13414, auðkennt sem „Kantar 2004-2006."
-
04. ágúst 2004 /A-184/2004 Úrskurður frá 4. ágúst 2004
Kærð var synjun Ríkisútvarpsins um að veita aðgang að gögnum sem lögð voru fram á fundi útvarpsráðs 17. maí 2004. Fundargerðir. Vinnugögn. Samkeppnisstaða opinberrar stofnunar. Mikilvægir almannahagsmunir. Upplýsingar sem ekki verður aflað annars staðar frá. Aðgangur veittur að hluta.
-
04. ágúst 2004 /A-179/2004 Úrskurður frá 4. ágúst 2004
Kærð var synjun sýslumannsins í Vestmannaeyjum um að veita aðgang að upplýsingum um tilboð sem borist höfðu í auglýsingar í bæjarblöðunum. Tilboð. Mikilvægir fjárhags- og viðskiptahagsmunir fyrirtækja. Samkeppnissjónarmið. Aðgangur veittur.
-
-
-
-
-
-
28. júlí 2004 /Akureyrarkaupstaður - Gerð samnings um nýtingu námuréttinda, útboðsskylda, ákvörðun einkaréttarlegs eðlis
G.V. Gröfur ehf. 28. júlí 2004 FEL04050007/1001 Guðmundur Gunnarsson Óseyri 2 603 AKUREYRI Með bréfi, dags. 5. maí 2004, framsendi Samkeppnisstofnun erindi sem þér höfðuð sent stofnuninni þann 19)...
-
27. júlí 2004 /A-183/2004 Úrskurður frá 27. júlí 2004
Kærð var synjun forsætisráðuneytisins um að veita aðgang að lista um greiðslur fyrir nefndarstörf á tilteknu tímabili. Einka- og fjárhagsmálefni einstaklinga. Synjun staðfest.
-
20. júlí 2004 /Vestmannaeyjabær - Lagaleg ábyrgð sveitarstjórnarmanna
Oddur Júlíusson 20. júlí 2004 FEL04050004/1001 Brekastíg 7b 900 VESTMANNAEYJAR Með erindum, dags. 27. janúar og 5. maí 2004, hafið þér óskað upplýsinga um stjórnendaábyrgð sveitarstjórnarmanna. Ré)...
-
15. júlí 2004 /Mál nr. 18/2004. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi 10. maí 2004 kærir Boðtækni ehf. niðurstöður samningskaupa Innkaupastofnunar Reykjavíkur nr. 10065, auðkennd „Hardware components for contactless smart card system in a bus and office environment".
-
-
14. júlí 2004 /A-182/2004 Úrskurður frá 14. júlí 2004
Kærð var synjun Borgarskjalasafns um að veita aðgang að gögnum um afa og ömmu kæranda. Einka- og fjárhagsmálefni einstaklinga. Heilbrigðisupplýsingar. Upplýsingar varða kæranda sjálfan. Aðgangur veittur að hluta.
-
12. júlí 2004 /Mál nr. 2/2004: Dómur frá 12. júlí 2004
Starfsmannafélag ríkisstofnana vegna 45 einstaklinga gegn íslenska ríkinu og Eflingu-stéttarfélagi.
-
09. júlí 2004 /Mál nr. 2/2004
Hagnýting sameignar: Girðing, lokun svala. Ákvörðunartaka: Girðing, lokun svala.
-
-
-
-
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.