Leitarniðurstöður
-
Speeches and Articles
Statement on the upcoming international conference on the implementation of the Two-State Solution
Statement by H.E. Ms. Anna Johannsdottir, Permanent Representative of Iceland to the United Nations Intergovernmental consultations on the High-Level International Conference for the Peaceful Settlem...
-
Frétt
/Óskað eftir tilnefningum til jafnréttisviðurkenningar
Dómsmálaráðuneytið óskar eftir tilnefningum til jafnréttisviðurkenningar fyrir árið 2025. Viðurkenningin er veitt einstaklingum, fyrirtækjum, stofnunum eða samtökum sem á einn eða annan hátt hafa ska...
-
Frétt
/Dómsmálaráðherra ætlar að samræma reglur um dvalarleyfi við nágrannaríki
Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir dómsmálaráðherra hefur skipað starfshóp til að yfirfara reglur um dvalarleyfi á Íslandi. Markmiðið er að fá betri yfirsýn yfir þann hóp sem sækir um útgefið dvalarley...
-
Mission
Promoting Premium Icelandic Seafood in Beijing
The Embassy of Iceland recently hosted a special promotional event in collaboration with ICELANDIC Seafood, a leading Icelandic seafood export company. The event was a resounding success, bringin...
-
Frétt
/Vel heppnað námskeið um öryggis- og varnarmál
Varnarmálaskrifstofa utanríkisráðuneytisins stendur fyrir reglubundnum námskeiðum um öryggis- og varnarmál, í samstarfi við skrifstofu almanna- og réttaröryggis í dómsmálaráðuneytinu, tvisvar á ári. F...
-
Frétt
/Ný stuðningsúrræði fyrir Grindvíkinga
Á fundi ríkisstjórnar 18. mars sl. var samþykkt tillaga forsætisráðherra um að styðja sérstaklega við tekju- og eignaminni heimili Grindvíkinga tímabundið til áramóta á meðan leitað yrði varanlegri la...
-
Frétt
/Nemendum Kvikmyndaskóla Íslands boðið nám hjá Tækniskólanum
Mennta- og barnamálaráðuneytið hefur farið þess á leit við Tækniskólann að nemendur Kvikmyndaskóla Íslands fái boð um að innritast í skólann og ljúka námi sínu frá Tækniskólanum. Nemendur yrðu hluti a...
-
Frétt
/Upplýsingar um áhrif loftslagsbreytinga aðgengilegar á Loftslagsatlas Íslands
Nýr vefur Veðurstofu Íslands, Loftslagsatlas Íslands, er nú aðgengilegur. Vefurinn veitir innsýn inn í hvernig loftslag á Íslandi getur þróast og breyst til aldamóta og gerir aðgengilegar u...
-
Frétt
/Málefni Úkraínu í brennidepli í ferð ráðherra til Brussel
Möguleg fjölþjóðleg stuðningsaðgerð til handa Úkraínu, áframhaldandi varnartengdur stuðningur við varnarbaráttu landsins og samstarf innan sameiginlegu viðbragðssveitarinnar JEF voru til umræðu á fund...
-
Annað
Föstudagspóstur 11. apríl 2025
Heil og sæl. Við hefjum yfirferðina á ferð Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur utanríkisráðherra til Óslóar í vikunni. Þar fylgdi hún Höllu Tómasdóttur, forseta Íslands, og opinberri sendinefnd. Fylgjen...
-
Frétt
/Mikil eftirspurn eftir efni um félagslega einangrun
Frá því að vitundarvakningin Tölum saman hófst hafa daglega um 150-300 manns kynnt sér fræðsluefni á vefnum um félagslega einangrun. Með vitundarvakningunni vilja stjórnvöld vekja athygli almenni...
-
Frétt
/Dómsmálaráðherra býður til Jafnréttisþings 2025
Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, dómsmálaráðherra og ráðherra jafnréttismála býður til Jafnréttisþings 2025 sem haldið verður í Hörpu, 22. maí næstkomandi. Þingið ber yfirskriftina Mansal; íslenskur...
-
Frétt
/Samráðshópur þingmanna vegna mótunar öryggis- og varnarstefnu hefur störf
Í tengslum við mótun stefnu í öryggis- og varnarmálum Íslands hefur utanríkisráðherra skipað samráðshóp þingmanna sem tilnefndir eru af þingflokkum allra stjórnmálaflokka sem sæti eiga á Alþingi. Hlut...
-
Mission
West Nordic Countries Showcased as Premier Travel Destinations at Successful Event at the Embassy of Iceland
Embassy of Iceland, in collaboration with the Official Representations of Greenland and the Faroe Islands, successfully hosted a high-profile event at the Embassy in Beijing to promote tourism to the...
-
Ríkisstjórnarfundir
Fundur ríkisstjórnarinnar 11. apríl 2025
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag: Utanríkisráðherra 1) Átök fyrir botni Miðjarðarhafs 2) Ákvörðun Bandaríkjastjórnar um hækkun tolla – staðan 3) Stríðið í Úkraínu – nýjustu ve...
-
Frétt
/Daði Már hélt opnunarávarp á ráðstefnu um bláa hagkerfið
Daði Már Kristófersson, fjármála- og efnahagsráðherra, hélt í gær opnunarávarp á fundi í Þrándheimi um bláa hagkerfið á vegum norsku rannsóknarstofnunarinnar SINTEF. Ráðherra tók þátt í ríkisheimsókn ...
-
Frétt
/„Frá áskorunum til lausna“ - vel heppnaðri fundaröð lokið
Þrír síðustu fundir af sjö í fundaröð atvinnuvegaráðherra og bændasamtakanna voru haldnir 9. apríl sl. í félagsheimilinu Hlíðarbæ við Akureyri, félagsheimilinu á Blönduósi og á hótel Hamri í Borgarnes...
-
Frétt
/Fríverslunarviðræðum við Malasíu lokið
EFTA-ríkin, Ísland, Liechtenstein, Noregur og Sviss, hafa náð samkomulagi um fríverslunarsamning við Malasíu. Fríverslunarsamningurinn opnar tækifæri fyrir aukin viðskipti milli Íslands og Malasíu með...
-
Ræður og greinar
Ávarp Kristrúnar Frostadóttur forsætisráðherra á ársfundi Seðlabanka Íslands 10. apríl 2025
Ársfundur Seðlabanka Íslands. Góðir gestir. Fyrst vil ég segja þetta: Mér þykir vænt um Seðlabankann. Ekki bara sem mikilvæga stofnun í lífi þjóðarinnar – sem heyrir undir mitt málefnasvið sem forsæti...
-
Frétt
/Tillaga ÍL-sjóðs um breytingar á skilmálum HFF bréfa samþykkt af eigendum bréfanna
Þann 10. apríl var haldinn fundur skuldabréfaeigenda ÍL-sjóðs í flokkunum HFF34 og HFF44. Á fundinum var lögð fram tillaga að skilmálabreytingu bréfanna sem heimilar útgefanda að gera bréfin upp með a...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN