Leitarniðurstöður
-
Ræður og greinar
Ávarp umhverfis- og auðlindaráðherra á Grænfánaráðstefnu Landverndar
Björt Ólafsdóttir umhverfis- og auðlindaráðherra flutti eftirfarandi ávarp á ráðstefnu Landverndar um Grænfánann sem haldin var 10. febrúar 2017. Góðir gestir. Það er ekki erfitt að láta ...
-
Rit og skýrslur
Forsendur fyrir stofnun þjóðgarðs á miðhálendi Íslands - áfangaskýrsla nefndar
Áfangaskýrsla nefndar sem hefur fjallað um forsendur fyrir stofnun þjóðgarðs á miðhálendinu. Skýrslan felur í sér greiningu á núverandi stöðu miðhálendisins auk kortlagningar svæðisins. Með skýrs...
-
Frétt
/Áfangaskýrsla um þjóðgarð á miðhálendi Íslands afhent ráðherra
Nefnd sem hefur fjallað um forsendur fyrir stofnun þjóðgarðs á miðhálendinu hefur skilað umhverfis- og auðlindaráðherra áfangaskýrslu. Skýrslan felur í sér greiningu á núverandi stöðu miðhálendisins ...
-
Frétt
/Styrkir til verkefna 2017
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur úthlutað styrkjum til verkefna á málefnasviði ráðuneytisins. Umhverfis- og auðlindaráðuneytið veitir árlega styrki til verkefna á vegum félaga, samtaka og einsta...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2017/02/02/Styrkir-til-verkefna-2017/
-
Frétt
/Óskað eftir umsögnum um skýrslu um stöðu innleiðingar Árósasamningsins
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið óskar eftir umsögnum um drög að skýrslu umhverfis- og auðlindaráðuneytisins um stöðu innleiðingar Árósasamningsins hér á landi. Um er að ræða aðra skýrslu Íslands til...
-
Frétt
/Ráðherra tekur á móti undirskriftasöfnun vegna plastpoka
Björt Ólafsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra, tók í dag við undirskriftum um 7800 Íslendinga með áskorun um að einnota plastpokar verði bannaðir og að notkun á einnota plastumbúðum verði takmarka...
-
Ræður og greinar
Ávarp umhverfis- og auðlindaráðherra á málþingi um norrænar loftslagslausnir: Green to Scale
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 19. janúar 2017 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið Ræður og greinar Bjartar Ólafsdóttur Ávarp umhverfis- og auðlindaráðherra á málþingi um norrænar loftslagslausn...
-
Ræður og greinar
Ávarp umhverfis- og auðlindaráðherra á málþingi um norrænar loftslagslausnir: Green to Scale
Björt Ólafsdóttir umhverfis- og auðlindaráðherra flutti eftirfarani ávarp á málþingi um norrænar loftslagslausnir - Green to Scale sem haldið var í Norræna húsinu 18. janúar 2017. Dear guests,&nb...
-
Frétt
/„Við þurfum alla með“ – ráðherra ávarpar norrænt málþing um loftslagsmál
Björt Ólafsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra, ávarpaði í gær málþingið „Green to Scale“ í Norræna húsinu þar sem kynntar voru norrænar loftslagslausnir sem dregið geta úr losun gróðurhúsalofttegu...
-
Frétt
/Steinar og Þórunn aðstoðarmenn umhverfis- og auðlindaráðherra
Steinar Kaldal og Þórunn Pétursdóttir hafa verið ráðin aðstoðarmenn Bjartar Ólafsdóttur, umhverfis- og auðlindaráðherra. Þau hefja störf í næstu viku. Síðastliðin ár hefur Steinar unnið sem verkefniss...
-
Frétt
/Björt Ólafsdóttir tekur við embætti umhverfis- og auðlindaráðherra
Björt Ólafsdóttir tók við embætti umhverfis- og auðlindaráðherra á ríkisráðsfundi í dag, miðvikudaginn 11. janúar 2017. Fráfarandi ráðherra, Sigrún Magnúsdóttir, afhenti henni lyklana að ráðuneytinu s...
-
Frétt
/Jökulsárlón í eigu ríkisins
Kaup ríkisins á Felli í Suðursveit eru nú frágengin en ríkisstjórnin ákvað í gær að nýta forkaupsrétt ríkisins á jörðinni. Stefnt er að því að landareignin verði hluti Vatnajökulsþjóðgarðs. Jörðin Fel...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2017/01/10/Jokulsarlon-i-eigu-rikisins/
-
Frétt
/Hreindýrakvóti ársins 2017
Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur ákveðið hreindýrakvóta fyrir 2017 að fengnum tillögum frá Umhverfisstofnun. Heimilt verður að veiða allt að 1315 dýr á árinu, 922 kýr og 393 tarfa. Veiðin skiptist...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2017/01/06/Hreindyrakvoti-arsins-2017/
-
Frétt
/Áætlun vegna dekkjakurls komin út
Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur gefið út áætlun um að kurluðu dekkjagúmmíi verði skipt út fyrir hættuminni efni á leik- og íþróttavöllum. Samkvæmt ályktun Alþingis frá 2. júní 2016 um bann við no...
-
Frétt
/Opið fyrir umsóknir um styrki til rekstrar félagasamtaka á sviði umhverfismála
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið auglýsir til umsóknar rekstrarstyrki til frjálsra félagasamtaka sem starfa á málefnasviði ráðuneytisins. Sækja skal um á rafrænu formi á umsóknarvef Stjórnarráðsins og...
-
Ræður og greinar
Ávarp umhverfis- og auðlindaráðherra á ársfundi Úrvinnslusjóðs 2016
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 15. desember 2016 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið Sigrún Magnúsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra 2014-2017 Ávarp umhverfis- og auðlindaráðherra á ársfundi...
-
Ræður og greinar
Ávarp umhverfis- og auðlindaráðherra á ársfundi Úrvinnslusjóðs 2016
Ágæta starfsfólk og stjórn Úrvinnslusjóðs, góðir ársfundargestir. Það er mér sönn ánægja að fá að ávarpa ykkur hér á ársfundi Úrvinnslusjóðs. Sehr geehrter Herr Schmitz. Herzlich willkommen nach Is...
-
Frétt
/Undirbúningur að gerð landsskýrslu um innleiðingu Árósasamningsins
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið undirbýr nú gerð annarrar skýrslu um stöðu innleiðingar Árósasamningsins hér á landi. Skýrslan verður unnin í samráði við umhverfisverndarsamtök og tekur ráðuneytið ei...
-
Frétt
/Drög að reglugerð um einnota drykkjarvöruumbúðir í kynningu
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið óskar eftir umsögnum um drög að reglugerð um söfnun, endurvinnslu og skilagjald á einnota drykkjarvöruumbúðir. Um er að ræða endurútgáfu á eldri reglugerð nr. 368/2000...
-
Frétt
/Breyting á reglugerð um starfsleyfi fyrir mengandi atvinnurekstur í umsögn
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið óskar eftir umsögnum um breytingu á reglugerð um starfsleyfi fyrir atvinnurekstur sem getur haft í för með sér mengun. Mikilvægt er að á iðnaðarsvæðum, þar sem fleiri ...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN