Úrskurðir og álit
-
-
-
17. desember 2003 /A-167/2003 Úrskurður frá 17. desember 2003
Kærð var meðferð forsætisráðuneytisins og synjun utanríkisráðuneytisins á beiðni um að veita aðgang að gögnum um andlát sonar kærenda. Rannsókn í opinberu máli. Samskipti við erlend stjórnvöld. Upplýsingar varða kærendur sjálfa. Frávísun að hluta. Aðgangur veittur að hluta.
-
17. desember 2003 /A-166/2003 Úrskurður frá 17. desember 2003
Kærð var synjun dóms- og kirkjumálaráðuneytisins og ríkislögreglustjóra um að veita aðgang að gögnum um andlát sonar kærenda. Rannsókn í opinberu máli. Samskipti við erlend stjórnvöld. Upplýsingar er varða kærendur sjálfa. Frávísun að hluta. Aðgangur veittur að hluta.
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
12. desember 2003 /Mál 03070051
Úrskurður umhverfisráðuneytisins vegna kæru á úrskurði Skipulagsstofnunar frá 4. júlí 2003 um mat á umhverfisáhrifum Arnarnesvegar.
-
12. desember 2003 /Mál nr. 8/2003: Dómur frá 12. desember 2003
Vélstjórafélag Íslands gegn Samtökum atvinnulífsins f.h. Landssambands íslenskra útvegsmanna f.h. Útvegsmannafélags Norðurlands vegna Samherja hf.
-
12. desember 2003 /Mál nr. 7/2003: Dómur frá 12. desember 2003
Farmanna- og fiskimannasamband Íslands f.h. Skipstjóra- og stýrimannafélags Norðlendinga gegn Samtökum atvinnulífsins f.h. Landssambands íslenskra útvegsmanna f.h. Útvegsmannafélags Norðurlands vegna Samherja hf.
-
-
09. desember 2003 /Mál nr. 38/2003. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi 24. nóvember 2003, sem barst kærunefnd útboðsmála sama dag, kærir Hýsir ehf. útboð Ríkiskaupa nr. 13414 auðkennt: „Lyfið: Storkuþáttur VIII fyrir sjúkrahús.
-
02. desember 2003 /Mál nr. 17/2003
Ágreiningur um ákvörðun Vegagerðarinnar um útgáfu bráðabirgðaatvinnuleyfis til leigubifreiðar.
-
02. desember 2003 /Þórshafnarhreppur - Ákvörðunartaka
Siggeir Stefánsson Rafn Jónsson Langanesvegi 26 680 ÞÓRSHÖFN FÉLAGSMÁLARÁÐUNEYTIÐ Hafnarhúsinu v/Tryggvagötu 150 Reykjavík Sími 545 8100, Bréfsími 552 4804 Netfang: [email protected] Veffang)...
-
-
27. nóvember 2003 /Mál 03060014
Úrskurður ráðuneytisins vegna útgáfu heilbrigðisnefndar Vesturlands á starfsleyfi frá 20. maí 2003 fyrir bleikjueldisstöðina Æsi ehf. að Syðri-Rauðamel í Kolbeinsstaðahreppi, Hnappadal frá 24. nóvember 2003.
-
-
-
27. nóvember 2003 /Matsnefnd eignarnámsbóta, úrskurður 27.11.2003.
Fimmtudaginn 27. nóvember 2003 var tekið fyrir í Matsnefnd eignarnámsbóta matsmálið nr. 12/2003. Kópavogsbær gegn Sigríði A. Kristjánsdóttur og kveðinn upp svohljóðandi ú r s k u r ð u r : I. )...
-
-
21. nóvember 2003 /Mál nr. 7/2003
Ágreiningur um veitingu JAR 66 skírteinis flugvéltæknis. Sama dag úrskurðaði ráðuneytið í 4 sambærilegum málum.
-
-
-
20. nóvember 2003 /Mál 03080123
Úrskurður umhverfisráðuneytisins vegna kæru Guðfinnu Jóh. Guðmundsdóttur hdl. f.h. Hundaræktarinnar Dalsmynni ehf. ákvörðun Umhverfisstofnunar frá 28. maí 2003 þar sem stofnunin gerir kröfu um að gerðar verði tilteknar úrbætur á starfsemi hundabúsins. Er þess krafist að ákvörðunin verði felld úr gildi. 20/11/2003.
-
19. nóvember 2003 /Matsnefnd eignarnámsbóta, úrskurður 19. nóv. 2003
Miðvikudaginn 19. nóvember 2003 var tekið fyrir í Matsnefnd eignarnámsbóta matsmálið nr. 7/2003. Reykjanesbær gegn Fiskiðjunni hf. og kveðinn upp svohljóðandi ú r s k u r ð u r : I. Skipan Ma)...
-
-
19. nóvember 2003 /Mál nr. 36/2003. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi 7. nóvember 2003 kærir Hýsir ehf. útboðsskilmála í rammasamningsútboði Ríkiskaupa nr. 13420 fyrir hönd ýmissa sjúkrastofnana, auðkennt „Ýmis lyf 3 fyrir sjúkrahús
-
19. nóvember 2003 /Mál nr. 37/2003. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi 12. nóvember 2003, sem barst nefndinni hinn 13. nóvember 2003, kæra Samtök verslunarinnar f.h. Austurbakka hf., Lífs hf. og PharmaNor hf. rammasamningsútboð Ríkiskaupa nr. 13402, auðkennt „Ýmis lyf 2 fyrir sjúkrahús
-
14. nóvember 2003 /Mál nr. 33/2003. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi, dags. 3. október 2003 óskar Grundarfjarðarbær eftir því, að kærunefnd útboðsmála úrskurði um lögmæti samkeppni sem Byggðastofnun hélt um rafrænt samfélag.
-
11. nóvember 2003 /Mál nr. 35/2003. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi 29. október 2003 kærir Hýsir ehf. útboðsskilmála í rammasamningsútboði Ríkiskaupa nr. 13402 fyrir hönd ýmissa sjúkrastofnana, auðkennt „Ýmis lyf 2 fyrir sjúkrahús
-
-
-
-
05. nóvember 2003 /Úrskurður nr. 226/2003 - hjálpartæki, vinnustóll
A gegn Tryggingastofnun ríkisins Ú r s k u r ð u r. Mál þetta úrskurðuðu Friðjón Örn Friðjónsson, hrl., Guðmundur Sigurðsson, læknir og Þuríður Árnadóttir, lögfræðingur. Með bréfi dags. )...
-
05. nóvember 2003 /Úrskurður nr. 252/2003 - tannlækningar
A gegn Tryggingastofnun ríkisins Ú r s k u r ð u r. Mál þetta úrskurðuðu Friðjón Örn Friðjónsson, hrl., Ludvig Guðmundsson, læknir og Þuríður Árnadóttir, lögfræðingur. Með kær)...
-
05. nóvember 2003 /Úrskurður nr. 176/2003 - tannlækningar
A gegn Tryggingastofnun ríkisins Ú r s k u r ð u r. Mál þetta úrskurðuðu Friðjón Örn Friðjónsson, hrl., Guðmundur Sigurðsson, læknir og Þuríður Árnadóttir, lögfræðingur. Með )...
-
04. nóvember 2003 /Mannanafnanefnd, úrskurðir 4. nóvember 2003
Þann 4. nóvember 2003, var fundur haldinn í Mannanafnanefnd, í Árnagarði, Háskóla Íslands v/Suðurgötu, Reykjavík. Fundinn sátu Andri Árnason, formaður, Guðrún Kvaran og Margrét Jónsdóttir. Eftirtalin)...
-
04. nóvember 2003 /Mál nr. 28/2003. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi 14. september 2003, sem barst kærunefnd útboðsmála sama dag, kærir Byggingafélagið Byggðavík ehf. Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar vegna brota á lögum nr. 94/2001 um opinber innkaup við útboð auðkenndu „Laugarnesskóli, utanhúsviðgerðir
-
04. nóvember 2003 /Mál nr. 22/2003. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi 14. júlí 2003, sem barst kærunefnd útboðsmála 16. júlí s.á., kærir Ísafoldarprentsmiðja ehf. Landssíma Íslands hf. vegna brota á lögum nr. 94/2001 um opinber innkaup.
-
-
-
-
-
-
-
29. október 2003 /Úrskurður nr. 214/2003 - kærufrestur
A gegn Tryggingastofnun ríkisins Ú r s k u r ð u r. Mál þetta úrskurðuðu Friðjón Örn Friðjónsson, hrl., Ludvig Guðmundsson, læknir og Þuríður Árnadóttir, lögfræðingur. Með kæru )...
-
-
-
-
-
28. október 2003 /A-165/2003 Úrskurður frá 28. október 2003
Kærð var synjun Landspítala háskólasjúkrahúss um aðgang að upplýsingum um föst laun læknaritara og skrifstofustjóra á sjúkrahúsinu. Óskað aðgangs að mörgum stjórnsýslumálum. Einka- og fjárhagsmálefni einstaklinga. Persónuvernd. Aðgangur veittur.
-
17. október 2003 /Mál nr. 30/2003. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi 29. september 2003, sem barst nefndinni samdægurs, kærir Njarðtak ehf. ákvæði útboðsskilmála Sorpeyðingar höfuðborgarsvæðisins bs. í útboði nr. 0310/SORP, auðkennt „Vélavinna í móttökustöð Sorpu"
-
17. október 2003 /Mál nr. 31/2003. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi 29. september 2003, sem barst nefndinni samdægurs, kærir Sorphirðan ehf. ákvæði útboðsskilmála Sorpeyðingar höfuðborgarsvæðisins bs. í útboði nr. I.S.R./0312/SORP, auðkennt „Gámaleiga, flutningar og losun sorpgáma frá endurvinnslustöðvum SORPU við Dalveg í Kópavogi og Miðhraun, Garðabæ
-
17. október 2003 /Mál nr. 29/2003. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi 26. september 2003, sem barst nefndinni 29. september 2003, kærir Njarðtak ehf. ákvæði útboðsskilmála Sorpeyðingar höfuðborgarsvæðisins bs. í útboði nr. I.S.R./0312/SORP, auðkennt „Gámaleiga, flutningar og losun sorpgáma frá endurvinnslustöðvum SORPU við Dalveg í Kópavogi og Miðhraun, Garðabæ
-
17. október 2003 /Mál nr. 32/2003. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi 29. september 2003, sem barst nefndinni samdægurs, kærir Gáma- og tækjaleiga Austurlands ehf. ákvæði útboðsskilmála Sorpeyðingar höfuðborgarsvæðis-ins bs. í útboði nr. I.S.R./0312/SORP, auðkennt „Gámaleiga, flutningar og losun sorpgáma frá endurvinnslustöðvum SORPU við Dalveg í Kópavogi og Miðhraun, Garðabæ
-
17. október 2003 /Mál nr. 33/2003. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi, dags. 3. október 2003 óskar Grundarfjarðarbær eftir því, að kærunefnd útboðsmála úrskurði um lögmæti samkeppni sem Byggðastofnun hélt um rafrænt samfélag.
-
-
-
-
-
-
-
14. október 2003 /Mál nr. 20/2003. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi 11. júlí 2003, sem barst nefndinni samdægurs, kærir Landmótun ehf. útboð Sveitarfélagsins Árborgar, auðkennt „Gerð aðalskipulags
-
14. október 2003 /Mál nr. 25/2003. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi dags. 25. júlí 2003, sem barst kærunefnd útboðsmála sama dag, kæra Samtök verslunarinnar f.h. Bedco & Mathiesen hf. niðurstöðu rammasamningsútboðs Ríkiskaupa nr. 13247, auðkennt „Pökkunarpappír fyrir dauðhreinsun fyrir heilbrigðisstofnanir
-
13. október 2003 /Mál nr. 24/2003. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi, dags. 18. júlí 2003 kærir Byggís ehf. útboð nr. 13311 auðkennt „Vífilsstaðir Hjúkrunarheimili.
-
13. október 2003 /Blönduóssbær - Tilnefning fulltrúa á aðalfund einkahlutafélags, skylt að vísa máli til bæjarstjórnar vegna ágreinings í bæjarráði
Blönduósbær 13. október 2003 FEL03090015/1001/GÓH Jóna Fanney Friðriksdóttir, bæjarstjóri Húnabraut 6 540 BLÖNDUÓSI Vísað er til er)...
-
08. október 2003 /Úrskurður nr. 109/2003 - heimilisuppbót
A gegn Tryggingastofnun ríkisins Ú r s k u r ð u r. Mál þetta úrskurðuðu Friðjón Örn Friðjónsson, hrl., Guðmundur Sigurðsson, læknir og Þuríður Árnadóttir, lögfræðingur. Með kæru)...
-
08. október 2003 /Úrskurður nr.. 216/2003 - slysatrygging við heimilisstörf
A gegn Tryggingastofnun ríkisins Ú r s k u r ð u r. Mál þetta úrskurðuðu Friðjón Örn Friðjónsson, hrl., Guðmundur Sigurðsson, læknir og Þuríður Árnadóttir, lögfræðingur. Með ódags. k)...
-
-
06. október 2003 /ÁLITSGERÐ nefndar skv. 27. gr. laga nr. 70/1996, um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins í máli nr. 3/2003.
Mál A. 1. Aðilar málsins. Aðilar málsins eru ríkislögreglustjóri, kt. 530697-2079, Skúlagötu 21, Reykjavík og A. Steinar Adolfsson lögfræðingur rak málið f.h. ríkislögreglustjóra en Sigurður Ká)...
-
06. október 2003 /Reykjavíkurborg - Niðurgreiðsla málsverða í grunnskólum, jafnræðisregla
A. og B. 6. október 2003 FEL03050040/1001 Hinn 6. október 2003 var kveðinn upp í félagsmálaráðuneytinu svo)...
-
06. október 2003 /ÁLITSGERÐ nefndar skv. 27. gr. laga nr. 70/1996, um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins í máli nr. 4/2003.
Mál B. 1. Aðilar málsins. Aðilar málsins eru ríkislögreglustjóri, kt. 530697-2079, Skúlagötu 21, Reykjavík og B. Steinar Adolfsson lögfræðingur rak málið f.h. ríkislögreglustjóra en Helgi Jóhan)...
-
06. október 2003 /Ráðuneytið fellst á nafnið Austurbyggð fyrir sameinað sveitarfélag Búðahrepps og Stöðvarhrepps
Sameinað sveitarfélag Búðahrepps og Stöðvarhrepps 6. október 2003 FEL03030008/1031-7611 Steinþór Pétursson, sveitarstjóri Skólabraut 10 755 STÖÐVARFIRÐI Vísað er til símbréfs yðar)...
-
02. október 2003 /Mannanafnanefnd, úrskurðir 2. október 2003
Þann 2. október 2003, var fundur haldinn í Mannanafnanefnd, í húsakynnum Háskóla Íslands, v/Suðurgötu, Reykjavík. Fundinn sátu Andri Árnason, formaður, Guðrún Kvaran og Margrét Jónsdóttir. Eftirtalin)...
-
-
-
30. september 2003 /Sandgerðisbær - Samningur um byggingu miðbæjarkjarna, skylda til að afla sérfræðiálits skv. 2. mgr. 65. gr. sveitarstjórnarlaga
Heiðar Ásgeirsson 30. september 2003 FEL03090060/1001 Holtsgötu 44 245 SANDGERÐI Vísað er til bréfs yðar, dags. 17. september )...
-
-
23. september 2003 /Mál nr. 25/2003
Ákvörðunartaka: Breyting sameiginlegs leikherbergis í kjallara í íbúð.
-
-
-
22. september 2003 /Mál nr. 27/2003. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi, dags. 1. ágúst 2003, kærir Guðmundur Arason ehf. útboð Innkaupastofnunar Reykjavíkur nr. 2003/s 140-126814 auðkennt sem „Skarfabakki – STEEL SHEET PILES, ANCHORAGES AND CORROSION SHIELDS.
-
19. september 2003 /Mál nr. 21/2003. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi 10. júlí 2003 kærir Hýsir ehf. framkvæmd Ríkiskaupa, f.h. Sjúkrahúsapóteks ehf., á úrvinnslu tilboða í rammasamningsútboði nr. 13249, auðkennt „Lyf fyrir sjúkrahús – Blóðstorkuþáttur VIII
-
19. september 2003 /Mál nr. 23/2003. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi 14. júlí 2003 kæra Samtök verslunarinnar f.h. fyrirtækjanna Austurbakka hf., Ísfarm ehf. og PharmaNor hf. þá ákvörðun kærða að hafna öllum tilboðum í rammasamningsútboði nr. 13249, auðkennt „Lyf fyrir sjúkrahús – Blóðstorkuþáttur VIII
-
17. september 2003 /Úrskurður nr. 193/2003 - slysatrygging - slysahugtakið
A gegn Tryggingastofnun ríkisins Ú r s k u r ð u r. Mál þetta úrskurðuðu Friðjón Örn Friðjónsson, hrl., Guðmundur Sigurðsson, læknir og Þuríður Árnadóttir, lögfræðingur. Með bréfi til Úrskurðar)...
-
17. september 2003 /Úrskurður nr. 201/2003 - gildistími slysatryggingar við heimilisstörf
A gegn Tryggingastofnun ríkisins Ú r s k u r ð u r. Mál þetta úrskurðuðu Friðjón Örn Friðjónsson, hrl., Guðmundur Sigurðsson, læknir og Þuríður Árnadóttir, lögfræðingur. Með ódagsettu bréf)...
-
-
-
16. september 2003 /Mál 03040161
Úrskurður ráðuneytisins um mat á umhverfisáhrifum vegna eldis á laxi, regnbogasilungi og þorski í sjókvíum í Seyðisfirði, allt að 8000 tonn á ári.
-
16. september 2003 /Mál 02120044
Úrskurður ráðuneytisins vegna kæru á útgáfu starfsleyfa fyrir svínabú og hreinsivirki Brautarholts ehf. í Brautarholti á Kjalarnesi
-
-
-
-
11. september 2003 /Matsnefnd eignarnámsbóta, úrskurðir 5. ágúst 2003
Þriðjudaginn 5. ágúst 2003 var tekið fyrir hjá Matsnefnd eignarnámsbóta matsmálið nr. 2/2003 Vegagerðin gegn Hreini Bjarnasyni og kveðinn upp svohljóðandi ú r s k u r ð u r : I. Skipan Matsne)...
-
11. september 2003 /Mál 5/2002
Úrskurður vegna erindis Sigurjóns Kjartanssonar um endurupptöku á úrskurði nefndarinnar frá 30. mars 2001, um álagningu gjalds vegna fráveituframkvæmda.
-
-
09. september 2003 /Mál 2/2003
Úrskurður vegna kæru Stefáns Árnasonar gegn Heilbrigðiseftirliti Suðurnesja.
-
08. september 2003 /Mál nr. 16/2003.Úrskurður kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi 13. maí 2003 kærir Strengur hf. ákvörðun Ríkiskaupa um að hafna Streng hf. í forvali nr. 13242, auðkennt „Upplýsingakerfi fyrir Tryggingastofnun ríkisins".
-
07. september 2003 /Mannanafnanefnd, úrskurðir 7. september 2003
Þann 4. september 2003, var fundur haldinn í Mannanafnanefnd, í húsakynnum Háskóla Íslands, v/Suðurgötu, Reykjavík. Fundinn sátu Andri Árnason, formaður og Margrét Jónsdóttir. Guðrún Kvaran tók þátt í)...
-
03. september 2003 /Mál nr. 19/2003. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi 8. júlí 2003, sem barst nefndinni 9. júlí 2003, kærir Skýrr hf. útboð Ríkiskaupa f.h. Tryggingastofnunar ríkisins í tengslum við ÖLMU upplýsingakerfi fyrir Tryggingastofnun ríkisins.
-
03. september 2003 /A-164/2003 Úrskurður frá 3. september 2003
Kærð var synjun framkvæmdanefndar um einkavæðingu um að veita aðgang að mati á tilboðum í útboði á hlut ríkisins í Íslenskum aðalverktökum hf. og að tilboðum annarra tilboðsgjafa í útboðinu. Upplýsingar er varða kæranda sjálfan. Fjárhags- og viðskiptahagsmunir fyrirtækja. Vinnuskjal stjórnvalds. Aðgangur veittur.
-
03. september 2003 /Mál nr. 26/2003. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi dags. 5. ágúst 2003 kærði Allskonar TF ehf. útboð Akureyrarbæjar á skólakstri fyrir Grunnskóla Akureyrarbæjar veturinn 2003-2004.
-
02. september 2003 /Úrskurður nr. 182/2003 - vinnuslys - bótaskyldu synjað
A gegn Tryggingastofnun ríkisins Ú r s k u r ð u r. Mál þetta úrskurðuðu Friðjón Örn Friðjónsson, hrl., Ludvig Guðmundsson, læknir og Þuríður Árnadóttir, lögfræðingur. Með bréfi dags. 3. júl)...
-
02. september 2003 /Reykjavíkurborg - Gjald fyrir sölu byggingarréttar, einkaréttarlegur samningur, frávísun
Formaco ehf. 2. september 2003 FEL03040009/122 Ragnar Jóhannsson, framkvæmdastjóri Gylfaflöt 24-30 112 REYKJAVÍK Hinn 2. september 2003 er kveðinn upp í félagsmálaráðuneytinu svohljóðandi ú r s k)...
-
-
02. september 2003 /Reykjavíkurborg - Gjald fyrir sölu byggingarréttar, einkaréttarlegur samningur, frávísun
Formaco ehf. 2. september 2003 FEL03040009/122 Ragnar Jóhannsson, framkvæmdastjóri Gylfaflöt 24-30 112 REYKJAVÍK Hinn 2. september 2003 er kveðinn upp í félagsmálaráðuneytinu svohljóðandi ú r s k)...
-
-
25. ágúst 2003 /Úrskurður nr. 141/2003 - Tannlækningar
A gegn Tryggingastofnun ríkisins Ú r s k u r ð u r. Mál þetta úrskurðuðu Friðjón Örn Friðjónsson, hrl., Guðmundur Sigurðsson, læknir og Þuríður Árnadóttir, lögfræðingur. Með ódagsettri )...
-
22. ágúst 2003 /Hafnarfjarðarkaupstaður - Frávísun, uppsögn á samningi um rekstur leikskóla
Lögmannsstofan Skeifunni 22. ágúst 2003 FEL03070047/1001 Oddný Mjöll Arnardóttir hdl. Ph.D. Skeifunni 11 a 3 h 108 REYKJAVÍK Hi)...
-
20. ágúst 2003 /Fjarðabyggð - Heimild til afsláttar af fasteignaskatti skv. 4. mgr. 5. gr. tekjustofnalaga, tenging við tekjur maka
A. 20. ágúst 2003 FEL02080049/1110 Hinn 20. ágúst 2003 var kveðinn upp í félagsmálaráðun)...
-
19. ágúst 2003 /Mál nr. 18/2003. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi, dags. 7. júlí 2003 kæra Íslenskir aðalverktakar hf. og NCC AS boðaða ákvörðun Vegagerðarinnar um að hafna öllum tilboðum, þ.á m. tilboði kærenda, í útboði nr. Vg2001-122 auðkennt „Héðinsfjarðargöng".
-
11. ágúst 2003 /Mál nr. 17/2003. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi 28. maí 2003 kærir Hafnarbakki hf. val Landsvirkjunar á verktaka vegna útboðs KAR-90, auðkennt „Vinnubúðir eftirlits
-
11. ágúst 2003 /ÁLITSGERÐ nefndar skv. 27. gr. laga nr. 70/1996, um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins í máli nr. 1/2003.
Mál A. 1. Aðilar málsins. Aðilar málsins eru fjármálaráðuneytið kt. 550169-2829, Arnarhvoli Reykjavík og A. Eyjólfur Ármannsson lögfræðingur rak málið f.h. fjármálaráðuneytisins en Guðni Á. Haral)...
-
11. ágúst 2003 /ÁLITSGERÐ nefndar skv. 27. gr. laga nr. 70/1996, um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins í máli nr. 2/2003.
Mál A. 1. Aðilar málsins. Aðilar máls þessa eru iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið, kt. 650169-1079, Arnarhvoli, Reykjavík og A forstjóri Löggildingarstofu. 2. Málavextir. 2.1. Málsmeðferð fyrir )...
-
08. ágúst 2003 /Mál nr. 15/2003. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:
Með ódagsettu bréfi sem barst kærunefnd útboðsmála 28. apríl 2003, kæra Friðrik Gestsson og Ingólfur Gestsson útboð á skólaakstri við Þelamerkurskóla í Eyjafirði.
-
07. ágúst 2003 /Mannanafnanefnd, úrskurðir 7. ágúst 2003
Þann 7. ágúst 2003, var fundur haldinn í Mannanafnanefnd. Fundinn sátu Andri Árnason, formaður, Guðrún Kvaran og Margrét Jónsdóttir.
-
06. ágúst 2003 /Úrskurður nr. 80/2003 - styrkur vegna bifreiðarkaupa
Ú r s k u r ð u r. Mál þetta úrskurðuðu Guðmundur Sigurðsson læknir, Hjördís Stefánsdóttir lögfræðingur og Ingi Tryggvason hdl. Með bréfi dags. 31. mars 2003 kærir A afgreiðslu Tryggingastofnunar)...
-
31. júlí 2003 /Mannanafnanefnd, úrskurðir 31. júlí 2003
Þann 31. júlí 2003, var fundur haldinn í Mannanafnanefnd. Fundinn sátu Andri Árnason, formaður, Guðrún Kvaran og Margrét Jónsdóttir.
-
29. júlí 2003 /Vestmannaeyjabær - Vísað frá ráðuneytinu kæru v/ágreining um ályktunarhæfi fundar í stjórn ÞV
Bæjarfulltrúar minnihlutans í bæjarstjórn Vestmannaeyja 29. júlí 2003 FEL03070044/1001 Arnar Sigurmundsson, bæjarfulltrúi Bröttugötu 30 900 VESTMANNAEYJUM Vísað er til bréfs yðar og anna)...
-
29. júlí 2003 /Hlutverk stjórnar og forstöðumanns náttúrustofu og staða þeirra gagnvart sveitarstjórn
Fjarðabyggð 29. júlí 2003 FEL03050001/1001 Guðmundur Bjarnason, bæjarstjóri Egilsbraut 1 740 NESKAUPSTAÐ )...
-
29. júlí 2003 /Borgarbyggð - Synjun sveitarfélags um greiðslu kostnaðar vegna tónlistarnáms á framhaldsskólastigi
Margrét Guðjónsdóttir 29. júlí 2003 FEL03070043/1001 Hvassafelli, Norðurárdal 311 BORGARNES Vísað er til erindis yðar )...
-
29. júlí 2003 /Vestmannaeyjabær - Kosning varamanna í bæjarráð
Guðríður Ásta Halldórsdóttir 29. júlí 2003 FEL03070033/1001 Túngötu 18 900 Vestmannaeyjum Hinn 29. júlí 2003 er kveðinn upp í félagsmál)...
-
25. júlí 2003 /Matsnefnd eignarnámsbóta, úrskurður 25. júlí 2003
Föstudaginn 25. júlí 2003 var tekið fyrir hjá Matsnefnd eignarnámsbóta matsmálið nr. 3/2003
-
24. júlí 2003 /Mál nr. 23/2003. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi 14. júlí 2003 kæra Samtök verslunarinnar f.h. fyrirtækjanna Austurbakka hf., Ísfarm ehf. og PharmaNor hf. þá ákvörðun kærða að hafna öllum tilboðum í útboði nr. 13249, auðkennt „Lyf fyrir sjúkrahús – Blóðstorkuþáttur VIII
-
24. júlí 2003 /Mál nr. 21/2003. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi 10. júlí 2003 kærir Hýsir ehf. framkvæmd Ríkiskaupa, f.h. Sjúkrahúsapóteks ehf., á úrvinnslu tilboða í rammasamningsútboði nr. 13249, auðkennt „Lyf fyrir sjúkrahús – Blóðstorkuþáttur VIII
-
14. júlí 2003 /Mál 02110124
Umhverfisráðherra staðfestir úrskurð Skipulagsstofnunar um mat á umhverfisáhrifum tvöföldunar Reykjanesbrautar, frá Fífuhvammsvegi í Kópavogi að Álftanesvegi í Garðabæ með skilyrðum.
-
11. júlí 2003 /Mál nr. 18/2003. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi, dags. 7. júlí 2003 kæra Íslenskir aðalverktakar hf. og NCC AS boðaða ákvörðun Vegagerðarinnar um að hafna öllum tilboðum, þ.á m. tilboði kærenda, í útboði nr. Vg2001-122 auðkennt „Héðinsfjarðargöng.
-
10. júlí 2003 /Rangárþing ytra - Heimildir sveitarfélaga til að ábyrgjast lántöku hitaveitu í þeirra eigu
Rangárþing ytra 10. júlí 2003 FEL03070015/1001 Guðmundur Ingi Gunnlaugsson, sveitarstjóri Laufskálum 2 850 HELLA Ví)...
-
-
10. júlí 2003 /Rangárþing ytra - Heimildir sveitarfélaga til að ábyrgjast lántöku hitaveitu í þeirra eigu
Rangárþing ytra 10. júlí 2003 FEL03070015/1001 Guðmundur Ingi Gunnlaugsson, sveitarstjóri Laufskálum 2 850 HELLA )...
-
10. júlí 2003 /Kaldrananeshreppur - Endurupptaka, tveir sveitarstjórnarmenn vanhæfir við afgreiðslu máls
Kaldrananeshreppur 10. júlí 2003 FEL01100009/1001 520 DRANGSNESI Með erindi, dags. 29. apríl 2003, hefur Guðjón Vilhjálmsson )...
-
10. júlí 2003 /A-162/2003 Úrskurður frá 10.júlí 2003
Kærð var synjun Umhverfisstofnunar um aðgang að gögnum um úthlutun innflutningskvóta klórflúorkolefnis og vetnisklórflúorkolefnis 1999 til 2002, svo og um markaðshlutdeild hlutaðeigandi innflytjenda á árinu 1989. Úthlutun innflutningsleyfa. Fjárhags- og viðskiptahagsmunir fyrirtækja. Þagnarskylda. Fyrirliggjandi gögn. Upplýsingar er varða kæranda sjálfan. Aðgangur veittur.
-
10. júlí 2003 /A-163/2003 Úrskurður frá 10. júlí 2003
Kærð var synjun Umhverfisstofnunar um að veita aðgang að minnisblaði um eftirlitsferð dýralæknis í hundaræktarbú. Fjárhags- og viðskiptahagsmunir fyrirtækis. Þagnarskylda. Almannahagsmunir. Aðgangur veittur.
-
09. júlí 2003 /Mannanafnanefnd, úrskurðir 9. júlí 2003
Þann 9. júlí 2003, var fundur haldinn í Mannanafnanefnd. Fundinn sátu Andri Árnason, formaður, Guðrún Kvaran og Margrét Jónsdóttir.
-
-
-
07. júlí 2003 /Mál 3/2002
Úrskurður vegna kæruTrölla ehf., Hafnarbraut 50, 740 Fjarðarbyggð gegn heilbrigðiseftirliti Austurlands, Búðareyri 7, 730 Fjarðarbyggð frá 2. júlí 2003.
-
07. júlí 2003 /Mál 10/2002
Úrskurður vegna kæru Danielle Palade Somers, Ólafs Jónssonar og Henri Palade Ólafssonar, vegna töku Heilbrigðiseftirlits Norðurlands eystra á hundum í eigu þeirra frá 2. júlí 2003.
-
-
03. júlí 2003 /Grýtubakkahreppur - Beiting heimildar skv. 4. mgr. 5. gr. laga nr. 4/1995, öryrkja synjað um afslátt á fasteignaskatti
Öryrkjabandalag Íslands 3. júlí 2003 FEL03020062/1110 Jóhannes Albert Sævarsson hrl. Hátúni 10, 105 Reykjavík Þann 3)...
-
03. júlí 2003 /Blönduóssbær - Meint vanhæfi formanns bæjarráðs vegna hjúskapartengsla við sviðsstjóra fjármála- og stjórnsýslusviðs sveitarfélagsins
Blönduóssbær 3. júlí 2003 FEL03070001/1001 Jóna Fanney Friðriksdóttir, bæjarstjóri Húnabraut 6 540 BLÖNDUÓSI )...
-
02. júlí 2003 /Mál nr. 6/2003: Dómur frá 2. júlí 2003
Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar B-hluti gegn Samtökum atvinnulífsins f.h. Skýrr hf.
-
30. júní 2003 /Yfirmatsgerð á arðskrá fyrir Veiðifélag Kjósahrepps
Hinn 15. apríl 2002 luku þeir Hákon Aðalsteinsson, vatnalíffræðingur, og Sigurður Jónsson, hæstaréttarlögmaður, mati á arðskrá fyrir Veiðifélag Kjósarhrepps.
-
30. júní 2003 /Mál nr. 3/2003: Dómur frá 30. júní 2003
Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga gegn Hrafnistu, dvalarheimili aldraðra í Reykjavík, og Hrafnistu, dvalarheimili aldraðra í Hafnarfirði.
-
-
-
-
26. júní 2003 /A-161/2003 Úrskurður frá 26. júní 2003
Kærð var synjun iðnaðarráðuneytisins um aðgang að gögnum um kaup Orkubús Vestfjarða á Hitaveitu Dalabyggðar. Minnisblað ráðherra. Skjöl tekin saman fyrir ráðherrafund. Vinnuskjöl til eigin afnota. Synjun staðfest.
-
26. júní 2003 /Mál 02120125
Umhverfisráðuneytinu hefur borist kæra Kristbjargar Eyvindsdóttur Grænhóli, Ölfusi, dags. 17. desember 2002, vegna útgáfu Hollustuverndar ríkisins á starfsleyfi fyrir urðunarstað Sorpstöðvar Suðurlands í Kirkjuferjuhjáleigu, Ölfusi þann 4. desember 2002.
-
-
-
-
-
-
-
23. júní 2003 /Vestmannaeyjabær - endurgreiða gatnagerðargjald ef hús er fjarlægt af lóð
Vestmannaeyjabær 23. júní 2003 FEL03060022/122 Páll Einarsson, bæjarritari Ráðhúsinu, pósthólf 60 902 VESTMANNAEYJAR )...
-
23. júní 2003 /Dalabyggð - Málsmeðferð við fyrirhugaða sölu á hitaveitu, um skyldu sveitarstjórnarmanna og framkvæmdastjóra til að mæta á opinn fund um málið
Vestmannaeyjabær 23. júní 2003 FEL03060022/122 Páll Einarsson, bæjarritari Ráðhúsinu, pósthólf 60 902 VESTMANNAEYJAR )...
-
23. júní 2003 /A 160/2003 Úrskurður frá 23. júní 2003
Kærð var synjun Umhverfisstofnunar um að veita aðgang að hæfnisprófum veiðimanna. Aðgangur að prófverkefnum. Almannahagsmunir. Synjun staðfest.
-
19. júní 2003 /Rangárþing eystra - Hæfi skoðunarmanna sem sæti áttu í fráfarandi sveitarstjórn, skylda til að kjósa varamenn skoðunarmanna
Rangárþing eystra 19. júní 2003 FEL03060028/1001 Ágúst Ingi Ólafsson Hlíðarvegi 16 860 Hvolsvöllur Vísað e)...
-
-
-
-
-
-
-
-
-
13. júní 2003 /Mál nr. 12/2003
Ákvörðunartaka: Gerð eignaskiptayfirlýsingar. Endurskoðun ársreikninga. Boðun húsfundar.
-
11. júní 2003 /Mýrdalshreppur - Breytingar á skipulagi heimanaksturs grunnskólanemenda úr dreifbýli, jafnræðisregla
Mýrdalshreppur 11. júní 2003 FEL02100086/1001 B.t. Sveins Pálssonar sveitastjóra Mýrarbraut 13 870 Vík í Mýrdal )...
-
06. júní 2003 /Kópavogsbær - Skylda bæjarstjórnarfulltrúa til að undirrita ársreikning
Flosi Eiríksson, bæjarfulltrúi Samfylkingarinnar 6. júní 2003 FEL03060004/1101 Melgerði 34 200 KÓPAVOGI Vísað er til bréfs yðar, dags. 3. júní 2003, varðandi afgreiðslu ársre)...
-
06. júní 2003 /Kópavogsbær - Skylda bæjarstjórnarfulltrúa til að undirrita ársreikning
Flosi Eiríksson, bæjarfulltrúi Samfylkingarinnar 6. júní 2003 FEL03060004/1101 Melgerði 34 200 KÓPAVOGI Vísað er til bréfs yðar, dags. 3. júní 2003, varðandi afgreið)...
-
05. júní 2003 /Mannanafnanefnd, úrskurðir 5. júní 2003
Þann 5. júní 2003, var fundur haldinn í Mannanafnanefnd. Fundinn sátu Andri Árnason, formaður, Guðrún Kvaran og Margrét Jónsdóttir.
-
04. júní 2003 /Mál nr. 17/2003. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi 28. maí 2003 kærir Hafnarbakki hf. val Landsvirkjunar á verktaka vegna útboðs KAR-90, auðkennt „Vinnubúðir eftirlits
-
03. júní 2003 /Mál nr. 13/2003. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi 11. apríl 2003, sem barst kærunefnd útboðsmála 14. apríl, kærir Þór hf. ákvörðun Norðurorku hf. um að taka tilboði Ís-Röra ehf. í útboði kærða auðkennt sem „Aðveita Hjalteyri-Efnisútboð.
-
03. júní 2003 /Mál nr. 9/2003. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi 10. mars 2003, sem barst kærunefnd útboðsmála sama dag, kærir Deloitte & Touche hf. ákvörðun stjórnar Innkaupastofnunar Reykjavíkur, dags. 28. janúar 2003, um að taka ekki lægsta tilboði á grundvelli lokaðs útboðs nr. ISR-0210/RBORG.
-
-
28. maí 2003 /Mál nr. 6/2003
Ágreiningur um afgreiðslu Ferðamálaráðs og stjórnsýsluhætti ferðamálastjóra vegna samstarfsverkefnis um markaðs- og kynningarmál erlendis.
-
-
28. maí 2003 /Mál nr. 5/2003: Dómur frá 28. maí 2003
Alþýðusamband Íslands f.h. Rafiðnaðarsambands Íslands vegna Félags íslenskra rafvirkja gegn Samtökum atvinnulífsins f.h. Samtaka verslunar og þjónustu vegna Rafmagnsveitna ríkisins.
-
28. maí 2003 /Mál nr. 2/2003: Dómur frá 28. maí 2003
Alþýðusamband Íslands f.h. Starfsgreinasambandsins vegna Verkalýðsfélagsins Hlífar, Bíliðnafélagsins - Félags blikksmiða, Félags járniðnaðarmanna, Rafiðnaðarsambandsins vegna Félags íslenskra rafvirkja og Félags rafeindavirkja, Verslunarmannafélags Hafnarfjarðar og Matvæla- og veitingasambands Íslands vegna Félags matreiðslumanna gegn Samtökum atvinnulífsins f.h. Alcan á Íslandi hf.
-
-
-
-
23. maí 2003 /Mál nr. 6/2003
Eignarhald, sérafnotaflötur lóðar, lóðaframkvæmdir, ákvörðunartaka, skipting kostnaðar.
-
-
22. maí 2003 /Mál 03010041
Úrskurður umhverfisráðuneytisins vegna ákvörðunar heilbrigðisnefndar Vesturlands frá 30. nóvember 2002 um útgáfu starfsleyfis fyrir rekstur alifuglabús að Hurðabaki, Svínadal frá 22. maí 2003.
-
22. maí 2003 /Kópavogsbær - Málsmeðferð við úthlutun byggingarlóða, jafnræði, rannsóknar- og leiðbeiningarskylda, meðalhóf
Axel Ingi Eiríksson 22. maí 2003 FEL02110054/16-1000 Heiðargerði 62 108 Reykjavík Hinn 22. maí 2003 er kveðinn upp í félagsmálaráðuneytinu svohljóðandi úrskurður: Með erindu)...
-
-
-
-
-
13. maí 2003 /Mál 02090048
Úrskurður um mat á umhverfisáhrifum tilraunaborana við vestursvæði Kröflu, Skútustaðahreppi frá 9. maí 2003
-
12. maí 2003 /Mál nr. 14/2003. Úrskurður kærunefndar:
Með bréfi 23. apríl 2003, sem barst kærunefnd útboðsmála sama dag, kærir Hýsir ehf.. framkvæmd Ríkiskaupa á rammasamningsútboði Ríkiskaupa nr. 13249 auðkennt sem ?Lyf fyrir sjúkrahús - Blóðstorkuþáttur VIII.
-
12. maí 2003 /Mál nr. 11/2003. Úrskurður kærunefndar:
Með bréfi 24. mars 2003, sem barst kærunefnd útboðsmála sama dag, kærir TölvuMyndir hf. útboð Ríkiskaupa nr. 13157 auðkennt sem "Lögreglukerfi - Upplýsingakerfi fyrir lögregluna.
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.