Greining á því hvernig draga má úr vindstrengjum undir á Kjalarnesi og úrbætur í samræmi við niðurstöður, sjá LAN-127
Ábyrgð
Samgönguráð í samvinnu við byggðaráð
Innviður
Samgöngukerfi
Landshluti
Höfuðborgarsvæðið
Áætlaður framkvæmdatími
2020-2022
Framvinda
Ekki hafin
Staða við áramót 2022/2023
Sama staða og við áramót 2020/2021. Áfangaskýrslu með greiningu á vindstrengjum undir Kjalarnesi og tillögum að úrbótum var skilað til Vegagerðarinnar 2017. Í mati á umhverfisáhrifum fyrir Vesturlandsveg um Kjalarnes kemur fram að "Ef óhjákvæmilegt reynist að raska skjólbelti milli Skriðu og Esjubergs verður skjólbeltið flutt út fyrir rasksvæðið, eða nýtt skjólbelti gróðursett til að draga úr sviptivindum". Ekki hefur verið farið í nánari athugun vegna framkvæmda. Þessi aðgerð verður færð í málaskrá ráðuneytisins vegna næstu endurskoðunar á samgönguáætlun sem er hafin. Sjá einnig VEL-48. http://yndisgrodur.lbhi.is/wp-content/uploads/2018/01/%C3%81fangask%C3%BDrsla-2016.pdf). Ekki hefur verið unnið í verkinu.Til baka
Fyrirvari: Ef upplýsingar um aðgerðir eru aðrar á vef en í skýrslunni þá gildir það sem stendur í henni.
Hafa samband
Ábending / fyrirspurn
Skilaboðin hafa verið send ráðuneytinu til afgreiðslu.