Hoppa yfir valmynd

LAN-114 Varaafl-Uppbygging

Lýsing

Yfirferð á núverandi stöðu varaafls í raforku- og fjarskiptakerfum og mat á þörf fyrir uppbyggingu (fjármálastofnanir). Sjá eftirfylgni: VEL-41, VEF-51, NOV-51, NOE-67, AUS-46, SUL-42, SUN-33, HÖF-33.

Ábyrgð

Fjármála- og efnahagsráðuneytið

Innviður

Fjármálakerfi

Landshluti

Landið allt

Áætlaður framkvæmdatími

2020-2021

Framvinda

1-25%

Staða við áramót 2022/2023

Uppfærsla var gerð á skilgreiningu í skýringum og aðgerðinni skipt upp í hluta 1-5 í samráði við Orkustofnun: 1. Upplýsingaöflun og skráning, 2. Mat á stöðu, 3. Tillögur og upplýsingar um stöðu, 4. Tilmæli og 5. Eftirfylgni. 1.Upplýsingaöflun: Ekki hafa á árinu 2022 borist fleiri upplýsingar frá heilbrigðisráðuneytinu um stöðu varaafls. Gögnunum fylgir eyðublað frá OS*, til ráðuneytisins, með ósk um upplýsingaöflun og sendingu upplýsinga til OS. Reglubundin gagnasöfnun vegna eftirlitshlutverk OS fylgir orðnum breytingum á raforkulögum. Framvinda: 1.Upplýsingaöflun: 1-25% . Aðrir þættir 2-5: ekki hafnir.
Til baka


Fyrirvari: Ef upplýsingar um aðgerðir eru aðrar á vef en í skýrslunni þá gildir það sem stendur í henni.

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta