Þarfagreining og ákvarðanir hvað varðar skipakost LHG til framtíðar
Ábyrgð
Landhelgisgæslan
Innviður
Löggæsla, viðbúnaður og neyðarþjónusta
Landshluti
Landið allt
Áætlaður framkvæmdatími
2020 - 2021
Framvinda
1-25%
Staða við áramót 2022/2023
DMR hefur sent LHG skýrslu Navis um þarfagreiningu á skipaútgerð LHG. Búið er að selja Tý og Freyja komin í notkun. Úthald er óbreytt, eitt skip á sjó hverju sinni. Unnið er að því að tryggja rekstur nýs skips og staðsetningu þess á Siglufirði í tengslum við vinnu fjárlaga 2023.Til baka
Fyrirvari: Ef upplýsingar um aðgerðir eru aðrar á vef en í skýrslunni þá gildir það sem stendur í henni.
Hafa samband
Ábending / fyrirspurn
Skilaboðin hafa verið send ráðuneytinu til afgreiðslu.