Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Vinna hafin við skoðun á mögulegri tilnefningu Vatnajökulsþjóðgarðs á heimsminjaskrá UNESCO
Sigrún Magnúsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra hefur í samvinnu við Illuga Gunnarsson, mennta-og menningarmálaráðherra, sett af stað undirbúning vinnu við að skilgreina, afmarka og afla nauðsynl...
-
Ræður og greinar
Ávarp umhverfis- og auðlindaráðherra á ársfundi Umhverfisstofnunar 2016
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 29. apríl 2016 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið Sigrún Magnúsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra 2014-2017 Ávarp umhverfis- og auðlindaráðherra á ársfundi Um...
-
Ræður og greinar
Ávarp umhverfis- og auðlindaráðherra á ársfundi Umhverfisstofnunar 2016
Sigrún Magnúsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra, flutti eftirfarandi ávarp á ársfundi Umhverfisstofnunar sem haldinn var 29. apríl 2016. Ágætu ársfundargestir. Það er mér sönn ánægja að ...
-
Frétt
/Árni Bragason skipaður í embætti landgræðslustjóra
Umhverfis- og auðlindaráðherra, Sigrún Magnúsdóttir, hefur skipað Árna Bragason í embætti landgræðslustjóra til næstu fimm ára. Árni hefur frá árinu 2010 starfað sem forstjóri Norrænu erfðaauðlindasto...
-
Frétt
/Ráðherra vígir ofurtölvu á Veðurstofu Íslands
Sigrún Magnúsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra, ávarpaði í gær gesti við vígslu ofurtölvu sem Veðurstofa Íslands og danska veðurstofan (DMI) reka sameiginlega í húsnæði Veðurstofunnar við Bústað...
-
Frétt
/Ný reglugerð um meðferð elds og varnir gegn gróðureldum
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur gefið út reglugerð um meðferð elds og varnir gegn gróðureldum. Markmið reglugerðarinnar er að vernda um· hverfið og heilsu fólks með því að koma í veg fyr...
-
Ræður og greinar
Ávarp umhverfis- og auðlindaráðherra á Degi umhverfisins 2016
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 25. apríl 2016 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið Sigrún Magnúsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra 2014-2017 Ávarp umhverfis- og auðlindaráðherra á Degi umhver...
-
Frétt
/Viðurkenningar veittar á Degi umhverfisins
Umhverfis- og auðlindaráðherra, Sigrún Magnúsdóttir, veitti ÁTVR í dag Kuðunginn, umhverfisviðurkenningu umhverfis- og auðlindaráðuneytisins, fyrir framúrskarandi starf að umhverfismálum á síðasta ár...
-
Ræður og greinar
Ávarp umhverfis- og auðlindaráðherra á Degi umhverfisins 2016
Sigrún Magnúsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra, ávarpaði gesti á hátíðarsamkomu á Degi umhverfisins 25. apríl 2016 með eftirfarandi orðum. Góðir gestir – gleðilega hátíð. Vorið er gó...
-
Ræður og greinar
Ávarp umhverfis- og auðlindaráðherra við undirritun Parísarsamkomulagsins í New York
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 22. apríl 2016 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið Sigrún Magnúsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra 2014-2017 Ávarp umhverfis- og auðlindaráðherra við undirritu...
-
Ræður og greinar
Ávarp umhverfis- og auðlindaráðherra við undirritun Parísarsamkomulagsins í New York
Signing ceremony for the Paris Agreement, 22 April 2016 Statement by H.E. Sigrún Magnúsdóttir, Minister for the Environment and Natural Resources of Iceland Excellencies, ladies and gentlemen, Iceland...
-
Frétt
/Ráðherra undirritar Parísarsamninginn
Sigrún Magnúsdóttir umhverfis- og auðlindaráðherra undirritaði í dag Parísarsamninginn um aðgerðir í loftslagsmálum fyrir Íslands hönd við athöfn í New York. Í ávarpi í tilefni undirritunarinnar sagði...
-
Frétt
/Heimsmarkmiðum SÞ verði hrint í framkvæmd
Átak gegn matarsóun, loftslagsvæn orka, landgræðsla og barátta fyrir jafnrétti kynjanna eru meðal áherslumála Íslands við að hrinda í framkvæmd Heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun. S...
-
Ræður og greinar
Ávarp umhverfis- og auðlindaráðherra á ráðherrafundi um heimsmarkmiðin í New York
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 21. apríl 2016 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið Sigrún Magnúsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra 2014-2017 Ávarp umhverfis- og auðlindaráðherra á ráðherrafun...
-
Ræður og greinar
Ávarp umhverfis- og auðlindaráðherra á ráðherrafundi um heimsmarkmiðin í New York
High Level Tematic Debate on Achieving the Sustainable Development Goals, New York 21 April 2016. Statement by H.E. Sigrún Magnúsdóttir, Minister for the Environment and Natural Resources of Iceland. ...
-
Frétt
/Unnið að markmiðum Parísar-samkomulagsins
Sigrún Magnúsdóttir umhverfis- og auðlindaráðherra fer til New York í dag til að skrifa undir Parísarsamkomulagið um loftslagsmál fyrir Íslands hönd. Hún mun einnig taka þátt í ráðherrafundi um sjálf...
-
Frétt
/Samkomulag um loftslagsvænni landbúnað
Sigrún Magnúsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra, Gunnar Bragi Sveinsson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra og Sindri Sigurgeirsson, formaður Bændasamtaka Íslands undirrituðu í dag samkomulag u...
-
Frétt
/Starfshópur vinnur frumvarp til laga um hamfarasjóð
Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur skipað starfshóp sem hefur það hlutverk að vinna frumvarp til laga vegna stofnunar hamfarasjóðs. Hamfarasjóði er ætlað það hlutverk að sinna forvörnum og samhæfin...
-
Frétt
/Ráðherra ávarpar ársfund Veðurstofu Íslands
Sigrún Magnúsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra, ávarpaði á þriðjudag ársfund Veðurstofu Íslands sem hafði yfirskriftina Reiknað til framtíðar. Á fundinum var meðal annars fjallað um nýja ofurtöl...
-
Ræður og greinar
Ávarp umhverfis- og auðlindaráðherra á ársfundi Veðurstofu Íslands 2016
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 13. apríl 2016 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið Sigrún Magnúsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra 2014-2017 Ávarp umhverfis- og auðlindaráðherra á ársfundi Ve...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN