Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Þingsályktun um Landsskipulagsstefnu 2015 - 2026
Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur lagt fram á Alþingi tillögu til þingsályktunar um landsskipulagsstefnu 2015-2026. Tillagan var einnig lögð fram á síðasta löggjafarþingi en náði ekki afgreiðslu f...
-
Frétt
/Ellefu sækja um stöðu skógræktarstjóra
Ellefu umsækjendur eru um stöðu skógræktarstjóra, en umhverfis- og auðlindaráðuneytið auglýsti starfið laust til umsóknar þann 3. október síðastliðinn. Umsækjendur eru: Aðalsteinn Sigurgeirsson, s...
-
Frétt
/Endurheimt lands í þágu loftslagsmála
Gunnar Bragi Sveinsson, utanríkisráðherra, tók í dag þátt í 12. aðildarríkjaþingi Eyðimerkursamnings Sameinuðu þjóðanna um varnir gegn eyðimerkurmyndun (UNCCD COP12), sem fram fer í Ankara í Tyrklandi...
-
Frétt
/Umhverfis- og auðlindaráðuneyti falið að gera tillögur um stofnun hamfarasjóðs
Ríkisstjórn Íslands hefur að tillögu forsætisráðherra samþykkt að fela umhverfis- og auðlindaráðuneytinu að stýra starfshópi sem geri tillögur um stofnun sérstaks hamfarasjóðs. Skoðaður verði fýsileik...
-
Frétt
/Rjúpnaveiðin hefst 23. október
Veiðidagar rjúpu verða tólf talsins í ár og skiptast á fjórar helgar á tímabilinu 23. október til 15. nóvember 2015. Náttúrufræðistofnun Íslands metur veiðiþol rjúpnastofnsins 54 þúsund rjúpur. Sölub...
-
Frétt
/Vandað, hagkvæmt, hratt – upphafsfundur um hagkvæmt húsnæði
Ráðherrar húsnæðismála, umhverfismála og iðnaðar hafa boðað til upphafsfundar verkefnis ríkisstjórnarinnar um hagkvæmt húsnæði. Verkefnið hefur fengið yfirskriftina „Vandað, hagkvæmt, hratt“ og til up...
-
Frétt
/Umhverfismál rædd við Frakklandsforseta
Sigrún Magnúsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra, var meðal ráðherra sem sat fund François Hollande, forseta Frakklands og Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar forsætisráðherra sl. föstudag í tengslum ...
-
Frétt
/Unnið að verkefnum í loftslagsmálum
Sigrún Magnúsdóttir umhverfis- og auðlindaráðherra kynnti í dag í ríkisstjórn tillögur að áherslum Íslands í loftslagsmálum, sem kynntar verða í tengslum við 21. aðildarríkjaþing Loftslagssamnings Sa...
-
Frétt
/Landgræðsla og endurheimt lands lykill að mörgum heimsmarkmiðanna
Fulltrúar Íslands sitja nú 12. aðildarríkjaþing samnings Sameinuðu þjóðanna um varnir gegn eyðimerkurmyndun, UNCCD COP12, sem fram fer í Ankara í Tyrklandi dagana 12. – 24. október. Þetta þing er fyr...
-
Frétt
/Loftslagsvænar lausnir Norðurlandanna í öndvegi í París
Loftslagsvænar lausnir frá Norðurlöndunum eru í öndvegi á vörusýningunni World Efficiency, sem lýkur í dag í Porte de Versailles í París. Sýningin er haldin rétt rúmum sex vikum fyrir upphaf ríkjaráðs...
-
Frétt
/Líflegar umræður á Umhverfisþingi
Frá setningu IX. Umhverfisþings Góðar umræður sköpuðust um samspil náttúru og ferðamennsku á IX. Umhverfisþingi sem haldið var á Grand Hótel Reykjavík sl. föstudag. Sigrún Magnúsdóttir umhverfis- og a...
-
Frétt
/Styrkir til verkefna lausir til umsóknar
Opnað hefur verið fyrir umsóknir um styrki til verkefna á sviði umhverfis- og auðlindamála og er umsóknarfrestur til kl. 16:00, 10. nóvember 2015. Skila skal inn umsóknum á rafrænu formi á umsókn...
-
Frétt
/IX. Umhverfisþing hafið
Fjölmenni er á IX. Umhverfisþingi sem hófst á Grand Hótel Reykjavík kl. 9 í morgun. Meginumræðuefni þingsins er samspil náttúru og ferðaþjónustu. Þingið hófst með ávarpi Sigrúnar Magnúsdóttur, umhver...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2015/10/09/IX.-Umhverfisthing-hafid/
-
Ræður og greinar
Ávarp umhverfis- og auðlindaráðherra á Umhverfisþingi 2015
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 08. október 2015 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið Sigrún Magnúsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra 2014-2017 Ávarp umhverfis- og auðlindaráðherra á Umhverfis...
-
Frétt
/Búist við margmenni á Umhverfisþing
Um 350 manns taka þátt í Umhverfisþingi sem haldið verður á Grand Hótel Reykjavík á morgun, föstudaginn 9. október. Að þessu sinni er meginþema þingsins samspil náttúru og ferðamennsku. Má búast...
-
Ræður og greinar
Ávarp umhverfis- og auðlindaráðherra á Umhverfisþingi 2015
Sigrún Magnúsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra, flutti eftirfarandi ávarp á IX. Umhverfisþingi sem haldið var á Grand Hótel Reykjavík, föstudaginn 9. október 2015. Góðir gestir, Það er mé...
-
Ræður og greinar
Ávarp umhverfis- og auðlindaráðherra á aðalfundi Landssamtaka skógareigenda
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 02. október 2015 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið Sigrún Magnúsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra 2014-2017 Ávarp umhverfis- og auðlindaráðherra á aðalfundi...
-
Frétt
/Skráningu á Umhverfisþing lýkur 6. október
Skráning á IX. Umhverfisþing stendur nú sem hæst. Þingið verður haldið föstudaginn 9. október á Grand Hótel í Reykjavík. Umhverfisþing fjallar að þessu sinni um samspil náttúru og ferðamennsku. Fyri...
-
Ræður og greinar
Ávarp umhverfis- og auðlindaráðherra á aðalfundi Landssamtaka skógareigenda
Sigrún Magnúsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra, flutti eftirfarandi ávarp á aðalfundi Landssamtaka skógareigenda sem haldinn var í Stykkishólmi 2. október 2015. Fundarstjóri, ágæt...
-
Frétt
/Heimsmarkmiðum fagnað, áhersla á jafnrétti og loftslagsmál
Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra flutti í dag ræðu Íslands á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna. Rifjaði ráðherra upp þær breytingar sem orðið hafa á Sameinuðu þjóðunum undanliðin 70 ár, en í ...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN