Hoppa yfir valmynd

Úrskurðarnefnd raforkumála

Úrskurðir nefndar
Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

Skipuð 1. janúar 2021
Úrskurðarnefndin er skipuð skv. 30. gr. raforkulaga nr. 65/2003 til fjögurra ára í senn. Úrskurðarnefndinni er ætlað það hlutverk að úrskurða um kærur sem henni berast vegna stjórnvaldsákvarðana sem teknar eru af Orkustofnun á grundvelli raforkulaga nr. 65/2003 og varða gjaldskrá eða starfsemi flutningsfyrirtækisins eða dreifiveitna.

Í nefndinni eiga sæti:

Aðalmenn:

  • Ragnheiður E. Þorsteinsdóttir, skipuð formaður án tilnefningar
  • Brynja Ingunn Hafsteinsdóttir, skipuð án tilnefningar
  • Ragnar J. Jónsson, skipaður án tilnefningar

Varamenn:

  • Viðar Lúðvíksson, skipaður varaformaður án tilnefningar
  • Kirstín Flygenring, skipuð án tilnefningar
  • Harpa Theodórsdóttir, skipuð án tilnefningar

 

Kærur til úrskurðarnefndar raforkumála skulu sendar á eftirfarandi netfang:

[email protected]

eða

[email protected]

Úrskurða- og kærunefndir
Til baka
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta