Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Vinna hafin við frumvarp að lögum um landgræðslu
Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur ákveðið að hefja vinnu við frumvarp að nýjum lögum um landgræðslu. Núgildandi lög voru staðfest 24. apríl 1965. Margt hefur breyst í okkar samfélagi síðan og hef...
-
Frétt
/Grænum skrefum í ríkisrekstri hleypt af stokkunum
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið, Landmælingar Íslands og Skipulagsstofnun eru fyrstu ríkisstofnanirnar til að aðlaga starfsemi sína Grænum skrefum í ríkisrekstri. Tíu aðrar stofnanir hafa skráð sig t...
-
Frétt
/Úttekt Ríkisendurskoðunar á framkvæmd alþjóðasamninga um varnir gegn mengun sjávar frá skipum
Ríkisendurskoðun hefur gert úttekt á framkvæmd alþjóðasamninga um varnir gegn mengun sjávar frá skipum, sem eru á könnu umhverfis- og auðlindaráðuneytisins og Umhverfisstofnunar. Ríkisendurskoðun setu...
-
Frétt
/Opið fyrir umsóknir um styrki til rekstrar félagasamtaka á sviði umhverfismála
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið auglýsir til umsóknar rekstrarstyrki til frjálsra félagasamtaka sem starfa á málefnasviði ráðuneytisins. Sækja skal um á rafrænu formi á umsóknarvef Stjórnarráðsins o...
-
Frétt
/Frumathugun á samlegð stofnana á sviði rannsókna og vöktunar
Sigurður Ingi Jóhannsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, hefur sett af stað vinnu við frumathugun á sameiningu nokkurra stofnana ráðuneytisins eða samþættingu verkefna sem undir þær heyra. Stofnanirn...
-
Frétt
/Surtseyjarsýning opnuð í Eldheimum í Vestmannaeyjum
Sigurður Ingi Jóhannson, umhverfis- og auðlindarráðherra, opnaði á föstudag sérstaka sýningu um Surtsey í Eldheimum í Vestmannaeyjum. Við sama tilefni undirritaði forstjóri Umhverfisstofnunar nýja ver...
-
Ræður og greinar
Ávarp umhverfis- og auðlindaráðherra við opnun Surtseyjasýningar í Eldheimum
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 14. nóvember 2014 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið Sigurður Ingi Jóhannsson, umhverfis- og auðlindaráðherra 2013-2014 Ávarp umhverfis- og auðlindaráðherra við o...
-
Ræður og greinar
Ávarp umhverfis- og auðlindaráðherra við opnun Surtseyjasýningar í Eldheimum
Sigurður Ingi Jóhannsson, umhverfis- og auðlindaráðherra flutti eftirfarandi ávarp við opnun Surtseyjarsýningarinnar í Eldheimum 14. nóvember 2014. Bæjarstjóri, Vestmannaeyingar, góðir ge...
-
Frétt
/Aukið samstarf milli veðurstofa Íslands og Danmerkur
Sigurður Ingi Jóhannsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, og Rasmus Helveg Petersen, loftslags- og orkumálaráðherra Danmerkur, undirrituðu í dag viljayfirlýsingu um samstarf landanna tveggja á sviði r...
-
Frétt
/Samráð við haghafa vegna endurheimtar votlendis
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur boðað hagsmuna- og fagaðila til samráðs um mótun aðgerðaáætlunar varðandi endurheimt votlendis. Aðgerðaáætlunin er liður í stefnu íslenskra stjórnvalda í loftsla...
-
Frétt
/Samkomulag um stofnun öndvegisseturs um sjálfbæra nýtingu og vernd hafsins
Sigurður Ingi Jóhannsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, undirritaði á föstudag samkomulag um stofnun öndvegisseturs um sjálfbæra nýtingu og vernd hafsins. Um er að ræða samstarfsvettvang fyrirtækja,...
-
Frétt
/Heita stuðningi við væntanlegt samkomulag í loftslagsmálum
Christiana Figueres, framkvæmdastýra rammasamnings Sameinuðu þjóðanna um loftslagsmál, átti í gær fundi með Sigurði Inga Jóhannssyni, umhverfis- og auðlindaráðherra og Gunnari Braga Sveinssyni, utanr...
-
Ræður og greinar
Ávarp umhverfis- og auðlindaráðherra við stofnun Oceana - öndvegisseturs
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 31. október 2014 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið Sigurður Ingi Jóhannsson, umhverfis- og auðlindaráðherra 2013-2014 Ávarp umhverfis- og auðlindaráðherra við st...
-
Ræður og greinar
Ávarp umhverfis- og auðlindaráðherra við stofnun Oceana - öndvegisseturs
Sigurður Ingi Jóhannsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, flutti eftirfarandi ávarp við stofnun Oceana - öndvegisseturs í Hörpunni 31. október 2014. Dear guests, ladies and gentlemen, I ...
-
Frétt
/Umhverfisráðherrar Norðurlanda ræddu Norðurskautsmál á fundi sínum í dag
Umhverfisráðherrar Norðurlanda funduðu í Stokkhólmi í dag í tengslum við þing Norðurlandaráðs sem nú stendur þar yfir. Mikill samhljómur var meðal ráðherranna í þemaumræðu um Norðurskautið, sem Sigurð...
-
Frétt
/Reykjavíkurborg hlaut Náttúru- og umhverfisverðlaun Norðurlandaráðs 2014
Reykjavík hlaut Náttúru- og umhverfisverðlaun Norðurlandaráðs 2014 við verðlaunaafhendingu Norðurlandaráðs í Stokkhólmi í kvöld. Náttúru- og umhverfisverðlaun Norðurlandaráðs nema 350 þúsund da...
-
Frétt
/Frumathugun á samlegð Landmælinga Íslands og Þjóðskrár Íslands
Umhverfis- og auðlindaráðherra, Sigurður Ingi Jóhannsson og innanríkisráðherra, Hanna Birna Kristjánsdóttir hafa samþykkt tillögu forstjóra Landmælinga Íslands og Þjóðskrár Íslands um að gerð verði fr...
-
Frétt
/Starfshópur skoðar ráðleggingar OECD í umhverfismálum
Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í dag tillögu Sigurðar Inga Jóhannssonar, umhverfis- og auðlindaráðherra, um að setja á fót starfshóp með fulltrúum fimm ráðuneyta, í því skyni að yfirfara og met...
-
Frétt
/Veiðitímabil rjúpu hefst 24. október
Veiðidagar rjúpu verða tólf talsins í ár og skiptast á fjórar helgar á tímabilinu 24. október til 16. nóvember 2014. Náttúrufræðistofnun Íslands metur veiðiþol rjúpnastofnsins 48.000 rjúpur. Sölubann ...
-
Frétt
/Opið fyrir umsóknir um styrki til verkefna
Opnað hefur verið fyrir umsóknir um styrki til verkefna á sviði umhverfis- og auðlindamála og er umsóknarfrestur til kl. 16:00, 10. nóvember 2014. Skila skal inn umsóknum á rafrænu formi á umsókn...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN