Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Mælt fyrir frumvarpi um meðferð elds og varnir gegn gróðureldum
Sigrún Magnúsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra, hefur mælti á Alþingi fyrir frumvarpi til laga um meðferð elds og varnir gegn gróðureldum. Frumvarpið fjallar um sinubrennur og bálkesti og um me...
-
Frétt
/Úthlutun styrkja til verkefna og rekstrar 2015
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur úthlutað styrkjum til verkefna er stuðla að uppbyggingu á sviði umhverfismála. Þá hefur ráðuneytið úthlutað rekstrarstyrkjum til frjálsra félagasamtaka. ...
-
Frétt
/Ráðherra mælir fyrir frumvarpi um landsáætlun um uppbyggingu innviða á ferðamannastöðum
Sigrún Magnúsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra, mælti á Alþingi í gær fyrir frumvarpi til laga um landsáætlun um uppbyggingu innviða á ferðamannastöðum til verndar náttúru og menningarsögulegum m...
-
Frétt
/Vel sóttur fundur verkefnisstjórnar
Upptaka af kynningarfundi verkefnisstjórnar rammaáætlunar, sem haldinn var sl. fimmtudag, er nú aðgengileg á www.ramma.is. Fundurinn var haldinn í Þjóðminjasafni Íslands og var vel sóttur. Þar gerði...
-
Frétt
/Fjölbrautarskólinn við Ármúla flaggar Grænfána í fimmta sinn
Sigrún Magnúsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra afhenti á dögunum Fjölbrautaskólanum við Ármúla Grænfánann við hátíðlega athöfn. Þetta er í fimmta sinn sem skólinn hlýtur fánann. Fjölbrautaskóli...
-
Frétt
/OECD skýrslu um umhverfismál fylgt eftir
Sigrún Magnúsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra, hefur skipað starfshóp til að yfirfara og meta ráðleggingar sem fram koma í nýlegri heildarúttekt OECD á stöðu og þróun umhverfismála á Íslandi 200...
-
Frétt
/Hreindýrakvóti ársins 2015
Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur ákveðið hreindýrakvóta þessa árs að fengnum tillögum frá Umhverfisstofnun. Heimilt verður að veiða allt að 1412 dýr á árinu sem er fjölgun um 135 dýr frá fyrra ári...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2015/01/19/Hreindyrakvoti-arsins-2015/
-
Frétt
/Nýr vefur rammaáætlunar
Nýr vefur rammaáætlunar hefur verið opnaður á nýju léni, www.ramma.is. Vefurinn leysir af hólmi eldri vef og tekur mið af nýjustu kröfum um útlit og notendavænleika. Verkefnisstjórn rammaá...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2015/01/13/Nyr-vefur-rammaaaetlunar/
-
Frétt
/Ráðherra kynnir sér stofnanir ráðuneytisins
Sigrún Magnúsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra, heimsótti í vikunni fimm af stofnunum ráðuneytisins; Umhverfisstofnun, Úrvinnslusjóð, Náttúrufræðistofnun Íslands, Veðurstofu Íslands og Skipulagss...
-
Frétt
/Nýr ráðherra tekur við lyklum
Sigrún Magnúsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra, tók við lyklum að ráðuneytinu úr höndum Sigurðar Inga Jóhannssonar, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra í dag. Sigrún tók við embætti umhverfis-...
-
Frétt
/Sigrún Magnúsdóttir tekur við embætti umhverfis- og auðlindaráðherra
Sigrún Magnúsdóttir tók við embætti umhverfis- og auðlindaráðherra á ríkisráðsfundi í dag, gamlársdag. Sigrún var kosin alþingismaður fyrir Framsóknarflokkinn í Reykjavíkurkjördæmi norður þann 27. a...
-
Frétt
/Nefndarmönnum úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála fjölgað með lagabreytingu
Alþingi hefur samþykkt breytingu á lögum um úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála sem felur í sér að fjölga nefndarmönnum um tvo. Er þetta gert til að bregðast annars vegar við fjölda kærumála hjá...
-
Frétt
/Alþingi samþykkir breytingar á lögum er varða ofanflóðasjóð
Alþingi hefur samþykkt breytingu á lögum um varnir gegn snjóflóðum og skriðuföllum (tengill). Með breytingunum er heimild til að nota fé úr ofanflóðasjóði til að taka þátt í kostnaði við hættumat eldg...
-
Frétt
/Alþingi samþykkir breytingu á lögum um mat á umhverfisáhrifum
Alþingi hefur samþykkt breytingu á lögum um mat á umhverfisáhrifum nr. 106/2000. Breytingin er til komin vegna skuldbindinga Íslands á grundvelli EES samningsins. Breytingin felur í sér að fleiri fram...
-
Frétt
/Auglýst eftir umsóknum um styrki úr Veiðikortasjóði
Umhverfis- og auðlindaráðherra úthlutar fé til vöktunar og rannsókna af tekjum vegna sölu veiðikorta í samræmi við lög nr. 64/1994, um vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum og villtum spendýru...
-
Frétt
/Ákvörðun í Lima um skref að nýju loftslagssamkomulagi
Ákvörðun var tekin á fundi Loftslagssamnings S.þ. í Lima aðfararnótt sunnudags um upplegg að nýju framtíðarsamkomulagi í loftslagsmálum. Samkvæmt ákvörðuninni eiga ríki að setja sér markmið um minnkun...
-
Frétt
/Ísland lýsir stuðningi við framtíðarsamkomulag í loftslagsmálum
Ísland styður gerð hnattræns framtíðarsamkomulags í loftslagsmálum og er bjartsýnt á að tekin verði góð skref í átt til þess á 20. aðildarríkjaþingi Loftslagssamnings Sameinuðu þjóðanna, sem nú fer f...
-
Frétt
/Dregið verði úr hormónaraskandi efnum í umhverfinu
Sigurður Ingi Jóhannsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, hefur fyrir hönd umhverfisráðherra á Norðurlöndum, sent framkvæmdastjórum umhverfis-, heilsu- og neytendamála hjá Evrópusambandinu hvatningu u...
-
Frétt
/Vinna hafin við frumvarp að lögum um skógrækt
Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur ákveðið að hefja vinnu við heildarendurskoðun laga um skógrækt, sem eru frá árinu 1955. Gert er ráð fyrir að við gerð frumvarpsins verði m.a. byggt á vinnu nefnd...
-
Frétt
/Vinna hafin við skoðun á samlegð stofnana
Fyrsti fundur hjá stýrihópi vegna skoðunar, svonefndrar frumathugunar, á samlegð nokkurra stofnana umhverfis- og auðlindaráðuneytisins var haldinn í ráðuneytinu á dögunum. Stofnanirnar sem um ræðir ...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN