Hoppa yfir valmynd

AUS-21 Ofanflóðavarnir

Lýsing

Verkefni úr niðurstöðum nefndar um ofanflóð sem skilar vetur 2020

Ábyrgð

Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið

Innviður

Löggæsla, viðbúnaður og neyðarþjónusta

Landshluti

Austurland

Áætlaður framkvæmdatími

2026-2030

Framvinda

1-25%

Staða við áramót 2022/2023

Seyðisfjörður: Unnið er að frumathugun varna neðan Botna, haldinn hefur verið kynningarfundur fyrir íbúa og annar slíkur áætlaður haustið 2022. Áætlað er að frumathugunarskýrslu verði lokið fyrir áramót 2022/2023 og að þá hefjist vinna við mat á umhverfisáhrifum. Neskaupstaður: Áætlað er að hönnun varna undir Nes- og Bakkagiljum verði lokið fyrir áramót 2022/2023, áætlað er að kynningarfundur fyrir íbúa verði haustið 2022. Vinna vegna upptakastoðvirkja í Drangagili er í bið. Eskifjörður: Unnið er að hönnun varna í og við Grjótá.
Til baka


Fyrirvari: Ef upplýsingar um aðgerðir eru aðrar á vef en í skýrslunni þá gildir það sem stendur í henni.

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta