Hoppa yfir valmynd
Kærunefnd útlendingamála

Nr. 437/2020 úrskurður

KÆRUNEFND ÚTLENDINGAMÁLA

Úrskurður nr. 437/2020, dags. 17. desember 2020

 

Í málinu óskuðu A og B eftir endurupptöku á úrskurði kærunefndar í máli þeirra frá árinu 2018 þar sem staðfest var ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja þeim um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum. Byggðu kærendur m.a. á aðstæðum dóttur sinnar, C, sem fæðst hafði hér á landi eftir að kærunefnd kvað upp úrskurð sinn í máli þeirra. Niðurstaða kærunefndar var sú að synja beiðni þeirra um endurupptöku.

 


Úrskurðir, ákvarðanir og aðrar úrlausnir sem birtast á vef Stjórnarráðsins eru á ábyrgð viðkomandi stjórnvalds. 
Stjórnarráðið ber ekki ábyrgð á efni frá sjálfstæðum stjórnvöldum umfram það sem leiðir af lögum.

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum