Flýting á lagningu dreifikerfis raforku í jörðu og þrífasavæðing til 2025 í stað 2035. Flýting til 2025, sjá verkefni: VEL-16, NOV-22, AUS-18, AUS-19, NOE-34, SUD-13
Ábyrgð
RARIK
Innviður
Orkukerfi
Landshluti
Landið allt
Áætlaður framkvæmdatími
2026-2030/2021-2025
Framvinda
26-50%
Staða við áramót 2022/2023
Öllum verkefnum ársins var lokið. Á árinu var áformað að leggja 281 km samkvæmt framkvæmdaáætlun RARIK. Strenglagningu er lokið, en enn er beðið eftir nokkrum spennistöðvum sem væntanlegar eru í desember. Ekki hefur verið gengið frá samningi sem ætlað er að tryggja öllum lögbýlum aðgang að þriggja fasa rafmagni 2030. RARIK er ekki kunnugt um að flýta eigi þessu til 2025. Því stendur áætlun RARIK óhögguð um 2035 sem lokaár, en ekki 2030 eins og stendur í lýsingu.Til baka
Fyrirvari: Ef upplýsingar um aðgerðir eru aðrar á vef en í skýrslunni þá gildir það sem stendur í henni.
Hafa samband
Ábending / fyrirspurn
Skilaboðin hafa verið send ráðuneytinu til afgreiðslu.