Leitarniðurstöður
-
Ræður og greinar
Ávarp umhverfis- og auðlindaráðherra - opnun Árs jarðvegs
Sigrún Magnúsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra, flutti eftirfarandi ávarp við opnun dagskrár árs jarðvegs hér á landi þann 24. mars 2015. Ágætu skipuleggjendur, góðir g...
-
Ræður og greinar
Ávarp umhverfis- og auðlindaráðherra á ráðstefnu um lífrænan úrgang
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 20. mars 2015 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið Sigrún Magnúsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra 2014-2017 Ávarp umhverfis- og auðlindaráðherra á ráðstefnu um...
-
Frétt
/Kvískerjasjóður auglýsir eftir umsóknum um styrki
Kvískerjasjóður auglýsir eftir umsóknum um styrki fyrir árið 2015. Horft verður sérstaklega til umsókna sem tengjast störfum og áhugasviði Kvískerjasystkina. Umsóknum skal fylgja: Greinagóð lý...
-
Ræður og greinar
Ávarp umhverfis- og auðlindaráðherra á ráðstefnu um lífrænan úrgang
Sigrún Magnúsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra, flutti eftirfarandi ávarp á ráðstefnu um lífrænana úrgang sem haldin var í Gunnarsholti 20. mars 2015 undir yfirskriftinni „Sóun minna – nýtu...
-
Ræður og greinar
Grein umhverfis- og auðlindaráðherra í Fréttablaðinu - Framtíðarsýn í skipulagsmálum
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 19. mars 2015 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið Sigrún Magnúsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra 2014-2017 Grein umhverfis- og auðlindaráðherra í Fréttablaðin...
-
Ræður og greinar
Ávarp umhverfis- og auðlindaráðherra á ársfundi Veðurstofu Íslands 2015
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 19. mars 2015 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið Sigrún Magnúsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra 2014-2017 Ávarp umhverfis- og auðlindaráðherra á ársfundi Veð...
-
Ræður og greinar
Grein umhverfis- og auðlindaráðherra í Fréttablaðinu - Framtíðarsýn í skipulagsmálum
Eftirfarandi grein Sigrúnar Magnúsdóttur, umhverfis- og auðlindaráðherra, birtist í Fréttablaðinu 19. mars 2015 Landsskipulagsstefna er nýtt og spennandi skipulagsverkfæri sem er ætlað að stuðla a...
-
Frétt
/Skátar komast á græna grein
Sigrún Magnúsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra, hleypti á þriðjudag af stokkunum verkefninu „Skátafélag á grænni grein“ með því að afhenda fulltrúum Skátafélagsins Árbúum fyrsta eintakið af gátli...
-
Ræður og greinar
Ávarp umhverfis- og auðlindaráðherra á ársfundi Veðurstofu Íslands 2015
Ágætu starfsmenn Veðurstofu Íslands og aðrir gestir, Það er mér ánægja að fá að ávarpa þennan ársfund Veðurstofu Íslands. Ég hef gegnt starfi umhverfis- og auðlindaráðherra í aðeins tæpa þrjá mánuði...
-
Frétt
/Ný reglugerð um brennisteinsinnihald í fljótandi eldsneyti
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur gefið út nýja reglugerð um brennisteinsinnihald í tilteknu fljótandi eldsneyti. Við brennslu á fljótandi jarðefnaeldsneyti berst brennisteinsdíoxíð út í andrúms...
-
Ræður og greinar
Ávarp umhverfis- og auðlindaráðherra á ráðstefnu slökkviliðsstjóra 2015
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 12. mars 2015 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið Sigrún Magnúsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra 2014-2017 Ávarp umhverfis- og auðlindaráðherra á ráðstefnu sl...
-
Ræður og greinar
Ávarp umhverfis- og auðlindaráðherra á ráðstefnu slökkviliðsstjóra 2015
Sigrún Magnúsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra, flutti eftirfarandi ávarp á ráðstefnu slökkviliðsstjóra á Hótel Selfossi 12. mars 2015. Ágætu slökkviliðsstjórar ...
-
Frétt
/Verkefnisstjórn rammaáætlunar kynnir forgangsröðun
Verkefnisstjórn hefur kynnt á heimasíðu rammaáætlunar (tengill) ákvörðun sína um að vísa 24 virkjunarkostum af lista Orkustofnunar í 3. áfanga rammaáætlunar til umfjöllunar faghópa. Að auki hefur hún ...
-
Frétt
/Umhverfisþing haldið 9. október
Umhverfis- og auðlindaráðherra boðar til IX. Umhverfisþings á Grand Hótel í Reykjavík föstudaginn 9. október 2015. Umhverfisþing er haldið skv. ákvæðum náttúruverndarlaga, en þar segir að ráðherra s...
-
Frétt
/Óskað eftir tilnefningum til Kuðungsins 2014
Úthlutunarnefnd á vegum umhverfis- og auðlindaráðuneytisins óskar eftir tilnefningum um fyrirtæki eða stofnun, sem vegna verka sinna og athafna á síðasta ári, er þess verðug að hljóta umhverfisviðurke...
-
Frétt
/Áfram margar áskoranir í umhverfismálum í Evrópu
Þótt Evrópustefnur á sviði umhverfis- og loftslagsmála hafi fært Evrópubúum umtalsverðan ávinning stendur álfan frammi fyrir viðvarandi og vaxandi umhverfisvandamálum sem krefjast grundvallarbreytinga...
-
Frétt
/Sigríður Auður Arnardóttir skipuð ráðuneytisstjóri
Umhverfis- og auðlindaráðherra tilkynnti í dag þá ákvörðun sína að skipa Sigríði Auði Arnardóttur í embætti ráðuneytisstjóra frá og með 1. mars næstkomandi. Þetta er gert með vísan til 36. greinar lag...
-
Frétt
/Ráðuneyti umhverfismála í aldarfjórðung
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið fagnar 25 ára afmæli í dag en það var stofnað 23. febrúar árið 1990 undir nafni umhverfisráðuneytisins. Fyrir þann tíma höfðu málefni umhverfis og náttúru heyrt undir ...
-
Frétt
/Óskað eftir verkefnum frá varðliðum umhverfisins
Óskað er eftir verkefnum til þátttöku í hinni árlegu verkefnasamkeppni, Varðliðum umhverfisins. Þetta er í 9. sinn sem samkeppnin er haldin meðal grunnskólabarna í 5. til 10. bekk. Markmið keppninnar...
-
Frétt
/Óskað eftir tillögum að handhöfum umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs
Norðurlandaráð auglýsir eftir tillögum að handhöfum náttúru- og umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs 2015. Þema verðlaunanna í ár er losun gróðurhúsalofttegunda og verða verðlaunin veitt fyrirtæki, samt...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN