Yfirferð á viðbragðsgetu heilbrigðisstofnana, sjá LAN-097
Ábyrgð
Heilbrigðisstofnanir
Innviður
Heilbrigðisþjónusta
Landshluti
Suðurnes
Áætlaður framkvæmdatími
2020 - 2021
Framvinda
76-99%
Staða við áramót 2022/2023
Viðbragðsáætlun stofnunarinnar var yfirfarin í byrjun árs 2022. Öryggisúttekt Verkís lauk í júní og var ný innri neyðaráætlun gefin út í október 2022. Þjálfun samkvæmt innri neyðaráætlun hefst í byrjun 2023 í samvinnu við Brunavarnir Suðurnesja. Skyndihjálpanámskeiðum er lokið.Til baka
Fyrirvari: Ef upplýsingar um aðgerðir eru aðrar á vef en í skýrslunni þá gildir það sem stendur í henni.
Hafa samband
Ábending / fyrirspurn
Skilaboðin hafa verið send ráðuneytinu til afgreiðslu.