Úrskurðir og álit
-
15. ágúst 2024 /Stjórnsýsluúrskurður: Kæra, kröfur og kæruheimild - synjun um endurgreiðslu útlags kostnaðar vegna túlkaþjónustu
ÚRSKURÐUR í stjórnsýslumáli nr. MVF23090319 I. Kæra, kröfur og kæruheimild
-
12. ágúst 2024 /Úrskurður vegna stjórnsýslukæru: synjun um útgáfu rekstrarleyfis í flokki II staðfest
Synjun útgáfu rekstrarleyfis. Rekstrarleyfi í flokki II
-
06. ágúst 2024 /Úrskurður vegna stjórnsýslukæru: stjórnvaldssekt vegna rekstur gististaða án tilskilins rekstrarleyfis - sekt lækkuð
Stjónvaldssekt. Leyfislaus gististarfsemi. Rekstrarleyfi.
-
01. ágúst 2024 /Úrskurður vegna stjórnsýslukæru: kærð synjun um eftirvinnslustyrk vegna verkefnis
Úrskurður dags. 23. júlí 2024, kærð synjun eftirvinnslustyrks vegna verkefnis
-
08. júlí 2024 /Úrskurður vegna stjórnsýslukæru: Stjórnvaldssekt sem Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu lagði vegna rekstrarleyfisskyldrar gististarfsemi lækkuð.
stjórnvaldssekt vegna Rekstrarleyfisskyldrar gististarfsemi. Lögaðili ekki sektaður án skýrrar lagaheimildar. Almennar fyrningarreglur. Sektarfjárhæð lækkuð. Stjórnvaldssekt sem Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu lagði
-
08. júlí 2024 /Úrskurður vegna stjórnsýslukæru: Stjórnvaldssekt vegna Rekstrarleyfisskyldrar gististarfsemi - sekt lækkuð
Stjórnvaldssekt vegna Rekstrarleyfisskyldrar gististarfsemi. Lögaðili ekki sektaður án skýrrar lagaheimildar. Almennar fyrningarreglur. Sektarfjárhæð lækkuð.
-
02. júlí 2024 /Úrskurður vegna stjórnsýsluákæru - synjun um útgáfu rekstrarleyfis vegna gististaðar í flokki II staðfest
Ákvörðun Sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu um að synja umsókn kæranda um útgáfu rekstrarleyfis vegna gististaðar í flokki II staðfest.
-
01. júlí 2024 /Úrskurður vegna stjórnsýslukæru: Ferðamálastofa skal endurákvarða fjárhæð tryggingar og iðgjalds kæranda
Ákvörðun fjárhæðar tryggingar og iðgjalds vegna sölu pakkaferða og samtengdrar ferðatilhögunar. Krafist að ákvörðun Ferðamálastofu um hækkun tryggingar og iðgjalds sem kæranda er gert að leggja fram verði felld úr gildi og fjárhæðin endurákvörðuð án álags, sbr. 7. og 10. gr. reglugerðar nr. 812/2021, um Ferðatryggingasjóð.
-
01. júlí 2024 /Úrskurður vegna sjórnsýsluákæru - Ákvörðun fjárhæðar tryggingar og iðgjalds vegna sölu pakkaferða og samtengdrar ferðatilhögunar.
Ákvörðun fjárhæðar tryggingar og iðgjalds vegna sölu pakkaferða og samtengdrar ferðatilhögunar.
-
01. júlí 2024 /Úrskurður vegna stjórnsýslukæru: Ákvörðun fjárhæðar tryggingar og iðgjalds vegna sölu pakkaferða og samtengdrar ferðatilhögunar
Ákvörðun fjárhæðar tryggingar og iðgjalds vegna sölu pakkaferða og samtengdrar ferðatilhögunar.
-
03. júní 2024 /Úrskurður vegna stjórnsýslukæru: Skráning firmaheitis
Úrskurður 3. júní 2024, Skráning firmaheitis.
-
12. apríl 2024 /Úrskurður vegna kæru á ákvörðun nefndar um endurgreiðslu vegna kvikmyndagerðar
MVF23100006 – Lykilorð: Endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar, niðurstaða endurgreiðslunefndar staðfest, jafnræðisregla, þýðing nefndarálita við túlkun lagaákvæða, lagaskil.
-
04. apríl 2024 /Úrskurður vegna stjórnsýslukæru: Ársreikningi skilað með skattaframtali
Ákvörðun ársreikningaskrár hjá ríkisskattstjóra um sektarálagningu vegna síðbúinna skila ársreiknings. Ársreikningi skilað með röngum hætti. Ákvörðun ársreikningaskrár staðfest.
-
20. desember 2023 /Stjórnsýsluákæra - Ársreikningaúrskurður - Staðfest sein skil
Ákvörðun ársreikningaskrár hjá ríkisskattstjóra um sektarálagningu vegna síðbúinna skila ársreiknings. Ákvörðun ársreikningaskrár staðfest.
-
07. desember 2023 /Úrskurður vegna stjórnsýslukæru: Skráning firmaheitis. Endurupptaka
Úrskurður 7. desember 2023, Skráning firmaheitis. Endurupptaka
-
30. nóvember 2023 /Ársreikningaúrskurður - Frávísun
Ákvörðun ársreikningaskrár hjá ríkisskattstjóra um sektarálagningu vegna síðbúinna skila ársreiknings. Frávísun.
-
25. október 2023 /Úrskurður v. skráningar í fyrirtækjaskrá. Hæfisskilyrði stjórnarmanna einkahlutafélags, afskráning stjórnarmanns, ákvörðun fyrirtækjaskrár staðfest.
Úrskurður v. skráningar í fyrirtækjaskrá. Hæfisskilyrði stjórnarmanna einkahlutafélags, afskráning stjórnarmanns, ákvörðun fyrirtækjaskrár staðfest.
-
12. október 2023 /Stjórnsýslukæra: Ákvörðun fyrirtækjaskrár Skattsins staðfest
Ákvörðun fyrirtækjaskrár Skattsins staðfest, jafnræðisregla, meðalhófsregla, bindandi gildi úrskurða æðra setts stjórnvalds gagnvart lægra settu stjórnvaldi, skráningarskyld atriði, lögmæti skráningar breyttra samþykkta félags.
-
28. ágúst 2023 /Endurupptökubeiðni: Ótímabundin svipting löggildingar til fasteigna- og skipasölu
MVF22050060 – Lykilorð: Ótímabundin svipting löggildingar til fasteigna- og skipasölu. Krafa um endurupptöku og afturköllun stjórnvaldsákvörðunar. Birting stjórnvaldsákvörðunar.
-
25. ágúst 2023 /Úrskurður vegna stjórnsýslukæru - Frestun réttaráhrifa
Þess er krafist að ákvörðun Ferðamálastofu nr. E23040181, um hækkun iðgjalds og tryggingar sem kæranda er gert að leggja fram, verði felld úr gildi og fjárhæðin endurákvörðuð án álags og notkunar vegins meðaltals. Þá krefst kærandi að frestað verði réttaráhrifum hinnar kærðu ákvörðunar þar til niðurstaða ráðuneytisins í kærumálinu liggur fyrir.
-
14. apríl 2023 /Úrskurður v. skráningar í fyrirtækjaskrá. Skráning í fyrirtækjaskrá, álagning dagsekta, leiðbeiningarskylda, rannsóknarregla, meðalhóf.
Úrskurður v. skráningar í fyrirtækjaskrá. Skráning í fyrirtækjaskrá, álagning dagsekta, leiðbeiningarskylda, rannsóknarregla, meðalhóf.
-
31. mars 2023 /Úrskurður vegna stjórnsýslukæru - endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar - niðurstaða endurgreiðslunefndar staðfest
MVF22020763 – Lykilorð: Endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar, niðurstaða endurgreiðslunefndar staðfest, leiðbeiningarskylda stjórnvalda, jafnræðisregla, form- og efnisskilyrði laga nr. 43/1999, fjárhagsvandi umsækjanda.
-
31. mars 2023 /Úrskurður vegna stjórnsýslukæru: Ársreikningaúrskurður - COVID veikindi
Ákvörðun ársreikningaskrár hjá ríkisskattstjóra um sektarálagningu vegna síðbúinna skila ársreiknings. Veikindi stjórnarmanns. Ákvörðun ársreikningaskrár felld úr gildi.
-
16. mars 2023 /Úrskurður vegna stjórnsýslukæru: Veikindi endurskoðanda.
Ákvörðun ársreikningaskrár hjá ríkisskattstjóra um sektarálagningu vegna síðbúinna skila ársreiknings. Veikindi endurskoðanda. Ákvörðun ársreikningaskrár felld úr gildi.
-
30. desember 2022 /Úrskurður v. skráningar firmaheitis. Skráning firmaheitis, endurupptaka kærumáls, málsmeðferðarreglur, aðild að máli
Úrskurður v. skráningar firmaheitis. Skráning firmaheitis, endurupptaka kærumáls, málsmeðferðarreglur, aðild að máli
-
24. nóvember 2022 /Úrskurður v. skráningar firmaheitis.
Úrskurður v. skráningar firmaheitis. Skráning firmaheitis, heiti fasteignar, lagagrundvöllur ákvörðunar, valdþurrð, tómlæti.
-
28. október 2022 /Úrskurður vegna stjórnsýslukæru: Enginn atvinnurekstur í félagi. Ákvörðun ársreikningaskrár felld úr gildi.
Ákvörðun ársreikningaskrár hjá ríkisskattstjóra um sektarálagningu vegna síðbúinna skila ársreiknings. Enginn atvinnurekstur í félagi. Ákvörðun ársreikningaskrár felld úr gildi.
-
29. ágúst 2022 /Úrskurður v. skráningar firmaheitis. Skráning firmaheitis, valdþurrð, lagagrundvöllur ákvörðunar, frestun réttaráhrifa.
Úrskurður 29. ágúst 2022,Úrskurður v. skráningar firmaheitis. Skráning firmaheitis, valdþurrð, lagagrundvöllur ákvörðunar, frestun réttaráhrifa.
-
29. ágúst 2022 /Úrskurður vegna umsóknar um rekstrarleyfi gististaðar í flokki II
Rekstrarleyfi í flokki II. Endurnýjun. Gististarfsemi.
-
14. mars 2022 /Úrskurður v. skráningar firmaheitis. Skráning firmaheitis, lögmætisregla, jafnræðisregla, meðalhóf, lagagrundvöllur máls.
Úrskurður v. skráningar firmaheitis. Skráning firmaheitis, lögmætisregla, jafnræðisregla, meðalhóf, lagagrundvöllur máls.
-
28. febrúar 2022 /Úrskurður v. skráningar í fyrirtækjaskrá. Skráning tilkynningar um breytingu á samþykktum einkahlutafélags
Úrskurður v. skráningar í fyrirtækjaskrá. Skráning tilkynningar um breytingu á samþykktum einkahlutafélags, lögmæti hluthafafundar, deilur um eignarhald á félagi.
-
25. febrúar 2022 /Úrskurður v. skráningar í fyrirtækjaskrá. Skráning í fyrirtækjaskrá, álagning dagsekta, afmörkun sakarefnis, kæruheimild, breytt stjórnsýsluframkvæmd.
Úrskurður v. skráningar í fyrirtækjaskrá. Skráning í fyrirtækjaskrá, álagning dagsekta, afmörkun sakarefnis, kæruheimild, breytt stjórnsýsluframkvæmd.
-
15. febrúar 2022 /Úrskurður um sekt vegna gististarfsemi
Heimagisting. Stjórnvaldssekt. Gististarfsemi.
-
11. október 2021 /Úrskurður vegna stjórnsýslukæru:Mistök bókara
Ákvörðun ársreikningaskrár hjá ríkisskattstjóra um sektarálagningu vegna síðbúinna skila ársreiknings. Ábyrgð á bókhaldi félags. Ákvörðun ársreikningaskrár staðfest.
-
04. október 2021 /Úrskurður vegna stjórnsýslukæru: Ákvörðun ársreikningaskrár hjá ríkisskattstjóra um sektarálagningu
Lykilorð: Ákvörðun ársreikningaskrár hjá ríkisskattstjóra um sektarálagningu vegna síðbúinna skila ársreiknings. Ábyrgð á bókhaldi félags. Ákvörðun ársreikningaskrár staðfest.
-
04. febrúar 2021 /Úrskurður um ákvörðun Sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu um sekt vegna gististarfsemi
Heimagisting. Stjórnvaldssekt. Gististarfsemi.
-
18. nóvember 2020 /Rekstrarleyfi fyrir veitingastað í flokki II
Rekstrarleyfi. Veitingastaður. Flokkur II.
-
03. júlí 2020 /Kærð er synjun sýslumanns frá 4. nóvember 2019, leyfi til fasteigna- og skipasölu
Með bréfi dags 26. janúar 2020 kærði [A, lögmaður], f.h. [B] (hér eftir kærandi) ákvörðun Sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu (hér eftir sýslumaður) frá 4. nóvember 2019, um að synja kæranda um löggildingu til að starfa sem fasteigna- og skipasali.
-
19. maí 2020 /Úrskurður vegna eftirvinnslustyrks úr Kvikmyndasjóði
Mennta- og menningarmálaráðuneyti barst hinn 23. apríl 2019 erindi [X] f.h. [Y] ehf. (hér eftir kærandi). Erindi kæranda er stjórnsýslukæra þar sem krafist er ógildingar á synjun Kvikmyndamiðstöðvar Íslands um eftirvinnslustyrk úr Kvikmyndasjóði, sbr. 9. gr. reglugerðar um Kvikmyndasjóð, nr. 229/2003, með síðari breytingum, vegna verkefnisins [Z]. Kæruheimild vegna ákvörðunar Kvikmyndamiðstöðvar Íslands í fyrirliggjandi máli er að finna í 26. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993 (hér eftir nefndur stjórnsýslulög).
-
22. apríl 2020 /Úrskurður vegna brota á reglum um skráða gististarfsemi
Heimagisting. Stjórnvaldssekt. Gististarfsemi.
-
18. febrúar 2020 /Endurupptökubeiðni - Tímabundin svipting rekstrarleyfis – Rekstrarleyfi í flokki III
Með bréfi dags. 15. júlí 2019 barst ráðuneytinu endurupptökubeiðni frá [X], lögmanni, fyrir hönd [Z ehf.] (hér eftir kærandi). Beiðnin snýr að ákvörðun ráðuneytisins dags. 12. júlí 2019, þar sem staðfest var ákvörðun Sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu (hér eftir sýslumaður) dags. 13. maí 2019, um að svipta kæranda tímabundið leyfi til reksturs veitingastaðar í fl. III að [Þ].
-
31. janúar 2020 /Kærð var ákvörðun Sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu frá 22. nóvember 2016 um að synja umsókn um rekstrarleyfi fyrir gististað í fl. II að.
Synjun á umsókn um útgáfu rekstrarleyfis í flokki II – Gististaðir
-
09. desember 2019 /Úrskurður vegna ákvörðunar Sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu um að synja umsókn kæranda um útgáfu rekstrarleyfis vegna gististaðar í flokki II.
Synjun um útgáfu rekstrarleyfis. Rekstrarleyfi í flokki II. Skipulagsáætlanir. Skuldbindingargildi umsagnar.
-
16. nóvember 2019 /Ákvörðun Sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu um að leggja 350.000 kr. sekt á hvorn aðila, samanlagt 700.000 kr., vegna óskráðrar gististarfsemi, kærð
Stjórnvaldssekt - Heimagisting.
-
15. nóvember 2019 /Úrskurður vegna ákvörðunar Sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu um að synja umsókn kæranda um útgáfu rekstrarleyfis vegna gististaðar í flokki II.
Synjun um útgáfu rekstrarleyfis. Rekstrarleyfi í flokki II. Heimagisting. Lögbundið hámark heimagistingar skv. 3. gr. laga nr. 85/2008. Skipulagsáætlanir.
-
12. júlí 2019 /Rekstrarleyfi í flokki III – Tímabundin svipting rekstrarleyfis – Rannsóknarregla.
Stjórnsýslukæra Með erindi, dags. 16. maí 2019, bar [A, lögmaður], fram kæru fyrir hönd [B ehf.] (hér eftir kærandi), vegna ákvörðunar Sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu (hér eftir sýslumaður) frá 13.)...
-
17. maí 2019 /Rekstrarleyfi í flokki III – Frestun réttaráhrifa.
Með bréfi dags. 16. maí 2019, bar [A, lögmaður], fram kæru fyrir hönd [B ehf.], vegna ákvörðunar Sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu frá 13. maí 2019, um að svipta kæranda tímabundið rekstrarleyfi veitingastaðar í flokki III, að [C].
-
09. júlí 2018 /Nr. 2/2013 Stjórnsýslukæra vegna synjunar á endurnýjun rekstrarleyfis í flokki V
Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur þann 6. nóvember 2013 kveðið upp svohljóðandi: ÚRSKURÐ I. Kröfur og kæruheimild Þann 29. október 2012 sendi [Y ehf.], fyrir hönd [X hf.], erindi til innan)...
-
03. júlí 2018 /Nr. 5/2013 Stjórnsýslukæra vegna synjunar á umsókn um rekstrarleyfi fyrir veitingastað í flokki III
Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur kveðið upp svohljóðandi: ÚRSKURÐ I. Kröfur og kæruheimild Með bréfi dags. 18. nóvember 2013 kærði [X], fyrir hönd [Y], hér eftir nefndur kærandi, til atvinnu)...
-
03. júlí 2018 /Nr. 4/2013 Stjórnsýslukæra vegna synjunar á rekstrarleyfi í flokki III
Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur kveðið upp svohljóðandi: ÚRSKURÐ I. Kröfur og kæruheimild Með bréfi dags. 21. febrúar 2013 kærði [X] fyrir hönd [Y], hér eftir nefndur kærandi, til inna)...
-
03. júlí 2018 /Nr. 3/2013 Stjórnsýslukæra vegna synjunar á veitingu bráðabirgðarekstrarleyfis fyrir veitingastað í flokki III
Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur þann 14. nóvember 2013 kveðið upp svohljóðandi: ÚRSKURÐ I. Kröfur og kæruheimild Með bréfi dags. 1. nóvember 2013 kærði [X], fyrir hönd [Y], hér eftir ne)...
-
03. júlí 2018 /Nr. 1/2013 Stjórnsýslukæra vegna takmörkunar á afgreiðslutíma veitingastaðar í flokki III
Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur 6. nóvember 2013 kveðið upp svohljóðandi: ÚRSKURÐ I. Kröfur og kæruheimild Með bréfi dags. 19. september 2012 kærði [Y], fyrir hönd [X ehf.], hér eftir nefn)...
-
03. júlí 2018 /Nr. 2/2014 Stjórnsýslukæra vegna sviptingar á rekstrarleyfi fyrir veitingastað í flokki III
Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur þann 28. nóvember 2014 kveðið upp svohljóðandi: ÚRSKURÐ I. Kröfur og kæruheimild Með bréfi dags. 15. janúar 2014 kærðu [X], fyrir hönd veitingastaðarins [Y],)...
-
07. maí 2018 /Endurupptaka
Endurupptaka - Endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar - Ákvörðun byggð á röngu mati - Menningarhlutinn uppfylltur - Tekið til efnismeðferðar að nýju
-
12. desember 2017 /Sagafilm ehf. vegna synjunar nefndar um tímabundna endurgreiðslu vegna kvikmyndagerðar "Kórar Íslands"
Endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar - Niðurstaða endurgreiðslunefndar staðfest - Endurgreiðslum hafnað - Menningarhlutinn ekki uppfylltur.
-
17. október 2017 /Skot Productions, kærir, höfnun endurgreiðslu vegna Hásetar
Endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar - Umsókn send eftir að framleiðsla er hafin - Niðurstaða endurgreiðslunefndar staðfest - Endurgreiðslum hafnað - Framleiðsla hér á landi
-
09. september 2014 /Nr. 1/2014 Stjórnsýslukæra vegna synjunar á umsókn um leyfi til að gerast dyravörður sbr. lög nr. 85/2007
Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur þann 9. september 2014 kveðið upp svohljóðandi: ÚRSKURÐ 1. Kröfur og kæruheimild Þann 18. nóvember 2013 sendi [X], fyrir hönd [Y], hér eftir nefndur kæra)...
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.