Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Berglind Svavarsdóttir skipuð í embætti dómanda við Endurupptökudóm
Þann 20. desember síðastliðinn skipaði dómsmálaráðherra Berglindi Svavarsdóttur lögmann í embætti dómanda við Endurupptökudóm frá og með 23. desember 2024 til og með 31. janúar 2026. Berglind Svavarsd...
-
Sendiskrifstofa
Afgreiðslutími sendiráðsins í Vín yfir hátíðarnar
Afgreiðslutími sendiráðsins í Vín yfir hátíðarnar verður sem hér segir: 23. des.: aðeins eftir tímapöntun 24. - 26. des.: lokað 27. des.: opið milli 10-14 31. des - 1. jan.: lokað&n...
-
Frétt
/Alma D. Möller tekin við embætti heilbrigðisráðherra
Alma D. Möller kom til starfa í heilbrigðisráðuneytinu í dag sem heilbrigðisráðherra í ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur. Alma tekur við embættinu af Willum Þór Þórssyni. Alma er fyrrverandi landlæ...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2024/12/22/Alma/
-
Frétt
/Logi Einarsson nýr menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðherra
Logi Einarsson tók í dag við lyklum að nýju menningar-, nýsköpunar og háskólaráðuneyti úr hendi Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur. Ráðuneytið hvílir á grunni háskóla-, iðnaða...
-
Frétt
/Hanna Katrín Friðriksson tekur við lyklum að menningar- og viðskiptaráðuneytinu
Lyklaskipti fóru fram í menningar- og viðskiptaráðuneytinu í dag þegar Lilja Dögg Alfreðsdóttir fráfarandi menningar- og viðskiptaráðherra afhenti Hönnu Katrínu Friðriksson atvinnuvegaráðherra lyklana...
-
Frétt
/Eyjólfur Ármannsson nýr samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
Eyjólfur Ármannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra tók í dag við lyklavöldum í innviðaráðuneytinu af Sigurði Inga Jóhannssyni. Hann tók við embætti á ríkisráðsfundi í gær. Ný ríkisstjórn hefur ...
-
Frétt
/Daði Már Kristófersson er nýr fjármála- og efnahagsráðherra
Daði Már Kristófersson er nýr fjármála- og efnahagsráðherra. Hann tók við embætti á ríkisráðsfundi í gær. Síðdegis í dag tók Daði við lyklum að fjármála- og efnahagsráðuneytinu úr hendi Sigurður Inga ...
-
Frétt
/Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir tekin við lyklavöldum í utanríkisráðuneytinu
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir tók í dag við lyklavöldum í utanríkisráðuneytinu úr hendi Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur, fráfarandi utanríkisráðherra. Þorgerður Katrín er fimmta konan til að...
-
Frétt
/Ásthildur Lóa Þórsdóttir nýr mennta- og barnamálaráðherra
Ásthildur Lóa Þórsdóttir tók við embætti mennta- og barnamálaráðherra af Ásmundi Einari Daðasyni í dag. Ásthildur er fædd í Reykjavík 20. nóvember 1966. Hún er kennari að mennt með langa reynslu af ke...
-
Frétt
/Jóhann Páll Jóhannsson tekinn við umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytinu af Guðlaugi Þór Þórðarsyni
Ráðherraskipti urðu í umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytinu í dag þegar Jóhann Páll Jóhannsson tók við embætti umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra af Guðlaugi Þór Þórðarsyni. Jóhann Páll er fæd...
-
Frétt
/Inga Sæland nýr félags- og húsnæðismálaráðherra
Inga Sæland er nýr félags- og húsnæðismálaráðherra. Hún tók í dag við lyklum í ráðuneyti sínu úr hendi Bjarna Benediktssonar sem verið hefur starfandi félags- og vinnumarkaðsráðherra frá 17. okt...
-
Frétt
/Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir tekur við lyklavöldum í dómsmálaráðuneytinu
Ráðherraskipti urðu í dómsmálaráðuneytinu á sunnudag þegar nýskipaður dómsmálaráðherra, Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, tók við lyklum úr hendi Guðrúnar Hafsteinsdóttur fráfarandi ráðherra. Guðrún ...
-
Frétt
/Hanna Katrín Friðriksson tekur við lyklavöldum í matvælaráðuneytinu
Nýskipaður atvinnuvegaráðherra, Hanna Katrín Friðriksson, tók við lyklum að matvælaráðuneytinu úr hendi Bjarna Benediktssonar sem gegnt hefur embætti matvælaráðherra síðan 17. október sl. Hanna Katrín...
-
Frétt
/Kristrún Frostadóttir tekur við lyklavöldum í forsætisráðuneytinu
Kristrún Frostadóttir, forsætisráðherra, tók í dag við lyklavöldum í forsætisráðuneytinu úr hendi Bjarna Benediktssonar, fráfarandi forsætisráðherra. Kristrún sem er 36 ára er yngsti forsætisráðherra ...
-
Frétt
/Ráðuneyti Kristrúnar Frostadóttur skipað
Ríkisstjórn Samfylkingar, Viðreisnar og Flokks fólksins var skipuð á fundi ríkisráðs Íslands á Bessastöðum í dag. Ríkisráð kom saman til tveggja funda í dag. Á fyrri fundinum endurstaðfesti Halla Tóma...
-
Frétt
/Ríkisráðsfundir á Bessastöðum í dag
Frá ríkisráðsritara: Ríkisráð Íslands mun koma saman til tveggja funda í dag, laugardaginn 21. desember. Fyrri fundurinn hefst kl. 15 þar sem annað ráðuneyti Bjarna Benediktssonar lýkur störfum. Sein...
-
Frétt
/Grunnur orkuskiptaáætlunar meðal tillagna starfshóps
Samræma ætti orkuskiptaáætlun aðgerðaáætlun í loftslagsmálum að mati starfshóps sem Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra skipaði í september 2023 til að skoða starfsumgjörð...
-
Rit og skýrslur
Skýrsla starfshóps um starfsumgjörð fyrirtækja á orkumarkaði - Samkeppnishæfni, orkunýting, orkuskipti
Skýrsla starfshóps um starfsumgjörð fyrirtækja á orkumarkaði - Samkeppnishæfni, orkunýting, orkuskipti
-
Frétt
/Rúmir 10 milljarðar til úthlutunar úr Loftslags- og orkusjóði
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra hefur undirritað reglugerð um Loftslags- og orkusjóð en sjóðurinn varð til við sameiningu Orkusjóðs og Loftslagssjóðs sem báðir heyra undir umhverfis-, orku- og...
-
Annað
Formennskuáætlun Pólverja, fundur leiðtogaráðs ESB, framleiðsla á vetni, rafeldsneyti, íblöndunarefnum o.fl.
Að þessu sinni er fjallað um: formennskuáætlun Pólverja fund leiðtogaráðs ESB mögulega framleiðslu vetnis, rafeldsneytis og íblöndunarefna á Íslandi nýja fastanefnd um öryggis- og var...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN