Úrskurðir og álit
-
26. nóvember 2001 /Eyrarsveit - Skil yngri laga og eldri, álagning gatnagerðargjalds á viðbyggingar og lóðir við götur sem lagðar voru bundnu slitlagi í tíð eldri laga
Grundarfjörður 26. nóvember 2001 FEL01100035/122 Eyþór Björnsson Grundargötu 30 350 GRUNDARFJÖRÐUR Vísað er til erindis yðar, dags)...
-
26. nóvember 2001 /26. nóvember 2001 - Hafnarfjarðarkaupstaður - Tilgreining samninga um einkaframkvæmd í ársreikningi, samanburður lykiltalna, stofnun fyrirtækis um rekstur vatnsveitu
Samfylkingin í Hafnarfirði 26. nóvember 2001 FEL01040035/1001 Tryggvi Harðarson o.fl. Alþýðuhúsinu, Strandgötu 32 220 HAFNARFJÖRÐUR Vísað er til erindis yðar)...
-
22. nóvember 2001 /A-135/2001 Úrskurður frá 22. nóvember 2001
Kærð var synjun rannsóknarnefndar flugslysa um að veita aðgang að ratsjárgögnum yfir aðflug fjögurra tilgreindra flugvéla að Reykjavíkurflugvelli að kvöldi 7. ágúst 2000 annars vegar og hins vegar að "logbókum" tiltekinnar flugvélar. Rannsókn eða saksókn í opinberu máli. Gildissvið upplýsingalaga. Vörslur gagna. Beiðni um aðgang ekki beint að réttu stjórnvaldi. Leiðbeiningarskylda stjórnvalda. Frávísun.
-
-
-
15. nóvember 2001 /A-134/2001 Úrskurður frá 15. nóvember 2001
Kærð var synjun dóms- og kirkjumálaráðuneytisins um að veita aðgang að fjárlagatillögum lögreglustjórans í Reykjavík fyrir árið 2002.Gildissvið upplýsingalaga. Upplýsingaréttur alþingismanna. Fyrirhugaðar ráðstafanir. Synjun staðfest.
-
14. nóvember 2001 /Úrskurður nr. 232/2001
A gegn Tryggingastofnun ríkisins Ú r s k u r ð u r. Mál þetta úrskurðuðu Friðjón Örn Friðjónsson, hrl., Guðmundur Sigurðsson, læknir, og Þuríður Árnadóttir, lögfræðingur. Með bréfi til Úrskurða)...
-
-
-
12. nóvember 2001 /Mál nr. 14/2001: Dómur frá 12. nóvember 2001.
Alþýðusamband Íslands og Alþýðusamband Vestfjarða vegna Verkalýðsfélags Patreksfjarðar, Verkalýðs- og sjómannafélags Tálknafjarðar, Verkalýðsfélagsins Varnar, Verkalýðsfélagsins Brynju, Verkalýðsfélagsins Skjaldar, Verkalýðs- og sjómannafélagsins Súganda, Verkalýðs- og sjómannafélags Álftfirðinga, Verkalýðsfélags Hólmavíkur og Verkalýðsfélags Kaldrananeshrepps gegn Samtökum atvinnulífsins f.h. Landssambands íslenskra útvegsmanna vegna Útvegsmannafélags Vestfjarða.
-
08. nóvember 2001 /Mannanafnanefnd, úrskurðir 8. nóvember 2001
Ár 2001, 8. nóvember 2001, var fundur haldinn í Mannanafnanefnd. Fundinn sátu Andri Árnason, formaður, Guðrún Kvaran og Margrét Jónsdóttir.
-
07. nóvember 2001 /Úrskurður nr. 224/2001
A gegn Tryggingastofnun ríkisins Ú r s k u r ð u r. Mál þetta úrskurðuðu Friðjón Örn Friðjónsson, hrl., Guðmundur Sigurðsson, læknir, og Þuríður Árnadóttir, lögfræðingur. Með kæru dags. 17. sep)...
-
07. nóvember 2001 /Úrskurður nr. 183/2001
A gegn Tryggingastofnun ríkisins Ú r s k u r ð u r. Mál þetta úrskurðuðu Friðjón Örn Friðjónsson, hrl., Guðmundur Sigurðsson, læknir, og Þuríður Árnadóttir, lögfræðingur. Með kæru dags. 26. júl)...
-
25. október 2001 /A-133/2001 Úrskurður frá 25. október 2001
Kærð var synjun Ríkiskaupa um að veita aðgang að samningi ríkisins við tiltekið fyrirtæki um á grundvelli tilboðs þess í útboði stofnunarinnar á nýju fjárhagskerfi fyrir ríkissjóð og stofnanir hans. Tilgreining gagna í máli. Upplýsingaréttur aðila máls. Aðild að máli. Samkeppnishagsmunir hins opinbera. Mikilvægir fjárhags- eða viðskiptahagsmunir fyrirtækja. Samkeppni. Stjórnvöld geta ekki heitið trúnaði umfram það er leiðir af ákvæðum upplýsingalaga. Aðgangur veittur að hluta. Synjun staðfest.
-
25. október 2001 /Mosfellsbær - Innheimta
Ernir Snorrason 25. október 2001 FEL01080046/1001 Seljabrekku v/Þingvallaveg 270 MOSFELLSBÆR Hinn 25. október 2001 var kveðinn )...
-
23. október 2001 /A-132/2001 Úrskurður frá 23. október 2001
Kærð var synjun Ríkisútvarpsins um að veita aðgang að tilteknu bréfi sem formaður og framkvæmdastjóri Landssambands íslenskra útvegsmanna höfðu skrifað útvarpsstjóra. Einkahagsmunir. Álit þess er hlut á að máli. Aðgangur veittur.
-
-
-
-
-
19. október 2001 /Kópavogsbær - Synjað beiðni um niðurfellingu vatnsgjalds og holræsagjalds af bifreiðageymslu í kjallara verslunarmiðstöðvar
Einar S. Hálfdánarson hrl. 19. október 2001 FEL01070014/121 Stórhöfða 23 110 REYKJAVÍK Hinn 19. október 2001 var kveðinn upp í félagsmálaráðuneytinu svohljóðandi: )...
-
-
19. október 2001 /Kópavogsbær - Synjað beiðni um niðurfellingu vatnsgjalds og holræsagjalds af bifreiðageymslu í kjallara verslunarmiðstöðvar
Einar S. Hálfdánarson hrl. 19. október 2001 FEL01070014/121 Stórhöfða 23 110 REYKJAVÍK Hinn 19. október 2001 var kveðinn upp í félagsmálaráðuneytinu svohljóðandi: úrskurður )...
-
-
-
11. október 2001 /A-131/2001 Úrskurður frá 11. október 2001
Kærð var synjun Nýsköpunarsjóðs atvinnulífsins um að veita aðgang að fundargerðum sjóðsstjórnar á mánuðunum maí, júní og júlí árið 1999. Gildissvið upplýsinglaga. Almenn ákvæði laga um þagnarskyldu. Upplýsingar varða ekki kæranda sjálfan. Tilgreining máls. Beiðni varðar aðgang að upplýsingum í fleiri en einu máli. Umfang gagna. Mikilvægir fjárhagshagsmunir fyrirtækja. Fjárhagsmálefni einstaklinga. Umsóknir um störf hjá ríki eða sveitarfélögum og gögn er þær varða. Aðgangur veittur að hluta.
-
10. október 2001 /Sveitarfélagið X - Krafa um að ráðuneytið rannsaki ummæli oddvita og formanns skólanefndar
A g. sveitarfélaginu X 10. október 2001 FEL01080012/1001 Vísað er til erindis yðar, dags. 24. júlí 2001, sem barst ráðuneytinu þann 9. ágúst sl. þar sem)...
-
10. október 2001 /Sveitarfélagið X - Ákvörðun um niðurlagningu grunnskóla, hæfi sveitarstjórnarmanna, framkvæmd skoðanakönnunar meðal íbúa sveitarfélagsins
A g. sveitarfélaginu X 10. október 2001 FEL01070052/1001 Hinn 10. október 2001 var í félagsmálaráðuneytinu kveðinn upp svo)...
-
09. október 2001 /Hafnarfjarðarkaupstaður - Lóðaúthlutun, rannsóknarskylda stjórnvalds, jafnræðisregla, skylda til að tilkynna aðilum niðurstöðu, skortur á rökstuðningi, málshraði
Hafnarfjarðarkaupstaður 9. október 2001 FEL01050029/1001 Magnús Gunnarsson, bæjarstjóri Strandgötu 6 220 HAFNARFJARÐARKAUPSTAÐUR )...
-
-
04. október 2001 /Mannanafnanefnd, úrskurðir 4. október 2001
Ár 2001, 4. okt. 2001, var fundur haldinn í Mannanafnanefnd. Fundinn sátu Andri Árnason, formaður, Guðrún Kvaran og Margrét Jónsdóttir.
-
-
-
-
-
01. október 2001 /Mál nr. 4/2001. Ákvörðun kærunefndar:
Með bréfi 29. ágúst 2001 krefjast Ríkiskaup þess að úrskurður kærunefndar útboðsmála 17. ágúst 2001 í máli nr. 4/2001, Netverslun Íslands hf. gegn Ríkiskaupum verði endurupptekinn með vísan til 1. töluliðs 1. mgr. 24. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993, en með úrskurðinum var útboð Ríkiskaupa nr. 12765 Rafrænt markaðstorg ríkisins Samstarfsútboð
-
24. september 2001 /A-130/2001 Úrskurður frá 24. september 2001
Kærð var synjun dóms- og kirkjumálaráðuneytisins um að veita aðgang að fjárlagatillögum lögreglustjórans í Reykjavík fyrir árin 2000 og 2001 ásamt gögnum og rökstuðningi er þeim hafi fylgt. Gildissvið upplýsingalaga. Upplýsingaréttur alþingismanna. Gögn sem upplýsingalögin taka til. Vinnuskjöl. Eigin afnot stjórnvalds af vinnuskjali. Gögn tekin saman fyrir ráðherrafund. Fyrirhugaðar ráðstafanir. Ráðstöfunum að fullu lokið. Aðgangur veittur.
-
-
-
-
21. september 2001 /Kópavogsbær - Skilyrði þess að um stjórnsýsluákvörðun sé að ræða, framsal valds til embættismanna sveitarfélaga, málshraði, frávísun frá ráðuneyti
Einar S. Hálfdánarson hrl. 21. september 2001 FEL01070014/121 Stórhöfða 23 110 REYKJAVÍK Hinn 21. september 2001 er kveðinn upp í félagsmálaráðuneytinu)...
-
20. september 2001 /Seltjarnarneskaupstaður - Fyrning gatnagerðargjalda, gildi ákvæðis í lóðarleigusamningi, réttaráhrif tómlætis
Lögmenn Klapparstíg 20. september 2001 FEL01050030/122 Halldór Þ. Birgisson hdl. Klapparstíg 29, 2. hæð, pósthólf 917 121 REYKJAVÍK )...
-
-
-
19. september 2001 /A-129/2001 Úrskurður frá 19. september 2001
Kærð var synjun Íbúðalánasjóðs um að veita aðgang að upplýsingum stöðu á tilteknu láni hjá sjóðnum. Upplýsingar kerfisbundið færðar í skiplagsbundna skrá. Gildissvið gagnvart lögum um persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga. Frávísun.
-
18. september 2001 /Sveitarfélagið A. - Útboð framkvæmda við hitaveitu og vegagerð, hreppsnefndarmaður föðurbróðir eiginkonu lægstbjóðanda
S. gegn sveitarfélaginu A. 18. september 2001 FEL01060029/1001 Hinn 18. september 2001 var kveðinn upp í félagsmálaráðuneytinu svohljóðandi: úrs)...
-
-
-
-
-
-
-
11. september 2001 /Mál nr. 24/2001
Áætlaður fæðingardagur. Útreikningur greiðslna í fæðingarorlofi.
-
-
07. september 2001 /Borgarfjarðarsveit - Álagning b-gatnagerðargjalds, gjalddagi og útreikningur gjaldsins
Guðjón Guðmundsson 7. september 2001 FEL01080047/1001 Hlíð 320 Reykholt Vísað er til erindis yðar, dags. 22. ágúst sl., þar sem óskað er álits r)...
-
06. september 2001 /A-128/2001 Úrskurður frá 6. september 2001
Kærð var synjun landbúnaðarráðuneytisins um að afhenda kærendum ljósrit af reikningi tiltekins hæstaréttarlögmanns fyrir vinnu við gerð samkomulags um ábúðarlok kærenda á tilteknum jörðum. Málshraði. Ámælisverður dráttur á afgreiðslu máls. Upplýsingaréttur aðila máls. Einkahagsmunir annarra. Aðgangur veittur. Skylt að veita ljósrit af umbeðnu skjali.
-
06. september 2001 /A-127/2001 Úrskurður frá 6. september 2001
Kærð var synjun Endurbótasjóðs menningarbygginga um að veita aðgang að fundargerðum sjóðsstjórnar næstliðin tvö ár. Rannsókn í opinberu máli. Tilgreining máls. Beiðni varðar aðgang að fleiri en einu máli. Umfang gagna. Vinnuskjal. Aðgangur veittur að hluta.
-
31. ágúst 2001 /Gnúpverjahreppur - Umfjöllun sveitarstjórnar um breytingu á deiliskipulagi, úrskurður oddvita um vanhæfi hreppsnefndarmanns
Sigurður Páll Ásólfsson 31. ágúst 2001 FEL01070020/1001 Ásólfsstöðum I, Gnúpverjahreppi 801 Selfoss Með erindi, dags. 6. j)...
-
31. ágúst 2001 /A-126/2001 Úrskurður frá 31. ágúst 2001
Kærð var synjun Ríkiskaupa um að veita aðgang að niðurstöðum vinnuhópa í verkþætti 2 í útboði á nýju fjárhagskerfi fyrir ríkissjóð og stofnanir hans og að tilteknu tilboði í útboðinu. Upplýsingaréttur aðila máls. Vinnuskjöl. Einkahagsmunir annarra. Mikilvægir viðskiptahagsmunir. Synjun staðfest.
-
29. ágúst 2001 /Mannanafnanefnd, úrskurðir 29. ágúst 2001
Ár 2001, miðvikudaginn 29. ágúst, var fundur haldinn í Mannanafnanefnd. Fundinn sátu Andri Árnason, formaður, Guðrún Kvaran og Margrét Jónsdóttir.
-
23. ágúst 2001 /Sveitarfélagið X - Upphaf kærufrests, leiðbeiningarskylda stjórnvalda
Lögmenn 23. ágúst 2001 FEL00050087 Gestur Jónsson, hrl. Mörkinni 1 108 REYKJAVÍK Með erindi, dags. 13. júní 20)...
-
-
-
-
-
14. ágúst 2001 /Yfirmatsgerð á arðskrá fyrir Veiðifélag Grenlækjar
Hinn 1. júní 2000 luku þeir Gunnar A. Þorláksson, skrifstofustjóri í Reykjavík og Gísli Ellertsson, bóndi á Meðalfelli í Kjós mati á arðskrá fyrir Veiðifélag Grenlækjar.
-
10. ágúst 2001 /A-123/2001 Úrskurður frá 10. ágúst 2001
Kærð var synjun þjóðleikhússtjóra um að veita aðgang að fundargerðum byggingarnefndar Þjóðleikhússins. Gögn varða rannsókn að hætti opinberra mála. Frávísun. Sérálit.
-
10. ágúst 2001 /Mannanafnanefnd, úrskurðir 10. ágúst 2001
Ár 2001, föstudaginn 10. ágúst , var fundur haldinn í Mannanafnanefnd. Fundinn sátu Andri Árnason, formaður, Guðrún Kvaran og Margrét Jónsdóttir.
-
10. ágúst 2001 /A-124/2001 Úrskurður frá 10. ágúst 2001
Kærð var synjun Framkvæmdasýslu ríkisins um að veita aðgang að sundurliðuðu yfirliti um kostnað vegna framkvæmda við Þjóðleikhúsið á árunum 1996–1998. Gögn varða rannsókn að hætti opinberra mála. Frávísun. Sérálit.
-
10. ágúst 2001 /A-125/2001 Úrskurður frá 10. ágúst 2001
Kærð var synjun menntamálaráðuneytisins um að veita aðgang að minnisblöðum og bréfum í vörslum ráðuneytisins varðandi ráðuneytið og Framkvæmdasýslu ríkisins vegna byggingarnefndar Þjóðleikhússins. Gögn varða rannsókn að hætti opinberra mála. Frávísun. Sérálit.
-
09. ágúst 2001 /Austur-Hérað - Málsmeðferð bæjarstjórnar við ákvörðun um sölu eigna, lög um framkvæmd útboða, frávísun
Lögmannsstofa ehf. 9. ágúst 2001 FEL01020070/1001 Gísli M. Auðbergsson, hdl. Strandgata 53, pósthólf 1 735 ESKIFJÖRÐUR Hinn)...
-
-
09. ágúst 2001 /Sveitarfélagið Skagafjörður - Erindum ekki svarað
Trausti Sveinsson 9. ágúst 2001 FEL01070012/16-5200 Bjarnargili 570 FLJÓT Með erindi, dags. 26. júní 2001, barst )...
-
09. ágúst 2001 /Austur-Hérað - Málsmeðferð bæjarstjórnar við ákvörðun um sölu eigna, lög um framkvæmd útboða, frávísun
Lögmannsstofa ehf. 9. ágúst 2001 FEL01020070/1001 Gísli M. Auðbergsson, hdl. Strandgata 53, pósthólf 1 735 ESKIFJÖRÐUR H)...
-
09. ágúst 2001 /Sandgerðisbær - Fundarstjórn forseta bæjarstjórnar, afbrigði frá dagskrá samkvæmt fundarboði
Heiðar Ásgeirsson 9. ágúst 2001 FEL01060030/1001 Holtsgötu 44 245 SANDGERÐI Ráðuneytið vísar til erindis yðar, dags. 12)...
-
08. ágúst 2001 /Úrskurður nr. 141/2001
„Þegar Tryggingastofnun metur þörf á samningum við sérfræðilækna er einnig metin nauðsyn aðgerðar. Krossbandaaðgerðir eru aðgerðir, sem ekki er nauðsynlegt að forgangsraða. Þær eru aðallega gerðar á í)...
-
01. ágúst 2001 /A-122/2001 Úrskurður frá 1. ágúst 2001
Kærð var synjun Akureyrarbæjar um að veita aðgang að ráðningarsamningum við tvo sviðsstjóra hjá bænum. Gildissvið gagnvart lögum um persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga. Upplýsingaréttur aðila máls. Einkahagsmunir annarra. Aðgangur veittur.
-
31. júlí 2001 /A-121/2001 Úrskurður frá 31. júlí 2001
Kærð var synjun Flugmálastjórnar um að veita aðgang að athugasemdum stofnunarinnar við drög að skýrslu rannsóknarnefndar flugslysa vegna tiltekins flugslyss. Upplýsingaréttur aðila máls. Sérstök ákvæði laga um þagnarskyldu. Þjóðréttarlegar skuldbindingar um takmarkanir á aðgangi. Skýring upplýsingalaga til samræmis við alþjóðasamninga sem Ísland á aðild að. Markmið upplýsingalaga. Aðgangur veittur.
-
24. júlí 2001 /Grímsnes- og Grafningshreppur - Réttur íbúa sveitarfélags til ferðaþjónustu fatlaðra skv. 2. mgr. 35. gr. laga um málefni fatlaðra nr. 59/1992
Jóhanna Þorsteinsdóttir 24. júlí 2001 FEL01040023/30 Sólheimum 801 SELFOSS Með erindi, dags. 4. apríl sl., barst rá)...
-
24. júlí 2001 /Grímsnes- og Grafningshreppur - Réttur íbúa sveitarfélags til ferðaþjónustu fatlaðra skv. 1. mgr. laga um málefni fatlaðra nr. 59/1992
Jóhanna Þorsteinsdóttir 24. júlí 2001 FEL01040024/30 Sólheimum 801 SELFOSS Með erindi, dags. 4. apríl sl., barst ráðuneyt)...
-
24. júlí 2001 /Grímsnes- og Grafningshreppur - Skylda sveitarfélags til að veita liðveislu skv. 24. gr. laga um málefni fatlaðra nr. 59/1992
Jóhanna Þorsteinsdóttir 24. júlí 2001 FEL01040024/30 Sólheimum 801 SELFOSS Með erindi, dags. 4. apríl sl., barst)...
-
18. júlí 2001 /Áshreppur - Ákvörðun um fjölda ljósastaura á heimreiðir að lögbýlum í fastri ábúð, jafnræðisregla stjórnsýsluréttar
Þuríður Guðmundsdóttir 18. júlí 2001 FEL00100005/16-5601 Hvammi I, Áshreppi, A-Hún. 541 BLÖNDUÓS Hinn 18. júlí 2001 var kveðinn upp í f)...
-
17. júlí 2001 /Mál 01040021
Úrskurður vegna starfsleyfis fyrir fiskeldisstöð Silfurstjörnunnar í Öxarfirði.
-
-
15. júlí 2001 /Mál 01050087
Úrskurður um breytingu á starfsleyfi fyrir fiskeldisstöð Sæsilfur í Mjóafirði.
-
09. júlí 2001 /Mál nr. 10/2001: Úrskurður frá 9. júlí 2001.
Sjómannafélag Reykjavíkur gegn Reykjavíkurborg og Starfsmannafélagi Reykjavíkurborgar.
-
09. júlí 2001 /Austur-Eyjafjallahreppur - Boðun aukafundar í hreppsnefnd, fundarstjórn oddvita, þáttaka aðila utan hreppsnefndar í umræðum á fundi
Austur-Eyjafjallahreppur 9. júlí 2001 FEL01050048/1001 Ólafur Tryggvason, oddviti Fossbúð, Skógum 861 HVOLSVÖLLUR Hinn 9. júlí 2001)...
-
-
04. júlí 2001 /Mál nr. 3/2001. Úrskurður kærunefndar:
Með bréfi 26. júní 2001, sem barst kærunefnd útboðsmála 4. júlí sama árs, framsendi fjármálaráðuneytið nefndinni kæru R. Sigmundssonar ehf. á útboði Ríkiskaupa nr. 12730 "GPS-landmælinga tæki.
-
04. júlí 2001 /Mál nr. 2/2001. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi 26. júní 2001, sem barst kærunefnd útboðsmála 3. júlí sama árs, framsendi fjármálaráðuneytið nefndinni kæru Aðalflutninga ehf. á útboði Ríkiskaupa nr. 12645 "Flutningur á áfengi og tóbaki innanlands fyrir ÁTVR."
-
04. júlí 2001 /Mál nr. 9/2001: Dómur frá 4. júlí 2001.
Starfsmannafélag ríkisstofnana vegna Marínar Gústafsdóttur gegn íslenska ríkinu, Byggðasamlagi um málefni fatlaðra í Norðurlandskjördæmi vestra og Verkalýðsfélaginu Vöku.
-
-
02. júlí 2001 /A-120/2001 Úrskurður frá 2. júlí 2001
Kærð var meðferð Launasjóðs fræðirithöfunda á beiðni um aðgang að tilteknum upplýsingum um úthlutun starfslauna á árinu 2001. Kærandi aðili að stjórnsýslumáli í skilningi stjórnsýslulaga. Gildissvið upplýsingalaga gagnvart stjórnsýslulögum. Frávísun.
-
-
-
-
-
-
-
21. júní 2001 /Austur-Hérað - Sveitarfélagi óheimilt að veita ábyrgðir til húsnæðissamvinnufélags vegna byggingar íbúða fyrir aldraða
Austur-Hérað 21. júní 2001 FEL01060013/1001 Bj. Hafþór Guðmundsson Lyngási 12 700 Egilsstaðir Vísað er til erindis yðar, dag)...
-
18. júní 2001 /Mál nr. 1/2001. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi 15. júní 2001, sem barst kærunefnd útboðsmála 18. sama mánaðar, framsendi fjármálaráðuneytið kæru Nýherja hf. dagsett 14. sama mánaðar vegna útboðs Innkaupastofnunar Reykjavíkurborgar ISR/0110/FMR, TÖLVUBÚNAÐUR FYRIR GRUNNSKÓLA OG FRÆÐSLUMIÐSTÖÐ REYKJAVÍKUR" með vísan til XIII. kafla laga nr. 94/2001 um opinber innkaup.
-
14. júní 2001 /A-119/2001 Úrskurður frá 14. júní 2001
Kærð var synjun húsnæðisnefndar Reykjavíkur um að veita aðgang að upplýsingum um sölu íbúða á vegum nefndarinnar á tímabilinu frá 4. júní 1999 til 10. febrúar 2001. Umbeðnar upplýsingar ekki verið teknar saman. Fyrirliggjandi gögn. Tilgreining máls eða gagna í máli. Gögn í fjölda mála. Umfang mála. Synjun staðfest.
-
12. júní 2001 /Mál nr. 8/2001: Dómur frá 12. júní 2001.
Alþýðusamband Íslands f.h. Samiðnar, sambands iðnfélaga vegna Trésmiðafélags Reykjavíkur gegn Reykjavíkurborg.
-
31. maí 2001 /Mál nr. 45-57/2001 úrskurðir 31. maí 2001
Ár 2001, fimmtudaginn 31. maí, var fundur haldinn í Mannanafnanefnd. Fundinn sátu Andri Árnason, formaður, Guðrún Kvaran og Margrét Jónsdóttir. Mál nr. 45/2001 Eiginnafn: Marsý (kvk.) Úrskurðarbeið)...
-
-
-
-
30. maí 2001 /Mál nr. 12/2001: Dómur frá 30. maí 2001.
Fjármálaráðherra f.h. ríkissjóðs gegn Þroskaþjálfafélagi Íslands.
-
29. maí 2001 /Mál nr. 13/2001: Dómur frá 29. maí 2001.
Fjármálaráðherra f.h ríkissjóðs gegn Félagi íslenskra hjúkrunarfræðinga.
-
-
-
-
-
22. maí 2001 /A-118/2001 Úrskurður frá 22. maí 2001
Kærð var synjun hreindýraráðs um að veita aðgang að upplýsingum um skiptingu hreindýraarðs í tilteknu sveitarfélagi vegna hreindýraveiða á árinu 2000. Gildissvið laga um persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga gagnvart upplýsingalögum. Afmörkun máls í skilningi upplýsingalaga. Einka- eða fjárhagsmálefni einstaklinga. Aðgangur veittur.
-
20. maí 2001 /Mál nr. 11/2001: Dómur frá 20. maí 2001.
Reykjavíkurborg gegn Þroskaþjálfafélagi Íslands.
-
17. maí 2001 /A-117/2001B Úrskurður frá 17. maí 2001
Kærð var synjun Byggðastofnunar um að veita aðgang að gögnum samskipti stofnunarinnar við útgerðaraðila togara. Gildissvið upplýsingalaga. Frestur stjórnvalda til að láta úrskurðarnefnd í té rökstutt álit á máli. Skylda stjórnvalda til að láta úrskurðarnefnd gögn máls í té. Mikilvægir fjárhagshagsmunir fyrirtækja. Þagnarskylda. Lögskýring. Samkeppnishagsmunir hins opinbera. Ráðstöfun almannafjár. Almennir lánaskilmálar. Vinnuskjöl. Synjun staðfest. Aðgangur veittur að hluta.
-
15. maí 2001 /Reykjavíkurborg - Frávísun, skylda til að bera ágreining undir borgarráð áður en kært er til ráðuneytisins
Tinna Jóhannsdóttir 15. maí 2001 FEL01010125/16-0000 Bjargarstíg 14 101 REYKJAVÍK Þann 15. maí 2001 var kveðinn upp )...
-
15. maí 2001 /Mosfellsbær - Málsmeðferð við lóðaúthlutun, lögaðilar, meðalhófsregla og jafnræðisregla stjórnsýslulaga
Árni Hrólfsson 15. maí 2001 FEL01030004/1001 Dalatanga 5 270 MOSFELLSBÆR Vísað er til erindis yðar, dags. 11)...
-
10. maí 2001 /Mál nr. 3/2001
Greiðsla í fæðingarorlofi lögð til grundvallar við útreikning á greiðslu úr Fæðingarorlofssjóði.
-
08. maí 2001 /Austur-Eyjafjallahreppur - Kjörgengi fulltrúa sveitarfélags í stjórn heilsugæslu, málið framsent heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneyti til meðferðar
Vigfús Andrésson 8. maí 2001 FEL01040013/1001 Berjanesi, Austur-Eyjafjallahreppi 861 Hvolsvöllur Vísað er til erind)...
-
07. maí 2001 /A-117/2001 Úrskurður frá 7. maí 2001
Byggðastofnun krafðist þess að réttaráhrifum úrskurðar, sem kveðinn var upp 7. maí 2001 í málinu nr. A-117/2001, yrði frestað að því er varðaði gögn sem stofnuninni var gert skylt að veita kæranda aðgang að. Skýring upplýsingalaga. Kröfu hafnað.
-
-
01. maí 2001 /Mál 01010054
Úrskurður vegna útgáfu starfsleyfis fyrir fiskeldisstöð Sæsilfurs í Mjóafirði
-
30. apríl 2001 /Tálknafjarðarhreppur - Niðurfelling holræsagjalds af eignum sem ekki eru tengdar aðalfráveitukerfi
Tálknafjarðarhreppur 30. apríl 2001 FEL01040009/1200 Ólafur M. Birgisson Miðtúni 1 460 Tálknafjörður Vísað er til erindis)...
-
27. apríl 2001 /Mál nr. 5/2001: Dómur frá 27. apríl 2001.
Alþýðusamband Íslands f.h. Sjómannasambands Íslands vegna Sjómannafélagsins Jötuns gegn Samtökum atvinnulífsins f.h. Útvegsbændafélags Vestmannaeyja vegna Útgerðarfélags Vestmannaeyja hf.
-
-
-
-
23. apríl 2001 /A-116/2001 Úrskurður frá 23. apríl 2001
Kæra á synjun Landsvirkjunar um að veita aðgang að fundargerðum í vörslum Landsvirkjunar um virkjun eða stíflugerð í Laxá í Suður-Þingeyjarsýslu, uppgræðslu við Kráká og samninga við aðila á Laxársvæðinu var tekin til meðferðar á ný vegna tilmæla umboðmanns Alþingis. Fyrirliggjandi gögn um umhverfismál. Gildissvið upplýsingalaga. Kæruheimild. Gildissvið laga um upplýsingamiðlun og aðgang að upplýsingum um umhverfismál. Áhrif hins opinbera á einkaréttarlegt fyrirtæki. Upplýsingaréttur aðila máls. Vinnuskjöl. Fundargerðir. Upplýsingar sem ekki verður aflað annars staðar frá. Samkeppnishagsmunir hins opinbera. Einkahagsmunir annarra. Aðgangur veittur.
-
18. apríl 2001 /Mál nr. 7/2001: Dómur frá 18. apríl 2001.
Farmanna- og fiskimannasamband Íslands vegna Félags íslenskra skipstjórnarmanna gegn Samtökum atvinnulífsins vegna Eimskipafélags Íslands hf.
-
17. apríl 2001 /Mosfellsbær - Málsmeðferð við lóðaúthlutun, úthlutunarreglum breytt afturvirkt, meðalhófsregla, jafnræðisregla
Axel Ingi Eiríksson 17. apríl 2001 FEL01010084/1001 Heiðargerði 62 108 REYKJAVÍK Hinn 17. apríl 2001 var kveðinn upp í félagsmálaráð)...
-
17. apríl 2001 /Mosfellsbær - Málsmeðferð við lóðaúthlutun, úthlutunarreglum breytt afturvirkt, meðalhófsregla, jafnræðisregla
Unnur Þormóðsdóttir 17. apríl 2001 FEL01010070/1001 Borgarheiði 3 V 810 HVERAGERÐI Vísað er til erindis yðar, dags. 29. des)...
-
17. apríl 2001 /Mosfellsbær - Málsmeðferð við lóðaúthlutun, úthlutunarreglum breytt afturvirkt, meðalhófsregla, jafnræðisregla
Egill Helgason 17. apríl 2001 FEL01020039/1001 Arnartanga 83 270 MOSFELLSBÆR Hinn 17. apríl var kveðinn upp í félagsmálar)...
-
11. apríl 2001 /Matsnefnd eignarnámsbóta, úrskurður 11. apríl 2001
Miðvikudaginn 11. apríl 2001 var í Matsnefnd eignarnámsbóta skv. lögum nr. 11/1973 um framkvæmd eignarnáms tekið fyrir matsmálið nr. 10/2000 HafnarfjarðarbærgegnDb. Guðna V. Björnssyni ogDb. Jóhanni B)...
-
11. apríl 2001 /Úrskurður nr. 116a/1998 - endurupptaka
X gegn Tryggingastofnun ríkisins Ú r s k u r ð u r. Mál þetta úrskurðuðu Friðjón Örn Friðjónsson, hrl., Guðmundur Sigurðsson, læknir og Þórunn Guðmundsdóttir, hrl. Með bréfi til Úrskurðarnefndar )...
-
06. apríl 2001 /Mál nr. 6/2001: Úrskurður frá 6. apríl 2001.
Alþýðusamband Íslands f.h. Starfsgreinasambands Íslands vegna Verkalýðsfélags Raufarhafnar gegn Samtökum atvinnulífsins f.h. SR-Mjöls hf.
-
-
-
-
-
04. apríl 2001 /Norður-Hérað - Missir kjörgengis fulltrúa í félagsmálanefnd við brottflutning úr sveitarfélaginu
Norður-Hérað 4. apríl 2001 FEL01030062/1001 Jónas Þór Jóhannsson, sveitarstjóri Brúarási 701 EGILSSTAÐIR Vísað er til er)...
-
04. apríl 2001 /Raufarhafnarhreppur - Heimildir sveitarfélaga til þátttöku í rekstri fyrirtækja í samkeppnisrekstri
Raufarhafnarhreppur 4. apríl 2001 FEL00100056/1001 Reynir Þorsteinsson, sveitarstjóri Aðalbraut 2 675 RAUFARHÖFN Vitnað er ti)...
-
-
-
-
-
26. mars 2001 /Mál nr. 11/2000: Dómur frá 26. mars 2001.
Bifreiðarstjórafélagið Sleipnir gegn Reykjavíkurborg.
-
19. mars 2001 /Mál nr. 4/2001: Úrskurður frá 19. mars 2001.
Bifreiðastjórafélagið Sleipnir gegn Samtökum atvinnulífsins f.h. Allrahanda/Ísf
-
-
-
-
-
15. mars 2001 /Fellahreppur - Hæfi fulltrúa í skipulagsnefnd og starfsmanns hennar, erindið framsent umhverfisráðuneytinu til meðferðar
Umhverfisráðuneyti 15. mars 2001 FEL01020034/1001 Vonarstræti 4 Reykjavík Með erindi, dags. 5. febrúar sl., barst ráðuneyt)...
-
09. mars 2001 /A-115/2001 Úrskurður frá 9. mars 2001
Kærð var synjun landbúnaðarráðuneytisins um að veita að aðgang að myndbandsupptöku, er hafði verið í vörslum ráðuneytisins þegar beiðni um aðgang barst, en fjarlægð þaðan áður en hún var afgreidd. Gagn er varðar tiltekið mál. Málshraði. Meginmarkmið upplýsingalaga. Skylda til að varðveita málsgögn þannig að þau séu aðgengileg. Forsendur kærumeðferðar. Frávísun.
-
-
05. mars 2001 /Húnaþing vestra - Heimildir í lögum til að skipta sveitarfélagi í tvö smærri sveitarfélög
Þorsteinn B. Helgason 5. mars 2001 Tilvísun: FEL01030005/16-5508 Fosshóli V-Hún. 530 Hvammstangi Vísað er)...
-
05. mars 2001 /Ísafjarðarbær - Kjörgengi forstöðumanns Svæðisskrifstofu fatlaðra á Vestfjörðum til setu í félagsmálanefnd
Ísafjarðarbær 5. mars 2001 Tilvísun: FEL01020103/1001 Halldór Halldórsson, bæjarstjóri Hafnars)...
-
05. mars 2001 /Ísafjarðarbær - Kjörgengi starfsmanns skóla- og fjölskylduskrifstofu Ísafjarðarbæjar til setu í félagsmálanefnd
Ísafjarðarbær 5. mars 2001 Tilvísun: FEL01010066/1001 Ingibjörg María Guðmundsdóttir, forst)...
-
05. mars 2001 /Ísafjarðarbær - Kjörgengi forstöðumanns skíðasvæðis til setu í fræðslunefnd
Ísafjarðarbær 5. mars 2001 Tilvísun: FEL01020104/1001 Halldór Halldórsson, bæjarstjóri Hafna)...
-
05. mars 2001 /Húnaþing vestra - Heimildir í lögum til að skipta sveitarfélagi í tvö smærri sveitarfélög
Þorsteinn B. Helgason 5. mars 2001 Tilvísun: FEL01030005/16-5508 Fosshóli V-Hún. 530 Hvammstangi )...
-
01. mars 2001 /Mál nr. 11-21/2001 úrskurðir 1. mars 2001
Mál nr. 11/2001 Millinafn: Falk (kk.) Kveðinn er upp svohljóðandi úrskurður: Millinafnið Falk telst dregið af íslenskum orðstofni og fullnægir því 2. mgr. 6. gr. laga nr. 45/1996 um mannanöfn. Úrs)...
-
-
27. febrúar 2001 /Mál nr. 10/2000: Dómur frá 27. febrúar 2001.
Samband íslenskra bankamanna f.h. Haraldar Ellingsen gegn samninganefnd bankanna f.h. Þjóðhagsstofnunar.
-
27. febrúar 2001 /Mál nr. 3/2001: Dómur frá 27. febrúar 2001.
Vélstjórafélag Íslands f.h. Júlíusar Hólmgeirssonar gegn Samtökum atvinnulífsins f.h. Landssambands íslenskra útvegsmanna f.h. Útvegsmannafélags Norðurlands f.h. Siglfirðings ehf.
-
26. febrúar 2001 /Mál nr. 36/2001
25% samfellt starf í hverjum mánuði fyrir upphafsdag fæðingarorlofs.
-
23. febrúar 2001 /A-114/2001 Úrskurður frá 23. febrúar 2001
Kærð var meðferð tollstjórans í Reykjavík á beiðni um aðgang að upplýsingum um hversu mörgum gjaldendum hefðu verið greiddir inneignarvextir vegna endurákvörðunar skatta og gjalda á tímabilinu frá 1. janúar 1995 til júlí 1999 og hvaða fjárhæðum þær greiðslur næmu. Umbeðnar upplýsingar ekki verið teknar saman. Fyrirliggjandi gögn. Tilgreining máls. Gögn í fjölda mála. Ekki skylt að verða við beiðni. Synjun staðfest.
-
-
-
21. febrúar 2001 /Raufarhafnarhreppur - Heimildir sveitarfélaga til almennra lánveitinga, óskað upplýsinga um hlutafjárkaup hreppsins
Raufarhafnarhreppur 21. febrúar 2001 FEL00100056/1001 Reynir Þorsteinsson, sveitarstjóri Aðalbraut 2 675 RAUFARHÖFN Með )...
-
19. febrúar 2001 /Mál nr. 7/2000: Dómur frá 19. febrúar 2000.
Félag íslenskra flugumferðarstjóra gegn ríkissjóði Íslands.
-
13. febrúar 2001 /A-113/2001 Úrskurður frá 13. febrúar 2001
Kærðar voru synjanir félagsmálaráðuneytisins og Seðlabanka Íslands um að veita aðgang að drögum að reglugerð um breytingu á reglugerð um húsbréf og húsbréfaviðskipti. Beiðni um aðgang skal einvörðungu beint að því stjórnvaldi sem gefur fyrirmæli út. Kæruheimild. Frávísun. Fyrirhugaðar ráðstafanir á vegum hins opinbera. Synjun staðfest.
-
07. febrúar 2001 /Reykhólahreppur - Sala jarðar í eigu sveitarfélags, sveitarstjóri tengdur einum tilboðsgjafa
Reykhólahreppur 7. febrúar 2001 Tilvísun: FEL01010019/1001 Jóna Valgerður Kristjánsdóttir, sveitarstjór)...
-
-
02. febrúar 2001 /3/2001 Úrskurður frá 2. febrúar 2001
Vegna ákvörðunar borgarráðs um að neyta forkaupsréttar að jörðinni Norðurgröf.
-
01. febrúar 2001 /Mál nr. 1-10/2001 úrskurðir 1. febrúar 2001
Ár 2001, fimmtudaginn 1. febrúar, er fundur haldinn í Mannanafnanefnd, í húsakynnum Orðabókar Háskóla Íslands, Neshaga 16, Reykjavík. Fundinn sátu Andri Árnason, formaður, Guðrún Kvaran og Margrét Jón)...
-
-
31. janúar 2001 /2/2001 Úrskurður frá 31. janúar 2001
Vegna ákvörðunar borgarráðs um að neyta forkaupsréttar að landspildum úr landi Skrauthóla.
-
29. janúar 2001 /Yfirmatsgerð á arðskrá fyrir Veiðifélag Miklavatns og Fljótaár
Hinn 26. apríl 1999 luku þeir Magnús Ólafsson, bóndi á Sveinsstöðum og Gísli Kjartansson, sparisjóðsstjóri í Borgarnesi, mati á arðskrá Veiðifélags Miklavatns og Fljótaár.
-
-
-
25. janúar 2001 /A-112/2001 Úrskurður frá 25. janúar 2001
Kærð var synjun ríkissaksóknara um að veita aðgang að bréfum tveggja sálfræðinga. Gildissvið upplýsingalaga. Gagna ekki aflað vegna rannsóknar eða saksóknar í opinberu máli. Gildissvið gagnvart stjórnsýslulögum. Upplýsingaréttur aðila máls. Bréfaskipti við sérfróða menn til afnota í dómsmáli eða við athugun á því hvort slíkt mál skuli höfðað. Ástæður stjórnvalds fyrir öflun gagna. Einkahagsmunir annarra. Aðgangur veittur.
-
23. janúar 2001 /A-111/2001 Úrskurður frá 23. janúar 2001
Kærð var synjun forsætisráðuneytisins um að veita aðgang að minnisblaði, sem fylgdi skipunarbréfi starfshóps, er forsætisráðherra skipaði í samræmi við ákvörðun ríkisstjórnarinnar til að meta áhrif hæstaréttardóms frá 19. desember 2000 í málinu nr. 125/2000: Tryggingastofnun ríkisins gegn Öryrkjabandalagi Íslands. Gögn tekin saman fyrir ráðherrafund. Upplýsingaréttur aðila máls. Synjun staðfest.
-
-
-
10. janúar 2001 /1/2001 Úrskurður frá 10. janúar 2001
Vegna synjunar Búfræðsluráðs um almennt búnaðarnám í Íslenska reiðskólanum.
-
-
-
-
-
21. desember 2000 /A-109/2000 Úrskurður frá 21. desember 2000
Kærð var meðferð Húsaskóla og Öldutúnsskóla á beiðnum um aðgang að öllum fyrirliggjandi gögnum um kæranda. Gildissvið gagnvart tölvulögum. Frávísun.
-
21. desember 2000 /A-110/2000 Úrskurður frá 21. desember 2000
Kærð var synjun Siglingastofnunar Íslands um að veita aðgang að skoðunarskýrslu skips. Mikilvægir fjárhags- eða viðskiptahagsmunir fyrirtækja eða annarra lögaðila. Aðgangur veittur.
-
-
20. desember 2000 /Mál nr. 14/2000: Úrskurður frá 20. desember 2000.
Vélstjórafélag Íslands f.h. Halldórs Sigurðssonar gegn Reykjavíkurborg og Orkuveitu Reykjavíkur.
-
-
-
-
-
-
-
12. desember 2000 /Mál nr. 13/2000: Dómur frá 12. desember 2000.
Alþýðusamband Íslands f.h. Flugvirkjafélags Íslands vegna Sverris Erlingssonar gegn íslenska ríkinu og Landhelgisgæslu Íslands.
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.