Stefnumótun um neyðarfjarskiptakerfi fyrir almenning og viðbragðsaðila.
Ábyrgð
Dómsmálaráðuneyti
Innviður
Fjarskipti, net- og upplýsingakerfi
Landshluti
Landið allt
Áætlaður framkvæmdatími
2020-2023
Framvinda
51-75%
Staða við áramót 2022/2023
Uppbygging fjarskiptakerfisins í takt við tækninýjungar heldur áfram í samvinnu stjórnvalda og fjarskiptafyrirtækja, eftir atvikum. Varaafl fjarskiptastaða hefur verið styrkt á undanförnum árum og ljósleiðaravæðingu miðar vel áfram. TETRA kerfið mun þjóna áfram sem neyðarfjarskiptakerfi viðbragðsaðila.Til baka
Fyrirvari: Ef upplýsingar um aðgerðir eru aðrar á vef en í skýrslunni þá gildir það sem stendur í henni.
Hafa samband
Ábending / fyrirspurn
Skilaboðin hafa verið send ráðuneytinu til afgreiðslu.