Jarðstrengjavæðing dreifilína og þrífösun, sjá LAN-053
Ábyrgð
RARIK
Innviður
Orkukerfi
Landshluti
Austurland
Áætlaður framkvæmdatími
2020-2025
Framvinda
26-50%
Staða við áramót 2022/2023
Lagðir voru 21 km í Fellum á Héraði, 10 km við norðanverðan Fáskrúðsfjörð, 12 km í Hamarsfirði, auk þess sem að nýr strengur var lagður frá Teigarhorni að Djúpavogi 5 km, strengur lagður frá Hólum að Almannaskarðsgöngum 6 km. Ætlunin er að hefja í desember 2022 lögn á 30 km streng yfir Skeiðarársand frá Skaftafelli að endurvarpa á sandinum og síðar verður farið að Lómagnúp og Skaftafellssýslur þar með komnar með tengimöguleika.Til baka
Fyrirvari: Ef upplýsingar um aðgerðir eru aðrar á vef en í skýrslunni þá gildir það sem stendur í henni.
Hafa samband
Ábending / fyrirspurn
Skilaboðin hafa verið send ráðuneytinu til afgreiðslu.