Leitarniðurstöður
-
Ræður og greinar
Ávarp umhverfis- og auðlindaráðherra á International Grouse Symposium
Sigrún Magnúsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra, flutti eftirfarandi ávarp á 13th International Grouse Symposium sem haldið var hér á landi 4. september 2015. Ladies and gentlemen, ...
-
Frétt
/Dagur íslenskrar náttúru nálgast
Undirbúningur vegna Dags íslenskrar náttúru, sem haldinn er hátíðlegur 16. september ár hvert, stendur nú sem hæst. Upplýsingar um viðburði, verkefni og uppákomur sem efnt er til í tilefni dagsins má ...
-
Frétt
/Ráðherra skipar starfshóp um lækkun byggingarkostnaðar
Umhverfis- og auðlindaráðherra skipaði þann 30. júní sl. starfshóp sem hefur það hlutverk að fjalla um leiðir til að lækka kostnað vegna byggingar íbúðarhúsnæðis. Starfshópurinn er skipaður í ...
-
Frétt
/Utanríkisráðherra ávarpar loftslagsráðstefnu í Alaska
Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra ávarpaði í gær ráðstefnuna GLACIER, sem fjallar um loftslagsmál og norðurslóðir, í Alaska. Ráðstefnan var haldin af utanríkisráðuneyti Bandaríkjanna í samvinnu...
-
Frétt
/Umsjónarsamningar með náttúruvættum í Reykjavík undirritaðir
Sigrún Magnúsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra, hefur staðfest umsjónarsamninga þriggja náttúruvætta innan marka Reykjavíkur. Um er að ræða friðlýstu svæðin Fossvogsbakka, Háubakka og Laugarás en...
-
Rit og skýrslur
Landnotkun í dreifbýli og sjálfbær landnýting - lokaskýrsla
Niðurstöður og tillögur starfshóps um landnotkun í dreifbýli og sjálfbæra landnýtingu. Starfshópurinn var skipaður af umhverfis- og auðlindaráðherra í nóvember 2013 og skilaði af sér áfangaskýrsl...
-
Frétt
/Starfshópur um landnotkun í dreifbýli og sjálfbæra landnýtingu afhendir ráðherra tillögur sínar
Starfshópur um landnotkun í dreifbýli og sjálfbæra landnýtingu hefur afhent Sigrúnu Magnúsdóttur umhverfis- og auðlindaráðherra niðurstöður sínar og tillögur. Starfshópurinn var skipaður af umhverfis...
-
Rit og skýrslur
Skráning menningarminja í Öræfasveit
Guðlaug Matthildur Jakobsdóttir hlaut styrk úr Kvískerjasjóði árið 2011 til að skrásetja og ljósmynda muni frá fyrri hluta 20. aldar sem eru í eigu íbúa í Öræfum. Markmiðin með skráningunni var að r...
-
Rit og skýrslur
Aldursgreining gróðurleifa við Breiðamerkurjökul
Snævarr Guðmundsson hjá Náttúrustofu Suðausturlands hlaut styrk úr Kvískerjasjóði árið 2013 til að vinna að aldursgreiningu á gróðurleifum í setlagi sem fannst í jökulaur fyrir framan Breiðamerkurjö...
-
Frétt
/Umhverfisráðherrar Íslands og Frakklands funda á Þingvöllum
Sigrún Magnúsdóttir umhverfis- og auðlindaráðherra átti fund með Ségolène Royal, ráðherra umhverfis- og orkumála í Frakklandi, á Þingvöllum í gær, 28. júlí. Ráðherrarnir ræddu einkum loftslagsfund Sam...
-
Frétt
/Starfshópur skipaður vegna athugunar á samþættingu stofnana á sviði náttúruverndar og landgræðslu
Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur skipað starfshóp til að skoða leiðir til að samþætta eða sameina stofnanir á sviði náttúruverndar og landgræðslu, með það að markmiði að efla stofnanakerfi ráðuney...
-
Frétt
/Skýrslur INSPIRE vinnuhópa birtar
Skýrslur vinnuhópa vegna innleiðingar INSPIRE verkefnisins um stafrænar landupplýsingar hafa nú verið gerðar aðgengilegar á vef Landmælinga Íslands. Tilskipun Evrópusambandsins um notkun og miðlun st...
-
Frétt
/Nýsamþykkt lög frá Alþingi
Alþingi samþykkti í vikunni fimm frumvörp til laga á málefnaasviði umhverfis- og auðlindaráðuneytisins. Um er að ræða lög um meðferð elds og varnir gegn gróðureldum og breytingar á lögum um loft...
-
Frétt
/Ísland tilkynnir landsmarkmið í loftslagsmálum til 2030
Íslensk stjórnvöld hafa tilkynnt um landsmarkmið í loftslagsmálum til 2030 í aðdraganda Parísarfundarins, þar sem ganga á frá heimssamkomulagi um takmörkun á losun gróðurhúsalofttegunda. Ísland mun l...
-
Ræður og greinar
Grein umhverfis- og auðlindaráðherra í Morgunblaðinu - Fjögur skref til farsældar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 26. júní 2015 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið Sigrún Magnúsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra 2014-2017 Grein umhverfis- og auðlindaráðherra í Morgunblaðin...
-
Ræður og greinar
Grein umhverfis- og auðlindaráðherra í Morgunblaðinu - Fjögur skref til farsældar
Eftirfarandi grein Sigrúnar Magnúsdóttur, umhverfis- og auðlindaráðherra, birtist í Morgunblaðinu 26. júní 2015. Íslenska þjóðin varð fyrir stóráfalli haustið 2008. Það viðskiptaumhverf...
-
Frétt
/Ný reglugerð um plöntuverndarvörur
Reglugerð um plöntuverndarvörur hefur tekið gildi. Markmið hennar er að gera notkun slíkra vara eins örugga og hægt er fyrir heilbrigði manna og dýra og fyrir umhverfið. Sömuleiðis er markmiðið að bæt...
-
Frétt
/Starfshópur um hreindýraeldi skilar tillögum sínum
Starfshópur um hreindýraeldi afhenti Sigrúnu Magnúsdóttur umhverfis- og auðlindaráðherra skýrslu og niðurstöður sínar um hugmyndir um hreindýraeldi og hreindýraræktun sem nýja búgrein á Íslandi. Umhv...
-
Frétt
/Reglugerð um eldishús alifugla, loðdýra og svína tekur gildi
Reglugerð um eldishús alifugla, loðdýra og svína hefur tekið gildi og samhliða því breyting á reglugerð nr. 941/2002 um hollustuhætti. Í reglugerð um eldishús alifugla, loðdýra og svína er ...
-
Frétt
/Ellefu tilnefndir til náttúru- og umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs
Ellefu hafa verið tilnefndir til náttúru- og umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs en tilkynnt var um tilnefningarnar á Fundi fólksins í Vatnsmýrinni í Reykjavík í dag. Tvö íslensk fyrirtæki eru meðal ti...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN