Yfirferð á skilgreiningu á neyðarbirgðum vegna vár
Ábyrgð
Ríkislögreglustjóri/almannavarnadeild ríkislögreglustjóra í samvinnu við dómsmálaráðuneytið
Innviður
Löggæsla, viðbúnaður og neyðarþjónusta
Landshluti
Landið allt
Áætlaður framkvæmdatími
2020 - 2021
Framvinda
1-25%
Staða við áramót 2022/2023
Í september sl. skilaði starfshópur Forsætisráðuneytisins skýrslu um neyðarbirgðir þar sem áréttað er formlegt samráð ríkis, sveitarfélaga og einkaaðila sé grundvöllur ásættanlegrar birgðastöðu og stjórnun hennar á neyðarstundu. Í skýrslunni er lagt að hlutaðeigandi ráðuneytum, hvert á sínu málefnasviði, leiði samráð ríkisaðila, atvinnulífs og þriðja geirans. Á fyrsta ársfjórðungi verður lagt heildarmat á stöðu þessa verkefnis, m.a. á grundvelli skýrslu starfshóps um neyðarbirgðir og vinnu ráðuneytanna á þeim vettvangi. Í verði gerð verkefnisáætlun m.t.t. þeirra verkþátta sem til þarf svo unnt sé að ljúka verkefninu.Til baka
Fyrirvari: Ef upplýsingar um aðgerðir eru aðrar á vef en í skýrslunni þá gildir það sem stendur í henni.
Hafa samband
Ábending / fyrirspurn
Skilaboðin hafa verið send ráðuneytinu til afgreiðslu.